Heimskringla - 23.05.1912, Blaðsíða 6

Heimskringla - 23.05.1912, Blaðsíða 6
r «. BLS. VINNIPEG, 23. MAl 1912, HEIMSKRIN GtA C.P.R. L01 C.P.R. Lönd til sölu, í town- ships 25 til 32, Ranges 10 til 17, að báðum meðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lönd fást keypt með 6 eða 10 ára borgun- ar tfma. Vextir 6 per cent. Kaupendum er tilkyntað A. H. Abbott, að Foam Lake, S. D. B. Stephauson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu umboðsmenn,alls heraðsins að Wynyard, Sask., eru þeir einu skipaðir umboðsmenn til að selja C.P.R. lönd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjálfir Abyrgð á þvf. Kaupið pessi lönd nú. Verð þeirra verður brdðlega sett upp KERR BROTHERS QBNERAL SALBS AQENTS WYNYARD :: :: SASK. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaOonm P. O'CONNELL, efgnndl. WINNIPEG Beato vlnföog vindlar og aöhlyDning góö. íslenzknr veitingamaöor P. S. Anderson, leiöbeinir lslendinpnm. JIMMY’S HOTEL BEZTU YÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRA8ER, fSLEXDINGUR. : : : : : Jatnes Thorpe, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. St»:sta Billiard Hall 1 Norövestorlandinn Tln Pool-borö.—Alskonar vfn og vindlar Gletlng og f»0i: $1.00 á dag og þar yflr JLennon & llebb, SimDðnr. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fatrbalrn Blk. Cor Main A Selklrk Sérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Heimilis Phone Main 69 4 4. Phone Main 6462 A. S. TORBERT' S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágæt verkfæri; Hakstnr 15c en'Hárskuröur 25c. — Óskar viöskifta íslendinga.— A. 8. BARDAL Selnr llkkistur og annast om ótfarir. Allur ótbónaönr sé bezti. Enfremnr selnr hann allskouar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 ♦---------------------—------♦ að það borg- ar sig að aug- lýsa 1 Heim- skringlu ! Það er alveg víst Mormónar. Eltirfylgjandi ritgerö, eftir Jac- ob Nautrup var nýlega í “Den Danske Pioneer", Omaha : “Leyfiö mér rúm fyrir eftirfylgj- andi vitnisburS um Mormóna s'em fólk. Eig vil fyrst geta þess, að ég hvorki er eða hefi nokkurntíma verið Mormóni, en ég hefi verið búsettur meðal þeirra í yfir 20 ár, og álít þess vegna, að ég sé fær að dæma um þá, sem nábúa og meðborgara. Trúarbrögð þeirra hafa engin á- hrif á mig. E'o- er alls ekki hneigð- ur fyrir trúarlærdóma og þess vegna legjr ég mig ekkert eftir aS rannsaka þá, en ég sé og les iðu- lega í ýmsum blöðum, tímaritum og bókum, ritgerðir um Mormón- ana. þær ritgerðir lýsa þeim margvíslega. Sumar lýsa þeim sem hlægilegum ofsatrúar flónum, aðrar sem heimskum fáráðlingum, sem prestar þeirra noti til að auðga sig á með öllu hugsanlegu móti. Aftur lýsa aðrar þeim, bæði pre"stum og fólki, sem siðspiltum og óskírlífum lýð, sem að eins geri holdsfýsnir að áhyggjuefni og unaðssemdum sér til eyðilegging- ar. Aðrir lýsa þeim sem hinum brögðóttustu og fláráðustu mönn- um, sem nokkru sinni hafi verið uppi á guðs grænni jörð. Um allar þessar lýsingar af Mormónunum hefi ég eftir 20 ára þekkingu á