Heimskringla - 27.04.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.04.1911, Blaðsíða 1
Talsími Heimskringlu Garry 4110 Ileiinilis talsími ritstjórans : Garry 2414 XXV. ÁR WINNIPG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 27 APRIL 1911 Mrs A B Oison NR. 30. Jón Sigurðsson. Ennþá vantar $200.00 til aS full- gera minnisvarSasjóS Jóns forseta. Winnipeg-búar eru vinsatnlega, en jafnframt m jöjr alvarlega beSnir aS gera nú röj;p á sijj ojj skjóta til hr. Skeupta B. Brynjölfssonar, aS 623 Awnes St., því sem til vantar fvrir lok |>essa mánaSar. — Gerir ekkert til, þó ögn verSi umframiá- kveðnu up.phœSina. það spillir ekki orSstír Vestur-lslendinga, aS send- injrin heim verSi heldur stærri en ákveðiS var. Hitt varðar meiru, aS menn drajyi ekki aS jrefa þaS, sem þeir haía ætlaS aS lejrjrja í sjóðinn. I?kki til neins aS bíSa, til þess aS sjá, hvaS aSrir pefa. Bezt að hver -refi án tillits til nágranna sinna. En gott þó, aS allir hafi hujrfast, aS minna liver annan á sjóSinn, svo enginn geti gleymt skyldum sínum gagnvart honum. Skapti bíSur heima hjá sér til aS veita gjöftinum móttöku. GEFIÐ STRAX ! Martin leiðtogi. þess var getiS í síSasta blaSi, -aS kosning Martins, Senators frá Virjrinia, til aS leiSa Demókrata- flokkinn í efri málstofunni væri í samræmi viS vilja Bryans. þessi fregn var tekin úr blaSiuu Skand- inaven. En svo er aS sjá á blaSi ®ryans, The Commoner, dagsr 21. Þ' In-, aS sti fregn hafi veriS vill- -nndj, ag þv£ er snertir skoSanir og vilja Bryans. Um kosningu Martins segir blað Dryans meSal annars þetta : "AS Senator Martin skyldi liafa ■sott eftir leiStOgastöSu í Senatimt var Demókrata flokknum vanvirSa aS hann náði kosningu var nndravert. "Einn þingflokks leiStogi ætti aS minsta kosti aS Ihaía hæfileika, fcm íferi hann stöSunni vaxinn. 1) SamhvgS meS þjóSinn, í haráttu hetittar gegn einstaklings hliinnindum). Ilerra Martin ekki aS efws skortir þetta, heldur cr hann -tlgerleg.a, á hitta hliSina. “ 2. llann ætti aS hafa þá viSur- henningn fyrir liöiS starf, sem væri PjóSintti trygging og flokknttm eíl- lnff- En fortíSarsaga herra Mar- tins er hér utn h 1 eins ill og hún íretur veriS, og kosning hans er ekki aS eins flokktium til bitidnin- nr. heldur einhig varpar ví.nvirSu a þá, sem bera ábyrgð á ttpphefS hans. i " 3. I,eiStogi þarf aS geta fram- Sctt stefnu Demókrata flokkstns stillingu og sannfæringar-afli, °íf hann verSur aS geta hrakiS roksemdir andstæSingianna. Herra Alartin skorti sérstaklega ræStt- ttlannshæfileika. Ilann verSttr því aS reiSa sig á einhvern annan til ræSnhalda. ‘IlvaSa hæfikika hefir hann þá? Ilantt er útlærSur ‘manipulator’. lann er stjórnmálavélari. Áhrif ans eru lík þeitn, sem Aldrich hafði, en hann skortir hæfileika Aldrich, og endirinn verSur sá sami, — ef|eins mikil dygS er meS- Demókrata