Heimskringla - 23.05.1912, Blaðsíða 7

Heimskringla - 23.05.1912, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA WINNTPEG, 23. MAl 1912. 7. BLS^ Landsbanka-rimman. Bréfkaflar að heiman. 29. íebr. 1912. I. BÓKARA-H-NEYKSLIÐ. Yæntanlega eru menn nú teknir að skilja, hvaS valdið hefir kapp- inu í landsbankabókaramálinu ný- afstaðna, — áhuga bankastjóranna að £á sínum tillögum fullnægt, og kappi og ofbeldi ráðherrans að setja í það sæti einn af auðsveip- um gæðingum samábyrgðarinnar og heimastjórnarinnar, þvert á móti' eindregnum tillögum þeirra, er þar um áttu að ráða, og um leið þvert á rnóti lögum, sem þar um gilda. Bankastjórunum var borið það á brýn — manna í milli og í heyr- anda hljóði —, að stjórnmálafylgi réði tillögum þeirra, það og ekk- ert annað ; þeir vildu bola burt úr bankanum þeim mönnum, er ann- arar stjórnmálaskoðunar væru en þeir sjálfir, en pota þar að sínum skoðanabræðruim eingöngu, — og þó einkum í hin æðri sætin. Nú er það hins vegar orðið ljóst, af því sem fram er komið i gjald- kera-hneykslismálinu, að banka- stjórarnir virðast hafa haft full- gildar ástæður til vantrausts á manninium, sem hér var um að tefla, og stjórnarráðið þröngvaði meðrólögmætu valdi inn í bókara- stöðuna. þeir (bankastj.) virðast meira að segja hafa haft svo al- varlegar og knýjandi ástæður fyr- ir sig að bera, að það er eitt af stórfurðulegustu atriðum þessara hneykslismála beggja, að ráðherr- ann skyldi ekki umsvifalaust taka tillögur þeirra til greina, er hon- ruii var bent á vantrausts-ástæð- mna, — eins og lika framkoma hinna svonefndu “gæslustjóra” í því máii er alveg ófyrirgefanleg og óskiljanleg, ef nokkur hliðsjón er höfð á hagsmunum og orðstir 'bankans. Nei, málið hefir nú snúist svo í hendi, að það sem bankastjórun- rim var borið á brýn : pólitisk hlutdrægni, það virðist nú vera orðið augljóst, að einmitt hið sama hefir ráðið gerðum ráðherra og gæslustjóra í málinu. Og það er stórfurðulegt, þar sem ætla mátti, að hag bankans væri með þessu teflt í áframhaldandi voða, eða því tálmað, að hægt vrði að koma leiðréttingu á þær stórfeldu misfellur, er á voru. það er nú orðið öllum ljóst, af ótvíræðtim sönnunargögnum í gjaldkera-hneykslismálinu, —> að bankastjórnin hafði gefið heina og skýlausa skipun um það, að bók- ari reiknaði ávalt með gjaldkera vexti af víxlum, sem bankinn kevpti, eða sæi um, að annar hæf- ur rnaður gerði það. þessari fvrirskipun er ekki hlýtt. Og þann veg er gjaldkefánum gert það mögulegt, að draga sér af fé bankans (víxlavö.xtunum). Hefði bókari hins vegar hlýtt fvrirskipuninni, var óhugsanlegt, að fjárdrátturinn hefði getað átt sér stað, — netna þá með hans vitund. Og hvorttyeggja er jafn ófyrir- gefanleg óhæfa. Höfuðkostur núverandi bókara, sem honum var talinn til gildis fram vftr þann, er bankastjórarnir vildu fá og báru traust til, var sá, að hann væri vanur störfunum og kunnugri. En því kunnugri sem hann er Og vanari, því meiri og sterkari eru líkur þess, að hann hafi einnig hlotið að vera kunnug- ur hinu átalda atferli gjaldkerans. Eða hvernig má það ske, að gjaldkerinn, — sem situr rétt við andlit bókara og sömu skjölin ganga til afgreiðslu gegnum beggja hendur — geti dregið sér stórfé af bankanum, án þess DÓkari verði þess var ? Nefnum t. d. víxilinn 1. des. f.á., þar sem gjaldkeri færði bankanum til tekna 1—eina— krónu í stað 181 kr. 60 aura (sbr. skýrsluna í Isa- fold 2. þ.m.).