Heimskringla - 23.05.1912, Blaðsíða 2

Heimskringla - 23.05.1912, Blaðsíða 2
B. BLS. WINNIPEG, 23. MAt 1912. HEIMSKEINGLA Sherwin - Williams! PAINT fyrir alskonar hásmálningu. Prýðingar-tíini nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ^ ar utan og innan.;— Brúkið ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið,— CAMERON & CARSCADDEN QUALITY UARDWARE Wynyard, - Sask. YEITIÐ □□□□□□□□□□□□□□□ □' □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Q ÞÉR LAN S er óska. Éf svo, þá tryggið hags- muni yðar með þvf að ger- ast áskrifandi að “Dun’s” Legal and Commercial Re- cord. Allar upplýsingar veittar R. G, DUN & CO. Winnipeg, Man. 9-5-?. -]□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ IH 93 S.D.B.STEPHANSON Fasteignasali. LESLIE, - SASK. Ræktaðar bújarðir til sölu með vægu verði og góðum skil- málum. Útvega lán mót veði f fasteiguum. A g e n t fyrir Lífs og Eldsábyrgðar félög. PÁUL bjárnon FASTEIGNASALI SELUR ELD3- LÍFS- Otí SLYSA- ABYRtíÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALAN WYNYARD SASK. KLONDYKE HÆNUR vaUrphæuor 1 neimi, K i n Klondyke heena verpir 250 e*gjum á ári, fiðrið af þeim er eina ok bezta nll. Verð- mœtnr hænsa b»klin»cur er lýsir Klon- dyke hœnum verður sendur ókeypis hverjum sem b i ð u r þess. Skrinö; Klondyke l*»nltr.v Kaneli MAPLE PARK, ILLINOIS, U. S. A. I JL Skrifið yður tyrir HEIMS- KRINGLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum íslendinga hér og heima. ^ I KENSLA. Um bólusetningar. Mér hefir láSst, annríkis vegna, að minnast á grein meS fyrirsögn- inni “Jólablað Lögbergs” eltir hr. Jón Einarsson, sem birtist í 31. tölubl. Hikr. þótt greinin sé yfir- leitt sannsýn Og- vingjarnleg í minn garð, furðar þó höfundinn að ég skuli hafa brúkað orðið bólusetn- ing yfir varnar-aðferðina gegn taugaveikinni, í ritgerð, er eftir mijr birtist í áður áminstu Jóla- blaði út af því efni. Hann getur ]>ess til, að því muni óefað valda van<rá ojr athujraleysi í svipinn frá minni hálfu ; því að nota orðið bólnsetning í öðru sambandi eh þegar tim bólusóttina (variola) sé að ræða, nái engri átt ojr komi ekki til neinna máfa. það væri fjarri mér visvitandi að vilja á nokkurn hátt rýra eða jrera lítið úr hvort heldur er tunjrumála- eða sjúkdóma þekking lærðra eða leikinna manna á ís- landi, er ttppi vortt í .það mund, er þetta bólusetningar-nýyrði rann íyrst upp í móöurmálinu. þó dylst mér, samt sem áSur ekki, að vís- inaalejr afstaða þessara . tveggja bóhitejrtinda, kúabólunnar (vac- cinia) og bólusóttarinnar (vari- ola) hefir hlotið að vera mjög á- bótavaht, sem von var, hjá öllum stéttum á Islandi utn þær mundir, svo að engin ástæða sé til að ætla, að annaö hafi vakað fyrir I mönnum, sem orðið mvnduðu, en j að það að eins meinti verknaðinn j að setja kúabóluna (vaccinia), en ] hreint ekki bóluna miklu, sem kall- aðist (variola). Og í þeim verkn- j aði feldist aðallega það, að flytja ! efni, sem leyndist í þessari bólu, sem kýrin fenjri, yfir í he.ilbrigðan j öor láta hann sýkjast vægt af þess- ! ari samskvns bóhi o<r kvrin haiði j fenjriö, því alt benti í þá áttina — bótt htigmyndirnar um, hverju fra.m færi, eða hv.að væri því vald- | andi, auðvitað