Heimskringla - 08.02.1912, Page 6

Heimskringla - 08.02.1912, Page 6
«. Bls. WINNIPEG, 8. FEBRÚAR 1912 HEIMSKRIN GLA w Sherwin - Williams fyrir alskonar hrtamftlningn. Prýðingar-tími n&lgast nú. Dálítið af Jáherwin-Williams hósmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B ró kið ekker annað mál en þetta. — S.-W. hósm&lið m&lar mest, endist lengur, og er áforðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem böið er til. — Koraið inn og skoðið litarspjaldið.— CAMERON & CARSCADDEN QUALITY UAHDWARE Wynyard, - Sask. MARKET HOTEL 146 Princess St. A móti inarkaOnnm P. O’CONNEL'L, elgandl, WINNIPEQ Beztn vínfftng vindlar og aðhlynning góö. Isleuzkur veitingamaöur P s. Anderson, leiðbe'nir lslendingnm. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OQ VINDLAH. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINOCR. damom Thorpo, E/gandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stwsta Billiard Hall 1 Norðvestoríandinn Ttu PooMviró — Alskonar vfnosr vind’ar Qlstln^ og fæOi: $1.00 á dag og þar jfir l.ennon A tlebb Eiffendnr. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Palrbalrn Blk. Cor Maln & Selkirk Séffræðingur f GullfylJingu og 3Ilum aðgerðum og tilbön aði Tanna. Tennur dregnar 6n s&rsauka. Engin veiki & eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 & kveldin Office Heimilis Phone Main 69 4 4. Phone Main 6462 A. S. TORBERT ’ S PAKARASTOPA Er 1 Jimmy’s HÖtel, Besta verk, é*r»t verkfæri; Rakstnr I5c en'Hárskarður 2Sc. — öskar viðskifta íslendinga. — A. N. BABDAIi Selur llkkistur og annast nm ótfarir. Ailnr útbóuaðnr sé beati. Enfremur selnr hann aliskonar minnisvarða og legsteina. 12; Nena St. Phone Garry'2152 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Lipton og Sargent. Sunnudagasamkomnr, kl. 7 að kveldi. Andartrúarspeki þá útskfrð. Allir velkom* nir. Pimtudagasamkomnr kl. 8 að kveldi, haldar *Atur réðnar. Kl. 7,80 segul-lrekn- ingar. Silfurbrúðkaup. Á annan dag jóla sl. heimsóttu okkur nokkrir vinir og vandatnenn okkar og samlandar, í tileini af því, a6 þá voru liöin rétt 25- ár frá giftingardegi okkar hjóna. Og vorn okkur færöar heillaióskir og gjafir. lYfir $20.00 í peningum lét fólk þetta afhenda okkur á silfur- diski, sem börn okkar og tengda- sonur höfðu keypt í þeim tilgangi. Diskinn með peningunum færi okk- ur Mr. G. J>orgrímsson, tengda- sonur okkar, með velvöldum orð- um. Einnig voru haldnar tölur mjög hlýkgar í okkar garð, og ennfremur kvæði það til okk- ar, sem prentað er hér á eftir. Að því húnu var sezt við rausnar- legar veitingar, sem hermsóknar- fólkið hafði haft með sér, og okk- ur ekki leyft að leggja þar néitt til. 1 einu orði að segja keptist hver við annan að gera okkur þessa stund sem ánægjulegasta, bæði með skemtilegum samræðum og stuttum tölum, og söng, og munum við lengi minnast þessar- ar stundar með gleði. Með lirærðum huga sendum við gegn um þessar línur okkar ein- lægasta þakklæti til allra þessara góðu manna, sem sýndu okkur slíka rausn vog velvild. Og sérstak- kga þökkum við vinum okkar, hr. G. Gunnarssyni og konu hans og Mrs. O. Paulson, sem voru for- göngumenn fyrir heimsiókninni. — það var heldur ekki í fyrsta sinni, sem Mrs.,Paulson