Heimskringla - 11.05.1911, Blaðsíða 5

Heimskringla - 11.05.1911, Blaðsíða 5
HEIMSKEINGEA WINNIPEG, 11. MAl 1911. CRESCENTDALE ATHUGIÐ AFSTÖÐUNA VEL Sala á Crescentc/ale lóðum hófst á mánudagsmorgunn kl. 9. Þessi úrvals landspilda veitir husbyggendum og íjárhyggjumönnum, óvanalegt gróða tækitæri af eftirtöldum ástæðum. FYRST—Lóðirnar liggja í beinni stefnn meðfram liluta borgarinnar sem nú er óðuna að byssriast. ANNAЗAllar lóðirnar liggja á milli starfandi sþorbrantar strætisvagna félagsins, og Assiniboine árinnar. Fjárlœgðin frá sporbrautinni til árinnar er hérumbil 300 yards, ÞRIÐJA—Nýi liáskólinn og City Park gefa tryggingu fyrir frámförum nærliggjandi svæðis FJORJA—H.in háu fallegu, skógivöxtnu bakkar Assinniboine árinnar, á þessu svæði, gera lóðirn- ar úrvals íbúðarstaður. FIMTA—Hinn mikli vöxtur borgarinnar í þessa átt er sann-reynd, og íbuðarsvæðið er aðeins takmarkað Þetta hvorutveggja er ótvíræð vissa. fyrir, að lóðirnar komast í hátt verð. Fetið $16 Fetið 1 aðeins fáa dag bjóðum við : : : : lóðirnar á : : : : Fetið $16 Fetið Sérkenni tilboðs vors og hið takmarkaða svæði,gerir það nauðsynlegt fyrir þá sem lóðir vilja kaupa, að gera það sem allra fyrst. REDMOND & JENNISON Phone Main 7471 JGENTS 203 Bank of Nova Scotia Chambers WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.