Heimskringla - 07.11.1907, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.11.1907, Blaðsíða 2
Wdnim’peg, 7- nóv. 1907 HEIiSKllíNGLA Ur daglega lífiuu. Viö ei't't af hinutti fiskieælu vötn- ntn á norðaustur-parti Manitoba- íylkis stóð reisulegt bóndabýli. Fyrir norðan og austan húsiS var þéttur og blómlegur skógur, en fyrir framan suðurhliiöina, sem sneri niður að vatninu, ein rtiglu- fcg röð af trjám, innanvert við Ivítmálaða girðiugu, gaf mönnnm taekifæri til að sjá glit'ta í háa, hlvfcga íbúðarhúsið í givgn um trjá limið. Að viestanverðu var stór grasslétta, alþakin stnára, og má'tti þar vanakga á hverju kvddi sj& gdaðværan barnahóp að fcikum. Upphle.ypt breið braut lá rti&ur að vatninu og voru plöntuð tné 'boggja vegna við hana, og frá henni góðan kipp út í vatnið lá sterkfcg bryggja. Alt í kring um brygigjuna breiddi sig vatnsflötur- inn silfurskær, eu þó með titrarwli geislabárum hér og þar, og hinu- megin við vatnið sáust í fjarska iðgrænir skógar. Jwið var snemma í ágúst, e.itt af þessumr fögru, svölu sumarkvcld- um, þegiar mýflngurnar eru ný- haettar að kvelja okkur veslings dauðfciga ibúa Canada, og við get- mti óárieit't.ir sietið úti á kvreldin og notdð Æriðarins, sem hvílir yfir nábtÚTunni ef.tir ys og þys dagsins. A aflöngnm bekk á brygyjunni •sátu J'etta kveld tvðir kvenmenri ög virtu fyrir sér hina fögru sjón, «r vér höfum leitast við að lýsa fyrjr ksendum vorum. Annarkven maðurinn var auðsjianlega roskin jiokkuð. Hárið dökka, sem liðað- ist svo fagurlega aíitui' meö vöng- iiwim og var vafið í hnút á hnakk- anum, var liér og þar búið að £á silfurþræði, en andli’tsf'allið var roglulegt og svipurinn mildilegur. H«n stúlkan var yngri, á að gdska tvítug. Hún var fitbjört og ljós- hærð, fjörlcg og falleg í veixti. Húu haiði um stund horft mieð efa- blöndnum svip á eldri kven'maun- imi, eins og hún væri í vaia um eibthvað. Kn alt í eimi leggur hún handleigginn utan nm hálsinn á lnenni og segir í bliðum rómi : “þú lofaðir mér þvi, frænka, fyr- ■ir nokkru síðan, þegar ég sagði þér frá”, — húr hikaði hún sér augnablik, kafroðnaði og litlt svo áfram, — “þegar ég sagði þé frá því, að viö þórólfur værum trú- lofuð, að þú skyldir segja mér af hverju þú befði aldrei gtf&t. Viltu gvra það í kveld ? þú veist hvað cg er forvítán”. “Fyrst ég lofaði þér því, Rúua mín, þá má ég til að efna það. þú ert líka svo skynsöm og góð stúlka, að ég held að það gerj ekk- «rt itil. það er þá fyrst að segja þéir frá því, að ég er fœdd og up.p- altti á íslandi. þú hefir oft heyrt pabba þinn og mig tala um æsku- heiiti'iHð okkar undir hamralteltun- 11 m háu, þar se«i sjórinn söng sinu ha'ttiranna söng við klettana geig- va-nlegu niður undan bænum. For- eldrar okkar, afi þinn og amma, voru, fyrst þegar ég man eftir, vel efntið ; okkur Leið v.el og við vor- um mjög ánægð, en svo fór ógaef- an að berja að dyrurn hjá okkur. ■Pabbi gaf sig töluvert við sveita- máliim, v.ar oft að hei'man, og óg man eiftir því að ég tók eítir, þó óg vaeri lítil, aö hann var eitthvað svo undarlegur, 'þegar hanti kom úr þeim ferðum, oft lika veikur. Svo kom þar að, að hann fór aö koma drukkinn