Heimskringla - 07.11.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.11.1907, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA Wittnápeg, 7. nóv. 1907. Þá eru þær þrjár Stórgroinarnar, scm mest at- l.ygli haia vakiÖ meðal Vestur- ísknding'a eru orðnar 3 tals’ins, — allar ritaðar ai ritstjóra Hedms- kr.itigiu og birtar í því blaði. J>ær eru : “Tíun-dargreinin”, “Aíagrein- in” og nú síðast greinin rnn “Há- skólamál Vestur-lskndinga’ ’. iþessi síðasta grein er sjáiisögð að vekja a£ar víðtæka cftirtekt og athvgii, og því óhæbt, að skipa lieiuii á bekk með þeim ívrtöldu. Háskólagreinin er að mínu áliti svo mikils virði og þannig úr garði gierð, að líf eða dauði ijáskóla- tnáls Vestur-ískndinga er undir iþví kominn, hvernig tneð hana verður íarið, — hverrng hiennd verð ur tekið og svarað. Ef um þá grein verður deiit á sama hátt og í sama anda, sem þær fyrtöldu : Hún kölluð uppreist og fi}andskap- ur geign starfi og framkvætndum kirkjufiélag'sins og þess beatu og mest kiðandi mönnum, — þá vierð ur ritgerðdn íótakcíi i og sjálísagð- ur dauðadómur skólamálsins í hugta og á itilfinning aAlra manna, sem um þetta stórmál Vestur- ískndinga hugsa. Verðd hins veg- ar háskólagreininm svarað með íullri virðingu og færðar r.ecgar sannanir og rök fyrir nytsemi skól- ans, og sannfiærandi og ljós.tr sk\"r ing’ar geinar yfir l.vert pað atiiðt og þau öll í bedld sinni, senv ritst.j. Heimskringlu vill fræðast utn, og sem hann krefst að almeuningt verði gierð grein fyrÍT áður eu lengra er farið út í jætta mal, j>4 er greindn stór nauðsyn og l.ag txr fyrir málefniið, og peniugaiega verður hún þá ekki hundraða hvld- nr þúsunda dollara virði, bæði í byrjun og framtíð fyrir þeuttaa ts- lenzka liáskóla. Greinin er öllum almenniinigi þjóðar vorrar hcr, ~ofi sjádíu hiáskólamálinu einkar tiauðsynleg. Hún er orð i tíina talað, og íelur í sér athuganir, er o£t hata legið í vorum og í huga allra mattna, sem málinu hafa gef- ið gaum, og þess vegna verðskuld- ar höfundur hennar virðingu og þakklæti almennings. Málefnið hangir nú á vog. írkál- arnar ertt tvær. Kirkjuijlagið og þess góðu, leiðandi menn verfta að láta í þá fyrri, — almctiuingur í þá síðari. lif þeir fyrtöldu láta fyrirliuiing og skæting til Ileims- kringlu og ritstjóra hennar í skál sína, í stað röksemda og sannana um þörf skólans, þá er skólauiál Vestur-lslendinga 'þar með dautt og grafið um aldur og ævi. ISng- inn lætur þá ceut og því síður dollar í hitta skálina, og þess vegna sekkur alt málefnið í haf vantrausts og áhugaleysís, og þatta litla líf, sem barist hefir vier- ið við árum satnati að halda í því, slokknar algerlega, og svo sléttir tíminn og gleymskan yfir alt. “Viestur yfir ver ég fór, vandi er mér á höndum stór”, sagði séra Matthías. Eins má segja um skóla málið. jþeim er stór vatdi á hönd- utn, forgöngumönnum skólamáls- ins. það er líf eða dauði þess, setn um er að ticfla. Herra ritstjóri. Eg hefi aldrei, hvorki prívat eða opinherlega, sagt eitt orð um hinar fyrri rit- gerðir, er ég nefndi í upphafi. Eg er nærri viss um, að marigian lang- ar til að vita, hvaða lálit ég hafi lvafit á þeitn, jnar sem þau ósköp hefir verdð um þær déilt bæði tneð og móti. Mig sárlangar þvt til, að segja fáein orð um þær, 4n þess mieð því að ydlja vekja nokkrar deilur. Tíundargtedniinia las ég upp aítur og aftur með rnesta athyigli, eins og flestir þeir munu haía gert, sem baina sán. Hún var einihliða og þráðbein, og að vissu leyti mesta snildarverk, sem í blöð og tímarit Ves'tur-ísleti'dinga hefir vcrið ritað, — sérstaklega að því, er hugsuu og rökscmdir