þeim, að.eins eitt svar, og það er, að allar þessar lýsing- ar eru ástæðulausar. Mormónarnír eru hvorki sið- spiltir, heimsnir eða fáfróðir. En ég óska að verða skilinn rétt. — það er ekki meining mín, að þeir séu allir lýtalausir, heldur mun vera “misjafn. sauður í mörgu fé’’, hér sem víðar, og ég álít það shyldu mína við sannleikann, að viðurkenna að þeir eru siðfeeðis- gott, vinnugefið og hyggið fólk. þúsundír og þúsundir fermílna af landi, sem fyrir 50 árum var þar .eyðimörk, er nú ummyndað í fagurt og frjósamt sáðlendi, með þúsundir fagurra bústaða með fögrum aldingörðum ttmhverfis. — Borgir hafa risið upp eins og með töfrakrafti, norður og suður, með traustum og fögrum byggingum, bæði opinberum og- einstakra eign — með breiðum og velgerðum göt- um, sein þegar fólki fjölgar og bvgðin þéttist, vetða í framtíðinni álitnar mjög vel settar, bæði frá fegurðar og heilbrigðislegu sjónar- mibi. Til alls þessa er vatni veitt frá hinum sí-snæviþöktu fjöllum, í gegnuim ræsi, sem ertt mjög hag- lega gerð, svo óvíða mun finnast betra. Vatnið er eðlilega lífsnauð- syn fyrir borgir og bæi og akra. í öllu þesstt er hvorki trúarofsi né trúarvingl. Ekkert af því er hug- arburður, en alt virkileiki. É,g er löngu hættur að álíta Mormónana ofsatrúarmenn ; ég skoða þá frek- ar sem hugsjónamenn, — prakt- iska hugsjónarmenn. Löngun þeirra og áform er að byggja upp Zíon hér á jörðu, og þeir vinna trúlega að því starfi. þeir hafa af frjálsum vilja og á styttri tíma safnað meiru fé til að byggja musteri, kirkjur og sam- komuhús, en nokkur annar trú- flokkur á jarðríki. En Mormónanna aðal-hugsjón, sem þó virðist ólíklegust til að komast í framkvæmd, og sem þó hefir kostað mestan tíma og pen- inga, — er sú, að snúa öllum þjóð- xtm til sinnar trúar. Já, nú brosir lesarinn og segir, að þetta sé ofsa- trú. É.g hefi oft sagt svo, en .lát- um svo vera. Mormónarnir vinna trúlega að því, að koma þessu í framkvæmd, og senda trúboða í þúsundatali árleg.a til flestra landa heim.sins, Og til þess að hafa jafn- an viðbiiinn nægan fjölda hæfra trúboða, verða öll ungmenni fé- lagsskaparins að læra trúarlær- dóma þeirrá, svo þau geti verið v’ið því búin, að taka stafinn í liönd og malinn á öxl og ganga út á trúboðabrautina, tii hvers þess lands, sem þeir kunna að verða sendir. Fengju nú trúboðarnir laun til þess að geta borgað ferðakostnað og lífsuppeldi sitt um tv.eggja eða þriggja ára tíma, — sem er sú tímalengd, sem þeir venjulega eru í einu í hverjum trúboðsleiðangri — þá væri tif einhvers að vinna. En mér finst það merkilegt, að frá þeim degi, sem þeir fara að heiman Og þar til þeir koma aft- ur, verða þeir sjálfir að borga all- an kostnað. Ég skil, að þetta væri þeim bærilegt, sem eru í góðum efmim, en mér finst það algerlega óskiljanlegt, hve mikið fátækir menn leggja á sig fyrir triiboðs- starf sitt. Ég> set hér dæmi, sem ég sjálfur þekki. það er daglauna- maður eða handverksmaöur. Báð- ir hafa konu og börn að sjá um. Ilann vill fara, koua hans vill það líka. þar er aftur hugsjónin (Ide- alet). “Mjaðurinn minn er á trú- boðsferð”. “Faðir minn er á trú- boðsferð”. það ér mikU gleði og uppheiði í ]>essum orðum á milli fólks. En mér er það ráðgáta af hverju það gleður sig. Svarið get- ur ekki iegið í öðru en orðinu : “Idealet”. Hjann ákvarðar að fara — vinir og. ættingjar koma saman, su-mir með dálitla hjálp eða lán ; aðrir lofa að styrkja konu hans og börn meðan hann sé a‘ð heiman. Einn fagran morgun í maímán- uði kom ég með fleirum á járn- brautarstöðina í Logan, til þess I að horfa á burtför trúboðans. Við | hlið hans var konan og 5 börn, 2 piltar og 3 stúlkur. Eg varð hrif- inn af að sjá þennan skiinað fjöl- skyldunnar. þá kom 80 ára gam- all faðir hans, Mormóna öldungur, sem sjálfur hafði farið þrjár slíkar trúboðsferðir. Sá yngri gekk tif föður sins og lagði hendur um háls honum. Faðirinn horfði fast á son sinn og mælti þessi einföldu en innihaldsríku orð : ‘‘Farðu, og guð veri með.þér! ” Lestin byrjaði að hreyfast, sonurinn hljóp upp í vagninn og hvarf brátt sjónum. Ég sneri heimleiðis í þungum hugsunum. Að vísu er þetta ekk- ert nýtt hjá Mörmónum. það er einn hluti daglega lífsins,hjá þeim. Eg var mjög óánægður með Mor- mónana og einnig með sjálfan mig það er bara ofsatrú og heimska, hugsaði ég. Hvað stoðar þetta ? Að fara að reyna að umvenda heiminum. Ilvað? Nú má fjöl- skvldan sjá um sig sjálf, þar til hann kemur aftur heim, og ef til vill Hða skort eða lifa af gjöfum annara, og svo ef til vill deyr eitt- hvað af fjölskyldunni á meðan. þess vegna vTar ég svo gramur við Mormónana, af því þeir væru svo einfaldir ; mér fanst ég vera miklu hygnari. En þegar ég fór að íhuga það, hvort ég væri sjálfur svo hreinlundaður og óeigingjarn, að leggja alt þetta á mig fyrir það málefni, sem ég væri þó sann- færður um að væri rétt og gott, án nokkurs endur.gjalds, — þá varð ég hræddur við að svara mér sjálfum. 1 tilfelli því, sem ég hér hefi um getið, átti blut að máli fátækur maður ; en svo eru aðrir, sem efnalega eru betur staddir, því að Mormónar eru vanalega iðnir og sparsamir, og því margir í góðurn efnum. En satnt virðist mér það ekkert smáræði, að leggja upp í tveggja eða þriggja ára trúboðs- ferð og bera sjálfur allan ferða- kostnað Og tímamissi án endur- gjalds ; og eru það að eins fáir, sem skorast undan að fara slíkar ferðir. Eg minnist eins manns, sem ég virði mikils ; þó var hann einn þeirra manna, sem um er sagt, að lengi velti centunum miili banda, áður en hann lætur þau frá sér. því sagði ég eitt sinn við hann í spaugi : “þú ferð þó aldrei í trúboðsferð ; þér þykir of vænt um dollarana til þess”. En litlu síðar var hann kvaddur til slíkrar farar, og tók hann þeirri köllun tafarlaust. Litlu síðar var sonur lians, mjög ungur maður, kvaddur f trúboðsleiðangur og fór einnig strax. Faðirinn borgaði allan kostnaðinn fyrir sig og son sinn, og var þaö alls $2,000 fyrir þá báða. þetta er í sannleika engir smámunir, og þetta leggja Mor- mónar á sig fyrir hugsjón sína aÖ umvenda heitninum. þessi einstaklings fjárútlát mega heita undur í