hetm. þetta leiddi túl ósamlyndis á milli foreldra ttninna, sem var því tiffin'ianlegta íyrir mig ai því að éig elskaði þati baeði innifcga. Við vorum fimm systkinín, enn það systkina minna, .sem mér þótti vænst um og var mér samrýndast, var elati bróðir minn ; hin systkinin voru lika tölu vert yngri en við vorum. Við lærðum hvort nueð öðru að hata ó- lyíjanið, scm, var að eyöilegigja pahba okkar. og heimilisfriðinn. Ég gfcymi því aldrei hvað það gakk mér til hjarta, þegar ég sá sterklega líkamann hans bróður míns eng.jast sundur og saman af sárum ekka, er pabbi var undir á- hrifum vinsins og foreldrar okkar skiftust á hörðum orðum. þegar Jjattn stækkaði og varð karlmann- legri, grét hatin ekki og enginn netna ég vissi, hversu þungt hon- um féll brteyting sú, cr orðin var á beimilrslífi okkar. Iiftir nokkur ár vorurn við orðin fátæk, en þá var líka eins og pabbi færi að sjá að sér og stivnda heimili sitt betur, enda var þá heilsa hans orðin mjög biluð. það kom nú sjaldnar fyrir, að hann kæmi lietm drukk- inn, einungis þegar hanu þurfti að fara í kaupstaðinn, sioni var nokkr- ar mílur í burtu. Vegna voga- Ieitgdar var ekki komiið he.im það- a-n fyrr eu seint á kvöldin, og ég man eítir mörgu kveldi, sem ég lá í rúmitiu mínti með áköfum Ljart- slæbti og hélt niðri i mér andanmm þangað til ég var búin að beyra málróm pa.bba og vissi hvort hann var drukkinn eða ekki. þegar teóð ir minn eltist, fór hann að fara með pabba þessar hötuðu kaup- staðarfierðir óg látbragð hatis sagði mér fljótt, hvort pabbi hafði sntakkað vín eða ekki. Er þú hefir heyrt alt þetta, furðar þvg ckki á því, þó við systkinin fyltum upp flokk þeirra, er voru andvígismenn víndrykkjumiar og gengjum í bind- indisíélag, er stofnað var í sveit- inni, ienda er ínér óhætt að segja, að íáir haía haft meiri áhuga á máleínum þess íélags enn við, þó vegna æsku, við gæturn ■ekki sýnt það mikið i verkintt. “þegíir ég var tut-tugu ára og elzití bróðir hmuu einu ári yngri, fiubtum við tll Ameríku. Hefðirðu séð uppáhaldsbróður minn þá, — herðabreiðan og þéttvaxinn, karl- manulegati á velli, frjálslegan og prúðmannlagau í allri fratmkomai. Hann reykti ekki eða tteytti tó- baks á nokkurn hátt, að ég ekki tali umi ' óly.íjanina, eins og við vanalega kölluðum áíengiið, það hataði hann eins og hið versta, sem til væri á jarðríki. í m'ínum au'gum var hann fyrirmynd annara ungra maima og tnældi ég alla eft- ir honum og fann þá léttvæga. Göfugi htigsun'arhátturitm hans scm var svo fljótur að finna afsak- anir ft'rir alla og dæmdi engan oí fljótt,1 enn sem um Ieið forðaðist alt sem skenit var og rotið, tvo að' það saurgaðd bann ekki. Iion- um á ég mikið að þakka, ef það er satt, sem sagt er, að lundierni m-itt sé aðlaðandi. “Eftir að við kontum til Ame- ríku, fóru mamnia og pabbi a-ð búa úti á landi, en við eldri syst- kinin fórum að vinna inn peninga fyrir l.eimilið. Eg vanti í vistum, á giistdh'úsum og hvar anuarstaðar spm ég gat fengið gott kaup, og Iét ýg alt, sem ég mátti missa, ganga til foreldra minna. Sama gerði bróðir rninn ; hann vann í þneskingu, v.ið fiskiveiðar og fleira, oft rtieð misjöfmnn