Heimskringla - 04.05.1911, Blaðsíða 5
f
HBIMSKRINGLA
V/INNIPEG, 4. MAl 1911. Bls. 5
^Ódýr Lönd^
Nú hefi ég 2000 ekrur af
'hezta hveitilandi, &em fáan-
legt er í Mandtoba, í twp.
16—17, R. 9 West. ]>essar 2
þús. ekrur sel ég fvrir
HALFVIRÐI
til 1. júlí 1911. Borgunarskil-
málar : J4 eða einn fimti í
peningum, aíganginn á 8—10
árum, vextir 7—8%. þetta er
þaS seinasta tækifæri að ná í
góS kaup í þessari bvgS. F.ft-
ir 2—5 ár verSur ekram i
landi virði $40—f>0 í Mani-
toba íylki. þeir, sem vilja
fljót-gróSa á landakaupum,
snúi sér strax til mín. Ég
geri kaup og gef upplýstngar
samkv. þessarj auglýsingu.
| Magnús Johnson 1
g WILD OAK,P.OJVíAN g
Ekkert vopnahlé.
Ekki biæs byrlega fyrir gagn-
skifta-uppkastinu á sambaudsþing-
inu. XJmræSurnar hafa nú staSiS
yfir igóSa tvo mánuSi, og óséS
hver endirinn verSur. Sir Wilfrid
Laurier virðist nú vondaufur um
framgang þess á þessu þingi, þrátt
fyrir það, þó hann hafi múlbundiS
alla samflokksmenn sína. Hina
Conservativu gietur hann ckki múl-
bundið og þeir halda umræSunum
uppi slaitulaust. F,n nýveriS fór
þó Laurier þess á leit við leiðtojna
hinna Conservativu, Mr. Borden,
að þedr semdu vopnahlé svo upp-
kastið næði fram að ganga áSur
en hann (Laurier) færi í Englands-
för sína. þedr Conservativu gætu
hvort eð er ekkd fyrirbvgt sam-
þykt þess, — að eins dregiS það á
langinn með máltöfum.
A þd.ngmannafundi hinna Con-
servativu fyrra miSvikudag, var
þessi vopnahlés-umleitun Sir Wil-
frids tekin til meðferSar og hafnaS
— Mr. Borden fórust meðal ann-
ars þannig orS j
“þaS er einróma samþykt af
'Conservative flokknum i þinginu,
aS vedta uppkastinu mótspyrnu af
alefli og berjast g»gn því til enda-
loka, og ég sem ledðtogi Conserva-
tive flokksins mun aldrei gera
vopnahlé í máli sem ]>essu, þar
sem þjóSar-tilvera vor er í voða,
og alvarleg áhrif á samband vort
viS ríkishedldina fyrirsjáanleg, ef
fram nœr aS ganga.
þessi ákvörSun Conservative
þdngmannanna, aS halda barátt-
unni til streitu og neita vopna-
hlénu, hefir mælst rnjög vel fyrir
o.g allir andstæödngar gagnskifta,
uppkastsins hafa tekiS henni meS
fögntiSi. MeS því aS halda uppd
baráttunni gegn uppkastinu til
stredtu, eru líkurnar til, aS stjórn.
in sjái sig nauSbeygöa .<S grípa til
admennra kosninga og leita þannig
álits kjósendanna. á gagnskifta upp
kastdnu, — og þaS er einmitt þaS,
sem Conservativar vilja. þeim er
þaS fyrir öllu, aS almenningur lýsi
ótvírætt yfir, hverjum hann fvlgir
í þessu máli og hvernig hann lítur
á máliS.
Laurier stjórnin gerSi þetta gagn
J. HALLDORí Eg verð að gera meiri verzlun í ár, en 50N ég gerði í fvrra
því ekki dugar að standa í stað. því sel ég vörur sem fvlgir
á Oak Point, Lundar og Ashern.
