Heimskringla - 27.04.1911, Síða 8

Heimskringla - 27.04.1911, Síða 8
Bl«w 8 WINNIPÐG, 27. APRÍL 1911. HBIU8KKIN6CA Áður enn þú kaupir PLAYER PIANO fullvissaSu þig um leikni hljóðfæris þess, sem fremst er í huga þér, aS framleiSa Ekta Piano spil meS hreinum hljómtónum,— FullvissaSu þij: um þessa íullkommtn út 1 vztu æsar, og þá fellur val þitt efa- laust á HEINTZMAN & CO PLAYER-PIANO. ICor Portage Ave. & Hargrave I Phone- Main 808. | Fréttir úr hœnum. þeir feSgar, sönjrfræSirtiarnir XTelgi Helgason frá Wvnyard og SlgurSur Helgasoa frá Seattle, A'ásh., komu til borgarinnar á Sumardiaginn fyrsta, í skemtiferS •if ættingja og kunnúigja hcr. Sig- irSur hefir tekiS sér heimilisrétt- arland nálægt Marktrville, Alta., og flyttir á þaS innan skamms. C>rey laadstjóri og fjölskylda hans komu hingaS til borgarinnar á laugardaginn var til \ iku dval- ar. Heámsótti landstjónnn flestar líknarstofnanir og opinberar bygg- ingar borgarinnar. VerSur þetta síSasta embættisferS Karl Greys hingaS, sem landstjóra j-fir Can- ada. Ifd’ward Brown, einn af höfuS- paurum Hiberala hér í borg, hefir veriS sæmdur ofursta nafnbót, þó aldrei hafi hann hermaSur voriS.— Er aS líkindum búist viS, aS nafn- bót þessi geri hann sigursælli í kosningum en til þessa hefir veriS. Menningarfélagsfundur verSur haldinn í kveld (fnntudags- | kveldj í tlnítarakirkjunni. Herra FriSrik Svednsson flytur erindi : “Agrip af sögu efnafræSinnar og efniskenningin nýja. FjöltnenniS. — Allir velkomnir. Jón Ó. Finnbogason, matvöru- sali, hefir flutt íbúS sína írá 691 Victor til 677 Agnes St. í skýrslu fermingarbarna séra F. J. Bergma.nns í siSasta blaSi varS eitt nafn skakt, nr. 2 á listanum. þaS átti aS vera : Aurora Thyri Olga Andrésdóttir Arnason, — ekki Sveinbjörnsdóttir. þan:i 18. þ. m. voru gefin saman í hjónaband þau séra Tón J. Cle- mens og ungfrú Meta Roos Scri- Ten, í St. Pauls kirkjunni í CTuelph, Ontario. Heimskringla óskar brúS- ájötiunum til hamingju. Kirkjufélags-málið. :>em um nokkurn tíma liefir staSiS vfir milli klofninganna úr Eyford aiofnnSd, út af því, hvor hlutinn halda skyldi kirkjnrigninni bar, og hvern rétt og vald kirkjufélagiS nciíöi yfir eignum safnaSanna innati Tcbanda þfess, — hefir nú veriS úr- skurSaS meS dómi og kirkjufélagiS tapaS. — Vii'ntanlega verSa nán- ari fragnir af þessu tnáli í næsta ifaði. Sigrún M. Baldwinson Teacher of Piano 727 SheHirooke Si. Pheae Garrv 2414 GJAFIR í H JÁI.PAR SJÓÐ AÍNVERJA: Óh W. ólafsson, Winnipeg $1,50 Mrs. Halldóra Gíslason, Tantallon ........... J.OO Samtals .... ÁSur auglýst 2.50 4.25 Tjald til sölu. 12x12 fet, 6 feta veggir, 14 feta ris, meS gólfi., gasólín eldavél og fleiru Fa\st mc-S góSu verSi. Nánari upp- lýsingar gefnar aS 728 Simcoe St. Herbergi til leigu. meS húsbúnaSi aS er —, aS 728 — og fæSi, ef ósk- Simeoe St. AlTs innkomiS ... $6 25 kaupmaSur Asgeir FriS- frá Geysir P.O., var hér á ferS í sl. viku, ásamt nokkrum »Srum þaSan aS norSan. /lérra grirsson, J>eir herrar Bjarnþór I.íftnatm og 7- H. Hansson , aktvigjasmiSur á Oímli, voru hcr á ferS í .