Heimskringla - 27.04.1911, Side 6

Heimskringla - 27.04.1911, Side 6
Blft. S WINNIPBG, 27. 'APRtL 1911 HEIMSKRIN GLA MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrhairn Hlk. Cor Maln & Selklrk Sérfræðingur f Gullfyllingu og 3llum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar &n sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin OflBce Heimilis Pbone Main 69 44. Phone Main 6462 Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B r ú k i ð ekker annað mál en petta. — S.-W. húsmálið málar mest, endi8t lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Koraið inn og skoðið litarspjaldið.— Cameron & Carscadden QUALITY HARDWARE Wynyard, - Sask. JIMMY1S H0TEL * BEZTU VÍN OO VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINOUR. : : : : : Jamcs Thorpe, Eigandi MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðonni P. O'CONNELL, eigandl. WINNIPEQ Baztu teRundir af vinfönirum og vinð um. aðhlymiing góð, húsið endurbætt Woodbine Hotel 466 MAIN 8T. Stmrsta Billiard Hall 1 Norövestnrlandino T1ti Pool-borö.—Aiskonar vfnog vipdlar Glstlnji og fæflli: $1.00 á dag og þar yfir l.eunon A Hebb, Kigendnr JOHN DUFF PLPMBER, GAS ANDSTEAM FITTKR Alt ve*k vel vandaö, og veröiö rétt 664 Notre Dame Av. Phone Garry 2568 WINNIPEG A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágret verkfæri; Rakstur 15c en Há/skuröur 25c. — Óskar viöskifta íslendinga. — A. «. BAKOAIi Belnr llkkistnr og annast nm ntfarir. AlJnr átbnuaöur sA bezti. Enfremor selnr hann aliskouar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 215*2 Opið bréf. til G. A. ÁRNASONAR. ‘‘Heimska þrjóta a5 þreyta viS, það er ljóta gamanið”. J>essar hendinjrar eftár Jón Ölafs- son, duttu mér ósjálfrátt í hug, jwgar ég hafði lesiö “ávarp” þitt til mín í síðasta blaði. J>að er ekki hægt að sjá, eftir ritsnild og röksemdafærslu “á- varpsins” að dæma, að losnað hafi um klauíirnar eð. þær undist aft- ur síðan seánast að þu stássaöir með N jáls-nafnið á ritvellinum. —i Nei, þær snúa. áreiðanlega rétt klaufiruar á bröndóttu skepnunni, og engin líkindi til að hun aetli að fella þær, svona fyrst um sinn. J>ú byrjar grein þina með því, að fræða íólk um, að ég hafi neit- að að eiga nokkurn þátt í bréft “Halls frá Ilorni". Sömuleiðis, að óg hafi sagt, að f iðir þinn og þú haftð eignað mér fréttab.réfið. Knn- íremur, að ég hafi eignað þér draum ‘Njáls’. Hvað á þessi upp- tug. ga að þýða ? þetta er altsam- an satt, og berðu á móti hvi, ef [>ú getur. þar næst spyr þii mig um, hvers vegna ég hafi tekið til min drattminn. Hvaða sort af flóni ertu ? Skilurðu jtað ekki enn- þá, aö ég var að segja þér í ‘I.eið- beiningunni’, aö ég væri ekki ‘Ha]l tr á Fróðá’, og ætti ekki j>etta naut, sem ba,r fyrir sálar- sjón þína í svefninum. þ,ar næst segir þú, að ég komi j>annig fram í grein minni, að mig langi til að fá þig í skítkast við mig, en J>ar skjátlist J>ér cinmitt þegar þvt ert bvfjaðtir. það má vera me.ira en lítið sálarsjónleysi, sem á.vvkir þig. Sérðu virkikga alla hluti öfugt síðan klaufirnar á Fróðárbola snerust við í höfðinu á þér ? ‘'beiðbéiningin’ var einmitt til- rattn áf mér gerð til þess að losna við skítkast