Bezta hveiti (hundraÖ pund) $2.80
Ilveiti, nœstu tegund (100 pd.) . 2 50
Bran 1.10
Shorts 1.15
Ilaframjöl (80 pund) 2.40
Raspaður sykur, 17 pund fvrir 1.00
Molasvktir, 14 pund fvrir
Bezta kaffi, 5J^ pund fyrir
10 pund Sýróp ...
20 pund Ilrísgrjón 1.00
20 pund baunir 1.00
7 stykki Royal Crown Sápa 0.25
Svínafoiti, pundið
Svínafeiti, 20 pd
, Neítóbak, 6 bauka
Skorið Tóbak, 3 pakkar 0.25
Blue Ríbbon Bakjng Powder, 3 pd, . 0.50
Blue Rjbþon Bekjjw þowder, 5 pd 0 90
Corn Starcíi, pakkinn 0 07
All' Spice, 3 pakkar á 0.25
4 þollapör eða Diskar 0.25
Salt tunnur á 2.25
-50 pund Salt í poknm 0.55 •
Öll 25c Patent Meöul á ... ... 0.20
Koipið með þessa atiglýsingti, þegar þið komið í búðirnar.
J. HALLDORSON
skiftasamnings uppkast án vitund-
ar kjósendanna, — jafnvel án vit- !
undar samflokks þingmanna siuna.
Conservativar álíta slíkt gjörræði
gagnvart kjósendunum og mót-
rnæla. þeir vilja, að kjósendurnir
hafi liönd i bagga og séu kvacídir
álits í hinu mcsta vandamáli, sem
fyrir hina eanadisku þjóð hefir
komið á tugum ára. lín Lauritr-
stjórndn vildi berja UD.pkastið i
gegni, án ]>ess að sk-ej-ta hið minsta
vilja kjósendanna, — án bess að
hirða hót utn afleiðiingarnar, sem
af mættu ledða. MeS blekkingatil-
rauntun og latmpukri reyndi stjórn
in að knýja uppkastið 1 gegn um
þingdð. En er það dugði ekki, þá
gripu meðlimir hennar og þing-
menn til þagnarinnar, par eð þeir
gátu ekki hrakið andmæli andstæð
dnganna. Röksemdafærslur þeitra
og andmæli reyndust stjórnarlið-
um um megn, — en þagað gátu
þedr, og.þögnina álitu þeir ábýrgð-
arminstít. — En er stjórnin sá
frnm á það, aS andstæðingarnir
töluSu engtt að síSur, þá biður
Sir Wilfrdd um vopnahlé, því har.n
þttrfi að fara til Englands og þurfi
að sjá uppikastinn borgiS áSur en
hann fari, — og þyðingarlaust sé
fvrir þá Conservativu að slá höfð-
inu viS steindnn, uppkastið nái
fram aS ganga hvort sem er, og
tímaeySsla ein sé árangurinn af
baráttu þeirra.
Mttndi nokkur forsætisráðherra
annar en Sir Wilfrid bera sig aS
á þennan hátt ? TrauSla. Einveld-
isbragurinn á honum er auSsær.
Hann einn vill öllu ráSa og hann
einn er alt, — þjóðin — landiS —
kjósendurnir eru honum smámunir
eindr, og óþaxft aS taika. þá smá-
muni til greina, — í stórmáli, sem
varðar sjálfstæði og velmegun
landsins og þjóSarinnar, því hvoru
tveggja þetta er í húfi.
Áhrif þatt, sem uppkastið getur
haft á sjálfstæði vort og rétt vorn
á fjármálalöggjöf vorri eru harla
varhugaverS. Báðir samningaaSdl-
ar lýstu því yfir, að engu atriöi í
samningitinum megi breýta, nema
með samþykki beggja málsaðil-
anna, — nema þá allur samningur-
inn sé úr'gildi numinn. þess vegna
gefur Canada upp sjálfstæði sitt
til að ráða sínum eigin viðskifta-
málum etrlendu valdi í hendttr. —
Allir þeir Canada-búar, bændur,
iðnaðarmenn, viðarkaupmenn o. fl.
sem uppkastið snertir, verða í
framtíðinni í staö þess .?ð fara til
foxsætisráðherra Canada meS um-
kvartanir sínar, þegar kreppir aS
starfsemi þeirra vegna samning-
anna — þá verða þeir að fara til
Washington og hýma viS dvr
'Bandaríkja þingsins, unz þeim
verður veitt inngöngttleyfi til aS
bera fram beiðnir sínar um hjálp.
