Heimskringla - 07.11.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.11.1907, Blaðsíða 4
1 Wimiipeg, 7. nóv. 1907. HEI ffl'S K R I N G L A I H EIMSKRINGLA Published every Thursday by The Heimskringla New*4 PnblishÍBg C«. Verft blaftsins 1 Canada og Bacdsr $2.00 um áriö (fyrir fram bnrgað). Sent til islnnds $2.(0 (fyrir frsin borgaCuf kaupendum blabsins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor A Manftser Office: 729 Sherbrooke Street, WinDÍpeg P.OBOX 11». ’Phone 3512, Ræða R. L. Bordens í Walker Leikhúsiou í Winni- peg, 28. október s. 1. Um leiiö og ég lýsi ánægju minni yíir því, aö sjá svo mikin’n mann- ijölda saman komin hér í kveld, lset ég þess einnig geitiö, aö hver- vertna þar, sem vér höfum ferö-ist om Canada, þá hefir oss veriö tek i'ö eins og vér -værum nú þtgar búrnr að taka við völdum í i ík- imi. En vin'i vora I.iberala og btöð þedrra \-iröist hafa undraö það, aö hvar sem vér höfum skvrt stí-tfnu Conservativ© fiokksins, þá höfum vér gert þaö á sama hátt. Kn 'þetta hefir þeim veriö þung- skitíö atriði, sem íylgt hafa Lib- eral leiötogunum að máium í öllu þeirra stefnulega hringsóli á liðn- um árum. En frá voru sjónarmiöi, er það ekki torskitíð, að vér höld- um fram einni og sömu stefnuskrá á öllum vorum fundum hvervetna í ríkinu. þess vegna segjum vér i kveld þaö sem vér höfum sagt á öörum furndum, að þegar Conserva tive flokkurinn kemst til valda, þá skal hann vei-ta þessu fylki þau réttinúi ÖII, sem það á fulla heimt- ingti á að njóta, þar með talin stækkun fylkisins. Manitoba hiður ekki um nedtt, sem önnur fylki eiga rmeð, réttu til- kall til. Vér höfum tint 5 ára tíma haldiö fram því, að fvlkið ætti að hafa fiull umráð sinna 'eigin landa, aö þjóðlöndin og málmnámarnir í Vesturfylkjunum' ættu að afhend- a»t íbútimj þeirra fylkja til full- kominnar eignar og umráöa. Með öörum orðum : að Albeirta, Sas- katchewan og Manitoba verði lát- in njóta jafnréttis við hin öiinur fylki í ríkinu. Sir Wálfrid Lanrier hefir orðiö óvanailega órótt af því, sem eg hefi sagt um samminginn við Jai ana. Hann sakar mig um að æsa •upp úlfúð og hleypidóma. Kn þeitta situr síst á honum, sem líð- ur bJööum sínum og stuönings tnömium, aö beita sifeldlega þess- tim meðulum. Fyrir þatta gæt hann tekið, ef hann heföi vilja til þess. Árið 1896 kvaðst hann skyldi breyta samivæmt óskum Liherala í Vestur-Camada í þeirra sérstöku tmálum. En 1902 og 1907 hélt ég því fram, að íbúar Viesturlandsins aettu að hafa vald til, að ráða fram úr þessu i nn flut nii ngarn áli Jæpama, því að þedr þekkja það bezt og það sniertdr þá eingöngu, og þeir skilja það hezt. Sir Wil- frid gerði því bezt í, að halda sín um eigin fylgismönnum í skefjum, aiema hann sé við því búinn, að samiþykkja æsingaræður vinar sins og stuöniingsmanns R. G. McPher- sons ? Hver er saga þe&sa máls, sem svo hefir æst þjóöviljann í Vestur- landinu ? Á siðasta þingi gieröist stjórnin málsaöili samnimganna, sem Bret- -ar gerðu við Japana 1894, og sem inmih'undu í sér meöal annars þetta atriöi : “Borgarar beggja miálsað- tla skulu hafa fult frelsi til að flytja hrn í, feröast um og hafa bú- setu í hverjum hluta ríkisins, sem þeir óska, og skulu njóta fullrar verndar 'á persónum þeirra