Heimskringla - 23.05.1912, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.05.1912, Blaðsíða 3
H E'l MSKK.1NGLA WINNIPEG, 23. MAl 1912. 3. BLS< KAUPID LÓDIR I HILLCREST Weyburn, Sask. WEYBURN lijígur um miðbik suð-austur Saskatchevran og er þýðin<r- armesta járabrautar brerinn milli Moose Jaw oa- Minneapolis og St. Paul, því Soo Line o<r C P.R lestirnar í'aia þá leið. Weyburn er 92 mílur í suð-anstur af Moo-*e Jaw, 133 mílur í suð-vestnr af Heffina, off 490 rnilur vestur af Winnipegr. Weyburn helir sjö korngeyms'ubur, og voru árið setn leið 1,250,000 bushels af korntegundum meðhöndlaðar þar. / Lykillinn að Suður Saskatchewan. ENGIN borg í Vestur-Canada er betur sett hvað hanka sneitir en AVey- burn; þar eru þegar íimm bankar, Camvdian Bank ol Commeree; Bank of MontreaP Iiome Bank of Canada- The Royal Bank of Oanada; og Hamilton bankinn. Einnig hafa margar stói bygcringal• vei4ð reist- ar eða eru i smíðum. Meðal annara Sou hside Public School sem kostar $25.000; Rex Fruit Co, með vöruhús á $28,000; C.P.R er að lullkomna járn- brautarstöð fyrir $50.000; þá er $100.000 Department Store í smiðum; nýtt pósthús fyrir $65 000; ski ifstofu bygging á $50 0(t0.; og kennaraskóíi er kóst- ar $75 000. Aðrar mikils verðar mribætur eru að gerast1 Weyburn flegir áfram á framt'ara brautinni. Weyburn hefir nú yfir 5000 íbúa. I Hillcrest eru beztu lóðirnar. HILLCREST er bezta úthveifi Weybnrn-bæjar, og innan skamt verður það aðal miðstöð bœjarins. þar er því áreiðanlegur gróði að kaupa lóðir, ekki sízt þar sem verðið er lágt og skilmálar góðir. Mikið af lóðum þar hafa þegar veiið seldar. Dragið því ekki að kaupa. Ka-qpin eru viss auðnuvegur. Verð á lóðum $125. til $200. Skilmálar : 1-4 strax, afgangur á 6, 12 og 18 mánuðum. Yextir 6 prósent. Afsláttur fyrir þá sem kaupa mikið. KLIPPIÐ OR ÞENNAN MIÐA 0G SENDIÐ HANN STRAX Albert Realty Co. 708 McArthur Building, Winnipeg. Herrar: Grerið svo vol að senda tnér bók rneð myndum og verðskrá um HIbLORb.iST, Weyburn. Nafn. Bær. ........Fylki. HlllMsKKlNGLA' Missið ckki færisins. Yelmegun og uppgangur WEYBURN er viss í framtíðinni. Skrifið eftir uppdráttum og verðlista. PHONE MAIN 7323 708 McARTHUR BUILDING WINNIPEQ, MAN. Kosningar og fyllirí. (Eftir Jön Einarsson) “Ekki getur lijá því farió, aS ekki komi hneykslanir", segir kver iö okkar, og má þaö til margs heimfæra, þess, er við her í dag- lega lífiim. En naumast er hægt að benda á alþjóðleg mál, sem slíkt er jafn venjubundið og þing- kosningar, þegar annars vegar er hugsað um ofdrykkju-hneyksliS sem fylgilið. pað þarf engum get- um þm það aJS leiða heldur, livort vínnautnin muni enn lengi fylgja kosningabaráttunum : það liggur blátt áfram í augum uppi, að svo hljóti aS verSa^ á meSan prinsípiS i kosningum er þaS, aS skeyta lit- ið eða ekkert um karaktér þeirra, er sækja. Við engum blasa þessi sannindi ljósar eri sjálftim sækj- endunum, því grunur liggur á, aö óreglumenn séu oftar en hitt í meirihluta þeirra, sem í vali eru, og ávítaverS vi s s a er þaS, aS tiltölulega fáir af kjósendum met'a þaS aS nokkru, hvort sækjandi er siöaSur maSur eSa óregluhuiidur hinn mesti. Menn þykjast og hafa býsna sterkan grun ttm, aS þess séu dæmin skeS, aS menn hafi á stundum náö þingsetu vegna frjálslyndra vínveitinga,— þar se.m sækjandi hafSi fáa eöa enga aSra þekta kosti, en greiS- vfkni pelans sér til ágætis ; en mótsækjandi hafi þá falliS vegna þess, aS hann hafi eigi tímt, aS víníylla lýöinn og hlekkja hugsun- acstefnu hans, — ef hún annars var nokkur. því miSttr hafa Vestur-lslend- ingar