Heimskringla - 11.05.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 11.05.1911, Blaðsíða 2
WINNIPEG, 11. MAl 1911. BBIMSKEIN GLA Skáld og hagyrðingar. Útdráttur úr erindi fluttu á Menn- injnarfélagsfundi 131 apríl af sóra G. Áirnasyni. Skáldin hafa jaínan veriö cftir- lætisgoö íslendinga. Oj jrað hafa ekli verið aÖ ástaeðulausu. þeirra hata verið mestu rg fceztu andlegu leiðtogarnir, sem jþjóðin befir átt. og auk þess hefir | jg frásögn eða lýsing að efninu til, söeðu, að taka hann til m;ðferð:ir á þann hátt, að munurinn, scm er á þeirri ljóðagerð, er hefir hin eig- inltgu skáldskapiar-einkenni, sem er skáldskaipur, o-g hinni, sem liefir þait ekki, sem er hagmælska að eins, komi í ljós. Með öðrum orð- um : að leitast við að svna frain á, hvað aðgreini skáld frá liagyrð- ingum. Eins og áður er tekið fram, get- ur skáldskapurinn a'.maðhvort ver, íslcn/.k alþýða verið svo hneigð til skáMskapar, að húa efalaust liefir þckt betur og skilið skáld sín, en alþýða nokkurrar annarar þjoðar. Ekki þarf anttað en að renna augum mjög fljótlega yfir sögu ís- lenzkra bókmenta, tíl að komast *ð raun um, að skáldskapurinn er Jjjóðinni eiginlegur og á sér mjog djúpar rætur í lífi hennar. Til iorna voru í: Endingar langmesta skáldþjóðin á Norðurlöndum. — Mörg íslenzk skáld tirðu, cins og öllnm er kunnugt, nafnfræg erlend- ». Hvort sem Eddukvæðin hafa irerið ort á Islandi eða ekki — mn þ.6 er líklega erfitt að '-igja uokk- uð með óyggjandi vissu — skavar ísfcnzki skáldskapttrinn á t tmdu orr elleítti öld langt fram úr skáld- skap annara þjóða ttm það Ieyti. O? þegar víkingaöldin leið vndir lok, komst sagnaritunin á sitt ftæsta stig í landinu sjálfu. það ▼ita allir, sem fornsögunum etu á ■nnað borð nokkuð kunnugir, að í þerm er mjög mikið af skáldskap að finna. Að vísu ertt sögurnar ritaðar um viðburði, sem haúi átt srr stað, eða gert er ráð fyrir að bafi átt sér stað, og persónucnar í beim eru sögulegar persónur, en viða kemur hið skáldlega íin\nd- tmarafl höfunflianna í ljós. Htíltnn «r oft hreinn skáldskaparstíll ; — miklu betttr til þess fallinn, að lirffa hugi lesenidanna, en að vcita þefm fræðsltt um eitthvað, tr liafi i raun og veru gerst. Frá því á söguöldinni og þar til ■ýrri tíma bókmentírnar, sem svo mœtti nefna, hefjast, var í.den/.kur skáldskapur í all-mikilli niðurlæg- in"ti. Á þeirri hörmungaöld kirkju- og kaupmanna-kúgunar var skáld- rfcaptirinn, eins og andlega lifið í Aeild sinni, þróttlaus og ófrttmleg- ur. Jljátrúin og fáfræðin döfntiðtt œns og i’lgresi í illa hirtum akri. En samt sam áður er mikill skáld- skapttr til frá þessu tímabili. Til crn helgikvæði, sem að dómi þeirra, er skyn bera á, ertt ekki fans við skáldskaparlegt <;ildi ; all- nr þjóðsagnaauður íslenzku alþýð- nnnar felar í sér mikið af alþýðu- skáldskap ; rímnakveðskapttr og nrídarasögur verða einnig að telj- •st skáldskamtr, þó sá skáldskap- ■r sé oft all-fátæHigur. Nýrri tíma bókmentirnar byrja mcð endurreisn þjóðarinnar. . þó ntlend áhrif geri hvað eftir auitað ▼art við sig í síðari tíma skáld- skap, hefir hann læst sig inn í Ittgi almeniiings