Heimskringla - 07.11.1907, Blaðsíða 5

Heimskringla - 07.11.1907, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA Whm®peg, 7. uóv. 1907. ———... Brúðkaupsljóð Á giftingardegi ÞÓRÐAR K. KRISTJÁNSSONAR og MISS FANNIE THIBAULT 22. Oktober, 1907. Við f>ráum allir vorsólu vetrinum á, og viljum allir blessuðu geislunum ná, a_ð hita í hjarta og blóði. A haustin fæstir geymdan við eigum þann yl, sem enzt oss geti í kuldanum vorbatans til, í sumarsins viðlagasjóði. Og því verðm oss einmana aumingjum kalt, þá inni rlkir myrkur og veður er svalt og sól bak við fjalltinda sefur. En komi til vor ástin með sólblómin sfn, þá sumrar oss í hjarta og rtiðullinn skfn, og glóandi geislum oss vefur. Á hjartans arni logar þá sál tengist sá], og sérhver snerting verður oss t'jfrandi bál, og hugur vor þrunginn af þori. Og þá kemur hann vetur sem vermandi só], þá verður okkur lítið sem brosandi jól og árstíðir allar að vori. Þvf þarftu ekki að kvfða þvf, kunningi minn, fyrst kærleiknrinn sjálfur er landsdrottinn þinn, að veturinn vilji f>ig finna. Nö annað mun hann snóa f ungkarla leit, því ennþá veit hann marga f borgum og sveit sem einsamlir æfiþráð spinna. í dag er þér með handsali fastnað f>að fljóð, sem fegurst veit ég gefurðu æfinnar ljóð, og eldinn þér tendrar í anda. Þér heilræði að gefa ég of ungur er, og á ekki til reynslu. sem kent geti þér, fyrst liti ég án laga og banda. Eg veit í dag f>au snökta, vor snælensku fljóð, fyrst snurðan hljóp á band þitt frá annari þjóð, og þeim er nú vonlaust að vona. — Guð blessi þær sém gráta og gefi f>eim frið, — hann gefl þeim að styttist hin kveljandi bið unz verður hver kærleiksrík kona. Sem kraftaskáld ég tnæli’ um af anda mfns yl að íSLENDINGUR verðirðu dauða þíns til, og áfram, ef opnast þér hliðin. Og konunni þú óðara kennir vort mál, svo kærleikurinn isl,enzkur verði í sál, með ástþýðaj indæla kliðinn. Svo hamingjnnnar gullskr/ddum hástóli á, sem liilmir kær og drotningin fögur á brá, þið sitjið f sælunnar ríki. Jleð trygð og ást sem þekkir ei tíma né stnnd, með trygð og ást sem þekkir ei mfnútu blund ; hann \enus ei frá ykkur víki. þorsteinn r>. þorsteinsson. um fiskimiSum o. fl. Ef um þil- skipa útgerö er að ræða, þá út af vierzlunarstaðnum, s>em æfinlega veröur að haia skipalœigd. þegar eitt þilskipið er komið, koma fleiri — útigierðarmaöurinn færir út kvi- arnar og nýir útgierðarmenn bæt- ast við. Flest þorp á íslandi eru þannig mynduð. Bygigin'gaefni er töluverður hluti af því, sem flutt er til landsins. Árið 1904 kostaði það bygginga- eíni, sem að var flutt, eina miljón kr., en 1905 eina miljón og sjö hundruð þúsund kr. Aðalefnið er timbur og þar næst járn. Timbrið er slæmt bygigpngaiefni vegna brunahættunnar og veðurlagsins allvíða. Ef landsmenn hefðu lært að byggja úr stieind einhvermtíma fvrir 800 árum, þá væri landið í tölu menhingarlahdanna fyrir æði löngu. Sá, sem getur kent lands- mönmum að byggja úr ste’ini ætti miklar þakkir skyldar. Hagurinn við það væri margf'aldur. Ivandið keypti mikhi' minna byggingaeíni að árlega, og landsmienn borguðu það byggingmeifni til