Heimskringla - 10.08.1911, Side 6
r «. BLS. WINNIPEG, 10. AGÚST 1011.
HEIMBEKINGCA
ÞJÓÐHÁTIÐARRÆÐA
og kvæði
I Austur.Skaptafellssýslu Þann 17.
júní 1911.
Heiðraða samkoma, háttvúrtu
konur og menn.
1 dag er 17. dagur júnímánaðar
1911. Fyrir 100 árum síðan tlöll)
íæddist þjóðhetja vor og frelsisvin-
tirinn Jón Sigurðsson. Hve miugir
nefna nafn hans í dag og hve
margir lúka nú verðugu lofsorði á
aefistarf hans, sem að öllum likind-
um var sá mesti og bezti maður,
sem ísland hefir átt bæði fyr og
síðar ? J>að verða víst fáir íslend-
ingar, bæði austan hafs og vestan
og víðar, sem ekki hafa nafn hans
á vörunum þennan dag. En hve
margir mega nú á okkar landi og
víðar blygðast sin fyrir það, að
nefna hann ? Hve margir geta
stært sig af því í dag, æðri sein
lægri, að þeir hafi af öllum mætti
leitast við að líkjast honum og
feta trúlega og hlutdrægnisl.iust í
fótspor hans, hver í sínum verka-
hring ? Leiti nú hver hjá sér. Hve
margir hafa rækilega kynt sér æíi-
starf þess mikla manns ? Og live
margir eru þeir, sem lesið haia
meiri partinn af ritum þeim, sem
eftir hann liggja hinni íHenzku
þjóð til frægðar, frelsis og við-
reisnar ? Ég, fyrir mig sagt, get
ekki stært mig af því, að ég hafi
gert það, og allra sízt sem r.kyldi,
og það, því miður, munu tnargir
fleiri í þessum hóp hljóta .jö játa,
þó á þ ví séu heiðarlegar undan-
tekningar. Flestir okkar hafa óðr-
um önnum að sinna, því matar-
stritið gagntekur svo huga bæði
minn og annara, að öll anlans
fæða situr á hakanum hjá >uklum
fjölda alþýðunnar. Einurðar- og
áhugaleysi er líka svo rótgróiun
þjóðarsjúkdómur hjá mörgum,
bæði yngri og eldri af liinui ís-
lenzku þjóð, að menn vilja eða
þora ekki að láta sitt rétta nafn
standa undir meinlausri og gagn-
lausri blaðagrein. Hvað veldur
þessu ? það er mentunarleysi,
svara mér nokkuð margir. Getur
verið, en ég er þó ekki því alveg
samþykkur. Vantraust á sjálfum
sér er hættulegt, oftraust er betra.
“Farðu hægt af stað, en líttu aid-
rei til baka”, sagði Franklín við
drenginn, sem þreyta ætlaði kapp-
gönguna, “þá kemstu lengst”. ‘Og
mistu aldrei traustið á sjálfan þig,
sagði annar mesti og bezti forseti
Bandaríkjanna, — og bæði ráðiu
komu að tilætluðum notum.
Hefði Jón Sigurðsson íátið bug-
ast, undan síga og horft til baka
í hvert sínn, er hann mætti mót-
þróa og illgírni, þá hefði æfistaif
hans orðið alt annað en raun varð
á. Bleyðiskap og vantraust á sjálf-
an síg mat hann lítílsvirði,— það
þekti ég vel af eigin viðkynuing ;
kurteisi með fullri einurð mat hann
mestu og beztu mannkosti, euda
hafði hann þá í fuljum mæli fram-
ar flestum öðrum. Sannarlcga
sagði hann hverjum sem var Iiik-
laust og með fullri einurð, hvað
6em vaf, ef honum þótti þess
þurfa. Hann fór enga launstigi eða
krókavegi til þess að koma tnál-
um sínum fram, til þess var liann
alt of mikið göfugmenni. “A fram
á meðan rétt horfir, aldrei að
víkja”, — þettað voru hans ein-
kunnarorð, og áfram hélt Lann til
lífsins síðustu stundar, og áfram
heldur hann ennþá í verkum s’iium
á meðal vor. þau eru það ódáins
blóm, sem aldrei fölnar, svo fram-
arlega, sem íslenzka þjóðin hann
og vill færa sér þau í nyt. Kn á
því er nú tilfinnanlegur skortur,
því launagirnd, valdagræðgi og
flokkadráttur hafa nú gagutekið
þjóðlíf vort, svo að til stórvand-
ræða horfir. þeir menn, sem kalla
sig og vilja láta aðra kalla sig
mestu og beztu menn þjóðarinnar,
ganga fremstir í flokki til þess að
ala ósamlyndið, úlfúðina >g óein-
lægnina, svo alt klofnar og eyði-
legst. þetta eru þær holu högg-
ormstennur, sem spýta óheilla-
eitri í mikinn hluta hinnar isleuzku
þjóðar víðsvegar um landið. Hér
þarf læknir, sannarlegan sáralækn-
ir, sem sker og græðir, græðir og
sker.
