Heimskringla - 16.06.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.06.1910, Blaðsíða 1
XXIV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 16. JÚNl 1910 NR. 37 Tvöfalt stærri er r e i ð h j 6 la bðð niín nú en áðnr, og víirubyrgð i r og verzlun að sama skapí. Beant- foed reiðhjól- in góðu heíi ég íilsólueinsog aðundanförnu með eins góðum kjörum og nokk- ur annar getur boðið. — Einnig aðrar tegundir af nýjum reiðhjól um sem ög sel fyrir $20. og upp, með ”Dunlop Tires” og ”Coaster Brake”.—Allar aðgerðir og pant- anir afgreiddar fijótt og vel. — West End Bicycle Shop Jón Thorsteinsson, eigandi 475—477 Portage Avenue. TALSÍMI: MAIN 963o. Fresnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Stórkostlegt slys skeSi í Mon treal sl. mánudag, sem orsakaSi clauSa 30 manus og limlesti. og skaSaði yfir 50. ■ paS vilda til á þann hátt, aS vatnsþróin (Water Tank) á stórbygginig blaSsins Mon- treal Hierald, hrundi giegnum þakiS og 4 gólf ofan í kjallara, orsakaSi um leiS hrun steinveggja og gas- sprengingu, sem orsakaSi ieldsvoSa í ofanálag. — Fjöldi fólks vann á öllum fimm loftum byggingarinnar og urSu sumir undir steinveggja- hruninu og létu lífiS á þann hátt, aSrir urSu undir vatnsþrónni og nokkrir létu lífiS í eldinutn. MeSal þeirra, sem létu lífiS, voru fimm björgunarliSsmenn og einn yfir- maSur. Fjöldi kvenfólks vann aS bókbandi á efsta lofti byggingar- innar, og var þaS í mestri haettu statt, og er mikiS látiS af hug- prýSi þess. SkaSinn af brunanum er talinn hálf milíón dol’arar. — Maschin hershöfSingi í Serbíu er nýlátinn. — þaS var hann, sem 10. júní 1903 óS meS sveit vopn- aSra manna aS konungshöllirini í Belgrad og rnyrti konunvshjánin, Alexander konung og Drögu drotn- ingu, þrátt fyrir þaS, þó hann væri giftur systur drotningarinnar Enga hegningu fékk hann eSa fé- fagar hans, — voru taldir lausnar- ar lands og lýSa ALFKED J. ANDKEWS. ÞINGMAN’NSEFNI CONSEEVATIVA FYEIR WE3T-WINNIPEQ Þingmanna-efni í Winnipeg. Conservativar hafa nú útnefut þingmannaefni í MiS-, Viestur- og NoVSur-Winnipeg, • og er þá aS eins eftir aS útnefna í SuSur- Winnipeg. í MiS-Winnipeg var litneindur í vikunni sem leiS hinn valinkunni nuverandi þingmaður og fyrver- andi borgarstióri THOMAS W. TAYLOR. 1 Norður-Winnipeg var aftur út- nefndur hinn núverandi þingmaður fvrir það kjördæmi, F. W. MIT- CHBLL. þykir vafalaust, að báðir þessir menn verði endurkosnir, enda eru þeir hæfileikainenn og hinir beztu drengir. 1 Vestur-Winnipeg var titnefn- inigarfundur á mánudagskveldið í Goodtemplara salnum. Var salur- inn fjölskipaður og þrír ráðgjafar þar viiðstaddir. Hinn alkunni ræðuskörungur og ' prúðmenni, ALFRED J. ANDREWS, lögmað- ur, var þar í einu hljóði útnefnd- ur til að keppa tun þetta sæti fyr- ir hönd Conservativa. Hélt hann ianga og snjalla ræðu, um leið og hann tók útnefningunni. Ýmsir lleiri héldu þar snjallar ræður, og var •Eundurinn hinn fjör- ugasti. það má óhætt fullyrða, að Con- servativar voru sérlega hepnir i vali með útnefningu herra And- rews. Ifann mun öllum að góðu kunnur, er