Norðurljósið


Norðurljósið - 01.07.1913, Síða 1

Norðurljósið - 01.07.1913, Síða 1
Norðurljósið — JVIÁNAÐARLEGT HEIMILISBLAÐ — : II. árg. Júlí 1913 VANTRÚARMAÐURINN OO MÝFLUGAN. Það var einu sinni í borg nokkurri guðsafneitari, sem hafði mikið fylgi á meðal nágranna sinna. Hann gort- aði mikið af vantrú sinni, alveg eins og hún væri eitthvað sem hann gæti stært sig af, í staðinn fyrir að láta hana verða tilefni til að þegja. Menn, sem ekki skilja t. d. stærðfræði, eiga síst að tala mikið um hana þeir eiga að þegja og læra; sömuleiðis eiga þeir, sem ekki skilja trúmál, að segja sem minst um þau. Þessi maður naut sín best, þegar hann var að lastmæla Ouði, og einn dag keyrði hann úr hófi fram með því að birta áskor- un til almáttugs Guðs, — ef slík vera væri til, — um að mæta sjer i einvígi á vissum stað og á vissum degi og klukkushmd! Fólkið tók þessu með mismunandi til- finningum. Sumum á meðal fylgismanna hans þótti hann fara of langt. Aðrir hlökk- uðu til að sjá hann sanna, eitt skifti fyrir öll, að enginn persónulegur Ouð væri til. Trúaðir menn báðu fyrir honum. Staðurinn, sem maðurinn tiltók, var í skógi nokkrum, skamt frá borginni, og þegar tíminn var kominn, gekk hann út í skóginn, beið þar litla stund og kom að svo búnu heim aftur heill á hófi, að því er menn gátu sjeð, og sigri hrósandi. Svæsnustu guðsafneitararnir fögnuðu honum og Ijetu niikið yfir þessari fullnaðarsönnun, að persónulegur Guð væri ekki til. »Annars,« sögðu þeir, »hefði hann hlotið að slá hann til jarðar, þar sem hann skoraði á hann að gera það.« Þegar kvöld var komið, tók sigurhetjan eftir því, að augnalokið á öðru auganu á honum var farið að bólgna. Þá mundi hann eftir, að ofurlítil mýfluga hafði setst á augnalokið meðan hann var inni í skóginum, en hann hafði strokið hana í burt. Bólgan fór hraðversnandi og varð hann að leita læknis hið bráðasta. Læknirinn sagði að hann hefði fengið blóðeitrun, enda dó maðurinn eftir nokkra klukkutíma. i.s' ■>Heimskinginn segir i hjarta sínu: Enginn Ouð!> (Sálnt. 14. 1.) En Guð sendi eina hina lítilf jörlegustn skepnu sína og hinn gort- andi spottari fjell fyrir henni. Heitnildarmaðurinn fyrir þessari sögu, sem er mjög áreiðanlegur, fullyrðir að hann gæti gefið upp nafn borgar- innar og daginn, sem þetta

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.