Heimskringla - 23.05.1912, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.05.1912, Blaðsíða 1
| Talsími Heimskringlu j * Garry4110 * * Heimilistalsítni ritstj, Garry 2414 XXVI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 23. MAl 1912. Nr. 34. Konimgsskiftin í Danmörku. FRIÐRIK VIII. Dauði Friðriks VIII. Dauði FriSriks áttunda Dana- konunps hefir valdið almennri sorg um afian hinn mentaða heim, ocr allir ríkisstjórar Evrópulandanna hafa sent kommgs fjölskyldunni samhrygiðar- skeyti, og margir miklum vinsældum þeirira hafa hraðað sér til Dan- merkur til að vera við jarðarför- ína, se,m fer fram í Hróarskeldu damkirkju á morgun, föstudaginn 24. maí. TJm danða konungsins ganga margar sögur, og mun flestum hulið, með hvexjum hætti hann bar að. Að eins það er kunnugt, að konungurinn fanst liðið lík á götum Hamborgar, og var fluttur á sjómanna líkhúsið, án þess að lögreglan eða læknarnir hefðu minstu hugmynd um, hver hinn látni væri. Var líkið síðan fært úr fötunum, en þau gáfu heldur ekki neina vitneskju um,, að þar lægi konungur látinn. Díkið var síðan lagt nakið á borð við hliðina á öðrum dauðra manna búkum, er þar voru fyrir, og þar lá það full- ar þrjár klukkustundir, — uns lög- re,glan, sem haföi fengið tilkynn- ingu um hvarf konungsins, þekti hann í hinum ókunna, dauða manni. Friðrik konungur kom á mánu- daginn 13. þ.m. til Iílamborgar, sunnan af ítalíu, ásamt drotningu sinni og þremur vngstu börnum þeirra : Oustav prins og prinsess- unum þ.vri og Dagmar. Tók kon- ungsfjölskyldan sér bústað í Ham- burger Hof, sem er eitt af beztu gistihúsum þar. Konungur og dro,tning ferðuðust undir nafninu : ‘‘gteifinn og greifafrú Kronberg”. Friðrik konungur hafði dvaliS sér byggja talsvert á lausafregnum og ágiskunum. — Kr lík konungs Jnektist á sjó- manna líkhúsinu, var það óSar flutt til Ilamburger Hof, og þar var það unz á fimtudaginn, aö sér stök járnbrautarlest flutti það til Travemunde, og þar var það bor- iö um borð í konungsskipið Dan- nebrog, sem svo flutti það til Kaupmannahafnar. Um hádegi á föstudaginn náöu svo hinar jarð- nesku leifar Friðriks konungs Kaupmannahöfn, og voru fluttar til Kristjánsborgar kapellu. Var líkið þar kistulagt og hefir legið I þar frammi síðan, þar til á morg- j un, að það verSur flutt til Hró- arskeldu dómkirkju, og lagt til hvíldar við hliðina á kistu Krist- , jáns IX. Hicn látni Konungar. FriSrik VIII. var fæddur 3. júní 1843, og var því kominn fast að sjötugu þá hann lézt. Foreldrar lians voru,.setn kunnugt er, Krist- ján IX., göfugmenniS víSkunna, og Lovísa drotning hans, sem mestur kvenskörungur þótti vera um sína daga. , Af æskuárum FriSriks konungs segir fátt, nerna hann var strax hneígSur til bóknáms og fékk þyí ágæta mentun. Einnig var hann hagsýnn og glöggur, hvað fjármál snerti, Og gaf sig brátt að ýmsum gróðafyrirtækjmn, sem hepnuðust svo vel, að hann var með ríkustu mönnum Danmerkur, þá er hann kom til rikis 29. janúar 1906. Arf mikinn