Heimskringla - 25.05.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 25.05.1911, Blaðsíða 2
Bls 2 WINNIPEG, 25. MAl 1911). HEIMSKRINGLA ) Copenhagen Snuff BEZTA MUNNTÓBAK SEM ER BÚIÐ TIL Hvort sem þér tyggíð það eða takið í nefið, þá mun yður geðjast að þess góða keirn. NATIONAL SNUFF^COMPANY, LIMITED 900 St Antoine St., MONTREAl. Bréf frá Alaska. Nome, Alaska, 22. marz ’ll. Ritstjóri Heimskringlu. Eg varö þess var, aö frétt um flóðöldu hér í Nome hefir borist Beimskrinj^lu, og vil ég því hér grcina frá tilefni um orsakir þær, sem fregnia hefir verið bygð á. — ÍBlöðin hér hafa farið 'ómildum höndum um sömu frétt, sem af einhverjum hér hefir án efa verið send til Seattle, því blöð þar skreyttu dálka sína með þessu “flóðöldu” hjali. — Sannleikurinn að Nome haföi sitt þriðja staersta brim, síðail árið 1900. ökaði varð dálítill, einkanlega á ntveg þeirra félaga, sem hafa út- uppskipun varnings að starfi. Á landi varð ekki teljandi skaði, og við ísfendingar hér komumst alveg skaðlausir út úr þvi. þó þvoðu sum álögin varinhellur að Iiúsi Eyfords og Edwards, og lyþtu upp heimili Krists Thorláks- sonar. Seattle blöð báru þess merki líka, að Nome væri af ein- hverjum þar látin líta út eins og húðarbykkja, sem væri að taka út sína síðustu þrældómsdaga, áður «n hún félli algerlega úr sögunni. þetta setti blóð hinna leiðandi manna hér í hreyfingu. Kváðu j þeir tilganginn vera þann, að spilla lyTÍr Nome, með því augnamiði, I þeirra meir en borg.uðu sig á 5—6 en yfirleitt hefir veturinn verið góður. Snjólcttur fram í febrúar- byrjun, en frostvægur þar til viku af mairz. í febrúar var veður snjóa og stormasamt, og er því snjórinn í lt að því eins mikill og var síð- astliðinn vetur. En marz hefir borgað fyrir, hve frostvægt var áður, því það var oftar fyrir ofan heldur enn fyrir neðan zero-maikið fram að þeim tíma. Nú hefir mæl- irinn sumar nætur komist niður í 45 gráður neðan zero, og oftast storma og snjóasamt upp til skamms títtia. það þótti tíðindum sæta, að í Seattle hefði verið handteknir sl. sumar þrír fyrrum verkanieiin Pi- oneer Mining Co., sakaðir um gull- stuld, og sagt að beir hefðu með- j gengið. Mælt er, að margir af j verkamönnum félagsins hafi verið j í vitorði með þeim, og að alls muni þýfið netna 60 þús. dollars. þessi vetur hefir verið einn sá ] allra daufasti í sögu þessarar htlu borgar. Gull-leit hefir verið sótt af kap.pi, en leitarmenn hafa mætt vonbrigðtim í meira lag.i, og af- leiðingin er, að ver/.lun og félags- ltf líða. þar sem gtill hefir fundist, er ágóða ágiskunin svo lítil, að atvinna við gulltekjun,a er mjög takmörkuð, að mestu að eins smá útgerðir. Eim-graftarvélar gáfust vel síðastliðið sttmar. Nokkrar Ekki náði ég rétti mínuin í máli því, er ég gat um í síðasta bréfi mínu til Heimskringlu. Málið var þrásinnis sett á dagskrá, en ávalt frestað, er að þeim degi kom, er í þv í skyldi dæma, og mun til- gangurinn hafa verið sá, að mikl- ar líkur væru til, að dómarinn, sem hér hafði verið 8 ár (tvö kjörtíttiabil) næstliðinn júní, yrði