kjósenda eins Og er meðal Repúblikan kjósenda. ‘þaS er vonandi, aS Virginia, sem er heimkynni svo ntargra frægra stjórtvmálamanna, afsegi Martdn og sendi til Washington einhver annan, sem heldttr virS- ingu hennar á lofti og framber skoSanir almennings í ríkintt. “Ef Virginia vaíjrækir þetta, þá er líklegt aS næsta Senat losi hann viS leiStogastöSuna. "þaS er ef til vill til of mikils ætlist, aS hægt verSi á vfirstand- andi þingi, aS neySa hann til aS segja af sér leiStogastarfinu. En hattn á áreiSanlega í vændum, aS þola lítiIsvirSing í því, aS fjöldinn af Demókrötum yfirgefi hattn f mikilsvarSandi málttm, nema hann sjá.i þann kost vænstan aS hre\ ta stefnu sinni. "Stefna M^rtins verSttr Dernó- kröttitn eins ógeSfeld eitis og stefna Aldrich var Reptihliköntim. þess fvrri sem viS losumst viS hana, þess betra fyrir flokktnn og þjóSina”. J>aS er fttll ástæSa til aS ætla, aS Ilrvmn hafi sjálfur ritaS hiS framanskráSa, eSa aS tninsta kosti aS þaS sé skoSun hans. þaS er því augljóst, aS hann er ekki meS- mæltur vali Martins sem lc.iStoga flokks síns eða neins liluta af Demókrata flokknum. Fregnsafn. Markverðnstn vifthnrftir hvaðanæfa. — Eriiinvarpið til gagnskifta- samninga tnilli Canada ctg Banda- j ríkjair.ta v-ar samþykt í neSri mál- j stofu Washington þingsins á föstu- j daginn var, eftir 6 daga heitar umræSur. AtkvæSin féllu þaunig, } aS 265 vortt meS frumvarpinu, en j R9 á móti. Næstum allir Demókrat ■|<#rr málstofunnar greiddu frumvarp- ! intt meS-atkvæSt, — 107 meS ett j einir 10 á móti. Aftur var meiri liluti Repúblikatna því andvígttr, — 79 á móti, en 67 meS. Eini jafnnS- armaSur þingsins, Berger frá Wis- consin, var frumvarpinu fvlgjandi. Allar btævtingartillögttr vtS frttm- varpiS vortt feldajr, og var baS því satnþvkt og afgreitt til Senatsins eins og þaS kom frá feSrttm sín- j unt. Um afdrif frutnvarpsins í Scn- ' atinu er tvísvnt, þar sem Demó- j kratar erti þar í minnaliluta. F.n j líkur ertt til þess, aS þaS nái fram i aS ganga. — Sam ba tt d s b i ngskosn; n ga r eru ekki liklegnr til aS fara frattt á jtesstt ári, eftir því sem ITon. Sid- í nev Kisher fórust orS í Montreal a latigardaginn var, þegar sti spttrn- | in" var lög.S fvrir han.it, hvers vegna sambnndsstjórnin hæri ekki j jjagnskiftauppkastiiS undir kiósend- j ttrna. Hann svaraSi á )tá lciS, aS Austurríkiskeisari, er veikur í háJsi, |>ó ekki aivarlega, en engtt aS síöur svo, aS læknar eru hræddir ttm hann, þar setn hann er nú 'fjörgamall og litiS má bera út af, svo ekki sé hans hver seinast- ur. Rúinfastur hefir keisarinn ver- ið rúttta viku. — Catiadian Northern járnbraut- arfélagiS ætlar að kattpa Grenuille Carrion járnbrautina. — Uppreistin í Marocco gegn soldá'iiónnm Mulai Hafid fer dag- vaxaltdi, þrátt fvrir það þó bæði franskar og spænskar hersveitir retni aS halda 1 