Heimskringla - 07.11.1907, Blaðsíða 7

Heimskringla - 07.11.1907, Blaðsíða 7
H EIBSEEINGCA 'WÍTuiipeg, 7. H'óv. 1907. Hann fékk kassinn. Kinhvierju sinni voru nokkrir stú- (Uiittíir staddir i Óöinslumlinum í Uppsölum. Meðan jxiir genjru [rain og aáfcur og hjöluðu um hiitt og þstta, sáu þeir ungu og fallegu landshöf'öinigjadóUirina koma gang andii ásamt kemslukonu sinni, á h-úöiiijiii til kirkjunnar. J>a scgir emn af ungu mömmnum,' sonur íá- taskrar ekkju, á [>essa leið : “líg er v.iss um, aö frökenin myndi kyssa luig, ej óg bæöi hana utn að giera þaö". Lcagsbræöur hans ■ fóru að hlægja, og erinn af þeim, ,seni var mjiig ríkur, sagði : “Ertu 1 raun réfctri svo heiimsknr, að í- niynda þér, að annað eiitis og þefcta m’ini gicta átt scr sfcað, eða ertu að segja þetta að gamni þínu?” “það virðist ef til vill hoimsku- kfft”, sa,gði fátaeki stúdentinn, “eu óg sfceml víð það”. Riki sfcú'den'binn, sem lité! t að þebta gæti orð’iö efini i stórkost- kjgt ganian, varö nú mjög ákafur, °g bauð að veðja allunklu fc um Þaö, að hann þyrði ekki aö biðja u® þetta, auk l.eldtir að hann fengi því framigengt. F'átæki stú- dvtítiii'ti samjvykti veðmálið, stin var votfcfest samkvæmt venju. Utn ]t,ið og þær gengu framhjá, hr,t'kk stúdientimi í vcg fyrir þœr, hieilsaði hæv-'crsklega, sneri sér svo að dóttiir landshöfðingjans og sagði bláfct áfi'am en kurfceislega : “það er nú undir yður komið, fröken, hviernig Irani'tiðarhorfur ,ni,|,ar verða í beiminum”. “Við hvað eigið þér?” spurði hun uudrandi. “fíg er fátækur stúðent, sonur fiáitækrar ekkju. Ef þér vi'ljið af goðseini yðar gera mér þann Rreiða, aö kyssa nuig, ,þá vinn ég báfct veðmál, sem gerir tuér mögu- að ljúka V’iö' náin mifct”. “Ö, ekki annað”, sagði saklausa nÚga stúlkan, “ef ég get stutt að gæfu yðar tneð þesstvm litla greiða þá væri iila gert af mér að g.era Það ekki”. Og um feið kys'ti hún hann rétt oitis og hann væri bróðir hentiar. Jxegar dóttir landshöfðingjans k°m hieim frá kirkjumw’, sagöi hún föður s'ínum frá jrtviki þessu. — ^ytst reiddist hanti og varð argur 1 skapj, cn svo vaknaði hjá honum forvftni á, að sjá þenna djarfa n,llKa ínaiin, sem liafði vogað sér, a® náfgast dóttur sína á ' þenna báfcfc. Hann gierði boð effcir stú- úenlinum,,, seni kom undir «>ins, og þnr eð hann svaraði hirni hrotta- k,ga ávarpi landsliöfðiugjans að cins með því, að segja hoiium frá sfcar.fsomi sinni og erfiðleikum, og sorg 0g baráttu móðurinnar fyrir R<;r, einkasyni henniar, jiá vaknaði kiá honum meðlíöan og hlýt't hug- arþcl ttl unglingsins, svo hann bauð honutn að koma og borða . ^.Íá sér tvisvar í viku. ð’okkruin árum síöar, þegar stú- dentimi var orðinn prófessor, varð nn'ga frökenin konan hans. --------.j.-------. í DÖNSKUM kennaraskóla var laerisveitnimim einti sinui fengið Pnö úrlausnareíni aö lýsa því, bvernig teXefón va>ri. E?n skýring- lngin hljóðaði þannig : “Tielefón er þannig, að maður talar inm i gat, svo það heyrist í hintim endanum af maiiiii’’. KKNNARINN : “Hvar er eyjan Cuba ?” Nemiandinn : “það veit é,g ekki”. K.: “Viei'/.tu hvaðan sykurinn kemur ?” N.: .