sjálíra sín. Hyggingarnar stæðu um aldur og æfi', og þó þær væru nokkuð dýrari upphaflega, en tdmburhús, þá borg aði það si>g einu sinni eða tvisvar á hverjum 50 árum. Viðgerðirnar yrðu miklu minni, og brunaábyrgö in mriklu léttari en hún er nú. Lún- stofnanir gætu lánað út á stein- hús til 100 ára, en þegar titnbur- hús eiga í hlut, lána þau lengst til 40 ára, venjuliega til 28 ára, og s'tundum miklu skemri tíma. þinglýstar V’éðskuldir hafa sem eðliilegt er va.xið með byggingun- um. þær námu á öllu landinu á þessum árum : Árið 1869 ... 253 þús. kr. Ariö 1890 ... 1,004 þús. kr. , Árið 1900 ... 2,156 þús. kr. Arið 1903 ... 37240 þús. kr. Árið 1905 ... 4,671 'þús. kr. Eftir þvi hafa húseignir lands- rnanna (1905) í kaupstöðum og sjóþorpum, sem eigi hvíldu neinítr þingliesnar skuldir á, verið virtar tæpar átta miljónir kr., en fyrir 26 ánim (1879) voru þær eignir að eins virtar á eina nrillíón, fjög- ur hundruð og tólf þúsund krónur. IMismunurinn er því nálega hálf sjötmda millíón kr., og eru það all miklar framfnrir á ekki lengri tíma. Hér d erti ótalin tvö síðustu árin, skýrslurnaf ná ekki til þeirra Ariö 1905 voru þitiglýstar veö- skuldir af öllu virðingaverðinii : í Keykjavík 52 prósent. A ísafirði 18 próSent. A Akureyri 40 prósent. Á Seyðisflrði 34 prósent. I Sunnlendiraga fj. 24 prósent. 1 Vestfirðinga fj. 23 prósent. í Norölendiniga fj. 20 prósent. í AustfiröLnga fj. 17 prósent. Meðaltal á öllu landinu 37 pró- sent. Veðskuldirjiar í skýrslunum ertt nokkiið hærri, en þær í raun rg vertt ertt. Á veðd'QÍldar og öðrttm veðsetnittgarlánum erti jaftum ein- htærjar afborganir árlega, en þess- um afborgunum er ekki aflýst, því eígendum húsanna þykir ekki taka þvi, að aflýsa sniiábrotum úr skuldunum, sem á húsunum hvila. Húsaskajtturinn hefir verið : Ariö 1879 kr. 2,061.75 Árið 1890 kr. 3i922 ö°- Árið 1900 kr. 7,131.75. Arið 1903 kr. 9,258.75. Arið 1905 kr. 10,719.00. Hefir því hækkað á 26 árum utn 8,658 kr., eða meir en fimmfaild'ast. í iþessari skýrslu ertt taldar að eins þær húseiignir, sem ertt í kattp stöðtim og þorpum, og eigi ern jiotaðar við 4búð á jörðu, setn metin er til dýrlerika, og því að eins að 'þær séu virtar á 500 kr. eða mieira. Margar smærr'i hús- eignir eru því eigi taldar með í þessari skýrslu. Skólahús og kirkj- ur eru heldur eigi talin l.ér með, en húseignir, sem landssjóðttr á, eru taldar með, þó þær séu skatt- fr jálsar. íslsndiintgar þurfa að borga hátt brun'aibótagjald1, nálega 7 kr. af þiisttndi virðingarverðs á ári. Út- lond brunabótaíélög hafa tekið sig saiman' ttm, að halda ábyrgðar- gjaldinu á íslandi afarháu. Nú hefir alþingi samþykt lög um, að stofna innlent brunabátafélag, og lækkar þá brunabótagjaldið von- andi að rttiiklum mun. (Framhald). —----♦-----— Verðmætar hugsanir. 