af þinni hálftt. þú segir að éig htigsi að J)ú öfundir nautin hérna norðttr frá F.kki ciastn farið rétt með þetta fremttr en annað. Fg hefi áldrei httgsað eða sagt, að þú öfundir naut. ITitt sagðist é'g geta fttllvissaö þig ttm, að ekki e.itt einasta af natitum okkár fxendanna, sem búttm norð- ttr af Churchibridge, öfundi big. Og bað er sumra manna álit, að J)ú hefðir ekki átt að neyöa mig til að endurtaka þá staðhæfingtj. J)á kemur ])ú að plukktinum Itcif- ttðlaustt. Kg gleðst af því að sjá, hvð þér hefir ileygt fram í nhikku- fræðinni á skóbótarverkst«eðinu. Jrað var fika hap.p fvrir J)ig, aö' j)fitkkttrnar eru höfuðlausar, þvi þar má þér standa á sama, á hvorn endattn þú berð. ]>ú óskar, að við ‘Ilallur frá Ilorni' míinnumst svo, að við skömmiirrKst okkar ekki fvrir min- ar framfarir, sem bygöinni við kotna. Við hiifttm báðir fyrir löngu síðan ná.ð þvt menniugarstigi. að J)vkja sómi aö öllum sönnum ftani förum. Kn aftur á hinn bóginn t'eljum við skýrslu þá, sem þú sendir Ileimskringlu í januar í vet- ttr, stóra bygðar-skömm, af Joeirri einfi hfii ástæðu, að hún er eitt ó- sfitið lv.ga.-kviksvndi, sem ekki einu sinni héldá uppi bröndóttum ketti, þó hann reyndi aö kóklast vfir hana ; — tnda hefir þú vertð býsna varkár, að sneiða hjá henni í rit- smíðum þínum nú í seinni tíð. Fn íretmur teljum við það skaða og skömm fyrir hverji bygð, sem verður fyrir því ó'hap]>i, að setja þá menn upp í valdasæti, sem svo eru snauðir ai allri réttlætis til- finningu, að þeir vísvitandi fara á rangan kjörstað til að greiða at- kvæði, í þeim beina tilgangi, að láta sína eigán menn verða í minni hluta við kosningar. Sömttleiöis teljum við drauminn, sem þú birtir í Heimskringlu, stóra minkun fyrir þessa bygð. — Við hcfðnm aldrei trúað því, að við ættum hér á }>essum þingvellt anntin eins sóða til sálarinnar eins og þú ert búinn að kynna þig fyrir að vera. KviUkur ritháttur! IIví- likt sálarlíf, herra minn ! : Að endingu kallar þú okkur Tlall "I/ærifeðlir". J>að kveðttr dálítið við annan tón eða þegar þú kall- aðir okkur heiðingja. J>að niundj þá ekki vera illa til fttndiö, að við gerumst lærifeður þíndr, til að bvrja með, og hefðum gát á þér og því sem þú skrlfar í blöö svona fyrst um sinn. J>ví J>ér veitir sann- arlega ekki ai, að hafa nieðlits- mann á ritvelfin.itm, svo þú iarir þar ekki sjálfum J>ér eöa öðrum að voða. Og JvaS, sem ég vTil þá fyrst kiðrétta fyrir þig, er endirinn á skvrslttnni góðtt, sem ])ú sendir Ileitnskrinigltt í vetur, þar setn þú si-gir : “Og heldttr hirðirinn í hag- lendi réttlætisins”. Jiarn bj'istu til gjá eða gluftt í setninguna miðja. Setning þessi. 1‘sin s\Tona eins og J)ú giekst frá henni, veldtjr stór- hnevksli, eins og þú hlýtur að geta séð. J>ví spurningin verðnf : Ilverju heldtir hann þar ? J>ess vegita vil ég klessa fvrir big í .