Heimskringla - 11.05.1911, Blaðsíða 6
WINNIFEG, 11. MAÍ 1911.
HEIMSKRINGEA
Áður enn þú kaupir
PLAYER"
PIANO
fullvissaSu þifj um leikni
hljóöfæris þess, sem fremst
er i huga þér, aö framleiða
Ekta Piano spil
með hreinum hljómtónum.—
Fullvissaðu þig um þessa
fullkomnun út 1 vztu æsar,
c>£ þá íellur val þitt efa-
laust á
HEINTZ/MAN & CO
PLAYER-PIANO.
Cor Portage Ave. & Hargrave
Pþone' Main bOö.
Höfuðlausi hortitturinn.
J>að verður eígi annað séð, etl
forsjónin hafi slept öllu taumhaldi
á Tryggva mínum. Að öðrum
kosti mundi hönd hans hafa verið
stöðvuð, áður hfinn fengi slíkri ó-
hæfu framkomið, sem að ganga
tnilli bols og höfuðs á eigin af-
kvæmi sínn, á jafn miskuhnairidus-
^n hátt ogs hann gerir Við háli-
tlanska ‘fyrirmyndar-endemis' hnr-
tittinn sinn. Tryggvi hefir að lík-
indum skilið, að hin upphaflegu
ummæli h.ans (“eitt fyrirmyndar
endemis félag”) er dönskusletta og
því sndðið danska hausinn af. En
hitt fær hann eigi skilið, að um-
mælin eru markleysa. Hér skal nú
ger grein fyrir því.
Orðið fyrirmynd er að
eins viðhaft um eitthvað það, sem
lofsvert er eða eftirbreytnisvert
fyrir aðra svo sem :. Fyrirmyndar-
maður, fyrirmyndarbú, fyrirmynd-
arskóli, o. s. frv. E n d e m i er aft-
ur á móti lastyrði, viðhaft þá er
einhver hefir aðhaft eitthvað það,
er síður skyldi hafa gert verið
(sbr.: Heyr á endemi ! Heyr fyrn
mikfl ! ). Endemis-maður eða en-
demisfélag getur því ekki verið
lofsyrði. Hér eru þá tvær alger-
lega andstæðar hugmyndir, sem
ekki geta báð ir átt við liinn sama
hlut. Fyrirmyndar-ein.ken.nin hljóta
að byggja út endemis-einkennun-
um, og endemis-einkennin íyrir-
tm-ndar-einkenniinum. Að tala um
fyrirmyndar endemis félag eða
mann, er þvi jafn mikil fjarstæða,
eins og t. d. ef ég nefndi Tryggva
hvít-svartan, lang-stuttan eða
mjó-digran óláns-íræfumann. Má
Tr. lengi leita í hinum svonefndit
‘leirburðar-pésum’ eft.ir aufljósari
hugsunarvillu.
J.Ó Tryggvi héld.i áfram til
dauðadags að lýsa Hagyrðittgafél.
á þennan hátt, væri því jafn ólýst
eftir simi áður. það er sama og
að sitja við að draga 2 frá 2 eða
4 frá 4. Útkoman verður : eintóm
úll, — ef rétt er áhaldið.
Eg býst mi við, að Tr. segi, að
snúa metri við merkingti þessara
Oiða. Tala megi um fyrirmynd
ir jafnt í illu og góðu. Ef svo
væri mætti t. d. nefna Kölska fyr-
irmvndar persóntt, en Krist en-
demis persóntt. Samkvæmt því
væri fyrirmyndar skóli, þar sem
minstan fróðleik, væri að fá ; fyrir-
myndar btiskapur í því innifalinn,
að flosna sem fyrst ttpp og fara á
hreppinn ; fyrirmyndar starfsmað-
itr sá, sem piinst verk fengi af
hendi leyst, k.s.frv. Geta allir séð,
hvílík fjarstæða það er.