Ef Jón Sigurðsson væri nú ns-
inn upp fir gröf sinni í fulln æsku-
[ ljöri, mundi honum gefa á að lita;
j þá mundi einhverjum sárna og
j blæða undir hans hárbeittá andans
1 hníf, en þau sár mundu íljótt gróa
j þegar óheillaeitrið væri burt nmn-
ið. — Drottinn, senflu nú íslandi
sem allra fyrst þann mann, scm
hefir vit og vilja, fullkominn kjaik
og einurð og þol til þess cð tak-
ast á hendur framhald á æfistaríi
Jóns forseta Sigurðssonar, — þa á
ísland óefað marga fagra frelsis-
og framfaradaga fyrir höndum í
hinum ókomna tima. — Lifi frels-
ið ! Lifi Island og hin íslenzka
þjóð ! Lifi minning Jóns íorseta
Sigurðssonar, svo lengi sem ís-
lenzkt mál er mælt !!
Eftirfarandi kvæði var þvi næst
flutt, fyrst lesið og svo sungið ;
Svo lengi sem um síldar göng
sogandi bárur rísa’ og falla,
og Dettifoss af fjalla stalla
sér fleygir niðr í gljúfra þröng ;
svo lengi sumar sólin fríða
sendir til jarðar geisla blíða,
svo lengi svanir svifa’ of Frón —
svo lengi skal þín getið J ó n.
þú stóðst á verði, vaktir æ,
'til vinnu krafðir hrausta Irengi.
I þú vaktir dautt og dáðlaust
mengi
I hjá konungshöll, í kotungs bæ.
I “Fram, fram ! til starfa föram
allir
i og frelsis reisum nýjar hallir”, ~
j svo hljómuðu þín helgu orð,
I þau heyrðust vítt um Isa-storð.
I
I
í þungum dvala þjóðin svaf,
þegar þinn lúður gall og dundi ;
i hann vakti fólk af voða-blundi,
j þá risu margir rekkju af.
þú bauðst þeim fljótt að fara og
starfa
á frelsisbráut, til góðs og þarfa.
þið mulduð björg og brutuð fjöll
og blómum skreyttuð nakinn \öil.
En illgresi var einnig sáð
; af illum vættum niðri í völlinu, —
það dafnaði og þekur fjöllin,
af því oss stendur hætta bráð.
Sendu nú Jón þinn sannleiks anda,
sjáðu nú landið statt í vanda.
Sigrandi kraft i sókn og þraut
svífa lát þú í okkar skaut.
Nú eru horfin hundrað ár, —
horfinn ert þú, og fæst ei aftur,
þinn líki er ekki énnþá skaptur,
að missa þig var meiðsla sár.
En t’minn lífgar, tíminn deyðir,
og timinn skapar nýjar leiðir.
Eilífðar-blóm, sem eitt sinn grær,
aldrei því dauðinn grandað fær.
Sofðu nú Jón í sælum frið,
■ sigurlaun eflaust fær þinn andi
fyr’ það, sem vanstu þessu landi.
