Heimskringla - 11.05.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 11.05.1911, Blaðsíða 1
Talsími Heitnskrinjilu Garry 4110 XXV. ÁR. WINNÍPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 11. MAÍ 1911. Mrs \ B Olson jatt 10 Nr. 32. — — t Það er H e i m skrinfjlu sérstakt ánægjuefrii aðgetaað þessu sinni fsert lesendum S'num and- litsmyndir af þeiin 23 fs- lenzkum ungmennum sem á sfðastliðnum vetri stund- uðu nám við Manitoba Bönaðarskólann. Af þr ss- um nemendum eru 21 karl- menn og 2 kvenmeun. Um helmingur af piltunum stunduðu nám á skólanum á fyrra ári og liafa ná því lokið tveggja ára eða al- fflenna námsskeiðinu, og svo er oss sagt af bændum ðr hinum ýmsu sveitum f Manitoba og Saskatohewan sern piltarnir koma frá, að þeir hati svo aukið búfræð- islega þekkingu sfna, að Þeim muni verða sveitum þeim að ágætu liði, er þeir framvegis taka sér bólfestu og starfa^í. Einnig mun mega fullyrða, að minnsta kosti þrír þessara náms- manna, sem nú hafa. lokið tveggja ára námsskeiðitiu. ætli sér að halda áfram við skólann um þrjú næstu ár in og fullkomna þannig 5 ára námsskeiðið, og taka háskólakennnra fullnaðar- próf í búnaðarvísindum. Má þvf ætla, ef alt gengur að óskum, að fslenzkir bú- fræði-keunarar skipi emb ætti við búnaðarskólana f Manitoba og Saskatchew- arr eftir svo sem þrjú til fjögur ár, eða árið 1015 10, og fflun þá Heimskringla eigi þóttst hafa unnið fyrir gfg. er sá árangur er orð- Vöxtur borgarinnar. Aldrei í sögu Win-nip®g borgar liafa framfara-horfurnar verið jafn glæsilegar og nú. — Árið sem leið var 15 milíónnm dollars varið í hyggingar. þetta ár er útlitið fyr- *ri að sú upphæð tvöfaldist. Fast- eignir seldust vel í fyrra, en þetta ár seljaist þær margfalt betur. — það er. því engum efa bundið, að það bezta, sem almenninjrur getur gert vdð sparipeninga sína, er að kaupa lóðir í borginni eða í nánd v'iö luma. Winnipeg fer alt af vax- andi, og þó lóðir séu keyptar fjór- ar til sex mílur frá borginni, þá v-erða þær innan borgarinnar inn- an fárra ára. — Sérstaklega er það þó í suður og vestur-átt, sem borgin f,er vaxandi. Sú var tiðin, að Sherbrooke stræti þótti ehgu Uær borginni en Deer Lodge er nú. Og innan fimm til sex ára, ef dæitia skal eftir ir.idangengnum ár- um, verður bœði Ifeadingly Qg St. Vital innan takmarka borgarinnar. í St. Yital er nú verið að byggja hinn volduga búnaðarskóla fylkis- ins, sem kpsta á $1,500,000.00, og sporbraut verður að líkindum lögð þangað á þessu sumri. þetta hvortveggja er full trygging þess, að lóðir í St. Vrtal eru viss gróöi fyrir hvern, sem kaupir. Hið sama gildir með lóðir milli Assiniboine árinnar og Portage Ave., — utan borgartakmarkanna. þar á að byggja Manitoba háskól- ann., Gg þar er City Park, sem ®tti að vera örugg vissa fyrir því, að þar umhverfis risi upp fyrirtaks íbúðahverfi. IIiö Ijómandi fagra landslag við ána, er nú eitt hið mest eftirsótta byggingasvæði ut- an borgarinnar. I)aS virðist sem Winnipeg búar elski árnar sínar — Rauðá og As- Miieboine-ána, og vilji helzt dvelja sem naest þeim. — AÍt af er húsun- Uttl. a® fjöiga á árbökkunum og rneiri og meiri framfarir sýnilegar rneð mánuði hv.erjum. Hvað getur 1 a . verið öllu unaðsamlegra, en ao sitja um sumarkvöld við hús- yr sínar við ána og íhuga nátt- nrufegurðin unthverfis ? þar er HELGA NARFASON er dóttir Guðbrandar bónda Narfasonar og konu hans, að Foam I.ake, Sask. — Burtfarar ein- kunn liennar af Manitoba 'búnaðarskólanum var meö þeim beztu, eu nokkur kven-nemandi hlaut við lok námsskeiðsius. — Æfi- ágrip konu þessarar gat Hkr. ekki fengið í tíma til að koma því í þetta blað. RÖSA EI.