fékk hann og meS Lovísu í drotningu sinni, dóttur KarlsXV. Svíakonungs, sem bann gekk aS eiga 28. ji'ilí 1869. Friðrik konungur var hið mesta ljúfmenni, sem faðir hans, trygg- ur og vinfastur og gleðimaður mikill og ör á fé. Átti hann því aS fagna, og er þvi söknuðurinn enn almennari yfir hinu sviplega fráfalli hans. Islendingum var hann vinveitt- tir. Svndi hann það bezt, þá hann fór til íslands 1907, og svo rétt fvrir dauða sinn, er hann gaf 2000 kr. til mannskaða samskotanna. Islendingar tnega því einlæglega hartna fráfall Friðriks áttunda. Af heimspólitíkinni skifti Friðrik konungur sér lítið. Ilann unni friði og vildi ekkert blanda sér í annara þrætumál. En tneð venzl- um og mægðum var hann tengdur þvt ttær öllutn stórhöfðingjum Norðurálfunnar : Alexandra svstir hans er móðir núverandi Breta- konungs ; Dagmar svstir hans er móSir núverandi Rússakeisara ; Oeorg bróðir hans er konungur Orikkja ; Ilákon sonur hans er konungtir Norðmanna ; og ýms önntir ættmenni tilheyrandi ríkj- andi höfðingja-húsum á þýzka- landi o,<r víðar. Friðrik konungur var þannig nákominn voldugustu þióðhöfðingjum heimsins, og var vimtr allra þjóðhöfðingja og virt- ur af þeirn . Börn Friðriks áttunda og Lov- ísu drotningar eru : Kristján X. Um hádegi á miövikudaginn 15. þ.m. var Kristján krónprins kunn- gerður konungur Danmerkur og ■Islands, og nefndur hinn tíundi, og tók hann samstundis við rikis- stjórn. Hinn nýi konungur heitir fullu nafni Kristján Karl Friðrik Albert Alexander Vilhjálmur, og er fædd- ur 26. sept. 1870. Hann er því rúmlega fertugur. Allr.a manna er hann mestur vexti, 6 fet og 2 þuml., og manna föngulegastur á velli. Hann hefir til margra ára verið herforingi í danska landhern- utn og haft hiö bezta orð á sér, sem duglegtir herstjóri. Hann er prýðisvel mentaSur og les o,g tal- ar íslenzku, og mttn hann vera sá fvrsti af Danakonungum, sem það hefir gert. Sagður er hann likur föötir sínum að skapferli, og mun hantt því verSa ástsæll af þegnum sínum fe.ti Hann í fótspor hins lá.tna konungs. aðrir bíða ósigur. — Bandaríkja- menn, er í Mexieo hafa dvalið, eru nú sem óðast að flvtja þaðan, svo ekki líst þeiin friðar sé von í nán- itstu framtíS. — Marokko óöldin er hin sama og áðu'r. Hafa Márar nú lýst yfir “heilögtt stríði” á hendttr Frökk- ttm, en það merkir, að allir sann- trúaðir Múhameðstrúar-menn eigi að grípa til yopna og verja trú sína fvrir útlendingum. Hafa all- snarpar ortistur oröið hér og þar, ocr þó Frakkar hafi jafnaSarlega átt sigri að hrósa, þá hafa þeir orðið fvrir miklu tjóni. IMárarnir berjást af grimd mikilli, og eru ]tað ekki aS eins karlmennirnir, er j þátt taka í styrjöldinni, heldur i tnikill fjöldi ungra kvenna, sem j ivlgja mönnttm sínum og feðrum j 'ht berjast af engtt minni grimd en i karlmennirnir. Skjaldmevjar þess- ;tr ha.fa einnig þantt starfa á heudi, að ga ta þeirra, sem fangaðir eru, og fara óheyrilcgar sögur af því, j hvernig þær pína til dauða særða i ntenn, sem