-1. viku, iáöTSu fariS í kynnisför vestur til Saskatchewan (Wvnvard). — þeir dvöIdv vikntíma í nýlendunnd, og fcfzt vel á þá mdklu bvgS. Sáning þar byrjuS um miSjan bennatt rnánttS. —> þeir félagar biSja Hkr. «cS bera nýíendnbúum har vestra Jfvc-Sjn guSs og sína, meS alúSar- ifökk fyrir ágætar viStökur. Safnaðarfundur rcrSttr haldinn í TjíddbúSinni næsta mánudagskveld. ÓskaS er, aS safnaSarfóJkiS fjölmenni á hann. Ráðskonu vantar, ráSna og roskna, á hcimili hjá efn- uSum ekkjumanni íslenzkum. Hnn sé frá 40 til 60. ára aS aldri, þrifin , og vön búsýslu. Umsækjetndur riti J IC. TIIORSTEINSON, _ ' Spalding, Sask. J ÍSLENZKT FIÐUR Sérstakfega g o t t íslenzkt fiSur nýkomiS aS heintan, er ul sölu hjá , undirrituSum. J. O. FINNBOGASON, [ 677 Agnes Street. Dalman & Thorsteinson MALARAR Oera alskonar húamáln I ng. Kalsornlning og lesgja pnppfr. Alt vrrk vandafí o* fljótt af- greitt. Phone Garry 220 7.97 Simc.oe St. G. S, VAN HALLEN, Málafærzlumaöor 418 Mclntyrc Biock., Winnipeg. Tal- sfmi Maiu 5142 Skemtisamkoma, undir ntnsjón safnaðanrefndar Únítara saftiaSar- ims, verSnr haldin. fúntudagiun 4. Tiiaí í samkomusal safnaSarins. —- Margt verSur þar mönnum til skcmtunar og fróSleiks. MeSal aftn- ars £er fram kappræSa inilli þeirra Skapta B. Bryn'jólfssonar og séra Rögnv. Pétursaonar. RæSuefniS er : "Var vantraustsyfirlýsingin ♦il fyrverandi ráSherra Björns Jbhssoaar réttlát?”. Hefir séra ^ Rögnvaldur játandi hliðina, en Skapti hdna. Verður vafalaust á- na-gja að hltista. á þær í-æSur, því j báSutn segist vel. — í uæsta blaSi ^ ■7-erSur tilhögunarskráin nánar atiglýst. R. TH. NEWLAND verzlar meS fasteignir, fjár- lán og ábyrgSir. — Skrif- stofa: No. 4 Phoenix Block, horni Princess og NotreDame Sími : Garry 4704. Heimilissími: Sherbr. 1619. Góðarvörur! Gottverð! ViS verzlun J. Ó. FINNBOGASONAR, á horni Sat- gent og Victor stræta, verSa neSanskráSar vörutegundir seldar frá þessum degi til 1. mai næstkomandi ; — Gott grænt kaffi, 6 pund fvrdr ..................... $1.00 Ja,pa:i Hrisgrjón, 5 pund fyrir .................... 0.25 5 punda kanna af Syrópi ..............................0.25 3 punda ‘tin’ af Tei, 40c pr pd., á................. 0.90 1 punds katina gerpúlveri, vanaverS 25c kannan. nú 2 á 0.25 5 pakkar R C Sápa (30 stykki)....................... 1.00 3 punda pk R. C, Jtvottaduft ....................... 0.20 3 punda pioki Wyandotte þvottaduft .................. 0.25 3 pk. Hollenzkar Tvibökur á ......................... 0.25 J. O. FINNBOGASON Cor. Sargent und Victor Phone Slierb. 1120 | Gino ili-eign ti 1 söl 2 ekrur og Cottage sem liggja aS Children’s Home á vatnsströndinni. Gegnt Markells eigninni og hins vegar viS þjóSveginn. — Alt um- girt og sáS smára.— Gott Cottage á eigninni. $600.00 útíhönd og $300.00 á einu Oig tveimur árum SkrifiS K. K. ALBERT Phone : Main 7323. McARTHUR BI.HG. - - - . Verð: $1200.00 WINNIPEG, MAN. Dry kkj uskapur og tóbaksnautn. Iff til væri meSal, sem læknaSi drykkjuskap og tóbaksnautn, án vitumkir og tilverknaSar neytand- andans sjálfs, þá yrSi þaS merk- asta uppfynding aldarinnar, þvi hver dryk'kjumaSur og tóbaksneyt- andi hyrfi á skömmum tíma. Hver sem heíir í hyggju aS j kekna anna.nhrvorn þennan ávana I kumiingji, sdnna á þennan hátt, j mun sjá, hversu fráleitt baS er, ef hann liugsar ögn um þaS. þaS þarf aS beita fullkominni j einlægni viS þann, sem lækna skal. [ MeS hans aSstoS má lækna hann af hvorum þessum löstum, en á- ! rangurslaust án hans hjálpar og samþykkis. l)r. McTaggart í Toronto, Can., ! ábyrgdst, aS lækna menn af j drykkjuskap á þremur til fjórum dögum, ef forskriftum hans er ná- i kvæmlega framfylgt. Læknirinn | hefir selt þétta ofdrykkju læknis- j lyf til fleiri ára og hefir bætt ! fjölda manns. LyfiS kostar aS ' eins $25.00 og mun reynast eins ! vel, ef ekki betur, og nokkur $100 j lækning, sem völ er á. MeSal hans móti tóbaksneyzlu, ; er sérstaklega tilbúiS i því skyni. j Kostar aS eins $2.00, og geta menn læknast af því á hér um bil 1 tveimur vikum BæSi lyfin eru ágæt til stvrking- Jar líkamans, og hafa engdn óholl eftirköst á þann, sem læknaSur er. Fjöldi vottorSa gefin af fúsum vilja. Getiir hver fengiS aS sjá þau, sem þess óskan Lyfin send, þegar borgun er fengin. Btirðairgjald ókeypis. Bréfa- viSskifti boSin, — stranglega heimuleg. SkrifiS eSa ráSgist viS K K ALBERT, einka-umboSsmaSur í V.