ÍN OPIIERSi >NT CIIRIST- :r dóttir Péturs C h r i s t ophe r s on. i r, frá Neslcndum í Mývatns- sveit í þingeyjarsýslu, < g konu hans, Sigríðar (>lnfs dlóttur, frá Iljalla 1 söi iu sýslu, — er lengi 'naia b.’t- ið í Argyle bygð. Rósa ólst upp hjá for- eldrum sínum, þar til ár- 1902, að hún innritaðist viðWesley College. Ein sök um þess, að hún hafði ekki nægilega undirbún- ingsmentun, varð liún að leggja svo lart að sér við námið, að hún tapaði litilsu tun stund, og varð því að hætta námi sum- arið 1904, eftir að hafa staCist próf í undirbún- ingsdeildiniii. Síðan he&r hún ýmist kent á skólum, eða dvaliö heima lijá for- eldrum sínum. Síðastliðinn vetur inn- ritaðist hún við búnaðar- skóla þessa fylkis, og þótt hún tapaði rúmttm 5 \ i tum af 3 tnánaða náms- skeiðinu, stóðst hún próf sitt með heiðri. tOSLGA NAEFASON Hósa Elín ('hristopheeson loftiö hoilnæmt, og maður laus við skarkala borgarinnar. Að byggja hús sín þar, er nú sótt af kappi miklu. það er því engum efa bundið, að þeir, sem vilja verja peningum sín- tun hvggilega, geta ekki varið þeim betur en í lóðakaup á hent- tigum stöðum. — Allir þeir staðir, sem að ofan eru nefndir, eru að vorum dómi hinir beztu til að kaúpa lóðir í, hvort heldttr í þeim tilgangi, að byggja sér þar hús og setjast að, eða kaupa lóðirnar og halda þeim, ttnz tími er að selja með góðum ábata. Á þessu sumri verða margar stórbyggingar reistar í Winnipeg. Meðal annars er búist við, að Hudsons Bay félagið ætli að láta bygg.ja gríðarmikil verzlunarhús á Portage Ave., sem kosti svo milí- ónum dollara skiftir. Grand Trunk félaigið bvggir mjög stórt hótel. — Ýmsir landar byggja á þessu sumri stórbygigingar og fjölda í- búöarhúsa. — Ýmsar umbætur verða gerðar, svo sjaldan munu meirt hafa gerðar • \ enð. .Vjiildi stræta verða “asíaiteruð”, nýjar sporbrautir lagðar, ílestar út í ut- hverfin, sem e.ru að bygg ast, — og Midland járnbrautin verð'ur lögð inn í borgina á þesstt ári. — Yer/.l- unar-útlit er hið bezta. Alt virðist í vexti og uppgangi, og framfarir borgarinnar auðsæar í ölltim greinum. I.andar ættu einnig að berast með framfarastraumnum og kaupa lóðir á hentugum stöðum. það er þeim viss atiðnuvegur. Góðar fast- ti ;inr hafa engatt svikið. 'Og sá tími mun koma, að Winni- peg borg sam.einast Portage la Prairie, — þó það eigi nokkuð langt í land. Vöxtur Winnipeg-borgar er óð- íluga. Jón Sigurðs&on. Ennþá bíður herrá Skapti B. Brynjólfsson heima. hjá sér (623 Agnes St.), til þess að taka á móti samskotum í minnisvarða- sjóðinn, og ennþá vantar ÁTTA- TlU DODLARS, til fullnaðar. — Fólk er beðið að láta nú hendttr standa fram úr ermum og senda strax það, sem til vantar, því nú þarf brátlega að senda upphæðina til íslands. WTinnipeig-búar ! Athugið þetta, og sendið gjafir ykkar tafarlaust til Ska.pta, að 623 Agnes St. inn af þvf starfi er blaðið hóf fyrir tæpum tveim ár- um, að btmda vestur-fs- lenzkum bændum á búnað- arskóla fylkisins og tilgang hans, og hvetja þá til að senda syni sfna og dætur þangað til nátns. Þær tvær fslenzku náms- meyjar, er stunduðu nám á búnaðarskólanutn sfðast- liðinn vetur, eru þær fyrstu af vorum þjóðflokki sem þar hafa náms leitað.