Heimskringla - 27.04.1911, Blaðsíða 5

Heimskringla - 27.04.1911, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. APS.lL 1911. 5 Athugunar-efni. ]>að' vtklur mér sannrar ánæjjju, aS verSa þeirra.r eftirtektar var hjá ýmsum, aö þedr veittu sérstaka athygE jrrein, minni : ‘,-Kttnrtolur (V es t u r-í slendd n jra j ”, sem fvrir skömmu kom samtímis í blöðun um : Heimskriniglu oy Lögibergi. Og hefi ég nú verið spurðut af nokkrum, h v e r j i r þeir uw'nn væru hednia í Reykjavík, sem sér- staklega íengdst viö attavtölu- samningar, svo aö fullu væri treystandi. — ]>essu skal hér nú gkjót-svaraö af minni hendi : ]>að eru aðallega aö eins þrír íftelfff, sem í þessu atriöi geta, komið til greina. 1. D t. J ó H Jorktlsson lands-skj.ii ivöfður. Ilann er víst bá-öí Vestur- og Austur-tslínding- nht jafn kunnur sem sannfróður vísindamaður i íslenzkutn (einkum miðalda-) fræðum. Lýtur alt hans starf, bæði sem embættismanns og vísindamanns (rithöfundar), að þeim fræðum einum. Heftir vegna stöðu sinnar allra manna be/.tan aðgang að öllum heimildum, sem að ættfraeði lúta, — þar sein allar þær heimildir, sem landið á í þeim efnum, liggja einmitt undir hans sérstaka viðfangssvið sem em- bættismanns (t. d. ministeri.il bæk- ur o. fl. handrit frá fvrri og síðari tímum) ; á sjálfur attk þess langt um betra og víðtækara handrita- safn, en nokkur annar nú lif tndi lsleJidingur. Maður viðurkendur að vísindalegri vandvirkni. 2. Hannes þorsteins- s o n fyfv. ritstjóri. Hanu var um edtt skeið eini áredðanlegi ætt- íræðingur landsins. Stóð þar manna be/.t aö vígi, þar s.tn hann mun hafa fengdð í sinn lil ita allar eettartölubækur Jóns Péturssouar tengdaföður síns, sem voru tnarg- ar °iT góðar. Hafði þess utaii hinn greiðasta aðgang að öllum heim- ildum, sem í Revkjavík voru fáan- legar, vegna kunnugleida síns á landsbókasafninu ; •— en lands- skjalasafndö á fyrst o,g fremst hon- um tilveru sína að þakka. 3. Jóltann Kristjáns- s o n ættfræðingur. ]>að er ungur fræðdmaður norðlen/.kur, kotninn til Reykjavíkur fyrir ekki möisrum árum. Var nokkur ár aðstoðar- maður Hannesar þorsteinssonar við þjóðólf, en síðar aðstoðar- ritstjóri þjóðólfs með Pétri Zoph- oníassyni. Fæst nú mestinegnis við ættfræði. — Ötull vísindamaðtir, þótt ungair sé. Tók þegar á æsku- árum að ransaka ættfræði, o,r hef- ur lialddð því af kappi áfram síðan; — að eins £engi/.t við önnur störf sér til uppeldis. Ilefur þegar hlotið allmdkla viðurkenndtigu austan- hafs sem rækilegur vísindamaður í þjóðlegum fræðum. Ednn ,'ðalmað- ur “Sögufélagsins'’, íslen/.ka, — sem hefir gefið út annað eða bæði fræðdrit hans : “Alþingisni.annatal” og “Prestaskólamenn”. Ekki skal ég að visu fortaka, að séu fleiri heima en þessir þrír, sem eitthvað meira eða minna fást við ættfræðd. En Joessir eru þeir hel/.tu og áredðanlegustu, — og enda ]>eir ednu, sem sanna viðurktnningu hafa hlotdð í þessum efnum. — En liitt er mér auðvitaö al- stndds ókunnugt um, með hvaða skilyrðum þeir kynnu að fást við aettartölur, sem sendast þyrftu vestujr um haf. Þorsteinn Björnsson Menningarfélags fundur A, Mennmgarfélagsfumdi, scm hakldnn var 23. marz sl., flutti séra Rögnv. Pétursson fyrirlestur “Um ýmsar hugmyndir um upp- runa triiarbragðanna”. Fyrirlesarinn skýrði frá hinum ýmsu getgátum fræðimanna nm