“Já, við fátitn hann aö láni hjá granna okkar”. VERÐMETT IJÓN. — Ahorf- endur dýrasýningar rvokkurar um- krindu konu dýratemjaraiis og spurðu hana spjörunum úr. Einn jw-irra spnrði : ( “Iii’ það mögulegt, aö ljón geti kosfcað f4,ooo?” þau eru mjög misrnunandi að verði”, svaraði frúin. “Öll ljón eru ekki jafndýr”. “Kg medn-u ljónin yðar — Brút- us þarna t. d.” “Ö, — Brútus! Hann vil ég ekki missa fyrir $10,000“. “Kr hanu v'irkilega svo mikils virði ? ” "Já, fyrir mig sérstaklega. Hann át nefnilega íyrsta manninn minn” í SÖMTJ MINT. — Hannes stór- kaupmaður þnrffci eiuu sinni að halda á tók, sem hann vissi að granni sinn, hr. D. læknir, áfcti. Hann semdi því til hans og bað að lúna sér bókima. Sendntnaðuriiim kom akur bókarlans, en með ’þau skilaboð, “að bókin væri stór- kairpmann'inum velkomim, ef hanu vildi lesa hana á skrifstofn læknis- ins, en sér vært ekki um, að láma hana út úr húsinu”. “Gott”, sagði Hannes, “við get- um veríð án bókarinnar”. HálFum mámiði síðar þurfti læknirinn að lialda á dælu, t,il aö vökva með hlóm, sendir því garð- yrkjumann sinn til stórkaupmamis ins, að lána dælu. Stórkaupma'öurinn svaraði: “Eg vil síðtir lána dæluna burt af heim ilinu, en vilji lækiiirinn konna lting- að', cr homiin velkomið að nota dæluna í mímun blómigarði”. henni það, sem hún hafði beðið hatin um. Hún tekur við sápunni og hkypur ofan að ánni'. þar þvær hún hendur sínar með henni, kem- ur aftur að vagnimnn, hnieigir sig c\g segir með hægð : “Kyssiö þér mú hendi mýia, kæri húsbóndi, eins og þér gerið við fallegu stú'lkurmar í borginni". Kinhverju sinmi var Turgetvjev staddur í kveldsamsæti í París, og var hanm þá beðiirn að segja sögu af rússneska þjóðlífinu. Hann stóð í nánd við ofninn, siteri. bakinn að honum og sagð’i þá þessa stirttu sögu : "Ungur sfcóreitgmamaöur var að yfirgefa lahdeign sína í því skyrní, aö fara til Pétursborgar, og dvelja þar yfir veturinn. þegar liann er að aka yfir lftla á, senv var á leið- inud, mn'tir haivn einmi af ambátt- um sínum, ungri og faliegri stúlku “Sofía Andnewna”, segir lvann, “nú er ég að lara til borgar'i.nnar. Hvað á 'ég að kom.a með handa þér, þegar cg kiem hcim-, lválsband eða eitthvert annað skraut?” "Eg vil ekkert skraut", segir hún, “ien góði húsbóndi, komið þcr meö sápustykki handa mér, af sömii öeguiid og fímt hefðarnveyj- arnar not-a”. Brosandi hélt hann áfram leiS sína og gfeymdi brátt slúlkunni, en þegur vorið kom og hann l.jóst til heimferðar, mttndi hann eít'ir þessari undarlegu ósk. HatJti mæ'tti liemni við ána, þar seilt þau sáust scinast, og fékk SAKNAÐARSTEF eftir þÖRÐ þÓRDARSON. Dá- inn 3. ágúst 1907. (Undar uafni móöurimmar. Dimt er í lofti og dimm eru ský, dimt er á jörðu og sál minmi i. óveðursniöur í eyrunum hlær, sem ólgandi freyði hinn stormóðá sær. Alt er svo kalt, sem um hávietrar- skeið, — í hryröinmi og