Heimskringla - 11.05.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.05.1911, Blaðsíða 4
WINNIPEG, 11. MAÍ 1911. HEIMSKRINGEA Heimskringla Pablished every Thursday by The Heimskringla News 4 Hahlishing Co. Ltd VerO biaösins í Canada og Handar |2.00 um 6riö ifyrir fram horaraO), Sent til islands $2.U) (fyrir fram borgaö). B. L. BALDWINSON Editor & Manager Oöice: 729 Sherbrooke Skeet, Winnipeg BOX 3083. Talslml Oarry 41 10. í myrkri hulið. Mr. Borden sýndi fram á, aS þessi 5 manna nefnd, sem L.aurier ætlaSi aS setja, væri þýðingarlaus sökum þess, aö hún heföi ekkert vald til þess aö krefjast eiöfestra framburða af vitnum. Ennfretnur, að nefndin, samkvæmt uppástung.u yfirráðgjafans, hafi ekki vald til að rannsaka það atriði, sem fjallir um aðalatriðið, sem sé það, hvað- an Mr. Oliver hafi fengið fé }>etta, og á hvern hátt hann hafi grætt það fé. Ennfremur, að nefndin ætti ekki að hafa vald til að rannsaka gögn þau, sem herra Gillicuddy hefir fram að bera. Öll önnur rann- sókn væri óþörf, ef ekki mætti ra:in«aka þessi gögn. því að öðr- um kosti mundi sú grunsemd magnast meðal alþýðunnar, að sambaJidið milli Dndvals C.N.R. i J félagsins í Saskatchewan o.g fjár- upphæðarinnar, sem um sama J>að var mikið rætt um það blöðum þessa lands, þegar Hon. I iFrank Oliver, innanríkisráðgjafi , leyti hefði verið sett á banka und- Laurier stjórnarinnar, ferðaðist fyrir nokkru um Vestur Canada, hve honum var kuldalega tekdð í hieimaíylki hans Alberta. Svo hafði kveðið ramt að þessu, að nokkur hluti Liberal flokksins þar neitaði að boða til fundar til að veita ráð- gjafanum móttöku eða koma á fund, þar sem hann ætlaði að halda ræður sínar. Og víst er um það tvent, að Liberal flokkurinn var þar þá í tveimur andvígum hiutum, sem anhar studdi ráðgjaf- ann að málum, en hinn ekki. Og svo segja blöðin að ramt hafi ^kveðið að flokkadrættinum innaií flokksins, að sá hlutinn, sem ráð- gjafanum fylgdi, óttaðist að hann fengi ekki áheyrn, og tók því það ráð, að haf i við hendina — haeði litan hússins og inni í sjálfum fundarsakuim — bæði lögreglulið frá bænum Edmonton o.g menn fir riddaraliði Norðvesturlandsins. — Ekki var ljóst af blöðunum um þetta leyti, hver orsök ágreinings- ins jnnan Liberal flokksins hafi ir nafni innanríkisráðgjaians, hefði svo náið samband, að nœst vissu gen.gi, En Laurier sat við sinn keip. Ilann neitaði að veita þá rann- sókn, sem trvgfö ákveðna vissu um þennan gróða. það hefði verið hyggilegra og að öllu leyti sanngjarnara, að leyf i rannsókn, — fullkomna' rannsókn, heldur en að fela Ijósið undir mæli- keri. — þar sem ekkert er að hylja, þar er myrkrið algerlega ö- þarft. Stórskáld— leirskál J, blaðamenn- - og Uaðasnáðar. Hið svo nefnda Menningar- félag*), sem stendur í (einhverju) Vetið, Og út í frá mun alniehnittg- j sambandi við .Únítara-söfnuðinn tlr eh'ga vissu hafa um það haft ; bér í borginni, hefut í tvö skifti e:t hitt vita allir, sem hlöðunum | undanfarið flutt erindi af allmerk- hafa fvlg.t, að ágredningurinn er á- um mönnum um b 1 a ð a - kveðínn og flokkurinn ekki ein- m e n s k u og skáldskap, fauga um þennan ráðgjafa. j með tilliti til íslendinga, einkum En nú hefir mál komið up.p í ' hír vestan hafs : k™íur f* av,ítur- Ottawa þinginu, sem varpar ; Var yrn fynrlesturmn (um lhöa- skýru ljósi yfir þetta atriði : Sir mensku) ,fluttur.