-Canada, 708 McArthur Bldg., Winnipeg. J. HALLDORí Tig verS að gera nieiri verzlun í ár, en 50N ég geröi í fyrra því ekki ditgar aS stancla í stað. því sel ég vörur sem fvlgir á Oak Point, Lundar og Ashern. Bezta hveiti (hundraS pund) $2.80 ITveiti, mæstu tegund (100 pd.) . 2 50 Bran Shorts Ha'framjöl (80 pund) ■ RaspaSur sykttr, 17 pund fyrir 1.00 Molasykur, 14 pmid fyrir Bezta kaffi, 5Jý pund fyrir 10 pund Sýróp 0.50 20 pund Hrisgrjón 20 pttnd baunir 1.00 7 stvkki Roval Crown Sápa 0.25 Sví:iafeiti, pundiö Svínafieatd, 20 pd Neftóbak', 6 ibauka SkoriS ’Tóibak, 3 pakkar 0.25 Blue Ribbon Baking Powder, 3 pd Bhte Ribbon Baking Powder, 5 pd Corn Starch, ipakkinn AU Spice, 3 pakk.ar á 4 Bollapör eSa Diskar Salt tnnnur á 225 50 pund Salt í pokum 0.55 Öll 25c Pateat MeSul á 1 0.20 Komið rrveS þessa auglýsingu, þegar þiS komið í búöirttar. J. HALLDORSON The Hyland Navigation COMPANY ---hefir nú opnað- SUMAR SKEMTIFERÐA SKRÁSETNINGAR Margar þegar skráðar. Einnig er félagið að láta gera stór-nmbætur f Hyland Park, svo sem stækka svo tveimur þriðju nemur.einnig að búa þar til skemtist’gi afkynia, barna- stofu, með konu til að sjá um börnin, og margskonar skemti fiing fyrir börnin. Einnig skeið- völl, sundpoll, 8töran leikvöll fyrir hnattleiki.fótl olta o. s. frv. Agætan dans-sal ásfastan við greiðasöluskála. Skrifið okkur eftir frekari upplýsingum. Hyland Navigation Co. 13 Bank of llamilton Chambers WINNIPECr Tombóla þess var gietiS í síSasta blaSi, aS herra Asmundur Jóhannsson ræri aS bygg.ja íbúSa-stórhýsi á Agncs St. viS horniS á Ellice Ave. — Nú er landi vor Jón T. Bergmaun aS byggja annaS veg- íbúSa-stórhýsi á Furby St., rnilíi Sargetit og EHice stræta, og á það aS kosta full $50,000. — J>aS er sýnilogt, að Iandar vorir liggja. ekki á liSi sínu í því a5 ^J'ggþt UPP þessa borg. hefir verið efnt til af nokkrum meðlimum stúkunnar S K U I, D (ágóSin:i gengur í byggingarsjóS stúkunnar). Skemtanir fvrir unga fólkiS fara fram þegar Tombolan er yfir. FIMTUDAGSKVELDID 11. MAÍ næstkomandi. í efri sal Goodtemplarahússins. þaS hefir veriö vel til þessarar Tombólu safnaS af góSum, verð- mætum mrniiim, sem nákvæmar verður auglýst í næsta blaSi. The Liquor License Act Eftirfylgjandi bedSnir vm endur- nvjun Ilotel leyfis hafa veriS meS- ■ teknar og verSa íhugaSar af ltvfis- j nefndinni fyrir leyfishéraS No. 4, í Winndpeg, á skrifstofu Chief Li- cense Inspector, horni Kennedv og i Broadw(ay stræta, kl. 2 e. h.mánu- j dagLnn 22. maí 1911 : — G. E Sól- mundson, Gitnli Hotel, Gimli, og J. G. Christie, I.akeview Hotel, Gimli. Dags. aS Winnipeg,, ipríl 1911. M. J. JOHNSTONE. Chief License Inspector. jlnngangur og einn dráttur 25 cts. Lað er alvegjvíst, að Það borgar sig að aug- lýéia í Heimskringlu. STEFÁN JOHNSON, skósmiS- ur, fyr á Oak Point, hefir bygt sér skóbúð, að 349 Queen St., St. James, hér í borg, og er byrjaður aS verzla þar. Hann gerir einnig viS gamla skó. — íslendingar gerSn vel í að