hefir sýnt okkur vinsemd með velgerningum ; og er vert að geta þess um íeið, að á síðastliðnu ári, þegar sjúkdómur herjaði á heimili okkar, gekst hún fyrir þvi, að hið isknzka kvenfélag hér, sem hún og svo tilheyrir, gaf okkur talsverða peningaupphæð. Allar þessar íterknðu velgerðir þökkum við, og biðjum þann að launa, sem höfundur er miskunar og mannkærleika. Hann veri ykk- ur alt í öllu, kæru vinir og sam- landar. Pembina, N.D., 20. jan. 1912. Erlendur ólafsson Halldóra Magnúsdóttir t SIIÆTJRBRÚÐKAUPS MINNI. ' I Sit heill inn aldni og heil þú roskna snót, sem hafið leyst af aldarfjófrðunigs starfið. í hjúskapstíð nú telur ykkar sjót hið tuttugasta og fimta sólarhvarfið. Yið komum hér með glatt og vinljúft geð, — því gleðin jóla er heilög hverjum manni —, að heilsa ykkur heilla-ióskum með, sem heiðurs-giestum, sjálfs í ykkar ranni. Hver andi fyllist ást og vonar-frið, þá aftur hækka tekur blessuð sólin ; og einkar vel það eiga sýnist við, að endurnýja brú5kaups-gle8i um jólin. Við flvtjum hvorki ræðu’ í öfga róm, né rósamál, sem fjöldinn skilur eigi, en knýtum okkar kærust óskablóm í krans á ykkar silfurbrúðkaups degi. A samleið ykkar árin tuttugu’ og fimm í ýmsum myndum birtist lifsins hagur : Var stundum kalt, og stundum molla dimm, en stundum líka bjartur sólskins dagur. því tilveran er hamaskiftum háð, og hrjóstrin mörg á löngum æfivegi. J>eir eru ei margir — glogt ef að er gáð —, sem gleðisólin vermdi’ á hverjum degi. En þrátt íyrir alt og alt þið hafið þó í eining kept, og náð að markstað sönnum ; því þjóð i haginn betur enginn bjó, en börnin sin að gera’ að nýtum mönnum. Og þetta hlutverk þakka ykkur má. En þungt er oft að velta skyldu-hjóli. J>ið ættuð nú að njóta hvíldar fá, við nálægð vina’, í eigin húsa skjóli. JVaS er svo gott, að eiga bústað sér, — með aldri þetta finnur sérhver maður : J>á hugar-þrek og heilsa bila fer, að heimilið er lífsins griSastaiður. J>að er svo ljúft við lokið dagsvetkið þar lúinn fá að kasta mæði sinni. Með hugarró og hjartans innri.frið, að horfa móti síðstu langferðinni. J>ó döggin hrímgist, dafnað getur rós, og dimm ei verður ellin þeim sem bíður, ef kærleiks drottinn kveikir himneskt ljós, þá kvölda tekur og á daginn liður. Og sú er einlæg ósk vor hjónin kær, þö æfisólin lækki göngu sína : Á hærrur ykjcar, hér sem röðull skær, að himins náð og blessun megi skína. Fáfræði. það hefir vakið talsverða undr- un bæði á Bretlandi og annarstaö- ar, hvað brezkir hermenn eru fá- fróðir í sögu og landafræði, þrátt fyrir það, þó þeir séu læsir og skrifandi, og hafi gengið fleiri ár á skóla. 1 einu af Lundúlna blöðunum, “London Spectator”, voru nýver- ið prentuð svör, sem 50 brezkir nýliðar höfðu gefið við nokkrum spurningum, er fyrir þá voru lagö- ar. Sýna svörin ótvíræðlega íá- fræðina á efsta stigi. Spurningarnar og svörin voru þannig : — Hver var Aleixander mikli ? — þrír svöruðu ré.tt ; 18 sögðu hann haia verið konung á Englandi, og 24 höfðu ekki hugmynd lun, hver hann var. Hver var Nelson? — 13 svöruðu rétt ; 17 höfðu heyrt hans að ein- hverju getið, en 15 höfðu enga hugmynd um, hver hann var eða hvað hann hefði unnið sér til frægðar. Hver var Wellington ? — Átta svöruðu rétt ; 13 höfðu heyrt hans getið, þó ekki vissu, hvað hann liefði afrekað ; 14 höfðu enga hug- mynd um hann, og einn maður, sem gengið hafði 5 ár á skóla, sagði Wellington hefði verið borg- arstjóri í Lundúnum. Hver var Shakespeare ? — Átta svöruðu ré.tt ; sextán vissu að hann var skáld ; 11 höfðu enga hugmynd um, hver hann var, og einn maður, sem sqx ár haiði gengið á skóla, sagði að hann hefði verið fiskikaupmaður í Aber- deen. Hver var Napóleon mikli ?