— Hví þegir bókari um þetta — hafi hann orðið þess var ? Hví leynir hann því ? Hví vandar hann ekki um það við gjaldkerann ? Hví segir hann ekki bankastjórninni frá því og firrir sig þar með öllum vanda? — Er það það fvrir þá sök, að hann veitir því ekki eftirtekt, — sér það ekki? Og sjái liann ekki slíkar stórfeldar misfellur, sem gerast rétt ‘‘við nef- ið” á honum, þá er langt frá því, að hann sé bókarastöðunni vax- •nn. Hér virðist ekki geta verið til að dreifa nema einu af tvennu : annaðhvort yfirhylmingu eða ó- fyrirgefanlegu athugaleysi af hálfu bókarans. Og hvorttveggja eru fullgildar °g knýjandi ástæður fyrir banka- stjórana, til að halda þeesum manni frá bókarastöðunni. En einmitt þenna mann knýr r.áðherra með valdi inn í stöðuna, þvert á móti tillögum hankastjóranna Pg þar um gild- audi lagafyrirmælum, svo sem fyr greinir. Og hví fer ráðherra svo að ráði sínu ? IIví leggur hann slíkt kapp á, að halda einmitt þ e s s u m manni við hlið gjaldkerans — Og það e f t i r að búið er að benda honum á misfellurnar, sem tví- mælalaust stafi meðfram af van- rækslu hans ? Hér kemur í ljós sama sterka tilhneigingin til að breiða yfir og kæfa með valdi allan grun um misfellur af hálfu samábyrgðar. gæðinganna, sem lýsir sér svo ó- hemju-freklega í flæmings-atferli ráðherrans í ákærumálinu gegn gjaldkeranum. þ a r virðist höfðingja-samá- byrgðin vera b.úin að ná hámark- inu — og mætti þá sól hennar fara að síga á lofti lir þessu. það er þannig öllum ljóst, að bankastjórarnir höfðu ekki einung- is fullgilda ástæðu, heldur og 1) e i n a s k y 1 d u til að leggjast á móti skipun þessa manns i bók- arastöðuna. Eins og líka hver sæmileg landsstjórn mundi hafa talið það sjálfsagða og ljúfa skyldu sína, að styðja bankastjórana á alla lund, tii að fá sem allra fvrst illgresið upprætt með rótum, þegar þess var orðið vart. 15. marz 1912. II. ÓALDADFLOKKUR!' FJÁR- GLÆFRAIIENN! það var heróp Ileimastjórnar- manna í baráttunni fyrir innlimun landsins — í baráttunni um völd- i in — biaráttunni fyrir lífi og hags- I munu samábyrgðar hinna svo- j nefndu “höfðingjastétta” vor á meðal. Óaldarflokkurl i F járglæframenn! 1 þ a ð var lierópið við síðustu ! alþingiskosningar. Og það hreif — þá í svipinn. Vitfirt óaldar- og fjárglæfra- stjórn : Með því herópi var reynt að níða æru og mannorð af fyrv. i ráðherra Birni Jónssyni, — hon- | um, sem fyrstur manna rótaði við rotnuninni. Og sigri munu þeir | hrósa í þeim hildarleik, æpendurn- ir. Stundarsigri!! En vel sé þeim, er starfið hóf, þótt eigi fengi hann það til lykta leitt. — þ a ð tekur lengri tíma : j áratugi, mannsaldur, einn eða lleiri. En héÖan af verður það ekki stöðvað, bælt eða brotið á bak j aftur. Rækileg gagnrýni á atferli j “höfðingja”-samábyrgðarinnar er komin það á veg í huga þjóðar- innar, að hún verður ekki heft — j nema þá í bili —, hversu hávær j lieróp, sem gegn hcnni eru mögu- uð. Stundar-ósigur þeirrar alþýðu- ! hreyfingar táknar ekki sigur sam- ábvrgðar-nátttröllanna, heldur að | eins framlengingu á dauðastríði ! þeirra. Enn er herópið sama : Óaldar- ílokkur! — fjárglæframenn! e f t - i r að orðnir erit kunnir hinir síð- ustu viðburðir, er gerst hafa með- al vor. Stjórnmálafiokkur, sem hefir Ilannes Hafstein að átrúnaðargoði og Lárus Bjarnason að merkis- bera, — stjórnmálaflokkur, sem stjórnað er af Jóni Ólafssvni, Hall- j dóri Jónssyni og fleirum þeirra nótum, — stjórnmálaflokkur, sem hefir