-fiif- una orðinu .: ‘hjörðinni', þá verðttr mewi'ingin alt önnttr og málsgrein- in ekki alveg eins fráhrindandi fyr- ir leseiwltirna. • Nú býst ég við, að þú gerir kröftt til }>ess, að vera kallaðttr cinn sauðitrinn tir hjörðinni, og það ekki sá lclegnsti, þar scm ;þú ert sonur forustusauðsins sjálfs, ttcfnilega safnaðarforsetans, finst þér þá ekki }>aö “haglcndi íéttlæt- isins”, síem þér er haldið ij vcra vera frekar hrjóstrugt, ef þú álít- nr nokkurt réttlæti1 innifalið í því, að stefna öllum óþverramtm til tnín, þar scm alt atuiar .naður en éjr, nefnilega þessi ‘Ilallur á Fróðá’ setti þér pipttna ? Fg er nú að reyna að vera skemtilegur, auðvit- að npp á þinn kostnað (1 ! ! )., J>ti getur ckki búist við, að við lærifeðttrnir þinir kennttm J>ér npp á okkar kostnað. Kg æstla svo ekki að ‘spenna’ meiri tíma á ]>ig í ]>etta sinn ; en ég læt þig vi-ta, að enn þi er skýrslan <>11 til baka. Fg ætla ekki að láta J)ig læðast þegjandi frá henm, ef þú vilt halda áfram ; og oiinfretniir hefi ég lntgsað tnér, að hafa s’ðasta orðið í Jtessari deiln. J)inn alls góðs unnandi lærifaðir. Stefán Valbeirg. I HvaÖ erað? Þarftu að hat'a eitthvað til að lesa? Hver sá er vill fá scr eitthvað nýtt að lesa f hverri viku, ætti að gerast kaupaudiað Heimskringlu. Hún færir lesendum sín- um ýmiskonar nýjan fróð- leik 52 sinnum á ári fyrir aðeins 1S2.00. Viltu ekki vera með ? Æfiminninor o Piano kensla. Hérmeð tilkynnist nð ég undirskrifuð tek að mér, frá J)essum tfma, að kenna að spila á Piano Kenslustofa mfn er að 727JSherbrooke St. Kenslu skilmálar aðgengi- legir. Talsími Garry 2414. Sigrún M. Bnhlwinson Hinn 26. febr. sl. andaöist að heim'ili sínu i Mouse River bygð- inni mierkisbóudirm Kinar Magmis- son Vestfjörð, ef-tir að eins Viku- langa logn, 82. ára gamíill. Hann var fæddur í Skáieyjum á Breiða- firSi árið 1829. Voru foreldrar hans Miagnús Einarsson í Skáleyj- um, Sveiubjörnssonar frá Svefn- eyjum og Sigríður Finarsdóttir í Skáleyjum ólafssonar, systir Guð- mundar prófasts Kinarssonar á Breiöabólstað á Skógarströnd og Jróru móður Matthíasar skálds Jochumssoniar. Einar Vestíjörð var tvíkvæntm-. Fyrri kona hans var Ingibjörg, dóttir Jóns Bjarnasonar alþingis manns á Revkhíólum og síðar bjó í Olafsdal. Ingibjörgu misti F.inart eftir 12 ára sambúð, og varð )>eim hjónum 5 barna auðiö, sem 4 kom- nst uptp, en að eins eitt á lífi nú.— í annaö sinn kvæntist fi'.inar 1869 ttngfrú Kristínu dóttur JónsMagn- ússonag frá Tindum i Geiradal og Karítasar Nfelsdótttir frá Kleifum í Gilsfirði, systur séra, Sveins Ni- clssonar á Staðarstaö. Mcð Krist- ínti eignaðist Fimr tvTo s\rni, Jak- ofi og Svein, sem nú eru báðir með gildust bændttm ]>ar í bvgö- inni og meðal hinna allra merk- ustu og,be7.tu dretigja J>ar í sveit. Ivinar sál. fluttist vestur um haf ásamt konu og börnum. árið 1883 ; settjst að við Gardar í N.Dak ,þar til árið 1892, að hattn flutti til Mouse River, |>ar sem hann bjó næstum 19 ár hin síðustu æfi sinn- ar. ,Efi saga ]>essa merka mantis er meirkilegri en margra Jæirra, sem meira láta á sér bera í lífintt. Ilann var ör í lund og einarður og falslatts með.