Heimskringla - 07.11.1907, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.11.1907, Blaðsíða 1
!«wks5» Bezta boð p] sem heyrst heíir á þessu ári: 5$ Hú$ ó Agnes st.. með öllnm nútíðar- sfi bagindum— 3svefnherber^i og baöherhergi, K » furuace. rafljós. o. s. frv. » Aö eins $2.:íOO. ef keypt er innnu 30 g daga. GÓðir skiltnólar. 1 Skuli Hansson & Co. | 56 Trihííne Building ga»*sGefið hljóð I»i S Kf p£r þarfoist einhvers. fasteignum við ^ ^íkjandi. |>ó skrifið eöa finnið oss aö máli, 5» vér uppfyllum óskir yðar. Vér seljum Elds- óbyrgðir, Llfsóbyrgðir, og lónuin peninga, ð Tökum að okkur umsión rasteigua og útbú 8 um allskonar land-sölu skjöl. Skuli Hansson & Co 56 Tribuue Buiiding Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón XXII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 7. NÓVEMBER 190? Nr. 5 iwm Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hún er búin til eftir serstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins f {>essu latuli® Varðveitið umbúðirnar og fáið ýnisar premíur fyrir. Búiu til eingöngu hjá — The Royal Crown LIMITED •winsrisri^E o- Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — BIö5in fluttu nýlega mynd af þrílyítu steinsteypuhúsi, fullgeröu og; skrautlegu útlits, sem vísinda- Tnaöurinn Thomas A. Edison bygöi á 12 kl.stundum í bsemim Orange, þann 26. okt. sl. HúsiS er 25 fcta tvreitt og 45 fieta langt. Ediscu steypti hús |>eitta, þar með tahð stágiana og baökerið í viðurvist maTigra vcrkfræ.ðing,a. Steypan. var gerð í mótum þeim, sern áður hef- ir vierið lýst hér í blaöinu. Edison aeigir, að húsið fullgert til íbúðar kosti eit't þúsund dollara. Hann f'ullyrð'ir, að iþantúg tilbúin hús þoli jarðskjálfta. og geti ekki brunnið. — Nýstárlegur aflra.una kapp- leikur var háöur í ðlomtreal þ. 31. okt. Yfir 120 kraptamenn voru látndr reyna sig á því, að bera 200 puiwla þunga saltpoka á öxlutn sér eins lertgi og þeir gátu staðið •unidir þeim. Yfir hundrað þúsund miannia komu til að horfa á þetta, jþar af margir úr austur Bandaríkj nnum. Sá, sem vann J>enma leik var ibóndi einn úr norðurhluta puRiry FLOUR AD BAKA BEZTA BRAUD er meira en vísindi og meira en list. En það má gerast fljótlega og áreiðanlega með því að nota puftiry plour Það er malað úr bezt völdu f Vestur-Canada Hörðu Hveiti- korni; er algerlega hreint og svo ilmandi kjarngott. ALLIR ÍSLENZKIR KAUPMENN SELJA ÞAÐ WESTERN CANADA FLOUR MILLS CO., L I M I T E D. WlNNIPEO, ---- C 4NADA. Qmebec fvlkis, að naíni Joe Ouel- lette. Hann bar poka sinn frá kl. 2 til nálaga 6 um daginn. þá lagði liann - af sér bv rðina af því allir hinir voru uppigefnir, en sjálfur kvaðst hann hafa getað haldið út mdklu lengur. Til að sanna þett-a bauð h'ann, áður en hann lag'ði af sér pokann, að bera hann 2 mílur lemgra og skifja hann eítir á skrif- stofu “La Press” blaðsins. En dómiehdurnir töldu nóg að gert þar sem hann hefði unnið algerð.in s'igur. Einn 40 ára gamall mfiður, sem vóg'að eins 138 pund, bar pokann sinn í nokkra kl.tíma, og var alment álitið, að hann h'efði sýnt imest þrek í tiftölu viö þyngd lians og stærð. >— Nýlega hefir J. F. Stellering- ton í Vancouv'er orðiö þess vis, að dóttir hans, nú gift og 25 ára göimil, er á lífi í Montreal. 