mönnum, býst ég við. Bftir þrjú ár vorum við öll sam€Íginfcga búin að koma upp góðum bústofni og skiemtil'agu fjeimil'j á heimiilisrét'tarlandi for- eldra okkar. þatl vildti nú gjarman, að vii'ð færum að hætta að vinna að heiman og setjast að hjá þaim, og til þess var ég mjög fús. “Svo var það litlu fyrir fjórðu jóJin, sem við liöfðum verið í Ame ríku, að vi'ð söfnuðumst öll saman hjá foreldrum okkar. það voru glöð jól, sem þá fóru i hönd eftir alt stritið og unidirgefnina undir m'isjafna húsbændur. Nú ætlaði ég að fara að njóta lífsin.s eins og heimasaeta hjá foreldrum mínum, og ég býst við, að hugmyndin hafi v®rið sú, þó ég g.eir&i mér ekki glögga gnein fýrir því þá, að bíða heima þangað til einhver röskur bóndasonur kæmi til að aetna m.ig í burtu. Reyndar var ég engan bóndason búin að sjá þá, er kæm- ist til jafns við fyrirmynd þá, er ég daglega hafði fyrir augum, — bróður minn elz,ta. Allir höfðu ein- hvern galla. En svo rétt á eftir kom dálítið atvik fvrir, sem breytti í vetfang.i öllum framtíðar hug- mvndum mínum. “það var um nýárið. Alt unga fólkið í bygðarlaginti hafði komið sér saman um að hafa danssara- komu á nýársdags-kveldið, og við systkihin vorum náttúrleigia með. Ég man- alt af eftir, hve kát við vorum, er við kieyrðum eftir hjarn- itm upp að bóndabýlinu, þar sem diansinn átti að verða. Sleðabjöll- urnar hringdu undir með hlátriu- um í okkur, unt leið og hestarnir þu'tu léttilega ettir harðri fönnfnni Kúsið, sem dansað var í, stóð Ht- in.n sipöl frá bæjarhú'sunum, þar sem veitiingar allar voru haföar um hönd. Kcngi vel framief'tir nótt- unni skemti ég mér ágætlega*; allir voru kátir og hispnrslausir og óþvingaða íslen/.ka kurteisin og jafnaðarhugimyndin var mér því kærkomnari vegtra þess ég var far- in að afvenjast hetini. I.aust fyrir klukkan tólf varð hlé á dansimim, var þá ein'iiig komin í mig ógleði af því að ednn maður, setn é*g dans aði oft v.ið, lyktaði af ólyfjaniinni, cr ég gat aídrei samrýmst við. Svo, ég fór l.efm að bæmim mcð Halldóru systur minni. þegar við kommn inn voru margir af unigu mönnunum í hóp við borðið, að segja ýnisar frægðarsögur af sjálf- um sér, og það, sem mig undraði mest, uppáhaldsbróðir minn, sem alt af var vanur að sitja utanhjá þegar hinir piltamir voru að monta af kröftum símirn og fitn- laik, — hann var í miiðjum hópn- um og talaði ejns hátt og nokkur hinna. Litla sysrir mín kipti í hcnditi/a á mér. “I/íttu 4! Hann er drukkinn! ” sagðá hún eins og ó- sjálfrátt, og um kið brá fyrir á andliti lienitar saina titringnum á munnvikjunutn, scm minti mig svo Ijóslega á allar beiskjustun.liruur heima, j>egar mamma var að i.aka á móti pabba drukknum. “Hvaða vitleysa, barn! Heu!