það, hvernig fnim-trúbrögð mann. anna lieföu veriö, — t. d. forfeðra- dýrkun, ‘animism’, ‘fetichism’, o. s. frvi Ræðumaður hélt þeirri skoðun frarn, að trúarvitund mannsins væri honum meðfædd, væri eiun hugssunar edgdnleikd mannlegrar sál- ar. Skifting trúarbragðanna í náttúrleg og yflrnáttúrleg, Væri ekki á rökum bygð. Trúin væri ein pitts og httgsattalíf mannsins væri edtt. En trúdn væri auðvitað mismuttaiuli viturleg, djúp, göfug tsVa fögur. Trúleysinginn .segði með vísindasniði : “Trúin er tilbúin af prestunum”. En þessi staðhæfing hefði við lítið að styðjast og væri alls ekkí vísindaleg. ■— Sumdr segðn, að trúbrögðdn hefðu fest ra'tur veigrui áess að þau voru valdboðin. En ekkj sannaði reynsl- an þettá, heldur hið gagnstæða. — það, sem stofnað hefir verið með oíbeldi, hefir enda'ð með skelfingti, — en trúin varir alt af því hún er manninum eiginleg. Eins og lík- ama er ávalt samfara hrevfmg, eins er trú til jafn.snemma og hug ur. — Fvirirlesaranum var greitt þakk- lætisatkvæði. I'mræður á eftir urðu all-langar. Séra Guðm. Arnason gerði nokk- ttrra grein fyrir hinum sögtilegu ! rannsóknum á uppruna trúar- bragðaima, stig af stigi aftiir í tímann. Einnig lýstd hann stutt- le/ra hdntim ýmsu trúbrögöum bjá villimannaflokkum í Ástralíú, Af- ríku oe Ameríkti, svo sem nátt- úrudýrkun, bhitatilbedðslu, for- feðradýrkun, ‘animism’,'' o. s. frv., sem virtust hin upprunalegu trú- brögð mannsins á lágu stigd. Ann- að stigdð væri fjölgyðistrú, þriðja stieið eingyðistrú. — . Sjálfsagt hefði maðurinn frá fyrsttt verið móttæki’egur fvrir trú. Saea trú- hr igöunna væri saga framþróunar í þessum efnum. Friðrik Sveinsson, ritari. i ......= Eimreiðin. Anriað heftið af seytjánda ár- gangi Eimreiðarinnar heflr Hkr. sent verið, og kennir þar margra grasa, sem að vanda. Fyrst er erindi mn Jón biskup Arason, er Matthías Jochumsson flutti á Akureyri þann 7. okt. sl. þá er þrjár stóraldir voru liðnar frá aftöku þedrra feðga, Jóns og sona hans. þetta erindi Matthias- ar er fróðlegt aflestrar, og er saga Jóns biskups rakin þar all-ttailega. Meðal annars eru sýnishorn af kveðsk,a,p Jóns biskups, og þótt nú á dögum mundá þykja lítt list- fengur búnimgur á sumum þeirra, þá Iiera þatt af fles'tum salntímis kvœðum, og kjarkurinn og sjálfs- álitið, sem lýsir sér í þeim flest- um, gerir þati ógleymanlcg meðan íslenzk tttnga er töluð. Eitt af sýnishornunum, er Matthías til- færir, er svona : “Víkur hann sér í Viðeyjar- klaustr ; víða trúi’ eg hann svamli, sá gamli. Við Dani var hann djarfr og hraustr, dreifði hann þedm á flæði og flaustr, tneð brauki og bratnli”. þet’ta erindd Matthfasar um Jón Árnasott tekur upp 20 síður af heftimt. þá komu þrjú kvæði eftir séra Lárus Thorarensett, öll gull-falleg. Heita þau : ‘Höggvinn skógur’, ‘Kvöld-ský’ og ‘þú, hljómsins guð’. í kvæðinu ‘Kvöld-ský’ er þetta er- indí : “Daggiirblæjur liðast lofts í hæð- um, likt Og faldar blakti á töfra- slæðum, bdrtast, hverfa, breiðast fjær og næir ; frjálsar dansa í friði sól irliallar, fagurskrýddar, lluldiir loftsins aílar ; Alva ldskraf t.ur uppheims-strengi slær”. þanndg kveða að eins yóðskáldin — og mega Vestur-tsleiidingar vera. upp með sér af, að liafa feng- ið skáld þetta sín á meðul. Önnur skáld, sem bdrta kvæði sín í þessu hefti, eru : Stephait G. Stephansson, með