og eignum’’. þessi samningur leyfir ó- hittdraðan flutning a-llra Japaina itm í Caiíadar En hann var staö-‘ ft^tur af þinginu með þedrri full- vissu stjórnarinnar, að innflutn- ingurinin vaeri takmarkaður. Herra • ^isher, ráðgjafi akuryrkjumála. ferðaðist síðar til Japan, og er hann kom heim aftur, gaf hann skýrslu um ferð sina. Ég stóð þá upp í þingd og spurði, hvort ráð- g'jafinn hefði athugaö svo nákvæm- lega félagslegt og þjóðmiegun'ar- legt ástand Japana, að hann hefð'i getað gert sér grein fyrir því, hver áhrif miikill innflutningur fólks fram, að braut sú ætti að byggj- ast tafarlaust og algerlega á þjóð- arinnar kostnað, og vera þjóöar- eign og tinddr „yfirráöum þjóðarinn- ar um allan ókom'inn tíma. Vér bentum á, að tmdir samningi stjórnarinnar viö íélagiö, þá yrði þjóðin í Canada að leggja til níu tiundu hluta alls bygiginga kostn- þaðan gseti haft á Canada. þessu aöarins. Vér héldum því fram, að svaraöi hann svo, að hann væri viss um, aö innflutniinigurinn yrði ekki mikiill frá Japan, af því þedr væru all'ir ættjarðarvinir og að aitvinna og framfara möguleikar þeirra heima fyrir væru óiþrjótandi og að stjórn Japana leyfði engum að flytja til Canada nema meö sér- þingið æbti að bæta við þeim tí- unda hluta, sem á van'taði, og eiga svo alt samian og stjórna 'þvi Á þann háitt beföi þjóðin fengið fullkomna þverlandsbraut, frá At- lantshafi t'il Kyrrahafs. Með þessu miótd hetöi Canada þjóðin haft ’ol) yfirráð yfir byggiugu brautiariiwi- fái leyfi til hingað ferðar og hafi ekkd íengiö það um margra ára tíma. Leyfin væru að eins veitt kaupmönnum, námsmönnum og feröamönnum. þetta gildi fyrir öll lönd, og enginn Japian.i gæti yfir- gefið land sitt, nema með stjórn- arleyfi. Og að stjórnin þar hefði giefið munnlegt og skriílegt loforð um, að þessari stefnu skyldi ná- kvæmlega fylgt framvegis, og ráð- gjafinn kvaðst vera þess viss, að verkalýðurinn flytti ekki hihgað. Ég gat ekki lagt ofmikla áherzlu á þessa staðhæíingu ráðgjafans, því að auk þess að vera ráögjafi í stjórninnd var hann sem sendiherra Canada til Japan. Og hann kvaðst hafa fengið fullvissu Japan stjórn- ar um, að útflutningur þaðan yröi svo takmarkaður, að hann næði aö edns til vissrá manna og ekki niemia fárra rf hverjuin flokk'i. Alt þatta mál var nákvæmlega rætt í þinginu, og Sir Wilfrid hillvissaði þingið um, að al't yrði edns og ráð- gjafi hans befði sagt. Kn nú síðan innfiutningur þessa tólks fór að verða svo mikill að .það hefir leitt tdl óspekta þar vektra, þá beyrist ekkert orð frá stjórninni um þessa samndnga. Ég segi því, að ann'aðhvort hafi Sir Wilfrid og ráögjafi hans blekt þingið eöa hann og stjórniin hafa ráð á að takmarka þessa innflutninga, og jaÉnvel aö afnema samninginn. Sir Wilfrid viröist aö hafa tekið skoöun mína til greina, því ég sé, að hann befir sent hr. Iæmieux til Japan til þess að halda þessari skoðun fram við stjórnina þar. Miér finst því að Sir Wilfrid ætti aö þakka mér fyrir, að haía kom- ið vitinu fyrir hann í þessu tnátí. Japan er mikil þjóð og hermenn heitnar eru viðfrægir oröndr um allan beim. Hún er félagi Breta og árásir þær, sem á þá hafa verið gerðar á Vesturströndinni, eru öll- um sönmim Canadamötwn 1 ni’ hrygð arefni, og öll sanngjörn yfirbóit þanf aö veröa gerö. Ég endurtiek því það, sent ég hefi sagt á öör- um stöðum : I.