smertir. Og til þess að sanna þá skoðun mína, þarf ég ekki annuð en benda á, að engin grein hefir hér viestra niokkurnitím'a í blöðum sést, sem vakið hefir slíka eftirtekt, enda Lafa ósköpin öll um hatta verið r'ituð, og það framiirskarandi merkilega í því sambandi er það, að sú grein stendur þann dag i dag öldnngis óhögguð og óhrakin frá uppl.afi til enda, þrátt fyrir alt, sem um hana hefir' verið rætt og ritað. En merkilegt má það heita, að enginn hefir enn komið, sem hefir kunnað að taka málið ré.tt upp, því þrátt fyrir það, þó Tíundargroinin væri saildarlega rituð og rökstudd, þá var enginn hhrtur auðveldari, cn að draga að mestu leyti áhrif hennar frá ahnennin,gi. ICn sá var eiun vegur til þess, að taka málið rétt upp. Grein sú i Samcining- unni, setn orsakaði Tíundargrein- iitia, er of stirð og tiær því giaurs- legu framsett, og það notaði vin- ur minn H.L.B. (og ég lái honum það ekki) og tók svo allan ibúniug- inn eins og hatttt var til fyrir- myndar og málaði þessa afar á- hrifamiklu mvnd fyrir alþýftu, sent allir störðu á, og hafa starað edns og steini lostnir fram á þennan dag. það hlægilega og aðdánnlega er, að af öllttm, sem á móti hafct ritað, hefir sá rattði þráður verið ráðandi, að ráðast að og hamast á höfundinum og því, að m'yndin sem' hann dró, væri ranglát og ó- alandi meðal kristinna manna. Ritsitjóri Heimskringlu gerði Itrittg utan mn aðal máLefnið, sem lá til grundvallar og lokaði það iinni, og allir hafa síðan, bæði vitrir og ■óv’itrir, nákvætnlega rakið spor hans og farið eftir þeim sama hring, og þess vegna hefir ávdnn- inigurinn af öllum þeim gaura- gangi qg hringsóli ekki orðið ann- að en tómt spark og troðniugar. Fyrir minna hugsjóna attgu hetir aldrei borið meira og fegurra cfni að rita nm en eiumitt þetta, og tnig hefir aldnei langað meira til þess, að hjálpa nokkrum manní en séra Jóni þá, þegar áhrif greinar- innar ætluðu að gera út af við blessaðan karlinn. það var búdð að slá vopnið úr höndum lians og allra vcstan prestanna með þe'im ajfarheétti og víðtæku áhrifum, sem' TíundargTeitiin hafði á huga manna og það þurfti að koma rnaður ítr alþýðuflokknum, sem gæti kipt öllu í lag, eða að minsta kosti mýkt og dredift. En ég var þanmig settux, að mér var það ekki mögulegt. I/ögbergi var lok- að fyrir tnér fyrir sára litlar sakir B.L.B. ojg blað hans ætíð oipið til að bera blak af mér, þegar þörf gerðist. Ég sá strax, hviernig átti að verja máJið, og það var efni i ednia fegurstu grein, scm nokkurt alþýðttblað getur flntt. Kjarni mál eínisins var hreinasti igitnsteinn, það var sól, sem stráði geiislum sínum í allar ábtir. það var trú, von og kærkiikttr. það var elskati og traustið, og hvað mikið vilja svo þeir ntenn og konur leiggja í söluniar fyrir þann mann eða það málefni, sem þeir bera elsktt ög traust tíl ? Tíunda partitin af fylgi símt og efnum, eða hversu mikið? Nei, það á enginn brotareikniingur að koma þar við. Ef elskan og traustið er lireint og faitslaust, þá fylgir maðttrinn því allur rnieð lífi og sál, og sér ekki afbir meiuti, sem f>TÍr það er gert. Og til að rök- styðja þetta, var auðvelt nð íá hundrað dæmi hvert öðrtt fegnrra. þannig ábti að taka máliö upp og sýna almenmitiigi þessa hltð þess, ett varast eins og heitan eid, að kasta fram ttokkru stygðaryxði til höfundarins. Hann var búinn að má' áJtrifttm og alþýðtt ltyll'inni, og því var það að liella oHu í eldinn, að Teyma að svivirða hann. — Kn var það nokkur þörf.fyrir ri'ts't'jóra Hioi'inskriitigl'U, að semja þetta Jxetta meistarastykki, sem fór eins og fleygur gegn um þjóðflokkinn og skffti