3Iaður þessi var í siglingum og fór í einu slíkan túr skömmu ©ftir giftingu sína. Skip hanfý strandaði og hon- um var bjargað af Indíánum, sem fóru vel með haun og komu f.on- um til bygða eftir vetursetu hjá þeim. þá frétti hann að koman hans og nýfædda dótt'irin heíðu báðar dáið meðan hann var fjjar- verandi. Sá Lann þá enga ástæðu til þess að fara aiftur til Momtreal, en réðist í ferð með málmleitar- mönnum vestur í Klettafjöll og síðar til Yukon landsins. Kann græddi þar 20 þliSund dollara, en misti hvern pening úr báti símim í Whitie Horse fltiðirnar þar vestra. Síðaii hefir hann fyrir 14 árurn kvomgast á ný og býr nú í Van- couver. Dóttir hans í Momtreal frét'ti að hann væri eim á lífi, og skrifaði honum bréf, og fékk brátt svar, er sýndi að hann var faðir liennar. Enmþá hafa þau þó ekki fundist. — Prof. A. L. Rotch, starfsmað- ur við Bluehill stjörmi'turninn í Boston, gat þess í fvrirlestri, er hann hélt á þiugi loftsiglimga- manna þar í borginmi þann 29. I. in., að hann hefði gert rannsóknir er sýndu,,að á 46,680 fet, eða á má lcga 9 mílna hæð í loftinu frá jörðu, hefði frostið mælst 111 stig fyr'ir neðan zero. Til þess að kom- ast að þessu kvaðst prófessorinn baifa lát'ið gera margar loftblöðr- ur úr ‘Rubber’, og fylt þær ‘Hyd- roigen' gasi. Neðan í bföðrur þess- ar setti hann ‘Parachuties’, er við voru festir loftþyngdar og kulda- mælar. En eðli gassins í blöðrun- um var að þenjast út, er komið var h'átt í loft upp, og þá sprungu blöðrurmar, en ‘Parachutes’ með mælunum féllu til jarðar, og gat hann þá séð, hve hátt hver mælir 1 hafði komist og hve kalt þar var. Ræðumaður sýmdi, að þegar hann heifði slept blöörum þessutn, hefðu jyær flogið upp með miklum hraða fyrstu 2 klukkustundirmar, en síð- an staðið í stað næstu kl.stund og að lokmm sprungið. En fall ‘Para- chutes’ með mælinum' varaði eina klukkustund. Sú blaðran, sem lenigstan veg fcrðaðist í loftinu, fór 155 mílur áður en hún sprakk. Próf'. Rotch kvaðst hafa komdst að því, að kuldimn færi vaxandi mn eina gráðu á hverjum 300 fct- um upp frá jörðu, en,efitir að kom- ið vœri yfir 8 mílur upp, þá færi aftur að hlýna. Svipaðar tilraunir kvað hanu hafa verið gerðar vifða í Evrópu og með líkum afleiiðing- um. En um miðjarðarlímma, þar sem þetta hefði einmig verið reynt, kviað hann ekki hafa fundist lilýi loftstraumurinn, hversu hátt, sem farið hefði verið frá jörðu. Próf. Rotch gat og þess, að hann ætli að halda rannsóknum þessutn á- fram fvrir Bandaríkja stjórndna, og að gera þær víðsvTegar í Barnda- ríkjunum, svo að hægt yrði að á- kvTeða um vinda og kuldastrauma loftsins og hvernig þeir haga sér. — John Raymond, járnsmiður í Nievv York, játaði nýlega, að hann hefði kveikit i meira en 20 húsum þar í borginnd, og gaf sem ástæðu fyrir því tiltæki, að hann hefði haft s\ro mikið gaman af að sjá eldslökkvMi'ðið iþjóta urn götur borgarinmar. — Nýlega hafa fundást í brunni í Palestine á ítalíu miklar forn- miemjar, er sýna, að fyr á öldum hefir borgin Praeneste staðið þar. Meðal annars, sem fundist hefir, eru nokkur höfuð af marniara- myndastyttum og partar af máim- myndastyt'tum, einnig mikið af leirkerum og heil og óskemd róm- j\wsk vog. Einnig fílabeinsmynda- atvttur og marmaraplötur itieð ýmiskonar áletrun. I,eiit er haldið kappsamlega áfram 0|0T fornfræð- imgar gera sér von um, að fá þar margan fróðleik úr jörðu. Frá TasLkend í Turkistan barst sú fregn, dags. 30. f. m., að jarð- skjálfti nnikiil og eldigos í fjalli þar hafi géreytt bænum Karatagh og að hvert eimasba miamnsbarn af þeim 15 þúsundum, er þaru áttu heima, hafi farist. — Frétt frá Toronto getur þess, að ostagerðarhúsin í Ontario séu nú farin að' búa til