- urðu að hann muni gera slíkt?” gvaraði ég byrst, eu unt leið horíði ég mcð athygli 4 bróður minn. Jú guð minn góður! ■ þaö var satt! Starandi glampinn, sem ég heíi aldrei séð item'a í aUgum drukk- inna manna og í augum þess ein- asta vitfirriugs, sem ég hefi nokk- uru sinni séð, hafði nú brieitt sig yfir fjörlegn, dökku augun hans. Hann, scm ætíð mætti augttaráði minu mcð bróðurlegri hpeinskilni og djarflcik, hann lent uudan niina, er ég horfði á hann. En ég horfði ekki kngi, eims fljótt og ég gat án þess að vekja eítirtekt, flýtti ég mér út, — út í frostloftið sLjörnu bjarta. þvílíka kvöl hefi ég aldrei tiekið út hvorki fyr eða síðar. það var eins og belkaldar hendur héldn um hjarta mitt bg kreystu j>að fasfcar ag fastar. Mig sárlangaðí til að gráta, en ég gat ]>að ekki ; angun brunnu í höfði mér eins og glóandi eldstykki. Nú rifjuðust upp fyrir miér ýmsar sögmr, siem mér höfðu verið sagðar uin bróður minn, en sem ég hafði hlegið að" scm uppspuna tómum. Eg mintist jwss, að ein af vinstúlkum mínum h*fði eitfc sinn strítt mér á því, og jafnvel hælst um, að bróðir sinn hefði fengið hann með sér ínn á vínsöluhús til að drekka, og hafði sú lygasaga hennar (eitis og ég kallaði hana) orðið fcil að eyði- vináttu okkar. En j>að var svo eðHIegt, að ég treysti og tryði beitur bróður mínum. en henni. (J|g fyrst h a n n gat brug.ðist svona traust.i mínu, hvað þá aðrir ? Og það einnig í þessu, sem hann liafði svo oft, já, svo margoft, sagt að hann mundi aldrei mðurlægja sjálf- an sig til að gera, að d r e k k a v í n. Jæja, ég ætla ekki að vera að orðlengja hugsanir þær, sem Lreyfðu sér i huga mínum á meðan ég gekk fram qg aftur um gadd- frosna skógarlrautina. það var ekkert tunglsljós og alt var svo dimt og ömurkgt. Stjörnairniar, sem ég sá upp á milli lauflausu greinanna á trjánum, sýndust svo langt í burtu, að mér fanst ég vera sokkin svo djúpt, djúpt nnður í einLvern afgrunn. Hann bróðir minn, sem ég áleit svo góðan, sem í mímim augum var befcri en allir aðrir, hann hafði gcpgiið á orð sín, haiði fallið fyrir freisbinigu, sem niðurlægöi hann svo ósegjan- lega mikið, og utn tei-ð kasfcaði skugga yfir trú mína á mannHfinu yfir höfuð. I.oks fór ég inn í dans- salinn aftur. Maðurinn með vín- jnefinn mæfct’i mér í dyrunum, hjálp aði mér úr yfirhöfninni og spurði mig svo ýtarlega um, hvar ég hefði verið. E11 um leið fanst mér því- líkt óhræsislegt sigurhrós skína úr drukkmi, syfjuðu augunum Lans. 0, hvað ég hataði ha.nn! Ég þótt- ist vera viss ttin, að hann betföi komið bróður minum til að drekka. Auðvitað var það að eins innbyrling, en á þessari stundu var ég reiðubúin til að gera öllu og öllum rangt til. En um leið var óg staðráðin í því, að væla ekki framan í neinn, eða geta jx-im ástæðu til að sjá, hve mjög ég fan.ii til. Svo ég svaraði mjög kur- t'oislega spurningum hans, og fór svo að dunsa eins og ekkert væri um að vera. En það var meira af vilja eu mæfcti. Og svo J>egar bróð- jr minn kom fcil að bjóða mér að dansa, og óg fann hötuðu vínlykt- ina af andardrættdnum hans, þá hélfc ég aö kxaftarnir mundu svíkja mig, og ég æfclaði að fara að beygja af, en ég herfci mig upp og fór með honuin út á góltiö. “Nú hefi ég sagt þér ástæðuna fyrir því, hvers vegna ég hefi aldr- oi gifst : Fyrst ág gat ekki treyst bróður mínum til að standa við orð sín, bróður minum, sem hafði svo miarga góða kosti, og sem þckti svo vel binar illu afleiðingar vínsins, hvernig áfcti ég þá að gieta tneyst nokkrum manni ? Ég var staðráðin í því, að giftast ekki drykkjumflnini, en ég gafc ekki reitt mig á tteiö loforð, svo það eina, sem