væru á huldu —, að j það ráð dygði til að afstýra manna á meðal bólusóttinm skæðu (variola), þó getur ekkert betur staðfest þessa skoðun, að átt hefir verið að eins við kúabóluna, en kúabólu- j setningar-attestin jrömlu, sem svo } voru kölluö heima á Fróni. þó íilmennin<rur auðvitað í daglegu j máli nefndi þau að eins bóluatt- j esti, ocr í liuganum hefir ef til vill tengt bólusetningtina við bólusótt- ina, þá var það alt itm það rangt, , bví kúabólu-setninjrar-attesti hétu j bau, sem tenjrt var við bóltt kýr- innar (vaccinia), en hreint ekki við I bólusóttina (variola). En það, sem mér hefir aÖallega j fundist felast í þesstt bólusetningar | orði Oor ég vildi taka hér fram, er jtað, að huganum virðist langtum I frekar heint með því að starfinu, I sem í því felst, að flytja efni úr sakleysis-smábóht á kýrspenanum uttdir hörundið á handleggnum, j eða hvar sem verkast vill annar- staðar á heilbrigðttm manni, svo að hann svkist vægt af samskyns j bólu ojr kvrin hafði á spenanum,— heldttr en að vera að bendla hug- aitn nokkttð við þennan sérstaka sjúkdóm bólusóttina (variqla). En annað mál er það, að úr því umkvörtun hefir komið fram yfir j>ví hvernig þetta bólusetningar- orð hefir verið notað af þeim, sem um þess kvns mál hafa ritaö og einnig verið bent á það, að vel geti það valdið meiningarskekkju á málefnintt, þá ætti j>aö engum að standa nær en mér, að útskýra fyrir almenningi einu sinni fyrir alt, hvar fiskur liggur undir steini með að orðin “Inoculation” og “Vaccination”, sem eru sameigm j allra siðaðra þ.jóða — en þýdd hafa verið á íslenzku bólusetning — eru inottið eingöngu og yfirleitt ttm þá varnar-aðferð, sem notuð er við að uppræta sóttkveikju sjúkdóm- j nna, hver.ju nafnf sem þeir svo nefnast — á sama grundvelli og jbólusóttina (variola). Við athuganir Englendingsins j Jenners 1798, út af afstööu kúa- hólunnar og bóluveikinnar, opnaö- ist visindunum í fvrsta sinn alger- i lega nýr, áður óþektur rannsókna- ! heimtir í stríði þeirra við sótt- kvekju sjúkdómana. Fyrir nána athugun réðist Jenner i, að stinga j bóluefni, sem hann tók úr mjalta- stúlku, er fen,gið hafði bólu af t inni kúnni, sem hún mjólkaöi, — ! undir hörundið á átta ára göml- j um dreng. Svo átta dögum síðar, stakk hann efni úr bólusjúkum tnanni undir húðina á piltinum, en Allar líkur eru því til, að sótt- reisa smáhéranum (Guinea Pig), kveikjan veiklist mjög í kúnni og er aö eins er 7 þumlungar að isé mönnum ekki eingöngu skað- lengd, og vísindin mest hafa notaU laus, þó hún berist í líkama þeirra, við að rannsaka með sjúk- dómana, — afar-dýrðlegt minnis- tnerki, sem standa skuli í fegursta ' garðintim, s©m til sé á hnettinum, sem talandi vottur um þakklæti allra þ.jóða til þessa smádýrs og allra annara dýra, sem vísindin nota við rannsóknir sjúkdómanna, fvrir allar píslirnar og kvalirnar, sem þatt saklaus hafa orSLS að ganga í gegnum við rannsóknirn- ar, svo því yrði afstýrt, að vslungnasta og grimmasta dýr jarð- arinnar, sjálfur maðurinn, liði ekki undir lok. Ef nokkuð væri það í grein hr. Jóns Einarssonar, er mér geðjað- ist síst að, þá mundi það vera ummæli hans um, hvernig þetta I “antityphoid vaccine” gæfist, því það er ekki