Heimskringla - 07.11.1907, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.11.1907, Blaðsíða 8
Winnipeg, 7. nóv'. 1907. ÐEIHSKRINGLA Eínmitt NÚI! I> ð er ki of .seint. að kanpa reiðhjól. Þaó er inargfa’.djr hairi.adi)r 1 því kaupa uú. Alikið upplau' höf.iiu vér af nýjjiúot; „öiuluri! hjólum. er véi þurfum aö korna i peniuea Þettfc er þeosve.na fínasr.a ta-k>f»ri fyrir hvern þann. nr leiðhjól þarf aö ðienast. Ekki V'erda h irðir skiltnálar að f á- . vanKSSök. Grensiisteftir þessu ' M iniö efrir. að koma meöhjól- iíi ydar hinjsaö til aðueióar. Allii eru ánspgðir ineðverkvort Wfívf EihI Hieyele Nliop 477 l'ortasé vo Jón ThorsteiosHon, eigandt. WlNNIPEG Fyrirlestur lierra Einars Iljör- leáissonar í Únítara kirkjunni, a5 kveikli 29. f. m., var svo vel sótt- ur, að kirkjan var troöfull. Ekki a5 eiiis var hvert sæti upptie-kiS, heldur var5 að raða stólum í gangana milli bekkjaraðanna og nokkrir sátu uppi á svölum þeim, ier söngflokknum eru sérstaklega ætlaðir. Efni fyrirlestrarins' var andliegt frelsi og anidatrú. Ekkert rúm er hér Éyrir útdrátt úr þedm íyrirlestri, sem stóð yfir í nær 2 kl. stundir. En það var samróma álit allra álieyrenda, að það hefði verið sá skemtilegasti og fróöleg- asti fyrirlestur, er þeir hefðu sótt, og myndi fyrirlesarinn eflaust hafa feaigið hiúsfylfi næsta kveld, hefði hann viljað flytja hann aftur. Væntanieiga verður fyrirfestur þessi prientaður á íslandi síðar, og gefst þá lömfiim vorum færi 4, að kynnast Lonum. . Samkv-æmt því, sem auglýst var í siðasta blaði hélt ísWi'/.ki Con- servat'ive Klúbburinn framhald af ársfurvdi sínuin á mánudagskveldið var. Fundurinn var vel sóttur og ivmræður allfjörugar. Var fyrst til ntkvæða gengið iim em'bættis- menn og framkvæmdarnefnd, og híutu þessir kosningu : ‘Patrons'—Hon. R. h. Borden og Hon. R. P. Itoblin. Heiðursforseti — Plon. Robert Rogers. Forseti—Sigfús Anderson. Viarafor.seti—Slíúfi Hansson. Skrifari— Thorbergur Thorvalds- son. Féhirðir—B. Blöndal. í framkvæmdarnefnd, auk hi'.ma fyrnefndu—B. L. Baldvinson, John Thorsteinsson, H. M. Hannesson, A. J. Goodman. S. Svieinsson og Svieínn Pálmason. Ákveðið var að halda næsta fund miámulaigskveldið í næstu viku, 11. þ. m., á sama stað og tíma, og logigur þá stjórnarnefnd klúbbsins fram starfskrá fyrir íhöndfarandi vetur. Eru því aflir meðlimir klúibbsins fastlegia átnintir um, að sækja þenna fund, svo þeir gieti haft hönd í bagga með, hvernig því starfi verður hagað. Má einn, ig búast við, ef til vill, •að á þess- um fundi verði byrjaður spdla- kappleíkur fyrir veturinn. Úr brúfi frá G. J. Austíjörð í South Bend, Wash., dags 29. okt. sl.: “Héðan er alt það bezta að frétta, sem maður getur hugs.íð sér í heimi þessum. Inndælisgott tíðarfar árið urrí kriitg' og þar af leiðandi stööug atvinna og arð- rnikil. Gott heilsufar og allsnægta vellíðan bæði fyrir landbændur og ‘ borg/irbúa”. Meðráðanefnd bæjarstj. hiefir á fuudi í sl. viku samþykt að selja 5 miillíón dollara virði af skuldabréf- um bórgarinnar, berandi 4 prósent árlega vöxtu, fyrir 91J4C hvert dollars virði og borgank-gt í Lund únum á Englandi. Aniglo-Canadian Engineering fálagið kaupir skuld 1- bréfin með þessu kjörkaupsverði, og ineð þetrn anka-skilmála, að samið verði við það íélag um að b'yiígj1*- afistöðina fýrir borg þessa fyrir 53,094,000, eða $348,01x1 medra en