ForsætisráSherra Canada og sam-
bandsþingiS verSa máttvana aS
hjálpa fram úr málum mantia, —
vevna þess, aS engu má í samning-
unttm brevta, nema meS samþykki
beyeia málsaSila, eða nema samn-
ingana algerlega úr gildi, og þaS
verður eniginn hægSarleikur, ef þeir
einu sinni kornast á.
MeS þessum samningum verSum
viS Canada-búar bundnir á klafa.
ViS höfttmjengan rétt til aS lækka
eSa hækka okkar eigin folla, nema
meS samþykki Washington stjórn-
arinnar. Eignm viS sem frjáls þjóS
aS tmdirgangast slíkt cik ? Eigum
uiS aS gefa upp réttindi vor, eins
og tippkastiS fer fram á, og flevgja
okkttr á náSir Bundartkjamanna ?
Nei, þúsnnd sinnum nei.
En þetta er markiS, sem hacn
' er aS-knýja okkur aS íornspurSa.
! Er því aS undra, þó Conservative
j flokkuriun geri sitt ítrasta til aS
\ stemma stigu fyrir slíkum ófögn-
uSi ? Hver og einn einasti, sem
ann sjálfstæSi í verzlunarviSskift-
um sem stjórnarfarslegum, ætti aS
hefjast handa og stySja Conserva-
tdve ílokkinn í þessari baráttu, —
knýja á Laurier unz hann bæri
uppkastiS undir kjóscndur og léti
nýjar kosningar fara fram. llórn-
Miljónir i
TVEIMUR MILÍÓNUM DOLLARS var tariS áriS sem leiS, og l'VEIMUR
MILÍÓNUM verSur variS í TRANSCONA í Sumar, og meira kemur á eftir.
GeriS ykktir í hugarlund alla þá atvinau, sem þessi íniklu verkstæði gefa þús-
undum manna, að eins hugsið um þær þúsundir af heimilum,,sem bygð veröa, húð-
ir, banka og fl, „„
TRANSCONA vex óðfluga, og arðurinn því fljótfenginn. Tramtíðin er örugg fyr-
ir þessa komandi borg. ]>ér getur ekki mishepnast að verja peningum þínum bar. —
Atvinna þýðir peuinga. Peningar þýSa framfarir. Við reiðum okkur hvorki á námur
eða afurðir. þessi verkstæði hinnar miklu þverlands bratitar eru drtfíjöðrin í öllu.
ViS cigutn og stjórnum HINU REGLULEGA BA5JARST.EÐI. þetta er ekkert
úthverfi. þaS er eins “EIN TRANSCONA’’ og hana eigum vár.
Við bjóðum því til sölu bæjafstæðið TRANSCONA. Nú er því tækifærið, nð
ná í góðar lóðir með bezta verði. —VERDIÐ ER IRÁ $2.00 UPPÍ $7.00 II\ T<,R 1
FET á aSalstrætinu. — Skilmálar : einn fimti Lluti út í hönd ; afgangurinn borgist á
tveimur og itálfii ári.
Skrifið, símið eða komið Og finniS okkur. ViS mttnum gefa fullkomnar i pplýs-
ingar. — V:S tök um írá lóðir fyrir ykkur.
Efgnir þessar voru settar á markaðinn I.AUG ARDAGINN 22. A1 RÍL.
Hefjist Landa.— þetta er bezta tdlboðið, sem enn hefir boðist.
W. J. CHRISTIE & CO.
Phone Main 6782
200 Union Bank Building, ... - Winnipeg.
ttrinn, sem þá yrði uppkveðinn,
yrðd að hlýta, en að fá ltann verð-
um við. Nedtun mn nýjar kosning-
ar, er glæpur við þjóðræðið.