ekki veriS eftirbátar í óregl- unni um liönar kosningar hér í landinu, oo- heldur ekki verið eft- irbátar í kæruleysinu þvi, að engu mvndi varða, hvort sækjandi væri nokkru sinni viti síntt fjær eSa nær. þaS hefir og veriS dásam- le,ga ttnniS aS því f hvívetna, aS kenna mönnum yfirleitt, að meta menn og matinkosti, hversdagslega Ojr þinglega hæfileika aS engtt, en kjósa hara fyrir f 1 o k k i n n éin- hverja skrokkmynd, og gefa ekkí haun fyrir sálina. Rétt á þessum siSustu óvar- kárnis-tímum hafa einstöku inn- lendir pr.estar ympraS á þessn í hljóSi, og nokkrir hinir meiri mennirnir sagt upphátt Og hisp- urslaust til þessarar syndar, og hefir veriS vel tekiS alf minnihluta fólksáns. Vestur-íslenzkir guSfræö- ingar þegja urn þetta, en fylgja hliöum ojr vinum. þaS er heldur ; ekki von á óöru, því þeim er I borgaS fyrir aö tala eins og eyruo ! klæjar ; en ef þess verötir vart — ! sem alt of óvíöa her á —, aö þeir ; tali eöa ræSi málin frá umbóta- ] legu sjónarmiSi, er þeim óþökk í vís, sem svikultim leiguþjónum. — ; Prestamir ern öSrum fresmur þeir j mennirnir, sem verSa aS gæta | tungu sinnar svo naugiS, aS af ! hinum tveimur yfirvöldum, guSi | og lýðnum, skuli hiS síöarnefnda i sí/.t móSgaö veröa. þeiP cru ekki ráSnír til þess, aS segja þeim til ! syndanna, sem hel/.t þttria þess | með. Og undir dvgS sinni í þessu | falli eiga þeir hversdags-láu sitt | aS sækja. I’restsstaSan er engin glæsístaöa ! fyrir reglulega m e n n nú á þess- ! um tímum, því miSur. ASalsokiu 1 er þó hjá lýSnum í því efni. Kunnugt mun flestum þaö, aS ! oft muni vínsins hafa neytt yeriö í laumi og á bak viS tjöldin ntn kosningaleytiö, en jafnan hefir þaS 1 þó á sínum tíma uppvíst orSiS ; í og stundum hefi)r þaö og veriS brtikaS felulaust. Vel er mér kunnugt um þaö, aS margir halda því fram, aS þessi eða hinn maöurinn sé “bezti dreng ur”, þótt hann sé nokkuö oft sæt- glaður. Jú, ég- geng inu á það, aS engum sé alls varnaS ; hinu neita i ég, aS nokkur sé eSa verSi meiri | maSur fyrir vínnautnina, og aS ! öllu öSru jöfnu, er reglumaSurinn í trúverSugri maSur en hinn. Aldrei mun ég treysta þeim manni, aS gæta sín aS öllu á þingi eSa annarsstaöar, sem ekki svifist þess, aS vera sjálfur fullur í kosninga - leiSangri oe á und- irbúningsfundum. Og hvers vegna það ? Af þeierri einföldu ástæSu, aS ég þekki mörg dæmi, seim sanna þaS, aS eina áreiS- anlega meSaliS gegn o f d r y k k j u og annari óreglu er sómatilfinningin. — þegar hún, sómatilfinningin, er j lömuS, er meira eSa minna ör.- j vænt um manngildiö. Sú lömun er eins og kláSamatirinn, sem æxlast , ojr margfaldast, unz hann hefir út- ! tötraS svo líkamann, aS hann er lítt þekkjanlegnr : ein lömunin j bj'Stir annari heim. | Bent mun mér á, aS þessi eSa | hinn pólitiski garpurinn sé guS- hræddur kirkjumaöur, oe slíkum | heyri þingríkiö til. Ef þaS verSur sattnaS, aS maSurinn só jaín guS- j hræddur og góður, sem kristinn maSur — nema aS nafninu tif — hverja kla;ki eða óreglu, setn hann kann að temja sér, þá veit ég ekki j mína hliö lengur. Hitt er m é r Uékki næg sönnun nm guðhræSslu neins manns, aö hann slær um sig ineö umvöndunum og vandfýsi viS aöra eða um aðra- l»aS er ein teg- tmdin af auglvsinga-aSferðinni í þessu landi : oröin tóm — vind- ur. Margir af okkar þjóð halda því frarn, aö sé lslending.nr í vali gegn öSrum innlendum, þá ætti bann aS eiga vís öll íslen/.k atkvæSi. Slíkt er fásinna éin. Sé færari maSur og betri í vali af öSrum þjóSflokki, er þaS gjörræSi, aS kjósa landann. H’ver einasti kjós- andi aetti aS gæta