'Allar hugsamir mega að réttu lagi kallast verömætar, því þær eru grundvöllurinn til alls þess, sem starfað er. En þær hugsanir, sem gefa aí sér fljótastan og mest- an gróða, eru hinar svonefndu upp- fundnittgar. í þeim íelast hugsanir. sem aðrir hafa ekki áður hugsað, og þær httgsanir gefa af sér stór- atiðæfi i mörgttm tilfellum. það er ekki nauðsynlegt, að þessar hugs- anir séu margbrotnar, því mjög oft kemur það fyrir, að létitar og óbrotnar hingsanir leiða fram ýms verkfæri, sem eru sérlega verðmæt og seljast á hvert hieitnili um viða veröld. þær hugsanir gera eigend- ur þeirra stórauðugia menn á afar- skömmum tíma. Sem dæmi þessa má raefna tnattninn, sem íyrstur fann ttpp sftrúftina, sem trésmiðir svo alment brúka í stað nagla, og sem jafht er notuö í járn og aöra málma, sem tré. það er sagt um þann mann, að hann hafi gengið alla leið frá Pliiladelphia til Wash- ington til að tá einkaleyfi eöa lög- gilding á þeirri hugsun sinrai. Og að því fengnu græddi hann meira en eina milfión dollara á þessari einu hugsun. Skrúfan virðist þó vera ó'brotinn hlutur og vandalít- ill að gera, enda er hún tramleidd með Iitlum kostuaði og selst mjög ódýrt. En hugsunin, sem fyrst framleiddi hana, reyndist dýrmæt. Satna er að segja um mann þann, sem fyrst hugkvæmdist það, að festa “rubber” á endann á rit- hlýjum, svo hægt væri að þurka út stali, er rangt væru skrifiaðir. Sú hugsttn gerði hann stórríkan á stii'ttum tíma. Og konan, sem fyrst httgsaði þaö, að festa málm- vefju ttm endann á skóreimum og bolredmum þuríti ekki að kvíða fá- tæktar á eUi'áxum sínum, því þessi óbrotna hugsun gaf henrai auð fjár. Og sá, sem fyrstur lnigsaöi tipp það ráð, að festa málmverjur á tærnar á barnaskóm, fékk tvær millíónir dollara fvrir þá hugsun. Og þó er enginn hUitur einfaldari i hugsun eöa gerð, en einmitt þessi litla koparverja á barraaskónum. j Mesti sægur at verðmætum upp- ! fundningutn hafa verið lei'ddar í ljós fyrir tilviijun. Svo sem t. d. þaö, að gera sykur livítan að lit, í stað þess aö hann er mórauöur, þegar hann fæst úr trjátn eöa reyr það var gömul hæna, sem fyrst vakti þá hugsiui, aö gera mætti sykur hvítan. Hún hafði gettgið i leir og boriö hann á löppunum á votan sykur, þar setn hann lá á akrinum. það var tekið eftir þvf, að hvar settr hænan hafði stigið fæti á sykurinn, þar varð sporið hvítt. Vísindamenn gerðu' strax gangskör að því, að rannsaka þetta, og við þá rannsókn fundti þeir aðferðina til að hvítlrita syk- urittn. Mælt er, að sú httgsun, er fvrst gaf til kynna tnöguleikann til þess að lvta dúka, hafi orsakast af því, aö niaður nokkur tók efttr því, að slefan kringum kjaftinn á hundin- um hans var oröin purpuraxauö. Hann fór að grenslast efti.r, hvar hundurinn befði f'engið ætii fci-fct, og varö þá þess áskynja, hvað hann hafði étið. Með því fanmhann fyrst ttr manna litunarefnið, og na-tta sporiö var að finna litunaraðfierð- ina. Annar maðnr fann af tilviljun aðferð til að búa til það sem á ensku er raefnt “featherborae”, og græddi auö fjár á þeirri hugsun.