Heimskringla - 27.04.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.04.1911, Blaðsíða 4
i )» . 4 WÍNIÍIPEG, 27. 'APRÍL 1911, HEIMSKElNGtA Heimskringla Pablished every Thnrsday by The Ltd Verö blaösius í Cauada oa Bandar 92.00 am 4riö (fyrir fyam boraaO) Bent til islands $2.00 (fyrir fram borgaO). B. L. BALDWINSON Editnr & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winoipeg BOX 3083. Talsimi Qarry 4110. Lake Winnipeg & Red River Navigation Co. Ltd. I síðasta blaði var lesendum bent á ofaJinefmt ftlag og fyrirhug- »5a starfsemi þess á komamdi ár- um, á Rauðá og Wimiipeg vatni •g Saskatchewan ármi. Rétt er, þegar alþýðu fólks er boðið að taka fjárhagslegan þátt í nýjum iðnaðar eða starfsfyrirtækj- um, að vel sé íhugað, hvort lík- legt sé, að það færi hluthöfunum tap eða gróða, og mörgum verður jerfitt, að átta sig svo á því at- riði, að þeim verði ljóst, hvort liklegra sé. þrent verður aðallega að taka til greina : 1. Hvort starfssviðið sé svo auð- ugt og umfangsmikið, að hægt sé að vænta þaðan nægilegrar og sívaxandi starfsemi. 2. Hvort þeir menn, sem veita fyrirtækinu forstöðu, séu þeim hæfileikum gæddir, er geri þá stjórnarstarfi sínu vaxna. 3. Hvort þeir hafi að undanförnu reynst hepnir í starfsemi fvrir sjáffa sig, og hvort þeir hafi þá þekkingJi á því fyrirtæki, sem þeir eiga að stjórna, að fíklegt sé, að þeir fái notið þar Staffehæfileika siuna, svo að heita megi trygging ]>ess að f£a lagið graði, og full og hag- Jtvtem not verði af því inn- stæðufé, sem lagt er í íélagið. Enginn mun ncita því, að herra Stephan Sigurðsson haii þá hæfi- kttka og þekkittgu, sem trvggi vel- gengni félagsins, að svo miklu Jeyti, sem hann fær við ráðið. — Stephan hefir jafnan frá harnsaldri unnið á eigdn reikning ig reynst heppinn. Ilann hefir 2 ver/.Ianir mdklar, að Hnausa og Gimli, og aðrar smærri ver/.lanir liér og þar norður með Winnipeg vatni og norður við Saskatchewan ána. — Hann hefir og um sl. fjórðung ald- ar haft fiskiveiðaúthalfi norður tneð Winnipeg vatni á ýmstim stöð um, og er allra manna kunnugast- ur vatninu og atvin:iuv;giun þar umhverfis. Hinir aðrir félagar ha.ns eru og menn, sem sýnt hafa mikil hygg- indi í ver/.lun og viðskiftum, og má vel trúa þcim til þess, að leg.gja ekki fé sitt, tíma hæfileika og mannorð í neitt það fyrirtæki, sem þeir ekki hafa fnlla sannfæring fyrir, að reynist gróðavænlegt. — Nöfn þessara manna og hæfilejkar þoirra, ern í sjálftt sér trygging þess, að félaginu verði hj’ggilega stjórnað. Meun þessir ern allir efnaðir, en þó ekki svo, að þeý megi missa 4tá öðrum starfsfyrírtækjum 300 þúsund dollars. þess vegna bjóða þeir félagar albýðu nít að taka hfuti í félaginu. Að hve miklu leyti líkindi séu til ■þess, að filtgiö muni vaxa og þroskast á komandi árum, verður að sjáJfsögðti að miðast við likind- in um vaxandi íbúatölu fvlkisins, og starfsemi þeárra. — Hlutverk félagsins er að reka fólks og vöru- flutni ngta eítir Rauðá, Winnipeg- vatni og Saskatchewan ánni. — Reynsla