eitt kvæði, er hattn nefnir ‘Fossaföll’, tilþrifa- ntikið og sttjalt ; Guðmundur Frið- jónssotv, með þrjú kvæði, sem hann ttefnir : ‘Úr norðrinn’. þar er þessi staka, í öðru kvæðinu ; “Legðu gæska létta hiind á landvörn iðjumannsins, — hljóta skvldu hrísinn vöud hroka.ibelgir landsins”. J>á er Alexander Jóhaitnesson, með tvö eriitdd, sem hann kallar : ‘Smáhendur’, bæði lagleg. Og Jak- ob Jóliannesson með smásögu, er ‘þráni’ nefnist, er hún frumleg og vel skrifuð. ]>essu næst kemur Jón J. Bíld- fell meö grein sína um íslenzkan landbúnað, sömu greinina og stóð í Lögbergi fyrir nokkru. Og að henni lokinni kemur ritstjórinn (V. G.) með ítarlegatr athugasemdir við hatia. Sýnir fram á ýtnsa ann- marka á kenndngum Bíldfells, en hælir þó grein hans þrátt fyrir það. Athugaverðasta grednin í þessu hefti er “Framtíðarsamband Dana o?r ísLndinga”, eftjr Dr. Knud Ber- I n. Gredn þessi er niðurlag rit- gerðar, er bdrtist í Gads DansLe Mag,asin í marz 1910. Telur Dr. Berlin, að happasælast lyrir l.slnnd sé að vera jarlsdæmi undir Dan- mörku. — Annars er ritgerð bessi fróðleg á niargan hátt, þó rituð sé af dönskum manni, og sem lítur hádönskum attgum á sambandið milli landanua. Annað í þessu hefti er : *Bréf frá R. Kr. Rask’, •Leiðarbréf föður til dóttur sinnar’, ‘Stúlkur scm mönn- utn geðjast að’, ‘Bréf irá Finni Jónssyni bdskup’, og grein eftir þýzka konu um Astu Árnadóttur, mél iramedstara, ásamt mynd af henni. Loks endar heftið með 'Ritsjá’ og ‘Hrittgsjá', sem vandi er til. IHutir strætisbrautafélagsins í Winndpeg eru nti komnir upp i $208.50 hvet $100.00 hlutttr Og ntik- dl eftirsókn eftir þedm rneðal auð- Bianua á Bretlandi. Skáld-vörn. Ritstjóri Heimskringlu. Nýlega birtist í blaði þínu grein um leirskáldin. þar telur liöfuivdurinn umlaiitekningai l.tið öll okkar skáld ledrskáld, án þess að sannanagögn fylgi. Jaínvel þó sum skáld vor kunni lé'ttvæg að virðast, þá vortt á Is- landi langt um fleiri leirskáld, sem áður létu til sín heyra. Tökum til dæmis : Sölva Helgason, Magnús blessaða, Jórunni í'jallaskáld, Björn mjóa og þórunni suðu, með ótal fleirttm. Enginn hér i álfu læt- ur attnan eins þvætting sjást eftir sig. Gretnarhöf. áfellir Svein Símon- arson fyrir að gefa út pésa á ári hverju. Skvldi' það vera nokkurt lagabrot ? Og skyldi hann þurfa að sækja um einkaleyfi til Wiunipeg til ■þess að gefa út ljóð sin. Sveinn er mörgum að góðti kunnur fyrir Ijóð sín, bæði heima og liér, og hefir engan lagt í einelti, hvorki í ó- biindnu eða bundnu máli. Hann hefir lifað við örkuml alla æfi sína og hefir það eina yndi að yrkja. Greinarhöf. segir, að Sveinn hafi vist aklrei tdl Danmerkur komið. ]>ar fer hann vilt vegar. Sveinn sigldi tdl Kaupmannahafttar til að leita sér lækninga. — Sveinn er þó ekki verstur, segir greinarhöf. Mikið má Sveinn vera honum þakklátur, að hann af náð sinni gerir hann ekki verstan alla rnanna. Verri andans attlar cru til, segdr hann, og nefnir ungfrú Ragn- hedði Davidson — með fletrum —, sem er með réttu talin góður hag- yrðingur, af mönnum, sem bezt vit hafa á. það er þarft verk, aö segja öðr- um til giallanna í sikáldskap sem öðru, en það þarf að gerast með kurtedsi en ekki með óvöldum samlíkittgum. Með öðrum oröum : þeir þurfa að vera skáld sjálfir, sem eru f erÍT tim að dæma um skáldskap