Heimskringla - 27.04.1911, Blaðsíða 7

Heimskringla - 27.04.1911, Blaðsíða 7
heiiseringla WINNIPEG, 27. APRÍL 1911. BLS, * 130 mílur frá Saskatoon KINDERSLEY Við Canadian Nor- thern Járnbrautina is. -- - ««2;»: V. »1 s M ít*r ■ W H- f¥^SiáS*Í íalliiifil '5. ÍM«K/ 'WŒS&lt'"- '•***» ...» •»>'=*'• Myndin hér a5 ofan svnir hinar miklu framfarir, sem KIND F/RSLEY hefir tekiS. — Sporöskju lajnaða myndin sýnir baeinn 5. okt. 1909, en aöalmyndin Kinderslev 5. júlí 1910, niu mánuöum síSar. B a 1 m o r a I_5ub^Divi sion Þessar ágætu lóðir eru við enda aðiilstrœtis og örskaint frá almenna skólanum og sjúkrahúsinu, sem nú ei- verið að hyggja., einnig skamt frA póst- húsinu og verzlunar miðstöðinni. Verð íóðauua er $100. n»eð vægum skilmálum. $2o. niður ogr $10 mánaðaidega. Engir vextir. Nokki ar lóðir eru til sölu á aðalstræti fyrir $150 hver lóð. Seljasc ineð sömuskilmálum og hinar. UMIIOÐSSAL.YR ÓSKAST í ÖLLUM HÉRUÐUM. ‘TORRENS’ EIGNARBRÉF GEFIN MEÐ HVERJUM KAUPUM. Pöntunar eyðublað K, K. ALBERT. P. O. Box 36 UmboÐssali. L«iir BALMORAL PLaCE, Kindersley, Sask. Futt niifn ................................ I‘. 0. Aritun.............................. 8ta6<i...................... .............. Lóðir...................... tlock.......... Utihönd borgun ............................ Sfcilmálar.......... ............. Erf sam|>ykki aO kaupa ofanskráOa lóö eöa lóöir, fyrir verö þaö og skilmálu tilgreinda. K. K. ALBERT. I mbon.ssall THE ALLIANCE LAND & INVESTMENT C LIMITED St. Johu’s Blcck, 9iU MainSt.. Winuipeg. Alan. K. K. ALBERT, 708 McArthur Building, WINNIPEG THE ALLIANCE LAND 5 INVESTMENT COMPANY., LTD. M. John's Block, 984 Maiu íStreet Winnipe**, Manitoba Sómi Lslands, Gjafir til minnisvarða sverö oq skjöldur. JÓNS SIGURÐSSONAR. ^rá WINNIPKG, Man. hosteinn |>. þorsteinsson $1, -ðlrs. Ranveijf {yorsteinsson $1, þor- steinn Jx>rsbwnsson $1, Miss Jak- 'bbína Jónsson lOc, Miss Jónína Jónsson 10c, Stetán Jónsson (Kinjj Rdw. pi.) $i, Halldór Pjarnason (Wellinjjton Grocer) $1, Kristján Hannesson 50c, Mrs. SigríSur R. Haanesson 50c, Hannes Haimesson Olafur E. Hannesson 50c, Kári Hannesson 50c, Skarphéðinn T'- Hannesson 25c, Miss Klín O. Tlannesson lOc, Miss Kristín Hann vsson 10c, YIiss SÍRiirbjörjr Ilann- esson 10c, Jakób Johnston 50c, Gunnlaujrur Jóhannsson 50c, Mrs. Guðrún Jóhannsson 50c, MissGnð- rnn A. Jóbamnsson 50c, Jón Stel- ánsson $|, Kveittn Pálinason $1, ^frs. Gróa Pálmason $|, Pálmi S. l’álmason 50c, Báldnr Johnson $1, Miss Jakohíria Gillis $1, Evvindur Johnson 50c, Mrs. Kristín Johnson “•1C> Miss Guðbjörjr ('Jlafía Johnson 25c; Miss J>óra Johnson 50c, ]>or- steinn ■Björnsson $1, Sveihbjörn Arnason $1, Mrs. María Arnason Miss Oljra Arnason 25c, Artvi Aruason 25c, Ingólfur Arnason 25c Anjrantvr Arnason 25c, Hjörvarð- ur Arnason 25c, Miss