Heimskringla - 27.04.1911, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.04.1911, Blaðsíða 3
HEIMSKRI N G 1í a WINNIPEG, 27. APRÍL 1911. 7 Or landsbanka feninu. Mdnrá hl. í Landsbankarannsfikn- amiefndinni í eíri d., Sig. lljörleifs- son, hefdur þvi fram, aíi rannsaka þurfi óneglu. þá, er í bankanum var, áöur «n nokkur dóvnur verÖi kveöimi up>p um geröir ráöherra í því máli eða verðloika gacslustjór- anma. lin j>iiö er alveg, ógert enn. Verðleika gæslustjóranna virðist mega marka nokkuð á því, sem 'héx segir og er vir nýgerðri lýsing nýju bankastjórnarinnar á fcninu, sem Landsbankinn lá á kafi í, þeg- ar hún tók við honum, og er ekki vnn búin að bjarga honum til fulfs upp úr, þótt mjög, svo v el og dyggilega hafi hún að því unnið, með likloga nær því tífölduin v itinu tima á við þann, sem hin fyrri varði í bankans þarfir, og marg- föhlum hæfileikum, — hún hafði þá sama sem enga, eins og reynslan hefir sýnt. Viö fasteignarveðslán er talinn fremur lítill vandi að fást, enda mun það hafa verið hér, um bil eina starfið, sem gæslustjórarnir komu najrri — snuðruöu í verð- skjölunum, robbuðu um húsin eða jarðirnar, ef þær voru í þeirra hér- aði, og tóku í nefið. En hér er nú ofurlítið sýnishorn af því, hve vaitdvirknislega var frá því gengið. Fundist Itafa ekki fa'rri ett 84 (áttatiu og fjórir) húseigna-veð- setningar í veðdeildinni þann veg gerðar, að lóðirnar tindir þeim eru ekki veðsettar. IIúsiii veðsett líð- andi í loftinu! í þar næst eru 18 veðsettar hús- eignir í engri eldsvoðaábyrgð, þ.e. engin skýrsli eða vottorð um að svo sé. , Og alla vitnesk'ju vantar afar- viða um það, hvort ábyrgð þeirri er haldáð við. Nýjustu bruna- ábyrgðarkvittanir sumar «.lt að 10 ára gatnlar. þá er ekki betnr gengið frá sum- um handveðslánumnn. Af þeim ltafa fundist 4 með handveði í lífs- ábyrgðarskírteini, sem ckti er 1 eyris virði — þeim ekki,haldið við. Fyrir einu þeirra, 3000 króna, 14 gömlu, er enn fremur veð í forlags [ bókum, virtum á 20,000 kr., en ekki afhentum. Fyrir öðru, 4000 króna, er einn : ábvrgðarmaöur, auk lífsábyrgðar- irinar (sem er sama og 0).. Ilin 2 eru, annað 1200 og hitt 2000 króna, — það lifsábyrgðar- skírteini lit gefið nær 3 vikmn eftir veösetninguna ! Fvrir einu 5000 kr. láni eru að vvöi lífsá'byrgðarskírteini, sem nú eru 452 kr. virði. Fyrir öðru 5000 kr. láni eru veö- sett lífsábyrgðarskírteini, sem þá voru 616 kr. virði. það hefir staðið aLborgunorlaust í 15 full ár. þá er 17 ára gamalt 3000 kr.lán, i sem veðdð (lífsáb.) fyrir er 317 kr. virði. Fyrir einu 20 ára gömlu 3500 láti'i er ekkert attnað veð en lífsáb. ! sem nú er 849 kr. virði. ______ fiað sést á skrá yfir lán og á- byrgðir nokkurra viðskiftamamia Iaindsbankans um það feyti, er bankastjórnarskiftin urðu, — að vmsir fátækir iðnaðarmenn og aðr ir borgarar hér í bæ hafa haft al- veg aÖdáanleg't lánstraust! Ivinn slikur hefir haft á stmttn herðum rúmar 171,000 kr, í skuld- um sjálfs sín og á.byrgðum fyrir aðra. llann er nú gjaldþrota. Tap- aðar skitkHr hans sjálfs eitthvað mi'lli 20 og 30 þús. Um ábvrgðirn- ar óvíst að svo stöddu. Með 144,000 kr. er annar. Sömu- leiðis gjahlþrota. Sá er hinn þriðji