þekkjt. hann ; heíir tví- vegis verið kosinn borgarstjóri í Winnipeg og leysti hann þá vanda- sömu stöðu prýðilega af hendi. — Hann er vitur maður, prvðilega máli farinn, kappsamur, en þó g.etinn og drengur hinn bezti. Kjósendur í Vestur-YY innipeg gerðu sjálfum sér sóma með því, ið senda slíkan mann á þing. FRAM5YNI TAKNAB FORS.TALA UMHYGGJU FYEIR IÍOMANDI TÍMUM Er það framsýni að eyða peningum slnnm f fánýtar rjðmasl ilvindnr. vesna þess þær eru lltið eitt ódýrari ? Pœr geta aðskilið um stund, en sanga brátt svo úr sér, að eftir eitt eða tvð ár eru þær aðeius hæfar fyrir sorphaucinn. Framsýni er það að velja hina sterkbygðu M.4GNET skilvindu, tilbúin af skilvindu sérfræðinsunum The Petrie Manufacturing Co., Ltd., Hamilton TbcMAGNET SKimminq Ferfccílu stlling ourne rougb " PR/\1RIE Hafa þeir boitt öllum sínnm hœfl- leikum til aö gera rjómaskilvindu þessa sem fullkomnasta, fremri öll- um ÖÖrum skilvindum. Takiö ekki okkar orö fyrir þvl, en beriö haua saman viö hverja aöra s ilvindu sem vera vill, og muuuö þér finna hvern oinasta part af MAGNET sterkari orj hetur hœfan til starfa svo árum skifti en nokkur hluti af öörum skil* vindum. Hér eru sannanirnar 1. “Squaro gear" byfirífinpr. 2. Hin st°Tka osr vaniaöa umgerö. 8. Skálin studd á tvo vearu. 4. Einstykkis fleytir, som tekar á hurtu allan óhroöa og skilur eftir hreinau rjóma. 5. Fullkominn fleytir, auglýst mál 6. Auövelt aö snáa. liöru aöskilja. 7. Sskift á rúmtakil sömn umgerö fyrir fáa dollara aukreitis. 8. Auövelt aö hreinsa á minna en 5 mínútum. 9. Fullkomin hamla, styttir tím- ann (Magnet einkaleyfl). 10. >. rugg. Allir hlutir huldir. 11. Áöskilur hvort heldur á jöröu eöa gólti. Viö ábyrgjumsfc sérhvern hlufca. Sendiö eftir verölisfcum. ÓKEYPIS til handa hverjum mjólkurbónda E. deildin, undir stjórn sérfræðings, svarar ðllum spurningum um meðferð mjúlkur. Oltkar 12 ára reynsla sem mjúlkurbúa sérfræðiuga, stendur til boða. Við getnm og vilj. um bjálpa ykkur. Skriftö til THE PETRIE MFG. CO., LIMITED winnipeo: man. ÚTIBÚ : Calgary, Alta., St.John, N. B., Montreal, Que., Van- couver, B.C., Regina, Sask., Victoria, B.C., Hamilton, Ont. — Uniglingspiltur í Birmingham á Englandi skaut sig til bana ný- lega. Astæðan var sú, að hann haifði legið sjúkur um tíma og misti alt hárið, og læknar kváöu hann aldrei hár aftur fá. þetta | féll honum svo hörmulega, að hann réð aí að ráða sér bana frekar en lifa sköllóttur. | — þrætumál milli Canada og •Bandarikjanna út af fiskiveiðum við Newfoundland bafa verið lögð i g.erðardóm í Ilague á Hollandi, og er talið vist, að þau verði ekki útkljáð fvrri en í júlímánaðarlok. Mánudaginn 6. júní sl. hóf Sir Ro- bert Filnlay umræöur af Canada hált-u, en fyrstur af hendi Banda- ríkjanna talaði Samuel Elder, en lokaræðuna heldur Bandarikjamað- urinn Elhu Root. Sex aðalræður veröa haldnar, og tekur hver ræða vikutíma, og að umræðum lokn- um, verður málinu vísað í gerðar- dóm. — Ung stúlka í Chatham, Ont., Grace Williams að nafni, drekti sér fáa faðma frá heimili sínu, fyrir þá sök, að móðir hennar