laust við, aö þau gæti valdið efasemdum og tortrygni á ágæti þessarar aöferðar fólks á ineSal. En ef svo væri, aö honum hafi þótt ég smvrja nokkuð þykt i staðhœfingum mínum í því efni, þá skal ég fúslega við því gang- ast nú þegar., að það var gert með fttllum ásetningi. Mér voru sem sé ekki úr minni liðin hnevksl- in sem skeðtt á íslandi fyrir 12— 14 árttm síöan í sambandi við “antitoxin”-ið þeirra Rouxs og Behrings op- öll tortrygnin, sem út af gagnsemi þess spanst. En af bví sá, er bar ábyrgöina af því á íslandi, er nú ekki til að bera hönd fvrir höfuð sér, og é,g álít baö enga auðmi-viðbót að leggjast á náinn, þá fer ég ekki frekar út í það mál hér. Fyrir þan forvöð vildi ég sigla í ritgerð minni, af því ég hafði sönnttnina fyrir is- len/.ku seinlæti í þeim efnum, og þjóð minni var greinin ætluð. En ummæli þeirra, er herra Jón Ein- arsson hefir staðhæfingar sínar eft- ir, veikja ekkert traust mitt á bólusetningtim gegn tattgaveikinni, eða hún ráði ekki fullkomlega niö- urlögtim Eberts gerilsins ; því þó nú svo, að á taugaveikis einkenn- um bæri eftir á hjá þeim, sem j bólusettur hefir verið, og það jafn- vel innan mjög skams tíma, sann- ar það ekkert. Gerillinn, sem mest hættan stendur af, gettir hafa ver- ið og er örmagnaður, en honum náskvld sóttkveikja, en ekkert hættulejr, getur vakliS einkennun- nm, verið þtað, sem kallast blönd- ttð smittan (mixed infection). Siðan 1904, að byrjaö var að bólnset.ja á mót taugaveikinni, hafa hátt á annað hundrað þús- und manns (mest hermenn) verið bólusettir með Englendingum, Frökkum, þjóðverjum og Banda- möttnttm, og gefist hreint ágæt- lega, eftir því sem búist verður við með jafn stuttri revnslu, þó því sé ekki slegið föstu enn, hve ó- móttækileikinn varir lengst ; en siðasta dæmið, og ekki það lak- asta málefninu til styrktar, gafst fvrir tveimur árum síðan, stimarið 1910. þá voru 40,000 Batidamanna- hermenn samankomnir í herþúðum. í 3 mániiði um há-hitatímann á landainærum Mexico — meöan þar | stóð á borgarastríöinu —, argasta taugavcikis-bæli, og ekki einn ein- asti henmaöur sýktist af tauga- veiki ; en þeir höfðu líka allir ver- ið bólusettir gegn henni áSur en jieir lögðu á stað til herbúðanna. Menn vita ekkert með fullri vissu, hve ómóttækileikinn varir lengi. þeir, sem be/.t eru heima í þeim efnum, halda hel/.t alla æfi- daga, þegar aðferðin sé orðin nægi- lega endurbætt. því er bezt, að vera ekki að spá neintt með það ; því “þessir” Og “hinir”, sem eru að væla tim það, og maðttr rekur sig á í srnmnm lækna-fræðiritum, er oftast eftir einhverja gutlara, sem ertt að revna að auglýsa sig sem fræðiménn ; timinn verður 6- lýgnastur og mun leiða það í ljós. En úr því aöferöin er fundin og er hættulaus, en vissan fyrir því fengin, að hún afstýrir veikinni að minsta kosti ttm óákveöinn tíma, þá ætti enginn aS hika við, að nota hana á taugaveikissvæðun- um og lofa ekki fólkinu að lirynja r.iöitr þangað til vissan er fengin, hvort ómóttækileikinn varir 5, 10 til 15 ár, eða alla æfi. 1 heldur og einnig sakar mannaból- an skæða fólk ekki, sem þessari veikluðu sóttkveikju ltefir verið stungið undir hörund hjá fyrir fram. það, sem því í kúabólu og annari bólusetning