með 153,000. Ekki gjaldþrota ettn ; en fjárnám gert hjá houiim árangurslaust, Næsti gjaldþrota borgarinn er með 97,000 kr. Skuldar sjálfur nær 30,000 kr. Ilitt ábyrgðir ! Nær 55,000 skuldar einn borgari enn, að ábyrgðum meðtöldum, og er gjflldiþrota. þá er enn einn iðnaðarmaður I hér í bæ nteð 78,000 kr. á herðum sér, mest í ábyr.gðum ; annar tneð 68,000, og þriðii með 48,000 — allir öreigar og einn gjaldþrota. Um frágang (formhlið) nokkurra stálfskiildarábyrgðar lána hefir 'bankastjórnin gert ýmsar fróðlegar athngasemdir, sem hér eru til- greindar, sumar að handaliófi : “Vantar undirskrift lántakanda” “Vantar veðleyfi” (á 2—3 stöð- um). “Vantar umboö til lántökunn- ar”. 1 Samkvæant ábyrgðarsk jalinu — liala ábyrgðartnennirnir ekki tekið á sig neina ábyrgð fvrir lántak- anda, lieldur aJt ainvan mann”. “Láuitakandi ómyndugur. Enginn m e ðrá'ða nia ður ”. “Fjórir af 17 ábivrgðarniönnutn, setn taldir eru í skuldabréfinu, liíifa aldrei skrifað midir það eða á annan hátt tekið að sér ábyrgð- ina”. I ‘Tvetr af 3 áby rgðarmö itn n m, sem í skuldaibréfinu eru nefndir, aldrei skrifað undir”. “Skift utn 1 áby ry Öar tti a n n, án þess að sjáist að hinir hafi sam- þvkt”. (þessa mörg cfætni), “Lántakand.i veðsetur húseign annars manns veðleyfislaust”. “Undirskrift láutakanda vantar. | Áb'vr.gðin bttndin við eitt ár, en láttið framlengt ; vantar þó endur- nýjun 1 áibyrgðarmannsáns. ‘ •'Vantar 1 ábyrgðarmatminn, er upphaflega var áskilinn” (á 2—3 stöðum). “þegar við lántökuna er skift tim 2 .áibyrgðarinennina af 5, sem taldir eru í láittöktiskjalinu, án samþykkis ltinna 3”. Satna rmegn óregla er á reikn- ingslánunum. það stendur i saniiiingi um eitt, 5000 króna, við íélag, að ha.nti skuli stancla til marzmán.-loka 1906 og þar m«ð búið. En lánið stemlur enn óumtalað ; steiidur þó í samningnum, að fallinn sc hann j úr g,ildi, ef ekki séu greiddar 25 kr. í provision innan hv.erra apríl- loka. En því engu skeytt. Op- ó- 1 dmrlesinm er sainningurinn og ekki fylgja lög féla.gsins, sem vitnáð er í nm lántökuheimildina o.g ábvrgð íélagsins. Vaifsöm lántökuheimild fyrir 36,- 000 kr. neikningsláni handa félagi, meið því að einir 2 (af 20—30 fé- laig'SmÖnnum og fleirij ltafa tekið lánið, umboðslaust, og leyfislaust frá élaginu. j Utn eitt 40,000 kr. lán ;sem eftir voru af rútn 34,600 kr.) segir, að |tað sé talið “mjcig illa trygt”, — bú stimra ábyrgðartnanna tekið til ! lirota búsmeöferöar. Sama athugasemd gerð um 16,- 000 kr. 1 áít, sent afhent er mála- flutninigismannd og hann fengið alls , 600 kr., upp í vextina. j>á kemur 10,500 kr. látt, “sem er á'litiö þvi S'í'in næst altapað” — Fasteignurveö fvrir því selt á nauðim.g,aruppb<>ði ; aígangiirinn af .siiluverðinu, um 1460 kr., lagðiir i inn í lánið. Enn er svo að orði kveðið um j uokkiir stórláu, 35,000 kr., 15,000 i og 16.000 kr., að þait séu álitin illa trygö. Lántakendur að einu 5,000 kr. jláni gjuldþrota. (>g margt að atliuga við nll- nnirg önnuf. T.Ijá aðal málfærslumanni battk- ans eru til innheimtu um þessar mund.ir 75 víxlir, sumir stnáir, utn 100 kr. eða svo, og alt upp að 1000 ; tnargir 1000—2000, nokkrir vfir 3000 og einn nær 12,000 