betur =n flest annað, sem viðreisnarhreyfingi:i kefir flutt ; enda hefir mörg góð og göfng kenning um þióðarineð- iri tui’.d og sjálfstæði borist út á meðal fólksins í skáldskapnum. — Isleridingar hafa á síðari tíinum átt fleiri skÉld, bæði stór og smá, cn nokktir önnttr þjóð ; og,‘skáldin kaftt öll verið í afhi'u'. þatt hafa fnndið veg að hjarta bióðarinnar, Ttgna þess, hvað i'jóðtti i lieilJ sánní er gefirt fjltr skúldskap, — T«gna þess, hvað Iióðelsk hún tr. j Skáldskapur, í þeim skilningi, acm orðið er notað hér að íraman, tr eitthvað mjög óákveðið. þegar til þess kemur, að gera sér grein fyrir, hvað sé góður eða lélegur skáldskajiur or hvaða kröfttr sé »étt aö gera til skáldanna, er ó- gerningur að nota orídð í þessum óákveðna skilningi ; þá verður að spvrja að, hver séu hin elgitnegu einkenni ■ skáldskaparins, Itvað það sé, sem aðgreini hiaitn irá öðru máli, töluðu eða rituðu. það er til margskonar skáld- sáapur, hann er bæði í hundnu og óbnndmt máli ; hann getur vcrið frásögn eða náttúrulýsing, tilfinn- iogar mannssálarinnar gerðar öðr- wxa skynjanlegar með orðum ; liann getur 'fcirst í orðum og at- höfnum (leikritaskáldskapur), og lann getur þurft vængi tónanna til að lyftast á, svo vér fátim jpipið hann. En þó skáldskapur- inn sé til í svona mörgum mynd- «m, er hann samt citt og hið sama í þeim öllum. Ilvort sem «cr trorfum og hlustum á leikcnd- »r á leiksviði eða lesum kvæði eða aögn, verðum vér að finna viss einkenni skáldskeuparins, annars er það, sem vér lesum cða hlustum á, ekkj skáldskapur. Vegna þess, að mest af þeim 9ká!dskapH sem vér eigum á móð- I wrmáli voru, er ljóðskáldskapur, tná sérstaklega taka Ijóðagerðina til m-eðferðar hér. án þess á mkk- iirfi hátt að takmarka skáldskap- itn við hana. Og þá, að sjálf- en hann verður að vera öðruvísi en frásagnir eða lýsingar, sem cin- göngu efu ætlaðar til að fræða. þegar um vísindalegar lýsittgar af hlutum er að ræða, er aðalat.t'iðið, að hlutnum sé rétt lýst í ölltim atriðum ; þess vegna er margt, sem virðist mjög smávægilegt, ! tekið fram í þess konar Ivsingum. j Skáldskaipar lýsingar, aftur á móti, eru ekki ætlaðar til að j fræða, heldur til að fcregða upp j he'ldarmynd í htiga lesundans ; lesandinn verður að sjá sömu sýn- •ina og var í imyndun skáldsins, er j.það orti lýsinguna. Vitaskuld gcta j skáldskapar lýsingar verið sannar, j Of þær eiga að vera það ; en þær i eru medra en sannar, þær eru um l;ið hrífandi ; imyndttnaraflið vcrð- ttr snortið af þeim. þessu til skýr- ingar set ég hér vísiltdale.ga og sk'áldlega lýsingu af hrafninum, báðar mjög stuttar : — “ Hrafnar eru alsvartir með stóru nefi. þeir eru alætur, en hygnir og varir um sig ; má kenna þeim orð og þulur og ýmislegt I hugarástand og það, sem skáldið fleira. vetna fóthvatir sœkja og skjótt áhælum eita. tönnunum ota Qg títt með ofsa gelta hræddir og grimmir þó við slíka , sjón : svo æddu dvergar eftir sigurvaldi, og ótal réðu smárra drengja lýð, og djásndð loksins hjuggtt hjálms af faldi og he.yja kváðust alment þjóðar- stríð”. Skáldskapareinkennið á þessari frásögu er, að persónan