tilboð þau ákveða, sem bærinn hefir fengið frá öðrúm um að giera sama iverk. Heyr þú góður eða góðin, þú, sem skildir eftir regnhlíf í gangin- um að No. 623 Agnes st., getur fengið liana, ef þú kemiur eftir hennd, en þó því að eins að þú lýs- ir henmi nákvæmlt-ga fyrst, því maður vill ekki láta híaúpa um Lorn sér. þriöjudaginn 22. okt. gaf H. B. Wiliiams, friðd'ómari í Bellingham, Wash., hr. þórð K. Kristjánsson (Th. C. Christiie) í Vancouver, B. C., og Miss Fannie Thiibault - Bell- inghain, Wash., saman íhjónaband — þórð þekkja víst flestir Íslend- ingar af kvæðum hans í Hedms- kringlu, Freyju og. víðar, en brúð- urin er fædd og uppalin í Banda- ríkjunum, en er af frönskumj ætt- um. — Nýgdftu hjónin fóru skemri- terð til borganua Seattle og Vic- tória, og komu til Vancouver 26. okt., þar sem 'framtíðar heimili þairra verður fyrst um sinn. Allir vinir jxvrra c\g vandamenn óska þeim innilagrar hamingju og blss- unar á ókomntim dögum þeirra. “HUGINN”, nýja hlaðið Jxirra Bjarna frá Vogi og cand. phil. Ein- ars Gunnarssonar, er byrjað að flytja fréttir úr bvgðum ísLendinga hér vestan hafs. Aðalfregniriti blaðsins er A. J. Johnson, organ- isti hér í bœniim, en hann hefir fragnrita í ollum íslenzknm bygð- arlögum. “Huginn” mun vera fyrsta austur-ísLenzka blaðið, sem hefir ráöið sér sérstakan fregnrita hér vestra. O. F. C. O. F. stúkan “Vínland” hið- ur mieðlimi sína að minnast þess, að á næsta fundi, 12. ji.m., verður lagt fram frumvarp til aukalaga. Áríðandt, að alfir félagsmenn sæki fimdinit. — Ókeypis veitingar á eíbir. Bazaar sem ha-ldinn verður í Únítarasaln- um fimtud'agiinn þ. 21. nóv. næstk. er kvenfélag Únítara safnaðarins í óða önn að und'irbúa. Margdr nytsamir hluti verða þar til sölu með góðu verði. TOMBOLAN sem Goodbemplara stúkan Hekla hefir verið að undirbúa, verður haldin miánudagskveldið 11. nóv. í efri salnum í Goodtemplara húsinu Tombófan Lyrjar kl. 7.45 síðd. — þar verða margir góðir drættir. Hver dráttur 25 cents. — Á eftir Tombólunui verður skeintun. KJÖRKAUPASALA á hundrað brúkuðum Pianoes og Orgelum. — Winuipeg Piano og Organ félagVö, 295 I’ortage Ave., leiöir hér með athygli lesendanna að jiessari kiör- kaupasölu á 100 Pianoes <44 Oígtd- um. þau eru brúkuð, og verða seld í næstu viku.. Salan b\rjar á mánu daginn þann 11. J>. in. og beldur á- fram alla vikuna til laugardagsins 16. nóvember. Öllum er boöið að koma og skoða þau. Flest J>eirra eru eins góð og þau væru ný. það kostar ekkert aö skoða J>au, og enginn þarf að kaupa, nema hann sjái sér hag í því. Til fregfnritaia minna Hér með vil ég biðja alla fregn- ritara miína fyrir ísfenzka blaðið “HUGINN”, í hinúm ýmsu ís- lenzku bygðimi hér vestra, að gera svo vel og útbneiða blaði'ð eins vel og þeim er unt, hver í sínu bygð- arlasgi. Eg hefi nú sent blaðdð til aflra Jneirra, setn haía sent mér fróttabréf, og ég efast ekki um, að þieini finnist J>að J'tss vert, að J>að fáii þá útbreiðslu, sem hægt er. — Meðal ágætisritgierða í þe.ini sjö tbl., sem hingað eru komin, má telja “Refsingar á íslandi í forn- öld”, eftdr Einar lögfræðing Arn- órsson, “Nokkur orð nm Grön- dal”, eftir þorstein Erlíngsson, Fyrirlestur þorvaldar Thorodd- sens við Gieysir. o. fl., auk frétta, ritdóma, skáldsagna og fr^ðkiks ritgerða um listir og v’ísindi, scm birtist í hverju blaði. — Með blað- inu