ekki útnefndur í þriðja sinn, og yrði nýr dómari máske leiðitam- ari (fyrir þá, sem rangt vilja að- hafast), en sá er að völdum sat. Dómaraskiftin urðu, og sá nýji meðhöndlaði tnál mitt í sept. sl. það var látið ganga samkvæmt formi og reglum réttvísinnar, og sá yfirskinsr-feluleikur endaði með því, að lögmaður mótstöðumanna minna setti þá spurningpr-beiöni fyrir dómarann, hvqrt þeim á- kærðu biæri ekki réttur til náma- lóðarinnar, þar sem þeir hefðu þar allan nauðsynlegan námaútveg í umsjón sinni á námalóð, sem til- heyrði bæjarstæði Nome bæjar, o, s. frv. Dómarinn svaraði játandi, og í samræmi við það skrifaði sami lögmaður ttpp þann dómsúr- skurð í nafni kviðdómsins, sem svo af dómara var fengið formanni kviðc^ómsins til undirskriftar. — Ýmsir þeirra, er skipuðu tvlftar- dóm þennan, hafa síðan sagt vin- um sinum, að ef til þeirra úr- skurðar hefði komið, þá hefðu þeir dæmt mér námttna,, og að ég væri vísvitandi rænttir réttri eign. Heilsufar fremttr kvillasamt og óvanalega margir dáið. Fáeinir haf.a gert kröfu til hjonaskilnaðar — en þó miklu fleiri bundist helg- ttm hjóskaparböndum. Dansar og ljósmynda-samkomur ertt aðal- skemtanir. Ilunda-kapphlaup eru höfð æði-oft, og talið til skemt- ana. þessi villa hefir slæðst inn í síð- asta bréf mitt, eða þá orðið við prentun þess : “Að lögmenn þess ríka, ö. s. frv.”, — það átti að vera ‘Tigmenn þess fá t æ k a (þ. e. morðingjans), o.s.frv. — Sumra grunur er, að hann hafi aðeins verið verkfæri í höndttm einhvers, eða einhverra, þegar hann framdi glæp- inn, Hann var dæmdur í 25 ára hegtlingarhússvinnu. Vinsamlegast, S. F. Björnsson. TVÖ KVÆÐI. SJÁLFSREYNSLA. Fjalars lappa flóða-hest frajsta þó ég vinni, ÍMímisbrunna vörður verst viðurleitni minni. Firægðin snjalla fer í kör freyrins mjallar-valla. Degi hallar, deyfir fjör dyrgjan allra spjalla. HEIMþRÁ. þreyttur næsta og fjaðra fár feigðar lít ég skotið. Sextíu hef ég sár-beitt ár sævarrótið hlotið. Aldastrauma úfin dröfn iti stiinda kneri, svo hann loksins sæla í höfn syndi af djúptt veri. þar aftan tæra geisla glóð af glampa nærir auga, — þar hin mæra morgttnsól myndar skæra bauga. þar mun tíðin þekk og vær, þar mun kvíði þorna ; þar mun lvðttm lampi skær lýsa ttm blíða morg.na. Magnús E‘narsson. Ágætt Tœkifœri! Þér getið margfaldað peninga yðar áður en lóðin er borguð. Eg liefi selt 16 lóðir á 6 dögum, aðeiris 9 eftir; hver lóð 50x193 fet, að 16 feta bakstrseti. Verð aðeins $6 fetið. $25 út í hönd og síð- an $10 á mánuði. Þessi boð gilda til 15. Maf, eftir það kostar fetið $10. Aðeins 5 mfnútna gattgur frá strætisvagni. Uppgert stræti, 66 feta breitt. Þessar lóðir eru rétt fyrir sunnan Assini* boine ána. Nti þegar samþykt að asphalt-leggja strætið sem rafmagnsvagnarnir renna eftir, alla leið vesturámóts við Head- ingly. Og þegar það er búið verða þessar lóðir 20 til 30 dollara virði fetið. Viljið f>ið nota tækifærið ? Finnið mig á sknfstofu minni eða telefónið. R. TH. NEWLAND 255i2 PORTAGE AVENUE TELEFÓN, MAIN 972 j Fréttabréf. aö draga athygli aö öðrum