— Anraar tttaður, sem eitt sinn stóö fyrir framan pósthúsið í Washing- ton og tók þar upp virspotta, sem 14g fyrir fótum hans, — fór aö beygja víriun fram og aftur af rælni íneöan hann var að ræða viö kunniiiigja si'tin. Aö lokttm fékk hann T-lögun á vírspofctann, og við það myndaðist hugsunin um, að búa til blaðafestur (“paper fasteners”), og á þessari hvigsun græddi hann stórfé. þessi dæmi sýna, að eftirfcektin er belfingur hugvitsins, og það er áreiðanlega sannað, að hugvits- miennirnir ertt yfirleitt eða jafnvel ætið þeir, sem veita nákvæma eft- irtekt jafnt því smáa sem stóra, setn fratn íer í kringum þá. Konur haía framleitt margar nauösynlegar uppfundningar. Svo er taliö, að þær hafi framkúu hálft fjórða þúsutfd hlú-tri, er^ fiest- ir eru notaðrir á heitnilum. Fyrsfca einkaleyfi, sem konu var veitt a 19. öldinni, íékk Marja Kier árið 1809 fyrir strávefnað með silki eða þræði. Frá þeirri upplundiiingu er sprottinn alls konar stráviefnaður hér í landi. Einna einkennilegttst er npp- fundning sít, sem raeíttd er “hrot- verja", og sem er í því itinifalin, að sá sem seifur vaknar straix og hann byrjar að hrjóta. Verkiæri þetta er í likvngrt við telefón. það er svo lagað, að sá ritr seifur andar í verkfærið, en undireins og hann bvrjar að hrjóba, hringir bjalla við eyra hans, svo hann vaknar við það. Ekki mun þó uppfundn- ing þassi hafa fært þeim manrai mikinn arð, sem fýrstur fann hana upp. Önnur eitikeniiileg uppfuradraing var breytanlegur prédikunarstóll. Einn þrekinn safnaðarmeðli'mur í Texas hafði fcekið eftir því, að all- ir prestar voru ekki jafn háir, sumir voru stuttir, aðrir langir. Hann bjó því til prédikunarstól, setn hækka mátti eða lækka eftir vild, svo að presturinn gæti jafinan haft b'löðin og biblíuna svo langt eða skamt frá aitgum sér sem hann vildi, og án tillits til þess, hvort hann væri hár maður eða lá'gnr. Sá, sem fyrst sté í stól þenraa, var lágnr maður vexti, og lagaði smiiðurinn stóUnti eftir stærö hans og alt fór vel. En sá, sem næst kom, var afarhár mað- ur vexiti, svo að stófiinn náði hon- nm lítiö miedra en í hné. Smiöur- inn var 'þá veikur og gat ekki komiö til að breyta stólnum, svo • prestur varð að standa hálfboginn yfir blöðunum sínum. En meðan á ræðunni stóð, hafði hann af til- viljun stigið á fijöður, sem var í gólfi préddkunarstólsfns, og við það hækkaði hann svo aö hann náði presti í höku, er hann stóö uppréttur. Up’pfundning þessi varð smiðnum ekki að féþúfu. Stálpenninn er ekki stórt v.erk- færi, en sá, sem fann hann upp, varð þó vellauðuigur af þvi. Og þannig mætti telja- þúsundir af hlutmn, sem virðast afar einfaldir K að gérð og seljast ódýrt, en hafa þó aflað þeim tnönnum auð fjár, er fyrstir hafa hugsað þá up.p. Ennlþá líður ekki sú v-ika eðá ,j dagur, að einhver hitgsi ekki upp . nýjan hlnt eða umbót á þvi, sem giert hefir vcrið af öðrttm, og alt af selst alt, sem talið er til ein- hvers gagns. Og svo má ætla að verði framvegiis. Svo leragi, sem ■ mannkynið helðttr áfram að hugsa^ j svo lengi verða alt af einhverjir til þess, að framleiða nýjar hugsanir, og nýjar uppgötvanir fæðast. Sérstök smjörgerðar kensla. Vetrarkenslu tímabilið í smjör- , gerö við Manitoba búnaðarskol- ' annvbyrjar 17. janúar 1908. Nokkr- : ir memendur hafa þagar innritað ; I sig 'ti'l náms í þessari búnaðar- I grein, og giefur það von um, að fleiri neaniendur muni sækja raámið á komandi vetri en nokkru sinni fyrr. Skift heftr veriö um nokkra af ken'nurunutn, sém