fylgja 3 tímarit : “Sumargjöf” “Muninn" og “Æirinigi”. Blaðið rtneð öllum ritunum kostar hér í landi að erins $1.50. Beztu rithöf- undar á íslattdi hafa lofað að skrifa í blaðið. Vildu fregnritar ar mínir giera svo ve.1 og gefa mér vitneskju vrið hentugleika um, hve mörg eintök þeir gætu selt ? Winnipeg, 5. nóv. 1907. A. T. TOHNSON. Nýju sönobókina getur fðik úl um land fengið með þvf að senda $1.00 til .lónasar Pálssonar, 729 Sherbrooke St., Winmpeg, Manitoba. Lifsábyrgðar stúkan “Vínland” heldur mánaðarfund sinn í neðri Goodhemplara salnum annan J>riðjudiag í hverjum mánuði. — L/ifsspursmál að allir meðlimir sæki fundi og greiði gjöld sín. GRÖÐINN AF OLÍU ER Ö- ÚTRKIKNAXLEGUR. Californ- íu félögin hafia sams konar olíu- efni, og selja eldiviðar olíu á 6oc tunnuna, en græða þó svo mikið, að hlutir J>eirra hafa sexfaldast i verði. Girfuskip, járnbrautir, iðn- aðaffélö\g og búendur nota olíu Jjeirra, og 3J<j tunna af olíu gefur meÍTÍ hita en ton af beztu kolum. Félag okkar fær i'Ac þóknun frá rikisstjórninni fvrir hvert gallon af framleiddri ljósolíu, sem út er flutt, og nóg olía verður til að mæta heitnajiörf'um. Brezki her- flotinn notar nú olíu til eldsneytis, og hefir kevpt mikið af henhi i Californíu, Tsxas og Routneniu. Canada gietur bráðlega latgt til slíka oliu, j>egar félag vort er tek- ið til starfa. (OÆangreint atriði um olíu et partur af auglýsingu þeirri, sem birt er á 6. siðu þessa blaðs, th komst ekki þar að í j>á þrjá dálka sem hennri voru ætlaðir. Munið eitir, að sækja fund ís- lenzka' Conservativ'e Klúbibsins á ínánudagskveldið kemur, og kom- ið í tíma. Hr. GUNNLAUGUR SN.KDAL, tannlæknir, biður j>ess getið, að sig vierði að h-itta á Lakeviiew Ilobel á Gini'li mánudag og þriöju- dag í næstu viku. þá geta allir sem vilja fengið tannmerinsemdir sínar læknaöar. Matur er manusins megin. Eg sel íæði og húsnæði, “Meal Tickets” og “Furnished Rooms”. Öll þægindi eru í húsinu. SWAIN SWAINSSON, 438 Agnes st. Tilkynning. Hér með tilkynnist, að sérstak- ur aðalfundur verður haldinn , Iv,iuiitable Trust &. Loan Co., i skrifstofu Arna Eggertssonar, Room 210 Mclntyre Block, Main St. í Winnipeg bæ, á föstudaainn 29. nóvember 1907 kl. 8 síðdegis, til }>ess að kjósa embættisimenn. heyra skýrslu skrifara og ráða J>eim málum til lykta, er fyrit kunna að koma. Samkv'æmt skipun, JOHN J. BILDFELL, ritari. þann 4. nóvember 1907. ♦ Hreint Hals og ♦ ♦ : ♦ ----------------- * : Sparið alt óniak við línþv’ott * J Vaftiiar vorir «eta komið við hjá ♦ ♦ yðar og tekið óhreina lin-tauið ♦ ♦ og fcpí verður skilað aftur til « ♦ yðar hreinu og falíegu — svo, að J ♦ þér hatid ekkert uiu aðkvarta. ♦ ♦ Sannírjarnt verð o« verk fljótt ■* ♦ af hendi leyst. Reynið oss. ♦ ♦ ______ ♦ hand Lin. t : TheNorth-W‘st lanndry Co.: J LIMITED. J ♦ Cor Main & York sr Piione 5178 ♦ ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦gjg H.erra Eiríkur Guðmundsson, bóndi að SVold, N.D., kom til bœj- arins um síðustu helgi með Guð- muud bróður sinn, 28 ára gainlan, til uppskurðar á Alnienny. spital- a'ium. Dr. Björnsson gerði upp- skurðinn. H.erra Einar Hjörleifsson lagði af stað til Islands á mánudaginn var. Vonar að koma til Reykjavík- ur um nœstu mánaöamót. Munið eiftrir, að koma á TOM- BÓLUNA, sem Goodt'cmplara st. HEKLA heldur í efri salnum í Goodt'emplarahú.sinu á mánudags- kveldið