Heimskringla - 28.12.1911, Page 3

Heimskringla - 28.12.1911, Page 3
HEIMSKRINGLA WlNN'lPEG, 28. DES. 1911. 3. BLS. ÁGÓDI AF SÍMSKEYTI. Los Angeles, Cal., 2.5. des.. K. K. ALBERT, 708 McArthur Bldg. W INNIPE6. Brannur No. 1. eykur framwíiðslu No. 3. grafinn ’>220 fet, mikill gasþrysting, olía og sandur sprengt upp pfpu. Horfurnar góðar. Allir spi að No. 3. verði eins góður ef ekki betri en No. 1. No. 4, kominn niður 1152 fet. Gröftur örðugur. B. F. MOFFATT BUICK 01L félagið hefir greitt hluthöfum sínum 4 p ósent af ákvæðisverði um hverja j>tjá mánuði, en það er satna sem 16 prósent um árið. Brnnnurinn Nr. :4, verður líklega til eftir vikutíma. og þar sem hann að allra dóini verður líkur Nr. 1. þá fá hlulhafar ofanálag á þanu ágóða sem nefndur var, svo helmingi nemur, eða alls 32 prósent um árið Leggið penmga yðar í Bnick olíu hluti og fáið 32 prósent um árið. Verðið er að eins fcl.00 fyrir hvert hlutabrét — og stendur að eins stuttu stund. Uegar brunnurinn Nr. 3, tekur til starfa, j>á hækkar líkast til veiðið í Californíu finst nú sem stendur hvergi nokkurs staðar atðvanlegra olín fyriifæki heldur en Buiek olíu hlutabréf. og ét»’ vil óhikað ráða hverjum og einum einum að kaupa <>11 þau Buick olíu hlutabréf. sem þeir hafa rák á. upp í hér um bil &2.00 hver hlutur,eftir því,hve arðvænlegur br’innurinn reyndist Lesið með atiiygli, það sem hér fer á eftir. Ráðið fljótt viðyður, hvað þér ætlið að gera og sendið mér pöntun þegar í stað FRAMTÍÐAR VERÐ BUICK OIL HLUTABRÉFA Hcppilegast að vinda bráðan bug að kaupunum þaö er fult ár siðun Huick Oil félagiö mátti kallast íullráðiö og á trausta undirstööu kom- ið, með því aö alt henti á, aö þær eignir, sem félagið haföi hönd yfir, nnindu gefast mæta vel; én ef eitthvert fyrirtæki er ekki það á veg kom- iö, að hreinar tekjur þess séu nægar til að standast allan reksturskostnað og gefa gróða til vaxta af hlutafé, er vel sé við unandi, — þá liefir fyrirtækið gróðíibralls keim. þeir, sem safna atiðfjár af kaupum liluta- bréía, eru aðallega þeir, sem gerast hluthafar í félögum, áður en þau eru komm af gróðabralls stiginu og í þeirra fiokk', sem gefa vissan á- bata, og þeir, sem keypt hafa Buick hluti, sjá nú, að hlutir þeirra hafa hækkað um helming. Nú er svo komið, að það fyrirtæki má meö nokkurn vegin fullri vissu teljast í flokki fyrir- tækja með vísum arði, þrátt fyrir það, þó ýmsir haldi því fram, að fyrirtæki, sem við olíti styðjast, séu völt fil langvinns gróða. Eg skítl segja yður hvers vegna. H,ye na r sem nýir oljubrunnar fiunast (svo sem við námagröft), þá keppast allir við að ná eignarhaldi á skák fyrir sig (claim), og í því uppnámi og æsingi er oft borgað svo mikið fyr- ir leiguré.tt o. fi., að engri átt nær. þessji hefir nú lint í Kérn sveit, þar sem brunnar og námur Buiek Oil félagsins eru, og sannsýnilegt verð liefir sett veriö á allar eign- irnar. því er það, að þegar eignin fer að gefa af sér, þá má, eftir fyrirfarandi r.eynsltt, ásig- komulagi markaðar o. s. frv., gera sér vel ljósa grein fyrir þeim aröi, sem vænta má af slíkri eign, og hve lengi hann mttni