sinjör úr mys- unni, sem frá ostagierðimii gtemgur. Einn ostagerðarmaður þar í fvlk- inu kveðst á fáuin mánuðum haía grætt $1500.00 á því að gera smjör úr mvsu þeirri, sem hann á fvrri ! árum fleygði út sem ónýtri. Smjös iö segir hann vera af bcztu tegund — Tvær járnbrautalestir rákust á í Indíana ríkinu þann 30. f. m. Fimtán manns létu lífið og ellefu særðust. Annað slvs varð á sömu braut fáum dögum áður, og varð þá liftjón mikið og meiðsli. Kæru- leysi manma þeirra, er áttu að stjórna lestagangi á þessuin stað, er 1119 kent. — Jamies Allan í Glasigow, einn af eiigendum Allan Line félagsins og miljónainiaðiiir, hefir á opinber- nm mannfundum í Glasgow borg haldið fram Sósíalista stefnunm. að því er snertir þjóðeignir ýmsra alþýðlegra stófnatia. Allan kveðst þess afbúinn, að afhenda ríki.nu all- ar eignir sínar strax og það sé til- bvii'ð að veita Jteim móttöku. En ' sjáifur kvaðst hann ckki gieta lifað samkvæmit Sósíalista stefiuinni fvr en allir borgarar ríkisins i heild sinni séu 'úsir að gera það sama, og ríkdð alt sé stjórnarfarskga ein jafnaðarheild. — Cudaliy kjþ.tsölufélagið í Chi- , cago liefir lækkað verð á vörum S'ínum um 10 jvrósent. Félagið seg- (ir,- að þetta sé natiðs\Tntegt tii þess að verkalýðuriiiri igeti hotíð Iiagn- aðarins af góöæfimi þar í laiuli. '—Tollbiið í Montreal brann tii ösku þann 31. okt. Skaðimi hutidr að jvúsund dollara. Líftjón ekkert en tneiösli nokkur. — Skipshöfnin á einu af her- skipitin Rússa geröi uppreist hjá Yladivostock 30. okt. sl. og skutu á stjórnarbyggingarnar þar i bæu- um. Vigvirki borgarinnar svöruðtt með skothríð, og svo tór, að skips höfnin varð að geíast upp. En margir féllu af báðttm flokkttm áð- ur friður kornst á. — Svíar hafa ftindið aðferð til þess, aið búa ttl pappír úr mó, en grófgerður er sá pappír og ekki gott að skrifa á hann. Vænta má sarnit, að brátt verði fttndin bót á þaim misfellum og að takast megi að búa til fínan skrifpappír úr efni þessu. — Hveititippskieran í Astraliu er sögð afar lítil á þeasu ári, um 5 bush. af ekru að jafnaði. Hitar og langvdnnir þurkar eru prsök í þessu. Iljarðeigiendur hafa og mist fjölda gripa vegna ofþurka. þetta hefir haft þatt ál.rif, að lækka verð á kjötii þar í latvdi. — Nýútkotnnar stjórnarskýrslur sýna, að á sl. ári ltafa fylkin í Canada framkiitt korntiegundir svto sem hér segir : Ontario .......... 194 mill bush. Manitoba .»....... 130 “ “ Saskatchevvan ... 63 “ “ Alberta .......... 19^ “ “ Nevv Brunswick ... “ “ British Columbia 2}/í “ “ Nova Scotia ...... 2ýj s“ “ Prince Edward eyjatt hefir enga skýrslu sen<t. það mun láta nœrri, að Canada hafi á sl. ári framkitt 428 millí- ónir bush. af kornmat. — Stjórnin hcfir sent einn af lög- regluþjónum Norðvestnrlandsins til að reyna að finna hinn alræmda “Bill Miuer”, járnbrautaksta ræn- ingjann, setn slapp úr fangelsinu í British Colnmbia fyrir nokkru síð- an, og sem hefir sést norðartega í Prince Albert kjördæminu. Skiipun lögreglumannsins er að finna Bill °g kotnia hoiimn til byigða, dauð- um eða lifandi. — Svo er nú mikill ótti af þvi, að austræna sýkin geti borist til Canada með skipum frá Bretlandi, að hvert skip, sem nú fer um At- lantshaf verður að lúta strangri rannsókn við cánadiskar hafnir áð ur fólk eða farangur fái lendingu. — Verzlunarmenn í Seatt'k haía á nokkrwm sl. döguin lagt inn á banka í Vancover borg um 300 þús. dollara. þeim þykir vTissara að eiga nokkuð af fé sínu þar, heildur en að