fvrir leiðtoga slíka menn sem Jón Ólafsson, þorstein Gíslason, Pétur Zóphoníasson, Jón Stefáns- j son, Björp Líndal o. s. frv., h a n n æ p i r gegn oss til alþýðunnar : forðist og fvrirlítið óaldarflokk- inn! Ilrindið frá >'kkur fjárglæfra- mönnunum! J Ilvar eða hvenær mundi blygð- unarleysið hafa komist á hærra stig? / þaö er Laufáspólitíkin þetta, grein í helgri trúar- og siðferðis- vandlæting og borin alþýðunni í málgagni kirkjunnar og — flokks- æsingablöðum samábyrgðarinnar. Hún reyndist sigursæl síðast, enda var vígið álitlegt. Og enn er henni bedtt með blygðunarlausum ofsa og harðfylgi, og þá einkum gegn þeim mönnum, er dirfst hafa að fletta ofan af samábyrgðinni pg sýna, hvernig þeir, hinir “flekk- lausu fjármálamenn”, spila með fé alþýðunnar. Nú eru það bankastjórar Lands- bankans, sem æpa á niður með herópinu fræga Og öllum hugsan- legutn rógi ; þeir, sem gerðust svo djarfir, að skygnast um störf trún- aðarmanns samábyrgðarinnar í bankanum og leiða athæfi hans fram í dagsljósið. — Niður með þá! 1 — Burt með þá! — Rekið þá tafarlaust!! — Stundu lengur mega þeir ekki vera í biankanum!. — Burt með þá umsvifalaust! — off helzt í tukthúsiðó Eitthvað á þessa leið æpir nú aðalmálgagn samábyr.gðarinnar í tryllingslegri óhemju-bræði. það þykist sjá á aðra hönd blasa við réttmæt forlög samá- byrgðarinnar — og skelfist. En hins vegar hyllir undir átrúnaðar- guðinn í ráðherrasætinu — og h o n u m , með fulltingi vors makalausa landritara, er treyst- andi til að varðveita órjúfanlega friðhelgi samábyrgðarinnar, virða aö vettugi hvern “goluþyt” al- þýö’uviljans, og að öðru leyti að láta fullnægt hverri hjartans ósk hinnar miklu samábþrgðar, svo sem : Að kevra núverandi bankastjóra burt úr Landsbankanum, en setja í þcirra stað einhverja verðuga gæðinga., segjutn t. d. Ilalldór J ónsson og Björn Líndal. í gjald- kerasætið mundi vel til hlýða að fá Pétitr Zóph., “sökum eldri reynslu” hans ; en bókarinn góður sem er — hæfilega glöggur á grun- samlegar misfellur, sem síður mega vitnast. En hins vegar b u r t með alla óráðþæga og taumstirða starfsmenn. Gæzlustjórar eru vænt anlega nógir til taks : Kristján, vilji hann nýta það, Jón Ólafsson, Tryggvi gamli og Lækjartorgs- presturinn, hafi hann tíma til að ltirða launin. þ á mundi Landsbankanum hæfi- lega borgið. Og mundi þá ekki líka mega náða hinn horfna Friðrik banka- mann og setja hann á ný í schou- sveina-fylking samábyrgðarinnar — gera hann t. d. að bankastjóra t stað Ilannesar ? Æ'östi vörður laga og réttvísi í lattditiu sjálfkjörinn Kristján Jóns- son — fyrirmynd hinnar lýtalausu dómarastéttar. Hann upp í dóm- arastólinn! Svo bert er það orðið á síðustu timum, ltve vel hann er því starfi vaxinn. menn varðar engu, og ekki ættu að bjóðast blöðum utan landsins. þegar sá tími kemur — Og hann virðist ekki afar-fjarlægur — að oss hér vestra finnist ástæða til að ræða íslands pólitik, þá mun- utn vér gera það ótilkvaddir, og án nokkurar örfunar eða æsinga austan að. Vér vildum og mega benda þess- um brékafla-höfundi og öðrum Austmönnuim á, að þó Heims- kringlu að sjálfsögSu sé ljúft aS fá fregnbréf þaðan að austan, þá óskar hún að þau sé.u svo valin að efni og rithætti, aS höfttndar þori að láta'nöfn stn fylgja þeim. Ritstj. Inn í skuggann. Óma strengir huliðsheima, hugur dvín við ómælt djúp ; h-rir andans augum sveima ótal líf í dularhjúp. Er sem reki’ á reginhafi ráðlaust fley á