fallið hafa i hendur | þeirra. Eru það nú 40 þúsundir, sem Márar hafa undir vopnum, og bætist viö þann liðsafla með degi hverjum. Meginher Máranna er nú á levð til höfuðborgarinnar Fez, þar sem soldáninn situr undir vernd franskra hersveita. Frakka- herinn í Morokko telur 50,000, og Spánverjar ltafa 10,000 hermenn á etröndinni, sem hjálpa eiga Frökk- ttin, ef i nauSirnar rekttr. Horf- urnar ertt því alt annað en glæsi- legar. — Ágúst Strindberg, frægasta skáld Svía, andaSist í Stokkhólmi 15. b. m. eftir langa legu.' Ilann várS rúmra 63. ára. j— Fylkisþings kosningarnar í Qnebec fórtt þannig, (að Liberalar halda völdtnn sem áSttr. Varð flokkaskiítingin nær því hin satna og áðttr : 59 Liberalar, 18 Con- servatives, og 2 verkamannafull- trúar. Kosning á eftir að fara Kristján X. kvæntist 26. apríl 1898 Alexandrítt Ágústu hertoga- | fr<'m ■ tveimur kjördæmttm. - Stjórnarformaðurinn Sir L. Gottin var kosinn i tveimur kjördæmum. vnju af Mecklenburg-Schwerin, og er svstir hennar gift keisaraefni þýzkalands. Ættu þær mægSir aS verða til góSs fyrir Dani. Krist- ján X. og drotning hans eiga tvo sonu : 1. Kristján Friðrik, fæddur 11. marz 1899. 2. Knútur, fæddur 27. júlí 1900. llvaða áhrif Aftur náði einn af ráSgjöfum hans ekki kosningu. Katólska kirkjan, sem hefir mjög mikiS að segja í Quietbec, var traustur bakhjallttr stjórnarinnar, og henni má Sir L. Gouin þakka sigttrinn öðrtt frem- ur. — Tyrkir eiga nú í ófriði héima kuntta að hafa á Islandsmál, er j fyrir, því Albanir hafa gert upp- ómögulegt að segja. Hinn nýi reist á ný. Stýrir uppreistinni konungsskiftin konungur hefir ekkert tilefni gefið, er draga megi ályktanir út af þar ! aS lútandi. En feti hann í fótspor föðttr sins og afa, mega íslending- ar vera vissir aÖ eiga vin þar sem Kristján X. er. Fregnsafn. Markverðusru viðburflir hvaðanæfa. Hassan Bejr, leiðtogi Albana í tvrkneska þinginu, og hefir ltann 10,000 manna ttndir vopnttm. Vilja Albanir nú losna með öllu ttndan yfirráðum Tvrkja, og fá Albanítt viðurkenda sem sjálfstætt ríki. — Tildrögin til uppreistarinnar eru hin sömtt og vanalega, þegar Tyrk- ir eru annars vegar, grimd þeirra og gjörræði. Ilafa hinir tyrknesku ecmbættismenn framiS hvert grimd- arverkið eftir annað og þrengt kosti Albana, sem framast mátti veeSa. MeSal annars er þaS fært- í frásögttr, aS ef hinir íátækari Al- banar gátti ekki goldið skatta sína — vortt dætur þeirra og stundum til heilsubótar suSur við miðjarS- arhaf eftir lungnabólguna, sem hann fékk í vetur, og var hattn nú af læknum talinn albata. Var hattn því hraustur og vel á sig kominn, >er hann kom til Hamborgar. Á þriðjudaglnn fór konungur með börnum sínttm víða ttm borgina ; meSal annars skoðuSu þau hinn fræga H'agenbecks dýragarS, og var konungur þá i ágætu skapi.