stöö- nm, þar sem höfundar fregnarinn- ar heföu eigin hagsmttna að gæta. þeir álitu þvi ráðlegt, að kalla til almenns fundar í þeim tilgangi, að sefa æsinig þá, sem fréttin hafði vakið, og tÚ að gera ráðstafanir til þess, að það yrði leiðrétt, sem Iregnan befði mishermt. En það, sem almenni ftindurinn gerði var : 3) Að mynda versluttarsamlag. Og -skyldtt allfr þeir, sem bæru Telferð Nome bæjar fyrir brjósti, rita nöfrt sín á stofnskrá þess fé- lagsskapar, og skyldi það skoðast trygging íyrir samvinnu í öllu því, «r Nome gæti til gagns og Jjóða orðið. 1 þetta félag (Chamber of Commserce) gengu um 3 hundruð menn og staðfestu stoínskrána með eigimhandar innsigli. 2. Að harðskeyti skyldu send til allra, sem á á hendi opinber störf fyrir Alaska, og til Tafts forseta, ttm það, að Nome væri ekki á neinni dauða- leið. Bæjarráðið komst að þeirri niðurstöðu, að það lægu skyldur á því í þessu sambandi, svo það setti maim á útgjaldalista sinn, og skyldi verk hans vera, að telja alla þá, sem heimilisfastir eru f Nome, og að loknu því starfi varð það öllum heimi kunnugt, að Nottte hafi þremur fleiri íhúa en •þar höfðu verið 1910. þá var fólks tal tekið þar á kostnað ríkisins, og taldist 2600. Sumir hér eru svo illgjarnir, að geta þess til, að mannteljari bæjarins hafi farið í iirkjugarðiun og talið þá dauðu til að fylla töluna 2603. Af tiðarfari er það að segja, að snmarið var kalt og regnsamt. Varla nokkur heill burviðrisdagur. Snjór lá víða í lægðum fram undir haust, og varð þar ekki náma- vinntt við komið svo teljandi væri. | vdkna tíma. það er því vo:t a j mörgum slíktim gullgraftarvélum 1 á næsta sumri. Verzlunarstéttin er nú að gang- 1 ast fyrir sjóðmyndun, sem verja j sktili til styrktar allslausum klet ta námaeigendnm. Hugmyndin er, að námaeigandinn ákveði verð- gildi námu sinnar, og skuli sjóð- cigendur (í orði) kaupa námuna fyrir það og hefja þar vinnu strax og kaupréttarsamningar eru full- 1 komnaðir, og þegar sannauir eru J fettgnar fyrir verðmæti ttámunnar, j þá fullgierist kaupin. En reynist ; náman einkis nýt, þá tapa sjóðeig- ! endur því, sem þeir hafa lagt i kostnað við gull-leitina, en eigand- I inn tapar þeim tíma, sem hann I hefir unttiið með leitarmönnum. Fregnir ttm nýja gtillfttndi af á- a.jmu i>™u in |i;tiej,u verðmæti, á síðastliðnu etnhvern hatt hefðu *. . , i sttmrt, dro til stn marga af þessa ! bæjar ötulu gull-leitendum, þar á | meðal tvo Islendinga. Guðjón Jackson lagði af stað ttm miðsum- sttmar, með tveimur öörttm i opn- j ttm hát, og hefir ekkart frézt af þeim síðati. Ferðinni var heitið til 1 Kuskokwin. Kristján Guðmttnds- | son lagði af stað í nóvember, á- samt mörgum öðrum, um 3—4 httndruð mílur í norður héðan, til S.piirrel Riv-er. þeir fóru á hunda- sleðum. Margir hafa nú upp á síð- kastið, af þeim, er þangað fóru, verið að koma þaðan, og hafa daufar vonir um mikla framtíð fyrir það pláss. En af landa vor- 'ttm fréttist það, að ltann hefði lent í tnissátt við matín þar, út af námarétti, og til að jafna það svo að báðir mættu vel