unnarsköflum ; alt ee fjötrað viðja-vafi vægðarlaust af heljaröflum. Ittn í skuggann dauða-dimma, djitpt í tímans aldasporin, lítið sögu gegnum grimma, greypta böli. Á minning skorin er þar æfi alls, sem lifir, alt frá lífsins fyrstu rótum ; en því hverju hvílir yfir kolsvört nótt aS dagsins fótum. Ilver neisti’ af ltfsins lægstu eining á lífsins vonaröldum þreyr, líkt og einhver æðri meining ennj>á hulin því sem deyr , á bak við þetta bjargföst standi, birtist þar að háHu leyti. því rofar fyrir rýmra landi, j>ó revnslu og þekking timinn neiti. H 1 e n n i. Agrip af reglugjörð dm heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. OKEYPIS BÓK UM MANITOBA AKUR\ RKJU og innflutninga deildin mælist til samvinnu allra fbúa fylkisius til þess að tryggja [aðsetur í þessu fylki, nokkurs hluta þeirra mörgu innflytjenda sem nú koma til VesturCanada. Þetta fylki veitir duglegum mönnum öviðjafnanleg tækifæri. Hér eru þúsundir ekra af ágætu landi til heimilisrettartöku ásamt með stórum land svæðum sem fást keypt á lágu verði. Margar ágætar bættar bújarðir eru fáanlegar til kaups með sanngjörnu verði, og aðrar bújarðir fást leigðar gegn peninga borgun eða árlegum hluta uppskerunnar. Gróða möguleikinn f Manitoba er nákvæmlega lýst í nýju bókinni, sem akuryrkju og innflutninga deildin hefir gefið út og sem verður send ókeypis hverjum sem um hana biður. Allir þeir sem láta sér annt um framfarir Manitoba ættu að senda eintak af bók þessari til vina sinna og ætt- ingja f heimalanisins, ásamt með bréfi um líðan þeirra og framför hér. Slfk bréf ásamt með bókinni um “Frosper- ous Manitoba” mun suglýsa þúsundum komandi inn- flytjenda kosti þessa fylkis. Skrifið f dag eftir bókinni til undirritaðra sem svo senda yður hana tafarlaust, J. GOLDEN, Deputy Minúter of Agrículture, Winnipeg.Manitoba JOS. BURKE, 178 Logan Atenve. Winnipeg, Manitoba. JAS. HARTNET, 77 Tork Street, Toronto, Ontario. J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba, W. IV. UNSWORTIJ. Emereon, Manitoba; og allrn umboðemanna Dominion etjárnarinnar utanríkú. Mei þvt ai biija nfinlega nm 'T.L. CKiAR." þá ertu viss aö ffi ágœtan vindil. (UNIO> MADE) Wentern iligar Fartory Thomas Lee, eijfandi WinnnipeK Viö jTtrhiröi kirkjunnar þarf ekki að hrófla ; liatin er hinn ákjósan- leirasti. Otr slíkt hið sama höfuð- paurarnir við aðalmentastofnanir landsins. SímaiTæzlan í ltöndum sona og <lætra æðstu samábyrgðar-“höfð- iilgjanna”, og þá helzt undir yfir- stjórn Eggerts þess, er frægðar- verkið vann forðum í þeirri þjón- tistu ; en Forberg lofað að hvíla sig— við full laun þó. Ojr leiðtogar lýðsins þeir hinir sömu “valinkunnu sæmdarmenn”, er verið hafa, svo scin Lands- sannleikurinn stóri, þorsteinn, Jón gjallandi o. s. frv. Með þessum hætti mundi sam- ábyrgðinni þykja vel borgið : “Ó- aldarílokkur fjárglæframanna” að velli lagður, en “vitið og ráðdeild- in í laiidintt” sezt að völdum, meS “ílekklausa fjármálamenn” sér við hönd, til að annast hverja fésýslu. Væri það ekki æskilegt, aö þess- ar óskir samábyrgðarinnar rætt- ust — í bili ? Vrði þá ekki hrun hennar enn íerlegra en ella, }>egar til kæmi, — fall hins réttnefnda óaldarflokks Otr fjárglæframanna því meira og maklegra ? Og mtindi þess verða langt að bíða? Nei — fylling tímans hlýtur að vera skamt framundan. ATHUGASEMD. Jtessir brékaflar frá Islandi eru Ileimskringlu sendir af manni, er um mörg síðastl. ár hefir fengið Hkr. sér