^ Sofðu nú vært við svanna hlió, —
sofi þið hjón i svölu húmi,
í svörtu og hlýju grafar rúmi ;
j svo lengi okkar mælt er mál
! muni’ ykkur hver ein íslenzk sál !i
Kvæði það, sem hér fer á eítii,
var ort til þess að fagna með því
alþingismanni okkar Austur Skapt
fellinga, þorleifi Jónssyni á IIól-
um, við heimkomu hans af alþingi
í í vor. Hann forðaðist hringland-
| ann og ódrengskapiim á þ'.ngi,
j flestum betur. og á því sannarlega
heiður skilið fyrir það.
Sjáðu þennan fríða fána * )
í fararbroddi okkar hér.
Frelsis vinir vilja’ ei lána
veifu, sem að öðrum ber.
Sveitin fríð með fanna brána
fegin tekur móti þér.
Komdu heill og heiðri krýndur
heim í þína óðalsbvgð ;
þér er traust og sómi sýndur
sanna fyrir trú og dygð.
Hver þig níðir hann skal pindur
háðungar með beittri sigð.
Undir fögru frelsis merki
frægðar stöðu tókstu þér ;
svo í orði, sem í verki
sýnt þú hefir okkur hér
að fleiri geta en Grettir s lerki
Gísla strýkt á þjóin ber.
ó, að landið ætti marga
eins og þig í hverjum reit,
fúsa til að frelsa’ og bjarga,
fækka mundi úlfa sveit, —
flæma skyldi úr véum varga,
er veltast um i sauða leit.
Við, sem elskum frelsið fríða,
fyrirliða kjósum þig ;
hér skal engum öðrum líða
á þér vinna minsta slig,
við skulum allir búnir bíða
og bófum stökkva’ á flótt.xstig.
þjóðin veit, þú veizt það sjálfur,
vél og svikráð hefndir fær,
hálfvolgt frelsis hjal og gjálfur
harla smáu gildi nær.
Vert ætíð heill, en hálfur
hvergi sértu, vinur kær.
Komdu sæll af þjóðar þingi,
þér við réttum vinar-hönd.
Frægðarorð þitt fljúgi og klingi
á fróni’ og sæ, um dali’ og
strönd.
Frelsis ljóð þér fossar syngi,
flétti blóm sveig gróin lönd.
Eym. Jónsson.
’) íslenzka merkið.
Blágránuvísur.
1. þröstur kvæða þóknist mér,
þrengi mæða ei hljóðin, ^
Ómur glæði góma-sker,
geymi íræði þjóðin.
2. Mín er svalan mærðar Iót
Minnsis svala hrósi,
Söðlavala syng um öt
Svo að halir kjósi.
3. Hrafnkels kundur hefir mist
Hels við fundi bleika,
Söðlahund, er sýndi list,
Um svell og grundu leika.
4. þar um sanninn sagan bar,
Sling við annir talin ; —
Frumkynjanna fákum var
Fálan glanna alin.
5. “Polly” kallast prýði-liross,
Prýddi stall og haga.
Sú var allra hrossa hnoss,
Hér um spjallar saga.
6. Byljum undan blinds við kíf,
— Brast á tundur veður —,
Frelsti stundum firða líf
Feikna undrum meður.
7. Hún var stefnu-föst um fr jn,
Fræði- nefna -ritin ; —
Helgrátt nefnist hófaljón, —
Hlaut þann gefna litinn.
8. Krafta nóg hún kerru Iró, —
Kveið við flói og tjörnin —
Yfir snjóa, mörk og mó
Merin fló sem örnin.
9. Reyndi svæði reiðargrand,
Ramt sem æði skilur.
Hún fór bæði svell og sand,
sem að træði bylur.
10. Fár var alinn hófahreinn
Hennar talinn jafni ;
Stundi bali, stóðst ei neiun
1 stangavala safni.
11. Byrstist stundum Blánu lund
Blaks á fundi hressum.
Eins á sundi sem um gruad
Svam hún undan essum.
12. Greinir s^tgan — gjörr þrotin—
Glæp örlaga sniðinn ;
Fanst í haga fótbrotin, —
Fjörs var dagur liðinn.
13. Skaðann raga skyldu ei hjú —
Skuld oft lagar tregann —,
Grund og hagar gráta n’i
Gæðing fagurlegan.
14. Haugsins byggir bólin r.ý,
Bila tryggar vökur ;
Heljar liggur hófi í
Hún, sem þiggur stökur.