myrkrinu, hvar finn ég leið, sem börnin min geita nú gcngi ð og ö'g? Ö, guð drottinn, alvaldur, lýstti’ okkar veg! Hvar sem að lít ég, ex hnggun eij rnein, — ég horfi á heinisins hfn sárköldu mein. því nú hef ég mist það, sem cátt var mér alt, svo etgi er aö greina, þótt íinmist mér svalt. Ó, dauöi, því tókstu hann frá mér svo fljótt ? Hví fyltyröu lijarta mi’tt heldimri nótt ? Hví sviiftiröu von mína sæltinnar staf ? þú sviftir mig þvi, sem að dr^tt- inn inér gaf. Ö, börnin mín litlu, siem blómin í hlíð, ó, björg V'cit jwi'rrt drottiinn trm ó- komna tiö. þa>u hafa mist 'fö-ður, ien faöiir ert þú. ó, frelsari, v,ertu þeim likusamur nú! Með brennheitum tárum ég bið nú um náð, ég bið nú um huggun þitt alvalda ráö. Friðaðu hjarta mitt, frdsari kær. þú finnur, hve hart það af sökn- uði slær. Ó, elskaði vinur, nú ertu miér fjær, á eilífðarlandi þú drotni ert nær, þar alt af er gleði og ekkurt er •’rygt, þar aldrei fær skuggi á sál þána skygt. þökk fynir trygð þínia, iclsku ogást umönniin, ka>rlcika — aldroi siem brást! Far vel, í annan og friðsælli heim! Við finnustum aftur. þér aldrei ég glcym’. Ágúst Eiivarsson. I>€ffar myndir yðnr cni stn'kkaöar cöa settar I ramnxa hjá Winnippe hcfiire Frarne Faetory Jiá veröur þa® ve) gert. Myndin er stækkuö og sett t umsjðrö fyrir aðeins «5.00. Náið 1 Jietta : — lOu málm- myudir t ramma á 20c hver. KaupiC eina í dag. l*lione 595 \«<»*«> l>aniv Ave Kjörkaup TILBÚID o« ÖALVAN- IISÉRAÐ 1 WTFö: Sér- staklega sterkar fótur 11 þuml. í þverm«l............SfcOc Sterkar kolafiitur .... Ií5c Nömer 9 þvotta-“boilers” fyrir..............$1.50 Þægilegir þvottaþunkunar- standar, ftður$2.25, nú $1-25 Ráðugler f stormgluggana yðar hefi ég; allar stærðir. W. JOhnson, Jarnvörusai.i 581 SAROENT AVENUE. FÉKK FVRSTU VERÐLAUN Á ST. LOUIS SÝNINOUNNI Cor. Fort Street & Portage Ayenue. Kennir Bóbhald, Vélritun, Símrítun. Býr undir Stjórnþjónustn o. ti. Kveld or datr kensltt Sérstök tilaögn veitt einstakleRH. StarfshÖKunar sbrá ftí. TELEFÓN 4 5 The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONER8 Cor. Sherbrooke & Sargent Aveoue. Vertlar me& allskouar brauð og pœ, ald. ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjótna. Luooh Countor. Allskouar Caudies/ Koykpípur af öiJum sortum. Tol. 62ÍJ8. A. H. RAROAI. Selnr ltkki&tur og anuast um útfarir. Allnr útbúuabur sé beeti. Knfremur aelur hann al skouar minnisvarha og legsteina. 121 NenaSt. Phone 808 ^Dominion Bank NOTRE DAME Ave. RRANCH Cor. Nro» St Vér seljum peninRttévisanir bortt- anlexar á íslandi og ödrura lönd. AUskonar bankttstörf af hendi leyst SPARIHJÓDS- DEILDIN teknr ál.00 iun)ag og yfír og gefur hM«atn gildandi vexti. sem leggjast viö íun* sireónféö 4 sinnnrn 6 ári. 30. júui, 30. sopt. 31. desembr og 31. luarch. MARYLAND STABLES Hcstar til leign. irripir teknir til fóíurs. Ef þú þarfuast oínhvorrar koyrslo, þa mun- ift aö vór grfnm sérstakan gaum ab “BAG- GAGE og EXPKEtíS” keyrslu. Telefón 520». W. HrKenir, H|fH)di 707 Maryland St, audsivieiiis Wcilingtou. MARKET H0TEL 14« PRINCESS ST. P. O’COMNELL, eicandt, WIN.NIRRU Ber.tu teRundii' a( viufönKUtn -inri nm, adhlynuinR uóð húsið endnrbæt’ i»v«iiW»wwv^nswi^»v»v^ Winnipeg Seikirk & Lakc W‘peg Ry. LESTAGANGUR:- Fer frá elkirk — kl. 7:45 og 11:45 f. h., og 4:15 e. h. Kemiki’ til VV'peg — k). 