annara. Steinbach, Man. 7. apríl 1911. Magnús fónsson. TÍÐAVÍSA. þorri og Góa fluttu fjær, fóru í sjóinn, engum kær. Vorið hló, það völdin fær, Veturinn dó í fyrra-gær. F. H. þakkarávarp. Héir með vottum við tindirskrif- uð, foreldrar og. svstkini Sigríðar sál. Jóhannesdóttur, er fluttist írá Winnápeg í ágústmánuði 1908 til Reykjavíkur, og setn andaðist á gufuskipdnu ‘Hólar’ 18. maí 1909, — vort inndlegasta hjartans þakk- læti nokkrum meðlimum Good- 'Temnlara stúkunti ir Heklu í Winnj peg fyrir hina höfðinglegn gjöf, 15 dollara samskot, er oss var send , sem styrkur til minnismerkis yfir hdna látnti. Sömuleiðis vottum vdð hjónun- um herra Skapta B. Brynjólfssyni og frú hans Gróu .Bryn jólfsson í ’vora alúðarfylstu þökk fyrir alli í •þá hjálp, umönnun og gjafir, er þaii af manngæzku sinni létu COPENHACEN SNUFF Bezta munntóbak sem búið er til oooooooooooooooooooooo oooooockxkk>ooooooo< 0 ^ o 8 X Okeypis sýnishorn $ fyrír fólk 6em býr i CanadH, eingðngu aðeins 1 pnkki 8 sendu hverjum einum. \ 8 Klippið þennan miða úr blaðinn og 6krifið nafn 0 yðar og heimili á hann og sendið til okkar. Skrifið ekfrt ó Nafn............................... § Stræti og númer.................... o ^ Stað............Fylki......... p C0000000000000000000*0 coooooooooooooooooc NATIONAL SNUFF COMPANY, LIMITED 900 St. Antoine St., MONTREAL “heimskringla” nefiiidri dóttur okkar og systur í té, i hdnni löngu og ströngu sjúk- dómslegu hennar til síðustu stund- ar. Minnisvarðar Málmi. úr Fvrir alt ]>etta biðjum við góð- an guð að launa hintt velnefnda velgjörðafólki hennar, ásamt öll- um þeim öðrum mannviuum, er réttu hentid hjálparhönd í vedkind- unutn, þegar þeim liggur mest á. Eldjárnsstöðum á I.attganesi, 30. desbr. 1910. Ása Benjamínsdóttir, Jóhanttes Jónsson, Matthildur Jóhannesdóttir, Jón Jóhannesson. LESIÐ I>ETTA* 'mmmmmmmmmmmmmmmKr * ÍSLENDINGAR, helzt smiðir, sem hugsa til að koma til Saska- toon, gerðu vel í, að skrifa eða sjá okkur sem allra fyrst. Gislason & Brandson Office 36 Ferguson Block. P.O. Box 1077, Saskatoon, Sask. Giftingaleyfisbréf SELUR Kr. Ásg. Benediktsson 424 Corydon Ave. FortKoug Eru mikið fallegri og i öllu tillitt fullkomnari, íyrir sömu pentug*- upphæð, hcldtir en úr marmaCK. eöa grandt. WHITE BRONZÆ) minnásvarCar, búnir til af Ttce Monumental Bronze Co., ecu •cf. komnir í mikið ineira álit ■«?. steinn. “White Bron/ie” helditr cir- iim rétta, eiginlega, ljósgráa lit öld eftir öld, þolir öll áhrif ins, hita og kulda — það f'trir steinninn ekki, — hefir engar ln.4- ur, tnolnar hvorki nó kl iimrr, springur ekki, tekur ekki í *xg raka eða vætu ; verður ekki ttiosæ- vaxið ; — þetta alt gerir sti jnnicE Alt letur er upphlcypt, pteypl um leið, og getur því ekkt ‘Jiu;«'ð af e'ða brotltað ; sölitide'.ðis ý"is mcrki og myndir til prýðis (staa kaupandi velur sjálfur), — slt á frítt. Mörg hundriið úr r.8 vélja ýmsri stærö og lögun. Kosta (r-á fátinmn dollurum upp íil þúsii’tíV.t Spyrjið tim mvndir, stært þvngd og verð á þessum minniA vörðutn (bréflega eða munnlegat áður en þið kattpið stein. Alhnr upplýsingar góðfúslrga gefnar ei J. F. Leifson, Quill Plain. Sask JSttareinkennið 19 20 Sögusafn Heimskringlu Ættareinkennið 21 * 22 Sögtisafn Heimskringlu gate, skrifaðd liann mér á laugardagskvöldið, og það er í Chetwood