átum oss taka sanngjarnt tillit til alríkislegra ekkl síöur en canadLskra hags- muna. Lártnm oss vdröa alla samn- jng.sheilgi og þá viröingu, er Japan á skilið, sem bandalagi Breta. Og látium oss taka til greina verzlun- arlega hagsmund við bæði Kína og Japan, en lártum oss jafnan muna, aö til eru ennþá helgari áhnga- mákfni, en verzlunarmákfni og ön-mir hagsmuna spursmál. Vest- urlandið verður ætíð framvegis að vera undir yfirráðum þeirra manna sem halá sams kyns blóð í æðum og þetir mienn höfðu, sem fyrstir Evrópmmianna bygðu Canada og unnu »ð framförum landsins, og sem hiafa gert það að því, sem það er oröiö. þaö sem eru talin nártt- úrkg lífsskilyröi í einu landi geta verið ómögukg í öðrn. Tollvernd er atvin'mivegum vorum nauösyn- leg, en’ tnlsvarandi vernd er og nauðsynlegit að veita vimnulýð landsins, sem einn heldttr atvdnnu- viegunum víð. Stcíiia yor í Grartd Trunk Paci- fic málínu hefir verið rangfærð af atidstæöingrtim vornm hér í Vest- urland'iimi. Lil.eral Jeiötogar og blöð þeirra hafa án afláts l.aildið >ví firam, að ég og íylgjendur mín- ir höfttm andmælt byg.gingu annar- ar þverlands brautar. Kkkiert get- ur veriö ósannara en þetta. AriÖ 1904, 'þegar stjórnin gerði um- bætta hlunminda samnmga viö G. T. P. félagnð, þá béldum vér því stöku leyfi, og að engir verkamenn i ar, yfir far og fiutn'ingsgjöldum og yfir öllu starfi hennar framvegis. En þeitta gat ekki fengist ttndir á- kvæðum samniitigsins. Heíðu ráð min verið þegjn, þá hefði Canada þjóöi'n fengið allan aröinn af starfi þex'sarar miiklu brautar. Aætlaður gróðd af byggingu brau.tarin»ar er 50 miUíón' dollara virð'i í hluta- brésfum, sem engir peniingar hafa veiriö lagðir á móti. þegar ráðum vorrnn að byggja braut þessa á landsins kostnað sem þjó'ðeigti', — var neitað, þá gerðum véf þá til- lögu, að helfingur þessara 50 mil- líón dollara virði í hlutabréfum skyldi afl.entur þjóðinni, og vera hennar e;gp, og töldum vér það ekki of mikiö, þar sem hún lagði til ndu tíundu hluta alls byggiuga- fjárins, en félagið ekki nema eiitn tíunda part. En þessu meitaði þing I ið með flokksatkvæðum, algerkga að ástæðnlausu, og þannig tékk G. T. P. félagið alla hluta upphæð- ima. þessi álagða hlutaupphæð nœr mikltt verðgildi með byggingu landsins og þroskun atvinnuveg- ánna og verzltinar þcss og færkik fólksins til þess að veita brautar- kerfinti nægile.gt arðberandi sturf. En gróðinn af starfi brautarinmar verður að vera svo mikill, að hægt sé að borga vexti af þessari 50 miilíón dollara hlutaupphæð, ekki síðttr þeim öðrum hlittum,, sem bygðir eru á verðmæti, — og þetta vuxtafé af hinum ímynduðu hlutum veröur aö koina Irá þjóð- imni í Canada í auknttm far og flutniingsg.jöldum. þjóðin er með þessum hætti neydd tiil jtess, að kggja til nrest alt féð, án jness að monnum hafa nokkurt ráð á starfsemi brautariinnar eða hagnað af gróða á starfi hennar. Sir Charks Ttipper gierði, áðttr en hann vék frá völdum ár.ið 1906, samning um fiastsettar fcröir hra'ð skreiöra gufuskipa milli Stór- bretalands og Canada. þér vitið, hvermig Jteim samningi var stumg- ið undir stól af núverandi stjórn, og hve hrakkga