eins og stendur manrii lifandi fyrir hug- skotsaugum, er maður les hana ; ská'dið hiefir ennfremur svo tttikið vald yfir huga lesandans, að hon- ttm stendur ekki á satna um það, sem gerðist í Waterloo orustunni. þetta er þá eitt af einkeiinttm góðs skáldskapar : hann lirífur, vekur e.inhvers konar “íugblæ hjá þeim, sem lesa hann. Efalaust þarf langmesta snild til að láta þetta einkenni koma vtl í ljós í frásögnum og lýsingum. það er hægara fyrir skáldið, að klæða sínar eigin tilfinningar í heillaudi bú'ning ; þau skáld, sem ekki ge-ta gert það, skortir mikilvæg.t skil- yrði til að geta orðið stórskáld. Að eins eitt dæmi skal ég fcenda á, þar sem tilfinning er látin tnjög vel í ljósi í ljóði, að mér virðist, alveg þvingunarlaust og náttúr- lega, en þó svo átakanlega, má nrstum segja, að það kemttr les- andanum ósjálfrátt f sams konar Ilraínar eiga heima hvar- hnettinum”. hlvtur aö hafa verið í, — ég á við síðustu vísuna í kvæðintt “ Sól- skríkjan”, eftir þorst. Erlíngsson, sem allir kannast við : “Em fjarri er nú söngur þinn, sól- skríkja mín, “Opnum þá ég hlera hrindi, hopipar inn úr næturvindi ald'nn hrafn, en blakkir, fcrtiðir 'berja loftið vængdr tveir”. — Af fyrri lýsingunni lærum vér ! og sumur þíns vinar hin kgurstu liðin ; hann langar oft hexm á þórsmörk til þín, hann þráir svo ljóðin og vornætur friðinn, — hann harmar i skógunum hrjóst urlönd sín, hann hlustar sem (restur á nátt- gala kliðinn.” Tilfiinningin, sem skáldið lýsir hír, er ekkert óvanaleg. það seg- ir að sór ledðist og að sig langi heim á æskustöðvarnar ; og það er líkle<ra eneinn, sem ekkj hefir_ um nokkur einkenni hrafnsins, en t hún er algórlega óskáldleg. En við j i lestur síðari lýsingarinnar er eins og maður sjái hrafndnn fljúga inn nm gluggann og heyri vængjaþyt- itn, — hún er skáldskapur. í skáldskapar lýsingum, af hverju sem þær eru, er ávalt tal- að til ímyndunaraflsins, anuars eru 'þær óskáldlegar. Ef ómögulegt er efttisins vegna að tala til þess,, ef ómögrlagt er að tala svo, að það hríft hugann, ætti lýsingin fclátt áfram að ritast til fræðslu, eins og hver önnur visindaleg lýs- ing. Auglýtingar í ljóðum og rím- að r lýsdngar á framliðmtm með- almönnum verða jafnan mjög ó- skáldlegar, vegna þess að efnið hr'ftir hvorki imyndun j>ess sem yrkir, né heldttr þeirra, sem lesa, í frásögn á sama sér stað. — Söguleg frásögn fræðir, skáldleg j frásögn hrífur og knýr lesendurna til að taka einhvers konar afstöðu gagnvart persónunum, sem frá er sagt. í ágripd síntt af mannkyns- | sögunni segir Páll Melsteð þannig frá viðureigin Napóleons mikl.t, og ó\ i a hans við Waterlao • “ Hér var þá eigi um annað að arverk þess er, að grípa í tnokkr- ttm skýrtim aðaldráttum það stm skynsemin finnux með meira erfiði og fyrirhöfn. Imynduuarafl er í raun og veru ekkert annað c~t sá hæfiledki sumra maarn, að sjá í glöggum myndum og heppilegum samböndttm það, sem aðrir sjá ó- vlöigt og eins og á víð og dreif. San'nleikurinn í skáldskapnum kiemur fyrst og fremst í Ijós í eðli- legum samlíkingum. Samlíkingar eru notaðar til að gera hugsunina Ijósari og attðskildari ; ennfremttr gera þær máiíð fjörttgra og við- feldnara. Ein villa, sem mörg minni háttar skáld gera sig sek í, ar að tileinka hlutum. sem þatt yrkja tim, sínar eigin tilfinningar og huigarástand, þar sem það er óeSlileg't. þetta er það, scm bók- menta- og lista-dómarinn enski, John Ruskin, kallar “the pathetic fallacy”. Ó.eðlilegar samlíkingar eru afleiðing óskýrra og tuglings- legra hugsana. Stundum kemur j>etta fyrir hjá beztu skáldum, en vannlega einkennir það Klegan skáldskap. Ég vil nú tilfæra fácin d.cmi til skýringiar því, sem ég hefi sagt. Öllum mun finnast samlíkingarnar í þessu erindi úr kvæðintt “Jör- ttndur” ©fitir þorst. Erlíngsson náttúrlegar, óþvingaðar og sann- ar : “Og svona var kvöldið, svo helð- ríkt og hlýtt, og höfnin var rennslétt og blá, og g.eisla.rnir höfðu eins og. gull- lindu-m hnýtt um gnoð, cr þar ferðbúin lá”. það var c'ns og Rán væri að rétta’ henni hönd við rennandi kvöldsólarskin, og andvarinn hvíslaði Ýttu frá strönd, þar áttu þinn tryggasta vin”. Eða þessar samlíkingar Einar Benediktsson : rinhverntíma fuiwlið til fcess s,i í ki’rpunni spil af vatnatiiðum. En það er sagt svo, að bað eins o<r brennist inn í hugsunina <>g fer baðan ekki aftur. þó )>að væri savt hundrað sinnum í óskáldlegu máli, hefði það margfalt m nni á- hri'f cn einu sinni sagt eins og ]>að er sagt. I skáldsögum verða persónurn.tr að hafa áhrif á lesendurna, vekja hjá þeim tilfinningar og eins og knýija þá til að taka afstöður gagnvart sér. Skáldsaga, sem ekki hrífur á ncinn hátt, er léleg skáld- saza ; hún gctur verið íull af sann- leika og vel meintum kjnnmgum fyrir því. — Hvað cr j>að í sögu o g Og hljómarnir kasta sér fastar fastar í f tðma saman, sem bylgjur rast- ar, . er sveiflast í sogandi iðum. gjora fyrir Napóleon en að verja [ Gests Pálssonar, ‘‘Kærleiksneimil- hendur sí:tar og berjast. Hélt hann því næst norður í Belgíu, því j>ar vortt hans n estu óvinir ; We'lington mcð 100,000 Englcnd- tð”, sem hrífur og gcrir sögttna ó- gleymanlega þeim, sem hafa lesið hana ? þ>að er sakleysi og h jálpar- leysi Önnu. það veldur því, að itiga og Blttchar með 120,000 lesaind.inn hefir vissa afstöðu gagn- Prússa. Napóleon réðist fvrst á vart hennii, þykir vænt utn fcana Pltichcr og vann sigur á honum. frá byrjun til enda. þuriður aftur Tveim dögum sednna barðist bap- cleon við smábæ jxtnn, er Water- loo heitir — við Wellington. En er að því var komið, að Well.'itig- ton líti undan síga, kom Blucher með Prússahcr og rétti við fcar- dagann. Máttu Frakkar eigi \ið því f f irefli og snerust á flótta. — Napóleon lagði völdin niður í an:i- að sinn”. 1 þessari frásögu er skýrt írá því sem skcði í hinni nafnkendtt Watcrloo orustu. En þegar tnaður les það, stendur) manni hér uin bil á sama um Napóleon, Wellington i og Blucher. Frásögnin Iræðir, en hún hrífur ekki ; og hún á ekki að hrífa. En lesi maður það, sem Benedikt Gröndal segir um satna viðburð í kvæði sínu “Napóleon”, getur maður varla hjá því komist, að vcrða snortinn og eins og ó- sjálfrátt að ganga í lið með Nap- óleon á meðan á lestrinum stend- ur. það er svona : ‘‘Um