Heimskringla - 11.05.1911, Blaðsíða 8

Heimskringla - 11.05.1911, Blaðsíða 8
WlNNIPEG, 11. MAl 1911. HBIMSKKIMGLA W atrous Qardens V. 4 Kaupið lóðir í Watrous Gardens Munið að þœr eru allar ekru-lóðir i : i Ertu a-Ö vinrta baki brotnu dag' ■eft-ir dag, að eins til,aS viShalda líftórunni ? Er framtíöia hulin dimmum skýjum, og óvlst, hvaS þín bíSa muni, þegiar starfsþrekiS er þrotiS ? Ntj, — meSan heilinn er skarpur og armlieggurinn traustur, er tím- inn t 1 aS Ifcgigja undirstöSuna und- ir efnale/a áhyggjulaus elliár. Att þú njkkra hluttöku í ágóSa þeim, ■ sem fasteignirnar daglega gefa ? — Margir njóta ágóSans.— því ekki þú ? ' 1 því trausti, aS gró.Öavænleg ’ fvrirta-ki séu' þér áhugamál, vilj- uiti viS minnast á WATROUS GARDÉNS lítillega : 1 WATROUB GARDENS höfum viS- slík kostakjör á boSstólum, sem hljóta aS mæla meS sér sjálf. ViS látum eignir vorar á markaS- in:i meS því verSi, aS þii gerSir vel í, a$ íhuga gaumgæfilega til- boS okkar: Framtíð WATROUS er jafn ör- ugg eins og sólaruppkoman. Bærinn er viS hina miklu þver- landsbraut Grand Trunk félags- WATROUS er beint á mi’li Reg- ina og Prince Albert, og hlýtur aS verSa þýSingarmikil verzlunár miðstöS. i Bærinn er á einu því frjófsám- asta akuryrkju-svæði í öllu Sas- katchewan' fylki. WATROUS er tæpra tveggja ára, en hefir samt um 1,600 ibúa ; skóla, kirkjur, verzlanir, (heildsölu- hús, ‘lumiber yards’, kornhlöður, verkstæSi, fögur íbúSarhús, — alt, sem bendir til þess, aS bærinn verði þýðingarmikil verzlun»rborg. Og fá bæir í Vestur-Canada munu jafnokar WATROUS, hvað framfara skilyrStim viSvíkur. Hér um bll tvær og bálfa m l t frá bænum er hið fræga stöðu- vatn, — Dittle I.ake Manitou. — Nú þegar haf.i fregnir itm hin undra lækninga-öfl vatnsins borist í allar áttir, og ferSamennirnir hópast aS ströndum þess, til aS leita sér heilsubótar frá. þessu töfra-vatni. Eftirfarandi sundurliSun á vatn- inu, gerS af Prof, Milton Hersey, frá McGill háskólaúúm í Montreal, er mjög m.erkilegT”—---------------- UTSÝDI YFIR AÐALSTRETI í WATROUS. Það er að eins eitt Litla Manitou yatn, Og það verður aldrei nema eitt Watrous i Graíns Per Gallon. Silia ........................................ 0.69 Oxide of Iron and Aluminum................ ....... 0.28 Calcittm Sulphate ............................ 104.96 Magnesia Bicarbonate ............................. 63.42 Mag. Sulphate .................................. 308.88 Potassium Sulphate ............................. 116.62 Sodium Sulphate ....; ........................... 50.92 Bodium Cloride ................................ 1405.60 Hon. William Pugsley, ráSgjafi opinberra verka, hafSi heyrt af frægS vatnsins, fór þangaS, og -eft- ir aS hafa k-aöaS sig í vatninu,sag5i hann- : “Ég er ehgin sérfræSingur um læknandi áhrif vatn-a, en það get ég fullyrt, aS það -er sérstak- 1-ega ánægjulegt, að baSa sig í I.