henni tókst, að gera aðra samnimga í staðinn. þetta var fyrir tíu árum. Síðan hafa Allan Linan og C. P. R. £é- lagið mjög bætt um skipaferðir yfir Atlantshafið. Kringunistæö- urn-ar hafa mjög breyzt síðan 1896 og J>aö mest varðamdi af rttiálefn- um Canada þjóöarinmar er aö fá flmtmingsgjöldin lækkuð og tull- komnttstu mútíðar kælitæki á skfp- ttm'. Um Jxað verður að hugsa á ttndan flýti skipanna. Enn hefir stjórmin ekkert látiö uppi um hina svonefndu “All Red”( skipaliniu. Hún hefir máske ekki fullgert um þaö mál, en við því verðum vér búnir, að ræða þá samminga, þegar J>eir verða opin- beraðir. Leyfið mér nú að minnast á nokkur atriði í stefnu Conserva- tive flokksins, sent gerð var kttnn í Haliíax 20. ágúst sl. Sú stefnu- skrá hefir verið auglýst og skýrð íyrir kjósendttm í öllum fylkjum ríkisins, nema á Prince Edward eyju, og í hverju íylki hefir hún vieriö meðtiekin með fögnnði af þeam, sem haia kynt sér hatva. Stefna Sir John Macdonalds, sem rædd var á kjósenda fundutn i Caú ada 1876—1878 var samþykt af kjósendunum fyrir nær 30 áruin, og sú stiefna hefir þolaö allar á- rásir, sem síðan hafa veriö gerðar á hana. Að visu var henni and- mælt af J>eim, sem í dag eru leið- togar Liberal flokksins. þeir höm- uðust á móti henni um 18 ára tíma. Á J>eim tíma }>ótti þcim alt annað lietra en hún, og báðtt kjós- endurna að aöhyllast ýmsar ný- iinga.stefnur, svo sem verzlunar- einingu — meginlands frjálsverzl- un — ótakmörkuð vöru og hlj’ttn- inda byrtti við Bandaríkin, og síð- ast frjálsa verzlun e-ins og hún er á Englandi. En }»egar J>eir koniu til valda árið 1896, þá vörpuðu J>eir fyrir borð öllttm þcint stjórn- vísindum, sem þeir höfðu haldið fram um heil 18 ár, og tóku í þess stað ttpp Sir Johtt McDonald stefnunia, og þaö er sú niiesta virð- inig, sem nokkur pólitiskur flokkur gietur veitt öðruin. Sú st.efna, J>ess vegna, sem þeir andmæltu um öll þau ár, sem þeif voru í andstæð- ingaflokki, htin er i dag fastskorð- uð, sem þjóðmálasrtiefnia þessa lánds. Ný spursmál vakna með tíðandi árum, og Jtjóðin veröur að ráða firam úr þeimi. Flutiniga spursmál- málið innihindur í sér þjóðstjórn opinberra nauösynja í þessp landi. Járnibrautirniar eru aðal fluitninga- tæki þjóðarinnar. ' Að undantekiiu Bnetlandi og Bandaríkjutwtm, þá eru tveiir þriðjtt hlutar allra járn- brait'ta í heitninumi þjóðeign, en ekki eign einstakra manna eða fié- laggi. En þetta er öðruvísi á Bret- landi, í Bandiaríkjunum og i Can- ada, að því ógikymdu, að hér á þjóðin og starfrækir 1700 mílitr af járnibriautum. Hinar eiigiinkigu þjóðbrautir eru þanniig að miestu Leyiti umlir yfir- ráðum einstaklinga eða félaga. En til þsss verður aö líta, að þessttm flurtninigstækjum sé stjórnað með tillit'i til haigsmuina Jteirra þjóðfé- l»ga, sent veitrt hafa þeim rétrt til að starfrækja þau. Herra Blair á Jxikk skilið fyrir að haifa stofusett jártibrau'tanefndina í Canada. Vér studdmn þaö ntál hans og hjálp- uöum liotium til þess að gera lög- in vel tir garði. Yfirráð }>eirrar nafndar hafa nú verið aukin svo að þau ná til ‘Expressí og telfón félagia. En nú hefir verksvið slíkr ar nirfndar stækkað svo, að tiattð- symteg.t er aö gera algerða breyt ittigu á fyrirkomulag.inu, þannig að seitt sé ne-fnd, er I.afi y.firráð yfi ir öllum þjóðlegttm nau'ðsynjum og sé hún skipuð v.