liðinna ára hefir svnt, að fliitningar hafa verið síva.candi eft- ; ir vatnavegnm þessttm, og nú þeg- j ar Ranðár flóðloknrnar bjóða | greiðd. nmferð eftir ánni alt til j þessarar miklu höfuðborgar fvlkis- 1 ins, og með sívaxandi íólksfjölda og stvaxancli iðnaðarstofnunnm 1 víðsvegar með ströndum vatnsins, ! þá virðist full tryg.ging þess, að nægilegt verkefni verði fyrir fé-1 Jagið. Náttúruauðlsgð la.ndsitis með-1 íram Winnipeg vatni er nálega ó- 1 tœmandi, að dómi þeirra, sem vel ! þekkja til, og engian efi er á því, j að starfið reymist arðsamt, ef j hyggilega er rekið. Félagið hefir í hyggju, að reka ver/Ianir á því svæði viðsvegar, sem það ætlar að starfa á, og ætti það í sjálfu sér að geta orðið álitleg tekjugrein. j lyöggildáng félagsins frá sfðasta 1 Manitoba þingá veitir því leyfi til svo víðtækrar starfsemi, að fá eða j ettigin félög hafa fengið víðtækari starfsleyfi hér í fylkinu. Flutning-1 ur og verzlun félagsins á bygginga- haustveiði sé leyfð í öllu suður- efnum einum, aetti að verða nægi- vatninu, alt norður á móts við legrt tíl þess, að tryg.gja því yfir- nyrzta oddann, á MikJey. Að hverj- fljótantegt og arðsamt starf um um mannd sé leyít að hafa 1,000 langaa aldur. j yards ai netum, með 4. þumlunga Kostaboð þau, sem félagið býð- f ur vœntanlögai m hluthöfum, eru veiðitímabiJiÖ frá 1. sept. þess verð að þau séu íhuguð, og í ok't6í*f-. ?ð veltt Se með því efhi liendum vér til auglýsing- ro rar" sb% lItn' ar félagsins í síðasta blaði. Nefndin tekur íram, að nú eigi Bandjaríkjamenn ekkj Jengur út- hald hinna mdklu fiskivciöafélaga, heldur sé alt það nú orðið eign canadiskra manna. Bandartkja- menn séu nú orðnir að eins kaup- endur fisksins, en ekki útgesröai- I menn. Neíndin teggur það til, að styrja og styrjuhrogn megj ekki flytjcst út úr landinu um óákveðinn tima. Hins vegar vill neíndin leyfa, að ‘•tullibee” fiskur sé veiddur á öll- um timum ársins. Fiskinefndar- skyrslan. Nú er n,ý-útkamin skýrsla nefttd- ar þeirrar, seatt Dominion stjórnin setti fyrir ári síðan — eða meir — il þess að rannsaka fiskiveiðar í vötnum Vestur-Canada og gefa á- lit sitt um, hverjar breytingar væri aaskilegit að gera á fiskdveiða- Nefndin tekur fram, að félög þau lögum ríkisins, til þess að við- og einstaklingar, sem gert hafa halda sem lengst veiði í vötnun- fiskiverzlun að atvinnuvegi, hafi um og koma í veg fyrir eyðilegg- ekki lagt sinn skerf til ríkisimi- ingui eða farkkun^fiskjarins. tektanna á liðnum árum. Nú vitl i i , ■ , . ... , • nefndin, að stjórnin. skiui svo fvrir, menii . ao fiskverzlunarfelogm teggt arlega ftam skýrslur og eiðfést vottorð J. B. Hugg, Winjnipeg. .um starf sitt og borgi í ríkissjóð- ■D. F. kfcnd, Selkirk. jinn %c af hverju fiskpundi, sem Bdward E. Prince, Ottawa. ]>au meðhöndla. — Nefndin leggur Hinn síðasttaldi er fiskifræðing- áherzlu á, að fiskiklak sé bvgt á ur í þjó.nustu ríkisstjórnarinnar Mikley, og telur að það mundi og var formaður ttefndarinnar. hafa heiJlavænleg áhrif á fisktekjur ■vt „ r -i 'í öllu suðurvatninu. Nrfndarahtið er all-umfangsmik- ið rit í bæklingsformi, 48 þétt- 1 prentaðar blaðsíður í stóru broti. Nefndin getur þess fyrst, að fyrsta íiskiveiðareglugerðin hafi gefin verið árið 18ö5, og að siðan ] hafi þær breytingar verið gerðar, ! j sem nauðsynlegar hali þótt, eftir j j því, sem landið bygðist. F.n að ; I fiskiveiöalög fyrir Manitoba sér- j j staklega hafi verið gefin út árið j 11874. En að fiskiveiðaleyfi hafi j j fyrst verið gefið út hér í fylkinu j j árið 1887. Aðalbreytingar á íiski- | j veiðalögum fylkisins hafi gerðar j j verið i ttmabilinu frá 1892 til 1910. Fiskiveiðafélö,gin segir nefndin aö hali veitt á 6 ára tímabili. frá j 1904 til 1909, að báöum árum mcð- ! töldum, yfir J8 milíónír punda af ! hvítfiski í Winnipeg vatni, eða að jafnaði 3,100,000 pund á ári. En j að ekki sé sjáajtleg nein eyðilegg- j inig fisktekjunnar úr vatninu, sem ' sýnt sé á þvt, að þó fiskitaka sé ! leyfð tir vatninu til 15. ágúst, þá j hafi fiskiveiðafé-lögin verið búin að j íá 1 igákveðn-a pundatölu, »vo sem hér segir : Northern Fásh Co., George Is- land, J. júlí. Northern Fish Co., Black River, 3. júlí. Northern Fishi Co., Warrens I.anding, 7. júlí. W. Robinson Co., Black River, 7. júlí. W. Robinson Co., Warrens Land- dng., 9. júlí. R. Smith, Sandy Island, 20. júlí. S. Sigurdsson, Selkirk Island, 5. ágúst. Næst gefur nefndin yfirlit yfir j stærð þeirra vatna, sem aðallega er fiskaö í, á þessa leið : Winnipeg vatn 9,460 fermílur. Winnijægosis vatn 2,086 ferm. Manitoba vatn 1,775 ferm. Dauphin vatn 196 ferm. St. Martin vatn 125 ferm. Swan vatn 121 ferm. Grunna vatn 102 ferm. Waterhen vatn 76 fermtlur. Ilunda vatn 64 fermílur. Ebb and Flow vatn 39 ferm. Alls 14,044 fermílur. Og séu öll þessi vötn svo fiskisæl, að allir undrist það, setn veitt hafi því nokkurt athygli. Hvernig fiskiveiðarnar hafa auk- ist, er sýnt með samanburði. Árið 1872 var hvítfisksveiðin úr Winni- peg vatni 160 tons, eða frá 70 til 80 þúsuttd fiskjar ; en árið 1893 var veiðin orðin nálega 4 milíónir punda. Nefndin segir fisk þann, sem nú i veiðist árlega, vera smávaxnari en þann, sem veiddist fyr á árum. Hún leggur það tdl, að nú sé fisk- veiðifélögunum leyft að veiða milíón punda á ári, þyngdin mið- uð við fiskinn slægðan. Nefndin getur þess, að ef haustveiði sé af- numin, þá fáist ekki nýr ftskur hér Nefndin vill, að stjóniin lögleiði algerlega nýjar fiskveiðareglur fyr- ir Manitoba fylki og hluta af Kee- watin héraðinu, og leg.gur til : — 1. Að ÖIl veiði á nefndu svæði sé bönnuð án leyfis fiskitnálaráð- gjafans. 2. Að ekki sé öðrum veitt veiði- leyfi en brezkum þegnum, bú- settum í Canada, og sem séu eigendttr allra neta, báta og annara veiði-áhalda, og skulj þeir hafa forgangrétt, scm næst búd þeim vedðistöðvum, sem leyfin gilda fyrir. 3 Að allir búendur, aö meðtöld- um Indíánum, skuli hafa veiði- rétt með 100 yards netum, til hcdmilisþarfa, en ekki til veizl- u»ar. Iæyfið sé veitt ókeypis, og gildi á öllum tímum árs. 4 I/eyfln skulu ekki vera færan- leg nema nteð teyíi fiskium- sjó<narmanns hcraðsins. 