það þarf engan vísindamann til
að sjá, hvers vegna Tr. heldur að
ég sé honttm samdóma nm alt.
J>að er bein afleiðing þeirrar aug-
ljóstt orsakar, að hann skilttr
hvorki mig, sjálfan sig eða mál-
efnið, sem hann er að skrifa um.
Ég er honttm ósamdóma ttm
ýmislegt, sem ég enn hefi ekki
minst á. Til dæmis, að ljóðagerðin
hafi unnið íslenzkri tungu mest ó-
gagn hér í landi. Blaðamennirnir
eru þar langt á undan, — þeir,
sem fást við blaðamensktt, án þess
að kunna móðttrmál sitt nokkurn-
veginn viðttnanlega, eru íslenzkri
tungu hættulegri, en þeir sem við
Ijóðagerð fást. Gagnvart lesendum
blaðanna hera þeir ábyrgð á ölltt,
sem blöðin flytja, bitndmi og 6-
bundntt. Blaðstjórarnir hafa fullan
rétt, og skyldu til að hafna þeim
ritsmiðtim, sem einskis eru verðar
eða verri en það. Að barma sér
út af því, að þeir verði að taka
þetta eða hitt, miðar að eins til
að opinbera almenningi vesalmann-
legan hugsunarhátt þeirra, og
sýna, að þeir eru ekki stöðu sinni
vaxniir. Eg hika ekki við, að láta
það álit í ljósi, að Heimskringla
hafi faríð ver með íslenzkt mál, en
ÖIl leirskáldin samanlöjrð ; og jafn-
aðarlega er hið óbundna lesmál
henn tr stórum verra en ljóðmælin,
hvað máltð snertir. Sktilu hér til-
færð nokkur dæmi : Skrá er nefnd
‘læsingarverk’. ‘Soldáninn í Mor-
occo hefir fundið ttpp á nýrri
stjórnkænsku’. ‘Meydómsár’ er víst
hvergi til nema í tímatali Hkr.
Arabar fá ekki s t a ð i ð
s t r a u m af nýtízku byssum
Tyrkja, og framhlaðningar þeirra
“hafa lítið að segja”.
“Kvennabúrsbttxur” er
að líkindum fltk, sem Kringla hefir
prjónað í tómstundum sínttm
handa drottningunni á Rússlandi ;
en keisarinn, þrátt fyrir meðmæli
Tr., ekki kttnnað að rneta gjöfina,
og því lagt bann á notkun þeirra
við hirðina. “Heimshnefa-
1 e i k a r i er sektaður fyrir of
mikinn b i f r e i ð a r h f a ð a. -
‘World’s champion’ hefir verið ut-
lagt á íslenzktt : hefmsmeistari,
Hér ræðir því um heimsmeistara ;
hnefaleik, e:t ekki mann, sem leikur
að ‘heimshnefa’, eins og
Hkr. þýðingin bendir til. Að segja
ftð maðurinn værí sektaður fvrir
of mikinn "bifreíðarhraða’
er jafnmikil vitíeysa og ef sagt
væri, að maður væri sektaður fyr-
ir hesthraða, ef hann riði oí hart.
"A flæstir eldfrelsun-
a r s t i g a r ertt gallagripir, sem
bezt «r að tala sem minst um.
ÖH ^gssi dæmi ertt tekin úr Hkr.
sem út koiti 3ð. marz sl. En á 4.
giðit santa tvlubl. riðttr meörit-
Stjárittti frath nlvopnaður og upp-
blásinn af heilagri vandlætingu,
rriðubúinn að leggja fram lif og
blóð til verndar og viðreisnar ísl.
tungu !