kr. llönmr fengdnú fyrir nokkrutn og |>að fvrir 2—3 árum sumtiin. Einn nær 1000 króna liafði útgefandi svnjað fvrir með eiði ; en úr búi satnþykk janda fengnst nær 150 kr. Mundi nú margir moiri háttar fcsýsltimenn vilja láta eftirlts- niaiTi með fésýsltt sdnni ekki ein- iing.is komast af ábyTgðarlaust fyr- ir aðra eins frammistöðu, heldur ! fá jaínvel heiðiirslaiiít eftir að frá væru farnir, o. s. frv. | En það er annað, að vera fs- lenzkitr em.bætta-samábvrgðarmað- j tir, sem hvorki má móðga né Uafa af 1 eyri þess, er átt hefði tilkall : tíl, ef gert hefði skyldu sína. þá gerir löggjaf irvaldið sig aö dóm- stóil og réttir hlnt hfltts! N.ei, hér virðist utn ekkert annað htigsað en að koma fram hefnd á hendijr ráöherraninn fyrir að gtra skyldu sína, þó aö mikils háttar saináibyrgðardýrlingar ættu í hlut. Ilefnd ! hefnd ! (Isafold, 11. marz). I.and.sbankastjóirnin hefir enn i sa.miö handa þin.gnefndunum ‘yfir- lit yur nokkur ótrygg lári og víxla” bankans, sem stendur sér- j stakk'ga á um og viröist’ \ era bráöiim þrautreynt um, að nauða- lítið fáist af. Sú fúlga nemur liátt upp í —« IIÁLFA MILÍÓN, eða 466L þús. ! kr., og ‘er þá ótalið svo o,g svo j mikið af “óvissum víxlum og ó- vissum reikniitgslániim og hand- j veðslánum”, segja þeir, ”sem veitt [ ur hefir verið gjaldfrestur á (fram- jlengt)”. Af þessari nær hálfu mifíón er fast að 180.000 kr. hjá málfærslu- ! mönnum til innheitn\u, og hefir litidkið af því legið nokkuð mörg ! missiri, frá því 1908, hjá aðal inn- heimtumanni bankans, Eggert Cla- essen, sem er nákominn bæði 2 hinum fvrri bankastjórum af 3, og ráðherra II. Ilafstein — bað var ekki verið að fara með arðvættlega atvinnu út fyrir ættina —; en hitt hjá cand. jur. Magnúsi Guðmunds- svni. Claessea hefir haft undir hönd- um 51T/2 þús. í víxlnm og rúmlega 48t2 þús. í ábyrgðarlánum, auk 5 þús. i reihningslánum. Hcr upp í það hefir hafst saman alls áriö sem leið nær 2V2 þús. af vi.vlalán- nm, tæpa 1 þús. í ábyrgðarlánum (af 28)ý þús.! ) óg. 124 kr. af reikn- ingslánum. — þaö er alt og sumt. Magmis Guðmundsson fékk sitin part til innheimtu ekki fyr en í j haust sem leið, með byrjun októ- bermán. 1910. það er nær 8 þús. t ! víxiill'tnum, na'r 40 þús. í ábvrgð- 1 arlánum og 291^ þús. i reikniugs- lámum. Engin skýrsla um, að hann hafi náð neinu enn. Gieitið er ennfremur um 33,000 í “edi'dn, víxlnm eins fyrirtækis, se-m stondur í hættu”. “Hiér við bætast”, segir banka- | stjórnimin “ ábyrgðaflán, sem bankastjórn hefir entt eigi tekist aö fá í lag. og er enn eigi afhent málíærslumcinnum. það eru rúm 254,000 kr. Mnndi uú mörgum heilvita. manmi og ekki steinblindum af flohksofstæki o,g alveg taumlausri hlutdríegni fara að þykja ósenni- legt, að tapið á óreglu og hirðu- levsi bankastjórnarinnar geti ekki minna orðið en 400,000 ? (ísafold, 15. marz)... Bredenbury. 