skógiinum, sem hann er að mála. Hann gat ekki fengið neinn verustað i Chetwood, þess vegtta er hann til húsa í “Hvíta ljóninu” í Til- gate, og fer á hverjum degi með lestinni til Warn- worth. Hann hefir verið búdnn að mála í klukku- tíma áðttr en slysið vildi til”. “Nú, ég gaf þesstt ednndg lítinn gaum”, sagði Nevitt kærulevsislega. Ég hélt að Cyril hefði ekki verið með, en áleit þó réttast að láta þdg vita það”. “þakka þér fyrir”, sagði Guy, sem enn horföi á ferðaledðbeininguna. “Nei, hann getur naumast hafa verið með, en ég vil vera viss um það, og í því skyni ætla ég að símrita tdl Tdlgate. Jtegar maður á að eáns einn ættingja í heiminum, lætur maður sér ant um hann, enda erum við Cyril hvor öðrum meira en vanalegir bræðnr”, sagðd hann og beit i ]>umnlfingurinn. “En ég get ekki skilið, hvernig það heíði átt að atvikast, að hann hefði verið með”, sagði hann og leit enn á letðbeininguna. “Eí hann hefði ætlað sér að mála, þá helði hann farið af lest- inni í Warnworth, og ef hann hefði komið hingað til að tala vtð tannlœkni, þá hefði hann komið með hrað lestinni 9.30 beina leið frá Tilgate og hún kemur hingað til í.ondon 25 minútum á undait hinni ’. “Nú, en hvers vegna ætti hann að koma hingað til að tala við tannlækni?” spurði Nevitt brosandi. Ilann hafði fallegar tennnr og brosti því oftar en þörf var á. “þið Warnings bræður eruð skrítnir júltar. þdð talið ávalt svo áhveðið nm hluti, sem þið getið þó ekki vitað með vdssu um. Hví skyldd haitn ekki hafa getað komið til að kaupa nýja liti. til dæmis ?" “■0, ég sagði til að tala við tannlækni”, svaraði Guy eins og það væ-ri sjállsagt, “þú veizt að ég hefi haft tannpínu á hverjum degi í heila viku, og það er í tönn, sem okkur hefir aklrei verið ilt i áður, — ]xtð er í þessari, líttu á” — hiitti* lyfti upp efri vör- inni með visifingrinum, “og ef Cyrií hefði komið hi.ig- að til borgarimnar, er ég viss um það befði verið í þvi skyni, að tala við tannlækni. Ég fór sjálfttr að tíila uið Kskell fyrir fáum dö-gum”. Nevill settist á stólinn sinn, hallaðd sér altur á b;tk með fíólíndð í fangdnu, og horfði lengi for.itnis- legia á vin sinn. “það hlýtur að vera uiidarlegt, og að nokkru leyti óþœgilegt, að liía iþessu tvöfalda lífi eins og þú og Cyril gerið”, sagöi Nevdtt. “Að vera eiits og partur af öðruin, að vera neyddur til að lnigsa, tala og gera eins og liinn. Að vera neyddur til að fá tannpínu í sömu tönnina á sama degi og hinn Ég yrði brjálaður, ef það kæmi fyrir mig. Auk þess er það hlægdlegt”. Guy Warring leit fljótlega upp frá símrítimi, sem ltann var að skrifa, og, svaraði nokkuð byrstur : 1 “Ned, nei, þér skjátlar, við erum frumlegir báðir tveir. ÍBæði Cyril og ég höfum erft lunderni okkar og einkenni frá foreldrum okkar og forfeðrum eins 07 aðrir, en vdð erum tviburar og þar af l.iðandi svo líkir útvortis og innvortis”. Um leið og hann stóð upp' frá boröinu með sím- ritið i hendinni, kom pósturinn með bréf til haus. — greip iþað strax, opnaði það og las. “það er eins og mig grunaöi", sagði hami ineð hægð. “Cyril getur ekki hafa verið með lestinni. Ilann skrifar í gærkvöldi : "Ég hem til London á föstudags eða laugardags morguninn til að tala við tannlæikni. Ég heft haft vonda tannpínu núna í viku en á morgun get ég ekki farið, því ég ha fundið svo ljótnandi