við ttna, hafði Kristján boðið mótstöðumanni síhttm 10 atrennur f hnefaleika við- skiftum, og var boð það þegið. Að barsmtðinni afstaðinni voru þeir dæmdir jafnir af þar til kjörn- A öðrum stöðum, þar sem þur- | ttm dómstjórum. En ttm sættir Jent er, kömu rigningar að góöu | rnilli þeirra vissi sá ekki, er fregn Kði. Haust-tfÖ byrjaði snemma, þessa bar. MINNEOTA, MINN. 16. maí 1911. Öndvegistíð allan síðastliðinn vetur og vor, jarðargróði vel á veg kominn. Síðan é'g skrifaði þér á liðnttm vetri haía þessir dáið : þorkell Guðmundsson bóndi úr Skaga- firði, frá Vögglum (?) ; dugnaðar og karlmenskumaðttr á sinni tíð ; synir hans þrír eru hér búandi bændur : Skúli, Hinrik og Pétur, allir atorkumenn. — Una þorkels- dóttir, ekkja Alberts Guðmunds- sonar ; sá þorkell var af Melaætt í Fljótsdal, bróðir Önnu, konu Andrésar Kerúlfs ; móðir Unu var Katrín Jónsdóttir frá Snjóholti.— Guðrún Jónsdóttir Matthíassonar frá Skálutn við Vopnafjörð, kom- in af gamalli vopnfirskri ætt. — Sigríður Vigfúsdóttir, Jósafats- sonar, uppalin á Jökuldal, en ætt- uð*að föðurnum úr Eyjðfirði ; Sig- ríður var ein af þeim hraustustu konum, til sálar og ltkama, er ég hefi kynst ; hún var glaðlynd og góðlynd og vel gáfum búin, lík- atitsþrek hafði hún, sem karlar í röskara lagi, og beitti því ósleiti- lega til starfa meðan heilsatt ent- ist ; hún var tvigift, þeim bræðr- ttm Páli og Pétri, Péturssonum, frá Hákonarstöðum á Jökuldal. Með Páli átti hún tvö börn, er uppkomust, Vigfús og Rósu, sem er kona Siguríns Vigfússonar, bónda í Lincoln Co., en með P.P. átti hún ekkert barn. Systkini Sigríðar voru þau kvenhetj- a n L i 1 j a og hinn nafnkunni hestameistari Páll. (það er merkilegt, að enginn af sveit- ungum Páls skuli hafa orðið til þess, að skrifa um hann, ágrip af æfi og eðli ; í honum var þó ís- lendings-eðlið h e i 1 t en eigi í k u r 1 i ; hann var sannur sonur hinnar íslenzku náttúxu, svo eðlis- lýsing hans hefði átt að geymast ókomnum öldum. Núna rétt nýverið bættum vér Minmeota búar einttm presti við kirkjufélags-töluna. Karl Jónasson var vígður hér til prests í byrjun þessa mánaðar, og verður svo starfandi prestur meðal íslendinga í Canada. S. M. S. Askdal. Ofurlítil athugasemd. Heiðraði ritstj. Heimskringltt. það er ekki tilgangur minn, að j fara í blaðdeilu við nokkurn mann, 1 en hitt vil ég benda á, að lteima á íslandi finst æðimargt misja'ínt í ljóðutn, ag það á prenti, þó sum- ttm finnist það ekki. Og er ekki út á það að setja, þó menn hafi skift- ar skoðanir, því ‘sínum augum lít- ur hver á silfrið’, — og er það jafnan göfugt, að menn haldi fast við hverja þá skoðun, sem þeir telja rétta. Ef vér líttim yfir ýmsar rímur og ljóðabækur, þá má finua þar margt bágborið, o.g það eftir góð skáld. Til dæmis má benda á eina vísu þrettándu rímu í tjlfarsrím- um, eftir Árna Böðvarsson. Ilún svona : “Hleypti strax að Haraldi, heiptar sveiptur blóði, 'fcienja laxinn berandi, bræði vaxinn í kífi” Vísa þessi hefir þrisvar verið gefin út á prent, — óátalið heima á íslandi. þá er vísa ein í