mannkynssögunni, og ertt eins dæmi. Ég aumkast yf- ir þetta fólk, en undrast það líka. En tilgangur minn með þessari rítgerð er að lýsa Mormónunum sem nábúuin. það var reynsla mín lieima, þegar ég umgekst trúfólk, sem svo nefndi sig, að því hætti mjög til þess, að fordæma þá, sem höfðu aörar trúarskoðanir, en það hafði sjálft ; einkum þó þá, sem nefndir voru trúlevsingjar. En í þessu tilliti eru Mormónar einkar frjálslvndir, og í öllum viðskiftum Og dagfari, er það ekkert spurs- mál, hverrar trúar maður er. Ég tala af 20 ára reynslu, og ég hefi veriö vinnumaður, bóndi cfgi verzl- unarmaður, og hefi aldrei orðið þess var, að Mormónar gerðu nokkurn mun á mönnum vegna triiar þeirra. Ég hefi nú verzlun hér við hliðina á Mormónum, sem hafa saimkynja verzlun, og hefi þó frá þeim svo mikla aðsókn, sem ég get vonast eftir, og fólk segir hér alla velkomna, — Mormóna og ekki Mormóna. Y Y Y Y t ❖ Skrifið yður fyrir HKIMSKRIN GLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum Islendinga hér og heima. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO O000000000-000000000000 > s 0 0 0 0 o 0> 0 0 o O 0 u Sigurför kjærleikans. í myrkviiði köldum, þar sólin vart sást, — en svartnættið hjúpaði’ um daga, — nær brást, neisti var falinn, er frjóöngum sló um foldu og þroskaðist óðum i ró. 1 hreggviðrum mannlíis, við hræsninnar rögn og hjátrúar ól}’fjan, kúgarans mögn ; er þekkingarskorturinn lamaði lýð og ljósið var hulið frá ómuna tíð. Kenniuga sjóðnrinn klerkanna þá kredduim var blandinn. Mannúðar-þrá lrauðla var fundin ; þars ljós fékk ei lýst, — það lagt var í hömlur og jafnvel úthýst. En byltinga-strauminn ei stöðvað fær neitt. Stríðið var hafið, með karlmensku þreytt ; þekkingarleysisins hégilja hlaut hniga í valinn, smá hverfa á braut. Neistinn, seon hulinn und harðfjötrum lá hræsnnmar, óðfluga breyttist að sjá ; fyrri en varði varð blikandi bál, — brendi sanit engan, en vermdi manns sál. Brann þá af öfund hin andlega stétt, ei virtist fr.elsi i trúmálum rétt. Bannvænir yrmlingar ýlgdust af móð, eyða skjótt reyndu kærleikans glóð. þeir hugðu að kúga, því hræsninnar tál harðsnúnir tendruðu, en kærleikans bál rej’ndu að slökkva, — það reyndi víst geð, að rofnaði skjaldborg og sigurinn með. þekkingar-ljósið í kærleikans kjól kemst því án hindrunar jarðar- um -ból að eins ef kunnum aö meta þess mátt. Merki þess reynum að lyfta upp hátt. Fánann því hefjum og fylkjum vort lið! Franiar ei kúgurum v.eitmn nein grið- Störíum í eining og eflum vorn dug ; ofsjónum hrindum hvervetna’ á bug. * Ég skil o,g ég veit : það mun kosta oss kjark ; við kunnum að lenda í margs konar þjark. Iívað gerir það annars, þó kapphlaup sé þr,eytt þá kominn er sigurinn ? — Hreint ekki neitt. Ekkert sem lifir án kærleika kemst, að kynda þaö háiið er skylda vor fremst ; sannleikann efla, siðgæði og frið, — þá sigursins- uppljúkast gullroðin -hliö. Sóllandið blómskrúðugt blasir þá við, útbreiðandi faðminn og himneskan frið, ‘ þars mannúðin ríkir við óskiftan arf. því ótrauðir kærleiknum helgum vort starf. Jóhannes II. Húnfjörð. O 0 O £ v 0 C 00000000-0000000000000000000000000000000-0-000 JÓN HÓLM, gullsmiður á Gimli gerir við allskyns gullstáss og býr til samkvæmt pöntunum. — Selur einnig ágæt gigtarbelti fyrir $1.25. Q- £3- n 44 TITANIC” “Stærsta sjávar slisför” í fyrirtaks bandi. 