5. Ilver sá, sem liefir veiðileyfi, skal við lök vertíðarinaar L'g&ja íram eiðfesta skýrslu um íiskitekju sína, fyrir þatm íiskiumsjónarmann, sent leyfið veitti. Slikar skýrslur séu fratn lagðar fyrir 30. sept. yfir sum- arveiödna og fyrir 31. marz yf- ir haust- og vetrar-veiðina. 6. Alldr bátar, dufl og net skulu ljóslega merkt, með spjöldum, eða á annan hátt. Bátar liafi númer sín á kinnungnum tneð svörtu á hvítum grunni. Stafirnir scu minst 6 þuml. langdr, og tölurnar á duflunum skulu svo settar, að þær sjáist hægtega, án þess þau séu reist upp úr vatndnu. Og spjöldin á netunum skulu svo sett, að þau blasi við, er netin liggja í kösstitn eða á vindu. Allar slíkar tölur fyrir báta, dufl og net skal fá hjá fiskiumsjónarmanninutn í því héraðd, sem leyfm gilda fyrir. 7. Engdn má nota, meiri n-et til veiða, en tekið.er fram í leyfis- •bréfinu, og enginn attnar skal hafa þeirra not, en sá sem leyfið er veitt. 8. Sérhver einstaklingur eða fé- lag, sem kaupir fisk af fisk- vedðendum, eða meðhöndlar veiddan fisk, skal gefa satt vottorð fyrir 31. marz ár hvert yfir hausb- eða vetrar- veiddan fisk. þau eiðfestu vott- orð skulu tiltaka þær fiskiteg- undir, sem keyptur eða mcð- höndlaðar haía verið af þeim einstaklinigi eða félagf, og hve mikið af hverri tegund keypt hefir verið. Skýrslur þessar skulu sendar fiskdveiðattmsjów- manninum íyrir áðttrgreind'a daga. 9. Öngla veiðileyfi samkvæmt fiskireglugerð frá 14. október 1907, ættu að halda áfram að gilda í Manitoba. Að síðustu er tekið fram í skj'rslu nefndarmanna lengd neta, Leirskáldin og Hagyrð- ingaféiagið. Sfiig ætla méx ekki æð þessu sirmi, að, skrifa langt mál, þess gerist ekki þörf. Anjdmælin, sem greinar mínar bafa. sætt, faxa flest fyrir oían garð Og tteðaa, — að undan- skáldu því, sem Ilagyrðingafélag- inu viðvíkur. Hinir tveír herrar, Dr. Sig. Júl. Jóhantuessoa í síðasfca blaði, Og Hjálmar Gíslason í þessu blaði, eru báðir í jötutunóð að bera blak af Hagyrðingafélaginu. Antiaj þess ara maJinu var frumkvöðull að stofnun þess og hinn, síðasti forseti þess. Báöum tekur því sárt til fé- lagsinis, og er þaim því vorkunn, þó þedr rejmi að gena það glæsilagt í augum almennings. — Greiuar heggja þessara vert sain’merkt, þeim bá&um í einu, þar sem því verður við komið. Annar Hagyrðingaiélags með- limur kom eitt sinn tnn á Hkr. og eftiir að haia setið þungt hugs- andd í góðan bálftima, með blað og penna íyrir framan aig, tók hann að skrifa eitthvað á blað- snepdlinn., og rétti síðan mér, mjög íbygiginn. Á miðanum stóð svohljóðandi vísa : "Út á götu ætla ég ólmur núna bara, en hatin Tryggvi ætlar sér inn í kvennaskara”, þessi vísa þarf engrar skýringar við, en höfundurinm er Gunnat’ J. Goodmundson. þieir segja félagið bráðlifandt, og getur doktorinn þess, að ég muni komast aö raun ’um, að svo sé, áð- ur eu lýkur. — Ég veit vel, að Af þessum sýnisihornum vona ég að skynbærir menn