felst, er það aðallega, að bóluvessi úr kálfi ' eða só.tt- kveikjuvessi einhvers annars sótt- næmis, og búið er að veikla sótt- | kveikjuna hjá, er stungið undir hörundið á heilhrigðum, þ.e. bólti- settur, og hefir þá sá hinn sami sjúkdómur, j>ó banvænn kunni að haía verið áðiir, engin skaðleg á- hrif fyrir þann um ákveðinn tíma eftir á, sem þannig hefir veriö sett bólan, eða annað bóluefni í sama attgnamiði. ]>essa dásamlegu athugun Jen- ners vildu svo vísindin gera ó- dauðlega um aldur og æfi ; ekki ó- áþekt því, er katólska kirkjan tók til hér á miðöldunum, á með- an hún sat ein óhindrttð að veg- semdunum, — þótt aug-na.miSin hjá jtessttm tveim andlegtt stórveldum hafi getað verið nokkug frábrugð- in, þá minna atburðirnir ósjálfrátt býsna mikið hver á annan. Kat- ólfjka kirkjan “canoniceraði”, þ.e. geröi ódattðlega, hjá sér prestana og prelátana sína og annað dót, j sem orðið gat henni að liði, að halda með saman sauðunum henn- ar ; en vísindin aftur á móti brevttu þýðing orðsins “inocula- tion”, sem áður var til eingöngu í ! jæirri merking, að ]>fanta blóm- linapp einnar plöntu undir börkinn á .annari jurt, svo hann yxi þar og útbreiddist, í aðra sérstaka merk- ing, sem sé þá htigsun, er felst í því starfinn að fivtja sjúkdóm á heil- brigðan mann eða skepnttr, með jteim hætti að stinga sóttkveikj- ttnni, þ.e. smittaninni, ttndir hör- ttndið. En þessi merking orðsins í þá daga átti aðalle.ga að lúta að því, sér í lagi, er heilbrigður mað- | ur var smittaðnr vísvitandi á þann hátt með kúabólunni. En vísindin vildu gera ennþá betur en eingöngu að breyta þýð- ing j>essa eina orðs, þó í því feld- ist hugmyndin um þessa mikil- vægtt sjúkdómsmeðferð. Kúnni, j sem svo mikilvægttr miðill hafði } verið í þessum dásamlegu athug- umtm Jenners, varö einnig einhver j sótni að verða sýndttr. því var mvndað með ölltt áðttr óþekt oi;ð, sem tákna átti efnið, er sá heil- I brigði var sýktur með og tekið hafði verið úr kúnni, þ.e. hóluefn- J ið, og hnýtt við hið latneska heiti | kýrinnar og nefnt “vaccinia”, þ.e. efni tekið úr kú, því “vaeca” kall- j ast kýrin á latínu máli. Með því j heiti efnisins, var þá kýrin ‘canon- ! iserttð’, þ.e. gerð ódauðleg í heimi j vísindanna um aldttr og æfi, og j starfið við að flytja þetta efni úr j bóln kýrinnar, þ.e. kúabóluefnið, í heilbrigðan og sýkja hann vægt af bólunni, einnig tengt við hið lat- neska heiti hennar, og nefnt j “vaccination”, þ.e. kúabólu setn- I intr- I Nú eru þessi orð “inoculation” j og “vaccination” orðin sameigin- j leg eign allra siðaðra þjóða (“In- ternational” heiti), og brúkttð með al þeirra jöfnum höndum um j hvers kyns smittan vfirleitt, sem j vísvitandi er gerð ttndir hörundið j á heilbrigðum. En þeir, sem hafa eitthvaö sagt um þessi mál á ís- lenzku, hæði ég og aðrir, höfum j haldið okkur við íslenzka orðiS, j sem til var, bólusetning, af ofan- greindum ástæðum. Við höfum ekki viljað fara út á torskildari . slóðir með altnenning og því nefnt ' allar viðlíka sjúkdómsmeðferðir ' einu nafni : bólusetning, að dæmi atinara þjóða, sem nti brúka orðið “vaccinina” yfir 15 bólutegundar- efni mismunandi sjúkdóma, er ekk- j ert þeirra hefir þó komið nálægt kúnni. það