— Nokkru eftir kveldverS vfirgaf kon ungttr hótelið, sem hann bjó á, og kvaSst ætla að ganga sér til skemtunar um borgina. Var hann aleinn, og búinn sem óbrotinn verzlunarmaðttr á stutt-treyju. Hvert konungurinn fór vita menn ekki, en hann var skarnt frá hótel- inu á heimleið, er hann féll meS- vitundarlaus niSttr á götuna, og dó því nær samstundis. — ÁlitiS ■er, að konungttr hafi komist í geðshræringu og fengið slag, er j leitt hafi hann til dauða. En lækn- | ar og lögreglan forSast aS segja | nokkttð . fráfalli konungs viðvikj- andi, og verSa því blöSin aS (íslendinga. 1. Kristján, sem nú hefir tekið viS konttngdómi í Danmörku. 2. Ilákon VII. Noregskonungur, fæddur 3. ágúst 1872. Kvong- aSur frænktt sinni Maud, dótt- ttr JátvarSar Bretakonungs. — þau eiga son, ólaf að nafni. 3. Lovísa, fædd 18. jan. 1874, dá- * in fyrir 6 árum ; giftist þýzk- um prins. 4. Ilaraldur, fæddttr 8. okt. 186 . Herforingi í landher Dana. KvongaSur þýzkri prinsessu, er Helena heitir ; þau eiga stúlkubarn, Fedórti aS nafni. 5. Ingibjörg, fædd 2. ágúst 1878 ; gift Karli erfSaprins SvíþjóS- ae, og hertoga af Vestur- Gatttlandi. 6. þvri, fædd 14. marz 1880 ; ó- gift. 7. Gústaf, fæddur 4. marz 1887 ; liðsforingi í landher Dana ; ó- kvæntur. 8. Ilagmar, fædd 23. maí 1890 ; ógift. Ekkja Friðriks konungs er fædd 31. okt. 1851, og er því rúmlega sextug. Voru þau tæp 43 ár í hjónabandi, og vortt samfarir þeirra góðar. Minning FriSriks konungs VIII. mttn lengi vara í ltuga og hjörtnm — Uppreistin í Mexico er nú hv.að mögnuðust ; hafa all-harðir | bardagar verið háöir hér og þar . . , , , , , . „m ríkið og mannfall orðið mikið T"^MUr.^f af beggja hálfu, þó meira fallið af uppreistarmönnum. Aðalorustan stóð nýverið við borgina Conejas, . . . . .... „ v . ,, • * ar grtmdar meðferS fvnr litlar eSa sem er norðantil t Me,xtco, nalægt , . X , , „ a . v -T ettgar saktr. En ntt hafa Albantr landamærttm Bandartkjannna. Rcð- . , , TT . , , ••;*•• • ekkt þolað matið lengur og grtpið íst þar Huerta hershofðtngi stjorn- ., K * þar Huerta hershöfðingi st jórn- arinnar með.all-miklu liði á megin her uppreistarmanna undir for- ustu aSalforingjans Orozco ; stóS sú orusta í nærfelt tvo daga, og lét þá uppreistarherinn undan síga, en hershöfðingi stjórnarinnar tók borgina. Uppreistarmenn létu 800 manna í orustu þessari, en stjórnarherinn aS eins 300, og voru þó uppreistarmenn tveir ttm einn hinna. Sjálfur varö Orozco sár og komst nauðulega undan. — Kn Huerta hershöfSingi lét hér ekki staSar numiS, heldur setti setulið í Conejas, o.g hélt síSan með meginherinn til Yermo, sem er nokkru sunnar og sem hafSi veriS aSalaSsetur Orozco ; þá borg vann stjórnarlierinn einnig eftir mannskæða orustu. VirSist nú, sem uppreistarmenn sétt hver- vetna i ttndanhaldi og hefir Mad- ero forseti lýst því yfir, að innan mánaðar skuli hann hafa bælt uppreistina niSttr. En margír eru þeir, sem halda því fram, að slíkt muni honum ekki takast, því þó tneitn hans hafi átt sigri að hrósa í hinum siSustu orustum, þá er tipprcistib öflttg, og nýir og nvir til vopna. — Brezki flugmaðurinn Fisher og farjtegi hans, ENGIN ÞÖRF Á ILLU BRAUÐI - Ef þér kanpið