R. L'. Borden hefir. nú ótvírætt
lýst vfir, að hann ojr hans flokks-
bræður ætluðu að halda barátt-
unni gegn uppkastinu áfratn til
loka. Sú yfirlýsing hans ætti að
vera herör til allra þjóðvina, að
styðja hann og flokkinn í barátt-
unni gegn innlimuitar glapræðinu,
sem Laurier er að þröngva tipp á
þjóSina með uppkasti þessu.
Við ættum allir að mótmæla
þeirri óhæfu, sem að okkur er rétt.
Allir að mótmæla kúgunaraðferð
Sir Wilfrids og lítilsvirðigu hans
við þjóðræöið. — En styðja af al-
hug þá menn og þann íoriugjann,
sem berst gegn uppkastinu og mn-
limun Canada.
Og vinni R. L. Borden og hans
samflokksmenn í þinginu það á,
að knýja Sir Wilfrid til nýrra kosn
inga, þá ættu kjósendurnir ekkf að
glev-ma þedm gjörðum, — heldur
ifylkja sér um þingmannsefni Con-
j servative flokksins. Með því yrði
j upjikastið dauðadæmt og sjálf-
stæði Canada borgið.
Leiðrétting.
! Ilerra ritstjóri Heimskrntglu.
í 29. blaði Ilkr. hafa orðið
prentvillur í ritgerðinni frá Moun-
I tain, í sjilíu sér litlar, en koma
j sér illa, undir kringumstæðunum,
sem hér eru itú. þar sem getið er
nm nöfn á lausum lista stendur
, nær 70 en 30, en átti að vera nær
| 60 en 30, eins og standa mun í
' handritinu. — Svo seinna, í tölu
i forseta, ]>ar sem stendur • “sem
j mannleg vitund befir að segja”, en
j á að vera : sem mannleg vitund
hefir a f að segja, — smáorðið af
fallið burt, sem gerir setninguna
lélega. — Mig langar til aö blaöiö
leiðrétti þessa tvo staði, þó litlir
séu. J. Benedictson.
Til styrktar Kínveijum.
t þann sjóð hafa Ileimskringln
borist samskot sem fylgir
Saínað af S. Friðbjörnssyni,
Leifur P.O., Man. — J. haldvvin-
son $5, Mrs. II. Sigurðson $1, Th.
Helgason $1, J. Thorstein.son 75c,
S. Bergson $1, J. S. Skagfjörð $1,
B. Thordarson $1, I.. F. l’.eck $1.50
A. Johnson 50c, Mrs. \. lohnson
125c, Miss K. G. Johnson 2.5c, Miss
, I. S. Johnson 25c, Master F. John-
I son 25c, F. Sigurðssan $1, Mis. 1.
; Sigurðsson 50c, S. Friðbjörnssont
$1.50, Mrs. S. II Friðbjörnsson;
50c. Samtals $17.25.
Saínað af Mrs. Margrétw II.
| Hjálmarssoit, Akra, N. IhiV. —
iKvení.lag Vídalfns safnaðar Áí
Mrs. M. II. Hjálmarsson $1. S. T.
ólafsson $1. Samtals $27.00
Jóh. Th. Jóhannesson, C.imlt, ,
Man., 50c.
S. Johnson, Hensel, N.ilak. $1.50
Áður auglýst $6.75.
Alls innkomið ....... $-53.00
Ættareinkennið
27 28
komast til okkar, — já, ég finn ]>að ósjálfrátt að þejr
muni ná okkur”.
V KAPÍTULI.
þakklátsetni,
“þdð voruð að eins tveir í aftasta vagninum ?”
spurði Guy morguninn eftir, þegar Cyril sat alhress
í herbergjum þeirra í St-aple Inn og sagði bróður sín-
um frá, ;hvað fyrir hefði komið.
“Já að eins tveir, og það var nú sannarlegt lán.