ATHS. — þessar vísur eru ortar
fyrir tilmæli Benedikts (H)rafnkels
sonar. þessi blágráa meri l.afði
verið mesti kjörgripur og kosta-
hross. Hún átti 5 folöld ';g eru
þau mestu gæðahestar. Benedikt
þótti fyrir að messa “Polly”. Ilún
var af “bronco” (villihesta) kym.
Hann lét haugleggja hana að forn-
um sið.
Ke. Ásg. Benediktsson
SPURNING.
Ritstjj Ilkr. — Gerðu svo vei og
segðu mér, hvort það geti ekki
gengið, að ég láti skira dreng, sem
ég á : S é r a J ó n B j a r u a -
s o n. Mig langar til að láta hcita
í höfuðið á honum, en finst ekki
nóg, að láta bara heita Jón En
margir hér segja, að hitt’ geti ekki
gengið. En nú legg ég málið fyrir
j>ig og ætla að hlíta þinutn úr-
skurði.
Kaupandi Heimskringlu.
S v a r : — Jú, það getur geng-
ið. Engin lög eru í landi hér, sem
banni þér að gera orðið s é r a að
eiginnafni, ef þú óskar þess. Elt
viðfeldið myndi það ekki þykja og
óvíst að pilturinn verði ánægður
með það, er hann vex upp. En til
þess ættir þú að hafa tillit.
Ritstj.
KENNARI
getur fengið atvinnu við Minerva
skóla No. 1045 í 7 mánuði, frá 1.
október til 30. apríl 1912. Tilboð,
sem tiltaki mentastig, æfingu og
kaup, sem óskað er eftir, sendist
til undirritaðs fyrir 1. sept. 1911.
S. EINARSSON,
Sec’y-Treas.
Gimli, Man.' '3ox 331.
THE DOMINION BANK
30RNI NOTRE DAME AVENUE OG SHERBROOKE STREET
Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00
Varasjóður - - - é&,400,000 00
Vér óskum eftir viðskiftun verzlunar manna og ábyrgumst afi gefa þeim
fullnægju. Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem uokRur banki hefir í
borginni.
íbúendur þessa hluta borgarinnar óska að skifta við stofnun sem
þeir vita að er algerlega trygg. Nafu vort er full.rygging óhlut-
le;ka, Byrjið spari innlegg fyrir sjsifa yðar, komuyðarog börn.
I*lione tíarry 3450 Scott Rarlow. Ráðsmaður.
Yitur maður
er varkár með að drekka ein-
göngu HREINT ÖL. þér getið
jafna reitt yður á
REDW00D LAGER
það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu
úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um bann.
E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipey
-----STRAX----------
í DAG er bezt að GERAST KAUPANDI AÐ HEIMS-
KRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA.
TÆKIFERANNA LAND.
Hér skulu taldir að eins fáir þeirra miklu yfir-
burða, sem Manitoba fylki býður, og sýnt, hvers-
vegna allir þeir, sem óska að bæta lífskjör sín, ættu
að taka sér bólíestu innan takmarka þessa fylkis. .
TIL BÖNDANS.
Frjósemi jarðvegsins og loftslagdð hafa gert Mani-
toba heimsfræga, sem gróðrarstöð No. 1 hard hveitis.
Manitoba býður bændasonum ókeypis búnaðar-
mentun á búnaðarskóla, sem jafngildir þeim beztu
sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu.
TIL IDNAÐAR- OG VERKAMANNA.
Blómgandi íramleiðslustofnanir í vorum óðfluga
stækkandi borgum, sækjast eftir allskyns handverks-
mönnum, og borga þeim hæztu gildancfi vinnulaun.
Algengir verkamenn geta^og fengiö næga atvinnu með
beztu launum. Hér eru yfirgnæfandi atvinnutæki-
færi fyrir alla.
til fjArhyggjenda.
Manitoba býður gnægð rafafis til framleiðslu og
allskyns iðnaðar og verkstæða, með lágu verði ; —
Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auðs-
uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Ágæt sam-
göngu og flutningatæki ; — Ungir og óðfluga vaxandi
bæir og borgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auð-
æfum og framtakssemi óviðjafnanleg tækifæri og
starfsarð um fram fylstu vonir. Vér bjóðum öllum
að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri tíg þrosk-
un. — Til frekari upplýsinga, skrifið :
JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont.