Svoldarrímum, eftir skáldið tíigurð Breiðfjörð. — Hún er svona : Einars höndin ekki spör á Upsa stendur hjalli, af boga vendi einni ör og Eirík sendi jarli”. Nefnilega : Ilann stóð á ltettd- inni á sjónum og um leið var híinn að sxjóta öríum að Eiríki jarli, — með hendinni auðvitað. Hvaða frágangur er á þessu ? Hann gat haft það öðruvísi. Ég hefi ekki tíma til að elta alt, sem ég hefi séð á prenti heima á Islandi. En þetta sýnishorn ætti að duga í bráðina. Ég ætla að fcins að minnast á eitt entt, að ekki þótti alt fyrirmynd, sem kom út á prent eftir Símon Dalaskáld og fleiri. Að endingu legg ég málið í gerð og býð dómendum að dæma. Steinbach, 11. maí 1911. Magnús Jónsson. The Hyland Navigation Co. hefur nú opnað SUMAR SKEMTIFERÐA SKRÁSETNINGAR Mar^ar þegar skráðar. TJALDSTAÐIR til leigu til sumardvalar, í “HYLAND PAfíK” Rétt við_ána.j.Dýrðlegt útsyni, Strætisvagnar á hverjum tuttugu mfnútum. HYLAND NAVIGATION CO. 13 Bank of Hamilton Chambers. Winnipeg. Mpö þvl að biöja ffifinlega um “T.L. CIÍTAR,” þé ertu viss aö fé égætan viudil. , T.L. (UNION MADE): Western (!igar Thotna8 Lee, eieandi Factory Winnnipeg A LDREI tíKALTU geyma til U*- morguns sem hægt er að gera f dag. Pantið Heimskringlu í dag. 6) Bókalisti. N. OT ráNSDN'S,- River Par. W’p'g. Prestur einn var með eldheitum orðum, að lýsa þeim órétti, sem giftu konunum væri ger af eigin- mönnum þeirra, sem sætu kveld eftir kveld á klúbbmtm, en létu vesalings konurnar einar _heima með börnin. “Hugsið ykkur, minir kæru til- heyrendur, vesalings konuna eina í hintt stóra, þögula húsi, vaggandi tingbarnsvöggunni með öörum fæt- inum, en þerrandi af sér tárin með hinum”. (S) Hvað er að ? Þarftu að hafa eitthvað til að lesa? Hver sá er vill fá sér eitthvað nýtt að lesa f hverri viku, ætti að gerast kaupandiað Heimskringlu. Hún færir lesendum sfn- um ýmiskonar nýjan fróð- leik 52 sinnum á ári fyrir aðeins $2.00. Viltu ekki vera með ? Ljóðmæli Péls Jónssonar 1 bandi (3) 85 Sania bók (aö eins 2©int. (3) 60 Jökulrósir 15 Dalarósir (3) 20 Hamlet (3) 45 Tlöiodi Prestafélagsius í hinu forna Hóiaskifti (2) 15 Orant skipstjón (2) 40 Börn óveöursins (3) 55 Umhverfls jöröina ó áttatlu dögum (3) 60 Bliudi maöurinr (3) 15 Fjórblaöaöi smárinn (3) 10 Kapitola (1 II.JBindum) t3) 1.25 Efrgert Ólafsson (B, J.) 15 Jón Olafssonar Ljóömæli 1 skrautbaadi (3) 60 Kristinfræöi (2) Kvæöi Hannesar Blöndal (2) Mannkynssasa (P. M.) í'bandi (5) Mestur 1 heimi, 1 b. Prestkosningin, Leikrit, eftirÞ.E., í b. Ljóöabók M. Markússonar Ritreíflur (V. X), í b. Suodreg ur, í b. Veröi ljós Vestan hafs og austan, Þrjér sögur eftir E. H., lb. Vtkingamir óHélogandi eftir H. Ibsen Þorlékuráhelfti Ofurefli, skólds. (E. H.) 1 b. Ólöf í Ási Smælingjar, 5 sögur (E. H.), í b- Skenr.tisCgm eftir S. J. Jóharnesson 1907 Kvæöi eftir sama'fré 1905 Ljóömæli eftir sama. (Meö mynd höfund- arins) frá 1897 Safn til sögu og ísl. bókmenta í b., III, bindi og þaö sem út er komiö af því fjóröa (53c) 9.4 fslendingasaga eftir B, Molsted I. bindi bandi, ogþaö sem út er komiö af 2, b. (25c) 2.85 Lýsing íslands eftir Þ. Thoroddsan í b.