tiu ár á tignum rikisstól tindraði sprotinn, sterkri valdinn hendi, sem jörð og himin þrumufclossi brcndi, bJikaði skær og mögnuð frægðar- sól. Við Eylau og við Austerlitz nam drynja alvaldar boð, og Hildur lögum spjó, unz einniig mcsta hctjan varð að hrynja helkaldri fyrir norn, — ó Water- ló ! Sem margjr hundar ferlegt fjalla- ljó«x | a móti vekur óbeit; en hún er , jafn ágleymanleg og Anna. -- í ' einni af bezfcu sögum Einars Hjör- leifssonar, “Vonir”, er að eins ein persóna, sem maður kærir sig nokkttð verttlega um. Sú persóna er ólafur. Haitn dregttr samhvgð lesandans að sér ; hin stórkostlegu j vonbrigði bans — stórkostleg fyr- jir mann af hans tagi — krefjast þátt-töku og meðkenningar. Hrífandi kraftur, sem hvetur í- myndttnaraflið til starfs, eða snert- ir tilfiinn.ingarnar, er eitt af aðal- einkennum góðs skáldskapar. Má- skie mikilverðasta einkenntð, því án hans má skáldskapurinn . taun j og veru aldrei vera. það er ein- kenni 'smáskáldanna (ekfci allra j þeirra, sem lítið yrkja), a'5 þau I skortir þennan kraft. Kvæði þeirra geta verið snotur, geta lát- ið vel í cyrttm, en þau Jiftfa pkki, og þau skilja engin ákveðin merki eftir í huga lesaindans. Annað aðalednkenni hins bezta skáldskapar er sannledkurinn. það er mesti misskilningtir að ætla að skáldskapur sé hafinn upp yfir sannleikann. Engin list tr ttpp yfir hann hafin, heldur byggist öll sönn list á einhverjum sannlcik. þeir sem cru andstæðir hlutsæislegum skáldskap, halda fram, oð það eigi ekki að leggja mjög mikla áherzlu á sannleikann og hið verulega í skáldskapnutn. En það er enginn efi á því, að allttr stórfeldasti skáldskapur heimsins hefir ritt- hvað verulegt á bak við sig, aun- aðhvort í náttúrunni eða sálarltfi “Apollos barn, sem ert með 'oga- rún á enni mcrkt með brunaheitri rós, hvort sefur þú á svanamjúkum dún, er sérðu guðsins himintendrað l.iós, 1 eða þú skemtir þér á skýja brún í skrugguhljómi, fjarri lífsins ós : þá ertu borin annarlegum Heitti og átt þó samt að byggja mantfa svcim”. Skáldin eru ekki “borin annar- legum heim”. Föðurland þeirra er mannihieimiir, og þar verðttr j eim eðlilegast að dvelja. Ljóðlieimttr Gröndals er svo snauður af öllu vcrttlegu, svo líkir töfrahöllunum í ‘þústtnd og einni nótt’, að hann kemur oss óeðlilega fyrir sjóntr. Sannileikurinn í skáldskapnum er lífið sjálft, hugsanir niannanna, vontr og þrár, hvorki verri né betri en skáldin finna þær ; nátt- úran og hugsjónir þær, sem hnn- vekur. Alt, sem er óeðlilegt og fjarlægt hinti verttlega varir skamt — þó það sé fært í skáldskapar- búning. Auk kraftarins og sannletkans er | speki og eldmóðiir einkenni góðs skáldskap,ar. Spckin er sannleikur, cn hún cr sainnleikur, sem er dreg- inn af djúpri þekkingu og reynslu ; , og þar af leiðandi ertt fceir alt of . fáir, sem henni geta ntiðlað. F.ld- móðurinn er kraftur, cn hann er I kraftur, sem hrlfttr á sérstakan hátt ; hann lyftir ttpp ng hvetur, han:i er aflið, sem knýr kenningu skáldsins inn í httgi lesendanua. — Sem dœmi um spekina í skáldskap þarf ekki annað en benda á þessa vístt eftir Sfceingrím : og augað