-i-ttle Manitou Dake og, eig-inleik- ar vatnsins eru styrkjandi. É-g er talsv-ert gigtveikur, og ég er þess fiT’.viss; að baðiS í Lake Manitou hefir gert mér gott. “Ég ál t WATROUS hafa bjarta framtíS. VatniS er dvrmæt eign,— og verður þar fjölsóttur dvalar- staSur, -ekki aS eins fyrir Canada- búa, heldur munu Bandaríkjamenn einnig streyma þangaS. — Ég hefi h-eimsótt heilsuhæli á línglandi og í Caliíorníu, — Lak-e Ma-nitou er óviSjafinanlegt’L , ,,,Y'J:á, ,þaS>.tjr satt, að viS höfum keypt 4 lóSir á Manitou vatns- bökkunum., BróSir miun (Dr. P. A. Pugsl-ey). æ-tlar 9.S lei-ta þanigaS laekninga viS gigtveiki, sem hann þjáist af’’. Af þessari ástæSu einni munu hyggnir menn skilja, aS þaS er gott gróSabragS, aS kaupa lóSir í WATROUS GARDENS. þessi fagra landspilda lig-gur þar sem fljótast og bezt verSur bygt, . rit-t á milli Watrous bæjar og M-an-itou Lake. Sv-æSi þetta verSur því innan fárra ára miSstöS stórr- ar borgar. SvæSiS er mælt út í ekru lóSir, hver 330 fet, aS 66 feta breiðu stræti og 132 feta langar. þiegar þér kaupiS ekrulóð, þá fá- iS þér nokkuS, sem -er eigandi. ATHUGID, að þér getiS mælt hverja ekrulóS í 11 30-feta lóSir, 132 feta langar, og selt þær meS góSum ha-gnaSi. þér vitiS, hv-e mikiS hefir græSst á lóðasölu í öSrum vaxand-i bæj- um-. þér getið græ-tt eins nú meS því aS kaupa í WÁTROUS GAR- dens.;. ;, “; *,!! ’ ■ ATHUGIÐ, áS þetta er áreiSan- lega eina tækifæriS til þess aS eign- ast pkruíóS' 1 Wattous. ’ Verðd'S er frá $100 til $300 hv-er (ekru-j lóS, og skilmálarnir: Éinn fimti niSurborgun ot eftirstöðvar í 20 mánaða afborgunum. IHB \ ' r, ■ • ■ 'Ti'YíT- -.¥■ ' ‘ : , . ■ 4 . - “ -V . ■ ***. ÚTSÝNI YFIR WATROUS. seom sýnir Watrous Gardens, þar sem tækifæiriS til auSIegSar stendu r til boSa. Hve margar lóðir vilt þú eignast ? TIL þESS AÐ NÁ í BESTU LÓ ÐIRNAR NOTIÐ MEÐFYLGJ- ANDI pöntunar eyðublad, og pantið strax. frestið þVÍ EKKI. LÁTIÐ OKKUR VELJA LÓÐIRNAR, EN þÚ MUNT FÁ þ.F.R BES-TU FÁANLEGAR, þA ER PÖNTUN þlN BERST OSS. GERIÐ þAÐ í DAG. — SKRIFIÐ OSS. Bæklingar með nánustu upplýsingum sendir þeim er þess óska. Kú er veriS að byggja $50,000 heilsuh-æli viS Litla Manitou vatn, er verður fullgert í júlí, 3-lyft, 100x50 fet að stærS. Rafmagnsbraut verSur tafarlaust lögð milli bæjarins og vatnsins, og raflýsing er v-erið aS gera í bænum. UMBOÐSMENN ÓSKAST. GÓÐ SÖLULAUN UNDANFARIN RÉYNSLA EKKI NAUÐáYNLEG Watrous Securities Co., 249 Notre Ðame Ave., Winnipeg: _ / Kæru herrar:—gerið svo vel og hahla til sfðu fynr mig....hinum beztu ekrulóðum sem fáanlegar eru f Watrous Gardens, fyrir..................liverja. Hér með innlagðir................dollarar sem fyrsta niðurborgun. EtlarSu þér aS kaupa lóðir í Watrous Gardens, og njóta ágóS- ans, sem verShækkunih hefir í för með sér? ESa ætlarðu aS hika, draga það á langinn, — unz um seinann ? Peningarnir, sem þú græSir af eignum þínum í WATROUS GAR- DENS, eru af lóSum þeim, sem þÚ HEFIR KEYPT, en ekki af lóSum þeim, sem þú ETLAR AÐ KAUPA. — MuaiS eftir : Sá, sem hdkar, vinnur fyrir “náungann”,, *«?' Fult Nafn. Stræti og númer. Staða. Pósthús. WATROUS S 249 NOTRE DAME AYENUE., WINNIPEG, MANITOBA. -tí str --------^ M > l ?! %. T Tí s *f Q r f>P

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.