‘ miðpim februar Wilfrid Laurier gat þess þar fyrir nokkrum dögum, að kvörtun hefði til sín komið frá manni edaum gegn innanríkisráögjafanum, og væru ákærur þessar hinar alvar- legustu. Ráðgjafinn þar nefndur ‘grafter’ o.g ‘boodler’, og öðrum slíkutn vansæmdartitlum. Laurier gat þess, að sögumaður sinn hefði heimtað, að rannsókn yrði tafar- laust hald.in í málinu, því að at- ferli ráðgjafans væri að eyðiliggja Liberal fíokkinn. Hafði og sögu- maður hótað Laurier því, að ef rannsóknin yrði ekki hafm, þá skyldi hann leggja öll þau gögn, sem hann hefði ttm sekt ráðgjaf- ans í hendnr andstæðinganna. — Laurier kvaðst hafa tjáð sögu- man:ii, að hann væri sannfærður um sýknu ráðg.jafans, og að sögu- af dr. Sig. Júl. Jóhattniessyni ; — ! með hans fornu einkennum : í strangar og lítt samrýmanlegar kröfur til blaðamanna ; hlaut strapc á fundinum frek mótmæli úr | ýmsttm áttum, og játti þá fyrir- lesari sumum þeirra ; fór þar margt í millum. Seinni fyrirlestur- ! inn (um skáld og hagyrðinga) var haldinn á skírdagskvöld fyrir fá- menni af Guðmnndi presti Árna- [ syni ; mjög ljós og skýr, látlaus | oíj árásalatts ; — en þótt r.okkttr i orðaköst ættu sér stað á 'un lln- | um, kom það úr annari att : af : imdnngengnum blaðastælum c:n- staklinga, er þar voru staddir. þess má geta hér um ietö, að fyrir nokkrum árum kom hotð <<g , vægðarlaus árás a i mensku yfirleitt fram íslen/.ka r l:< r a- í fvcu'.citn maður sinn gæti tekdð hverjt þá | kirkji.félags-forsetans ; og ]j ‘ * t j stefnu í málinu, sem honum be/t J mjög mörgum þar farið með ó- líkaði. Ilerra Oliver bar sök af bæfl 'gri óbilgirni, og alt um of sér og krafðist þess, að rannsókn | ráðizt að einstaklin.gnum. Var j>ar j<rði hafin. Hnirier stakk þá upp einkum snúið feiknar óvæg.ilega uð á 5 manna þi,n.gnefnd til að rann- dr. Sig. Júl. Jóh., sem um það saka kæruna, en sú upipástunga var svo levíslega orðuð, að Con- servative flokkurinn var sannfærð- ur um, að hinn sactni tilgangur stjórnarinnar væri sá, að sú rann- sóknarnefnd yrði þýðin.garlaus. Málið er risið út aí því, að fyrr- um ritstjóri blaðsins Calgary News, herra Daniel McGillicuddy, bar það á ráðgjafann, að um sama leytið, árið 1908, sem ráðgjafinn veitti Canadian rTorthern járn- brautarfélaginu leyfi til þess að velja 680 þústittd ekrur af laatdi, hvar sem það vildi í Saskatche- wan, í skiftum fyrir jafnan ekrtt- fjölda, sem félagið átti tilkall til í (Manitoba fylki, en vildi ekki nýta, — hafi 50 þúsund dollars verið færðir inn í reikning ráðgjaf- ans á banka í Edmonton frá banka í New York, og litlu síðar önnur upphæð — 19 þúsund 350 dollars. Herra Gillicuddy, sem er Lib- leyti átti í vök að verjast mörgu : — meðal annars mun um það leyti hafa úr annari átt verið haíin árás á skjólstæðinga hans, Hag- yrðingafélagið (þá ný-stofnað) ; og sá ég þar vörn hans góða til móts. — það kann að sýnast svo, sem það tvennt sé ekki mjög nátengt hvað öðru : skáldskapur og blaða- mennska. Enginn vafi er þó á því, að hvað Vestur-íslendiaga snertir, þá er því svo varið. því helzt vildi ég segja, að blöðin hér hafi ekki hing.að til komjzt af án “skáldaitna” ; — fremur en vesal- ings skáldin hafa komizt af án hlaðatma. — — — íslenzkri BLAÐAMENNSKU hér vestra hefur liingað til verið svo háttað, að blöðin hafa mestmegnis á bón- björgum lifað, með meiri partinn af innihaldi sínu. Blöðin vafalaust í fyrstti fátæk mjög, — og almenn- eral, kvaðst hafa öll skilríki fyrir ingur talið það eins konar skyldu stna að hlynna að þeim eftir megnd, Itæði með skilvísi og efnis- forða (“fréttum” þá auðvitað mest) ; en þá um leið þegjandi á- þessari ákæru, sem er sú, að C.N. R. félagið hafi séð til þess, að ráð- gjafirm fengi þessar fjárupphæðir fyrir hlynniudi þau, sem hann vedttá félaginu við landvalið. — En ráðgjafinn neitar þessu sambandd, og kveðst hafa veitt félaginu þessi landvals-hlynnindi af því hann hafi skoðað það til hagsmuna fyrir Canada ríki í beild sinni. Andstæðingar á hinn bóginn gerð ust spurulir, vildu fá að vita, hvernigi ráðgjaunn hefði fengið þessa peninga uppbæð svona alt í einu, og rétt eftir að hann hafði pert C.N.R. félaginu þessa þægð. fteár benda é, að upphæðin, sem ! fylgislausri menningarstefnu, — og um er rætt, sé jafagildi þess ef fé- | svo hitt, að krefjast ekkj aðganys- lagið hefði þægt ráðgjafanum 10 eyris í neinni mynd af almenningí cents fyrir ekru hverja, sem það fyrir ábeyrnina. fékk að velja í Saskatchewan. I Höf, * ) það má gjaman geta þess, þeim til athugunar, sem ekki vita, að þetta Menningarfélag er hið : eins íslenzka félag hér, sem heldur uppi stöðugum fyrirlestrum. Má félag þetta heita vel skipað, svo ! mjög sem vænta má efbir atvik- ! um, — fyrirlestrafærum mönnum. j Annars er það stórum virðandi, I þegar til alls er litið, — bæði það, að halda hér uppi óháðri, flokks- skilið sér rétt til, að fá pláss í blaðinu með þetta eða hitt vildar- ntál sitt, — hvort setn það nú var lí thver tegund vestheimskrar heimspeki, eða þá nágrannakritur í algengustu mynd. Ilefur svo þetta lag haldizt við og orðið að van.i, — alt að einu eftir að hlöð- ummi fór að vaxa fiskur utn hrygg og voru farin að btra sig ágæt- iega ; og endirinn þá orðið sá, að fclöðin h.ifa — orðið eins konar ruslakistur fyrir alt að lélegustu tilraunum almennings til að stinga niður penna. Hefur þettað gert mikið ilt, þar sem með þessu virð- ingin fyrir blaðmennskunui er sett í veð. því eins og er, má svo heita, að hver rnaður eigi aðgáng “í blöðunum” með hvað sem þeim sýnist ; enda sér það og á ýmsu því drasli, sem í islenzku hlöðitn- um hér birtist. En í annán stað eru ekki nærri allir nú orðið svo skyni skroppnir, að gera ekki hærri kröfur til blaðamennsku en þettað ; og mjög óvíst, að íslenzku hlöðin sótt nú len.gur í skynttgra ma:ina augum undanþegin almenn- ustu kröfum til blaða yfirleitt, — eftir að þau eru alveg skriðin úr fátæktar-kútnum, orðin útbreidd og fyrirferðarmikil, og enda arð- vænleg “business”-fyrirtæki. Hitt er annað mál, jtó að einn og ann- ar verði feginn að nota plássið í hlöðunum fyrir áhugamál sin (hver svo sem þau eru) ; jtví jtví er að tjalda, sem til er. En ekki þætti mér ósennilegt, enda að stimu levti heint kunnugt, að ýmsir hinna rit.fcrustu landa vorra hér drægu sig í hlé frá blöðunum, af þvi jteir kærðtt sfg ekki um, að láta sjá sig fara í J>eim félagsskap, sem þau (þ. e. blöðin) byggir. Annars veg- ar virðast “business”-hugmyndir hlaðei.getidanna sjálfra ttm blaðeign o.g hlaðút'giáfu ekkj komnar lengra á veg en það, að sjálfsag.t sé að fá a 1 t , efni hlaðsins viðkomandi, sem h llegast (ltvað sem gildintt líði) ; það sé fyrsta og æðsta hoð- orðið. því hitt mir.i ekki í tnanna minnnm, það ég til veit, að ís- lenzku Viesturheims-blaði hafi neitt sinn dottið í hug, að bjóða nokkr- tim manni þóknun fyrir ritsmiðar, — noma þá helzt hugsanlegt af til- viljun í þeim napðttm, að efni hefði skort til að fylla dálkana með “einhver ju” * * ). Að visu skal því hvergi neitað, að ég hafi ekki af blaðamanns vörum hér orðið gremjti var yflr þeirri eftirmæla- og leirljóða-súptt, som að blöðun- tim streymdi jafnt qg stöðugt. En ekki hefi ég séð neitt vdð j>eim leka gert enu, sem dugi. Kemttr sér þar og vel jxuð “frjálslynda” álit staks manns innan blaðamanna-flokk<*- ins, að blöðin eigi að vera eins konar ritvöllur almen.ni.igs, þar sem fólkið fær að leiða hesta sína saman eftir vild, og bera fram stn- ar andans afurðir. Og verður ekki annað séð, en að það hlaða- mennsku-“princip” sé prýðilega þægilegt í vöfunnm til að fá ódýrt og hæglega efni í blaðið. þvi alt af er nóg til af náttngum, sem hafa gaman af að siá nafnið sitt á prenti, sé þess nokkur kostur. En í annan stað renna centin * * ) ljúf- lega niður með eftirmæla-súptinni og leir-grautnum, o<r hæta blaða- manninum vel í munni eftir }>áð ómetí, sem fram hefir verið borið. þá eru nú SKÁLDIN nœst. — Að skáldskap Vestur-lslendinga heíir ekki sjaldan sést vikið, aust- an hafs og vestan, — ýmist til að dá þá stærstu eða stjaka þeim smærstu ; og hefur hvort tveggja reynzt jafn auðunnið verk ; svo mjög ber þar í millum.---------Sem menn vita, er skáldskapurinn — auk sögufræði, og þó fult svo framarlega reyndar — elzta og þjóðlegasta menntagreinjfsliendin.ga. það er nú liðið alt að 40 árum síðan íslendingar flutttist hingað fyrst. Má nærri geta, hvort ekki hafi margur dável hagmæltur mað- ttr fluzt hittgað vestur á öllum J>eim tíma ; enda vitum vér og um ýmsa þeirra. Skal þar á meðal fyrst og fremst telja nokkttr skáld, sem hlotið höfðu fulla viðurkeitn- ingtt heima, fyr en hingað fóru. Mætti þar af ætla, sem einhver talsverð skáldæð mundi lifandi tneð Vestur-íslendingum. Er þess og sízt að synja, að svikalaust er það að vöxtunum, sem áður hefur sést í bundnu máli á almanna færi : í blöðum, Ijóðakverttm og kvæðabókúm ; og mætti þó að sjáirsögðu ætla, að þar sæist að eins lítill úrvals-(! )partur. “Gáf- uð þjóð í nýju landi”(! ) ; — svo mætti einmitt ætla, sem hæfileikar I *) Undarleigt tilvdk er það, að þrátt fyrir það, þó að blöðin heima sétt borguð svo illa, sem all- ir vita, þá er þó nú orðið iðulega borgað fyrir ritsamningar í blöðin; o.g standa Austur-íslendingar Vest- ur-íslendingum áreiðanlega framar að menningu í þessu atriði. Höf. * * ) BJöð borgast hér ágætlega. Höf. hennar og kostir lyftust Jtar (þ. e. í itýja lattdinu) ttpp á æðra og göf- ugra stig, og þá auðvitað helzt hennar bel/tu kostir. þegar Norð- menn, sem að íornu voru skáld- jtjóð, íhittust til Islands, spratt þar ttpp hinn ágæti f trnaldar- skáldskapur íslendiuiga. Svo skyldi nú og vera hér, ekki sizt