myndina, en ekki ein- hvern hluta þeirra, eða eitthvað, sem í þeim felst. flvort sem skáldskapurinn er frásögn, uátt- úrulýsing, lýsing á sálarltfi skálds-. ins sjálfs eða ímyndaðra ntamia, hvort sem hann er saitnleikur ttm einhverja mannlífsreynslu, eða hvöt, boðskapur frá einni sál til annarar, — alt af verður hann að birtast líkt og hrífandi mynd eða hljómar, sem fylla httgann og kalla fram samskonar hugblæ og skáldsins s'jálfs. það er þetta, sem aðskilttr skáldskap frá öðru máli, og ekkert mál, talað eða ritað, er sVáldskaipur, nema að það hafi. þcssi áhrif. Ekkert skáld, að likindum, hefir öll þessi einkénni í iafn ríkttm mæli ; en hvert það skáld, sem hefir eitthvert þeirra, sem hríftir á cinhvern hátt, cr í sannleika skáld, — smátt skáld, ef til vill, en skáld. þá eru hagyrðingarnir og þeirra einkenni. Um þá er hægt að vt-ra fáorður, því einkenni þeirra eu svo langt um færri. þeir hafa í raun og veru að eins sitt ein- kenni. cftir “Nátt'ívran öll er svo köld og kyr, sem kirkja þögul, með auðutn fcekk'jum”. — Og þetta í kvæðinu ‘Dísarhöll’ ; 1 í básúiniim stynur nú stormsins andi og stórgigjan drynur sem brimfall á sandi. í trumibu er bylur með linðum og hviðum, 'Svo Vyrrir og lægir í sömu svipan og sjódnn lægir nú tónsprotans skipan. Loftsvanir flýja með líðandi kvaki frá lagarg.ný — með storunnn að baki. En strengur cr hrærður og butrb- ttr bærðar, sem bára kvcði sig sjálf t'I værðar og andvarinn andvörp taki”. þá er þessi samlíking úr kvæði St. G. Stephánssonar “Torfajök- ull” mjö.g náttúrleg og sannleiVa- þrurtgin : hann er að lýsa Svarta- dauða : — “Líkhús urðu allir bæir og að náhjúp sérhver vefur. Yfir val, sem enginn grefur, ísaþoka dauðans sefur”. -- Berum saman við j>essar efLir- farandi samlíkingar eftir þá Matt- hías Jochumsson og Guðm. Guð- mundsson, sem eru gripnar rétt af handaihiófi : — “Af jiásöngvum (himininn drundi”, — “þá svifið í var burt bið guUna sprund”. — “Hvert vallarstrá mína vottar þrá, ef varirnar opna kann”. — “Á barðinu grétu gulltoppar, í gaupnir sér horfðu sóleyjar”.----- Munurinn er sýnilegur. Hittar síð- ard eru ónáttúrlegri en liinar fyrri, og þá um leið ósannari. áuðvitað væri vandalaust, að fitiua samlík- ingar, sem eru margfalt ónáttúr- legri en þessar, sem tilnefndar hafa 1 verið ; e:i þær sýna, að |aínvel góð skáld vanda sig stundum ekki setn skyldi með samlíkingar rinar. þá er sannleikurinn í yrkisefninu sjálfu. Sá skáldskapur, scm flvtur engan sannleik, er innihaldslaus. Vitaskuld má ekki skilja c rðið sannleikur hér í þeirri takmörkuðu merkingu, sem það er notað, j>eg- ar átt er við vísindalegan sann- fedk ; sannleikur er hér sama og veruleiki. Galli hins eiginlega róm- antiská skáldskapar er, að r.vo mikið af honum er fyrir ulan all- an veruleikai. Rómantisku skáldin hafa leitast við að sjá kynjamynd- ir. Kynjamyndir þeirra ert: iítið meira cn litfallegt hjóm. Benedikt Gröndal er einn helzti lalsmaður rómantiska skáldskaparins hjá oss “Ei vitkast sá, er verður aldrei hryggur, hvert vizkubirn á sorgarbrjóst- um ligigttr. Á sorgarhafsbotni sannleiksperl- an skín, — þann