8:5ai f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá VV’peg — kl, 9:15f. h. og 1:30 og 5:45e. h. Kum- ur til Solkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og 6: 50 eftir hádegi. Vörnr teknar meó vógnunnm aOoins á mánudögum og föstudögum. FRÆÐIST U M V E R Ð MITT Á ALLSKONAR Innanhúss Smíði KINNIÖ “ SHOW CASES ” OÖ “ FIXTURES amfðuð eftir fyriraöga yðar og sörstökum þðrfum. öleymið ekki, að það borgar sig að panta strax úti-hurðir og úti-glugga T.L. Heitir sá vindill sem allir -eykja. “HversvegnaV\ af þvf hann er það l>esta som monii geta reykt. Islendingar! muuiö eftir aft hiftja mn T. I4. U NION MADE) Wentern l'igai- l'actory Thomas Lee, einandi Winnnipee Woodbine Hotel Stœrsta Billiard Hali I NorðToaturlindÍBti Ttn Pool-borð,— Alskonar vta og vindlsr, l.ennon á Hebb, Elgendur. Qiftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. Department of Agricultare and Immigration. MANIT0BA Land m<"»guleikanna fyrir bændur og handverkemenn, verka menn. Auðnuból landleitemla, þar sem kornrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. 1906 1. il,141,537 ekrur gáfn 01,250,413 bushels hveitis. Að jafnaði ytir 19 bushel af ekrunni. 2. Bændur lögðu yfir $1,515,085 f nýjar byggingar íManitoba. 3. í Winnipeg-borg var $13,000.000 varið til nyrra bygginga. 4. Bftnaðarskóli var bygður í Manitoba. 5. Land hækkaði í verði alstaðar f fylkinu. Pað er nft frá $6 til $50 hver ekra. 6. í Manitoba eru 45.000 framfara bændur. 7. Í Mamtoba eru euþá 20 rnillfón ekrur af byggilegu óteknu ábúðarlandi, sem er f vali fyrir innflytjendnr. TIL VÆISI T-A.7ST TL>. LÆISJlD.lNrETÆÆ. kouiandi til Vestur-landsins: — bið ættuð að sb<usa f t\ inniþeg og fá fullar upplýsingar nm heimilierét.tarlöiul. og einnig um önnur lönd sem til sölu eru hjá fylkisstjórniimi. járnbrautafélög- um og landfélögnm. Stjórnarformaðnr og Akuryrkjumála Ráðgjafi. Skrifió eftir upplýsingmn til Josenli Mm ke. 017 MAIN SC., WINNIPEG. J»r. HHrtney 77 YORK ST., TORONTO. ADALHKIÐUR 35 ' uni, rt”. vou'arglamjra í au mér þykir vænt um þaó”, mælti er betra, cn að láta tala um sig yfir 36 SÖOUSAFN HKIMSKHINGLU 1 ýN ' nmtal tim alt Kuigland. Mér þyk'ir vænt um, að *>u baðst mig um að kom-a með þér hingað, og að skyldi giera það”. “það þykir mér líka”, sagði hún. , Lavarðurinn hélt strax áfram : “það sem uú 'rrómn að gera, «r að villa fólki sjónir, og láta alt ‘fa seni bez* út, svo fólkið fái ekkert til að tala °R það voua ég við g&tum ^jert”. • Það brá fvrir dáli'tlum vonarglampa í augum heunar. “I-Ivað hún lágit. “Já, alt mcrt og leudifanigrt Enigllaiwi. Nú ætla ég að segja Jer> úveruig ég hefi hugsað mér