sjái, að leir- skáld voru innan vébanda Hag- •yrðingafélagsins, og að þau hafi tnrt ljóð sín á prenti, þó Sig. Júl. segi, að svo hafi ekki verið. En það skal ég gj írnan viöurkenna, manna etga tals- að heiðarlegar undantekningar frá og svara ég því þessum tveimur tilgreindu mönn- um, voru í félaginit, og hað gat ég ttm þegar í upphafi. Iiæði Síg, Júl. og Hjálmar segja að ég hafi verið gagnókunnugur félaginu ; og er það satt að því leyti, að ég hefi að eins verið tæp meðHtnir ftlagsitis eru tórandi enn- þriú ár í þe.ssu landL En hins veg- þá, en félagið getur verið dautt fyrir því. þúsuiidir félaga hafa lið- iö undir lok, þó meðlimir þeirra haft verið bráðlifandi. Hvað er dautt félag, ef ekki það, sem en~ ati futid hefir haldið í íull tvö ár. ar var engan veginn loku fyrir það skofcið, að ég gæti fengið all- ítarlegar upplýsingar frá mjög ná- komnum mönnum félagiitu, og haft þa:inig fult cins góöa þekkingu á fvrirkomulagi þess og afreksverk- — Iljálmur segir, að félagið hafi «>»> eins «f ég hefði verið undir haldið fund í febrúar sl. Mér er | handarjaðri }>?ss frá upphafi vegar. , »ða Magnúsar. fuUkuiuiugt unt }x>.nn fund. það A5 svo mæltu læt ég uttalað var i það sama sinn að doktorinn 11111 bið framliðna Hagyrðingafélag kom og flu’tti blaðamensku erindi " en sný mér lítið eitt frekar að sitt. Smalaði lwinn þá fjórum eöa . Krt‘in Hjálmars míns. fimm sálum, ■ er félaginu liöfðu til-} nann se.jrir á einum stað . "Ég Iljálmsku ‘allareiðu ; á dönsku ‘bruge’, á Hjálmsku ‘brúka’. Nær' væri því Hjálmari aó gæta sjálfs sín, áður bann færi með belgingi að vanda um fyrir öðrum, sem- miklu minni ástæðu hafa til um- bóta en hann ; ekki sízt þegar það’ sem hann telur dönsku blandið' hrognaonál, er í fylsta lagi rétt ís- knzka. — Vonandi gætir H jálmar sí:i hér eftir, að vera ekki að’ blaðra um það, sem houum er um: megn að skiija. —Svo læt ég út~ talað um Hjálmar. þá er Magnús nokkur Jónssotí, á öðrum stað hér í blaðinu, með ‘Skáldvörn’. — Hann segir að ég liafi undantekningarlítið kallað öll vestur-íslenzku skáldin leirskáldy. Slíkt eru ósannindi, og þætti mér" íróðlegt að vita, hvar Magttúfv þessi befir séð það í greinum mín-- um míntim. Einnig telur hann Ragnhedði Davidson eina af beztu hagyrðingutwim hér vestra. Han:t. um það. Ivn fáir af viti mundu vera honum þar samdóma, Einitig: nefnir hann þórunni suðu og Magn- ús blessaða, ásamt nokkrum íleir-- um, sem hálfu verri Ieirbullara,, enn þá sem hér vestra foúa. — Mái vel vera, að skötuhjú þessi hafi. verið harla bágborin — ég hefi aldrei heyrt um þau getið fyrri —,, en það eitt er víst, að þau hafa aldrei látið prenta ldrburð sintt ; en það eru Vestur-íslenzku leir- skáldin óþreytandi með. það rið- tir baggamuninti. — Annars er nóg sagt um ‘Skáldvörn’ þessa bles&r heyrt, og hvatti þá til að halda hinni göfugu starfsemi áfram. — Honum var góðu beitið, en um l.ið og hann var kominn burt úr borginni var líka Hagyrðingafflae- er þér fyllilega sammála um það, að alt of tnikdð sé