hvað skáldskapinn snertir, J>ar sem auk j>ess atgjörvi þjóðarinnar yfirleitt, ! — að minsta kosti það, sem út horfir, — virðdst glæðast nýjitm eldi hér vestan hafs. Næsta spurn- ingin er þá : :vær sá eldur til skáld.skaparins ? — því er skjót- ^ svarað : það er talsvert úr leið : (að mínum dómi) að svo sé enn, , .jaf-n yfirleitt o,g í annarí, t.d. verk- legri, framsókn. Að vísu væri það I hýs:ta ósanngjörn krafa, að hnast við mjög blómlegu inenntalífi af fá- mennum jtjóðflokk, á fátœktar- og nvib.vlis-árum. þó er því ónedtandi, I að hér hafa myndazt 3—4 góð skáld. (Um höfunda í öðrttm bók- miennta-friæðtim er varla að ræða, vor á meðal.) þess utan eru hér stöku menn, sem hafa alt að því snildar-vald á meðferð máls og ríms ; en aldrei hrtfa fram leitt neiita ferska, sjálfstæða né frttm- lega lni.gsun, — nema J>á kann ske griipna á lofti, frá öðrttm komna ; en vegna hraðvirkni sinnar, bón- j>ægni og orðam.ergðar hlotið hik- laust “skálda”-nöín af sjálfttm sér orr öðrnm ; ættu þó ölltt lielzt hag- yrðingar að kallast. Annars ertt í þe:m flokki (hagyrðinga-flokkinim) aö réttu framtali ekki svo lítill fjöldi ýngri mamia o.g eldri, — og snmir hreint ekki svo slæmir. þó hyy.g ég fult svo fjölmennan flokk h'nna svo ncfndtt “leirskálda”, þ. e. (sálar-) smælingja, sem hvork.i haía vald á meðferð máls, ríms né efnis, svo að jafnvel nemttr ekki vanalegri hvers dags greind. Og vill j>ar svo kvnlega til, að litlu roinna mttn hafa fvrir almetining ^ bordð af andans afii.rðtnn J>essarar ljóðagerðar-hjarðar beldttr en beg'gja hinna flokkanna, sem ég minntist á. Svona brjóstheilir (eða bragðnæmir) hafa íslenzku ritstjórarndr hér vestan hafs verið fram að þesstt ; þótt ekki séu þeir allir jafnt fram teljandi, heldur hafi einn borið mjög af öðrum í þeirri tegiind “hrjóstgæða”. EyrLr noikkrum árttm var, sem kunnug.t er, sto'fnað hið svo nefnda “Hagyrðinga-féla.g” hér í Winni- peg. Var tilgangur þess sá, að hin nýja ljóðagerðar-kynslóð af þj tð vorri hér í landi upp ælist undir “kríttkk” eldri skái'.danna ; og i þeim tilgangi vórtt skáldin ís- len/.ku hér heiðitrsfélagar í félag- inu. Annars er svo að sjá, sem lntgmyndin hafi í hyrjtin fengið alt nokkurn byr, þar sem flestallir rímfærir íslendingar hér ttrðu að einhverju leyti við félagið riðnir. Enda er aðal-hugsjón félagsins : að læra að yrkja, ltvergi nœrri frá- leit. því í rauninni lera allir, sem skáld verða, að yrkja, — oftast hæði af sjálfum sér og öðrttm, beint eða óbeint, þ. e. ýmist með sjálfnuminnd eða aðveittri “krít- íkk” og glæðingu. Ilitt er annað mál, að inn í þetta félag slæddust, — annaðhvort vegna brjóstgæða jteirra skárri í félaginu, eða vegna einkennilega víðtækra “jafnréttis”- httgsjóna stofnandans (Sig. Júl. Jóh.). — stöku maðnr, sem tæp- lega mátti hagvrðingur teljast. Og hlaut félagið að sjálfsögðu að missa við það nokkuð af virðingu skvnttgri hluta almennin.gs.' En þó að fólag þetta yrði, þegar frá leið, varla meira tn nafnið eitt, þá va<r jtað mestmegnis því að kenna, að stcfnandi félagsins, sem og var alla tið lífið og sálin f félaginu meðan háns naut við, flutti algert burt af þeim slóðum, sem sjálf- sagt voru aðalstoðvar íélagsins. — Ei:ts og ég vék að, þá komu fram fyrir nokkrum árum, um sama leyti og Hagyrðinga-félagið var stofnað, árásir á hinn lélegri kveðskap Vestur-íslendinga. Sig. JÚl. Jóh. varð þar fyrir svörum ; benti ljóst og réttilega á, að stór- um væri virðandi, hvað íslending- ar hér ættu mikið af góðum skáld- um ; hitt eðlilegt, að ekki yrðu menn góð skáld alt í einu ; fátækt og annríki ný-innfluttra manna stæði þar, auk þess, stórum í vegi.