‘Stjórnmálavélari’, ’opínher kona
‘bifreiðari’ o. fl. er ungviði, sem
Kringla hefir í heiminn borið á
þeim stutta tíma, sem Tr. hefir
verið í þingum við hana, er því
sennilegt, að þau se undirkomin af
hans völdttm. Verði viðkoman að
sama skapi framvegis er þarna
‘eii fvrirmyndar endemis' kvnslóð
í vændum. Ekki get ég fallist á þá
skoðttn Tr., að Hagyrðingafél. eigi
nokkurn þátt í útgáfu ljóðmæla
Sivfúsar Benfcdictssonar. Né beri á
þeim hina minstu ábyrgð. það er
jafnóréttlátt, að kenna Hagyrð-
ingafíl. ttm galla þá, sem vera
kttnna á ljóðttm þeim; eins og ef
t. d.: ég sakaði Möðrtivallaskólan:i
ttm vitleystirnar, sem Tr. iætttr
frá sér fara, eða fáfræði hans yfir-
leitt. T.d.: Jtað aö Tr. veit eigi
að orðið ‘hjón’ þýddi í forntt máli:
hc'imamaðtir, heimilisfólk, og var
viðhaft bæði - eintölu Og fleirtölu.
Éða það að hann heldttr að
dönskuslettitr geti eigi samanstað-
ið af íilfslenzkum orðttm. “Vera
s v o g ó ð tt r” er danska, þó orð-
in, hvert út af fyrir sig, sé alís-
len/.k. — ‘ þrjú ár í þesstt landi”
er enskusletta. “því sé það, bá er
Lað vísast að setjast niðttr” eða
“ekki vatrtaði, að ekki værtt nógar
bvrgðirnar” er vandræða stagl. —
En Tr. minn ! þetta er ekki
Möðruvallaskólanum að' kenna,
heldttr því að þti hefir ekk.i fært
þér nógtt vel í nyf þá fræðslu sem
þar er hægt að fá.
Ekki ættir þú að taka hart á
mér fyrir það að orðiö ‘brúka’
sést á eintim stað í síðustu grein
minni, þar sem þti sjálfur anglýsir
“lítið brúkaða eldavél”. Annars
mun samanburður þinn á dönsk-
tim og íslenzkum orðttm vera ger
til þess að sýna hve sprenglærður
þú ert. Ekki nenni ég að þrátta
meira við þig um starfsemi Hag-
vrðiiigafélagsins það ltefir haldið
bæði fttndi og opinberar samkom-
tir síðan Dr. Sig. J.úl. Tóhannesson
flutti héðan. þú ert líka búinn að
segja nóg til að allir sjá að per-
sónuleg óvild til Gttnnars Otr Sig-
ftisar er orsökin að slettum þínttm
til félagsins, því ef þú hefðir áldtið
það dautt mttndir þú naumast
bafa séð þörf á að berjast á móti
því.
Um þau tvö leirskáld sem þú
þykist hafa fttndið í félaginu hef
ég það að segja : G. J. Goodmund,
son heftir ort svo lítið að nattm-
ast væri sanngjarnt að kalla hann
leirskáld þó það væri alt leirburð-
ttr, ég giska á eft alt væri komið
á einn stað sem eftir hann hefir
séstj mundi það fylla sem svarar
2—3 dálka í Hkr.
þó Tryggvi minn taki o,;.>i hcf-
ttðið og bráðni allur af lotningu
frammi fyrir áliti Dr. Jóns Stef-
ánsson á kvæðum Sigfúsar, hafi
þeir enn eigi sannfært mig um að
þatt sé yfirleitt leirbtirður. En á
þatt langar mig til að minnast síð-
ar ef óg hef tóm til.
Ég kveð þig nú, Tryggvi minn !
og býst ekki við að elga oröaskifti
við þig framvegis, mér þykir fyrir
ef óg hef að einhverju leyti spilt
gleði þinni og ánægju með sjálfan
þig ; en vona jafnframt að þú vitk-
ist svo að þú sjáir að þetta var
þér fyrir beztu. Og má geta þess
þér til verðugs lofs að mál og rit-
háttur, einkum þó hið s-ðara, er
nú mun skárra en áður.
Winnipeg, 5. mai 1911.