350 blað- síður og yfir 50 myndir, aðeins $1.00. Sendið fljótt pantanir og andvirði með lOc. burðargjaldi til G.S. Guðmundson, Arborg, Man. ■þ \} * S y 1 v í a 257 t Himnesk gleði fylti hjarta Nevilles, og slökti hatrið og reiðina um stund. ‘Guð blessi þig, elskan mín, Sylvía mín’, tautaði hann. Svo leit hann á Lavorick og sagði : ‘Ég hefi aldrei séð þetta bréf fyr, og heldur ekki dóttur hans’. ‘Sieppið mér’, sagði Lavorick, ‘hann hefir drepið dóttur mína ; Sir Jordan veit það. Segið þér það einu sinni enn, Sir Jordan’. ‘því ver, er ég hræddur um, að þetta sé alveg satt’, sagði Jordan. ‘það er alt satnan lýgi’, sagði Sylvía. ‘Já, það er lýgi’, sagði rpdd í dyrunum. Lavorick rak upp hljóð, þegar hann heyrði þessa rödd. Eeinhver tróð sér í gegnum þjónahópinn og stóð nú frammi fyrir þeim. þaö var Mercy. Jordan hröklaðist aftur á bak og s^gði : ‘Rachel! ’ ‘Rachel, dóttir mín! ’ sagði Lavorick i undrunar- verðum, blíðum róm. Mercy leit fyrst á hann og svo á Jordan. Hún sagði ekki eitt orð, en hann hallaðist upp að þil- inu, skjálfandi og fölur, svo auðséð var, að hann var sekur. Lavorick stóð mállaus eitt augnablik, svo sneri hann sér öskrandi að Jordan, Og hefði éflaust getað losað sig úr höndum Lorrimores, ef Trale og tveir aðrir lögregluþjónar hefðu ekki komið inn í því og smokkað handjárnum á Lavorick á augnabliki. Jordan læddist að glugganum og ætlaði út, en Trale stóð í vegi bans Og stöðvaði hann. Sylyía hafði tekið Mercy í fang sér, en hún hné niðnr á gólfið í öngvit úr faðmi hennar. L 256 Sögusafn Heimskringlu XLVI. KAFÍTULI. þ a ö b i r t i r. Trale stóð á milli gluggans og Jordans. ‘Vogarðu þér að stöðva mig?’ sagði Jordan. ‘Eitt augnablik, Sir Jordan’, hann beið þangað til Andrey og Sylvía, ásamt þjóninum sem bar Mercy, voru farnar. ‘Gerið svo vel að loka dyrun- utn, hr. Neville’. Neville lokaði þeim. ‘Ég vogaði að stöðva yður, Sir Jordan, þar eð ég hefi áríðandi málefni að segja Marlow lávarði, og vildi að þér væruð viðstaddur’, sagði Trale. Hann tók erfðaskrána úr vasa sínum og lagði hana á borðið fyrir framan Marlow. Lavorick hljóðaði, þegar hann sá hana; ‘Erfðaskráin’, sagði hann. ‘ITvað er þetta?’ spurði Marlow. ‘Síðasta erföaskrá Sir Grevilles. Sir Jordan þekkir efni hennar. þar er Neville ánafnaður þrið.j- ungur eignanna, og dóttur konunnar, sem Sir Grev- ille vildi eignast, annar þriðjungurinn’. ‘Ivesið þér það, Lorrimore’, sagði Marlow. — ‘IT.vernig náðuð þér í þetta, Trale?’ ‘Tá’, sagði Trale. ‘Hr. Nevilk náði því úr holu í trjástofni, þar sem Banks hafði falið það, meöan hann var að semja við Jordan að kaupa þaö’. ‘J.