------En nú hefir g.ftur vinnu- sveinn Heimskringlu stokkið i bráðræði fram af arkarstafni, snúningsmikill og snarförulegur, — og förinni verið heitið í þann veg, að lemja á leirskáldunum * ).Sýndi þessi ungi fullhugi jafnskjótt garp- skap sinn og áræði með því, að ráðast jtegar á þrjár höfuðskepn- ur, sem fyrir honutn urðu ; og lagði hanu lurki sínum af miklum míóði undir vanga þeim. En þessar ósmáu stærðir voru þau : Sveinn gamli Símonarson, Ragnheiður Davíðsson og Jóhannes Stefáns- son. Ekki var svo sem að smá- *) Sbr.: þór fór f Austurveg að heria tröll. Höf. mennitnum snúið ! Að vísu komst ofurhugi þessi hvar.gi nærri ó- meiddur af hólmi um }>að lauk ; því ýmsir ttrðu fyrir honum, sem guldit líku líkt, svo að af hlutust sonpköst mikil og sauryrða-hríðar; og lítur nú svo tit, sem drjúgur búhitir muni af þeim viðskiftum hrjóta fyrir íslenzku hlöðin hér fram á sumarið. — En ekki gat óg annað en glaðst af því, að Sveinn gamli auminginn háfði nú enn á ný fengið sömtt hlýju og hjartan- legu viðtöktirnar eins og fyr hjá sinni fornu vinkonu Heimskringlu, eftir áverkattn frá vinnumanni hennar. Og er vonandi, að til góðra kær.leika dragi aftur á milli þeirra, hjónaleysingjanna. Nú síð- ast sé ég og, að sjálf þokkadís flokksins aí þessu skáld-vana- hyni*) (“ún.g”-frúin, sem ekki hef- ur heldttr náðað neinn með því til- tæki, að “fara til og verða hjón”), heftir nti heimsótt sinn gamla og góða viðskifta-vin (ritstj. Ileims- kringlu) með hæfilegum ljúfmæl- um, eins og ekkert hefði upp á slegizt ; enda hefur jtað og dregdð jtað sem dugði, líkt og vaémta mátti af svo kveiinprúðttm manni, — þar sem hún heftir nú, rétt eins og áðttr fyr, hlotið gistingar-sam- vist við hann á hans eigin aðsetu- feldi (blaðinu bans) ; — og fór vel á því. Annars er alt iitlit til, að fullar sáttir muni bráðlega kom- ast aftur á milli beggj t deilu-aðila (Heimskringlit og skáld-vönúng- anna), sem hingað til hafa lifað i svo aödáanleigu hræðralagi. því fyrst og fremst fer enginn að taka leirskáldianaínið til sín opinberlega '(jtví yfirleitt er skáldaþóttinn eitt af einkennum leirskálda). En jtess titan telur ltver einstakur af þeim, sem fintia, að skáldatignin er þeitn nokkuð vafasöm, það fulla upp- reisn sínttm eigin höfttndar.heiðri og ótvíræða undanþágii írá allri leir-skíru, — hvort heldttr að hljóta gistingu á gamla staðnum eins og ívr eftir að því hefir verið lýst yfir, að “engir flækingar séu hýstir h'ér”, — ellegar þá að þeir láta sér nægja, að vera ekki sér- staklega naíngreinddr til vansæmd- arinnar. Kn þegar allir eru jtannig smognir í gegnttm aðhaldsigrind- nrnar, er attðséð alt komið hless- ttnarleva í gamla horfiö aftur. — — — þau ómæli, sem slett var á þorstein skáld þorsteinsson af ein, hverjnm Lárusi Guðmttndssyni tir (seintistu) Heimskringlu, voru sjá- atile.