þess, aS hann á ekki aS kjósa þann mann sjálfs síns vegna, heldur fyrir velferS lýSsins. Fvrir hana á þessi þing- ! maðtir að vinna. Og þá vinnur hann aS gagni hv.ers einasta kjós- anda um leiS, — eSa ógagni, sé hann illa valinn. AS mannkostum og ööru atgerví jöfnu, er blátt á- íram náttúrlegt, aS hver þjóS- flokkur meti einn mann meira. þaS, sem fremur ílestu öSru er þörf á, þegar á þing kenjur, er ráðdeild, gætni til orSa og verka. Er þess vegna eigi hvggnum kjós- endum sæmandi, aS kveöja til þingfarar mann, sem þektur er aS því, aS hafa meS ór.eglu og kæru- levsi sóaS svo handhæfum eigmtm, aS na.umast gæti hann, eSa öld- tmgis eigi, staðið í skilttm fyrir nauSsynjum heimilis síns ; eSa, sem kunmir er aö einstrengings- hætti og óþjálni í hversdags sam- ræSttm. Slíkir menn verSa engum jtjóðfiokki til sóma. Séu menn af þcssu ta.gi drifnir inn i háay stöS- ur, er uppvaxandi kvnslóSinni gef- in hending ttm kröfttrnar, sem geeSar eru tif menningarstigsins, sem leiSandi mönnttm lýðsins er nauðsynlegt og ónauSgvnlegt aS standa á. Allar kosningar hafa á- hrif fram á viS. Stjórnir landanna verSa til óhags eSa farsældar fyr- ir þjóSirnar eingöngu í hlutfalli \ÚS manngildi einstaklinganna í þeirri stjórn, samanlagt, sem um «r aS ræöa. Kunnugt mun það flestum, aS Ileimskringla, eSa ritstjóri henn, Ar, eru hlyritaSri reglusemi aS vín- natttn til (sem annars), heldur en tfidrykkju oe kæruleysi í háttsemi víirleitt. Og Lögherg, nýkomið í minar hendur, gefur ótvíræðlega í skvn það álit sitt, að bindindi sé fidt svo he,ppilegt sein vínbrúkun- in., og önnur blöð benda til, að “Iviheral” llokkurinn muni vinna a'S eða hlynna að málttm biudind- ismanna. Kf báðir pólitisku fiokk- arnir, bæði íslenzku blöðin, og llest ensk blöð, væru andvíg vín- nautninni, — sæti það þá ekki betur á kjósendum, að taka það máT til íhugunar líka, þegar kjósa skal mann á þing, sem vinna skal að heftingu vínnautnarinnar yfir- leitt ? Krtt nokkrar skynsamlogar líkur til, að drykkjumaður myndi ganga úr liði sinna lika oe greiða fyrir bindindi eða hófnautnar mál- inu á nokkurn veg ? Aldrei er meiri þörf á gætni og öruggum samtökum bindindisvina, en þeg.ar kjósa skal mann á þing til að ræða einkatnál þeirra. þá mega menn ekki ttr liði gattga vegna persónulegrar velvildar til eins eða óvildar til hins. Menn gæti þess, að hér er ekki verið aS gefa í skvn, aS þaS e i n a , sem athugavert sé við einn jiingsækjanda sé afstaða hans gagnvart vínnatitnarmálinu. því fer fjarrí. En eitt er það af því, sem líklegt er til aS mega teljast tneð hæfileika meinum hans eða meötnælum — og þaS alvarlega. Sannleikanum verður hver sár-reiðastur. Skemtisamkomit lxélt kvenfélag- iö “ISunn” þahn 18. apríl í sam- komuhúsi félagsins. VandaS var til prógrams þessarar samkomu, og lúka allir lofsoröi á, hve vel hafi veriö skemt. En illa var þessi samkoma sótt af meSlimum “þjóSernisins” (aS eins tveir). Á- stæSan er álitin aS vera grein sú, er birtist í I.ögb, 28. marz meS fyrirsögninní “þjóSerni og brenni- vín”, og sannast hér sem oftar, aS sannleikanum verSur hver sár- reiðastur. þessi áminsta grein var eins kurteislega orðuð og hægt j var ; að eins bending til ‘‘þjóðern- j isins” um, aö lítilsvirSa ekki Is- lenzkt þjóöerni í sambandi viö j brennivín Og “kossaprédikun”. En til þess aS fræSa fólk um félög þessi og starfsemi þeirra skal þeirra hér getiö aö nokkru. Snemma í febrúar 1910 komu nokkrar konur saman á fund, að j heimili J. Jóhannssonar. þessar ; konur komu sér saman um að mvnda kvenfélag, og á þessum j fundi var kosin