mönnnm í tvær raðir ? þessu ætla ég ekki að svara, vegna þess, að ég ætla enga vörn eða deilu að rita. En ég ætla að svyra því, að engmu ritstjóri eða blað hefir þolað annað eins og gengið þeigjattdi framlvjá, eitts og B.L.B. og blað hans af mótstöðuflokki. Og hugsið yður nú áð vera í rit- stjóra sæti og hafa orðið svo láti- satnur, að eignast hieila skjald- borg í krfngum sig af ■atgerfis- mönnum, bæði á andkigan og Hk- amlogan hátt, sem allir stanida með Rimmigígju reidda um öxl og glotta við tönn, og segja allir þessi sömu orð : “Mér Jeiðist þóf {'ietta, sveinar”, — þá er varla að iurfta., þó ritstjór'inn skari frá sér einstöku sinnttm og sýni þar með, að hann verðskuldd fylgi. Enda má hantt eigia það, að jxigiar hann fer af stað, þá standa aðrir tftir eins og hálfvi'ta ungliugar. J>ann- ig var það í tíund'ar-ntiáli'n'U. Um “Afa-greimna” ætti ég fátt að seigja, hún er sprobtin ai illri röt, og enginn getur lesið víniber af þi'stkim. Höfundurinn gat ekk'i með nokkurri sanngirni átt minsta vausa af henni, nema hjá þeim inönniim, sem lieimta það af öðr- um, sem 'þedr ekki vilja e.ða geita sjálfir. Eg var staddur í Wiktnipeg, þegar ég las grein þá í Sameining- unni, setn gaf orsök til “Afa-grein- arinmar”, og svei mér ef ég lýg því, að ég bæði grét og hló í einu, þegar ég sá þetta axarskaft, Eg vissi, eins og af höndunum á mér, að úr þessu svarta skýi mundu koma þrumur og eldingar eða felli- byljir. þess utan er mér sárilla við heimatrúboðs imey.xliö', sem átti að gróðuraetja imt í sálir Ves t u r, í sleiidi ng a, s«m mesta happaigrip fyrir heknaþjóðiua'. Og því álít ég ‘‘Afa-grein'ina” eina með þeim allra mikilvægustu og nýtustu, sent bdrtar hafa verið hér vestra. Húu var sannarlcgt salt í heimatrúboðs málið. Áöur var það væmið og ólystugt og fór huldu ltöfði. F,n eítir þá grein fóru menn að geta bragðað á grau.tnum og drógu djásnfð fram í dagsJjósið til þess að sjá, hvers virði það væri. Lárns Guðmutiidsson. JÓN : “Nú hvernig gekk það me-ð jónífrú A. ? Hefirðu tajað við föður hennar, eikts og þú ætlaðir Jtér?” “Axel : “Já" Jón : “Hverju svaraði hatm ?!’ Axiel : “Ég sagði við hanti': ‘Hr. Péitur, ég eíska dóttur yðar’, og hanu svaraði: ‘það geri ég líka. Við skulum heldur tala um eitt- hvað annað’." Það var þeim mátulegt Fyrir nokkrum árum síðan vortt Gyðingar gerðir útlagar úr eitm héraði &• Rússlandi. Höfðu þi bændur ,þeir, er við landamaerin bjuggu, góða atvinnu við að flytja þá yfir landamærin. Tveir ökumcnn, sem ávult ábtu í illdöilum, mættust einn dag imeð sinn G.yðinginn hvor. Um lei-ð og annar þeirra ætlaði að aka framhjá til þess að forðast illdeiJur, reiðir hinn svipuna til höggs, en hittir ekki lahda sinu heldur Gyðinginn. “Fyrst að þú lemur tninn Gyð- ittig, þá skal ég lemja þinn", segir sá, sem framhjá ætlaði, og aú byrjaði svipubardaginn á Gyðéng- unum, sem hélt á'fram þattgað til ökinnennirnir voru orðniir upp- giefnir. 1 þá ris upip annar Gyðinigurinn og hriitidir Rússanum ofan úr kerr- tinnii, ett undir eins og hinn Rúss- inn sá það, stekkur bann oían nr sinni kerru og flýgur þegar á landa sinn. Meðan á áflagunvmt stóð, óku Gyðittgarttir 4 brott með kerrttrnar og Laifa ekki skilað þeim síðau. Áhrif matarins á lundernið léftir því, sem franskt hetlbrigð- isblað segir, á svínaket, þegar þess er neytt mestmegtiiis, að gera manninn óáuægðan og bölsýuian. Sé uxakjöts neytt að jafnaði, gerir það tnatutirm hrausbsut, hroka ftilla.it og ákafatt við vinnu, en sauðaket þar á móti gierir matm- inn þunglyndan. Maður, sem borð- ar að jafnaði kálfsket, verður fjör- Utill og