Ölöf Arna- S(’n 25c, Arni Egijyertsson $5, Mrs. Arni Egcnertsson $5, Arni G. Kffjr- ertsson $1, Miss Théltna S. Eg>s- ertsson $], Grettir Kjrjnertsson $1, K-gill Kajrnar Egigiertsson $1, Sig- urður II. Kggertsson $1, Miss Sig- viður Egffertsson $1, Sigríður ®orKfjörð $1, Miss Kristín Her- tnann $1, C. J, Vopnfjörð 50c, Mrs. ' f• Vopnfjörð 50c, Bjarni Kgils- son lOc, Clarenoe Oliver lOc, Vic- tor Goodman I0c, Karl Kristjáns- son lOc, Leó Sigurdson lOc, Frið- rik ■Bjarnason 25c, Mrs. Helga Bjarnason 25c, Jón Friðrik Bjarna- son 25c, Miss Stefanía Bjamason • i Hálldór Matúsálemsson $1, raoe Ilatmesson 50c, Emma Ingi- ntundarson 50c, Ölafur B. Bjö rns- son $1, Biríkur Björnsson 50c, Mrs. Aðalbjörg Björnsson 50c, Miss Aöalbjörg Björnsson 50c, Svtinn E. Björnsson 50c, Björn K. Björnsson 50c, Miss Agnes Jóns- ! cjóttir 50c, Miss Kristín Heljrason |$1, Stofáit Björnsshn $1, Mrs. Heilga Björnsson $1, Miss Lára Björnsson 10c, Jón Björnsson lOc, lljörn Iitgi Björnsson lOe, Jóhaitn- es Jósephson, 50c, Mrs. ICatrín Jó- sephson 50c, Miss Ingunn M. Jó- sephson 15c, Ölafur K. A. Jóseph- son 15c, Sigtirðtir Vilhjálmsson $1, Gísli Jónsson $1, Mrs. Guðrún II. Jónsson $1, Miss Bergþóra G.Jóns- son 25,' Miss Gyða G. Jónsson 25c, Guðríðttr Svoinsdóttir 50c. Frá OLAI/LA, Wash. E. H. Sigurðsson 25c, Mrs. Rútta Sigurðsson 25c, YIiss Dora Sijfurðsson lOc, C. I/eonard Sig- urðsson IOc. Frá BALI/ARD, Wash. A. A. 'Hallson 50c, IMrs. A. A. Hallson 20c, J. II. Hallson 25c, O. G. Ilallson lOc, Miss S S. Hallson lOc, A. A. Hallson (vngri') lOc, II. S. Iíallson lOc. Frá WEST SELKIRK, Man. Klentens Jónasson $1. Frá SEATTLE, Wash. Jiacob Bjarnason $1, Sig. Sigurd- son $2, HaiU-dór Konráðsson $1, B. Hallgrímsson (Ilall) $1, S. Ad- olphsson 50c, Th. Sigurðsson 50c, Jónas A. Sigurðsson 50c, Mrs. Stefanía Sigurðsson 50c, Önvfnd 50 cts., Ö. Björnsson 50c, Gunnar Sveinsson 50c, IIi. S. Ileljrason (Thingholt) 50c, Kristján Pálsson $1, Th. Ben Thordarson $1, Miss Ch. H. Johnston $1, Gunnlattg J>orláksson 50c, Mrs. II. R. ölafs- son 50c, Guðrún J. Jóhannsson 50c, L. Haraldur Hansen $1, Hós- eas Thorlaksson 25c, Mrs. H. Thor laksson 25c, ísak Johnson $1, Mrs: í. Johnson $1, Kári Johason 25c, { Ingólfur Johnson 25c, Konráð Ari Johnson 25c, Chas. Thorleifsson 150c, Jóhanna Thorarinsson 25c, ! Sveinn Björnsson 25c, Mrs. Krist- rún Björnsson 25c, Thóra Björns- | son 25c, Theodore Björnsson 25c, ! Ilelgi Sivertson 25c, Sveinn Arna- son 25c, Páll Björnsson 20c, J. K. Steinberg 25c, Kristj. Gíslason 25c, Mrs. K. Gíslason 25c, Marvin Jó- sephson 25c, Lárus Stefánsson 25c, Soffía Bakkmann 25c, K. F. Frið- riksson 50c, María Friðriksson 50c. Frá CHARI/ESTON, WASH. ]>órður þórðarson 10c, Mrs. þóröarson lOc. Frá POWKLL RIVER, B.C. S. Folmer $1. Frá MANCIIESTER, Wash. Jóhannes