Heimskringla - 23.05.1912, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.05.1912, Blaðsíða 4
1. BLS. WINNIPEG, 23. MAÍ 1912. HEIUSESINGCA ■ p',EreE’D "w”*""•BV HEIMSKRINGLA NEWS & PUBUSHING COMPANY, LIMITED Verö blaösins I Canada ott Bandarlkjum, $2.00 nm áriö (fyrir fram borgaö). Sent til Islands $2.00 (fyrir fram borgaö). B. L. BALDWINSON, Editor & Mannger 729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110 Samskota-málið. Lögberg dags 16 þ.m- hefir var- ið talsyerðu rúini tii aS sýna, hve veigalítil þau andmæli séu, sem gerS hafi veriö gegn samskota- leit þeirri, sem nú er gerS hér liér vestra til handa ekkjum druknaSra sjómanna á íslandi j og meS því aS Ileimskringla á upp- tökin aS umræSum þessum, þá skal hér litiilega drepiS á ný á þær ástaeSur, sem blaSiS bygSi at- hugasemdir sínar á, og sem þaS enn heldur íast viS, — en þær eru í stuttu máli þessar : 1. Engin tilkynning hefir borist hingaS vestur frá íslandi um þaS, aS samskota væri óskaS h é S a n handa konum þeim, sem á þessu ári hafa orSiS ekkjur þar heima. 2. Engin rök hafa veriS leidd aS því, aS nokkur þörf sé á sam- skotum) héSan í sambandi viS slvsin, sem nú hafa orSiS þar heima. 3. Samskotum þeim, sem héSan hafa veriS send á liSnum ár- um, hefir e k k i veriS variS þar samkvæmt tilætlun coefendanna hér, og í sumum tilfellum alls ekki til styrktar því fólki, sem þau voru gefin til, eins og Hnífsdals-dæmiS sýnir. 4. Samskotunum hefir ekki veriS útbýtt til þeirra ekkna, sem mesta höfSu þörf þeirra og allslausastar voru — sveitar- þurfa. 5. Engar sannanir eru hingaS komnar um þaS, á hvern hátt fénu hafi veriS útbýtt þar; alls engin skilagrein gerS, og, aS því er vér bezt vitum, ekki svo mikiS sem viSurkenningarbréf komiS til þeirra, sem fyrir samskotunum stóðu hér vestra eSa þeirra, sem sendu þau heim. 6. AS eítir þeim fregnum aS dæma, sem hingaS hafa borist meS skilríkum mönnum um útbýting gjafafjárins héSan, þá er þeim herrum ekki framveg- is trúandi til þess starfa, sem þaS hafa haít meS höndum aS undanförnu. 7. AS ekki séu fleiri börn hinna druknuSu sjómanna í ómegS, en sem svarar einu á hverja 1200 landsbúa, og aS hverjum 12 hundruSum þeirra ætti ekki aS vera um megn, aS sjá um eitt barn og koma því sóma- samlega á fra-mfæri. Vér teljum allar þessar ástæSur gildar og Ileimskringla er við því búin, aS kappræða og standa við þær. En aSalatriöiS, sem núverandi samskota-leit veltur á, er þaS, hvort nauSsyn beri til þess fyrir oss, aS hefjast handa aS þessu sinni, til þess aS senda heim fé til styrktar ekkjum þeirra manna, sem á þessu ári hafa druknaS þar. Ileimskringla heldur fram því, aS engin nauðsyn sé samskotanna héSan, af því a5 ekkjurnar hafi nú þegar 6 eSa 7 inntektaliSi, sem tryggi þeim viSurværi f}rrir þær og börn þeirra. þessir liðir eru : (a) —Gjafir til þeirra frá ætt- ingjum, vinum og nábúum, ásamt tneS ýmissri annari hjálp, sem full ástæSa er til aS ætla aS þetta fólk veiti þeim. (b) —Samskotagjafir frá lands- mönnum. þessar samskotagjafir verða aö metast hinn sanni mæli- kvarði á þörfum ekknanna og barna þeirra. þeir einir eru nægi- | lega kunnugir ástandinu og vita þess vegna, hve þörfin er