Hjálmar Gíslason.
Ubíoh Loao & Iiralmeiit Co.
4» Aikin’H Itldtf.
PHOXE GARRY 315 4
Lánar peninga, kaupir sölu-
sajmninga, verzlar með fast-
eignir i: ’hús, lóðir og löud.
Veitir umsjón dánarbúum.—
Peningum vedtt móttaka og
7% vextir ábyrgstir.
Islenzkir forstöðumenn. —
Hafið tal af þeim
H. IVtnrHMitn. Jnlin Tnit,
K ,1. NtcplienHwn
JOHNSON & CARR
RA FLETDSLUMENN
Heiða ljósvira í íbúðarstór-
hýsi og fjölskylduhús ; setja
bjöllur, talsíma og tilvísunar
skífur ; setja einnig ttpp mót-
ors og vélar og gera allskyns
rafmagnsstÓrL
76t Wllllam Ave. Phone Qarry 735
Dalman & Thorsteinson
MÁLARAR
ÖcV-a alfckbnar húsmál 11 n«.
KatnnmihinK og levKja p ppír.
Att v. rk vandaft og fljátt af'
grcitt. Phonc Garry 240
7.97 Simcoe St.
R. TH. NEWLAND
Verzlar muD fa-<tfíingir. fjárlán ogábyrgöir
Skriístofa: No. 5. Alberta Bldg,
?55'a Portagc Ave,
Simi: Main 972
Heimilis Sherb. 1619
Sigrún M. Baldwinson
TEACHER OF PIANO
727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414
Giftingaleyfisbréf
SELl'R
Kr. Ásg. Benediktsson
424 Corydon Ave. FortKoug
Bókalisti.
N. OTTENSON’S,- Rivcr Par. W’p’g.
(3)
(3)
(3)
(3)
(2)
(2)
(3)
(3)
(3)
(3)
(3) 1.25
15
(3) 60
(2)
(2)
(5)
(3)
Ljóömæli PAls Jónssonar í bundi
Sama bók (aö eins 2eint.
Jökulrósir
Dalarósir
Hamlet
Tíöindi Prestafélasfsius í hinu forna
Hó;askifti
Or&nt skipstjón
Böm óveöursins
Umhverfis jöröina á áttatlu dögum
Blindi maöurinr
Pjórblaöaöi smár.nr.
Kapitola (1 II/Bindum)
Gggert Ólafsson (B, J.)
Jón Ólafssonar Ljóömœli 1 skrautbaadi
KristinfrϚi
Kvœöi Hannesar Blöndal
Mannkynssaga (P. M.) í'bandi
Mestur í heimi, 1 b.
Prestkosningin, Leikrit, eftir P.E., í b.
LjóÖabók M. Markússonar
Ritreglur (V. Á), 1 b.
Sundreg’ur, 1 b.
Veröi ljós
Vestan hafs og austnn, Prjár sögur eftir
E. H., 1 b.
Vtkingarnir á Hálogandi eftir H. Ibsen
Poriákur’helgi
Ofurefli, skálds. (E. H.) 1 b.
Ólöf í Asi
Smælingjar, 5 sögur (E. H.), 1 b-
Skenrtisögui eftir S. J. Jóharnesson 1907
Kvæöi eftir sama'frá 1905
Ljóöraæli eftir sama. (Meö mynd höfund-
arin9} frá 1897
Safn t.l sögn og ísl. bókmenta í b., III.-
bindi og þaö sem út er komiö
af þvl fjóröa (53c) 9.4
fslendingasaga eftir B, Melsted I. bindi
bandi. ogþaö sem út er komiö af 2, b. (25c) 2.8-‘
Lýsing í-slaods eftir Þ. Thoroddson 1 b.(16c) 1.90
Fernir fornlslenzkir rtmnaflokkar, er
Finnur Jónsson caf út, bandl (5cj
Alþingisstaöur hinn forni eftir Sig. (iuö-
mundson, í b. (4c)
Um kristnitökuna áriö 1000, eftir B. M.