preiiitað af leir- hurðd og lélegum kveðskap, en ó- saimmála að öllu öðru leyti”. — Hvernig líst ykkur á þessa vfir- ið sofnað að nýju. það eru því lýsingu, lesendur góðir ? Maðurinn í fylkinu tvema aðíluttur frá öðr- ftærð möskva og leyíiverð,- þann- um fylkjum. íslendingar á vestur- * strönd Winnipeg vatns eigi 15 ís- hús og 14 frystihús, sem samtals hafi kostad 17 þúsund dollars, og verið bygö með því augnamiði, að geta haldið fiskinum óskemdum, Gufubátar 5,000 yds. $50 00. Seglaá/tar, 3,000 yds., $10.00. Róðrarbátar, 1,500 yds. $5.00. Möskvalengdin skal ekki vera minni en 5% þuml., þar til júní þar til ha»n kæmist á sölutorg 1912, og þar eftir ekki íninni en fvlkisins ; og að sveitarstjórnin í 5J£ þuml. til 1 júní 1913, og þar Bifröst svert hafi á sl. sumri sam- eftir ekki minni en 5% þuml. — þvkt ályktun um, að benda stjórn- I þetta gildir fyrir hvitfisksveiði á inni á það atvinnu og fjártjón, | tímabilinu frá 1. júní til 15. ágúst. sem aj því hlytist, ef haustveiðin Aðrar upplýsingar geta fiski- væri algerlega afnumin. Af þessari menn fengið hjá fiskivedðattmsjón- ástæðu leggur nefndan það til, að armönnum ríkisstjórnarinnar. 1 i engitt ósannindi hjá mér, að féla; ið sé dautt, — og verðnr svo unz (loktoninn ketnur aftur til borgar- innar og endurvektir foað að nvju. með þeim satna árangri, að það vcltiir aftur um koll undir eins og hans tnissir vdð. Síg. J.úl. og Iljálmar segja, að stefna félagsins bafi verið að út- rýma leirburði og hafa bætandi á- hrif á ‘smekk’ meðlimanna. Um ■þetta ætla ég okki að jtrátta, en verkin sýna merkin. Ljóðakver Kigfúsar B. Benedictssonar verður að skoðast sem afkoma Ha.gyrð- imgafiélagsstiefnunttiar. Hann var forseti félagsins um það levti, sem bókiin kom út, og hafði starfað í féte'ginu og orðið fyrir liinum betr ■andi áhrifum alt frá stofnun þess. Ert um þettla kver Sigfúsar far- ast Ilr. phil. Jóni Stefánssyni þannig orð í Eimreiðinni : ‘■Annað eirys hrognatnál, and- iatisan gorgeir og leirburð saman- komdð Otg í kveri þessu, höftim vér sjaldan tesið” ; — þó minn elsku- legi Hjálmar segi, að engiun sem vit hafi á skáldskap kalli Sigfús teirskáld. Hann veröur að fyrir- gefa, þó é.g meti meira álit Dr. Jóns, sem er viðurkendur lærdóms og gáfumaður, en hans (Iljálmars) — þó djúpvitur sé ! En það þarf ekki að skírskota fcil lærðara manna. Hver meðal- gneindur maður, sem les hver Sig- fúsar, hilýtur að sjá og finna, að maðurinn er leirskáld út í vz.tu æsar, þó Hjálmar — hinn djúp- vitri — íkit'i það ekki. En djúp- vitrum mörutum getur líka yfir- sést. Einkemni teirburðar eru hugsun- arvillur, hrognamál, bjagað rím og klúryrði. Öll þessi einkenni lýsa str bertega í kvæðum Sigfúsar. — Ég tek hér af handahófi nokkur dæmi úr kveri hans : ‘‘Fagur ertu lögur, með lítil öldu.brot, með litla og stóra báta, sem renria sér á flot”. Hver hefir heyrt getið um, að bátar renni sér sjálfkrafa á flot ?