mikil og geta miSaS hjálp sína viS þaS- (c) —Styrkveitingar úr Fishers- sjóSinum, sem gengur eingöngu til «kkna druknaSra sjómanna á SuS- I urlandi, — einmitt til þeirra ekkna, sem hér ræSir um. (d) —Lífsábyrgðir druknaðra sjó- manna. þaS er meS lögum ákveð- iS þar heima, aS allir sjómenn á þilskipum skuli vera í lífsábyrgS AS vísu nemur sú lífsábj'TgS aS eins smárri upphæS, 400 kr., og fær ekkjan 100 kr. á ári um 4 ára tíma; en samt er þaS nokkur styrkur. — Stjórnin íslenzka ætti sem fyrst aS sjá til þess, aS þess- ar lífsábyrgSir sjómanna vrSu hækkaðar upp í þúsund krónur á ' mann, og aS ekkjurnar fengju ann- aShvort 333 kr. á ári um 3. ára tíma, eSa 250 kr. á ári um 4. ára tíma ; væri þaS fjölskyldum hinna látnu góSur styrkur, og kæmi í veg fyrir, aS þjóta þyrfti upp til handa og fóta meS betl Og sníkjur mn viða veröld, h\-e lítiS sem á bjátar þar heima. AnnaShvort er um það, aS hin svonefnda “gull- kista Islands’’ er ekki eins auðsæl og af er látiS, eSa aS sjómönnnm er þaS ekki ofætlun, aS borga þann hlutann, sem landssjóSur ekki geldur af þúsund króna lífsábyrgS- ar iSgjöldum. Munurinn á iSgjalda upphæðinni fvrir hina auknu lífs- ábyrgS, yrði svo lítill, aS sjó- mennina munaði litiö um þau lit- gjöld, enda mættu þeir þá spara viS sig vínnautn og annan óþarfa svo sem þvi svaraði, án þess þeir ! findu nokkuS til þess. þéir ySru t Jjeim mun betri menn, sem þeir i drykkju minna, og hefSu um leiS þá huggun á meðvitundinni, aS hafa gert skyldu sina gagnvart konu og börnum. LífsábyrgSar- fyrirkomulagiS, eins Og þaS er nú, er ófuIlkomiS og ófullnægjandi og þarf aS breytast. (e) —Sveitarstyrkur eða sveitar- lán, þar sem þess gerist þörf. — Ilér á viS að benda löndum vor- um á þann sannleika, aS þeir ein- ir fara á sveitir landsins, sem ekki eiga annars úrkostar, til þess aS geta lifaS. það eru tvímælalaust mestu þurfalingar landsins, og ættu því ekki aS afskiftast viS útbýting gjafa. það er heill hópur af mönnum og konum hér v.estra, sem hafa haft persónulega reynslu af því, hvernig það er, að vera á sveit á fslandi, og Heimskringla þorir aS fullyrða, aS þvi muni bera saman um, aS þá hafi þaS veriö fátækast um sina daga,— lif- að lökustu lífi og veriS mest hjálp- arþurfar. þess v.egna telur Heims- kringla það vera glæp, aS ræna slíkt fólk þeim hluta, sem því ber af því fé, sem héSan hefir veriS sent á liSnum árum. (f) —Eigin eignir. — Vér teljum, aS ganga megi aS því sem sjálf- sögöu, aS ýmsir, máske jafnvel margir þeirra mamna, sem í vetur hafa druknaS, hafi veriö svo vel stæðir efnalega, aS fjölskyldur þeirra hafi haldiS sjálfstæSi sínu eftir sem áSur. þaS er tæplega hugsandi, aS sjómenn allir séu svo allslausir, aS allar ekkjur þeirra verSi hjálparþurfar strax viS frá- fall þeirra ; eins er trúlegt, aS ýms börn þeirra séu svo á legg komin, aS þau geti aS miklu leyti viShaldiS heiínilunum eftir fráfall feSranna. (g) —Gjafir, sem nú þegar hafa sendar veriS frá Danmörku, og máske einnig frá öSrum NorSur- löndum, svo sem Noregi Og Svia- ríki. I Allir þessir inntektaliSir eru á- reiSanlega þeim ekkjum fullnægj- andi, sam mist hafa menn sína á þessu ári, — án nokkurra sam- skota héðan aS