Heimskringla - 07.11.1907, Blaðsíða 6

Heimskringla - 07.11.1907, Blaðsíða 6
W'inmpeg, 7. nóv. 1907. HEIHSKRINGLA — mi ALMENNINGI KR HÉR MEÐ f BOÐIÐ, að kaupa bluti í íraman- greindu félag-i fyrir 50C hvern doll- I ars hlut, af þeitn ástæðum, er hér skal greina : AMERICAN CANADIAN OIL { CO. heftr fengið eignarrétt á land- I svæði miklu, setn er auðugt af1 jurðg'asi og Asphalt efni og olíu. j En vesjjra þess, að eiigendurnir eru ■ ekki auðmienn, þá vierða þeir að fá i í fy-lgi með sór svo marga hlut- i hafa, a.ð naegýlegt fé I.afist saman t.i,l þess að reka framkiðslu og ! sölustarf þessara þriggja efna : j Gas, Ofíu og Ashphalt. Félagið lteíir beðið um leyfi til j þess að mega leggja gaspípur um i Edmonton og Strathcona bæi frá! gas og olíu brunnum sínuin, sem eru á See. 13, Twp. 56, R. 26 W'., 1 4. dádegisbaug, og telur algerlega ; víst að fá það. Jxess vieigna þarf ; það að fá peninga tif þess að full- | gvra íramlciðslutækin við brunn- ana pg ti.I þess að leiða olíuna og ; gasið til áðurncifndra bæja. MERKUSTU JARÐFRiiDlNG-; AR telja ánciðanlcgt, að hér sc j um bina mestu auðsuppsprettu að j ræða, er fvr eða síðar geri hlutj i j félaginn a-iar verðmæta. OLIA Q M ERIR ENN HVAD BÓNDI EINN SA OC'r HEYRDI. Eg undirritaður Etnery Telliier í Marinviife í Alberta fylki i Can- ada, bóndi, geí e-ftirfylgjandi eið- fest vottorð : 1. Að ég bý á sii'ðvestur fjörðungi Scc. 18 í Twp. 56, R. 25 vest- ur af 4. hádcgisbaug, um 1J2 mílu frá þeim brunni American Canadían Olíu Féiagsins, sem nú er verið að grafa á SA. l/, Sce. 13, Twp. 56, R. 26 vestur af 4. hádegisbaug. 2. Að ég, samkvæmt tilma-lum H. L. Williams, ráðsmanus fé- lagsins, skoðaði brtinn jtietuiarf. 3. Að ég sá þar mikið gas rjúka út úr 14 þuml. víðri pipu. 4. Að þegar kveykt var á gasinu úr pípunni, þá brann það tneð jöfnum loga, er lagði 20 fet í loft upp frá píputtni. 5. Að frá beiimíli minu, sem er milu frá brunninum, heyri ég glögt suðuna í gasinu ]>ar ac-ni þaö rauk út úr pípunni í þessum brtinni. EMERY TELLIER Eiðfest í tninni viðurvist í Marin- vilfe í Alberta fylki þennan 18. clag ágústmáuaðar 1907. OMER ST. GERMAIN, Notary Pubfic fyrir Alberta. VER HÖFUM JARÐGASID í STÓRUM STÍL. það fanst fyrst 300 fet undir yfirborði jarðar, en cr komiið var niður 550 fet, þá var það svo mikið, að þungi jæss var yfir 400 pund á hvern ferh. þuml. Gasmagnið er ótæmanlegt. Vér höfum fundið það á 3 fjarlægum stöðum á landeign vorri. Vér höf- um 'beðiö um leyfi, að mega legigja gaspípur um Kdtnonfon og Strath- cona bæi, og að selja þar gasið tif ljósa oa hitunar, og vomitn að RÍKA HVAÐ PRÓFESSOR WEEMS SEGIR. Hértneð sendi ég yðitr skýrslu ut» eínaJræðisIega rannsókn mína á Ashphalt efni því, sem þcr senduð mcr fyrir skömtnu, og sendi ég til samanbtfrðar rannsóku ar skýrslur annara Ash- phalt efna. þér sjáið, að yðar efcni þoldr vel satnan- burð við önnur,*sem skoð- hafa verið. Petro- Aspha- )ene. ltao). Kfnl fráy&ar.........—21.17... 16.14 “ “ Trind«d lnnd.. .H8.7a.... “ “ Trindad frIdí .35.40,.. .17SA “ ‘ Texas ......... 7.54.... 