kemur '(11. þ. in.). Byrjar klukkan 7.45. riL KAUPS ÓSKAST ferða- saga Eggerts Ólafssonar og B. Pálssonar. Seljandi tilkvnni undir- rituðum söluvierð bókanna. N. OTTENSON. River Park, Winnipeg. VANTAR — gætinn og tryggan gri'pahirðinigamann yfir komandí vetur. Má haía nueð sér konu og ungbarn. Gott heimrili og góð að- búð. Kaup eftir samningi. Upplýs- irngar að Heimskringlu. LaxdaFs b r a u Ö Eru búin til úr beztu mjöl- teeundum Aðeins, af æfðum isienzkuui bakura. Reyuið hrauð haDs í dau. Kej'rt heim á hvcrt heimili. EZ. LAXDAL 502 Maryland Street [ milli Sargeat og Ellice 1 C. O. K. Couvt tíarrj \o. 8 Stúkan Court Garry No. 2, Can- adian Order of F.oresters, heldur fundi sína í Unity Hall, horni Lom- bard og Main st., 2. og 4. hveru föistudag í mánuði hverjum. Allir meðlimir eru ámintir uni, að sækja þar fundi. W. H.OZARD. RF.r.-SEC. Free Press Oftice. C. I\<L4LI)M)\ Oerirvið úr, klukkur og alt gulistáss. Ur klnkkur hringir og allskouar gull- vara til sölu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 1K4BKL HT, Fáeinar dyr norður frá William Ave, HANME3S0N & WHiTE LÖGFRKÐINGAR Room: 12 Bank of Hamiltom Telefón: 4715 | SÉRSTAKT TÍLBOÐ R Lista “Cabinet’* myndir gerðar á ljósum Íeða dökkum grunn, fyrir $3.00 hvert dús. Einúig stæk um vér myndir og ger- um upp efti r gömlum myndum- Mynda- stofa vor verður opiu á þakkardaginn. Búrgess & James Myndastofa er að <>05í Mi.in St. - H'innipeg KKI Boyd’s Brauð Er sérlesfa saðsamt og lyst- ugt. Efnið sem þau eru böin til úr eru f>au beztu sem fáan- leg eru, — og reynsla vor ger ir oss mögulegt að búa til alfullkomin brauð. BakeryCor SpeDceÆ PortageAve Phone 1030. Sannfœrist. Sannfærist um hve ágæta Kjöt-róst þú getur fengið hér, með þvi að kaupa eina fyr'r miðdagsverð næsta sunnudag. “ Ef þaö kemur frá Johnson, þá er það gott”. C. Q. JOHNSON Teleftn 2631 Á horninu á Ellice og Langside St. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ I FÓLK. : Koniið og talið við oss ef þér hafið f hyggju að kaupa hús. Vér höfum þau hús sem þér óskið eftir. tDeðallra beztuskil málum. FioDÍð oss við- víkjaiidi peuiugaiáui, eldsábyrgð og tíeiru. I n n o, i f ♦♦ Ur. 0. Stephensen * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TH. flliliSID & ('O. 55 Tribune Blk. Telefón 2 31 2. Eftirmenn Oddson. Hansson and Vopui. 0 t 0 0 0 0 f * * * * 0 0 Skrifstofa: 729 Sherbrnnke Street Tel. 3r>12 (I Heimskrinirlu bysRlngrnuQÍ) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30e.m. Heimili: 615 Bannalyne Ave. Tel. 1498 The Duff & Flett Co. PLUMBERS. GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandað, og veröið rétt 773 Portage Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Winnipeg Phone3815 ^— í félagi með — Huason, Howell. Órmond &, Marlatt Barristers, Solicitors, etc. j Winnipeír, Man. 13-18 Merchants Bank Bldar. Phone 3621.3622 BiLDFELL i PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 i selia hús og lóöir og annast þar að lút- aodi störf; úivegar peningalán o. fl. j Tel.: 2685 Peter Johnson, PIANO KENNARI Við Winnipeisr College of Mnsic Sandison Block Main Street Winnipegr BONNAR, HARTLKV & MANAHAN Lögfrœðinffar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nanton Block, Winnipeg ! * BEZTA SVEKSKA NEFTOBAK 0 m UDN.JB' J !brandJ|>i. ' Selt í heild- og smásölu í Svensku Nef- tóbaksbúðinni, horni Lngan og Kine St. ’ '*■ og hjá H.S.Bárdal. 