vestan. í þessu sambandi er þaS ekki úr vegi, aS benda Vestur-íslendingum á þaS, sem þeim annars má vera kunnugt um : aS hér hafa til þessa tíma samskot veriS hafin til styrktar ekkjum þeirra sjómanna, sem druknaS hafa af þilskipum, — einmitt þeirra manna, sem með laga-lífsábyrgS sinni eftirskilja ekkjum sínum áb\TgSarféS. En aldrei haía hér veriS gerð samskot til styrktar ekkjum þeirra manna, sem druknaS hafa af róSrarbátum og mun þaS þó vera fullur þriSj- ungur allra þeirra, er þar farast í sjóinn. Hvers eiga allar þær ekkj- ur að gjalda ? Eru þær ekki ennþá nauSstaddari en hinar, þar sem laga-lifsábyrgSin nær ekki til þeirra, eins og hinna, ér sjó sækja á þilskipum ? Væri þaS ekki enn- þá nær oss, frá sjónarmiði írænd- semi og manmiSar, aS styrkja ; þær ekkjur aS einhverju leyti, sem missa þá menn, sem ekki hafa landssjóSsábyrgSirnar ? Oss virS- ist, að svo mundi vera, og þó er þaS aldrei gert hér vestra. ÁstæS- I an er ljós : þaS vekur minni eft- ! irtekt, þó aS 3 bátar farist, sinn á hvérju landshorni, meS 6 mönn- um hver, og. þar tapist 18 menn— ; allir ábyrgSarlausir — heldur en 1 þegar í einu vetfangi eitt þilskip ferst meS 18 mönnum — öllum i lífsábvrgS. Og þetta gefur tilefni til þeirrar athugunar, aS gjafir Is- lendinga geti ekki komLS hlutfalls- lega rétt niSur á þurfalingana meSan ekkjttm háta-sjómannanna — ábyrgöarlausu — er samskota- lega ekkert sint. En svo vér snúum oss lítillega aS athugasemdum Lögbergs, í sambandi viS úthlutun gjafafjár eingöngu til þeirra, sem ekki eru komnir á sveit, — þá ber þess að gæta, aS hjálpin er nákvæmlega sú sama, aS því er sveitirnar snertir, hvort þeirri ekkjtt er gefiö, sem þegar er á sveit, og með því létt á byrSi sveitarinnar, eða hinni ekkjunni, sem ekki hefir komist á sveit, og vegna gjafanna, sem hún fær, getur forSaS sér frá sveit. — Hvorttveggja léttir jafnt á sveit- unum. Sú hugsun, aS rétt sé, aS haga útbýting gjafafjár eftir þeim reglum, sem viögengist hafa á ís- landi frá ómunatíS, sannar engan- vegin, aS sú regla sé rétt eöa heppileg, Og í þessu tilfelli fáum vér ekki betur séS, en aS hún sé algerlega ósanngjörn og röng. Heimskringla heldur því fram, ^ aS samskotunum miklu, sem hér ! var safnað, hafi safnaS veriS til ! allra ekkna og munaSarleysingja | þeirra manna, sem fórust í veðr- inu mikla í apríl 1906, — án nokk- i ttrrar undantekningar. þaS var skilningur þeirra, sem söfnuSu fénu í hinum ýmsu bygSarlögum, og þaS var skilningur gefendanna: enda hjálparbeiönin bæSi i Heims- kringltt og Lögbergi svo orðuð, aS enginn annar skilningur var mögulegur. þaS var því beinn þjófnaSur framinn af útbýtingar- nefndinni heima, aS rætta frá þeim |ekkjum, sem á sveit vortt komnar, þeim hluta fjárins, er þeim bar meS réttu. Úreltar reglur, er þar höfSu tiökast frá ómunatíð, voru útbýting þess fjár alls óviSkom- andi og nefndin hafSi engan rétt til þess, aS verja fénu öSruvísi en gefendur ætluSust til. Heimskringla getur fúslega ját- aS þaö meS Löglærgi, og hafSi enda tekiS þaS skýrt fram áSur, j aÖ jafnvel þó útbýtinigarnefndin brygSist algerlega trausti gefend- anna, þá má þaS ekki hindra jlanda vora hór frá, aS veita j drengilega hjálp