mj«l úr illu hveiti. HH Mjðl illa malað. Mjöl ekki rétt sigtað. . Þá þurtið þér betra mjðl — betra mjðl þegar þér far- —■ ■ ið að gera gott brauð og smekklega smábökun Ef þér kaupið ætið Ogilvie’s ■** Riifal ilmliftld Flftiir ■ Pert fir Dezta Red Fife hveiti. mðrg malað—mðrg si tað “ og in<>rg prðfað áður en þér fáið það—þá verða K brauð yðar og kökur jafnan gott- -ágætlega gott. ■Biðjið matsalan um þaó ætið. BEZTU REIÐHJOLIN Á MARKAÐNUM Eru ætfð til sðlu á WEST END BICYCLE SUOP, svo sem BRANTFORD og OYERLAND. Verðá nýj- um reiðhjðlum $25 til $(i0; brúkuð $10 ogyfir; Mótor- reiðhjðl (Motorcyeles) ný og gömul, verð frá $100 til $250. — Allar tegundir af RUBBER TIRES (frá Englandi,Frakklandi og Bandarfkjunnm) með lágu verði. Yiðgerðir og pantanir fljðtt og vel afgreiddar. Talsími: Sherb. 2308 West End Bicycle Shop D 475477 • ------ • r rortagc Avc. Jón Thorsteinstion. wigantji franka. MeSal annars ræntu þeir bttnka um hábjartan dag og höfSu á burt meS sér 40,000 franka og drápu fjóra menn í þeirri atrennu, en tugum skifta ]>eir menn, sem jteir ltafa myrt. I.ögreglan geröi fvrst margar áríingttrslattsar til- rattnir til aS handsama bófana, en en síöar féll grunur á, að hér mundi um morS aS ræSa, og var Richeson þá strax grunaSur. Og var hann tekinn fastur morguninn eftir, aS gifting hans og auSujju stúlkunnar hafði veriS ákveöin. — í fvrstu neitaði hann öllu harS- lega, en böndiu bárust meir og megnaSi engtt. HjerliðiS var einnig meir aS honum, unz hann sá þann satt. hettni til h jálpar; um síSir knttinn vænstan, að meðganga gátu þeir umkringt nokkra af bóf- morðið. Bjóst hann þá við, aS ttnum í húsi einu í útjyðri Parísar- hann mundi £á lifi aö halda. ’ En borgar ; en er bófarnir sáu sér hann var dæmdur til dauSa og rík- ekki ttndankomu attSiS, hófu þeir isstjórinn í Massachusetts neitaSi skothríS á umsa^tursmennina Og aS náSa hann. Er öll von var úti drápu fimm og særSti marga. SíS- um aS mega halda lífinu, misti ár sem ambáttir t kvcttnabúr tyrk- neskra höfSingja. Einnig nrSu meitn og konttr aS sæta margskon- E. N. Banda- ríkjamaSurinn Yictor Louis Mason — féllu meS flttgvél sinni 150 fet úr lofti, og biStt báSir samstundis bana. þetta bar viS skamt frá Lundúnum 14. þ. m. — Sama dag beiS Bandaríkja flugtnaSttrinn Ralph IVheeler batta, er hann féll til jarSar ,úr flttgvél sinni hálægt St. Louis. — Parísarborg hefir undanfarna mánnSi veriS sem höggdofa ;af skelfingit vfir ódáSaverkum glæpa- ílokks eins, sem stjórnaö hefir ver- íð af manni þeim, er Garniees hét. DrvgSi flokkur þcssi ltvcrn stór- glæpinn .eftir annan, og það með svo dæmafárri bíræfni, að naum- ast sést öðrit eins lýst í skáldsög- um. ASferS bófa þessara var stt, aS ræna bifreið, skjóta vagnstjór- ann, þjóta síðan þangaS, sem her- fattors var von, skjóta alla, sem fvrir nrSti, ræna féntt og þjótasvo burt í bifreiöinni alt hvað af tók, þangaS, sem. hægt væri aS skilja viS hana svo lítið bæri á. Á þenn- átt hátt frömdu þeir