— Á bls. 27 í kvæðinu frá Eiðum síendur : ‘‘Nei, é>g væri mikið fj indans flón, ef færi ég til að verða hjón”. Sá er munurinn á höfundinum og Fúsa, naina hans, frá Hala, að hdnn síðarnefndi vildi verða hjón, en Sigiús var ekki á því. En orð- ið ‘‘hjón’’ hefir aldrei þýtt annað en kvenmann og karlmann, Eng- inn einn maður getur orðið lijón. A bls. 31 stendur : ‘‘Síst ég mögla, að eins undrast hve í fjan da, að stundum riignir meira en má, en minna stundum en bænir skrá. Síst ég mögla, að eins undrast hve í fjanda. , er mér 'sammála ura alt, sem ég hefi sagt, en samt skrifar hann j tvær greinar til að lirekja það, sem hann cr sammála titn. Getur nokkur bent niér á öllu kátbtos- • Iegri frammistöðu ? Ilann þykist reyndar vera inér ósammáJa að öllu öðru leyti. AS hvaða í'.IIn i.ðrtt levti ? það cina, sem ég hefi verið að berjast á móti, er prentun leirburðarins. Annaö lá ekki til grundvallar hjá mér, — og þar er hann mér sam- mált. Hvernig í þremlinttm getur dann þá verið tnér ósammála, þetmr að eitis eitt atriði til grund- vallar liggiir, og því er hantt fvlli- lega sammála ? það þarf visinda- mann að leysa úr þessari ílækju. Hjálmar getur heldur ekki skilið, að lcirskáldiu spilli fvrir skáldun- titn. Fttfðti skil tingssl jór er hann þar. Leirhnoðið, sem birtist á prettti, hvort heldttr í blöðum eða pésttm, vektir hjá almenningi ó- heit og gremju, og ketmtr því þrá- faldlega til leiðar, að góð kvæði ertt ekki lesin, vegna ]>tss menn halda þau sama leirhnoðið og vfcnjulegast er í boði. Einnig hefir sala ljóðabcika vestur-íslenzku skáldanna heðið stórhnekki, — heitna á Fróni að minsta kosti. Fólk ekki viljað kaupa ],ær vegtta þtss það hélt þær líkar hinu rusl- inu; sem því hafði verið sent svo þráfaldlega áðttr, bæði gefins og til kaups. — Enda er það að jafn- I aði svo, að eftir meginþorrannm er dætnt, og meginþorri vestur- íslenzku ljóðakveranna hefir verið þunnmeti og Jeirhnoð, — því er þýöingaxlaust að nedta. Annað í grein herra Hjálmars skiftir mig litlu. Heimspekis hug- Jeiðingar hans um listir og vísindi, snerta mig að engtt leyti. Og ekki dettur mér í hug að amast við Jieim, úr þyí höfundinunt cr fróun að létta af vizkubelg sínum. — Og hvað Jeirskáldttnum lteitna viðvík- ur, þá hafa þau aldrei reynt að þrengja bulli sínu upp á blöðin, né heldur gefið út pésa, að örfáum undanskildum. Ivn að leirskáld séu til á ættjörðu vorri, hefi ég aldrei efað. En þau hafa sómatillinningu, — þaö skilur milli þeirra og vcst- íslenzku leirskáldanna. Um dæmin, sem Hjálmar tilfær- ir, og segir að séu úr heinta prcnt- uðum pésa, og sem engu uppþoti bafi valdið, er það að segja, að þau vortt kveðin stuttu eftir alda- niótin 1800, þegar leirburöaröldm var í blóma símtm, þó þau væru premtuð löngu síðar. Hjálmar skilur ekkj, hvað "fyr- irmyndar endemis félag” er. Mundi hann fremur skilja, ef cg kallaði hann fyrirmytidar cndemis aula- bárð ? Hann telur setningu þessa umsnt'ma dönsku. Svo hefir það aldred verið. Bæði fyrirmvnd og endemi ertt al-íslenzk orð. En áft- Blaðsnepdll er gefinn át á Gimlf, sent ‘Gdtnlungur’ niefnist, og er' ■ ritstjórnattefna hans Gísli nokkur' Magnússon. Gí.'