allsleysingjum á jlslandi, þegar brýna nauðsyn ber j til hjálpar. En í þessu tilfefli, sem | nú er hér á dagskrá, er engin hjálpar nauSsyn. Engin vissa fyrir neinni hjálparþörf héðan, og engin i vissa fvrir, aS fénti verSi neitt bet- i ttr variS nú en fvr, Og engin vissa þess, aS þaS lendi þangaS, sem þörfin er brýnust. Lögberg segir nefndinni 1906 engin útbýtingarskilyrSi sett af gefendum héðan. Heimskringla heldur því fram, aS hún hafi í starfi sínu veriS háS tilgangi gef- endanna hér,. og sá var tilgangur þeirra, aS gjafirnar gengju hlut- fallslega rétt til allra ekkna og ósjálfbjarga barna hinna drukn- uSu manna. Vér efum ekki, aS nefndin hafi vitaS þetta vel og skilið, þó hún sinti þvi engu. þakkavert er það, aS Lögberg andmælir ekki þeirri kröfu þessa ! blaSs, aö það sé tryg.t, þá er fé verður framvegis sent héSan aust- uryfir hafiö, að því verSi varið þar samkvæmt tilgangi gefend- anna. þegar sú trygging er fengin, þá er tilgangi þessa blaSs náS. — Og Heimskringla trúir því, aS Vestur-íslendingar ætlist ekki til þess, að framvegis verði þær ekkj- ur afskiftar, sem á sveit eru, né lieldur hinar, sem mist hafa menn sína af róörarbátum, og sem ekki voru né áttu kost á, aS vera í Iandssjóðs lífsábyrgð, eins og hin- ir, sem á þilskipum sækja sjó. Mannskaðarnir á Íslandi. Eftir öllttm þeim fréttum aö dæma, sem á siðari árum hafa borist hingað vestur frá íslandi, er það ljóst, aS sjávar-atvinnuveg- ur landsmanna er orSinri þeim alt of tilfinnanlega kostbær. það er aö segja, —* ef þeir þar heima íneta aö nokkru mannslifin, sem árlega farast í öldum hafsins. Frá sjónarmiöi Vestur-lslendinga lítur svo út, sem stjórn Islands hafi veriö og sé ennþá annaS- tv.eggja biind eöa íilgerlega til- finniúgarlaus fyrir slysum þessum og afleiöingttm þeirra. AS minsta kosti hefir ekkert á þvi bólaS, aS hún eSa þingiö hefi stigiS nokkurt einasta Spor í áttina til þess aö rannsaka orsakirnar aS öllum þessum slysförum, eða fá nokkra bót ráSna á núvcrandi ástandi til þess aS slíkttm slysum fækki fram- vegis. það er vissttlega ekki of mælt, þó fullyrt sé, aS í. tiltölu við íbúa- tölu þjóÖarinnar, þá tapi Island fleiri mönnum og meiri starfs- kröftum á hverju ári í sjóinn, heldur en nokkur önnttr þjóð í víðri veröld missir í styrjöldum og drepsóttum öllum samtöldum. ‘‘Gttllnáman íslenzka” g«rir sýni- lega alt of þtingar kröfur til þjóS- arinnar fvrir þann auð, sem hún veitir henni. Vér hér vestra höfum svo árttm skiftir, þegar vér höfum lesiS um mannskaSana miklu, sem orðið hafa við strendur Islands og inni j á höfnum þar, undrast yfir því, hve þing o, stjórn þar e}rstra hafa virzt blygðunarlega afskifta- laus í þessum málum, — rétt eins og mannslífiS væri þar aö engu metið, eöa afleiðingar þessara stórslysa engan vegin takandi til greina, eSa aS öSrttm kosti, að hvorki þing né stjórn hefSu rænu til, að meta það skyldtt sína, aS láta þjóöarmein þetta nokkuð til sín taka. Oss hefir litist svo, sem full ástæSa væri fyrir löngu til þess, aS íslenzka þjóðin gerði ein- i hverja gangskör að því, aS kom- ast eítir, hvort ekki mundi mögu- legt, að komast að nokkuð væg- ari kjörttm við náttúruna þar heima, svo aS