ölltt. Ilann var bú- sýslttmaður rnikill og starfsmaður með afbrigðum og trúr sinni köll- nn : lét sér einkar ant ttm hag og velftrð heimilis síns, og vann með- an dagtir entist. Finar sál. var tryggur og ástríknr etginmaðitr og kttnni vel að meba hina miklu mannkosti konu sinnar, og var henni saimhentur í greiðvikni og hjáliDsetni við alla nauðstadda, sem }>au náðu til ; og var heimili beirra viðbrugðið fyrir brjóstgæði og mannúð. Iltis he.irra stéiö á- valt opdð fyrir öllu nauðleitar- íólki. Muntt rnargir hafa hugljúfa minmngu þessara göfttga hjóna, og hinn látni mttn fá aö heyra þessi alkunnu orð : J>aö sem ]>ér hafið cert þessum minum minstu bræðr- u m, það hafi þér gert mér. V i n u r. THE DOMINION BANK 30RNI NOTRE DAME AVENUE OG SHERBROOKE RTREET Höf'uðstóll uppbörgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000.00 Vér óskum eftir viðskiftun verzlunar manna og Abyrgumst ufl gefa þeim fullnægju. ðparigjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokttur banki hefir i borgmni. íbúendur þessa hluta borgarinnar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlut- leika, Byrjið spari mulegg fyrir sjalfa yðar, komu yðar og börn. Phone Uarry 3 i iO Seott Karlow Ráðsmaður. Vitur maður er varkár með að drekka «dn- göagu HREINT ÖL. þér getið jafna reitt yður á DREWRY’S RHDWOOD LAGER J>að er léttur, ireyðandi bjór, gerður emgönigu úr Malt og Hops. Biðjið ætið um bann. E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg STRAX í DAG er bezt að GERAST KAUP- AKDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA. MANIT0BA TÆKIFÆRANNA KAND. Ilér skulu taldir að eins fáir þeirra miklu yfir- buröa, sem Manitoba fylki býður, og sýnt, hvrers- vegna alfir þeir, sem óska að bæta lífskjör sin, ættu að taka sér bólLstu innan takmarka þessa iylkis. TIL BÖNDANS. Frjósemi jarðvegsins og loftslagið hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróðrarstöð No. 1 hard hveitis. Manitoba býður bændasonttm ókeypis búnaðar- mentun á bunaðarskóla, sem jalngildir ]>eim beztu sinaar tegundar á amerikanska meginlandinu. Tlfi IÐNAÐAR- OG VERKAMANNA. Blómgandi framleiðsliistofnanir í vortnn óðfluga stækkandi borgum, sækjast eftir allskyns handverks- mönnum, og borga þeim bæztu gildandi vinnulaun. Algengir verkamenn getajog fengið næga atvinnu með beztu laiinttm. Hér eru yfirgnæfandi atvinnutæki- færi fyrir alla. TIL FJARHYGGJFNDA. Manitoba býður gnægð rafafls til framleiðsln og allskyns iðnaðar og verkstæða, nieð lágu verði ; — firjósatnt land ; — margvíslegar og ótæmandi auðs- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Ágæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óðfluga vaxandi bæir og borgir. — Alt Jx>tta býður vitsmunum, auð- æfttm og framtakssemi óviðjafnanleg tækifœri og starfsarð utn fra.m fvlstti vonir. Vér bjóðum öllum að kortw og öölast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til fr-ekari upjdýsinga, skrifið : JOS. HARTNEV, ,77 Tork Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliiance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gxetna, Manitoha. J. dOLDEIÍ, Deputy Minister of Agriculture and Irnmigratian, Winn'peg r " ----- ------------- --------- Ættareinkennið 23 Súxefniö vax Jtegar búið, og þau fundu, hvernig sv'iminn óx meðan jtau sátu og reyndu að draga ;tnd- atm. það vaj' eins og aftirmikill Jyungi hvíldi á brjósti }>ei rra, og á lömpunum voru Ijósin orðin blá og Þv* komin að devja. Ilinn voðaligi köfnun- •ardauði virtist óumflýjanlegur. “jHr verðið að smaltka á vatni”, tautaði fi'.Ima um leáð og