voru á siðasi.a ári, og umbœtur gerðar í viniiu- tækjum þessarar deildar, svo að á- huginit niieðal fylkisbúa ætti aö aukast meö ári hxierju á því, að njóta kenslu í þessari deild búnað- arskólans. L. A. Gibson, efitirlitsmaðitr smjörgierðarstofnana í íyjlkinu, er kennari við skólann, en N. J. Kin- nemann, eftirlitsmaöur mieð osta- gerðarhúsinu í fjlkinu, kentiir osta gerö við mjólkurbúsdieiild skólatts. En efnaíræði og mælirag rjóma- miagns í mjólk kenrair Prof. W. J. Carsott. Nýrr’i kensludeiild heftr og verið bætt við skólann. þar tru kendar ýmsar aðferðdr til þess ;>ð ! finna, hve mikið vatn felst í smjort' og öllum nauðsyntegum verkfær- um hefir verið bœtt við á skólan- U'tn> til þess aö g>era þess ir mæl- ingar. Nemendttnum vierður kerat að nota öll þessi vierkfæri, s\ o að þeir geti gert mælingar í snijór- gerðarhúsum heima í hiéraði. Sér- stök áherzla vierður lögö á, að kenna þetta, til þess að hægt sé að framfylgja lagaákvæðum þerim, sem takmarka vökvamagn í smjöri og til þess smjörgerðin geti farið sem bezt frani í smjörgierðarhús- um fylkisins. Við kennara skólans befir verið bætt T. C. Whitie, B.tí(A., sem held ur fyrirlestra í lyfjafræði og J. A. Hand, B.S.A., sem veröur hjálpar- 1 maðttr skólastjóra Blacks i akttr- I yrkjukienslu. Búpeningsrækt er nú I undir umsjón Prof. Ruithcrford. I j þessa deild befir verið aukið nokkr um ágæ-tum nau.tgripumi, og gcfst raemiendunum þar kostur á, að kynraa sér einkenitii þatt á griputn, er gerir þá verðmæfca ýmiist til holda eða mjólkur. Smjör og osta- gerðar memendum' veröur ekki satt neitt inngiangsigjald að kenslu í þeirri de'ild. En próf verða beikin við erada keuslutímabilsins, og til þess að fá fullnema S'kýrbeáni skól- ans, verður ttemandinn að hafa sótt kenslu yfir alt kenslutimiaibi'l- tð og að fa ekki mdnna en 50 pró- sent í ö'llum námsgneinum. Hann veröttr að hafa haft 6 tnánaða utn- sjón yfir ostagerðarhús’i eða smjör geröarhúsi og á því ttmabili verð- ur hann að senda skólanum skýrslu af starfi búsins mánaöarlega. En útskriftarbréf skólans £á þeir nem- endur eingöngu, setn svo stjórna stofnumini1 jþessutn, að eftirlits- maður skólans telji þá íullnuma. Innskriftargjaldið fyrir íbúa Mani'toba fyrir stttnar eða v-etrar- tímabilið er Í2.00, og f'vrir uitan- fylkis nemendur |6.oo. Nem'endur geta byrjað sumarnámrið hvenær sem þ&'ir vilja í apríl. FJtir fnekari upplýsingtim geta menn snúið sér til W. J. CARSON Agricultural College, Winni.peg. Þóröur Stg^fðsson, frá Svignaskarði. ' F. 7. nóv. 1882, d. 7. sept. 1907. Ekki reynast örlög gljúp J5vi kífs í gjósti, Söknuður og sárin djúp tívíða mér í brjósti. Böli stráðum brautum á Brestur ró og næði, Aldinn skal en ungur má .Evi slíta þræði. Alt f beitni flýgur; fer, Fýkttr í gleðiskjólin. þú í æsku ein varst mér : Elli vonarsólin. Blótnin fölna, birtan dvín, Brosið deyr á vörutn, Minnis prúða niyndin þin mun þó seánt á förum. jEvitiðíir fögur fregn Flytzt mieð fðilsanni : þú varst þýður, gætinn, gegtt, Góður og blíður manni. Orkt fyrir föður hitis latna a K. Ásg. Benediktssyni. George Washinglon Hinn