er eins og vísindunum finn- ist það skvlda sín, aS reynast þeim fölskvalaus og trú, sem eitt- hvað vinna fyrir þau, og kemur að góðtt haldi í þeirra garð, og sjálf- sagt að halda uppi helgi þeirra j manna, og jafnvel dýranna, er vinna dvggilega í þágu þeirra. — nokkttð sérvisku blandað, sér i lagi, hvað dýrin áhrærir ; mennirn- ir eigi einir að uppskera heiður- Hér með lýsi ég yfir, að eftir 1. mai næstk. tek ég að mér kenslu í 1 atínu, grísku, fornsögn Grikkja og : Ha sakaði drenginn ekkert, öl’um Rdmverja o.fl. Mér þætti vænt um *il mikilla undra. el þeir, sem þurfa tilsögn í þess- i Nú er full vissa fengin fyrir því, utn greinum, vildu sjá mig sem ag sóttkveikja mannabólunnar allra fyrst ; það getur vel skeð, i (variola) og kúabólunnar (vaccin- að ég geti ekki sint þeim seinna. \ ;a) er ein og sama tegund, alt um Mig er hægt að finna að máli á ^ það, þótt sjálf sóttkveikjan hafi degi hverjnm kl. 1—2 e. h. enn ekki fundist með smásjánni, SKÚLI JOHNSON, j sem aÖ öllum líkindum stafar frá Phone: Sher. 2308. 523 Hllice Av. | ]>ví, hve smá*rer hún er. 0 ..... e * | Ilerra Jóni Einaf'ssyni ætti aÖ Snmum kann nu að bvkja betta I . J.. , , ... „„1,1...*. „--...•„t... L_ i : vera l>a5 kunnugt, að alt fra dog- tim Copernicusar — .föður sjálf- stæðra vísindalegra rannsókna —, , . , i nm daga þeirra Spencers, Dar- inn fvrtr hygg.iuvit sitt. En þann „ t> , ,, -- , ... ... . I wms Pasteurs og alt mður a veg lita nu samt ekkx alltr a það, ,, , , ..., , . , , . . 1 I vora daga, hafa oll vtsindaleg ný- ojr emtmtt.sist þetr menntrmr, sem_______^ . . . „ ,, ,. „T, mæh mætt motspyrnu t fyrstu og hi.iðrnuim stæðu oft næstir. Nu . , , - v . | me.gnum efasemdttm. það er ems og fólkið heimti að alt sem nýhyrj- að er á, sé fullþroskað þegar í stað —alt einsog Athena forðum, þegar rétt fvrir skemstu hefi ég rekist á, j j að Dr. Flectner, formaður Rocke- ! j feller rannsóknarstöðinnar miklu, j | þeirrar stórvægilegnstu af því tagi j í viðri veröld, ágætur rannsóknari, | i nr ekki alls fvrir löngu fann ttpp j [ “antitoxin”-ið, á móti illkynjaðri mænuveiki (Spinal Miningitis) hef- j ir látið sér um mnnn fara, að inn- an skams komist mannkvnið á bað menningar og mannúðar stig, | þarfaþing. að það sjái svo sóma sinn í, að * hún í alvæpni stökk út úr hausn- um á Zevi. En gerla María hefir verið mér talsvert umhugsunarefni, síðan ég heyrði af henni, og tel ég víst, að hún muni vera reglulegt vísinda- 0. Stephensen. Sú olía sem f engist hef ir í Bandaríkjunum frá 1859 tíl 1911 mundi fylla Panama skurðinn ..... tvisvar. ■■■ Bandaríkin framleiða meir en öll önnur lönd. Getið þér gert yður í hug hve miklafúlgu fjár sala slfkra feikna birgða af olfu liefir gefið hluthöfum hinna ýmsufélaga sem unnu þann oliu sjó úr jörðu ? Þeir urðu rfkir ; jafnvel þeir sem lögðu peninga sfna f þetta fyrir f&um árum, með mikilli varúð, eru nú velmegandi. En f Californfu eru enn þá ógrafnir olíubrunnar, sem mundu láta til STÓRSJÓ AF OLÍU The McAnders Oil Co. hafa leigt 40 ekrur hins auðug- asta olfusvæðis sem til er f heimi. Hlutafc þess félags er $750,000.00, alt innborgað og óskattskylt. Þeir ætla að vinna marga brunna á sínum löndum, sem eru full af