öldum hæfikika er gieti á skömmum tíma veitt timibætur, hv'ar sem þteirra er þörf innan starfssviðs henriiaf. Félög, sem hafa þaö hlut v.erk, að starfrækja slíkar nattð synjar, verða að lárta sér umhtigaö tim, aö sinna sanngjarnlega þörf- um íbúanna. það Jtarf að sjá tnn verndun þtirra er starfa að fólks og vöruflurtnittigum jaínt og ]>eirru er meö brautunutn ferðast. Með þvd fyrirkomttlagi er ekki að (ir.s vrf'tt vernd fólkinu heldttr einnig stoftiifé því, sem lagt hefir venð i þjóðþrifa fyrirtæki landsins. þjóölegar nauðsynjar, að vera frá- skildar afskiftum pólitiskra flokka. Conservative flokkurinn hefir J>ess vagna á ste'ínuskrá sinni, að igera tal og máljjræði að þjóðrfgn. Vér höf'tim áður getið um endur- bót á srtjórnar'þjónttstu (‘Civil Ser- vioe’) fyrirkomulaginu, og oss er það ánægjuefni, að sú stefna hiefir hvervetna í Canada mætt h'inum beztu undiritektum og sérstaklagia hér í Vesturlandinu. Stjórnarþjón- ustu umbótamálið þýðir það, að v aiting st-jórnarþjónustu embœrt'ta skal há'ð föstum skilyrðum, serti tryggi stöðuna . hæfum mönnttm, sem með prófutn símim í sam- kepni við aðra hafa sýnt sig hæfa til starfsins. Slíkt fyrirkotnulag var viðtekið á Englandi fiyrir 50 árttm, og það hefir gefist svo vel, ~ „ , • , „ v , ■ sbaóa og. kauptunahus yrðu ttu að allur heitmin-mit daist að þvt. • , . x Jr ,r „ 1 Tniljomir kr. anö 1907, ef afram- Stefna Conservative flokksins er að endurskapa núverandi jái n brautanefiid með /því að stækKa verkabring'hennar svo að hún Infi þjóðleg yfirráð yfir járnbrautum og öðrum þjóðilegumi nia'uðsynjum’, og svo að vér hér í Camada getum varist Jtrfm ájgneinin'gi, sem verið hefir i Bandaríkjunum irni ráðs mjeniskurétt alríkisins giagnvart ráösmenskurét'ti hinma einstöku ríkja, og um rétrt ríkisins gagn vart einstaklingum eða félögum, og utn réttindi fiélaga gagnvart al þýðu. það eru nokkrar þjóðleg-ar nauð- svnjar, sem tafarlaust ættu að verða gerðar að þjóðareign og starfræktar 4 þjóðar reikning. Pósitflutmingar hér i landi eru sér- réttur þjóðarinmar og herra Glad- storne sagði fiyrir mokkrum ártim í brezka þinginu, aö sérhver rök- semd fiyrir því ednveldi ætrt'i einnig við máljtræöi landsins. Vér höfum í daig i Cannda um 7 Jntsund mílnr af þjóðeigma tmáiþráöum, sem laigð ir hafa verið í strjáfbv'gðum hér- uðum' og þar sem tekjurnar af }>eim mærta engan vegimn srtarf- ræktar kostmaðinum. Slíkir þræðir ættu eimmig »ð verða lagöir i þértt- bygðari héruðum Iandsins, þar sem' tiekjurnar af J>eim gætu sam- svarað úitgjöldunum. Sarna fyrir- komulag ætti að vera í tiH'irti' tiil talþrá'ða. þeir ættu eins og aðrar Embæt'tin eru veitt af þar til sertrtri nrfnd, sem er algerlega óltáð öllum pólirtiskum flokkuút. Veiting- ar embættanata eru bygðar á verð- kdkum,, en ekki á pólitisku flokks- fylgi eða áhrifum. þingmenn og aðrir pólitiskir menn þar í landi hafa enga meðgerð tneð þœr vedt- ingar. þeir, sem fá vrftingu fiyrir stijórnarþjónustu embættum, eru óháðir og halda stööum sínum svo kngij.sem ]>eir gegna skyldum sín- “ | um með alúð og fullnægju. þeitta fyrirkomulag er algerlega nauðsyn- Legt í Canada. Emibætta veitinga valdið er eitt af helgustu störfum þjóðarinnar. En það vald hefir verið gálausiLega vanibrúkað af núverandi stjórn. Stjórnarþjónar hnfa opin'berlega tfnniö nne.