Sigurðsson 30c, Ragn- hildur Sigurðsson lOc, Sef Sigurðs- | son lOc, Fríða Sigurðsson 10c, j Jósafat T. Ilallsson 25c, Helga ! Ilallsson 25c, Friðbjörn Friðriks- i son 25c, Mrs. S. Friðriksson ]0c, Thorbergur E. Vog 25c, Mrs. G. Vog 25c, Harry Johnson 25c, Júlía Johnson I0c, Pótur Johnson 25c, Kristrún Johnson lOc, Fríða John- son lOc. Frá MARY HILL, Man. A. Einarsson 25c, Mrs. A. Ein- arsson 25c, Miss Klinfiorg Einars- son lOc, Miss Helga L. Einarsson lOc, Miss Ilólmfríðttr S. Emarsson j lOc, Albert Einarsson 10c, Frið- j jjeir Einarsson lOr. | Firá CANDAHAR, Sask. Jón Sanders 50c, Finnbogi San- ders 50c, Sveinn Guðni Sanders 50c, Mrs. Ingibjörg Eiríksson 50c, Thedor Eiríksson 25c, Sölvi Eiríks- son 25c, Charley Eiríksson 20c, Sigtirþjörjj Eiríksson 20c, Guð- laugur Eiríksson lOc, William G. Olson $1. Frá EVELETII, Minn. (frá Cam- ] bridge). ! Magnús Magnússon $1, Ásthild- ur Matgnússon $1, Eiríkur Magn- ússon 50c. Frá BLAINE, Wash. Jón Svb. Oddstad $1, Mrs. J. ; S. Oddstad $1. Frá STEINBACH, Man. Magnús J ohnson 50c. Frá GARDAR, N. Dak. Sigurður Guðmundssou 25c, Miss Guðrún Guötnundsson 25c, S. S. Guðmundssou 25e, G. S. Guðmundsson 25c, Vilhelm Gttð- mundsson 25c, A. Gtiðmundsson 25c, I/eónard Gttðmundsson 25c. Frá GIMLIj Man. Daníel Daníelsson 50c, Ingibjörg Maria Danielsson 50c, Guðjón S. Daníelsson 25c, Helgi D. Daníels- son 25c, Benjamín T. Daníelsson 25c, Magnús J. Danielsson 25c. Samtals ...... $ 103.05 Áður auglýst ... 2422.70 Alls innkomið ... 2525.75 Leirskáldapistill. Ilerra ritstjóri. | Hafðu margfalda þökk fvrir ‘Kringlu' þina og allan bann fróð- loik, sem hún heftr löndum okkar j að færa í hverri viku. En langt er j stðan lesendur blaðsitts hafa jafn 'ulment oröið glaðir og þegar hún flutti greinitta eftir Gunnlaug | Tryggvia um leirskáldin, og heftr 1 t-nginn maður á seinni árum unnið ‘Kringlu' annað eins gagn, síðan j I/árus lét af herförum og mundu | jx'ir i gamla dttga hafa þótt hlitt- i gengir og teknir i lög með Oss Jómsvíkingum ; mundi heitstreng- I ing þeirra hafa orðið þá sem nú, að yfirstíga allar leirbullur og kveða þ;vr niöur meö hervaldi, ef ekki dvgði annað. Já, það var vel gert af Trvggva og mikið nauð- svnjaverk, að taka upp merki Lár- usar, sem virtist vera niðurfallið, á móti þessutn þjóðarósóma ; því þú getur ekki ímyndað þér, hvað þessi óendanlega leirbulls-þvæla hefir rýrt álit ‘Kringlu’ og spilt fvrir útbreiðslu hennar út um bvgðirnar. ]>að er að vonttm, að mönnum þvki hart aö borga blöð, sem flytja það efni, sein enginn vill lesa. þessari ljóðasýki sló nið- ur að mun við siðustu herferö I.