edga á hættu að tapa því í bankahmni, sem komið gœti fyrir þar syðra. Dr. S. W. Mclnnis dáinn. Hon. I)r. STANLEY W. Mc- INNIS, fvlkisritari og ni.entamála ráðgjafii i Manitoba stjórninni, and aðist á spítala í Brattdon að kveldi 4. þ. m., eStir viku sjúkdómiskgu, 42. ára gamall. Dr. S. W McTnsis. Dr. ÚIcTniitis var einn af allra miestti hæfikikainönmtm þessa fylk Nfc, og næst sjáUunt Robhtt mæ'sk- astur ræðumaður í IManitoba þing- itiu. Kann var dreng.ur igóður og vinsæll af alþýðu, og er því fyilk- inu ntikið tap í fráfalli ltans. Ráð- gjafastöðu í fvTkisstjórninni hafði hann skipað að eins fáa miánuði. Jarðarförin fer fram hér í bæn- um í dag, íimtiidag. Einar Hjörleifssou. Skilnaðar eða kveðjttsamkomia var herra Einari Hjörteifssyni hald in í Tjaldbúðarkirkju að kveldi 1. þ. tn. Á þriðja hundrað manns voru þar saman komnir. Séra Fr. J. Ifcrgmann stýrði samkomunni og fluttd fagra ræðit fyrir tninni heiðursgestsins. Næst stóð upp öldurmaöur Árni Eggertsson og las npp kvieðjuávarp til herra Ein- ars Hjörled'fssona, undirritað af fjölda vitta h-ans hér í borgimti. Ávarp þetta hafði verið skrautrit- að af Halldóri Árnasyni, fyrtum sýsluritara á íslandi. þegar Árni Eggertsson hafði tesið upp ávarp- •ið, afhenti hann heiðursgiestitium ávísun ttpp á EITT þÚSIJND KRÖNUR. Var það vinargjöf frá Winnipeg íslendingum. Herra Einar Hjörleifsson hélt næst ræðu og þakkaði hann hlý- leik allan og vinsemd, er sér hefði sýnd verið á þessari ferð sinni hvervetna hér vestra þar sem hann hefði átt kost á að ferðast meðal landa sinna. Næst flutti Magnús Markússon svohljóðandi kvæði, sem var sung- ið af öllum viðstöddum : Um ver þú sigldir vestur að Vínlands frægu grund, og þóttir góður gestur •á glaðan v jna-fund, við þektum ntjúka m'álið, svo munarblitt og heitt, iþví enn er andans stálið sem áður skært og ibeitt. Hér fyr með oss þú undir, og enn þess minnumst við, og léttir lífsins sttindir og lýstir mentasvið, iþig flu'tti' aldan austur en ei var slitið band, þinn hörpu-strengur hraustur bar hljóm í þetta land. HAFIÐ ÞÉR SÉÐ HINA VÍÐFRÆGU AntoinoMle 01* Cycle Skauta ? Vorir “Automobile”, skautar úr alúmfnum að ofan. nickel- plate stáiblöð. eru ]>eir strekustu. eiulingarbeztn otr léttustn skautar. sem nft eru á markaðnum. Ef verzlunarmaður j'ðar selur þá ekki, þá sendið til oss eftir myndaverðiista. CANADA CYCLE & MOTOR COMPANY, LIMITED Winuipei?, Manitoba. Vér elskum fræðin fögtir og feðra mál og land, þó leiðir skilji lögur ei levsist vina-band. Hvert fræ úr fósturmoldu, sem flytur tímans blær, skal vermt á Vesturfoldu, það veix og blómið grær. Til heiðurs gesti góðum við gleðjumst hér í kvöld, og bróðtirhendi bjóðum, þó bresti makleg gjöld. Leik heill á hörpustrengi við helga mímis glóð, . og.lif þú Einar lengi, að lýsa frónskri iþjóð. ]>ar ef'tir töluðu þeir Capt. Sig- trvggur Jónasson, M.P.P., B. L. Baldwinson, Frederick Swanson, Skapti Brynjólfsson, Stefán Thor- son og Niculás Ottenson. Að því búnti fóru fram veititiigar í salmnn undir kirkjunni og stóðu þær yfir fram undir miðnætti. Öhætt má fullyrða, að em. uin íslenzkum gesti hafi áður verið betur fagnað meðal landa vorra hér vestra, eða tneiri sómi svnd- ur, og er það ljós vottur um það álit, sem Vestur-íslendingar hafa á persónu lterra Einars Hjörleifsson- í\r og hæfile'ikum haus. Minni Ameríku Flutt af Þorstein M Borttfjðrð, 'l ájtúst 1907. i Blaine, Wash, America! — þti undra land und'ir blaktandi stjörnufána!1 