1 fylki miklu og frjóvu, -sem fylt er hraustum lýð, þér dísir örlög ófu á efstu lamdnámstíð. sá vefur glc>ði af gliti, með gæfu, auð og skraut ; — þá lífsins frámu liti þær lögðu þér í skaut. IIjá brattri brún við dalinn, f búming nýjan kla'dd, til margs og mikils valin og möguloikimt ga'dd, — á fögjrum stað þú stendur, með stóran sjónarhring og vrktar akurlemdur á alla vegi í kring. þá hjarn og ísar hlána þinn hróðttr berst um láð j þitt nafn á framtaks fána cr fvrir löngn skráð. þótt sért þú ung að árum, ég um það lítið fæst, — á tímans breiðu bárum þfn bíðttr saga glæst. i Eg nið þú lifir lengi, u m l'é ð óg vona að þú heillar liorska drengi, með huga' á réttum stað, sem vinni af viti nægðar, sem vrrji nafns þtns glans, sem afii fjár og frægðar í framsókn þessa lands. Kristian Jolmson. * * * ATIIS. — BrecTenbiirv er þorp eitt í Saskatcbewan. liérna megin Yorkton. T<> það i uppgaligi ntikl- ! um og Tiggur að* C. P. R. járn- brautinni. $ Il.efir þú borgað Hermskringlti ? < ♦-------------------------------♦ Audæfi Unnin úr Qíiu Buick Qil Co. býður yður tækifæri að auðgast stórum á sparipeningum yöar. Félagið hefir nú yfir $1.200 í tekjur á dag. Eignir þcss ncma miljónum dollars. Rannsakið félagið og tilboð þess. Grúðavænlegra tilboð hefir sjaldan boðist. :_:_:_:_: : Buick Brunnurinn No. 1. Brunnur þessi tók til starta [>anm 13. febr. sl., og neniur framleiðslumagn hans 3,400 tminurn á dag. Frá brunni þessum híifa hundrað þúsund tumaur verið seldar Stamdard Oil félagjnu, og önnur hundrað þúsund timnur hefir félagið pantað í viðbot, á 45 cents tunnuna. LesiÖ þetta hraöskeyti. Los Angeles, 20. April 1911. B. F. MOFFATT, 215 Marquette Bldg. Chicago. Buick brunnurinn No. 1. heldur áfram sama framleiðslnmagni. Brunnurinn No. 2. er scm næst fullbúinn og eru allar liknr að hann verði ekki eftirbfttnr No. 1. Einnig er langt komið með eröft fi Sunset Security No. 1. brunni. Glæsilegustu horfur. B 'BUICK OIL CO. Buick samfélags hugmyndin. D D. Buick löggilti Buick Oil Co. unddr lögum Caliíornda ríkisins, og það vcgna þess, að ekk- ert anmað ríki í sambandinu veitir betri 'vernd smá-hluthöfum. þegar þú gerist hluthafi í Buick 051 Co., þá v®rður þú starfandi hluthafi með réttindum að sogja hvernd,g verja skal doJlurum þín- um * Hægöarkikur var, að fá auðfélag til að kaupa' hluti félagsins, em Mr. Budck sá, hverjar af- ledðingar það mundi ltafa fyrir sig, ef það yrði. Hann vill sjálfur halda um stjórnartaumana og vaka vfir hagsældum íélagsims, og eini vegurinn, sent hann sér til þess, er að FÁ ALMENNING TIL AD VERDA SAMFfiLAGA SINN 1 HINU ARÐBERANDI FYRIRT.LKI, SEM ER HONUM UM MEGN AÐ STJÖRNA EINUM. IL D. Buick vill láta ykkur græða, — því þess meira, sem þið græðið, þess meira rræðir hann. Ilann vill að jtið ramnsakið aft, sem félagið áh ra rir. Hantt veit, að þið eruð honnnt sammála, að tækifæri þessu likt komi ekki nema einu sinni á lífsleiðinni. Sumir af viimm Mr. Buicks keyptu i upphafi hlnti ve-gjta vinsælda hams. Nú bafá h inir sömu menn séð, hvað verða vildi, og falað hluti í VIDBÖT, svo miklu ntmur. FramtíÖ íélagsins. það er ekki að eins Buick brnnnurinn No. 1, sém félagiö hefir. Nú cr Buick No. 2 hálfnrininn, og No. 3 hefir nú i þessum svifum náð í olíu, og er oliumagn hans utigu minttia em brtmnsins No. 1. Hvað iramleiðslumagm þessara þriggja brunna verð'ur, munu iáir geta gert sér i hugarfnnd, — svo gríftar-mikið verður það. lvn ekki mun j>að ve rða undir $3,600 á dag. Auk jx-ss sem