-li þessi hefir það aðallega fyrdr atvinmiveg, aí prcnta ledrpésá, og hefir honum þótt ég höggva nokkuð nærri þess- j um atvinnurekstri hans ; því í ' 6. töluiblaðd Gámlttngs, <ctn út kom j 15. þ.m., veður hann setn blót- neyti fram á ritvöllinn og öskrar i ógttrtega og þeytir saur af tudda- skap mii 1 im. En þessi sauraustttr ! hnns festir hvergi 4 mér. Að cinsi j sýnir í fyllingu, hvaða mannper- sóna {æssi Gimhmgs ritstjóra- j nefna er. — Ilann segir meðal ann- I ars, að ég viti ekki, hvort framar sé á hansnum á nautunum evruir j eða hornin. það er satt, ég er ! i ti'rinn nautafræðingur, og af fá- vizku minni hélt ég, að Gimlungs- ritstjórinn væri kojlóttur. i Annars læt ég mér nægja setn svar, að heimfæra upp á ritstjóra- nefntma vísuna, sem einn af vest- ur-íslenzku hagyrðinguinnn kvað- ckki endur fyrir Jöngu, — vtð, cttg- an á hú.n betur en Gimlungs bjálf- ann : 1 ‘Otiýtt flýtnr frá þér ratts, — fólkið hjýtiir sjá það. ■]>ú ert vítis þöngul-ha'ts ; — 'þanndg lít ég á það”. Frekara svar verðskuldar ekkj ritstjóranefnan. j Að enddngu vil ég geta þess, a& j ti.l þessa stendur alt ólirakið, scm I ég sagði í fyrstu grein mumi. Eng- inn hefir mótmœlt, aö n'.cirí van- j virða væri að nokkru í bókaheimi I vorutn en Jsdrburðarpés titu>n vest- ur-íslenzku. Enginn Jietr mótmilt’ I því, að leirskáldin væru ríkjandi í> I Ijóöeiheimi vorum. JCttg.nn 1 m.ýlt því að leirtnurðárstaglið hafi rvrt skáldgildi vestur-ístenzkn skáldanna í augum Austur-íslencL inga. Og enginn hefir mótmælt því, að leirskáldin værtt vanvirða tungu vorri og þjóðerni. — Engti af þessu hefir verið .'nótmælt, vegna Jæ.ss að alt þetta tr heilag- ur sannleiki. Sýmá leirskálda málsvararnir með rökum, að svo er ekki. Ounnl. Tr. Jónsson ur á ttióti er orðið ‘allareiðu’, sem Vill Hjálmar eða Sig. Júl. bendaj ltann er að burðast með, danskt ínér á betrunaráhrifin, sem hin há- orðskrípi, og sömuleiðis orðið að göfuga Haigyrðingafélags stefna ‘brúka’, sem Hjálmar notar tið- Jtefir haft á þetta erindi Sigfúsar ? | um : A dönsku ‘allerede’, á Fréttir. — Embœttismenn C.N.R. félags- ins áiætla, að 45 þúsund Banda- ríkjailtændur muni taka sér ból- festu á þessu ári meðfram braut- um félagsitts í Vestur-Cauada. Fé- Jagið æ-tlar því að slá opnttm fjög- ttr httndrttð þúsundum ekra af heimilisréttarlandi, bæði fvrir þessa Bandaríkjabændur og aðra landleitunnrmenn. í Edtnonton hér- aðinu hefir þegar verið sJegið opn- um 10,800 heimilisréttarlöndum, Og er mikil aðsókn að þeim, og eins að Peace River dalnum. — Læknir einn í Detroit j Banda ríkjunum þykist hafa fundið up,p meðal við mænutæringu. Telur hann þetta lyf sitt óbrigðult, og vaepi slíkt mikils virði, ef satt reyndist. ISLENZKAR BÆKUR Ég undirritaður hefictil sölu ná- tega allar íslenzkar bækur, sem til eru á markaðinum, og verð að hitta að Lundar P.O., Man. Sendið pantanir eða ; finnið. Niels E. Hallson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.