1X5 “ “ IndlauTerritory 9.50.....99 þETTA þtDIR, að vér erimj að bygaja upp alger- lega nýjaii iðnað í Catnada og að vér ktggjutn þjóð- imvi tiJ nokkuð það, sem hún (>arfn*.;t ntjög og ha.fðf aldrei fyr. það ltefir alt áður kom.ið að sunnan —'tttest frá Trimdad, í25 virði tonniö. [icgar stofn- un vor er tekin að vlmta, getum vér selt Ashphalt í Winnipeg með 50 prósent tninna verði en það hefir áður fengist fvrir, og með góðum hagnaði. VÉR HÖFUM MILU- ÓNIR TONNA AF ASH- PHALT KFNI, minna en 20 fet i jörðu niðtir, og á stóru svæði, og þar sem gmsið er jafnhliða verðut framfeiðslan ódýr, og efa- ið er hið hezt-a, svo að salan og gróðin eru hvort- tvoggja áreiðanleg. geta byrjað gassöluna þar á næsta vori. þessir bæir gefa oss góðan tnarkað fyrir vöruna, og þess betri sem þeir vaxa meira, svo að gróði hluthafanna er trygður strax frá U'pphafi. JARDGAS SELST FYRIR 27C hver 1000 fet í I’ittsburg, og íélag- ið, sem selur það, befir grætt 18 prósent á stofnfc símt mn mörg undanfarin ájr, og skift þeim gróða miWi hluthafanna. þetta gas kost- ar þá sem nota það minna en' helf- itvgi truinna heldur en kol til hit-un- ar eða rafljós 11 lýsinga. Framtíð- ar vöxtur 0(g velgengni Kdmionton 'bæjar er í vortim höndum : ódýrt ljós og eldsneyti. það tryggtr margar iðnaðar framkvæmdir, svo sem glergierð, feirkeragerð, leir- pipugerð og mttrsteinsgerð, Port- land Gement-gerð, málmbræðslu og aðra slíka iðtiaði, setn. brátt tnunu spretta þar upp. Alt efni til þcssara iðnaða er til í grend við á'ðurnefnda bæi og umhverfis lönd vor. Fólkið þarf ódýrt eldsney'ti, og vér ætlum að selja það. VÉR BJÓÐUM ALMENNINGI ckkert fjárglæfraspil, heldur að leggja f£• í ákveðiið og vist gróða- fyrirtæki. Vér höfum þœr 3 lífs- nauðsyttjar, sem allur heimnr þarf moð : Gas, ©líu og Asnphalt. þetta eru aðal nattðsynjar þessa lands. Hugsiið þér yður því, hve marga viðskiftamenn íélag vort muni fá, og gætið þess, að hluta- kaup í félagi vorti er st-órt gróða- bragð. Vér bjóðum yður að koma með og fá hluti meðan þeir eru ó- dýrir. þeir hækka bráðlega í verði. 100 hlutir kosta yður $50.00 200 hlutir kosta yður $100.00. 500 hlutir kosta yöur $250.00. 1000 hlutir kosta yður $500.00. 2000 hlutir kosta yður $1000.00. það kostar yður ekkiert, að at- huga þetta tilboð. Vér getum sýnt yður, hvað vér erum að gera, og svo gieta íbúar Edmonton bæjar — ísle.ndingar f Edmontoti — sem ertt þessu kunnugir og hafa keypt hhiit.i f félaginu. OLIA Jarðfræöingnr Canada stjörnar, G. M. Dawson segiir á bls. 3tA í skýrslu si«m J898, að það sé Sívnniað, að Olta sé hjá Pelican og Kgg vötmjm, og að á 150 tnjlna svæði sjiiist hetmar voKur í tjöru sendnu landi meðfram Athabasca ánni. Og á bls. 29A talaf hann um OIíu í Marinvöle hcraðittu. Land það, s«n hr. Dawsou þá skoðaði, er nú eign [jessa félags. Olíufræð- mgur Bandaríkja, H. L. W'ifliams, sem l.efir umsjón með olíubrunn- um í Caiiformra og Iót þá tnorga eigendum þe.irra auð fjáir, eftir að aðrir höfðu gengið frá |»im sem ó- uýtum, segár : “American Canad- ian Oil Co. finmir olíu, <>g íg U-gg þar við sæmd mína og efnt öll, að bruntiiar þess reynast auðogir’’. — þessi maður er nú forseti og ráðs- maður féfags vors og á stóran hluit í því. NÁTTÚRU LÖGMALID ER 