— Sjö svöruðu rétt ; 4 vissu að hann hafði verið hermaiður ; 16 höfðu enga hugmynd um, hver hann var,; og einn maður, sem átta ár haiði gengið á skóla, sagði að Napóleon hefði verið herforingi, sem hjálpað hefði Englendingum til að vinna sigurinn við Waterloo. Hver er núverandi ráðaneytis- forseti Breta ? — Sejctán svöruðu rétt ; 19 höfðu enga hugmynd um, hver hann væri, og fimm sögðu það væri Mr. Winston Churchill. Hvað eru Bandaríkin ? — Sepatán svöruðu rétt ; 4 sögðu þau kon- ungsríkí ; fimtán vissu ekkert, og einn maður, sem sjö ár hafði ver- ið á skóla, sagði þau brezka. ný- lendu. Hvað er Frakkland ? — Níu svöruðu ré.tt ; sjö sögðu það keis- aradæmi, og nítján höfðu enga hugmynd um, hvað það væri, eða hvar það væri. Hvað er London ? — Tuttugu og átta svöruðu rétt ; 5 vissu eitthvað um hana ; tveir vissu eJckert, og einn, sem haiði gengið 10 ár á skóla, hvað London vera hérað á Englandi. H'vað er París ? — Fimtán svör- uðu rétt ; 10 vissu ekkert ; 4 sögðu hana höfuðborgina á þýzkalandi, og tveir sögðu hana eyju fyrir norðan Skotland. ímsar aðrar spurningar voru lagðar fyrir nýliðana og voru öll svörin þpssu lík. MANITOBA tekiferanna land4 Hér skulu taldir að eins fáir þeirra miklu yfir- bnrða, sem Mauitoba fylki býður, og sýnt, hvers- vegna. aliir þedr, sem óska að bæta lifskjör sín, ættu að taka séx bóliestu innan takmarka þessa fylkis. TIL BCNNDANS. Frjósemi jarövegsins og loítslagið hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróðrarstöð Nq. 1 hard hveitis. Manitoba býður bændasonum ókeypis búnaðar- mentun á búnaðarskóla, sem jafngildir þeim beztu sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu. TIL IÐNAÐAR- OG VERKAMANNA. Blómgiandi framleiðslustofnanir i vorum óðfluga stækkandi borgum, sækjast eftir allskyns handverks- mönnum, og borga þeim hæztu gildandi vinuulaun. Algengir verkamenn geta^og fengið næga atvmnu með beztu launum. Hér eru yfirgnæíandi atvinnutœki- færi fyrir alla. TIL FJARHYGGJENDA. Manitoba býður gnægð rafafls til framleiðslu og allskyns iðnaðar og verkstæða, með lágu verði ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auðs- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Agæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óðfluga vaxandi bæir og b.orgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auð- æfum og framtakssemi óviðjafnanleg tækifeeri og starfsarð um fratn fylstu vonir. Vér bjóðum öllum að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 AUiance Bldg., Montreal, J. F, TENNANT, Gretna, Manitoba, J. J. (iOLDEN, Deputy Minister of Agriculture and Immigration.'