ár usar og það áhlaup, sem hann gerði á hana. I(n nú á ný er sýki iþessi risin upp aftur, íult svo gevst sem áður. En þaö er forn orðsháttuf, að euga þjóð skorti mikla og nvtsama menn, er þær þurli á þeim að halda. Nú kemur Tryggvi fram á vígvöllinn albrvnj- aður og veður berserksgang, hegg- ttr og leggur til beggja handa ; særir leirskáldin i andlegum skiln- ingi djúpum sárttm, sem að ben gerast Af orustuvellinum tnttn Trvggvi trautt gauga fyrr en fttll- tir sigttr er fenginn og sóma og heiðri þjóðarinnar cr borjjið. Ekki þarf ‘Kringla’ að vera hrædd jtm inntektarnissi, þó leir- sk'áldin fylki Hði á móti itenni, — einmitt þve-rt á móti, því þá sætt tnitnm alment vclsæ-mi ‘Kringlu’ og húsbónda ltiennar. Mundi hún þá vaxa stórnm í augum allra þjóð- vina, sem láta sér ant um s.vntd ojr heíðtir hdnnar gömlu norraiiu þjóðtir og tungunnar ástsælu. V a gn AkaSon. Árni S. Gillis Fæddtir 1870 ; dáinn 7. marz 1911. Háð er breyting lögtnál lífsins : ljós þar bjartast skeán í gær t dag er horfið, kvalakífsins kukhigjóstur hngann slær, blíómin falla í fullttm blóma fvr en varir nás á beð ; sltka Skuldar skapadóma að skjlja, engum manni er léð. Sælt er að deyja heimsifrá hrvlling hvars ei skortir biturt tál ; sælt er að gleyma glanmsins spilling, er gleypia reynir mannsins sál ; sæ-lt er lúnum sv.efns að njóta, svásítn skoða dular-lund, allar Lfsins ]>rautir þrjóta þars, hver læknast hjartans und. Sem úr hieiðu lofti lýsti leiptri, virtist fregnin sú, ! harma-dör vort h jarta nísti , a'ð heyra burtu værir þú íarinn, vinur, líís af leiðum, laítgt of hafinn tímans hljóm ; —i dauðinn alt af er á veiðum, engum tekst hans flýja dóm. Bændastólpi, bygðarsómi, bágt er að vita látinn þig, , allir vinir einum rómi ávalt rnega l;o£a þig. Il jartasárið systkinanita sollið blæðir hverja stund. Friður öldnu foreldranna i, fór með þínum hinsta blund. j Móðurhjartaö sorgin sundrar j að sjá þig hyljast, vinur kær, inoldar-sveröi, — engan uiidrar ógnar hitru kvalir þær. ]>ú varst hennar skjól og skjöldur* skarð slikt aldrei fyllir neinn. Jx-ssar sefa sorgar öldur sólarjöfur megnar einn. •]>að sem helzt nær hugguit færai (>i» hiennar liniað siálaYkvöl síðar fá þig, soninn kæra, sjá, þá endar lífsins dvöl. ]>ó nú harmur hjartað naeði hérna óðum styttist töf, fvr en varir föí að svæði falla nár og hverfa í gröf. ]>úsu:idfaldar þakkir hljóttu þina ívrir sanrfylgd hér ; ástargæða allra njóttu eilíflega biðjum vér. I Hér að sinni hljótum skilja, hér því eru brautamót, allra móti vorra vilja ; að vísu þaö er rauna bót. Að svifinn ert til sólarhæða, sorg og táli öllu fjær, aðnjótandi allra gæða alheimsföður hústað nær ; þar ei finnur þjáning nei’.ta, þars æ ljómar gleðisól, — bætur allra öðlast meiua, — ei þar dvina heilög jól. Jóhannes II. Iluufjörð, JÓN JÓNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnifa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — AH vel ai hendi leyst fyrir litla horgun.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.