sjóinn máttu kafa, ef hún skal verða þín”. Spekin kemttr bczt í ljós í hin- uin glögiga skilningi margra skálda a mannlífsmálunum ; fcatt sjá þa<' 1 lengra og með minni fyrirhöfn en ! flestir mcðalgreindir menn. Spekin er auðvitað engin séreign :,káld- anna, hún er miklu fretnttr sér- kenni hedmspekingsins ; en i öllum stórskiáldum er líklega ''rot af heimspekingi. Iíkki er öllttm skáldnm layið, að livetja menn, flytja boðskap. Með öðrum orðum, eldmóðuiinn ein- ktnnir ekki öll skáld. Kn þar sem ha:tn er, stælir hann viliann og vekur langanir í brjósti. Efalanst á Matthías Jochúmsson (.rðsttr sinn að miklu leyti eldmóði tíri’.tm að þakkai. í flestum stærri kvæð- ttm hnns er up.plyftandi hvöt, fcoð- skapur, fluttur með sannfæring tr- Ég tek af h indahófi t\ ö i:idi úr kvæði hans ‘Tímatnót- : “Upp, upp, þú íslands þjóð, tiniglingur, maður, lljóð — hætt þú að horfi tii fcaka !' Ilvað sér þú ? Hrygðarkjör. Ilvað sér þú ? Afturför. Lát þú nú sjálf til þín taka. Upp, upp, þú íslands son, ókomna tímans von, áfram og efldtt þig sjálfur !] i þér býr andi stór, cilífra kraíta sjór ; cnn ert þú ei orðinn hálfur”. Margir telja fegurð nauðsyn- legt einkcnni alls sannarlegs skáld- skap-ar ; þedr scgja, að ekkert skáld sé gott, ncrna skáldskapttr J.ess sé fagur. það er mjög auðvelt, að misskilja fegttrð i þesstt sambandi. Vér skynjtim fegurð á tvennan hátt, vér sjáum hana eða hcyrum. j Vér gctum sagt, hvort að oss | finst mynd, er vér horfutn á, cera fögttr eða ljót, og vér getum sagt það sama um lag, er vér heyrum leikið á hljóðfæri eða sungið. það | fagra í skáldskapnum er það, sem | | kallar fram í hugum vorum fagrar myndir af einhverju eða lætur vel í eyrum. Náttúrlegar samlíkiagar ' eru oftast fagrar. Lýsingar, sem bregða upp skýrri mynd í htigan Allir hafa séð menn kasta þrem- i ur eða fjórum hnöttum t ioft upp í einu og gripa þá á víxl, svo fljótt og fimlega, að enginn þeirra hefir haft tíma til að falla til jarð- ar. Til þess að geta jritta, jwrf framúrskarandi lsikni, sein fæst með æfingu. Hagmælska er nokk- uð lík þessu ; hún er leikni í að raða orðum í rím. Hagyrðingur er sá maður, sem er leikittn í því. Hagyrðdngar fást ekki við neitt nema ljóðaigerð ; þeir geta ckkí fengist við neitt annað. Hag- mælskan er auðþekt frá s«á!d- skapnum á því, að hún htífttr ekki — skilur hugann eftir ósnortinn. Hún getur vakiö talsverða aðdá- ttn, alveg eins og fimi maunsins, sem kastar hnöttunum. Ég vil taka fram, að ég á alls ekki v i5, að þeir menn, sem í daglagu máli ertt neíndir hagyrðiingar, séu ekk- | ert nema æfðir rímarar, þeir eru t flestir ofurlítið þrot úr skáldi, I sttmir bvsna stórt fcrot, og marc-ir ekkert tiltakanlega hagorðir. þó ern sumir þeirra lítið, cf nokkitð, meira en rímarar, og hjá niötuum er .rímledknin svo •yfirgtiæfandt, svo mikið af því, er þeir setja saman, cintóm orðaröðttn, að skáldskapartilþrifa gætir lítt eða alls ekki. Ilagni'ælskan er mjög auðveld á íslenzku, sem stafar af því, að all- ur íslenzkur Ijóðskáldskapur er í staírími. 