táplaus. Egg og mjólk gera konutta heilsugóða og frjáls- lega, en srnjör, sé þess neytt tíl muna, gerir manninn kærulansan og laitan. Epli eru ágæt fæða fyrir þá, sem haia andlega áreynslu. Kartöflnr gera manninn latan og auka óþæg- ittdi. Mustarður heldur minuinu við líði til elliáranna og jafnviel til æfiloka. Ameríkska blaðið, sem þetta er tek'ið úr, bætir þessu við : “Ettir er að vita, hve tr.ikil saunindi eru fólgin í þessum stað- hæfingum". The Winnipeg ITercantile Trust Co ( LÖGGILT MEÐ SÉRSTÖKUM LÖGUM ) LÖGHEIMILAÐUR HOFUÐSTÓLL $1,000,000 ðtjoronroefnd : FORSETI: D. R. DINGWALL, forseti D. R. Dingwall, Limited. VARA FOR- iSESAR: WILLIAM J. BETTINGEN, ráðsmaður Imperial Elevator Co. J0HN LESLIE, kaupmaður. STJÓRNENDUR: W. MADELEY CRICHTON, félagi f lögfrseðingafélaginu Daly, Crichton & MoClure. JOHNSON DOUGLASS, ráðsmaður Douglass-Mclntyre Prentsmiðju félagsins. STJÓRNENDUR: GEO. LAWRENCE, Þingmaður f Kiilarney. E. S. MILLER, ráðsm' Winnipeg Mercantile Trust fölagsins og varaforseti E. S. Miller, Limited. ALEXANDER REID, formaður Western Elevator félagsins. ARTHUR E. ROWLAND, f félagiuu Rowland & Parker, Wholcsale Jewéllers. WILLIAM A. WINDATT, kola kuupm.ðr REYKNINGA YFIRSKOÐARI: T. HARRY WEBB. LÖGMENN: DALY, CRICHTON & McCLURE. BANKARAR: THE BANK OF TORONTO. FKLAG ÞETTA hefir með ldggildinga leyfi sínu, vald til að verja fé félaga og einstaklinga, að sjá nm fast- eignir, að lána fé gegn fasteignum, og öðrttm tryggum eignum; að verja slnu eiginn og annnara fé; að taka við annara fé til geymslu. Einnig hefir það vald til þess, að skifta dánarbúum, geyma fé ómyndugra, og að leysa önnur slfk störf af liendi. THE WINNIPEC MERCAKTILE TRUST CO'V. verður Öflugt HEIMA FÉLAG, stjórnað með hyggindum og varkámi, með þeim ásetníngi að örfa það, að útlendu fé sé varið til framfara fyrirtækja hér f landi. Félagið vonar að verða hið öflugasta VESTURLANDS FÉLAG sinnar teg- undar. Stjómendur þess hafa ákveðið að bjóða 250 þúsund dollars af höfuðstól þess til sölu f Manitoba Saskatchewan og Alberta, áður en aðrir fá kauprétt Og TÖLUVERÐUR HLUTI ÞESSARAR UPPHÆÐAR HEFIR ÞEGAR VERIÐ KEYPTUR. Þessi hðfuðstóla hluti verður seldur með 15% yfirverði. En stjómendur ráða hvort verðið verður hækkað á nokkru sem sfðar kannn að verða selt. Borgunarskilmálar á núver- andi íitgáfu eru þessir : — Það eru fylstu ástæður til að halda, að kaup f The Winnipeg Mercantile Trust Company, verði arðsamt fyrirtæki. Hér er um enga áhættu að ræða, heldur það sem frá upphafi hlýtur að veita góðan arð. Það er skoð- un stjórnendanna að aldrei fyrr f sögu Canada hafi samkyns stofnun gefið betri gróðavon en þessi nú gerir. 10% af höfuðstólskaupum Og 15% yfirborgun 10% af höfuðstólnum .... Þegar kaupin eru gerð .....Eftir 3 mánuði' Löggildingarleyfi fél. áskilur að þar eftir skulu hluthaf- ar ekki krafðir um meira en 5% af höfuðstóls kaupum sínum á hverjum 3 mánúðum. Eins og sýnt er hér að framan, þá eru stjórnendur og embættismenn þessa félags í fremstu röð þeirra, sein liafa pen ingaleg efni, starfslega þekkingu og viðskiftalega varkámi. Þeir eru allir velþektir “ business ”-menn, sem hafa unnið sér traust og hylli landsbúa, og sem treysta má til að stjórna félaginu með gætni, — um leið og þeir hafa álirif til þess að útlandir auðmenn verji fé sínu hér f landi. Áskriftir fyrir frá 5 til 2oo hluta verður veitt móttaka frá hverjum sérstökum kaupenda. Frakari uþplýsingar fást með því að skrifa eða finna IE3. S. MILLEB, ~R, ALnSTVT A TÖTT~R, PHONE 2083 217 MclNTYRE BLOCK, WINNIPEG. MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.