fyrsti forseti Bandaríkj- auna, George Washinjjton-, attdað- ist 12. des. 1799. þegar menn gexðu yfirlit yfir eigrtir hans, sem h'aun lét eftir sig, kom það í ljós, að upphæðrin var $489,135.22. Svo mriikið fé átti enginn Bandarikja- ntaður í þá daga, og - Evrópu voru þeir fáir, og máske enginn, sem meira áttu eða höfðu undir höndum það ár. lín 100 árum seittna var alt öðru tnáli að gegna því árið 1899 voru inillíónicrar á‘ hverjtt strái. þá fianst ekki nokkur. bœr af meðalstærð í Bandaríkjun- um, sem ekki átti heima - fteiri en einn millíóna eigandi. George Washington átti 411523 ekrur af landi í þessum ríkjum. : Virginia, Keratucky, Marylænd, Pennsylvania, Ohio og New York. Og þar fyrir utan átti hann bæjar lóðir í bæjunum New York, Wash- ington, Philadelphia, Atexzndria (Pa.), Winchester, B-urkey Springs. Fairfax lávarður átti miklar land- eignir í Virginria dalnum og sömu- leriðis 4tti hann lönd í Ohio, Ken- tucky og Tennesseie, tril samans 600,000 ekrttr, setn Washington gaf honum af óræktuðu landi fyrir landmælinga starf hans. í þá daga borgaði srig vel sú list, aö kunna landtnæl'ingar, og var erink- ar arðsöm atvinna. Og þá list kunni Washington forseti, fyrir ut- an skrifit, re'ikning og sknifstofu- störf (bókhald). Aunaö hafði hann ekki lært á skóla. Faðir hans, Augnstin Wasbing- ton’, andaiðist ]>egar annar son-ur hans var 12 vetra gamall. Hann eftirlét ekkju sinni og 5 börmttn talsverðar eignir í löndum. Meö konu sinni Mörtu eignaðist Wash- ington forseti talsvert jaröagóss. Faðir liennar var ríkttr jaröyrkjtt- tnaður, að nafni Dandridiga. Hún giftist jarðyrkjumantui Eust’is að nafni, sem dó rangur. Hún var utig og rík ekkja þegar Washington giftist henni 1759. þá tók Washing ton forsefci til að yrkja lönd sítt af binttm mesta dttgnaði, og stund- aði hvéiti og tóbaksrækt, múr- sbeiiisgerð og fiskiveriðar. Meiiit sögðn imi liann, að ltann iusfði ekki ncritt skarpa dómgreiitd urtt framtíöar möguteika, og kotn þaö í ljós, að slíkt var ré'tt álitið. Hann hafðri þá hugmvnd, að Berk- ley Sprittgs i Morgan Countv, lengst ttpp að Maryland nierkja- lírau (nú í West Virgina, muitdi verða stór borg. H.tnn kevpti bæj- arlóðir á eyðiplássi og nefndi bæ- inn eftir þáverandi ríkisst;óra i Virgrinia, er Berk-ley hét. En hbn- um brugðust þe.ssar vonir, bærinn óx lítiö, ogvþann dag í dag er það smábær. Eins og allir jarðyrkjumenn og stórbæitdur - þá daga, hélt Wash- ington íorseti þræla. Og þegar hann dó, voru þeir að tölu 124. Og i erfðaskrá sinn.i uppálagði hann konu sirarai, að gefa þræluti- um fult frelsi effcir hennar dag. Hún fifði matiit' sinn að eins 3 ár. þá urðu þrælarrair frjálsrir. Han.i leit einkum til þess, að hinar svörtu fjölskyldur þyrftu þá ekki að skilja lií.indri, — því þeigar ríkis- menn dóu, þá voru þrælarnir seld- ir sem annað góss á uppboðsþing- um dánarbúaÁa, svo að menn, konur og bötrl tvístruðust sitt í hverja átti.na. þietta var, sem hon- um fanst fika, synd, og vildi hann koma í veg fyrir að þetta kæmi fyrir þá þræla, setn höfðu unnið honum af trú og dygð. Stærra spor sté hann ekki - þá