172 Nena St. Sent til kauþenda fyrir$1.25 pucdid. Reyniðþaó Vörnmerki. CA\AI)A SMH <'<»., \Vinni|>eK ADALHEIÐUR 39 heilkerg'inii. Hún flýtti sér þamgað alveg forviða. Og þar var hann fyrir rtijeð opið bréf í hendinni. “Eg óska-ði eftir að ráðfeera mig við þiig, Lady Caren", mælhi hanti mh' lerið og hann rétti henni stól. “Eg hefi feiy.'ið bréf frá I.ady Die Benton, setm er frændkona mín Hún óskar efitir að mega heim- sækja okkur ásamt mialMM sínum, Sir Guy Benton. þú manst víst eftir honum?” “Já, ég sá luum oft í London og mér leist mjög vel á hann, en ég hiefi. aldred séð Lady Die”. “þú skalt alveg ráða því, hverju ég svara”. “því gct ég ekki ráði-ð”. “Ei: væri það Jxegilegt fyrir þig, að fá gesti hir.gað?” “C.ijá, mér finst stundum vera svo eiimnan-alegt hér” Hún leit svo sakleysisleiga og unglega út, að hann næsiUmi keudi í brjó’Sti um hana. “Já,'ég er v'iss uin, að Jær LeiiðlLst hér”, mælti hann. “Á ég þá að seigija Lady Die að kotna ?” Hann liafði sagt ij>etta brosandi. En svo datt honum í hug, að hún fjefði átt sig móbi vilja síntim. Hann næstum sá eftrir að hafa brosað. Iín hjarta bennar haföi það gJatt ósegjanlega mikið. “Já”, mælti hún, “ég "nefi heyrt.'að I.ady Die sé mjög skemtifcg, skymsöm og vel upipalin kona”. Ilann hneigði sig og hún sá, a>ð hann vild'i ekkert imeira við hana tada. i “Ég vildi að eins heyra álit þitt um J>etta”, mælti hann svc. “Hvctiar ke-mur Lady Die hingað?” spurði hún, um leið og hún stóð upp. “Ég skai sjá um að her- bej-gin séu til taks”. “þau koma hingiað á fimtudagskveldið”. “Óskar þú eftir nokkru Jncssu viðvíkjan(fi ?” ‘‘Nei, Mrs. Carbon veit hvaða herbergi Lady 4o SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU Die hafði, þeg'ai hún dvaldi hér fyrir 4 árum síðan. þakka Jiér fyrir, Lady Caren”. Og nú hneigði hann si'T aftur og samtalið var á enda. Hún fór út og nokkurs konar örvœnitinig greip hana. “Hann elskar -mig aldrei”, mælti hún við sjálfa sig, “og ef hann ekki gerir það, þá væri bezt að deyja' ’. Hún muttdi eftir, að Lady Caren hafði talað um jæssa Lady Die, og hversu Sir Guy þótbi vænt um Lana og væri henni efitirlátur. “Hún sér straix, að manninum mínum þykir ekkert vænt um mig”, hugs- aðt hún, og hún gat varla tára bundist. En .svo fór hún að ímna Mrs. Carbon og leit líka sjálf eftir aö alt v«ri til reiðu að taka á móti gestunnm. Á fimtudagsmoriguninn gekk hún út í garðinn til að tína nckkrar rósir. Lávarðurinn gekk þar fram hjá og sá hana. j>^ð var í fyrsta sinnri eftir brúð- kaup þeirra, að þau hittust í garðinum. “Ertn að tina rósir?" spurði hann til jæss að segjfc eitthvað. “'Tá, og sjáðu hvað ég hefi gert, Lord Caren. Ég hefi rekið mig á stóran þyrnir, setn stungist hef- 'ir í fitjgúri'iiin á mér, a(g ég benni svo til” . Honutti' íanst hann mega til að bjóða henni að ná honum út. “það tekur ekki eina mínútu”, sagði liann. “þoiir þú vel kvalir?” Hún ieit til hans ásakandi augnaráði. “Já”, mæiii hún alvarlega, “ég j>oli j>ær vel”. Hann tók um hendi hennar á meðan hann dró þvruirinn út, og tók þá eftir hringnum, sem fyrir þau bæði var ekki annað en fcriðinfcgur fjötnr. Hve litil var ekki hendi hennar, sem skalf er hann snerti hana. Blóðið hljóp fram í kinnar liennar og hún leit út fyrir að vera háilf hrædd við