vndsbúutti í skefj- tim. Nvjustu fréttir seg.ja borgina Fez fallna í hendur uppreistar- mnnna, og landiS þar umhverfis á valdi þeirra. Foringi Frakkahers hefir beðiS stjórn Frakklattds um liösaiika og vopnabirgðir. Sömtt- leiSis herstjóri Spánarliers hefir beSiS stjórn sína ttm ankinn hér- afla. En hængttrinn á öllu þesstt er sá, aS Frakkar og Spánverjar eru sundttrþykkir sín á milli, — vtlja hvorir um sig hafa setn mest af- skifti af málunttm, tneS því attgna- tniSi, aS ná Marocco tin.lir sig. — Frakkar eiga nýlendur ]tar í kring, en Spánverjar engar, svo Frakkar þykjast hafa tneiri rétt til aS ráSa , máilum tnanna þar en Spánver jar. BáSar þjóSirnar þykjist stvSja soldáninn og vaka vfir vernd kristirma manna þar í landintt. En hvor nm sig væri reiSubútn til aS stevpa Mtilai Ilafid af stóli og leggja landiS ttndir sig, ef ltin cVægi sig í hlé. En engar líkur eru taldar til, aS Spánverjar vilji rvma fvrir Frökkum, :té Frakkar fvrir Spánverjum. — William Gervais, verzlunar- þjónn einti í Jlontreal, var nvveriS dæmdur til 6 tnánaða þrælkunar og húSstroku, fvrir aS hafa ntis- þvrmt konttnni sinni á hinn grimd; arfvlsta hátt, svo nærri lá hútt líf- 15 1 ti. Konan, s,em ekki var netna 16 áira gi>mul ltg ltafSi aö eins vcr- iS gift í fáa máimSi, bar þaS fvrir réttinutn, aS maSur Mtin hefSi straK di’jginn efitir hjónavígsluna mjsþvrmt sér og haldiS því aS iafnaöi áfram. En fratn úr ltófi ItefSi keyrt sama daginn og hann var hand.samaöur, þvt þá hefði hatin tekiÖ eldskörttng og lamiS sig ttm höfttSiS með honum, þar til hún fi-11 í ómegitt. Kn hljóSin úr vesalings kointnni liöfStt heyrst og lögreglttþjóuti hrauzt inn og hand- satnaSi mannfýlttna og lét flyt.ja konutia á siukrahús, þar sem var í viku, ttnz htm var fær aS mæta í jréttinum. |>á sagSi htin rauttasögn s’na. Vörn ínann.sins var þaS, aS jan lo. k< n <n sitt ltefSi st i' iS sig. II ún stiórnin ætlaSi ekki vifta bjarnason & thorsteinson Fasteifcnasalar Kaupa og selja lönd, liús og Wuir vfðsvegar um ’Vestur- Canada. Selja lffs og eids- fibyrgðir. r lana peninga út á fasteingir og innkalla skuldir. Öllum tilskrifum svarað fljótt og áreiðanlega. Wynyard - - Sask. ! fjctlda manns kosningarrétti, setn j hann mttt’di fá aS manntalinu af- lokntt. Eimtig kvaSst hattn álíta j núverandi kjördætnaskiflingn ó- ! sanngiarnleo-a og ekki geta gefiö fiillkoininti bjóSarvilja til kt nna. T>aS væri því glæpttr getrn þjóS- i:tni, 'ef stjórnin ttpplevsti bingiS ov léti nviar kosningar fara fj'atn rétt á uttdatt manntali og nýrri kjcirdæmaskipnn. — Alment "f á- litiö, aiS- sairibandsstjórnin vtlji draioa kostiitngarnar sem incst á langi'tin, vegna 1>ess hiin sjái ófirit síttar vísar, ef hún láti kositingar fira fram meSan gngnskiftas imn- ini-a-hiti.nn er mestur, og aö hin fctgru loforS ttm nýia kjördæma- skiftimg