ég gat gicrfc, var að giffca mig alls ekki. Aldrei sagði óg bróður mínum frá uppgöfcvan minni. Ég breytti ekki í nokkru framkomu minni gagnvart honum. Ég gat ekki k'ngitð ai mér að auðmýkja hann með 'því að tala um hviklyndi Jians eða staðfestuteysi. En guði sé laf fyrir það, að hann varð ald- red drykkjumaður. Ahrif góðu kon- tinnar, sem bann giffcist skofhmu seinnu, og einttig brennhei'tar bæn- ir minar, hjálpuðust til að kottia honum á rétta braut aftur. Já, barnið mifct”, sagði hún blíðlega mn teið og Lún klappaði á hend- ina tingu stú.lkunnar, sem lá í kjölt'ii hennar, “J>ú þarft ekki að sefcja upp J>enna vbntrúarsvip, því ef vér biðjum guð berifct oy inui- lega fyrir einhverjum, sem er tengd ur við oss m.íið böttdum ástarinn- ar, þá myndum vér keðju milli hans og hins góða, svo að það hlýtur að hafa áhrif á hann”. Unga stúlkan hafði hlustað á- hyggjufull mjög á sögu frænku sinnar. Nú hallaði hún sér upp a$ lnenni með tárvot augun og sagði: ‘•‘það var pabbi minn, ég veifc að hann er elzti bróðir jjinn. Svo það er þá honum að kenna, að j>ú heíir aldrci notið sælti ástarinnar. Ó, frænka, ef mér gæti þótt vænna um þig enn mér helir þótfc, þá mundi mér þykja það eftir þefcta”. “Er þá ástin þvílik sæla ?" spurði frænka hennar og horföi brosandi framian i Rúnu. Hiín kaf- roðnaði og leit niður fyrir sigv “Ég hefi aldrei iðrast j>ess", hélt eldri konan áfrani. “Ég finn ti! piess með ánægju, að. ég hefi ekki eytfc lííi mínu til eiinkis, heldur eytfc kröftum mínum í þaríir hins góða máleínis, og áhriifaim mínum fcil að leiða ungmennin itm í bind- ittdisfélög'in. Kannsk.e það sé mér að þakka að einhverju leyfci, að þórólfur þinn er svo staðfastur, prúðmanntegur og skemfcitegur unglingur, að foreldrar þínir sam- þyktu að giefa honum þig. En hver kemur þarna.kejrrandi ?” Uttgur maður, hraustlegur og þrekvaxinn, kom keyrandi niður að bryggjuntiii. “Við vorum einmiitt að fcala um þig, þórólfur”, sagði eldri kohan um leið og hún bauð honum að setjast hjá jjeim. “Oft kernur góður þá gefc'ið er”, svaraði hann hlægjattdi, eftir að bann haíði heilsað J>eim, “en mig langar ekkert til að setjast hérna. Ég ætlaði að biðja Rúnu, að koma og keyra með mér dálitla stund, af j>ví veðrið er svo gott”. “En hvað þú getur verið ókur- teis, að l.jóða mér ekki líka. Ég býst við, að bún megi þá til að fara, en hún má ekki v.era lengur en til kl. hálf-tíu”. “Hún má þá vera úti lengur en cg, mamma sagði mér að vera kominn heim kl. níu, og nú er him nærri átta”, svaraði unglingurinn, um loiö og þau glöð og brosandi kvöddu fræuku Rúuu og giengu upp bryggjuna. Hún horfði á eftir þeim með blíðu, ásfcþrungttu augnaráði, sá hann hjálpa Rútin upp í kerruna, snúa lipurlega við eldfjöruga keyrslubestinum sínum, og svo um teið og þau keyrðu i burtu á flugaferð, sneri Rúna sér vi8 og fleygði til hennar kossi á fingrin- u m. Piparmieyjan (eins og við mund- um kalla hana) sat fyrir nokkra stund í djvtpum hugsunum. Loks stóð húin upp og g.ekk hægt heim: HefSiim við geitað lesið hugsamir hcnníir, þá mundu þær hafa veriö eitfchvað á j>essa leið : “Vinið, ó- lyfjaníð, sem ég hata, hefir eyði- lagt lífsgleði mína, hefir stráð þyrnum á æfibraut mína, sem hefði átt að vera str.