finna Stefán. Hann hefir góða vöru og selur ódýrt. TILBOÐ. Vi8 undirskriíaðir tökum aS okk ur alla grjótvinnu, sem viS getum af hendi leyst oins fljótt og vel og nokkur getur gert. ViS seljutn grunn undir hús, hlöSum kjallara, steypum vatnskeröld og gangstétt- ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl. Jacob Frimann Herpr. Hallgrimson Gardar, N. Dak. ••••—• •••—•• MMMM Th. JOHNSON ( JEWELER 28fi Main St. Sfmi M. 6006 Dr. G. J. Gíslason, Physiclau and Surgeon 18 South 3rd Str, Orand Forkz, N.Dak Alhyqli veitt ALÍONA, EYRNA og KVERKA SJÚKDÓMUM A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og Ul'PSKURÐI. — Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGEON HENSEL, 3ST. JD. Öll þau efni sem gera hið daglcga brauS Ijúffenjrt, heilsusamlegt og nærattdii, hefir J. éJ. BILDPELL FASTEIONASAl.l. Unlon Bank sth. Floor No. 520 Selur hús og lööir, osr annað |»ar aö lút- andi. Utvegar peningalén o. fl. Phone Maln 2685 i: : ‘Kvitfir’ i handi BRAUÐ i intti aS halda. þaS er tilbúið j í hinu stærsta brauðgerðar- i húsi í Vestur-Canada, sem æ i verður stærra og stærra eft- \ ir því sem framför laudsins ' eykst. þér vitið ástæSuua. — i ReyniS BOYD’S brauS. j ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Munið eftir þvf að nú fást “Kvisti r” 8ig. Júl. Jóhannessonar, í ljómandi fallegu bandi hjá öllum bóksölum. Verð $1.50 ♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* Hannyrðir. UndirrituS veitir tilsögn í alLs kyns hannyrSum gegn sanngjarnri borgun. Starfsstofa : Room 312 Kennedy Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búðinni. Phone: Main 7723. gerða haldorson. Fasta umboðstnenn og hjálparmenn(can- vassers), bæði konur og karla. Gott kaup harda duglegum. Skrifið og sendið n a u ð s y n leg með- mæli. K.K.ALBERT Box 45Ó WINNIPEG, MAN „Að lesa og skrifa list er góð lœri það sem flestir.” Ef þig langar til aS læra að skrifa fagra rithönd, þá skrifaSu eftir upplýsingum og sýnishorni til H. F. Ein- arssonar, Pembina, N. Dak., sem kennir allskonar rithönd fjölbreytta pennadrætti og skrautskriít. þú getur lært he:ma í þínu eigin húsi, því tilsögnia er send bréflega með pósti. Hverjum, sem svarar þess- ari auglýsingu, verður sent spjald meS hans eigin nafni skrautrituSu. 25-5 Sveinbjörn Árnason FaNt eigmtMali. Solur hús off ir>0ir, ohlsébyrgöir, off lénar peuiuRa. Skrifstofa: 310 Mclntyre B1 k. offlce htis TALSÍMI 47«>. Tal. Sherb. 2018 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Winnipeg, Man. Main 7G6 p.o.box 223 Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. HANNES MARINO HANNESON (Hubbard & Hanneson) LÖGFR ÆÐINGAR 10 Bank of tlamilton BldK. WINNIPBQ P.O, Boi 781 Phone Maln 378 “ 3142 Gísli Goodman TIN8MIÐUR. VERK8TŒÐI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Garry 2»88 Hclmilis Garry 899 WINNIPEG ANDATRl'AR KIRKJAN horni Lipton og Sargeut. Sunnudagasamkomur, kl. 7 að kveldi. Andartrúarspeki þé útskírö. Allir velkom- uir. Fimtudaflrasamkomur kl 8 aö kveldi, huldar gátur réðuar. Kl. 7,30 segul-lækn- íngar. W. R. FOWLER A. PIERCY. RoyalfOptical Go 307 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við angn skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun,.sem KjÖrev*:. öllum ágískunum. — K AUPIÐ af þeim og verzlið við þá sem auglýsa starfsemi sfnu f Heimskringlu og þá fáið þér betri vörur með betra verði og betur útilátnar..,.........

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.