hafði meinað henni samvista við elsk- huga sinn. — Prestur einn i Toronto-, Geo. Atlas að nafni, egyptskur að kyui, var sl. fimtudag dæmdur til 7 ára fangelsisvistar fyrir þjófnað og svik. það var ekkja, samlauda hans, sem. guðsmaðurinn hafði kló- fest. — Tyrkneskur ritstjóri Achmed Samin að nefni, frægur stjórn- málamaður, var myrtur um há- bjartan dag á götum borgarinnar Konstantínópel, og morðinginn komst undan. — Sjötíu ára gamall læknir í St. Pétursborg, Patschenko að nafni, hefir nýlega verið handsam- aður Jyrir þá sök, að hafa byrlað ýmsum kóleru-gerla, — sem að jafnaði leiddu til dauða. Astæðan fvrir •þessu'athæfi var sú, að þaö var gróðavegur hitin mesti, því þegar fórnarlambið var svkt orí- ið af kólerunni, bauö það afarfé }>eim, er læknað gæti, og Patschen- ko þóttist geta læknað kóleruna, og fékk ríflega borgað fyrirlratn,- - eftir á andaödst hinn sjúki. — ‘Nýlega var 19 ára ga'.nall vinnupiltur hálshöggviu.t í Dan- mörku fyrir að hafa mvrt hús- móöttr sína í október sl. haust, og sotnuieiöis reynt að •myrða mann lieutiar og son. — þetta er fyrsta aftíika t Danmörku : tneir en 20 ár. '— Allir morðingjar liafa vetjð náðaðir til þessa, en þessi glæpur þótti úr hófi keyra. Morðinginn hét Júlíus •Sörensen. — Kínverjar vilja nú ólmir fá þing og þinigbundna stjórn, sem hvert annað mettningar og fram- faraland, og alt bendir á, að þeir ætli að fá þá ósk sína uppi\ lta því ftilltrúar hér og hvar uniKttta- veldi hafa verið boðaöir til höl'uð- 'borgarinnar, Peking, tLl skrals og ráðagerða við stjórnina. — Glæpamaður einn í Alberta, William King aö nafni, sem sat í fangelsi fyrir hrossastuld, heíir einnig orðið sannur að sök um að hafa myrt félaga sinn fyrir þrem- ur árum síðan, og fyrir þann glæp var .hann dæmdttr til að liengjast 21. júlí næstk. — Sem eftirmaður Minto lávarð- ar, sem varkonungur Indlands, hef- ir verið útnefndur Sir Charles Hardinger, sendiherra Englands í St. Pétursborg. — Vesalings Fin.nar eru nú aö líkindum úr sögunni sem sjálistæð þjóð, því rússneska þingið hefir samþykt lög, sem veita því rétt- itwli yfir þnskum málum, — rétt til að breyta dða fella úr rildi lög, «*nt föiska þingið samþykkir, eða tneð öðrum orðum, að gera finska þiugdð nær róttlaust, og það er beinasti vegurinn til algerrar inn- limuttar í rússneska ríkið. — Setn kunnugt er, var Finnland hertoga- dæmi undir umsjón Rússlands með edgin þingi og stjórn en rússnesk- um landsstjóra. T»essi réttindi Finnlands hafa þráfaldlega yerið brotin af Rússum, þó hinn núver- andi keisari þeirra viðurkendi þau fyrir fáum árum síðan og gæfi þeim stjórnarskrá. Ilitt rússneska kúgunars'tjórn gat ekki unað því, að nokkur hluti hins rússneska ríkis hefði frjálst stjórnarfar, og endirinn er sá, að frelsi það, sem Finnarnir hafa svo drengilega bar- ist fyrir og reynt að vernda gegn (furmagninu er nú frá ]teim tekið, nema ef að Evrópu stórveldin skeraist í leikinn. — En all- ir rétthugsandi menn í Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur 3| Æfinlega M Fullnœging EINAJMYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA,- IÐNAÐ SITJA fyrir viðskiftum yðar. L_ Evrópu fylgja Finnum að málum, og fjöldi leiðandi manna hafa birt opdmber mótmæli gegn innlimunar- tilraunum hinnar rússnesku stjórn- — 1 Sviss hafa nýlega verið samþykt lög, er ákveða, að gift kcna,- sem ekki hefir neina sjálf- stæða atvin'nu, skuli eiga kröfu til þriðjungs af tekjum heimilisins. — 1 smáþorpi einu á Póllandi hafði rikur kaupmaður framið sjálfsmorð. Samkvæmt landsvenj- um átti því að grafa hann í graf- reit sjálfsmorðingja, en erfingjum. hans þótti slíkt ósvinna hin mesta og fiengu því lækna til að lýsa yfir, að hinn látni hefði framið sjálfs- morð í brjálsemisæði, sem reyrnd.ar var ósatt. A þann hátt fengu þeir leyfi yfirvaldanna, að graóa Hkið í v'ígðri mold og með allri viðhöfn, sem sæmdi sjálfdauðutn sóma- manni. En ]xjgar almenningur heyrði, að sjálfsmorðinginn ætti að fá kristilegia greftrun, varð hann óður og uppvægur, kvað það rang- látt, að * ríkum s jáHsmorðingja væri gert hærra undir höfði en fá- tækum. Og þegar átti aö fara að bera líkið í kirkju, réðst skríllinn á líkfylgdina, tókst að ná í kist- u»a, og undir bölbænum í stað j bœna og rotnum eplum í 'stað blóma, holuðu þeit kistunni niðtjr i í sjálfsmorðingja graíreitinn. Um síðir tókst herliðinu að sundra skrílnum og grafa upp kistuna, og I undiir vernd hermannanna fékk hinn ! ríki sjálfsmoröingi greftrun, sem sæmdi hverjum kristnum börgara, heiðarlega látnum, að hvíla í vígðri mold. — Iníánar í Yucatan í IMexico hafa gert uppreist og strádrepið fjölda hví'tra manna, fyrir þá sök, að hvítu mennirnir voru harla nærgöngulir og reyndu að sölsa undir sig eigndr Indíánanna með valdi, þar til hinir þoldtt ekki mát- ið lengnr og tóku til voj>na. 1 — í Danmörku eru árlo^a fratn- leiddir nm 24,500,000 (tnttugn og íjórar milíónir og fimm hundruð J þúsund pottar af brennivíni. það ‘ telst svo til, að hver íullorðinn maður drekki að meðaltali fjögur 1 staup af brennivini á dag. Yíirlýsing. Út af ágredningsmáli kirkjufé- lagsins, gerir þingvallasöfnuður eftirfylgjandi yfirlýsingtt : Söínuðurinn. n.eitari því, að stefna sú, er kirkjufélagstímaritið Sam- einingin hélt fram í árgangdnum frá kirkjuþingi 1908 til kirkjuþings 1909, sé að öllu réttmæt stefna; kirkjufélagsins. Söínuðurinn neitar því, að trú- armeðvitund mannsins hafi ekki vald til að velja og hafna, þó um heilaga ritningu sé að ræða ; en í því valdi felst vitanlega úrskurð- arvald. Söfnuðurinn álítur, að hann ha6 fylsta rétt til að mega fræ'ðast um rannsóknir þær, sem visindamenn nútímans hafa um hönd, ritning- unni að ýrnsu léyti til skýringar ; en síðasta kirkjuþing neitaði þeim rétti með því að íella tillögur minnihlutans. Af ofanskráðum atriðum og ^ ltinni óheppilegu samþykt síðastai kirkjuþings segir þingvallasöfnuð- ur sig úr sambandi við hiö evan-c gelisk lúterska kirkjufélag lslend- _ inga í i\Testurheimi. Samþykt á saifnaðarfundi í ]>ing- vallasöfnuði 5. júní 1910. — Sjötíu ára gömul ekkja í MLnneapolis, Anna Olson að nafni, höfðaði nýlega 5000 dollara skaða- bótamál á