áð rósum, avns og guð hefir til ætlast. Hversu langt verður þangað fcil, að miennirnir læra að lifa þannig, að æfi þeirra verði cdntóm gleði, — þanigað til }>eir læra það, að misgierðtr þeirra sfcórar eða smáar kotna æfcið nið- ur, annaðhvort á ]>aim sjédfuitteBa jx-irra kærustu vinum ?” FRl JAPAN. Ungfrii Adelaide Daugliaday, er um nokkur ár hefir verið trúboði í Japatt fyrir amieríkatiskfc kirkjuíé- lag, cr á hei'tnleið. í v.iðræðu við bilaðainann hér í bænum í síðustu viku, sagði hún meðal anttgrs : ‘•‘Canada befir minni ástæðu til y.Ö óttast mikla inuflutitinga frá Japan éti mtafgur hyggur. Stjórn- in þar, aem •et tneð þelm hygnaistu og hagkvæmtistu i Jjeimi, er alger- tega andstæð útflutnittgi jajpanskra toanna til Amieriku, ag leyfir uudir engutrt kringumstæðum mörgum í einu að flyfcja úr landi. Verkamenii, sem vilja ílytja frá Japan, eru hvafctir fcil að fara fcil Forntosa eða Kóreti, i-fia til ’Matichuria efSa Norður-Japau, cða þá fcil suður- hlii'tans af SaigLafisn eyjnntni. En aldrei er J>eim ráðlagt aö flytja til Ameríku. þieir, sem' stjórnin veitir útflutn- ingsteyfi til jsessa lamds, eru ungir toonn, sent haCa nægan pcninga- forða til þess að stunda hér skóla- nám eða til j>ess að sctja upp verzlun. Ég l»efi jxdct toeiin, sem í heilt ár haía verið að neyna að fá faxarleyfi til Canada, en ekki íeng- ið það. Sumir ungir nvenn flytja til Hawaii eyjanna nveð þeim á- setmingi, að stelast þaðan yfir til Bandaríkjatina, og mörgum tekst það. Aðrir fara með hjálþ úfcflutn- inga félaganna. En stjórnin er ó- aflátanlega andstæð slíkunv flutn- inigivm. Japan stjórn hcfir mikinn áhuga fyrir verzlimar viðskiftum við Bandaríkin, og þess vcgna er henni ant um, að Japanar, sem þar eru, veröi á engan hátfc orsök i meinii, sem orðið getur til j>ess að auka óvinsældir milli þjóðanna eða gera aíturkiipp í vierzlunarsain- bandið. það var eifcthvað rifcað í Bandaríkja blöðnm fyrir nokkru um möguleikana á því, að ófriður, kynni að koina upp milli Banda- ríkjanna og Japan, en ekkd var eiifct e'inasta orð um það í nokkru japönsku blaði”. Vcl lætur kona þessi af verunni í Japan. Segir haimilisHf þjóðarinn- ar vera sannia Eyrirmynd. Lifs- nauðsynjar eru þar ódýrar, og loftslagið í landinu viða inndælt. Osaka borg er næst höfuðiborg landsins að stærð og er aðalvorzl- uttarborg landsinsj þar icr pendpga- sláfctu stotoun stjórnarinnar og er hún sú fjórða stærsta í heitni. Sap pono borg er fræg fyrir að þar er akuryrkju skólinn og í grend við hann er eitt af f'yrirmyndarbúum þeim, sem stjórnin kostar. Sex hundruð ttámsmienn eru við akur- yrkjuskólann. Kennarar J>eirra eru alfir Japanar, sem membast haía í Atoeríku og Evrópu. Lögskilduð skólaganga allra barna í Japan innan 6 ára fcíma, er í gtldi yfir alt landið. Og blöð landsins eru svo vel gcrð að ritmiáli og öllutn frá- gangi, sem bezt er hjá öðrum þjóð um. Stjórnin hefir ótakmarkaða tdltrú útlendmga í landinu. þess tettgur, s?m maður býr í Japan og þess 'beitur, sam miaður kymiist landd og þjó'ð, j>ess mcira álit fær m'aður á hvorttvegga, — segir