Vagninn, sem brotnaði, var tómur, nema fremsti
klefinn, óg hann lokaðist ekki inn í því, sem niður
hrundi, en margir af farþegunum á fremstu vögnun-
um urðu utan við sig af hræðslu .
“Og þú og hdnn maðurinn voruð lokaðir þarna
inni 15 klukkustundir”, sagði Guy hugsandi.
“Já, fulla 15 tíma að minsta kosti”, endurtók
Cyrdl, án þess að leiðrétta skoðun bróður síns að því
er snerti kyn samferðamanns hans ; Þvþ„ hugsaði
hann, enginn þarf að koma því upp um sjálfan sig
að hann sé ástfanginn. “Klukkan var tvö um morg
uninn, þegar þeir' náðu okkur út, og þá var félagi
minn fremur dauöur en lifandi af hræðslu og magn-
leysi”. , .
“Var hann það, vesalingurinn?” sagði Guy. “En
heldurðu að hann sé orðinn jaín góður ? Ilefirðu
frétt af honum siðau ?"
Áður en Cyril giat svarað, kom Montague Nevitt
þjótandi inn, alúðlegur og kátur.
Góðan dagdnn, góðan dajrinn, kæri Cyril minn’ ,
saigði Nevitt, greip hendi hans og þrýsti htna oflát-
Sögusafn Heimskringlu
ungslega. “En hvað það gleður mig að sjá þig heil-
brigðan. En hvað björgunin var furðuleg og við-
burðurinn í heild sinni skáldlegur. 1 öllum sa«i-
komusölum er ekki talað um anuað en þig og ungu,
fögru stúlkuna. þið verðið auðvdtað að eignast
hvort annað, það stríddi annars á móti lögum allra
skáldlegra tilviljana, ef þetta eadaði ekki m.eð trú-
lofun og giftdngu, þú og unga stúlkan eruð aðal-
umtalsefni blaðanna í daig”.
“Ung stúlka”, sagði Guy undrandi. “Óvana-
lega fögur, var það ekki, Nevitt ? Persónan, sem
var lokuð inni í jarðgöngunum með þér i 15 tíma,
var kvenmaður, Cyril?”
Cyrdl roðnaði dálítið, þegar bróðir hans horfði á
hann, og svaraði va'ndræðalegur :
“ó, ég hefi ekki sagt þér það ? — Já, hað var á-
reiðanlega kvenmaður, — ungfrú Clifford heitir hún.
Hún kom inn í vagninn hjá Chetwood, og íoreldrar
hennar eiga héirna einhversstaðar nálægt Tilgate,
hafi ég skilið hana rétt”.
Nevitt starði í augu málarans, sem reyndi að
sýnast kæruleysislegur.
“Regluleg skáldsaga”, sagði hann og starði enn á
Cyril. “Regluleg skáldsaiga, ég skil það, • - ung, rík
og fögur. Ég vildd, að óg helði verið eins heppdnn
og þú, Cyril. Fallegia stúlkan var nœrri dáin af
hræðslu, og þú varst erina hugguniu og aðstoðin
hennar í 15 tíma í jarögöngiinum”.
“Var hún fögur ?” spurði Guy.
Cyril svaraði ekki strax. ;‘Já, hún var það”,
sagði hann svo styttingslega, “það má eflaust kalla
hana það”. Svo þagnaði hann með þeim svip, sem
gaf til kynna, að hann vildi ekki tala meira um
þetta.
“Og ung?” spurði Guy.
Etareinkennið
29 30
S ö g u s af n II e i m s k r i n g ! u
“Já, eitthvað um tvítugt”.
' Óg svo rík, að hún á fáa jafningja”, sagði Nev-
itt.
“Um það veit ég ekkiert", svaraði Cyril hrein-
skilnislega. “Eg hefi enga hugmvnd um, hvcr hún
er. Ilún og ég liöfðum annað að hugsa um, þar
sem við voruin ininilokuð og hálf-köfnuð, heldur en
að spyrja hvort annað um ætt og stöðu”.