ð og jafnvel stjórnað Lib- eral kosningavélinni, og þetta hefir stjórnin ekki að eins tíðdð, beldur í sumutn tilfellum einn'ig sam.þykt og eg.gjaö til J>ess, og verðlamitað fyrir starfiö, þvert ofan í tillögur gerðar í Jjinginu af t. d. herra Lake frá QtiAppelk kjördæmimt, burt. Fyrir tuttugu og átta ár- um (1879), var tala húsedgna á landinu alls 394, og þær húseignir allar til samans voru virtar á edna miljón, seix hundruð sextíu og fimm þúsun-d krónur. Árið 1900 (um aldamótin) var tala húseigna á landinu orðin 1,756, og voru ]>ær virtar 4 sjö miljóndr, secx hundruð fjörutíu og þrjú þúsund kr. En fimm árum síöar, eða árið I9°5> v'ar tala húsrfgna orðin 2,573, sem voru virtar á tólf mill- jónir, setx huttdruð fimmtíu og sjö þúsund krónur. Á tutrtugu og sex árum (1879—1905) hefir virðingar- verö húseigna á landinii hækkað um' tíu millíónir, nitt hundruð sjö- tíu og tvær þúsundir kr., nœstum ellefu mdljónir. Að meðaltiali hafa húseá£nir því hækkað um fjögur hundruð tuttugu og tvær Jtúsund- ir á ári, og er það allmikið. í Landhagsskýrslunum fyrir árið 1901, var talið liklegt, að kaup- haldandi framfarir yrðu í fiski- veiðumitti'. En húséignirnar urðix 10 miljón kr. viröi 1903 og yfir I2fá miiljón kr. 1905. Á síðustu fimm árumim hafa húseignirnar hækkað um níu hundfuð níutíu og »íu þús. kr. að jafnaöi. Af öliurrt kanpstöðum og kauptúnum á land- inu, eru miestar þj’ggingar í Rvík. Lengi frameftir var helmingur allra hús'a, sem eikki fylgdu ábúð á jörð'u í Reykjavík, og framanaf var meira en helmingur Jteirra þar. En enginn má v'ið margnum, <3g eiits er með þann bæ, að hann hefir ekki hrokkið viö öllum öðr- um kaupstöðum og kauptúnum. Vttröingarverð húseigna i Rvík hef- ir verið eins og hér segir : Arið 1879 ... 946 þús. kr. t>893 þús. kr. 3,512 þús. kr. 4,525 þús. kr. 5,948 þús. kr. “ 1889 ... “ 1901 .. “ 1903 ... “ I9t>5 •• Síöasta árið vantar Reykjavík því að rfns 740 þús. kr. til að vega á móti öllum öðrttm kaupstöðuiit og kauptúnum landsins. Margt kati'ptúni'ð . á landinu getur vel komist fyrir í e.inni götu í Rvík, þó það hafi nokkttr httndr'itð íbúa. Húseiignir í einnd götu í Reykjavík' og 'þrártt fvrir það, að þin»gi& lýsti (lÞe'irri' s«11 ha>9b er virt) eru virt- t • r • ... . ., ar á seix hiindrtiö -tuttuvu or tvö Jjv'i yfir arið 1905, að engtnn stiorn , • , ,„• ... „ ‘p , h , pms. kr. Vír0migiarverö lju,s,eiigTi'a i arþjónn skyldi taka þátt í ríkis eöa fyjkiskosningum. Stelna Conservativie flokksinS cr að gera nauðsynkgar tnnbætur i s'tjórnarþjónnstu fyrirkomulagiinu, og flokkurinn skttld'bindur sig til þess, >að gera þær mnibætur strax og hann verður ltafiivn til valda í Canada. (Meira). ÍSLAND Stutt, Ytirlit Y r Framfarir Þess f Hvívetna á Siðustu Árum. Eftir X. J. JOHNSOX. Ekkert rit er gefið út á íslandi, setn eins vel skýrir frá framiförum og ástæðum landsins eins og rit það, sem LANDHAGSSKÝRSL- UR nefnist. í þvi riti er skýrt frá framförum í I.elztn atvinnugrein- um landsmanna, svo sem landibún- aði og sjávarúitvegi. Ennfremur er þar skýrsla um virðing.arverð á húseigmmt