J OS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man.
A. A. G. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal,
J. F, TENNANT, Gretna, Manitoba,
J. J. tíOLURW,
Deputy Minister of Agriculture and Immigration,'.W,nn'peB
Ættareinkennið 143
maður væri viðriðinn þetta morð, eða væri Guy
hjálpsamlegur með að komast burt.
þegar Guy kom til gistihússins hálfri stundu síð-
ar, án þess að vita um morðið, fann hann bréf til
sin á borðinu, og í einu horninu stóð með t»eim
strikum undir : “Fljótt ! Áriðandi ! ”
Ilann reif umslagið utan af bréfinu, skjálfandi af
undrun og ótta, og las :
“Guy Warring, það er búið að gefa út skipun
um, að taka yður og setja í varðhald. Farið þér
strax í burtu, annars komist þér í vandræði. þér
verðið fyrst af öllu að hugsa um að tefja tímann, þá
losnið þér við gmn, opinbera smán og yfirhevrslu.
Ég legg hér innan í farseðil með skipinu “Cetawayo”
það fer af stað til Kap kl. 9. í kvöld, en farangur
allur verður að fara út í skipið með ferjunni kl. 8.
Ef þér farið núna, þá munuð þér seinna sleppa við
þessa ásökun, en ef þér famð ekki, þá eruð j>ér í
voðalegri hættu staddur. Farseðillinn er borgaður
fyrir nafnið Arthur Standish Billington. Borgið
gistihússreikning yðar undir þessu nafni. Stoinið
yður í enga hættu og farið strax
1 mesta flýti. Maður, sem vill yður vel”,
Guy starði lengi undrandi og efandi á þetta bréf.
“Varðhaldsskjpun gefin út”. H«nn vissi ekki, hvaðr'
hann átti að gera. Bara að hann hefði tíma —
tíma — tíma ! Hafði Cyril sent þetta? Eða var
það nýtt bragð af þrælmenninu Nevitt?.
> "A*
144 Sögusafn Heimskringlu
XXVI. KAPÍTULI.
þeir fundust af tilviljun.
Guy var að hugsa um, hvort hann ætti að ijlgja
þessari aðvörun eða ekki. þá heyrir hann blaða-
dreng hrópa úti á götunni : “Og það er búið að
gefa út varðhaldsskipun fyrir þenna Warring”.
það var þá satt, sem aðvörunarbréflð sagði.
Fölsunin var uppgötvuð annaðhvort af Cyril eða
bankaranum. Allir þektu þessa svívirðingu um
hann. Ilann varð því að nota farbréfið og fara með
skipinu til Suður-Afríku.
Hann var falsari, það fann hann glögt, e;i hann
hafði ennþá þrjú þúsund pund í vasa sínum, og þau
gat hann sent Cyril. Ásamt þeim gat kann sent
ávísun á bankarann sinn fyrir hinum þremur þúsund-
unum ; að sönnu átti hann ekki svo mikið inni í
bankanum ; en ef velgerðamaður þeirra stæði við
loforð sitt, og legði inn 6 þúsund pund, þá gæti Cvril
tekið af þeim það sem honum bæri. Áð hinu leyt-
inu bjóst hann við, að velgerðamaður sinn ekki
myndi borga þess sex þúsund pund eins og nú stæði,
og þá ætlaði hann að fara til demantanámanna og
safna þar miklum fjármunum, svo að hann vrði fær
um að borga Cyril alt, og sömuleiðis Rio Negro fé-
laginu þeirra þrjú þúsund, og að því búnu gauga á
vald lögreglunnar og taka afleiðingum glæps síns.
þegar Guy fór nánar að hugsa um þetta, hélt
hann að glæpur sinn væri orðinn uppvís, að bankar-
arnir vildu láta hegna sér, og hefðu sent Gildersleeve
Ættareinkennið 145
í því skyni að ná honum, en að Cyril hefði sent ein-
hvern til að frelsa sig, og sá hinn sami hefði skrifað
bréfið og keypt farseðilinn handa sér.