sétt aS eins orS e.iti, gerS til a5 friSa kjósendurna. — NýveriS var yfirkennari viS barnaskóla einn í Toronto ákarS- ur um aS hafa lamiS etnn af drengj unum tneS vend,i. J>aS sýndi sig, aS herSar drengsins og bak var alt blóörisa, svo refsingin, setn Irinn haföt hlotiö, var án efa all-hörS. Viö réttarhaldið sannaöist þaS, aS dreagurinn liafði hagaS sér illa og staSiö uipp í hárinu á kennara sín- utn. Dótnaritin, sem um máliS fjallaSi, taldi refsinguna réttmæta og sýknaði kenmarann, og gat þess jafnframt um leiS, aS væri nokkuS gott oig nvtilegt í sér, bá væri þaS því aS þakka, aS hann hefSi óspart verið hýddur setn drengur. Vönd- urinn væri ómissandi í barnaskól- Uttl. hefSi taliS sér trú ttm, áðttr en þau giftnst, aS lttin væri fvrirtak að btia til tna-t, en ltann kvaS hana ekkert kttnna til þeirra hltvta. — Dóiti 'jritin kvaS þaS enga afsökttn, og kvaS hinn ákærSa hafa horiS sig aS seim úrþvætti, er enga vægS ætti skiliö, o,g væri sex mánaöa bra’lknnarvinina og húSstroka rétt- látt fvrir sljka fúlmensku. ■— Jirjátíu og tveir menn létu lif- ið í járii'brautarslysi á laugardag- itttt var nálægt Grahamstown í SttSur-AfríkU'. SlvsiS vildi þannig til, aS hrú (’in brast tindir farþega- lestinnd og féll lcstin tiiStir í gljttfr- iti, ttm 250 fet. J>etta er taliS hiS niesta jámbraiitarslvs, sem kom'S liefir fyrir í Kaplandinu. 1 — Einkiennilegiur atnnrSur vildi til i Montreal borg á fimtudaginn. Ivona eitt kom utn ttónbil meS önd- ina í há'lsinttm og sagði aS maðttr- inn sittn, Joseph Bourdon, væri í þaitn veginn aS hengja sjálfan sig, liefði veriS aS útbúa sncirtitta, þeg- | ar hún fór. BaS hún lögreglttna nS I lia.ndtaka hattn eSa gera eitthvaS til aS bjargia lífi Itans. Kontn hafSi ekki 3 dollara, sem lögheimtaS er þar fvrir handtöktt.skírteini, svo yfirmennimir sendu manninum bréf og skipu5u houtim aS kotna og gera grein fvrir þesstt tiltæki sintt. JK'tta álitu yfirvöldin hagfeldustu aSferSina. En nokkrtt seinna fanst • Josepli Bourdon hangandi t snör- | umti og stiedndauður. — Daginn eft- I ir — möngttm stundum eftir dattSa I manttsins — barst bréfiS frá lög- , reglunni, sem skipaði Joseph Bottr- don aS gcra j>jrein fvrir tiltaeki síútt, — on þá varS ekkjan aS geta srendiboSanum þaS syar, aS Joseph Bourdojt væri dauSttr og gæti því ekki komiS, eiga hörðtitn árásum aS sæta ■þessa daigana, sérstaklega þó á Englandi. ]»ar hafa prestarnir í fcroddi fvlkingar ráSist á sam- komuhú.s Morm'ónaiiita og revnt aS stökkva þeim á burt. — Mor- mónar hafa snúiS fjölda tnanna á K:t'>Jandi til trúar sittnar sl. ár, tnest þó kvenfólki, og hefir flest af því fluzt til Utah. Svo er taliS, aS fttll 4000 tnanns hafi tekiö þá trú þar á hinu liSna ári. — Nú haf t vmsir af m.erkustu prsetum. og biskupum Englands sent áskor- un til inU'inrihisráSgjafans, Win. sthn Chttrchill, aS