-a frattt riinnin annaðhvort af fólsktt eða flónsktt, ellegar jtá öllti belzt af hvorttm tveggja saman. — Aðfinnslur við íslenzka blaða- mennsku ltér hef ég ekki séð nein- ar, nema frá þeim tvimenningun- um : séra Jóni Bjarnasyni (fyrir mörgum árum) og dr. Sig. Júl. JóhJ (núna nýlega). Náði þó hvor- ttg fyllilega til. því séra Jóns að- fi; nshtr lentu tnest í persónulegum árásum á óvini hans nokkra (jiótt snild sæist j>ar á hugsun, eins og oft hjá þeim höfundi) ; — en Sig- urðar erindi var mestallt tómt skýjaflug. — En að allmargt sé að 'blaðamennsku vorri að finna, um það blandast víst fæstum hti.gur, skynttgri manna, — nema ef til vill stækustu klikku-snáptinum á hvora hlið í kirkjutnálum o,g pólitíkk. Og ætti það þó varla að geta dul- izt neinum, að' attk þess sem aðal- inntak hlaðanna hér hefur nti í síð- ustu tíð, síðan ég fór að fylgjast stöðugt með, verið fremur illa sagt fréttadrasl (þýtt eða aðsent), auk, }>ess kvæðarusl, skammir * * ) og annar óhroði, — þá er mjög mikill vafi á, hvað mdkdð af þessu ritstjómar-greinar hafa jafnað upp. því, að minnsta kosti attnars veg- ar, hafa þær verið ærið veigalitlar; en því til móts haía þá aftur þeim megin mikið fremur sést þýddar greinar um sitt úr hverxi áttinni, sem ýmsir kttnna að hafa haft gaman ai. Hins vegar hafa að vísu stundum sést k j irnyrtar, skýrar og skynugar ritstjórnar-greinar ; en þeim megin aftur hefur f öðrum atriðum verið jtess óhroðal 'gra og ver ttm garð gengið- Enn skal því alls ekki neitað, að talsvert mvtndi mega hafa saman af allgóðnm grednttm úr hlöðunum hér í seinni tíð, — væri allt samanlagt. En hvað mikið er það móti ölllu himt ?' Jtað mttndi varla vera marg- ir “pro cent”.------Eg skal fús- lega taka það fram, að það sem ég hefi nú mælt til íslenzkrar hlaðamennsku hér yfirleitt, stefnir einkum í garð aðalhlaðanna tveggja. þá aðra ódöfnuðu vexti, sem getir hefur að líta í blaðai- mennskú-reitnum, utan borgar og innan, hirði ég ekki að fram leiða hér. — Hvað tímaritunum vestur-íslenzku við víkur, þá koma þau tæiplega til greina í því sam- bandi, sem ég hef um rætt, — þar sem j>au eru að eins sér-tfnis (guð- fræðdleg), frammi haldin sitt af hyerjum liinna þriggja kirkjufiokka, sem landar vorir til heyra hér, mestmegnis ritað af ritstjór- tinum einum, eða þá öðrum sérfræðdngum. En hitt má. vaifalaust merkilegt teljast, a'ð iþær tilraunir, sem gerðar haia verið til að halda uppd al- mennu menningar-tímariti, skttli algert hafa misfarizt ; því annað þeirra gekk fyr en varði fyrir ætt- ernisstapann ; en bitt (sem allra þessara er prýðilegast að útliti) lenti bráðlega í kirkjumáladeilutrr, og hefur hángið uppi á jteim lopa , síðan, — —það er jafn víst hvort tve,g,g,ja:i að blaðamennskan hér þ a r f að lagazt, og að hún getu.r iag-' azt. En hver er þá leiðin til jteirr-' ar lögttnar ? — Sú að sjálfsögðu! hin 'bezta og beinasta, að frairt komi á ritstjornar-völlinn kjarna- tniklir mentamenn með nógu fé að baki, en þó jafnframt alls óháðir öllum klikkum, kirkj t- og pólitísk- í um flokkum. Og hlýt ég að álíta landa mtna hérna meg.in hafs vera , nú orðna ttm það bdl nógtt þrosk- aða til þess, að slíku blaði (eða hlöðttm) yrði fagnað af almenn- ingi. Yrðu kröfurnar til sl krar rit- stjórnar að ve.ra þær : fyrst og fremst, að ekki væri það aðal- I hlaðamennsku-htihsjóni:i þar, sem tinn maðttr sagði nýlega, að æðst stæði hjá blöðunum okkar nútta,. “að selja sem minstan pappír fvr- ir sem mest verð”. 