-Nú var mest áríðandi, að forðast Gildersleeve,
þangað til skipið væri farið. þess vegna ætlaði
hann að borga reikning sinn í kyrþey, og aka svo í
lokuðum vagni niður að höfninni, þegar dimt \ æri
orðiS.
En fyrst af öllu varð hann að senda þessi þrjú
þúsund pund beina leið til Cyrils.
Hann settist því niður og skrifaði bróður sínum,
hvernig alt hefði gengið fyrir sig, lýsti svikum Nev-
itts og jafnframt iðran sinni og vandræðum. Asamt
bréfinu bjó hann um og sendi honum vasabók Nev-
itts, og gat þess með fáum orðum, hvernig honum
hepnaðist að fá hana. Að þessu búnu fór hann meS
þetta á pósthúsiS. þegar hann kom aftur, gekk
hann inn í reykingaherbergið og hringdi eftir veitinga
þjóninum. ,
“ViljiS þér gera svo vel og koma meS reikninginn
minn”, sagSi hann viS þjóninn, “ég fer héSan kl. 7".
“Já, herra”, svaraSi þjónninn, “hvaSa númer?”
“Númerið man ég ekki, en nafn mitt er Billing-
ton”, sagði Guy.
“Gott, herra”, svaraði þjónninn og gekk til skrif-
stofunnar.
Guy beið óþreyjufullur og hræddur. Eftir tvær
mínútur kom þjónninn aftur meS reikninginn ; áritun
h^ns var til “hr. Billington, nr. 40”. Hann borgaSi
reikninginn og fór svo.
Hann tíndi saman mutli sína, lét þá í ferSatösk-
una og baS svo um opinn vagn, þv’ hann hélt aS
lokaSur vagn myndi fremur vekja tortrygni logtegl-
unnar.
Margir lögregluþjónar stóSu hingað og þangaS á
götunum, en enginn þeirra gaf honum nokkurn gaum.
146 Sögusafn Heimskringlu
Til þess var sii ástæSa, aS frá leynilögreglustöSvun-
um hafSi veriS símritaS til allra járnbrautarstöSva :i
“Warring fundinn og settur í varShald í dag. llinn
myrti McGregor er áreiSanlega Montague Nevitt frá
London”. 1*
þannig var þaS, — á sömu stundu og Guy ófc
ofan til ferjubátsins, var Cyril bróSir hans tekinn
sem fangi á bryggjunni í Dover, og íluttur á aðaliög-
reglustöSina í London, sakaSur um aS hafa drepið
Montague Nevitt.
HefSi Guy vitaS þetta, þá hefSi hann aldrei flúið,
en hann vissi ekkert um dauða Nevitts, og því siður
um hitt.
þegar Guy sté Um borð í skipið, heyrSi hann ein-
hvern biSja blaSadrenginn um kvöldblaSiS, honum
fanst hann kannast við róminn, en gat ekki''séð
manninn. þegar ferjubáturinn var búinn að skila
postsendingum sinum og bréfum, fór hann aftur, og
Cetawayo lagði af stað.
Guy stóS kyr á þilfarinu og horfSi á hafnarvit*
ana, sem fjarlægSust meir og meir. Skamt frá hon*
um stóS annar farþegi og talaSi viS einn af yfir-
mönnum skipsins, og heyrSi Guy aS þaS var sama
röddin, er hann þóttist kannast viS. í sömu and-
ránni kom einn af frammistöSumönnunum til Iians og
sagSi : “EruS þér ekki sá, sem hefir nr. 32 ? Hvaö
heitið þér?"
“Billington”, svaraði Guy skömmustulegur.
Hinn farþeginn sneri sér nú að Guy og horfði fast
á hann. Guy sá nú aS þaS var Granville Kelms-
cott. Stundarkorn störSu þeir hvor á annan, hálf*
bræSurnir, en um skyldleika þeirra vissi Guy ekkl.:
Svo sneri Granville sér írá honum án þess að heilsa,
böglaSi saman kvöldblaSiS, sem hann fiélt á, og
fleygSi því í sjóinn. Guy vissi aS hann hafSi þektr
sig og skammaSist sin mjög fyrir falska nafmð sitt*
I