olíu og munu reynast fult eins auðug eins og hyer annar partur af Fuller- ton Oil Fields. Það er meira gróða að fá af olíu heldur en nokkur öðru sem hægt er leggja peninga í. Nokkrir hlutir í McAnders Oil Co. munu koma yður á leið til auðæfa og alls nægta, Eitt hundrað og eins árstæða er fyrir þvf, að kaupa McAuders olfu hluti, hér eru fáeinar taldar. Astæðurnar : Fyrsta: Gæðamikil olía fæst í Fullerton Oil Fields, og er eftirspurn eftir lienni meiri en framleitt er. Þar af kemur að verð á henni er 8oc. til $1.25 tunnan, eu 30c. til 45c. f Mid- way Olíu námunum. Onnur: Á þvf svæði endast brunnarnir lengi, sumirhafa enzt í 25 ár og sýnist enginn þurður vera á þeim. Þriðja: Olfan komur úr þeim f stöðugum og sterkum straumi; stoppast aldrei af sandi. Eugin frekari útgjöld eða töf eftir að brunnurinn er fuligerður, Fjórða: Olfunámurnar eru aðeins fáar mílur frá mark- aði. Frá þeim hggja pípur til hinna stóru hreinsunar stöðva Standard og Union olfu fclaga og hleðslu stöðvar til liafs þar sem gufuskip taka við olfunni og flytja hana til allra landa heimsins, Fimta: Það eru olfunámur sein borga stöðugt margar miljónir til þeirra sem voru svo heppnir að kaupa hluti í þeim. Fullerton ollufélögin eru ekki ein af þeim sem borga hlutavexti með höppurn og glöppum, heldur borga þá reglulega og á vissum tfmum; þeim linnir ekki frekar en árstíðunum. Sjötta: Fulierton olfunámar liafa ekki verið “boomed’’ né heidur liðið baga af þeim “booms” sem þyrla upp. Þær eru f höndum auðugra og sterkra féiags, Landið er svo verð- mætt, að þeir sem eru vanir að græða á “booms” náekki í það Sjöunda; Mikið gas er í brunnunum, og er annaðlivort breytt f gasoline eða notað til að knýja bora til að grafa. Af gasoline fæst afarmikill gróði. Attunda: Jarðvegurinn er auðgrafinn, lausa sandur hittist hvergi. Þegar á alt er liðið, er það einhverjar beztu námur f Californlu. Hin stærstu olfufélög landsins reyna þar af allri crku að ná eins mikilli olíu og unnt er og gera samidnga fyrir langan tíma við hvern og einn, sem olíu hefir að selja. ______á_________ Embættismenn og stjórnendur McAnders olfu fclagsins eru stórmikills metpir meðal Business manna: J. C. McCORMICK, fnrseti, Oil Operator. W. C. STARR, varaforseti hjá Trenton Iron Works. WM.B.OGDEN, lögmaður. féhirðir og ritari,Los Angeles.Cal, F. H. HESSON, stjórnandi, fasteignasali í Winnipeg, Can. H. D. McCORMICK, stjórnandi, G. R. HANMAN, stjórnandi, Hanman, Jenks <fc Daniel DAVID tí. LOWE, stjórnandi fulltrúi, Winnipeg, Canada. The MoAnders Oil Co. byönr nú tilkaups 100,000 hluti fyrir 30c hlutinn. Kftir aö þeir hlutir cru seldir veröur prísinn hwikkaöur npp 1 40c hver hlutur, og seinna meir upp 1 5fc. Þoir œttu aö seljast. á Sl. hver, éfur en laiiKt um líöur. Yöur steud- ur til boöa aö kaupa af þessu fyrsta framboöi fyrir ítOc hverc hlut, og senda mér andviröiö strax, meö þvl aö búast má viö, að alt sem uti er til boöa seljist fijótt. Sendið pöntun hluta í dag. Sendið andvirðið til mfn. Hikið ekki, því að þessir hlutir hækka fljótt f verði. KARL K. ALBERT UMB0ÐSSALI í CANADA. 708 McArthur Bldg. Winnipeg, Manitoba TELEPHONE MAIN 7323.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.