1 annan stað smekklegt val á aðfengmt efni ; — og J>á ekki hikað sér við, að láta nokkur oent af hendi rakna móti góðttm greinttm, sem ltingað tii pefttr ekki j>ekkzt hér — hjá oss. Mundi tvennt aftur leiða hér af. Annars vegar : að brátt drægi tir því ó'orði, sem á hefir legið mennta-ástandi Vestur-íslendinga í skáldskap og öðrum efnum, —■ ]>egar að edns sæist úrvalið i stað- inn fcrir ruslið. því góðir höfttnd- ar mttndtt þá hins vegar hvetjast til að hafa sig í frammi á ritvell- inuin, sem hingað til ltafa dregið sisr t hlé ; þar sem þeir gætu hæði vænzt þess, að fá borgað'an að nokkrtt Jiann timann, sem til rit- smíðanna gengi, — og þyrftu attk j>ess ekki að fyrirverða sig fyrir, aið lit i skrif sín standa inttan ttm alls kyns rusl. Kkki skal ég dyljast þess, að mér finnst hin mesta hjóðar-nattð- | syn liggja til', að slík breyting, sem ltér hefttr nú verið snúið að, komist sem allr afyrst á hlaða- mennsktt vora. Og er vandsagt, hve víðtœkar afleiðingar til sannr- ar framsóknar það gæti haft fyrir þjóðerni vort hér í álfu. — En hver jir hafa vilj t, vit eða mátt til að ríða hér á vaðið ? því skal ósvaráð. — En hitt skal sagt, að ótrúlegt þykir mér annað, en að sá tími sé fyrir höndttm, og víst n;rr en marga kynni að grttna, að fullt svo mikill sæmdarauki þyki )>að efnuðum manni, að láta höfö- inglega fé af höndum rakna til ó- háðs blaðs, hókmenta-tímarits (sem ætti að geta staðizt hér, hæði hvað lesendur og ritendur snertir), eða annara menningar- i fyrirtækja, — eins og að fleygja því í kirkjuklikkur eða “pólitískar agitationir”, eins og nú er. En heldur jer það grunnur minn, að sú efnammanua-kynslóð, sem nú er hér ©fst á baugi hjá oss, sé þessa þó tæplega umkomin að menning- ar-þroska, — nema ég hafi litið rangt til ; — tæplega færir flestir að líkindum, að mjaka sér upp úr sínum andlegu afhvarfs-lautum, j þangað sem betur nýtur útsýnis. þó verður enda það ótrúlegasta seint alveg fortekið. — ÞoRSTEINN B.TðRNSRON I. o. þann 30. apríl 1911 setti Páll I Reykdal, ttmboðsmaður stúkunnar FRAMJtRÁ, að Lttndar, Man., eftirfylgjandi emhættismenn í em- bætti fyrir ársfjórðungdnn maí, júní og júlí : Æ.T. — S. J. Sigfússon. F. Æj.T'.—Kristján Halldórsson. V.T.—Miss Sigríði T. Johnson. G. U.T.—Séra Jón Tónsson. R.—S. Backman. A. R.—G. J. Breck'man. F. R.—H. J. Hallson. w... G. —O. J. Líndal. D.—Miss Halldóra Einarsson. 'A.D.—Miss Kristiana IHallson. Kap.—Miss Arnína Siguirdson. LV.—Jón Guðmundsson. TT.V.—Björn Hallson. *) Freyja var Vaita-kyns, shr. Eddu. Ilöf. * *) Vel skrifaðar skammir get- ur oft verið gaman að lesa ; en þær sjást nú fremur sjaldan í vestur-íslenzku hlöðunum. Höf'. UNION LOAN & INVERT- MENT CO. er íslenzkt félag, sem' hefir skrifstofu að 45 Aikins Bldg. því er stjórnað af íslendiugutn, sem eru vel þektir, ekki eingöngu i bænum, heldur út um sve.tir, nieðal Islendinga. — þeir hafa stlt yfir $100,000.00 virðd af fasteign* um í aprílmánuði, og er það sjald1- gœít meðal Islendinga.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.