Olsen (6c)
fslenzkt fornbréfasafn,7. bindi innbund-
iö, 3 h. af 8 b. (1.70)
Biskupasögur, II. b. innbundiö (42c)
Landfr»öis.saga fslands eftir P. Th., 4.
b. innbundiö (55c).
Rithðfunda tal A íslandi 1400—1882, ef-
tir J. B., 1 bandi (7c)
Upphaf allsherjarríkis á fslandi eftir
K. Maurer, í b. (7c)
Auöfræöi, e. A. ól., 1 bandi (6c)
Presta og prófastatal á íslandi 1869,1 b (9c 1.25
Noröurlaudasaga eftir P. Molsted, 1 b.(8c) 1.5C
Nýjatestamentiö, í vönduöu bandi (lOc) 65
90
25
15
1.54
(8) 4f
85
\
li
hefir verið efnt til af nokkrum
meðlimum stúkunnar S K U I, D
(ágóðinn gengur í byggingarBjóð
stúkunnar). Skemtanir fvrir unga
fólkið fara fram þegar Tombolan
er yfir.
FIMTUDAGSKVEUDIÐ
11. MAÍ
næstkomandi.
I efri sal Goodtemplarahússins.
það hefir verið vel til þessarar
Tombólu safnað af góðum, verð-
mætum munum, sem nákvæmar
verður auglýst í næsta blaði.
Inngangur og einn dráttur 25 cts.
Ráðskonu vantar,
ráðna og roskna, á heimili hjá efn-
uðum ekkjumanni íslenzkum. Hún
sé frá 40 til 60 ára að aldri, þrifin
og vön búsýslu. Umsækjemdur riti
K. THORSTEINSON,
Spalding, Sask.
j í'fið er alveg-'víst, að
< Það borgarsig að mig-
lýsa í Heimskrinolu.
>“
Okeypis
Bæklingur
“Landið þar sem
olía er konúngur”
Ennig eintak af sfðustu
útgftfu af “Duick Oil News.”
Sendið nafn yðar og áritun
og hið ofantalda verður sent
yður ókeypis.
K.K.Albert
P. O. Box 56
WINNIPEG
1
♦ '
1» immmúMIíMII iH«wit
Odýr Lönd
Nú hefi ég 2000 ekrur af
hezta hveitilandi, sem fáan-
legt er í Manitoba, í twp.
16—17, R. 9 West. þessar 2
þús. ekrur sel ég fvrir
HALFVIRÐI
til 1. júlí 1911. Borgunarskil-
málar : % eða einn fimti í
peningum, afganginn á 8—10
árum, vextir 7—8%. Jietta er
það seinasta tækifæri að ná í
góð kaup í þessari bvgð. Eft-
ir 2—5 ár verður ekram í
landi virði $40—60 í Mani-
toba fylki. þeir, sem vilja-
fijót-gróða á landakaupum,
snúí sér strax til mín. Ég
geri kaup og gef upplýsingar
^ samkv, þessari attglýsingu.
J
TILBOÐ.
Vift undirskrifaðir tökum að okk
ur alla grjótvinnu, sem við getum
af hendi leyst edns fljótt og vel og
nokkur getur gert. Við seljutn
grunn undir liús, lilöðum kjallara,
steypum vatnskeröld og gangstétt-
ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl.
Jacob Frfmann
Heryr. Hallgrimson
Qardar, N. Dak.
yyc.
(>11 þau efni
sem gera hið daglcga brauð
Ij.iffengt, heilsusamlogt og
næranidi, hefir
i
25
Magnús Johnson | *
WILD OAK.P.O MAN
Bóndinn
Minninffarit (Matt. Joch.)