að h-afa það, Lady, taron". Kúu leit til hans alvarlega. “Æjtlar þú æfinlega | 'm kalla mig Ladv Caren?" spurði hún. “Já, þii skalt haia full not af nafni þínu”. "I’aft var ekki mitúning mín, en hvað þú misskilur ■ ,, !K- M r fanst j>að að eins hljóma óþýðloigia”. "þú gleymdr, að edniasta skilyrðið fyrir, að við \ ’uum hér ei, að alt sé kalt okkar á milli. það J '^rður alt af að viera svo. þú skilur það víst, *'«ly Careti?” Já, hún skildi j>að vel. 1 . eí þú vilt hlusta á mig í nokkrar mínútur, skal ég skýra þetta betnr. Við skulum bæði ^Ua hér ,á Brookland, eu skilvrðm fyrir því, aö viö "'m hér bæði heima eru þessi : þú getur valið a[r.e'ns mörg herbergi og þú vilt, en ég hefi mín út ^r'r ruiig. Við iborðum hvort í okkar herbergjum s 1,141 irt’g'ar gestir eru, þá vil ég að við borðum • •Jiuati. þú ræður því, hvort jyú tekur j>ér húsmóð- ^ '^or^® “ða ekki. Eg ferðast burtu þcg- mt r r*' ^aiyga 1* til, og verð edns lengi d burtu eins og er ‘kí,r> þ" gietur gert það sama. Ég býð hing- að vinv'tn imiium nær sem mér detrtur það i htig, og það getur þú gert líka. Mér finst við vel geta búið í sama húsi, án j>ess að hafa mikið saman að sælda” Hann þagnaði og leriit framan í hana. “Samþykkir þú þetta?” “Tá”, maelti hún, “ég samiþykki alt sem þú óskar eftdr”. ‘ þegar ég er heima”, mælfci hann ennfremur, “þá skal mér vera ánægja í, að keyra með þér eða fara skemtiferðir, hvort beldur riðandi eða gangandi. Og hvaö jxniingnm viðvíkur, þá sLalt þú fá bankabók, scm þú brúkar eftir því, sem -þér bezt líkar”. það lék dalítið hros um varir bennar, þagar l.ann sajgði j.et.ta, og hann tók eftir því, en ekki skildi hami það íyren löngu síðar. Hún þakkaði honum og habn stó-ð upp. “Við þurfum nú ekkert meira að tala samans Lady Caren”, sagði hann. En mundú ef'tir þvi, að ef jw á einhvern bátt þarft hjáilp- ar við, iþá skal éig viera reiðuibúinn að veá'ta þér hana”. Aftnr þakkaði hún honuin og gekk svo heim til hússins. Um kveldið áður en hún sofuuðd hað hún guð heiti og innilega, að mýkja hjarfca hans, svo að hattn með tima'imm elskaði sig. ADALHKIÐUR 37 VI. KAPÍTULI. það voru liðnar 5 vikur frá giftiiigunni. þau höfðu heitnsólt náigramta sína og boðið þeim aftur fil sín. AS eins j>agar giestir voru borðaði Aðal- l.eiður í borðsalinim og tók sér þá húsmóðursætið v'ið borðið. öllúm þótti gaman að koma að Brokk- land. Aðalbeiður var svo vimgjarnleg við alla, og öllmii þótti hún bæði falleg ojg skeintileg. það var hreinasta unun að cins að horfa á hana, sagði fólkið. ðláltiðarnar voru hinar ríkmatmlegustu, og alt var gert lil að gera giestunum lífið sem jxegiiegast. A eftir hverju heitnboði þakkaði lávarðurinn konu sinni fyrir, hve hún hefði leyst skyldur sinar vel.af hend'i. Allan þennan tima hafði hún nákvæmlega hlýtt og farið ieftir j>uim lyrirskipununi, seni lvaun hafði sett. Hún hafði aldrei komið' inn í lierbvrgi lvans. Kúu hafði 'ikki séö hann nema á morgnana og á sunnudögum, þtgar þau eftir venju óku