hald&st. þegar Bttick félagið komst yfir eignir sínar, þá var þegar búið að kanna til fulls jarðveg- inn, svo að ekki var anmið eftir en að grafa, framleiða og uppfylla skyldtir, og á því stóð ekki lengi, þrátt fyrir nokkttr óhöpp, sem urðti á vélunum, og ekki kotna aftur fyrir. mcð því að félögin haía af reynslttnni lært -aö forðast þau. Víða ertt olíubrunnar grafnir svo nærri hver öðrum, að varla er hægt að korna lyftitrönun- um fyrir við þá, en þetta er einkttm gert þar, sem fárra feta bil ræður því, livort brunnurinn verður nægtabrunnur eða ekki. í Kern County er þessi óvissa mjög ótíð, af þvi að jaðrar olíuvatnanna neðanjaröar hafa verið fastákveðnar af jarðfræðingum, scm rann- sakað hafa þau, og framtakssömum félögum. það rná sjá af uppdráttum landfræðinga og annara, að eignir Buíck félagsins liggja rétt of- an á óvanalega stóru olíuvatni ; brtmnur Buick félagsins No. 1, ber vott um það, sem er á 40 elera, svæÖi, er skyldur hafa verið aippfyltar á ; og er þaö skynsamleg tilgáta, aö ví einn brunn- ur getur geíið af sér $600,000 á ári, þá geti tólf bntnnar á sams konar 'landi gelið af sér hlut- fallslega mikinu arð. Kn nú kann yður að detta í hug : “Já, en tólf brunnar munu eyða olíuforðantim ttpp á sviþstundu’’. þetta er að sumu leyti rétt, en að nokkru leyti rangt. Botn oliuvatnanna er meira og minna ósléttur, og veriö getur, að olíu- slTaiimttrinn frá einuni brunni komi ekki frá dýpri uppsprettu hundrað fet í burtu, þó að yfirborð olíusandsins sé býsna jainslétt á æði storu svæði. Dýpi ól.usandsms getur veriö mismunandi eins og, dýpi hafsins, og má því bú- ast við, að ttm sattdinn geti legið á sumum stöðum grjót og leirhryggir, rétt eins og garð- ar milli brunna ; þess vegna gctur svo farið, að Ttikill ávinningur verði einmitt að tólf brunn- trm, eða jafnvel ileiri, á þesstt svæði, sem Nr. 1 er á og skyldur hafa verið á itnnar. Um aldtir þessara bruntia er það aö segja, að vert er að benda á, að í olíunámunttm eystra er ólíusandur, sumstaðar ekki nema fá- ein fet á dýpt, en þeir brunnar hafa þó látið til olttt í fjörutíit ár sumir hverjir - ett á Cali- ftwniu sandinum er dýpið milli nokkurra feta og nokkurra hundrað feta. líf menn ættu því að dæma af olíunámunum eystra, þá ættu þess- ir vestra nu brunnar að geta enzt í marga maunsaldra. Fyrir • eittlivað mánuði tók TJniversal olíu- félagið að framleiða olíu úr brunni, sem það hafðí grafið fast við landamæri þeirra 560 ekra, sem Buick olíufélagið hefir til ttmráða. Sá brunnur gaus á dag 2,500 tunnum olíu, og er hann hér um bil eins mikil sönnun fyrir ágæti olíusvæðis Buiek olíufélagsins, eins og ltanu hefði verið grafinn af því sjálfu, Af því þetta er tákn, sem ekki verður mót mælt, og stutt er af jarðfræðilegum rannsókn- tim þess latidfiæmis, sem þessar 560 ckrur liggja í, þá vírðist nú ekkert nær liggja, heldur en að setja upp lyftitrönur, grafa og framleiða, og -ftir öllum eyktamörkum að dæma, er land- rvnii Buiek olíufélagsins nægilegt til þess að gera það eitthvert voldugasta og auðugasta fé- lag á þessum sfóðum. Ef hægt er að starfrækja tólf brunna stóra