ókeypis senda. það hefir aldrci fyrri bólað á því, að hann kynni að meta þá sending, því að aldrei hefir hann sent hingað vest- ur svo mikið sem viðurkenningar- skeyti um, að hann hafi fengið blaðið. En nú hefir samvizkan snortið skyldurækni hans svo, að liann hefir ekki getað stilt sig um, að senda fregnbréf til Hfiims- kringlu. Vér kunnum honum þökk fyrir þann kaflann, sem skýrir Lands- banka-málið. Vestur-lslendingar fvlgjast með því, sem þar' gerist, og vilja eiga kost á, að fá sem fullkomnastar, nákvæmastar og ó- hlutdrægastar fregnir ttm það, og ritaðar án pólitiskra hugaræsinga, sem of mjög hafa slæðst inn í þennan kafla hjá bréfritaranum. En kaflann nr. 2 höfum vér tekið í blaðið, sem sýnishorn ritsnildar. En ekki af því, að hann að öðru leyti hefði átt að prentast í vest- ur-íslenzku blaði. því að hann fel- tir ekkert annað í sér en flokkslega æsing og stóryrði, sem oss Vest- Sérhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og scr- hver karlmaður, sem orðinu er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og AI- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eöa systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er. Skyldur. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 milna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróður eða systur hans. I vissum héruðum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. Skvldur :—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandið var tekið (að þeim tima meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- I bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk- reitis. Landtökumaður, sem hefir þegar | notað heimilisrétt sinn og getur | ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion ] á landi, getur keypt heimilisréttar- ! land í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðiö að sitja 6 mánuði á landinu á ári i þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W. C O R Y, Deputy Minister of the Interior. ™ DOMINION BANK llorni Notre Dame og Sherbrooke Str. HöfuðstóU uppb. $4.700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir vidskiftumverz- lunar manna og ébyrgumst a'S gefa þeim fullnægju. <Sparisjóðsdeild vor | er sú stsersta sem nokttur banki } hefir í borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafu vort er fulltrygging óhnl - leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjáffa yður, konuyðarog börn. GEO. H. MATUEWSON, EáSsmaður Phone (íarrj 34 50 Tli« VVi[iui|i«g Saíe Works, LIMITED L 50 Priucess St, Wiunipeg VERZLA MEÐ Nýja og brúkaða öryggis skápa [safes], Ný og brúkuð “Cash Registers” Verðið lágt, Vægir söluskilmálar, !=■" 1 VÉR BJÓÐUM YÐUR AÐ SKOÐA VÖRURNAR. éééééééééééééééééééééé ♦ \ýITUR MAÐUR er varkár rneð að drekka ein- * göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. , OREWRY’S REDWOOD LflGER ! það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu 5 ■ úr Malt og Hops. Biðjið æ.tíð um bann. j E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. Jj nBBBBBBMBgWBBBgaaagaa"""*—I X \ LDREl SKALTU geyma til “ „ 1*- morguns sem hægt er að gera j| 1 dag. Pantið Heimskringlu f dag. ^ íry) mmBBamæmmwumamweBsmxwsBttam (cy\ ^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^^^^^AAAAA^^^^ STRAX í dag er bezt að gerast kaupandi að Heimskringlu. Þ&ð er ekki semna vœnna. flHH-H-l-H-l-H-H-l-H-l-l-H-H- I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.