á, það er alveg satt’, sagði Batiks, ‘ég stal því nóttina, sem gamli maðurinn dó ; þessi þræll, sem S y 1 v í a 255 þarna stendur, hefði brent það, ef ég hefði ekki náð því. Hann vissi alt af um það og vildi kaupa það af mér. Föstudaginn þa»n 16. þessa mán. hitti ég hann við Burrows, og faldi það í tré ; liann latimað- ist til og stal því, en hvernig Trale hefir náð í það, veit ég ekki’. Jordan hló. ‘þetta er alt sáinan lýgi og svik’, sagði hann. ‘Ég hefi aldrei séð þenna mann fyr’. ‘Minni Sir Jordans er ekki eins gott og það þyrfti aö vera’, sagði Trale. ‘Hann var við Bur- rows þaiin 16.; ég var þar líka og sá hann og Nev- ille einnig’. ‘Neville! ’ hrópaði Jordan. ‘Já, Sir Jordan, uppi í trénu, rétt fyrir ofan hol- una, sem Banks stakk erfðaskránni í’, sagöi Trale ; ‘viö heyrðum hvert orð, og þér ætluðuð að borga Banks 25,000 pund’. ‘Ttað er ómögulegt’, sagði Marlow. Jordan hló. ‘þetta er rétta orðið. ómögulegt og hlægilegt’, sagði hann. ‘því ætti ég að kattpa fölsuð skjöl?’ Trale tók pappírsböggul upp úr vasanttm, lagði hann á borðið og sagði: ‘Ef þér viljiö opna hann, lávarður —’ Marlow opnaði böggulinn, og í honum vortt hankaseðlarnir. ‘Ég týndi þá upp, þegar ljósiö dó, Sir Jordan’, sagði bann ísmeygilega, eins og Jordan var vanttr að tala. Jordan horföi haturslega á Lorrimore Og Neville. Hann sá enga björgunar-von fyrir sig. ‘þetta er samsæri’, tautaði hann. ‘það er alveg satt’, sagði Trale glaðlega. ‘þér og Banks hafið gengið í félag til þess að eyðileggja erfðaskrána, og stela fjármunum frá herra Neville og 258 Sögusafn Heimskringlti t ókunnri stúlku ; það er skylda mín, að biöja lávar5 Marlow um skipun til að taka yður fastan og setja yður í varðhald’. ‘Hættið nú þessu’, sagði Jordan. ‘þetta er sam- særi gegn mér, og ég skal hegna ykkur öllum, og — þessu falsaöa skjali skal ég berjast á móti á meðart ég á nokkttrn skilding’. ‘það gagnar ekki’, sagði Trale. ‘Ég sýndi fru Parson skjalið í dag og hún þekti það og kannaöist við undirskrift sína’. ‘Ég óska að fá eign mína, lávaröur Marlow’, sa.gði Jordatt, gekk að borðintt og ætlaði að taka seðlanu, en Trale greip þá orr hélt á þeim fvrir aftan bakið. ‘Afsakið, Sir Jordan’, sagði hann. ‘J>ér neituð- ttð rétt núna, að þetta væri yðar eign. Ég læt þá á banka utidir nafni lávarðar Marlow, og þér getið íengið þá, þegar þér sannið, að þeir séu vðar eign’. ‘Jæja þá’, sagði Jordan ‘ég er ySur þakklátun fvrir framkomtt yðar. Ég viðiirkenni ekkert, og ég skal kæra ykkur fyrir samsæri gegn mér’. ‘Ágætt’, sagði Traíe. ‘Ilann er gpðfastur til síðustu stundar’. Jordan leit til Lorrimores og sagði : ‘Ég á víst yður að þakka fyrir mikið af þessum móðgunum og svívirðinguim, Iávarður Lorrimore’. ‘því er nú ver, Sir Jordan, þó ég væri sannfærð- ur um, að þér væruð fúlmenni, hefi ég ekki hjálpað til að taka grímutla af yður’, sagði Lorrimore. ‘HvaS þenna betlara og mannræfil snertir’, sagði Jordan Oor Ieit á Neville. ‘Haiin er enginn betlari’, sagði Trale ; ‘hann á að fá þriðjung af eignunnm’. Um leið. og Jordan gekk út ttrrandi, fór Lavor- ick að skellihlæja. ‘Ég get sagt ykknr alt síðar. Takið af mér

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.