hún h-elti síðustu dropuaum i tinbdkar,— J>vi Cyril hafði tekið með sér liitla flösku með vatni í ttm morgiiniitn, til að nota við máJning'.tna, ásamt dáJitlu af smurðu brauði til morgunverðar. “J>ér eruð svo þreyttur, ég sé að varir yðar eru ]>urrar og andlitið náfölt”. Sjitlf var hún hvítgul í framan og gat naumast talað. Ifnga von gerði hún sér um frelsttn, en samt heJti hún siðustu droptinum í bikarinn og rétti hann að Cyril með biðjandi angnaráði. þau vorti nú bú- in að vera þarna í tólf klukkutíma. Með ávítandd suip ýtti Cyril bikarnum frá sér. "Nei, nei”, sagði hann nærri hvíslandi. “Drckkið þtr það sjálfar, Jx-r þttrfið jæss fremur en ég”. fi'.lma reyndi að ýta bikarnum til hans aftur, en ■Cyril varnaði því. þá vætti hún varirnar með J>ess- itm síðustu dropum og leit Jiakklátum augutn á Cyril. “Við eiguin nti en.ga von lengttr”, sagði hú:i, “og verðtim að búa okkur itndir daitðann, en meðan ég cet, vil ég Jxtkka yðnr, — ó, hvernig á ég að segja, iAye Jxikklát ég er yðnr”. W Cyril gat nanmast sv;urað. “þakka yður sjálfri, vil ég”, hvíslaði hann. “]>að lítur illa úit fyrir okkur, en á meðan lífið endist, er vonin til”. Um leið og hann sagði Jietta, heyrðist dimt hljóð («ns og högg af sleggju.. Fyrst Xeit hann upp for- 24 Sögusafn II e i m s k r i n g ! tt viða, svo lagðist hann niður og lét eyrað við braut- arteininn. “J>eir eru að grafa”, sagði hann ákafur. “fi'.g heyri til Jieirra — ég heyri til Jieirra”. liltna lei't til hans undrandá og efablandin. “Já, það er líklegt, að })eir grafi okkur út. F.n five langt ertt Jx?ir í btwtu?” sagði htin. “Geta þeir náö okkur áður en (xtð er of seint ?” Cyril laut niður og ibströi þrjii högg á teininn mreð stafinum sínttm, lagöi svo eyrað viö hattn og hfiistaði. Aður e:t hálf mínúta var liöin hevrðust aítur 3 högg sem svar. ‘þeir hafa heyrt til okkar”, kalluði hattn. “Fg hdd Jteir séu ekkd langt í burtu”. Nú stóð fijlma upp, tók stafinn af Cyril og barði tvö högg á teininn. lagðist svo niður og hfiistaði, aftur heyrði hún. tvö högg, en þá hristi hún höfuðið. “Nei, nei”, tautaði hún, ‘‘þedr erti ennjiá langt í burtu. Jæir geta ekki náð okkur á'ðnr en við deyjum” Hún settist aftur niður og huldi andlitið í hönd- um sínum, alveg vonlaus. Alt í einu datt henni í littg, að íyrst að teinninn gat flutt hljóð aí höggi, þá gæti hann líka flntt hljóð af töluðtim orðuin. llún ])aut á fætur, harði tvö sniigg högg á tein- inn, lagðist svo niðttr, lét mttnninn viö t.eininn og kallaði : “Halló ! Getið þið hevnt til okkar ? Komið eins fljótt og þið getið, við etum lifamfi en nærri köínuð”. Undir eins kom svarið — undarlegt og óvænt svar : "firjótið pípuna utan af þráðunum”. Cyril, sem lagst hafði niðutr við hliðina á hcnni, heyrði ekkert, en hún heyrði orðiu glögt og sagði : "Brjótið pípuna utan af þráðunum, sögðu þeir, en við hvað Jieir eiga, það skil ég ekki”, sagði hún. ÆJttareinkennið 25 ]>egar hún var að enda við orðin, heyrðist hljóð af skqrpum höggúm frá teininum við fætur huvnar. Hún lagði eij’rað aftur við teindnn og heyrði sagt : “Getið þið heyrt J)að, stin ég segi ? 