Og þjóð, sem er allra þjóða bland, er þekkist tindir sól og mána. Eg kveð þéé minni, mikla storð, á máli, setn að þú ekki skilur. Til þín eru sama íslenzk orð og óður er foss í gljúfrum þylur. Atitierica! — þú undralattd!1 Auðlegð og fegurð náttúrunnar hafa þér fléttað heillaband, frá hlíðum niður að Lotni unttar. þín heiðbláu vötn ogSiátt fjöll, hrika-skógiar og sléttar grtmdir, hvar heimsins gróa aldiin öll í yndisblíðum sólar lundi. Framgjarna, mikla og frjálsa þjóð fólknárungar þ'ig engir pína. Málmiar þér syngja sigurljóð á segulnótum vorra tíma. Með hverjum degi hreyfing ný hugmyndir gamlar burtu venur. Og fTelsis-örn þinn efst við ský út siua gráu vængi þenur. Lít þú þá yfir lönd og höf, lýðveldis-örninn, vængja breiður ; þú sérð þá miklu iguðs þíns gjöf : Á grundinni stendur aldin-meiður, frumskóga breiðan fagurgræn, í fjjöllum er gull og nægur seimur. Fruniiefnis-ríka foldin væn, frjálsræðislandið, — \ esturhedmur. Von er þó arnaraugu þín ógni smáþjóðum landa hinna, er aiiðítijúku hylja andlit sin undir fótskörum konga sinna. America er ein svo sterk, — eða þjóðinni finst það sjálfri, — að hygði’ hún að vinna hildarverk heitnurinn léki á reiðiskjálfi. % En — ert þú þá frjáls með alt þitt ráð, amerikanska þjóðin slinga ? þarft þú þá ekki að þiggja af náð þitt brauð úr hendi auðkýfinga ?, þfgar þeim sýnist, sveltir þú, er sinni miljóna loka pyngju, og engitt þá bæn ög engin trú opna má slíka trölla-dyugju. * þú mikla þjóð, þú miklast af inammon, sem glóir þér í augum. En óðölin, sem að guð .þér gaf, grefurðu’ í haug hjá vissurn draug- um. þeir eiga fólkið og alt ]>ess lið, akrana, gullið, fjöllin, sjóinn. í hverja átt, sem þér vikur við, voldug þig hremtnir auðmanns- klóin. Flest er nú boðið frjálsum lýð, ■fátt virðist til af góðttm ráðutn ; þeir sem aö háðti þrælastríð, þörf sagja nú á öðrtt bráðum. þjóðin sinn eigin þolir dórri', — það er auðmýkt — af heimsku sprottin — að krjúpa og hrópa í helgi-róm á hjaxtalausan maura-drottinn. V V 'Ég virði þig mikils, mikia land, og mannvirki hraustra sona þittna. Hvort tnun þér nokkurt h.tlda band, tté hlekkir ná þér tjón að vinna ? Oft virðist ttffiri vera tvenn, þvi verndaðu þjóðar frelsið blíða* þér fæðist, tniáske, annar enn Abraham I.incoltt nýrri t-ða. MINNEOTA, MINN., 21. ok*t. 1907. Gestur, göfugur og gófftir, Eittar Hjörleifsson, hefir veriö ltér á terð í fvrirlestrar erindum. Allir, er til hlýddu, voru átiægðir með fram- komu höfuðskáldsins. (Fyrir löngu er hann vriöurkendur að vera allra skáldsagna höfunda mestur hinttar I íslenzku þjóðar, einnig hinn orð- hagasti og oröþýðasti allra oúlif- andi ískndittga). — Að kveldi hins 17. þ.tn. nélt Bjarni Jónsson, kaup maður í Minneotu, Einari Hjör- teifssym heiðurs samsæti áður en hann kvaddi. Burtflutninjgur héffan : Vestur til strandar eru nýfarin þessi : J. H. Frost og fjjölskylda hans, Bergvin þorláksson nieð konu og tvö börn, einnig Hósías þorláksson. — Oss þvkir allmikvð umsnaiðast í Min- neota við burtflutning þessa fólks. Tíðarfar er og hefir verið hið hagstæðasta og annir allar gengið mjög greiðlega. S. M. S. ASKDAL. BréÆ að Heimskringlu eiga: John I' Sæmundsson, Miss Anna Stevens, Ö. Jónasson, J. S. Thorarensen og forsetí íslenzka stúdentaféJagsins. Er altaf valið aF sömu ökrunum,—en ekki tínt upp hér og livar, eins og svo margt te gras er, Þessvegna er smekkur þess altaf eins jafn og góður.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.