fallegíin burknarunna, sem Sardanapel getur legið framan við og verið fagur ásýttdum’. það er þá nokknrn veginnj víst, að hann hefir ekii veriö með lestinni, en til vonar og vara ,t tla ég samt að senda símskeytið”. “þið hafið báðir mist sömu tönnina, stgir hann, og nú h.tfið þið báðir tannipinu í annari á sama stað”, sagði Nevitt. “það er bæði undarlegt og niarkveírt”. “Já, unditrlegt var það”, svaraði Guy og brosti, “já, undarlegt fyrir okkur líka, því það atvikaðist þannigÉg var þá í Bryssel, sem fregnriti fvrir Sphere á verkamannaþd:iginu, en Cyril var farinn til Orkneyija til að eyða þar frítíma sínum. Við feng- unt báðir taiutfinu i sömu tönnina á sömu stundu °g gátum ekki sofið fvrir verk. Sttemma um morg- undnn fórum vlð á fætur, hvor í sinu lagi — það voru 500 mílur á milli okkar — og undir eins og við vorum komnir í fötin, fór ég tdl tannlæknis i Monta- gue de la Cour, en Cyril fór til læknis í Larwiek, og fengum strax tennurnar teknar burt. hvor h-rir sig. Báðdr tannlæknarnd,r sögðust geta hjargað tönnunum, ef við vdldum, en við kitsum báðir að verðtt af með þær, heldur en að eiga aðra eins nótt í vænduin og þá síðustu”. Nevitt sat hugsandi og strauk yfirskeggið. “Já”, sagði hann suo, “fyrst að slik samkend á sér stað á milli ykkar, þá liggur nærri að ímynda sér, að þú á einn eða annan hátt yrðir þess var, ef Cyril hefði orðið fyrir járnbrautarslysdnu”. Guy Warring, leit niður á vin sinn meö fyrirlit- legti brosi. “Ned”, svaraði hann, ”þú trúir þó líklega ekki slíku masi, — þaö er ekki niedtt af dulmagni í sam- bandi við samkendina, sem á sér stað á milli okkar Cyrils, hún á orsök sína í eðli samkvæmninnar, sem okkur ex meðsköpuð,— það er alt niáttúrlegt’’. ”þu trúir þá ekkd á hugsanaflutning og það sem því tillieyrir ?” spurði Nevitt. Guy hló. — “Ileimska, vinnr minn, alt saittnik heimska”, svaraði hann. “Sé nokkur til, setn veé um það, þá er það Cyril og ég. Við eruni i öllu tri- liti svo náið tengdir saman eins og tveir meun geta verið, en ef við þurftim að tilkynna hvor öSrim. hugsanir okkar og skoðwnir, verðum að t.ila eð» skrifa ieins og aðrir dauðlegdr menn. Sérhcer mnn» eskja er eins og úr, sem er dregið upp til að gangv. og slá á vissum tfmtim. ]>að getur kotnið fvris hindrun, — úrið getur brotnað eða á annan hátt hætr að gattga, en ef alt er eins og það á að vera, slær það á réttum tímum. Nú, Cyrdl og mér má likju. við tvö úr, sent eru dregjn upp og látin fara aí ganga á söntu stundti, og sem þess vegna slá niv kvætnlega á sömu stundu ; í þessu er inttifalin tíl leytulin. Verði éig á einn e'ða annan hátt fyrir slyri þá er ekki þar með sagt, að Cyril verði það likí.. og verða Cyril fyrir slysi, er engin ástæða til að ætb. að ég geti vitað það, nema i gegnuni blööin”. IV. KAPÍTTJLI. í j a r ð g öngu C'U m. Ef nokkur huigsanaflutningur hefði getað átt si stað á milli bræðranna, þá hefði Guy hlotið að vit að á sömu stundu og honn fór út til að senda síi ritið, satCyril bróðir hans með bláar varir og þru in augtialok vonlaus á vaignskörinni í Lavington jar göngnnum. Ilann hafði aitur reynt að grafa san inn, í því skyni að ná i hreint loft, en það hepnaJS. ekki, svo hann scttist við hliðina á Ehnu, þreytt) af stritinu og loftleysinu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.