“Við eigum heldur enga ætt”, sagði Guy og
brosti biturt, “svo um þa.S er ekki vert að tala”.
“En hún á auðvitað ætt”, sagði Nevitt, “og
væri ég í þínum sporum Cyril, \ myndi ég reyna að
komast eftir sem flestu henni viðvíkj indi. Clifford
— Cliifford ? Máskfc hún sé erin af Devonshire Clif-
fordunum ? Sé svo, þá er hún þess verð að gera sér
ofurlítið ómak fvrir hana, þeir eru efnaðir og eiga
mikla peninga á bankamim okkar”., Nevitt var
nefnilega umboðsmaður Drummond Coutb & Barclay
bankans, og þar eð hann vildi ekki kvongast fátækri
stúlku, hélt hann nákvæmlega spurnum fyrir um alla
auðmenn, sem áttu ógiftar dætur.
Nú kom pósturinn inn með bréf til Cyrils, sem
hann opnaði strax.; það var stutt en kurteist :
“Ilerra Reginald Clifford, C.M.G. (riddari af St.
Michaels og St. Georgs ordunni), óskar að bakka
herra Cyril iWarring fyrir aðstoð hans og hjálpsemi
við ungfrii Clifford, meðan þau voru lokuð inni í
hinu tempraða aindrúmsloftd —”
‘‘Tempraða — það er gott —”
“— í Lavington jaxðgöngunum:. Frú og ungfrú
Clifford vilja um lcið þakka herra Warring fyrir vin-
gjarnlegu hjálpina hans, og þær vona að slys þetta
hafi ekki skemtnandi áhrif á hann.
Craighton, Tilgate, fimtudagsmorgun”.
“Ilún hefði getað skrifað sjálf”, tanlnði Cvril í
hálfum hljóðum. Honum þótti hréfið þuvlegt.
En Montague Nevitt leit öðruvísi á þetta. “Ó,
Reginald Clifíord frá Craighton”, sagði hiiiin Pi.eð ei-
lífa brosinu sínu. ‘Tlana þekki ég vel. Hann er
vinur ofursta Kelmseotts í Tilgate lystigarðinum.
Dálítið undarlegur gamall páfagaukur. Hann var
einusinni landsstjóri á St. Kitts. Var ]>að með
Elmu Cliífard, sem þú varst lokaður inni ? Núr
verra gat það verið. Faðir hennar lifir af eftirlaun-
um, sem falla burt, ]>egar hann deyr, en svo á hann
máske dálítið á kistubotninum, það mun sanit ekki
vera mikið, en hún er einkabarn”..
Cyril lét bréfið í vasa sinn. ' þakka þér fvrir”,
sagði ha.nn rólegur, “það var ekki áform initt, að
spyrja þig um heimanmund ungfrú Clifford. Annars
held ég ekki sé vert að tala meira um hana á ]ienn-
an hátt”.
“Ó, þetta er ekki til að reiðast af”, sagði Nevitt.
“Eg ætlröi hvorki að móðga hana né þig ; en ég
skal endurgjalda ilt með góðu. þér skal verða boð-
ið að taka þátt í alddngarðssamsætinu lijá frú IIol-
kers annan laugardag hér frá, og þar getur þú verið
viss um að finna þessa íallegu stúlku".
Á þessari sömu stundu sat herra Reginald Clif-
ford í daglegu stofunni sinni í Craighton, Tilgate,
og var að spjalla við konn sína um — Cyril Warring.
“Já, auðvitað, ég viðurkenni að þetta voru leið-
ínlegar kringumstæður fyrir Elmu”, sagði liann glað-
legia. “En ég vona, að það hafi engin ill eftirköst.
J Elma er ekkert daðurkvendi og lætur ckki blekkja
i sig. Hún skilur það vel, að þetta verður að enda
| með þakklátri viðurkenningu frá okkur, sem ég hvgg
! sé réttast gert með bréfi, einu sinni fyrir alt. það
j er engin ástæða til þess að hún sjái eða heyri neitt
j um þennan pilt oftar”.