á fjörutíu ekrum, þá ætti af 560 ekrum að vera hægt að hafa hlutfallslega framleiðslu, ef sömu skilyrði ertt þar f\rrir hendi, og á það virðist alt benda. Af þessu ölltt er hægt að sjá, að Buick olíti- félagið er að svífa inn á þá gróðabraut, sem itman skamms mun lilevpa hlutimt þess í það verð, sem mjög er álitlegt, borið saman við verð á hlutum hverra annara olittfélaga í Cali- forniu sem vera skall Það, sem fyrlr höndum er. Brimnurinn Nr. 1 heldur áfram að þe\sa úr sér 4,000 tunnum á dag. Brunnttrinn Nr. 3 ætti ð fara að gjósá innan þrjátíu daga, og ef til vill innan hálfs mánaðar. Brunnurinn Nr. 4 er nú kominn 1,025 fet niður. Aö greftri þessa bmnns er ttnniö tneð stærsta og öflugasta bor- unar útbúnaöi, sem til er í landinu, og gengur bornnin svo fljótt, að eítir þv-i áframhaldi, sem nú er, ætti þessi brunnur að vera fullgerður inn- ati tíu vikna. Jtað hefir verið skýrt, hvers vegna þessir brunnar ættu að jafnast á við Nr. 1, sem stöð- ugt heldur áfram að gjósa. Líkindin til von- brigða í þeitn efntim eru svo lit.il, að varla et vert að gera sér relltt út úr því. Um það er þegar kunnugt, hve félag þetta er gróðavænlegt, því að nú þegar getur það greitt 20 prósent af hlutum þeim, scm það hef- ir gefið út, og að hlutirnir eru meira virði nú, en sem nafnverði þeirra $1.00, nemur. Með því að þetta e r v i t a ð, hvers virði munu þeir þá verða, þegar næstu brunnarnir tveir taka að gjósa ? J>rír dollarar eru það minsta, sem liægt er Þér getið símað pantanir yðar á minn kostnað Bunki —- “ 'Tradcrs' JJank’\ TJ innipey I að vonast eftir, og ef til vill fjórir til fimm dollarar. Eftir því, sem verkinu miðar betur áfram og margir brunnar eru grafnir í eiuu i stað tveggja, má búast við miklu hærra liluta- bréía veröi, ett það er framsýnna manua að giska á. Hugfast ættu menn samt að hafa það, að það er s t ó r f ó ö , sem græðist með ágisktmum, og jiegar eitthvert fyrirtæki er komið á það lag, að vera gróða\ ænlegt, eins og Buick olíufélagið, og hluti má kaupa á á- byrgðum grundvelli, og þar við bætast laðattdi og liklegar Íiorfur til feikna gróða, fyrirsutan allan aukakostnaö hlutaöeigenda, virðist það því c'kki hyggilegt, hverjum sem er, að kaupa svo tnarga hluti, sem gjtðið er yfir að komast ? Sá, cr þetta ritar, keypti mjög tnikið af lihitum Bttiek félagsins strax er það var stofn- að ; nokkuð af þeim hlutiim cr til söltt við því veröi, er gefur kaupanda í ágóða 12 til 16 pró- sent. Nít er verð hvers lilutar $1.00, .en það hækkar bráðlega, þegar nýju brunnaruir fara að gjósa og ágóðinn vex. Jteir, sem kaupa nú, er hlutirnir eru á $1.00 verði, munu innati skamms eiga því láni að fagna, að hver hlutur hækki frá $3.00 til $5.00, og er búist við, að þá verði auðgert að selja hluti viðstöðulaust, svo að hyer geti lasað sig við sína hluti, er vill, með mikliim ágóða, — nema hann kjósi heldur að li ilda hlutmn' s:n- titn og fá af Jjeim greiddan aukinn arð. CENJAMIN FRANKLIN MCFFATT \C AI RFRT McArthur Building * J WINNIPEG, = iMAMiTORA UMBOÐSMAÐUR I CANADA MANSTOBA i

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.