saman til kirkjunnar í I.j'Tine Regis. þegar óktinnugir borð- uðu hju þoim, töluðu þau saman til að vekja ekkvrt umtal. ]>egar þau óku saman, töluðu þau varla orð satrlan. Og margan dag sáust þau alls ekki. Aða.lheiður hafði valið sér herbergd f vesturparti L'allarinnar. þau voru stór og björt. Úr einu her- berginn lágu dvr ú't í garðinn, svo hún þurfti ekki fremur en hún vildi, að ganga í gegnum g.nvgitui eða gertaherbergin, Annaðlivort vildi þjónustufólkið ekki taka eftir, eða það alls ekki veitti sambúð hjónanna neina eftir- fcekt. Vist var um það, að ckkii var ivm það talað. Ráðskonan kom hvern morgun intv tdl AðalheiSar til a-ð fá skipanir hjá benni fyrir þann daiginn. Og alt j gekk eins og Aðalhaiöur vœri hin ána'gðasta. Fyrst j hafði lávarðurinn oft seut til hennar og látið spyrja 1 liana um, hvort hún vildi aka, ganga eða ríða út með honutn, en offcast var svarið J>að safiia • Hún þakkaði fyrir og kvaðst vdilja vera hehna. Hún ætl- aði sér ekki að ónáða hann um of, og vildi að hann gæti v<erið frí og frjáls fyrir sér. Kf hún var stödd í gestaherlx>rg'junum og heyrði til hans, flýttd hún sér í burtu. Hann hafði tæpast vitað aí, að hún var 38 SOCjUSAFN hkimskr inglu í húsinu, htfði hún t.kki ekið með hontim tdl kirkjunn- ar og veriö við et gestir kotnu. Hanu tók rólega og brosaudi á móti öllum j>ciin lianiinigjuóskmti, sam hann fékk, og allir hrósuðu honum fvrir, hvt hann hefði valið sér fagra og ynd- is’.ega korni. Hann var mjög kurte'is <>g nákvæmur vdð haua, þegar aðrdr sáu til, og þá roðnaði hún af ónægju. þeir, sem sáu hana þá. héldu hana mjög haniitigjusama. Hann gaetti þess vandlega, að tala hlýlega til ht nnar, þegar aðrir heyrðn til, því hann minn'tdst alt af jx-ssara orða hennar : “Hlífðu mér af því ég er svo ung! ” Hann hlífði feniri á þennan hátt. Kngiinn sá þann vegg, siem lá á niilli jxirra, og xem hanti hafði sag't að dauðinn e'inn ga-ti ritið niður. Aðalheiður var ekki alveg svift hamingjunni. Hún fann auðvitað, að ást hennar var einkisvirt og hún haföi orðið að jxila skömm og niðurlæjgiingu, en að náttúrufari var hún léttlynd og stnndum kom það fvrir, að huu sörtg og hló e.ins og bartv, er enga sorg jyekkir. þá Ivljójuiaði hin fa:gira rödd hennar um Brooklands gömlu skrautsald, og gamla þjónvistu- fólkið leit þá svo ánæg'jul^gH út, þvi þtiö stáð þá í jx-irri trú, aö hún værd glöð og hamingjusö'm. það komu þær stundir fyrir, að hún éirtist gleyma hin- um svarta skug.ga, sem eins og grúfðd sig yfir lífi hennar, -- þvi, að hún áfcfci þarm mann', senj vaegast sagt, ekki elskaði hana. Kn svo komu aítirr dagar, siem hún varla gat yfirgefið herbergi sitt. þá fanst henni byrðin vecða svo þung, og eina frelsisvonin væri dauðinn. En guð er svo tnisknnnsamur, að loggja engum þyngri byrði 4 herðiar, en hatin er feer um að bena. Einn niorgtin bað lávarðurinn hana að finna sig, og ef hún ætlaði að koma, þá findi hún Lann í bóka-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.