áttina að komia í veg fyrir þrælahaldið, sem ekki var heldur við að búast (á þeim tíma. Hið unga lýðveld'i Bandaríkin, sern þá var aö myndast, þurfti að f4 höfuðstað, þar sem hin ýmsu riki þess höfðu árið 1785 íengið samieri'gitttega stjórnarskrá. það var á dögum Wasbingtons mikið skift- ar skoðanrir um. það, hvar sá höf- uðstaður skvldi vera, tyg eftir margar og heitar umræður kom mönnum saman mti, að láta hann vera þar sem hann nú er, 160 míl- ttr frá mynnrinu á fljótitju Poto- mac, og til vinstri handar þégar inn er komið. .Washington forseti tók ekki mikinn þátt í þeirrí bar- át'tu, en óskaði þó, að höfuðstað- urinn yröi lengra vestur, Qg var ekki frítt fyrir, að eiigin hagsmttn- ir hieáðu áhrif á þessa skoðun hans Hann 4tti 25,000 ekrur af landri í West Virginiu. Og þegar hann aug- lýsti sri'tt land til sölu, gleymdi hann ekki að bend'a á, að það yrði til mikils hagnaðar fyrir kaup- anda, að laradrið væri í nánd við hinn fyrirhragaða höfu'ðstað, sem óiefað mundi verða reistur við mynnið á hinu stóra Kanawha- fijóti. Ríkið Virginria gaf 200,000 ekrur af laradi tril liðsforingja og hsrmanna í Lndíána stríðinu, og sá hriuti, setra Washiiigton forseta hlotraaðist, var í raánd við Kan- awha fijótið. Washington átti líka 5,opo ekrur í Green Couraty, Ken- tucky. Hann átti þar hieima á sín- um yngri árum, og hann lét lika nokkra af sínum fá.tæku ættingj- um ýaka sér þar bólíestu. Menn kttnntt ekki aö hagnýta sér notkun gas á dögum Washirag- tons forseta, höfðu e.kki þekkingu á því. En það var þó mierkitegt, aö hann var gæddur þeim hæfileik- tnieðal annara að bera skyn á það. A landi hans við Kanawha fijótið streymdi gas út í gegn um kletta- sprungur niður við botn fljótsins og ruddi sér braut upp á yfirborð íljótsins gsgn tim flóðbylgjurnar. Washiragton og menn hans höfðu gaman af að kveykja á gasinu, og láta það loga yfir vatnimi. þar af hlaut sá staöur nafnið Burning Spring Creek. George Wasl.ington var “fyrstur í striði, fvrstur i friði og fyrstur í hjörtum landsmnnna sinna”. Hann var líka fyrstur allra sinua satn- tíðarmanna í því, að græða jarð- neskan auð. Há'ttvirtri ritstjóri Hvimskringlu. Gerðtt svo vel, að ljá þessari smá- ritgerð rvttrt í blaði þínu. Hún fjallar mn hið heims'fræga mrikil- mientri átjándu aldarinnar, George Washiitgfcon, settr livert barnið kannast við nm öl) hin víðlendu Battdaríki, en siem þó lítið er talað um nú á dögttnt. tíamt geytnist raafn hans nreð vanafegu letri í sögu Bandaríkj'anna, en ætti aö vera skráð með logagyltu letri ó- afmáanlegu urn ókomnar aldir. Ri'tað 17. ok't. 1907. tív. tíímonarson. “AF HVICRJU ertn svoraa leið- indalegur, 011 ?” ;‘Ö, hann Hans sonttr nrinn er dæmdttr i 6 ntánaða Iregtringar- hússvinnu”. “þaö er naumast jtess vert, að láta það auka sér leii'öind'i. Sex mánitðir líða fljófct”. “það er nú einmitt það, sem itiér leiðist”. Tönnur dregnar sársaukalaust. “ Plates ” falla vel og fast að gómnum Tannfillingar d e 11 a e k k i úr Verð san ngjarnt New Method Dental Parlors Portage Ave. —móti Eaton’s VVinnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.