hann. “Ég AÐALFIEIÐUR 4i vona, að þú fitinir ekki mAkið til”, sagði hann. En hún ansaði ekk'i, beldur sneri sér undan með angun fufl af táruin. VII. KAPÍTULI. Lady "Aðalhtiður sat iein í hinu smekklega og skrautlagu hi'rbergi sínu. í- fyrsta skifti eftdr brúð- kaup sitt laugaði hana nú til að líta vel út. Konan sem hún átti nú að sjá, hlaut að vera falkg, úr þvi að maður 'hennar elskaði. hana jafn innilega og hún hafði heyrt aö haiwi’ gierði. “Honnm jxykir víst miklií tneir til liennar koma en sjálfs síns. Hann tekur ráttúrlega nákvæm'fcga eítir, hvernAg hún er klædd, og velur líklaga sjáilíur handa henni þau blóm eða skrautgripi, sem hún skreytir sig með”. þann- ig hugsaði Aðalheiður og löng, djúp stuna leið fra brjósti hennar. Hana langaði svo iiwiilega til, að Aflan óskaði eftir, að hún liti vel út, svo Lady Die litist vel á hana, en það voru lítil líkindi til jæss, að hann gerði það. v Hann hafði svo greiinifciga lá/tið það í ljós, að lioiium ekki geðjaði-st að henni, og hvernig gat hún þá yonast eftir, að hann hngsaði nokkuð um útlit hennar ? “Hans einasta ósk hvað mig snertir”, hugsaði hún, “er að verða sem fyrst laus við mig”. En svo sá liún iþó eftir, að ætla honum svona ilt, og Lélt, ef á alt væri litið, j>á væri hann ekki svo slæinm. Jane varð mjög glöð, er hún sá að Lady Aðal- heiður hafði roieiri áhugia á, að búa sig betur en viant var. Hún sýndi henni kjól, sem var bryddur með hvítum knijiiingnm, — e'inn af j>eim kjólum, sem fyr- 42 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU ir brúðkeupið vrar pantiað'UT frá París, og sem Aðal- liáiður hafði ímyndað sér, aið hún myndi aldneri fara í. “Ef þ.ér vtrðið í þessum kjól og briikið nokkra gim- stierin.i, J>á lítrið þér viel út, Lady mín”, sagði Jane. það var sem birti yfir Aðalhedði, þráfct fyrir alt, sem huu varð að líða, var hún þá svo barnsleg, að hafa gaman af að lífca vel út. “Mér þætti gaman að vita, hvort Lord Caren Þykja deinantar faíleigir”. Jane leit á hana stórum aiigutu, J>yí jneita var í fyrsta skiifti, sem hún hafðit lieyrt hana óska efitir að vita, hverju lávarðinum geðjaðist bczt að. “Ég v-eit með vissu, að honum þykja gimsterinar fallagir”, sagði Jane, “j>ví hann vAldi alt af að móðir s'n fcæri gimsteina”. Jane þurfti nú ekki lengur að epgjja sig yfir því, að husmóðir hennar vildi ekki skneyta sig. því I/ady Aðalhdður saigði henni strax að koma með gimsteina hyrzlu sína. Hún næstum skalf af ákafar Jtegar hun sá hina fögru sfceina. Hún hefði gjarnan viljað hafa gimsterina frá hvirfli til ilja, ef hún befði verið viss um, að lávaTðinum geðjaðist að þv-í. Hun valdi sér hálsfesti, brjóstnál, armband og gimsteina'stjörnur, sem hún setti í hár sitt. þegar hún var alklædd og sá sdg í speglinum, mátti hún vtera ánægð mieð útlit sitt, því hún var bæði fögur og tígufcg. Hún var lítið eitt rjóðari, en hún átti að sér, og í andriti hennar speglaði sig óttahlaödin von. þennan morgun hafði hann verið vmgjarnlegri við hana en endrarnær, og nú átti hún að lorða með homim í dag. Hún 'beið á herbergi sinu þangað til hún heyrði að gesfcirnir væru að koma. Ef hún hefði verið elsk uð af tnanni sinum, myndi hún hafa flýtt sér út til aö bjóða hjónin velkomán. 'Hún var glöð en hálf- feimin í hinni nýju stöðu sinni sem húsmóðir. Nú

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.