'if þið eig- ið erfitt með að draga amdann, brjótið 1)á pípttna utan af Jyráðttnum, þá kemur hreint loft inn utan að”. Nú heyröi Cyril otröin, þaut á fætur, tók cld- spítnakassa upp úr vasa sínum meö vaxspítum í ot; kveikti á einni, því ljósin á lömpunum voru nærri dait'ð. j>að stóö heima,. vinstra megin í göngunuln lá 1 'irpipa laftgs með veggnum. Cyril lvfti upp fat- inttm og stappaði ofan 4 pípttna eins hart og hann gat, svo hún brotnaöi, og innan í hettni sá Gyril fjölda af sím'þráðum. I’ípan stóð í sambandi við andrúmsloftið úti — )>au vortt frelsttö. J>eim varð bjargað. J>að mttndi komn lireint loft í gegnntn píp- ttna, en — gat loftið komið af sjálfsdáðum gegnttm hatia ? Um leið og hann var að hugsa utn ]>etta, hevrði hann að verið var að grafa í hinum enda jarögang- attna, á að gi/.ka 30—40 f.-t frá homim, og síðan heyrði hann kallað, hátt og snjalt, eins og hlióðið kiftni gegnum pípttna : “Við ætlmn að dæla loftinu inn til vkkar. Ilvað eruð þið mörg ? fijruð ])ið öll lifandi? Hr nokkur meiddur ?" Cyril laut aiður, lét munninn við pípuopið og kallaði : “Við erttm að edns tvö, bæði lifaituli, ómeidd, en nærri köfnuð af loftleysi. Sfirax og ]>ið gctiö, send- ið okkur vata, ef það er mög.ulegt”. það liðu þrjár langar mínútur, sem Cyril fanst eins langar og þrír sólarhringir. Flma féll í ómegin ofaa á brotnu pípuna, bœði af hræðslu og skorti á súrefni. Cyril lyfti henni upp og horfði fast á píp- 26 S ,ö g u s af n II ei m s k r i n g ] u ttna ; loksins varð hann vax við kaldan loftstratim, sem hresti hann 4 augabragðd. Hann leit í kringum sig og dró andann þungt og hratt, svo lagðd hann Hlmu Jxtnnig við pípuna, að mtmnttrinn sneri að loítstraumnum, sem inn kom. Ilún lá með lokuð augun. í fyrstunni, en fvo opnaði hún ]iau snöggvast og lokaði }>eim aftur til hálfs. Kdtraða saggaloftið var nærri búið að kæfa hana. Cvril nuggaði hendttr hennar, en }>að hafði engin á- hrif, svo hann var hræddur um, að hreina loftið ut- an frá hefði komiÖ fimm mínútum oí seint, Og en:t inyndi sennilega líöa ýokkrar klukkustundir áður en ]>ati losmtðti úr Jnessu fangelsi. Meöan hann laut niður að henni, hrvggur og kvíðandi yfir útlitinu, heyrðist röddin utan að glögg- ar en áður : ;‘IIafið gætur á kúlunni í pápuntii, svo skulum við sen<la ykkur vatn”. Cynil kveikti á annari eldspítu og starðí á ])íp- una. Að mínútu liðinni kom stór marmarakúla veltandi út úr henni, og við hana var bttndin taug. “Dragðu taugina til þín”, var sagt úti, og Cvril lét ekki seg.ja sér Jntð tvdsvar, ha;m dró hana inn eins hratt og hann gat. Við ytri enda taugarinnar var bundin stór togleðursfláska, fttll af vatni, ásamt konjaksflösku. Cyril greip Jxtr ánægður og baðaði gagnaugtm á Flmu aftur og aftur úr áíenginti. Að því búnu lvelti hann dálitlu af því í bikarinn sinn og blandaði vatni í það, hélt ]>ví síðan upp að vörum lClmn, sem sötraði ]>að sér óafvitandi, s\To lauk hún up;p augunum og horfðd undramdi kringum sig. Svo mitndi hún alt í ednu hvar hún var og hvað fyrir hafði komið, ht'rn greip hiendd Cyrils og þrýsti hana lengi og hlýlega. “Ff við þolurn þetta í 3 stundir ennþá”, sagði httn af etidurvakinni voa, “þá er í-g viss um að þeir

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.