0- SKEIKULT, — allstaðar þar sem Gas og Ashphalt er, þar er Ofta, eins víst eins og daigtur fylgir ttótt. ý - i < MyndLn sýnir brun'n-bor AMKRICAN CANADIAN OIL CO., 4 mílur frá Marinvilk og 3 mílur frá Edmonton. það er. fullkomdiasti borinn í Canada og kostaði 40 þúsund dollara. — Borun var byrjuð í júni sl. Gas fanst á 300 feta dýpi. Nú erum vér komnir mður 750 fet og vonum að finna olítina á þúsnnd til tólf hundruð fata dýpi. Verkatnenn vorir eru æfðir mettn frá Caliiorttíu. H. L. Williams sér um verkið. VÉR þURFUM PENINGA TLL AÐ STANDAST KOSTNAÐ AF GASPÍPU LAGN- INGU TIL EDMONTON OG STRATHCONA OG TIL AD KOMA UPP ASHPKALT HRKINSUNAR STOFNUN. þltSS VEGNA BJÓÐUM VÉR NÚ $1.00 HLUTf A 50C UPPBORGADA OG UNDANþÉONA FREKARI KRÖFUM. American Canadian Oii Go. Skrifstofa : 28 Merchants Bank, opin alla daga og kl. 7—9 á kveldin Trúarj átni n g. Um bölsýni’ og vantrú fyrst hrngðiÖ er mér, þá bezt er að játa það sanna : Ég trúii’ ekki á guð þann, sem upprunninn er af ímyndun hálfviltra manna Ég trúi ekki’ á guð þann, er leákur þá list, að láta mcnn auðgast á þýfi. Sem fárá'ðling æsir til óhlýðm íyrst, svo eftir á tekur af lífi. Ég trúi’ ekki á guð þann, sc-m bræðin svo beit tim bygðir setn óvættur þeysti, Sem ótnáiga börndn af brjóstunum sleit og barði tii heljar og kreisti. , • ' í Eg get ekki tignað þá týranna stjórn, ssem talaði: ve.ikum ei hlífið, af karlmönnum heimtandi kiiðlmg í fórn, af kotvninitn—æruna og ltfið. Ég trúi' ekki á guð þann, sem Gyðinga þjóð, lét geysa’ inn í Kanaans rantta, sicm Lihanons villidýr Icpjandi blóð úr lííæðum saklausra tnatvna. Éig hata þann guð, sem að hrindir sér frá iþei'm hröstiðu og yiltu með glotti, og hálfsoðna, spriklandi f.orft gieittir á í belvítis vellandi pofiti. i B 1 Að þv<ílikum guðum mér geðjast ei hót, með grimditta’ og harðnieskju S'ína. En svo eru hinir þess hjartkærri’ á mót, sem hielga ég lífsskoðun mína. Hinn efnasta drottinn þattn ailstraum ég Ll, setn albeitns að hreyfingu vtttnnr, og lífsþræði fjölbreytta’ i frjófgttnar vél úr frumtæjum eðlisins spinnur. Að upptökutn komist þess allsherjar straums svo enginn er vitriujgur svinnur, 4 hugarins flugi og í hamförum drauttts þau hvergi til eilífðar finnnr. t! J'l'VJ |. Ég dásama kraft þann, setn dcyfðanna nótt burt drífur tncð httgsjóna báli, en sáKtta fyllir mcð sjá'lfræðis þrótt og sannleikans heilaga máli. % elska þá fjömæfu ire-gnrðar. dis, sem hedd er í fjósantta geimi, |! "il er skær ains og sólin tr.eð roðanttm rís og ríkir í listanna heimi. % Iín háleitast aflið, sern helgast er mér, og hugfangittn andi tninn lýtur, sú vtermandi kærleikans uppspre'tit'a er, sem aldregi tæmist né þrýtur É!g tigna þann ilstratttn frá eilíföar sæ, er elskunni gróðurmagn veitir, j scm helkulda lifsins í himneskan blæ og hretinu’ í sumardögg breytir. Við ynd-æla nálægð hans ástiblómið grær, settv eittiugu hjartnantta styðiir. Og' allstaðar þar sem hann áhrifum nær, er ánægja, rósemi' og friður. Og aldrei þar brestur hans guðseðli glæst, er göfugum birtist í myndum, sem nýttir sín he/.t, .