Týndi faöirinD
Nasreddio. í bandi
Ljóömæli J. PóröarsoDar
Ljóömæli Gestur Pálssou
Maximi Petrow
Ley n i -sa m band iö
Hinn óttaleífi leyndardómr
Sverö og bagall
Waldimer Níhilisti
Ljóömæli M. Joch I,-V. bd.. í skrautb.
Afmælisdagar Guðm Finnbogasooar
Bréf Tómarar Sœmundssou
Sam a bók 1 skrautbandi
íslenzk-ensk oröabók, G. T. Zoega
Gegnum brim og boöa
Ríkisréttindi íslands
Systurnar frá Grænedal
Œhntýri handa börnum
Vísnakver Páls lögmans Vldalins
L;óömæli Sig. Júl. Jóuannesson
Sögnr frá Alhambra
Minningarrit Templara 1 vónduöu bandi
Sama bók, 1 bandi
Pétur blásturbelgur
Jón Arason
Skipiö sekkur
Jóh. M. Bjarnason, Ljóömæli
Maöur og Kona
FjarOa inál
Beina mál
Oddur Lögmaöur
Grettis Ljóö.
Dular, Smá'-ögur
Hinrik HeilráÖi, Saga
Andvari 1911
Œfisaga Benjamin FranklÍDS
(3)
35
35
35
35
45
“ 75
[(2) 45
(2) 40
(2) 50
(2) 30
75
(15) 4,00
1.00
(4) 75
(4)1.15
(10).1.80
90
50
35
30
1.25
1.00
80
I.65
1.50
10
80
60
55
1 25
25
10
95
05 |
50
20
*5
BRAUÐ
inni að halda. það er tilbúið
í hinu stærsta brauðgerðar-
húsi í Vestur-Canada, sem æ
verður stærra og stærra eft-
ir því sem framför landsins
eykst. þér vitið ástæðuna. —
Reynið BOYD’S brauð.
IM
Th. JOHNSON
JEWELER
286 Main St. Sfmi M. 6606
Dr. G. J. Gíslason,
Physlclau and Surgeon
18 Sovth 3rd Str, Orand h'orkn. N.Daí
Athyqli veitt AtítíNA, EYRNA
og KVERKA S.IÚKDÓMUM A-
SAMT INNVORTTS SJÚKDÓM-
UM og UTPSKURDI. —
85
r
27.84*
5.15
:7.75
1.00
1.1
1.11
Sama, lódýru bandi
Kóralbók P. Gnöjónssonar
Sama bók í bandi
Svartfjallasynir
Aldamót (Matt. Joch,)
Harpa
Feröaminnmgar,1 bandi
(8c)
30
£0
1 10
(5) 60
20
(4) 60
(5) 90
Sögusafn þjóöviljans I—II árg. 3sc; III árg. 20c
IVárg. 20c; V.ár<. 10; VI. 4S; VII. 45: VIII.
érg. 55 ; IX.árg. 55; X. árg. 55; XI. árg. 55;,
XII. árg. 45; XIII. árg, 45 : XIV. árg, 55; '
XV. árg. 30: XVi. árg. 25; XVii, árg. 45; XViii
árg. ss; XiX, árg. 25.
Alt sögusafn þjóöviljan selt á $7.00 I
Fidraunin (Skáldsaga) 50 |
Vallyes sögur 55 |
Valdimar munkur 00
Kyulegur þjófur 55
Sagan af star.aöi Stórvirkssyni 1 bandi 50
óbundin 35
Rlmur af Sörla sterka 1 bandi 40
óbundÍD 30
Myndin af fiskiskipinu 1.10
Bækur söglufélagsins Reykavík;
MorÖbréfabæklingur f35
Byskupasögur, 1—6, 1»95
Aldarfarsbók Páls lögmanns Vídalin 45
Tyrkjaréniö,I—IV, 2,90
Guöfroeöingatal frá 1707—’07 1.10
Bæknr Sögufélagsins fá áskrifenóur fyrir
uœrri hálfviröi,—$3.80.
Umboösmenn mínir 1 Selkirk ern' Dalman
braíöur.
