Heimskringla - 11.05.1911, Page 3

Heimskringla - 11.05.1911, Page 3
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. MAl 1911. PAD ER YIÐ HÖFUM KEYPT 480 EKRUR AF LANDI RÉTT YIÐ ENDA PORTAGE AYE. SPORBRAUT- ARINNAR. GANGIÐ ^"VAGNINUM — INNAN TYEGGJA MÍNUTNA ERUÐ 1>IÐ A EIGN YORRI WEST-HOME I>að hefir marg oft yerið sagt. að Winnipeg stækkaði vestur tií Portage la Prairie. Má vera að svo verði, eti það eitt er víst að hún fer svívaxandi í vestur átt og að Headingly bráðlega verður eitt af úthverfuffl hennar. Fjrddi nranna spyrja, f>vf fanð ekki einhverjir ef ykkur framsýnu fasteignasölum og náið f landspildur í Headingly, og skiftið henni svo niður f ehru löðir, og seljið þær, segjum á $300 ekruna; f stað þess að skitta bájörðunum niður f 25 feta lóðir. Hve;n ig getur maður komið upp fjölskyldu á slik- um smábletti, Jæja, við höfum farið eftir ráðum yðar. og keypt landspildu, með háuverði þö, þar sem eigendnrnir höfði það fyrir angunum að “asfaltu“ Portuge Avenue tilHeadingly og þur afleiðandi eignir hækkn öðar í verði. Innan 90 daga verður alt land þrjár mílur ve8tur uf Ht'adingly selt fyrir $.500 ekran í “block”. Eg heyri lesnran segja: Hvað æt lar þú að selja þínar ekru lóðir fyrir? Svar: Með sannn verði, og fjöldi fólks er nð kaupa 25x100 feta, lóðir fyrir. Mikil heimska er það að borgn slíkt verð, fyrir lóðir, sem aðeins eru örsknmt fráhinum ágætu ekru lóðum vor- um, Hofurðu nokkurn tfmn gert þér f hug- arlund. að vera eigandi heillar ekru lóðnr, með snortru liúsi, og fiðrum byggingum, kú. eitt eðn tvö svfn, og lióp af hænsnum? Hugsaðu einnig um ánægjuna jafnframt öruggleikanum fyrir hinalitu fjölskyldu þína, og stundirnar eftir 6 að kvöldi sem þú vinn ur f gnrðinum þfnum, og körfuna af fersku kdmeti, eggjum og smöri sem þú getur tekið með þér, og selt góðum viðskiftnmönnum í borginni, sem vanhagar um það. lesari góður. finst þér ekki tilhugsunin grinileg. Ertu reiðubúinn að kaupa. Einhver verður að byrja. Hversvegna ekki grípa fyrsta tæki- færið. Við höfum nokkrar 50x138 feta lóðir á Portage Ave. og þar nærliggjandi. Þess- ar lóðir vita að stræti 80 feta breiðu með 20 feta bakstfg. Mikið landrými og þess- vegna lóðirnar stórar, VERÐ 0G SKILMÁLAR. 50x138 feta lóflir li 8125 $10 strax, afganginn á mánuöi. 50x188 feta lóðir á $100 $10 strax, afganginn $5 á mánuCi. 50x138 feta lóðir á $75 $8 strax, Efganginn á mánuBi. 50x138 feta lóðir á $G0 $5 strnx, afganginn $3 á mánuöi. Ef þú vilt heldur greiða afganginn fjórð- ungslega þá er er hægt að koma því svo fyrir. WEST-HOflE Örin sýnir hvar skrifstofa vor er, og nákvœmlega legu West-Home sem er ‘lots’ 50 í Headingly sókninni. þar er nú stór verslunarbúcV lumber yard, og ma“gar aðrar byoraingar, og sannleikui inn er sá að hérumbil helm- ingur þorpsins er á West-Home landspildunni. West-Home lœr bráðlega spor- vagDa umferð, á hverri hálfri stundu.og hina besta bifreiðabraut frá borginni. Nú er því þýðingjar mesta spurningin. Viltu fá einaeða fleiii af þessnm ekru lóðum, rett við sporbrautina. þæreru aðein3l30 til sölu, svo