— Stjórn skólans þókti vænt um aðsókn þeirra og henni er ant um að fleiri íslenzk- ar stúlknr vildu sækja skólann framvegis, þvf hún er þess fullviss, að það er konum engu síður nauð- synlegt en karlmónnum, að nema þau fræði sem þar eru kend f hverri deild fyr- ir sig. Skólastjórnin til- kytiti Heitrrskringlu með bri'fl fyrir skótnmu sfðan, að báðar fslenzku riáms- tneyjarnar hafi staðist próf sfn með heiðri. Svo er nú aðsóknin orðin mikil að skólanum, að nú er stjórnin að láta byggja nýjan og miklu stærri bún- aðarskóla á 600 ekra landi suðttr með Rauð .rbökkum, 0 mílur fyrir sunnan borg- ina. \ erður þar na'gilegt húsröm fyrir 800 til 1000 nemendur. Cakl Anderson. Steve Cood.man, Pktur Th’i'rsteinsson, EikIkuk Stefánsson, Matthías Gudmundsson, G. S. Snœdal, Steinþób Vigfósson, Erlendur Stefánsson, Jóhann Breckman, Helgi Helgason, H.tálmur F. Daníelsson. IIÁkon Krist.tánsson, Jón K. Johnson, S. Sigfússon, Kristján IIalldórsson, Ákni Stefánsson, Guðm. Magnusson, Albert Sveinsson, Þóri Gcodman, StRv'E Sigmar, Kbistján IIelgason. Nöfnin hér fyrir neðan myndina ertt sett f þeirri róð setn nemendurnir eru á myndinni. Til Lárusar. Hálfu betra er heimskra níð en hrós og skjall. Þessvegna er last þitt lof mitt, Lárus karl! Þorsteinn Þ. Þorsteinsson Kvennrétiindamálið á Engiandi. Kvenréttindafrumvarp hefir verið samþykt við aðra umræðtt í ■brezka þinginu, dags 5. þ.m., með 255 atkvæðum gcgit 88. Kouur gera sér von um, að frumvarptð nái fram að ganga við þriðju tim- ræðu og verði að lögum. Veiast þá einni milíón brezkra kvetina fullur atkvæðisréttur. En tekið er það fram í frumvarpi þessu, að giftar konur megi ekki gretða at- kvæði í sama kjördæmf og eigtn- menn þeirra. — Samtímis þessu hefir bænarskrá verið lögð fvrit þittgið, undirrituð af 53 þúsund tnanns, jtar af 31 þúsund koiiutn, sem fer þess á leit, að k'onum sé ekki yeitt jafnrétti við k.iritneun. — Kvenréttindajélögin hafa i.ifað, að halda sér í skefjum og f'u ða-t öll ófriðarlæti, ef stjórnin sjái 1il þess, að frumvarpið verði að l( g- um. Skrásetning í Gimli. byrjaði á mánudaginn var norður \ ið Gvipsumville, og endar 10. júní uti á Milley. Skrásetningarstaðir eru þessir : 8. maí—að Gypsumville. 9. “ —að Fairford. 10. “ —að Sjöundu ‘Siding’. 11. “ — hjá Robt. Callon, 33-22- 6 v. 12. “ —hjá R. Eiríkssyni, 28-22- -8 v. 13. “ — hjá Páli Kernested, 12- 24-ÍO v. 15. “ —að Dog Creek pósthúsi. 16. “ hjá E. C. Ilawkins, 28-21- 6 v. 17. “ hjá Gísla Lundal, Deer llorn. 18. “ —að Lundar mall. 19. “ —að Seaino Hall. 20. “ hjá G. Stefánssyni, 26-18- 3 v. 22. “ —H. Peter, 14-24-2 v. 23. “ —hjá læslie Wilson, 14-25- 3 v. 25. “ —hjá Nathan Thorne, 4-21- 1 v. 26. “ —hjá P. Bjarnasyni,2-20-3 v 27. “ —hjá Gfesti Sigurðssyni, 22 -19-2 v. 29. “ —hjá E. Roundfeau, St. Adelard. 30. “ —hjá James Madill, Pleas- ant Home. 31. “ —hjá T. T. Thomas, Toley. 1. júní—hjá B. Arasyni,Husawick 2. “ —á Maple Leaf Printing Office, Gimli. 3. “ —hjá Stephan Hummany, 14-19-2 austur. 5. “ —í búð Gísla Jónssonar, Árnes. 6. “ —hjá S. G. Nordal, Geysir. 7. John Johnson, J.r., Fnamnes. 8. “ —hjá Thomas Jóttasson, Icelandic River. 9. ““—hjá L. Rogers, FisherBay 10. “ —B. Stephanson, Hecla. Vonandi er, að allir þeir, sem eiga atkvæðisrétt, en em ekki á núgildandi kjörskrám, vauræki ekki að láta skrásfetja nöfn sín við {>essa skrásetningu, því svo getur farið, að næstu ríkisþings kosning- ar fari fram áöur en næsta skrá- | setning fer fram, að ári, og er þá i nauðsynlfegt, að nöfn a 11 r a lög- mætra kjósenda séu á kjörskrán- um.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.