glæpi í litindr- uppreistarflokkar bætast viS, þá I aöa tali og ræntu meir en mil’ón an spretigdu þeir ltúsiS í loft upp otr f.vrirfóru sér á þann hátt. En i þeim bófahóp var höfuðpaurinn Garnier ekki. Lék hann ennþá lattsum hala í nokkrar vikur og framdi glæpi sína alls ótrauSur ; en um síðir tókst lögreglttnni aS ftnna hæli hans, og er hann varS ]>ess vís, skaut hann mokkrum skotum á lögregluna og r'ði sér s'ðan bana. Tveimur af ín'innutn hans varð náð lifandi, en f>-ir féllu í bardaganum. — Parisar-búar ertt mt fagnandi yfir, að þessari bófa- óöld mutii nú lokiö. — Prinsinn Georg Vilhjálmur, elzti sonttr hertogans af Cumber- land og systursomir hins nýlátna Danakonungs, beið bana í bifreið- arslysi nálægt Berlín á mánudag- inn var. Var prinsinn á leið til að vera viöstaddur jarðarför frænda sfns, og haföi ákveöiS, að feröast alla leiðina í bifreið. 1 vagninum var attk lians aðstoðar- maðttr hans Greve barún, og svo vagnstjórinn, en hann hafði látið af stjórn og stýrði prinsinn vagn- inum, er slvsið vildi til, sem varð á þann hátt, að hann misti stjórn á bifreiðinni, og veltist hún með fullttm hraða út af veginttm og ttm koll. Prinsinn rotaðist til dattðs, barúninn hálsbrotnaði, en vagn- stjórinn slapp með brotinn annan armlegginn. Baptista klerkttrinn Clarence V. T. Richeson var tekinn af lífi í Boston árla á þriðjttdagsmorgun- inn, fvrir morðið á fyrv. heitmey sinni, Avis Linnell, 14. okt. sl. — Morð þetta framdi presturinn á þann hátt, að hann sendi stúlk- ttttni eitur, og sagði það vera með- al, er Ineta mundi heilstt hennar. t graunleysi tók svo hin unga stúlka lyfið, — og dó. Astæðan fvrir þvi, að presturinn framdi þennan glæp, var sú, að hann á- leit, að ungfrú Linnell vgeri þrösk- ttldttr i vegi fý'rir því að hann gæti gengið að eiga atiðttga stúlku, er fiann var nvtrúlofaður ; því kæm- ist ]>að henni til eyrna, að hann liefði táldregið ttngfrú T.innell og að hún væri þungttð af hans völd- ttm, mttndi ekkert verSa úr gift- ingttnni. J>ess vegna drýgSi klerkur ódæSiS. Fyrst var haldiö, að stúlkan hefði framið sjálfsmorð, Richeson algerlega stjórn á sjálf- tim sér og bar sig svo hörmulega, aS læknar héldti, aS hann mttndi tnissa vitið. En tveim dögum fyr- ir aftökuna varS aftur brey.ting á honum ; hann varS rólegttr og tók aS neyta fæSu sem áSur, og er kallið kom, gekk hann dauöa sínum mó.ti með httgprýði, og sá’ eiiginu honttm hr.egSa. SíSustu orS bans voru : ‘Ég er fús á aS deyja’ Aftakan fór fram með rafurmagni. Séra Rieheson var 35 ára gamall, manna fríSastur og kvennagull hiS mesta, og af beztu ættum í Vir- gittia. Glæpur hans og aftaka telj- ast því til stórtíSinda. VEGGLIM Patent hardwall vegglím (Empire tegundin) gert úr Gips, gerir betra vegglím en nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. PLÁSTER BOARD ELDVARNAR- VEGQLÍMS RIMLAR og HLJÓDDEYFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WLWll'iu;

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.