hendur hittum 74 ára J Óla Ásmundssyni, vegna þess að I hgnn hafði brugðið eiginorði við hana. Hún tapaði málinu, dómar- j inn kvað hana vera komna yfir skaðabóta-aldur. — I Bretlandi ertt ltiónaskilnað- dr íátíðir, sem svarar 2 hjónaskiln- uðum af þúsundi ; í Frakklandi 32 á hv.ert þústtnd, og í Banda-i ríkjunum 72 af þúsundi. — 1 New: York giftu sig 750 hjón í sl. apríl, en 846 hjón skildu. — Síðustu fregnir frá Lundún- um telja áreiðanlegt, að hertoginn af Connaught verði landsstjóri í Canada eftir Grey jarl, og að hann taki við I.indsstjóra embætt- inu að vori. — það er talinn ein- lægur vilji hins látna konungs, að hertoginn verði landsstjóri yfir Canaidai. — Kona ein í Hibbings, Minn., 'Mrs. Dillon að nafni, skaat m-ann sinn til bana í sl. viku fyrir þá sök, að hann vildi þröngva henni til óskírlífis. — þrír menn biðu bana af járn- brautarslysi nálægt Ileron, Ont., sl. föstudag. það var vöruflutn- ingslest, sem steyptist í Lake Su- perior, og fórust mennirnir á bann liátt. — 'Landskjálftarnir á Italíu halda stöðugt áfram ; hafa hús, þorp og borgir hér og þar um suðnr og mið l'talíu hrjtnið til grunna, fólk látið lífið, slasast eða grafist liE- andi í rústum hrundra bygginga, og fjöldi húsnæðisláust og alls- laust, liggjandi úti á bersvæði. það eru eldsumbrot í Vesúvíus, sem orsaka þessar hörmungar, og er ekkert talið líklegra en að borg in Nieapel, sem stendur við rætur fjallsins, gereyðist á sama hátt og Pompele og hinar aðrar tvær borgir evðilögðust fyrir rúmum 18 öldum af Vesuvdus. Yíirlýsing. Sökum þess, að prestur Pem- bina safnaðar, séra N. S. Thor- láksson, hefir í óleyfi saínaðar- nefndarinnar, og þvert cfan L vilja safnaðarins, tekið það ttpp á sjálf- j an sig, að boðia til fundar, í því j vfirskyni, að kjósa erindsreka á næsta J^irkjuþing hins ev. lúterska kirkjufélags íslendinga í Vestur- heimi, og nokkur hópur manna, sem stðan á ársfundi safnaðarins. er haldinn var 30. jan. þ.á., hafa fylgt áðurnefndum presti safnaðar- ins að málum í því að vinna á móti söfnuðinum, og reka þar j starfsemi kirkjváélagsins, — er ]>að hér með gert almenndngi kunnugt, að Pembinasöfnuður liefir löglega slitið alt samband viö kirkjufélag- ið, sendir engan erindsreka á ofan- greint kirkjuþing. Ef næsta kirkju- þing ’gefur nokkrum sæti í því vfir- skyni, að þar mæti erindsrekar frá Pembinasöfnuði, lýsum vér undir- ritaðir því vfir, að það er á allan hátt ólöglega gert, og þvert á inóti vilja safnaðarins. 1 umboði safnaðarnefndar Pem- binasafnaðar. Pembina, N.D., 12. júní 1910. GEO. PETERSON, forseti. OLI PAULSON, skrifari. fVa/l Piaster ”EMPIRE” VEGGJA PLASTUR kostar ef til vill ögn meira en ltinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vét* búurn til: “Empire” >Vood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Eclge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér að senda ^ y ð ur bœkling vorn • BÚIÐ TIL EINUNGIS HJÁ IYIANITOBACYPSUMCO. LTO SKRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man. \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.