gera Mormóna- trú'boSana landræka. í Danmörku liefir eintiig veriö skoraS á stjórn- ina aS gera slíkt hiS sama. — Tveir verkamannaleiStogar, J. J. MrNamara og McMantgal frá Indiíinapol'is, Ind., hafa veriS teknir fastir, ákærðir fvrir aS hafa veriS valdir aS sprengingu stór- hvg'.'iiiígíir hlaSsitis Tiimes í I.os Angeles á siSasta hausti, og sem margir létu lífiS í. — Mcxrðmál eitt, sem ’.nikilli eft- irtekt helir valdiö, hefir staSiS yfir í borginnf Goderich í Ontario und- anfarna daga, og ettdaöi þannig, aö Iídward Jardine, hinn ákæröi, var sekur fundinn og dætndur til dauÖH. — Saga málsfns var sú, aS strl'ca edn, I.izzie Anderson aS j nafni, fanst 20. sept. sl. myrt á svívitðillegasta hátt, í kofa cinttm skamt ívrir utan borgina. Var lík- iS klæSlatist meS öllu, og alt blóði drifið' eftir hnífstungur. — Hver þetta ódæðisverk hafSi ttnn, ið, var óvíst en grunur lék á j bra’ðfutn tveimur, George og Ed- \varcl Jarditne, sem báöir höfðu j ntjkil viSkyntii haft af hinni myrtu j st'úlku. BræSurnir voru því teknir fastir, en G-eorg gat sannaS, aS I hajin hafði verið á alt öörum staS | þá ínorSið var fratniö. Kdward þrætti líka fyrir, aS vera valdttr að ódáðaverkinu, þrátt íyrir þaS, aS böndin bárust meir og ineir aS hontr.t. En eitir aS hafa setiS sex mámiði i gæsluvarðhaJdi, játaði hanit aS lokttm aS vera rnorStng- intt. Hann kvaS sig og I.izzie hafa haft stefnimiót i kofa þessum, sem líkiö' fanst í. J>eim hefSi orðiö .sttttdurorSá, og t óstjórnlegri hræði, ltefði hann tekið tigilhníf sintt og stungiS hana til dattSs, og því næst hefði hann skorið fötin af líkintt, til þess aS þaS þektist siS- ur, og þatt heföi hann brent. AS því 'búnti kvaðst haittt hafa hlattpið lieim og þvegiS af sér fclóðiö. •— Kviðdómtirinit fann hann einrótna sekatt án nokkurra málsbóta, og dómarinn dæmcli hantt til hengirg- ar 10. júni næ.stk., og kvaS von- laust um, aS hann yrSi naSaSttr, bvt gleriurinn væri frámttnalega fúlmannlegitr. — Tuttugu og tveir inenn fórust í nátnnslvsi í E!k Garden í West Virginia á mámtdaginn var. íslands fréttir. Royal Household Flour Til Brauð og Köku G!e r ð a r Gef ur Æfinlega FuIInœging V&r EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- iðnað SITJA FYRIR viðskiftum YÐAR. Gæslustjóri I.andsbankans í staS Ivr. Jónssonar ráSherra var af efri deild kosinn Jón Ólafsson með 7 atkvæðuin, hinna konttngkjörnu og Kristjáns sjálfs. Jón Gttnnars- son, hinn setti gæslustjóri, hlaut 6 atkv. — NeSri cleild samþj’kti, aS set ja Ivirík Briem aftu,r ittn í starfa sinn. Fjárlaganefnd hefir uinturnaS fjárl. frv. stjórnarinnar æSi mikiS. J>essar breytingar m. a.: Tillag til Borgarfj.hrautar hækkað árið 1913 tir 10,000 upp í 20,000, til Rattgár- brúar veittar 45,000 kr. Gert ráð fyrir brúm á HrútafjarSará, Rang- á í Ttingu og Austurá í