landsmanna, skýrsla um fædda, dán«, gifta og burt- flii'tta, — skýrsla um almannafé í söfnunarsjóði íslands, — skýrsla um póstflutninga o. fl., og loks verzlunar skýrslur, um innfluttar og útflutrtar vörur, um skipakom- ur til landsins, fastar verzlanir, sveitaverzl^nir m. fl. IvandhagsskjTslurnar, jafn * fróð- Legar og þœr eru, eru ekki mdkið úitbreitt rit. Tvö eintök munu vera settd af Jteim í hvern hrepp á ís- Landi (til prests og hreppstjóra), ef t'il vill nokkttð fleiri í kaupstaðina En líkfcga muti óhætt að fullyrðn að |þær sé<u það rit, sem minsta út'braiðslu hefir af öllum ritum, sem prentuð ertt á íslandi. Hingað vestur yfir hafið koma }>ær víst mjög sjaldan. Blöðin miunti ekki fá þær, nema sérstak- kga sé um bcðið. Ég befi yfirfarið dálítið síðustu skýrslurnar (fyrir árið 1905), °K því ég þykist viss um, að tnörgum Vestur-ís- lendingum þyki fróðkgt og hafi gaman af að kynnast vmstt, scm þar cr skýTt frá, ætla ég að birta iítirfylgjandi útdrátt. set'gn'a Reykjavík hefir rúmJlega secxfaldast frá 1879 til 1905. Húsrfgnir á ísafirði voru virtar Arið 1879 4 191 þúsund kr. Arið 1889 á 379 þú'sund kr. Arið 1900 á 500 þúsund kr. Ariö 1903 á 543 þúsund kr. Ariö 1905 á 717 þúsund kr. ísafjörðnr er í miesta uppgatigL og hefir nær því fcrfaldast á 26 árunt. Akureyri, höfuðstaðnr Norður- lands, vax þó enn meira en isa- fjörður. A Akureyri hala húseign- ir verið vintar eins og hér seg.ir Arið 1879 á 122 þúsund kr. Arið 1899 á 399 þú'Stind kr. Ariö 1901 á 506 þúsund kr. Ariö 1903 á 806 þúsund kr. Aniö 1905 á 881 þú'sund kr. Aknrej'ri hrftr meira en sjöfald- ast á 26 árnm.. þar hefir vöxtnr- inn verið tiltölulega mestur i kattp stöðuinum'. Húsaignir á Isafirði baia veriÖ virtar Jjessi ár : Ariö 1879 á 63 þúsnnd kr. Ariö 1899 4 354 þústtnd kr. Arið 1901 á 432 Jjúsund kr. Arið 1905 á 452 þústind kr. Seyðisfjöröttr hefir einnig sjö- faldast 4,26 árum. A síðustu fimrn árunum, setn skýrslurnar sýna, hefir Seyöisfjörður lítið stækkað, en síðan eru liðin nærri tvö ár, og á J>eim tíma hefir bærinn stækkað allmikið: Stærstti kauptúnin hafa verið virt þessi 4r eins og hér seg'ir : I. VJRÐINGARVERÐ eúseigna. Tala húsei(,'na á landinu hefir fariö sívaxan'di frá 1878 og alt til 'essa dags, nema hörðu árin 1888 og 1889. þá fækkaði um tuttugu og tvær húseignir, og voru það síldveiðahús Norðmattna, sem þá voru rifin niður og flutt af landi J879 J905 Vestmannaeyjar kr. kr. 51 ,000 225,000 Kyrarbakki 28,000 161,000 Keflavík ... ... 37,000 110,000 Hafuarfjörður ... 78,000 226,000 Akranes 17,000 111,000 Ólafssvík 7,000 120,000 StykkishóJmur 96,000 146,000 Bildttdalur 5,000 347,000 Patreksfjörður 6,000 149,000 Satiöárkrókttr ... 24,000 173,000 Húsavík 11,000 158,000 Vopnafjörður 15,000 118,000 Eskifjörður 43,000 154,000 þessi þrettán kauptún hafa fimm faldast á 26 árum, sé þeim öllntti skgið saman í éitt. Sum þeirra, eins og Ólafsvík, Bíldudalur, Pat- reksijjörður og jafuvel Húsavík, voru að eins ein eða tvær verzlan- ir árið 1879, og má því heita, að þau hafi orðið til síðan. það eru fiskiveiöarnar, sem tnest mynda smiákaitpstaðina og þorpirt » I'slandi. Fiskimenttirnir flytja þangaö aí góðri lendingu, nálæg-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.