eg þú vilt kaupa komdu á skrifstohi vora, skrifaðu, eða símaöu Alt gerir sama gagn. WEST- HOME verð'ir ykkur til framtíðarhtilla. Notið því tækifærið. Skrifstofa vor er, 361 Main St. WEST-HOME Látum okkur tala um þetta nánar. Gerum ráð fyrir þú hefir sparað nokkra dollara, og búið í leiguhúsi á 25 feta lóð, með 5 6 litlum herbergjum.hús eru til beggja hliða í röðum; ein i ljósið sem inn til þín skín er um framhlið og afturh ið h isius. Lóðin er stutt, svo húsið er rétt við gangtröðina. Börnin verða a leika sér á götunni, og kona J>ín er sífelt á nálum um öruggleik þeirra, fyrir utan áhættuna af sóttnænum sjúkdóm um þegar mörg börn eru saman. Ef þú vinn- ur á skrifstofu og ert inni lokaður allan dag. inn, þreyttur ferðu heim að lokinni vinnu. Annað hvort verður þú að fara ofan í bprgina eða að sitja á 2x4 tröppum hússins. Ég hefi heyrt marga menn og konur seg.ja. Hvað gagn er að lifa, alt sem við vinnnm fyrir fer í húsaleiguna og að halda lítinu f fjölskyld- unni. Engar bjartari f r a m t í ða r-horfur. Eg er þér sammála lesari góður. Eg hefi sjálfur átt við þessi kjör að búa. En eg not aði tækifærið og keypti landspildn, og hetir vaxið svo að við getum nú boðið ykkur land, fyrir miklu lægra verð og betri skilmáln, er allment gerist. þá er það.hvað eigum við að kalla þetta hverfi. Upp á mörgum nöfnum hefir verið stungið, en WEST-HOME liefir okkur þótt bezt viðeigandi. WEST-HOME er úrvals landsvæði, sérstnklega vel fallið fyrir garðrækt. WEST-HOME verður sama fyrir Winnipeg og West - Monnt er fyrir Montreal og New Westminster er fyrir Van- couver á 10 ára tfma, ef 'hinn niikli vöxtnr borgarinnar i vestur á bóginn heldur fifram. Ekkert annað land- svæði býðnr heimilis leiturum öntuir eins þægindi. Skóla, kirkjur, búðjr, póglhús og marga aflra verslunarsiaði Þfi getur verið f borginni a fim mínútum livort sem er á j rnbraut eða sporvagni. V\ EST IIOME liefir tals'ina', ratt/sing og fyrtaks vatn. Þessvegna lesari góðnr hngsaðu |>ig fi.jútt um, þvi ella uiuriu aðrir grfpa tækifærið. Lesið Alt! Nú er tíminn. Lóðirnar og ekrurnar seljast n eð hraða. svo ráðletít er að láta höi.dur standa fram úr ernum. Kaupið án tafar. VERÐ 0G SKILMÁLAR. 10—1 ekru lóclir [hvei á[ $250 $50 strax, afj{an(juriuu $10 mánaöarl. 10—1 ekru lóöir [hver á) $275 glO strax, afganpurinn $10 mánaöarl. 10—1 ekiu lóðir (hver á) $300 $30 strax, afganguriun $10 mánaöarl. Þú getur keypt svo mnrgar sem þig list- ir. Aðrir skilmálar hvað afborguninni við víkur, geta tekist ef kaupendurnir óska þess. J. H. M0NT00MERY & CO. Real Estate Brokers Skrífstofa opin til 10 p.m. 361 riain Street Skrífstofa opin til 10 p.m. Phone 2 A T ."FŒlIIRT ~F?.TH A T ■Ti'^~ OO. ISLENZKIR UMBOÐSSALAR. Skrifið okkur á ykkar eigin móðurmáli og við munum velja hinar beztu fáanlegu lóðir og ekrur, þegar pöntunin hefur oss borist. Einnig er okkur ánægja að sýna Winnnipeg búum eignirnar hvern þann dag sem óskað verður. ALBERT REALTY CO., 708 McArthur Bldg. Phone Main 7323. Winnipea. 1

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.