Sökkólfs- dal. Til H'vammstangavegar 2300. Stykkishólmssíma vill nefndin láta leggja frá Búöardal í staS Borgar- ness. Tvo vita vill hún reisa láta, á Skagatá og Kálfshamri, en Lgg'a niSur Flateyjarvita.Kvenna- skóla Reykjavíkur vill nefndin láta veita alt aS 7000 kr. stvrk, en lekka .Flensborgarskólastyrk ttm lOOOkr. Stefáni oddhaga vill uefnd- in veita 1200 kr. styrk og jungfrú Ingibjörgu Brands 400 kr. til Í ik- liniiskenshi. Upp er tekdn-n cldri stvrkur til Goodtemplarafél. og ■B i ndindi ssatncú ningar NorSurlands. LækkaSur styrkur doktoranua Helga J. og Péttirss. niSur í 1200. Jón Cli, Agúst magister og Sig- hvatur Gr. Borgf. teknir ttpp í fjárlögin meS eldri styrk. GuSm. Hjaltasyni ba-tt viS tneS 400 kr. HeiSttrslaun Torfa í Óltfsdal á- kveöin 1200 kr. — ViöskiftaráSu- nants fjárveitingu v'll nefndtn fella. — Til brygigjugerSar á Húsavík a'tlaðar 3000 kr. 1913 og til mat- reiðslttskóla Jónímt Sigurðardótt- ttr 1000 kr. hyort áirið. — J>etta ertt helztu nvm.æli ttefndarinnar, — ttt c>sagt, livaða náS íinna fvrir deildar attgtim. — Mormónar á Englandi og í — Franz Jióseph, hinn afldni (Danmörku, og viSar í Evrópu, FRÁ ALJtlNGI. Símskeytiö, setn Hannes J>(or- steinsson forseti neðri deildar sendi konttttigi daginn fyrir ráðherra út- neftiinguna, var þannig : “•Oráðiö fratn úr ráðlterravand- ræðuitiim. Skúli Thorodds'ett á sjö atkvæði vís, að síntt eigin nteS- töldti, úr nvótstöSuflokksbrotimt. Andsta-ðingallokkttrinn allur hefir í •einu hljóSi neitaS aS ljá hontttn fvlj'i sitt st'tn ráöherraefni. I.ang- vinttar sainninigsiimleitanir milli flokksbrots ráðberrans og fvlgis- tnantta Tihotroddsens, þrátt fyrir ]x\S, að fiokksbrotiS liefir áður neitað allri hlutdeikl í tilnefningu. A satneiginlegum fundi í gærkveldi liefir Thoroddsen fettgiS loforS ttm 12 hlutlattsa úr flokksbroti ráS- herra. Kristján Jónsson er daldið að mitni geta safnaö að sér þeim atkvæSunum (21) sem þá eru eft- ir”. þetta símskeyti hafa þingmenn Sj ilfsbæSisflokksins lýst ósannindi, og kemtir beint í bága viS skeyti þaS, sem flokksstjórnin sendi, þar sagði : Enginn annar en Thorodd- sen getur vænst stuSnings Sjálf- stæðisflokksins. Einnig hefir ne'Sri d. forsetinn forSast aS geta þess, aS þaS voru þjóSkjörnir þingmenn sem Skiila studdtt. — Hannes Jtor- steinsson sagSi sig úr SjálfstæSis- flokknum daginn eftir aS hann sendi skieytið. — A'iS MeSalland strandaði fvrir skiitttmu franskt flutningaskip.sent hingaS meS ýntsar vörur til fiski- flota Frakka hér’ viS land. I\remt •hjörgttSust allir. MeSal þeirra var kventnaður á leið ltér til snitalans frattska. Sig. Eggerz svslimaSttr var staddur t Rvík, er strandiS vilcli til. en fór áleiSis attstur skijmmtt síöar. — f ofsaveSrinu ttm tniSjan nvirz sleit ttpp á höfninni í SandgerSi nvjan vilirhát. sem Matth. JxírS- arson átti, og brotnaði