ungfrú Daughady. ——«-♦——- Tti . Sóleyingaleiðí, Rökkur kvelds og rökkur alda ríkir yfir beUis kór, IiV'íJir milli húmsins tjalda helkyr, djúpur þagnarsjór. Dauðatökum hjartað halda helgi og ógn hius gteymda, falda lífs, er hér til foldar fór. — — Hugans elding ktettinn klýfur, kyndir ljós við' hofsins þak. Vfir hvielfing auðri svífur eins og fjarlægt svanakvak. ( Draumsjón skír minn hivga hrífurj húmsins slæður sundur rífur. Liðnaim tíma éig lít á bak. — Fri&arstorð í stormiahafi, stríðsins hels m«ð kuldaró. Díkd af eldí íss í kali. Unaðsprýði um land og sjó, Sorgaland með silfurtrafili Sögu þinnar fyrstu stiafi ormur dufts í auðmýkt dró. Hingað klaustursálir seiddi sieigitlvald á yzta ból, *• > sama er hingað síðar leiddi sverðsins mann á einvaldsstóL. Annar hjarfcað herti og neydd'i* ! holdsins vilja annar dcyddi, báðir horfðu liátt mót sól. •! j Annar meirkfci í lýði og landi 'H lífs síns steifnu, eöli og þrá ; Leyndur, falinn anrtars andi ’ ,j ytir fólkið ljósi brá. Saga ráns með báli og brandv ) bókfell g-leymt í eyðisandi J begigja æfi og örlög skrá.--- Svi'pir fyrir sjón mér standa, sé ég lifna bergsins stein. Tignannynd af trú og anda tötrum klædd mér birtist ein. [, Fórnir réttir hrumra handa hofs úr myrkri ljóss til strandæ boygð í sorpið sálarliredn'. Stieittjrró tóm og eldlatis ærinn eyðiiílsins merki ber. ! Andans herþjóð — fyrnd og farini. fufliá þfg Tiiinn Traghtr r>ír. Drotni einum signd og svarin, t sands í Ledðum falin, varin, djarfast fórst þú vítfc um ver. —+ MtlM knldra viðra vcggja víking krossins deyja’ eg sé ; þrautabikars beiskra dreggja : bergja hinztan dropa — á kné,; | sárri bana en sverðsins eggja j sjá'lferi, frjálsau hold sítt feggja,. hefja sig í himins vé. Hrednti salir., gö'fgar, góðar, L guðs í lneim þér Hfið enn. Gðials vors og ættarslóðar örlög, skulu ráðin senn. Kveikið neista guðdómsglóðar gröfum frá í hjarta þjóðar Sólarlandsins landnámsmenn. Einar Benediktsson- VINA-FUNDUR Tvieár vinir hitfcust á fiörnuttt vegi. |>eir höfðu ekki séð hvor amr an um Liiigan aldur. A.: “Hvernig líður ijfer núna, kærd vinur minn”. . B.: “Svona og svona. Ég get eág.itttega -ekki liælfc þvd. þó hefi tg kvongast síðan við hittumst síð- ast”. A. : “það bel ég góðar fréttir”. B. : “Ekki svo mjög góðar, þvi ég hrepti nauðunarskratta, semi var sífelt að jagast og gaf mér aldred frið”. A. : "ÆC, J>aö var bága óLánið”. B. : “Ekki svo mikið ólán, því ég fékk 8 hundruð dollara í pen- ing'um með hentti”. A.: "það var nokkur bót í mál- inu”. B.: “Ekki svo mdkil bót, því ég keypti mér búfcnað fyrir pen- ingana, en hann fórst alltir í felldn- ttm mikla”. A. : “K, það var skaðdnn meiri’V B. : “Ekki svo mikill, sem' þú helditr, því éa fékk méira fyrir skinn og ull, ein fénaðurinn kost- aðd”. A. : Nú, þá varst þú ve(l í hald- inn”. B. : “Ekki svo vel, sem þú hygg- ur, því bærinn rninn brann til ösku með öllum peningunum”. A. : “það var óttalegt tjón”. B. : “Ekki svo mjög óttalegt, því kerlingarvargurinn brann inr.i líka”. Guðmundur Bergþórsson, að McGee street, skerpir sagir fljótt og vel og ódýrt.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.