fleiri brttunar hætast við, svo fljótt, sem auðið veröur. Jar ðfræðingar rikisin.s álita að 85 þrisi.nd tunniir af olíu séu unddr hverri ekru á Midway svæðdnu, þar sem brunnar vorir eru. Framtíð fclagsins er því svo glæsileg, sem framast má verða. Afráðið, hvað marga hluti þið getið keypt, og kaupið þá án dvalar. Scrhver J>e.kkir mann, sem gat keypt hluti i jtessu og þes su félagi, tneðan það var í bvrjun, fyrir að eins einn tíunda hiuta af því, 'sesm það nú er virði. Sá maður lét tækifærið fratn hjá fara. Buick Oil Co. býður takmarkaða si>lu Ilækkun upp í $1.00 má búast við á hverri LÁTIÐ þAÐ EKKI FRAMHJÁ FARA. af verðbréfum sínum fvrir að eins 75 eents hlut. M stumdu. — T.KKIF.F.RI D BER AD DYRUM. — Til hæg'ðarauka fyrir J>á, sem ekki geta borgað út í hönd, eftir marg-itrekaðar beiðnir, tökum viö aftur nprp nfborgun ir-talhöginiina. og tná því kaupa hluti um stundarsakir. setn hér sevir ~r"~ "......... ~ "" - , ........L.,.CL . .... 50 hlutir : 100 hlutir : 200 hlutdr : 300 hliitir : 400 hlutir : 500 hlútir : 1000 hlutir : $ 7.50 niður og $ 10.00 $ 15.00 niöur og $ 20.00 30.00 niðttr og 40.00 50.00 niður og 58.33 1 75.00 niður og 75.00 100.00 niður og 91.66 mámaðarLega í 3 mánuði. mánaðarlega í 3 mánttði. mánaðarlega í 3 mánuöi. mánaðarlega í 3 mánuði. mánaðarlega í 3 mánttði. miutaðarlega í 3 niámuði. 250.00 niður og 166.67 míimaðarlega í 3 mánuði. AÐ VID ÁSKILJUM OKKUR RÉTT TIL AD IiAFNA UMSÓKNUM UM K YUP OG ENDURSENDA GREIDSLU, EF EKKI LÍDA MEIR FN 24 KLUKKUSTUND- IR FRÁ þVÍ AÐ UMSÖKNIN BARST AÐ SKRIFSTOFU VORRI. « Sendið nú strax eftir hæklingum vorum, og þeir munu skemta ykkur og fræða, frek- þið }>urfið að vita um j>etta volduga ohusvseði. að taka frá ltanda ykkur hluti, og að ykkur séu ae flestu öðru, þvi í }>eim er alt, sem Ef þið eruð í efa, þá simið eftir sendir fræðslu-bæklingar. I SUBSCRIPTION TO STOCK K. K.JALBKRT. 708 McArthur Building, Winnipej?, Man. Herrar minifi Éebi» hét me» um.hlutiá eins dollars AkæSisverei i hflfuOstrtll Bulck Oil Co., á 75c hvoru hlut, og lofa aö greiOa pá aö fullu 1 4 iðfuum mánaBar afborgunum Hlutabr, fln afhendist niér pá poir oru borgaðir aö fullu. Hér innlagöir $ .fyrsta afborgun. Nafn......................... ............... Aritun....................................... Pósthús......... Fylki..................... 'HEIMSKRINGLA” BIÐID EKKI DEGINUM LENGUR ... • v•' - 1 — ------------ .: Símið eftir geymslu hluta.. Snúið ykkur til umboðsmansins fyrir Canada. K. K. ALBERT 708 flcArthur Building, Winnipeg. - Phone Main 7323 BUICK OIL COMPANY 215 flarquette building., Chicago. INFORMATION COUPON K. K. ALBERT, 70S McArthur Buildinf. Winuipog, Man, Veri© sv« va nir 11Ö sunda hina mikln Wk yðar. * Tho L.aud *hero Oil is King, sem lysir Buirk oltn landsvavftino,oK jafnframt 5Í3ÍrUar *Kyrslu£hr uppl.vsingmn viðvtkjandi hirm sta r «sta ollusvmði hoimsins. Koru County, (’akfornia. Eg lofa ekki «ð kaupa hlut en lesa bokina og uftrar uppljsingar mnu (• g meP athygli. Nafn......................... Aritun ....................... Pvsthús..............Fylki ................. •HEIMSKRINGLA”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.