ltann mik- iS. — Nokknt fvr hafði Arnbiörn Ólafsaon í Tveflavík mist vélarbát, er brotnaSi t spótt. Kn mönnum varö 'hjargaS af hontttn. — Enski tíotnvörptingtirinn, sem strandaöi i Selvogi ívrir nokkru, ltafði verið seldttr á 800 kr. og ein- hverjir þar í grendvnni kevpt Vör- ur. sem í hotntm voru, ltöföit ekki veriS mikið skemdar, en fóru fyrir lítiS, a.S sögn. SkipiS hét ’Flam- ingo’, stranclaSi 26. febr. og var 11 mönmtm bjargað, en 1 fórst. — Prestkosningar fara fram 3. april í Grundarþingiim og Kvdala- prestakalli. Um Grundarþing sækja séra Jónmundtir á BarSi, séra Sig- urSur á I/jósavatni og séra ]>orst. Briem. Um Eydali séra 'P. J>or- stednsson einn. — Lausn frá embætti h-fii s.éra Tóh. Jxjrsteinsson í Stafholtj ieng- iS frá næsitu fardögum, vegna bil- unar í hálsi, segir N. Kbl. — Iíann hefir.veriS í Rvík í vetur. — J>ann 20. marz bcettist finn botnvörpi’.ngurinn í tölu þtirra, er á landi liggja austur meS strönd- um. J>aS var botnvörpungurir.n ‘Volante’ frá Grimsbv. Strandaði sunnanvert viS KfiSaós. Mann- !>jörg varS. Geir, björgunarskipiö,. er fyrtr austan sem stendur til ]>ess aö freista,að ná honum út. — Aflabrögð. Ágœtur afli nú sagður á vedöistöSunttm sttSur um Reykjanes, en aflalaust austan- fjaills, á Eyrarbakka og Stokks- eyri-. | — Enginn ís við' Norðurland eSa Vesturland er síðast fréttist. — EinmunatíS nœr allatt mctrz-* mánuS, — oftast nær nokkurra st. hiti og bjartviðri. — ‘Gull’, skáldsaga, 266 bls., tft- ir Einar Hjörledfsscxn, er nú út- komin. Gerist 6 árum síðar en Of- ttrefli. Aöal|>ersónan cr þorbjörn kaupmaSur Ólafsson. Sagan lýsir gróðabrallinu í Reykjayík upp- gangsárin svoköHuðu — og gttll- sótt mannanna. — ‘FriSur á jörStt’, nýr kvæða- bálkur eftir Guðmttnd GuSmunds- son skáld á ísafirði. Sama snildar- bragð á allri fortnfegurö og ella hjá þessum höfundi. — Virðinjjaruppbæð til brttna- bóta(á hústtm í Reykjavík er nú 1. aprtl kr. 11,177,232.00. Af þessari I uppbæð, rúmum 11 milíónum kr., ; er greitt i brtinabótagjald árlegal j aS eins kr. 20,166.86. — Botnvönpumgarnir revkvíkskn: j Itafa ttndanfariS aflað afburSavel. j ‘W. Wetherley’, annar af hinum l leigöu botnvörpungutn þeirra Thor steiassons bræðra, kom inn fvrir nokkrum dögum eftir 6T4 sólar- hrings útivist, með ca. 30 þúsund af þorski. Skipstjóri á þessum j botnvörpungi er Kolh ’ittn þor- ' steinsson. t — Hlutafélagið Völundur í Rvít hélt nvveriö aSalfund sinn. Tíu |túsund króna tap hafði oröiS á árintt. f stjórn vortt kosnir Hjört- ttr Hjartarson (endttrk.), Sveinn Jónsson og Árni Jónsson. WALL PLASTER “EMPIRE” VIÐAR- TaGA VflGGLÍM. ‘EMPIRE’’ CEMENT WALL VEGGLÍM “EMPIRE” FINISH VEGGLÍM. “GOLD DUST” VEGG- LÍM' ‘ SACKETT’PLASTER BOARD. SKRIFTD OSSOG FÁTD VORA ÁÆTLUNAR BÓK. Co., Limited. WINNIPEC - MANITOBA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.