nefnd til að semja lög fyrir félagið, og skyldu þau j v.erða fesin^ á næsta fundi. Sá fund- [ ttr var haldinn um miðjan febrúar, j að heimili Mrs. G. Halldórsson. i Ffcstar konttr á Beaeh og grend- J inni sóttu þennan fund ; en með j slæddist einn karlmaður, Mr. J. | Kernested. Hann lagði fram barn ! í reifum — hvorugkyns —, er “þjóðerni” skyldi heita ; en það var breyting á kvenfélagshugmynd inni,, að því levti, aö Jón vildi tnynda sameiginlegt félag fyrir karla Og konttr. Nú varö allmikiö “uppistand”, því sumar konurnar vildti ekki eiga krakkann meö Jóni. Gengu nokkrar konur af fundi, og varö sá fundur árang- urslatts. En konurnar voru ekki “á því”, aS láta einn tnann ra-na sig ré.ttindum, því 28. marz stofn- uöu jtíer kvenfélagiS “ISunn”. — Fj’rsta framkvæmd þess félags var að bæta úr hintti tilfinnanlegu samkomuhiissþörf fyrir þetta ná- grentti. Félagiö fékk lánaSa nokk- ur hundruS dali, o.g lét bvggja samkomtthús, sem er 20x40, meS hápalli 12x20 ; húsiö kostaöi um fimm hundruS dali. þess skal get- iö hér, aö verSugtt, aS Mr. Jón lCiríksson gaf lóö undir húsiö. — Nú skuldar félagiS um $220, sem' þaö verSur aö borga rentur af ; oe er því sanngjarnt, a5 Islend- ingar í þessu nágrenni rétti félag- inu hjálparhönd, meS því aS halda sem flestar samkomur í húsinu. þaS er því hneyksli, aS félagiS “þjóöerni” skttli heldur halda sín- ar samkomur í ensku vínsöluhúsi, ' heldur en láta íslenzka kvenfélagiS njóta lítilla hagsmttna af sam- komum síntiim, og bæta svo “gráu oná svart” meS því, aö sækja ekki samkomur kvenfélags- ins. FélagiS “þjóSerni” var gróSur- sett á stofni kvenfélagsins — nokk- "rs k“nnr “grafting” - í febrúac 1910 ; méðlimir um þrjátíu. Efna- fcga hefir félagi þessu “vegnað vel , enda voru lög félagsins þannig orðttö, að þau skvldu ná sem föstu.stuim téikum á íslend- ingum ; “þ jóðernið” átti að styðja alt íslen/.kt(! ! ). íslenzkar bæktir hafa veriö kevptar fyrir mestan hluta þeirra peninga, er .itin hafa kotttið, og samkvæmt lög- um félagsins átti hinn vestur-ísl. háskóli — tilvonandi — að fá bókasafnið aö gjöf ; en fvrst um sinn skyldi það vera gevmt á hent- ugum stað ‘‘innan takmarka stofn encEanna”. Fjóröa febrúar 1912 höfðu félagsmenn fttnd til að ræða um, ltvar hentugast væri að hafa bókasafnið þetta ár, og var álit ftindarmanna, að það væri bezt komið h já G- GuSmundssyni ; en þá kemur Jón Ivernested meS lagagrcin þess efnis : að ‘‘bóka- safnið skuli ekki fara út fvrir tak- mörk þorpsins Winnipeg Beach”, en þar ertt að eins þrír íslendingar busettir — Jón einn af þeim —« ]>essi kúgunarlagagrein Og fram- koma J. Kernesteds fvr og þá varö til þess, að fjórði hver fé- lagsmaður sagði sig úr félaginu ; en nú var það fengið, sem tnáske ætlast var til frá “stofnsetning” félagsins : völdin og bækurnar alt lijá J. Kernested. E« mi vil ég spyrja : Ef hægt er að breyta einni lagagrein “þjóðernisins”, er þá ekki hægt að breyta hinum ? Kr nokkur trygging fyrir þvi, að vestur- . íslenzki háskólinn fái bókasafn j “þjóðernisins” ? Kr nokkuð í lög- tim félagsins, sem hamlað getur | þri, að Kernested verði nefið bóka safniS ? Eg lít svo á, að fólk hér eigi hcimting á aS vita, hvort verið sé að safna fvrir “kirkju og klerk” eða einstakling. A. E. 1 s f e 1 d. Husawick P.O., 24. apr. 1912. HEYR! HEYR ! “Os Guð sagði: Alla ilaga ve aldariiinar skal ég vanta o.s.frv En I*a»l BcrjjMMon sogir: Hé an í frá oií að eilffn atnen, sk ekki vanta; skyr og rjðma, mjö eða syru, að 5#4 Slnuœ Strec HEYR! HEYRII

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.