.Winnipeg VITUR MAÐUR er varkár með að drekka eÍDgöngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. Drewry’s Redwood Lager það er léttur, ireyðandi bjór, gerður emgöngu úr Malt og llops, Biðjið ætíö um bauu. E. L. Drewry, Mamifactiirer, Winnipeg ÓLAFUR FRÁ NÚPI. Hver, sem veit um heimilisfang ölafs ölafssonar, frá Núpi í Dýr»- firði á íslandi, sem flutti vestur um haf um árið 1883, eöa litlo síðar, er beðinn að senda vitneskju um það til undirritaðs. Guðjón S. Friðriksson, 478 Home St., Winnipeg ÉG HREINSA FÖT og pressa og geri sem ný og fyrir miklu lægra verð, sen nokkur ann- ar í borginni. Ég ábyrgist a5 vanda verkið, svo að ekki geri aðrir betur. Viöskifta yðar óskast. Guðbjörg Patrick, 757 Home St., Winnipeg. T t t Y * V t Skrifið yður fyrir HEIMSKRIN GLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum Islendinga hér og heima. S y 1 v í a 135 Hann laut niður og heyrði nafn sitt koma út á •nilli opnu varanna. ‘Jack, Jack’. Ilann brosti og varð viðkvæmur um leið. ‘Vesalings litla Sylvía’, tautaði hann. ‘Hana idreyrmr um mig. Já, hvern annan ætti hana að dreyma um ? Ég er eini maðurinn, sem hún hefir kynni af í heiminum. Ég vildi, að við værum laus ,við þetta. það var heimska. af mér, að ráðast J þetta. Ég hefði átt að bíða, þangað til hópur tnanna hefði farið þessa leið. Hvers virði væri alt gull Jieimsins, ef eitthvað yrði að henni ? þessari spurningti var svarað á sama augnabliki og hún var töluð. því í sömu andránni heyrðj hann brak í runnanum bak við sig, og um leið og hann sneri sér við, iékk hann liögg á höfuðið. Ilann skatit, en gagnslaust, því hann svimaði af högginu, og straix á eftir fann hann, að höndur sínar voru bundnar saman á bakinu. Og um leið sá hann sig umkringdan af 11 eða 12 mönnum; hann sá líka, að Svlvía stökk á fætur og var um leið gripin af einum af þorpurunum. ‘Jack’. það var sem hnífur væri rekinn í hjarta hans, er hann heyrði óp hennar, og hann reif og sleit í bönd- in sem brjálaðnr maður. þegar þessar gagnslausu tilraunir sáust, heyrð- ist hæðlnishlátur. Skamt þaSan sat Lavorick á hestbaki. ‘Haldið þið stúlkunni fastri, en gerið henni ekk- ert ilt’. Sylvia brauzt um eins og trylt manneskja og brúkaði bæði hendur og tennur, svo sá, sem hélt henni, hafði nóg að gera. Einn af mönnunnm barði Neville á ennið, svo hann hné niður. Voð-óp kom frá vörum Sylvíu. 1 , 136 Sögusafn Heimskringlu ‘Nei, nei’, kallaði hún, ‘deyðið hann ekki. Ég skal koma með ykkur mó'tstöðulaust’. Og hún stóð kyr og horfði á Neville. ‘það er skynsamlegt af þér ý hvæsti Lavorick. ‘Rannsakið hann nú nákvæmlega. Hann hefir gull- ið einhversstaðar á sér’. Tveir menn opnuðu nú skyrtu Nevilles á brjóst- inu, skáru beltið í sundur og héldu gullpokanum á lofti hlæjandi. ‘Hérna er hann, foringi’. ‘það var ágætt’, sagði Lavorick. ‘Komið nú með ungu stúlkuna hingað. Vertu nú róleg , »túlka mín, eða ég skal —’ hann miðaði skammbyssunni á Neville. Svlvia rétti liendur sínar biðjandi að Lavorick. ‘Nei, nei. Ég vil — ég vil — ég vil fara með ykkur, hvert sem þið viljið —, en þið megið ekki deyða hann. Jack! Láttu mig — ó, látið mig fá hann með mér. þið viljið þó ekki láta hann liggja hér og deyja?’ Að siðustu féll hún á kné biðjandi, við hliðina á hestinum. ‘þú ert auðmjúk núna,, unga stúlka’, sagði hann brosandi. ‘Já, já’, sagði hún. ‘Minnist þess, að ég bað Jack að vægja yður’. ‘Já, aí því é,g ‘var ekki þess verður að vera drep- inn’, sagðir þú. Ég er ekki gleyminn’, sagði hann og horfði ilskulega á hana. Sylvía sá á svip hans hve miskunnarlaus hann var. ‘Takið hann með ykkur’, sagði hún, ‘hann gefur ykkur alt gull ð’. ‘Heimskingi, þú sérð að við höfum gulliö’. ‘þið skuluð fá meira. ó, verið miskunnsamir. Við höfum aldrei gert ykkur neitt ilt, og hann gaf yðnr líf. Gefið honum nú líf í staðinn’. S y 1 v í a 137 Lavorick hló ilskulega. ‘þú ert nú búin að rugla nóg. Réttið þið mér hana hingað upp’. Maðurinn„ sem hafði haldið henni, tók hana upp og lagði hana fyrir framan Lavorick. Lavorick miðaði ennþá skamimbyssunni á Nev- ille. ‘Nú’, sagði hann, gerið þenna svinshvolp rólegan iil fulls, og svo skulum við fara’. Einn af tnönnunum með gulltöskuna leit á Nev- ille. ‘Hann er nógu róleg.nr eins og liann er’, sagði hann þverúðarlega. Kveinstafir heyrðust til Sylvíar. ‘Koanið þið þá’, sagði Lavorick. ‘Við höfum Jxeði stúlkuna og gullið’. Allir voru komnir á bak, nema þeir tveir, sem voru hjá Neville, og annar þeirra var að hlaupa til hestsins síns, og hinn ætlaði að gera það sama, þegar Neville tókst að slíta böndin, sem héldu hon- um. Nokkrum mínútum áður hafði Neville komið til sjálfs síns, en gat ekki hreyft sig. þegar bandið slitnaði og hann losnaði, greip hann skamimbyssu sína, sem lá við fætur hans. Áður en maðurinn, sem næstur var, gat sagt nokkurt orð, hafði kúlan úr skammbyssu Ncvjlles þotið í gegnum hjarta hans, og féll sá dauður niður samstundis. Neville stökk yfir líkið, og kom auga á Lavorick með Sylvíu fyrir framan sig. þegar Lavorick heyrði skotið, spenti hann skammbjyssu sína og sneri sér a6 Neville, — en þá staldrað hann við. Tunglsljósið skein á hlaupið á skammbyssu Neviflcs, sem stefndi beínt á höfuð Lavoricks. ‘Skjótið hann, einhver ykkar’, orgaði hann. 138 Sögusafn He(imskringlu Meðan hann talaði, greip Sylvía skammbyssuna. úr hendi hans og hleypti af. þar eð skammbyssn- opið sneri að brjósti Lavoricks, þá hefði Sylvía drepið hann, ef hlaupið, sem hún skaut úr, hefði ekki verið tómt ; en áður en hún gat skotið aftur, þreif Lavorick byssuna af henni. Á þessu augnabliki hnóþaði eirm maJðurinn að- vörunarorð til þeirra, og hestur Lavoricks, sem var orðinn hræddur, sneri sér við og hljóp af stað. Neville lagðist á kné, til þess að geta betur mið- að. En svo varð hann efandi og stundi. Hann var hræddur við það, að hann kynni að hitta Sylvíu í stað Lavoricks. Sylvía las hræðsluna í augum háns og kallaSi : ‘Skjóttu, Jack, skjóttu! ’ Hann skaut strajx, en hræðslajn um líf Sylvíu orsakaði það, að kúlan þaut fram hjá höfði Lavor- icks. Með sigur-hlátri sneri Lavorick sér við og skaut. ‘Kúlan hitti Neville í fótinn. Hann datt ckki, en haltraði að næsta tré;, og þar stóð hann og lyfti upp höndum sínum. það var svo mikil sorg og þjáning letrað í andliti hans, aS engin orð geta lýst því. það var á þessu augnabliki, þegar liann sá Sylvíu tekna frá sér, að hann varð þess var, hvc kær hún var honumi. ‘Sylvía, Sylvía! ’ ómiajöi gegnum skióiginn, og; svarið kom strax : ‘Jack, Jack! * Svo féll hann, álram og alt var í kyrð. Ti ! ny . , ; t . *• \

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.