(16c) 1.90 Fernir fornlslenzkir rtmnaflokkar, er Finnur Jónsson *?af út, bandl (5cj 85 Alþingisstaöur hinn forni eftir Sig, Guö- mundson, í b. (4c) 90 Um kristnitökuna áriö 1000, eftir B. M Olsen (6c) 90 íslenzkt fornbréfasafn,7. bindi innbund- iö, 3 h. af8b. (170) Biskupasögur, II. b. innbundiö (42c) Landfræöissaga íslands eftir Þ. Th., 4. b. innbundiö (55c). Rithöfunda tal ó fslandi 1400-1882, ef- tir J. B., í bandi (7c) Upphaf allsherjarrtkis é íslandi eftir K. Maurer, í b. (7c) Auöfræöi, e. A. Ól., t bandi (6c) Presta og prófastatal é íslandi 1869, í b.(9c 1.25 Noröurlaudasega eftir P. Melsted, í b.(8c) 1.50 Nýjatestamentiö, 1 vönduöu bandi (lOc) * 65 (8c) ?0 ÍO 1.10 90 25 15 1.50 (8) 45 85 25 35 35 35 35 45 75 45 (2) .40 (2) 50 (2) 30 75 (3) [(2)1 27.80 5.15 17.75 1.00 1.15 1.10 Sama, lódýru bandi Kóralbók P. Guðjónssonar Sama bók t bandi Svartfjallasynir Aldamót (Matt. Joch,) Harpa Feröaminningar, 1 bandi (5) 60 20 (4) 60 (5) 90 Bóndinu Minningarit’ (Matt. Joch.) Týndi faðirino Nasreddin. í bandi Ljóömæli J. Þóröarsonar Ljóömæli Gestur Pálssou Maximi Petrow Leyni-sambandiö Hinn óttalegi leyndardómr Sverö og bagall Waldimer Níhilisti Ljóömæli M. Joch. I,-V. bd.. í skrautb. (15) 4,00 Afmælisdagar Guöm Finnbogasonar _____ 1.00 Bréf Tómarar Sœmundsson (4) 75 Sam a bók t skraatbandi (4) 1.15 íslenzk-ensk oröabók, G. T. Zoega HZL (10) k1.80 Gegnum brim og boöa 90 Ríkisréttindi íslands 50 Systurnar frá Grænedal 35 Œfintýri handa bömum 39 Vlsnakver Póls lögmans Vtdalins j#25 Ljóömæli Sig. Júl. Jóuannesson 1.00 Sögur fré Alhambra 30 Minningarrit Templara 1 vönduöulbandi I.65 Sama;bók, í bandi j>5o Pétur blésturbelgur jq Jón Arason go Skipiö sekkur go Jóh. M. Bjaruason, Ljóömæli Maöur og Kona Fjaröa mél Beina mél Oddur Lögmaður Grettis Ljóö. Oular, Smó~ögur Hinrik Heiiróöi, Saga Andvari 1911 Œfisaga Benjamin Franklins Sögusafn þjóöviljans I—II árg. 850; III órg. 20c IVérg. 20c; V.érg. 20; VI. 45; VII. 45 : VIII. órg. 55: IX.érg. 55; X.érg. 55; XI. érg. 55; XII. órg. 45; XIII. órg, 45: XIV. órg, 55; XV. órg. 30: XVi. órg. 25; XVii, órg..45; XViii érg. 55; XiX, árg. 25. Alt sögusafn þjóöviljan selt.á $7.00 Eldraunin (Skáldsaga) 50 Vallyes sögur 55 Valdimar munkur 60 Kyulegur þjófur s5 Sagan af starnaöi Stórvirkssyni í bandi 50 óbundin 35 Rtmur af Sörla sterka l^bandi 40 óbundin 30 Myndin af flskiskipinu j.jo Bækur söglufélagsins Reykavík; Moröbréfabæklingur i535 Byskupasögur, 1—6, j95 Aldarfarsbók Póls lögmanns Vídalin 45 TyrkjaróniÖ,I—IV, 2,90 Guöfrœöingatal fró 1707—’07 i.jo 55 1 25 25 10 95 65 50 20 75 *5 fé éskrifendur fyrir Bæknr Sögufélagsins noerri hélfviröi,—$3.80. Umboösmenn mínir t Selkirk eruí Dalman bræöur. Þess skal getið viövíkjandi bandinu ó Forn- aldarsögunum Noröurlanda, aö þaö er mjög vandaö, handbundiö skrautband, vel fré gengiö eins er meö Bréf Tómasar Sæmundssonar. Tölurnar í svigum tókna burðargjald,er send- ist roeö pöntunum

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.