þegar neySiti' er stærst, og nœrist í miskunar lindum. Að útmála kærleikann ekki' er éig fær, ■þv'í enginn er kraftur hans líki. Og þegar hann völdtvm í veröldu nær, hún verður að sæktnnar ríki. þá líður um jörðina lífsvaki nýr, sem ljómitittdi sólroðin bára. En ltvienær það verður, ó, drottinn miltn dýrll það dregst víst um miljóttif ára. ' ÞOIíS KABÍTUR Spákonan í Malaga. það var árið 1890. Hákon Nor- egskonungur var þá Karl prins Kristjánsson IX. frá Danmörku, og var um þær .mundir skólasvainn í sjóliði Dana. Bar það til einn góðan vieðurdag, að heræfingaski(> ið, sem Karl prins var á, varpaði stjórum á höfninni í Malaga á Spáni. Baiddu þá lærisveinarnir skipstjórattn um leyfi að ganga á land, og leyfði hann það. Áður en þeir fóru, spurðu þeir hann, hvað hgnn vissi sérlegast að sjá eða heyra í Malaga. Hann kvaðst ekki tnuna eftir neiinu sérstöku, “nema ef vera kynni spákonatt Dolores de Isla. Hún he.ldur kaffisöluhús í Strætinu Rue def Carmen, og mér er sagt, að hún sé framúrskar- andi”. Að íengnum slíkum fréttum, er það auðrá'ðin gáta, að þegar kveld kom fóru allir lærisveittarnir af herskiipinu danska inn í kuffiihús spákonunuar. þar hafði enginn þeirra’ komið áður, þar var enginn sem þekti þá, og búningur Karls prins var í engu breyttur frá bún- ingi hinna. Karl prins bað nú Dol- ores, að segja sér forlög sín. Tók hún þá í höud hans og leit í lóf- ann, en slepti henni samstundis og leit á prinsinn flóttalegum augutn, en undir eins forvitnislega. Hún sa,gði ekkert, en gekk burtti frá honum og félögum hans, og af því hún var svo alvarleg gekk hann ó eftir henni. ICr þau voru koin;ti nokknr fet frá hópnttm, stað- næmdist hún og hvíslaði nokkrttm orðum í eyra Karls. Snéri hann þá alt'ur til förunauta sinna, og var þá svo fölur og svo þumgbúinn, að þeir voguðu ekki að spyrja hann mn spá húsfreyju. Mánvtði siðar, þegar æfingaskipið var að ieggjast við bryggjurnar í Kauipmannahöfn, sagði Karl prins við vin sinn Herdebr.ed, er hjá hon um stóð : “Manstu eftir spákonnnni í Mal- aga?” Ja, ég skyldi nú halda það”, svaraði Herdebred. “það, sem hún sagði mér”, sagði þá prins'inn, “var auðviitað argasta bull, en þó finst mér samt að margit muni til í ríkd náittúr- unnar, sem .menn'irnir hafa ekki numi’ð enn. þú hefir æfinleiga vefið mér vinveittur, og nú vil ég gera þig að trúnaðarmanni tnimtm. Éig skrifaði niður, það sem spákonan sagði mér, og miðaun með orðun- vtm á hefi ég látið í þetta lokaða umslag. Nit ætla ég að hiðja þig að goyma unvslagið þangað til ég bið þig um það, ef óg lifi, en deyi óg, þá mátt þú opna það og lesa spádóminn, þvi þá verður reynsl- an fengin fyrir þvi, að hann er o- saatnir”. . Svo tók Herdebred viið umslag- inu. Löngu seinna hittust þeir Karl prins og Herdebred í Khöfn. Var þá prinsinn kvongaður Maud prins essu frá Englandi. Bauð hann þá Herdeibred til kvöldverðær mcð sér og prinseasunni, “og”, sagði h-ann að endingtt, “of þú geymir cnnþá .sjniidóvniun gmnla, þá haíðu hanu með þér”. • Herdcbred hafði utuslagið víst og tók það með sér. Að kveildvérði lokmim tók Karl prins við 'því og j opnaði það hlægjandi og las [tiessi ! orð upphát't : “þu öðlast liásæti. þú skiftir um I naiín en ekki um tnngumál”. “það trúir því .enginn”, sagði svo prinsinn, “hvuð tnikið að þessi heitnskulegu orð hafa kvalið mig. Eg gat því að eins öðlast hásætið að bróðir minn dæi, — bróðirinn, •wm ég ann meira en sjálfum trtér. þegar Kristján kvongaðist, fór mtér að liða betur, og betur þó, þegar hann eignaðist son. Og ttútva um daginn, þegar hann eign- aðist attnan son, þá hvarf ótti minn alveg og ég sá nú hvers virði j að spád'ómurintt er. Ykkur sýnist tttiáske, að ég hafi verdð í meira lagi einfaldur, að láta þetta fá á mig, og er það satt, en svo er það einuig satt, að ég var þá ungnr og móttækilegur fyrir dulairfull áhrif, og atð ég var þá ókunnugur img- litigur í ókunnu landi. það er því afsakandi þó þessi spádómur uni konungsstól ólli mér hugsýkis. Iin nú er [vað stríð á ©nda, og auð- sætt, að sjvádó'tmtriun er ekki ann- að en rugl”. En sipádómurinti var ekkert rugl. Fitnm áfum síðar var Karl prfns kjörinn kotvungur yfir Noregi, og tók hann þá nafnið Hákon VII. þar með var framkominn spá- dómurinn. Karl var orðinn kon- ungur, hafði skift um uafn, en ekki um tungum'ál. Spákonan í Malaga las lófanu l'ét't. COL. JAMICS RUSSELL LOW- ELL, scgir frá því fyrir 2 árum, að heldri nvaöur, sem hann kvnt- ist nýk'ga i Chieago, hafði mjög mikið að sogja utn ferðir sínar vnt Norðttrálíuna. Mieðan þeir vor.t að tala satttatt, sagði herra Lowell hotvtim frá því, að sér þærti niikvð varið í franskar bókmentir, caik- um í það, sem Geoegie Ciatt l hifði ritað. “Gjá”, sagði Chicago tnaðutinn, “við Sand höfivm ;átt sanutn inarg- ar stundir mjög skemiiiU'gar”. “þér hafið þá þekt Sand?” sagði Lowel 1 undraudi. ' “[>ekt hann ? Jú, ég held ég hafi [xek-t lvann! ” sagði Chicago mað- urinn. Og til þess ennfremur að satitta sögu sína, btebti hann við : “þeigar ég var í París í fyrra, iþá þjutglijum við satnan”. (Georgie Sand, var eins og kunn- ugt er, höfundarnafn'. Hið rétta tvafn var Madame Dtidevant. Hún dó 8. júttí 1876). Friðarþingiö í Hague hélt síð- asta fund' sinn íyrir skömmu, tiil að undirr'iita þau atriði, sem það hefir kotniö siér saman um. Atriðin er þessi : Að áikveða skyldttr og réttindi þairra þjóða á sjó, sem ekki taka þiáitt t yfirstandand'i ófriði. Að ákveða unt lagningu neðan- sjávar dráipsvéla. Að skipa fyrir um skot herskipa á borgir. Að ákveða tttn innheimtu skuilda þeirra, er yfirunnar þjóðir semja um að borga. Að ákveða utn það, hvenær ; breyta megi vörufltttninga skipum j upp í herskip. Að ákvieða vtm, hverttig fara skuli með skipsl.afnir af hertiekn- ttm skvpnm. Að fiskiskip skuli friðhelg vera á | ófriðartímum. Um friðheljgi hjúkrunarskipa á sjó. Ákvæði um landhernað. Alþjóðanefnd ákveðin, er gera skuli viit vnn eign og ráðstöfun hcr- tekinna skipa. Atik þessa befir þinginu komið saman tmi : Að ekki skuli kasta spretvgiefni úr loftförum. Að ágreinings mál milli þjóða sén lögð í gerð. Að miæla með því, að ákvæði sétt gerð um takmörkun á hertit- búnaði. Að bannað sé að nota riff- ilkúlur, sem séu óþarflega skaðleg- ar, í hernaði. Að allar þjóðir taki þátt í að byggja friðarhöll. Og að þingið komi saman í þrvðja. sintt, hvenær sem þurfa þykir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.