I>ess skal getiö viövlkjandi bandinu á Forn-
aldarsögunum Noröurlanda, aö þaö er mjög
vandaö, handbundiö skrautband, vel frá gengiö
eins er með Bróf Tómasar Sæmundssonar.
Tölurnar í svigum tákna burÖargjald,er send-
st meö póntunum
Dr. J. A. Johnson
PHYSICIAN and SURGEON
HIENSEL, TT- AD.
J~. CF. BILDFELL
FASTEiaNASALI.
Union Bank Sth Floor No. 520
Selur hús ok lóeir, or annaB þar aó lút-
andi. Utve«ar peningalán o. fl.
Phone Maln 2685
Hannyrðir.
Undirrituð veitir tilsögn í alls
kyns hannyrðum gegn sanngjarnri
borgun. Starfsstofa : Room 312
Keanedy Bldg., Portage Av., gegnt
Eaton búðinni. Phone: Main 7723.
GERÐA haldorson.
Fasta umboðsmenn
og hjftlparmenn(can-
vassers), bæði konnr
og karla.
Gott kanp harda
duglegum.
Skrifið og sendið
n a u ð s y n leg með-
mæli.
K.K.ALBERT
Box 450
WINNIPEG, MAN
„Að lesa og skrifa
list er góð lœri það
sem flestir.”
Ef þig langar til að læra
að skrifa fagra rithönd, þá
skrifaðu eftir upplýsingum
og sýnishorni til H. F. Ein-
arssonar, Pembina, N. Dak.,
sem kennir allskonar rithönd
fjölbreytta pennadrætti og
skrautskrift. þú getur lært
he’ma í þínu eigin húsi, því
tilsögnia er send bréflega
með pósti.
Hverjum, sem svarar þess-
ari auglýsingu, verður sent
spjald með hans eigin nafni
skrautrituðu. 25-5
Sveinbjörn Árnasön
1‘Tint eigiuiNiili.
Selur hús o/r lóöir, eldcábyrpöir, op; lánar
peninnra. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk.
office hús
TALSÍMI 470(i. Tal. She.b. 2018
: :
♦
♦
♦
♦
♦
‘KvRtir’ ihandi
Munið eftir þvf að nú fftst
“Kvistxr” Sig. Júl.
Jóhannessonar, í Ijómandi
fallegu bandi hjá öllum
bóksölum.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
: :
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»
Verð $1.50
BONNAR, TRUEMAN
& THORNBURN,
LÖGFRÆÐINGAR.
Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766*
Winnipeg, Man. p.o.box 223
Anderson & Garland,
LÖGFRÆÐINGAR
35 Mercliants Bank Building
phone: main 1561.
HANNES MARINO HANKESON
(Hubbard & Hanneson)
LÖGFRÆÐINGAR
10 Bank of llamllton BldK. WINNIPEQ
P.O, Box 781 Phone Maln 378
“ “ 3142
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒDI;
Cor. Toronto & Notre Darae.
r, Pho3S„ * * Helmllla
Qarry 2088 -• Garry 899
Winnipeg Andatrúar Kirkjan
horni Lipton og Sargent.
Sunnudagnsamkomnr, kl. 7 aö kveldi.
Andartrúarspeki þá útskírö. Allir velkom-
uir.
Fimtudacrasamkomur kl 8 aö kveldi,
huldar gátur ráönar. Kl. 7,30 segul-lækn-
ingar.
W. R. FOWLER
A. PIERCY.
Royal Optical Co
307 Portage Ave. Talsfmi 7286.
Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við
angn skoðun hjá þeim, þar með hin nýja
aðferð, Skugga-skoðun, sem gjðreyðl-
öllum ákískunura.
KAUPIÐ af þeim og verzlið við
þú sem auglýsa starfsemi sfnu
í Heimskringlu og þ& fftið þér
betri vörur með betra verði
og feefMr.útiIátnar.,.....................