1 öðrum ínálum, þar sam rímið cr að eins i cnda vístt- orða eða lengd þeirra bindur mál- ið, er mikltt erfiðara að setjai orð saman, svo að þau fái á sig uokk- ttrn skáldskaparblæ, ef httgsunin cr_ 1 sjálf er óskáldleg. Einmitt ]>að, að rímleikndn fæst með æfingu, kem- tir þeim, sem við ljóðagerð fást til | að leggja allt áherzluna á hai.a,— kemur mörgum til að venja sig á að yrkja, án þess að vera skáld. það eru til góðir og lélegir hag- yrðingar, menn sem ríma illa og rnenn sem ríma vel, en hafa skáld- skapareinkenna skortinn sameigin- legaii. Og enníremur eru til aðrir, sem við ljóðagerð fást, sem hafa einu sinni ekki lélega Itagmælsku til tjrunns að bera. Stirt og klúð- urslegt rím, málleysur og orð- gnóttarleysi, er engin fcagmæls«.a, ekki einu sinni ha.gmælska á lágu stdgi. Hagiyrðingurinn verður ein- j mitt að vcra orðhagttr það er j ekki ofsaigt, að sumt af því, sem birtist í blöðum o,g sem á að heita ljóð, sé gjörsneytt bæði hag- mælsku og öllum skáldskaparleg- tim tilþrifum ; mætti benda á sttm 1 eftirmæli í því sambandi. Nú sem stendur er mikið rætt og ritað tun hagmælsku og sváldskap i hér. því ber sízt að neita, að mik- ið er athugunarvert við ljóðagerð- ina íslenzku hér. Menn 'nafa ftillan rétt til þess að dæma um l>aö, j sem þeim er boðið í blöðum og , tímaritum. Margt af )>ví, sem j prentað er, ætti aldrei nð kom.tst | á prent. Bezt væri fyrir lesendur blaða og tímarita, að lesa að cins um, eru fagrar, og þegar frásögn- 1 ffp)fían skáldskap. En það mannsins. ímyndunaraflið dregur íslendingum. — Auðvitað cr bann ekki upp ósannar myndir, nema ekki alt af rómantdskur. — Kvæði þegar það sér missýnittgar. .Ftlun- hans, “Ljóðheimur” byrjar svona : in or - ]>annig, að persónurnar starida manni lifandi fvrir hng- .skotsaugum, þá er hún fögur. — Málið, hvort þaö cr bundið eða ó- bundið, er fagurt þevar það lætur vel í eyrum, þegar rétt orð eru á réttum stað og rím ógallað. En kvæöi eða saga getur vcrið hríf- andi, gettir vcrið fult af skáldlega framsettum sannleik, án þess að vera fagurt í réttum skilniiigi. — Sögur Maupassants eru eski fagr- ar ; .en hver, sem vit hefir á, mun vilja neita að þær séu skáldskap- ur ? Ég hefl reynt að fctenda á nokk- ur einkenni skáldskaparins. I stuttu máli mætti segja, að skáld- skapur sé hugsanir sagðar á þann hátt, að lesandinn eða áheyrand- inn hugsi þær upp eftir skáldinu, geti g.ripdð þær í heilu lagi, líkt skilningur að ætla, skáldskapur geti ekki er mts- að góður komið frá .ncinum nema viðurkendum stór- skáldum. — Enginn, hverstt ltTcgt skáld, sem hann er, hættir að yrkja, þó honttm sé sagt að hann sé heimskur mannræfill eða ánnað þess. háttar, því enginn °r svo heimskur að hann sjái ekki, að slíkt er engin ganrýni á skáldskap. Vér megum búast við lélegum, all-gó'ðum og máskc afbragðsgóð- um skáldskap frá hendi íslett/kra ljóðasmiða, og það eina skynsam- lcga, sem vér getum gert, er að vclja úr og dæma með sanngirni og þeirri þekkingu, sem vér höf- ttm Sam'anburðurinn tr hér bczti vegurinn. Með því að lesa það bezta, sem vér eigum af skáldskap- artagi, lærum vér að gretna lélegt frá góðu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.