fiskiaflinn vrði ekki framvegis ,eins dýrkeypttir og hann ; hefir reynst á síSustu áratugum j En engrar hrevfingar hefir þar orðiS vart í þessa átt ; engar raddir heyrst frá þjóðinni ttm þaS, að nokkuð væri hér íhugunarvert, eða að nokkur þörf væri á rann; sóknttm eða umbótum frá því sem nú er Og veriS hefir. En nú hefir GuSmtindur Björtts- son landlæknir fyrstur manna haf- ist handa út af slysttm þessum. — þann 12. april sí. flutti hann í Reykjavík fyrirlestur um mann- skaöa á Islandi á sl. 30 ára tima- bili. I erindi þessu eru j'msar upp- lýsingar, sem eru alvarlega íhtig- unarveröar og hvetja ættu þjóS- ina til umhugsunar og umbóta til- rauna. Landlæknirinn sýnir fram á, aö ísland tapi í sjóinn tíu sinn- um fleiri mönnum aö tiltölu en Noregur, Og aS manntjón þetta sé ekki að kenna sjónum umhverfis ísland, eSa öflum náttúrunnar þar, sem séu nákvæmlega þau sömtt og viö strendur Noregs, — heldur sé það nálega ein\örðungu fyrir ‘‘ótrúle.ga ógætni og glanna- skap” sjálfra landsmanna. G. B. hefur er.indi sitt með sam- anbtirði á manntjóni af slysförum á íslandi og í öSrum löndum, seg- ir, aS ekki farist fleiri en 3 til 4 manns af hverjum 10 þúsundum utan íslands, en á íslandi farist af slysförum á annan tug manna af hverjum 10 þústtndum íbúanna, eSa fttllko.mlega þrisvar sinnum fleiri en hjá öðrum þjóSum. Hann getur og þess, aö í útlöndum verSi margar slysfarir á járn- brautum, í námttm, viS stór mannvirki, svo sem brýr og bygg- ingar, og á vinnustofum, þar sem mikill iðnaður er rekinn meS afl- vélum. Alt þetta stySur aö því, aö gera slysfaratöluna hærri, en hún mundi v,erSa, ef að eins væru taldir þeir, sem farast af veiði- skipum ; en samt er htin hjá er- lendttm þjóðum ekki meiri en einn þriSja þess, sem er á íslandi, þar sem þó engar eru járnbrautir, námur, stórby.ggingar eSa vinnu- stofur. ManntjóniS í Noregi af slysför- ttm segir G. B. vera af hverjum 10 þús. manns 3.8 ; á þýzkalandi 3.7, og í Danmörku 3.2, en á íslandi 11.2, Og íslenzku slysfarirnar stafa að mestu af druknun, eða sem svarar 83 prósent. A sl. 30 .árurn hafa farist af slvs- tton á Islandi 2,537 manns, þar af 2.096 druknanir. ASallega eru þeir, sem drukna, karlmenn á bezta aldri ; hlutföllin milli karla og kvenna eru : 1991 karlar, 105 kon- ttr. ASrar þjóðir meta mannslifiS i 15 þús. kr. þjóðartap. Eftir þeim reikningi bíður islenzka þjóSin rúmlega milión króna tap á ári viS , missi druknaSra sjómanna. Um þetta segir G. B. : “þetta manntjón er voðalegt ; það er margfalt meira en í nokk- ttrtt öSru nálægu landi, ef miSað er við fólksfjölda........ Druknan- ir eru því alt í alt hér um bjl fer- falt tíðari á íslandi en í Noregi, og þó eru druknanir þar tíSari en í öSrum nálægttm löndum”. AS flestar druknanir veröa af veiðiskipunum sézt á því, aS ekki drttknar nema 1 kona á móti 19 körlttm íbúanna, eftir skýrslum að dæma. Annars segir G. B., aS skýrslurnar, sem samdar ertt af prestum landsins, muni ekki vera nákvæmlega réttar, og að tals- vert fleiri mttni hafa drttknaS á Is- htndi og viS strendur þess, en skýrslurnar telja ; en sjálfur segist hítnn fara efti.r skýrslunum, og gef- ttr með því i skyn, að fleiri muni slysfarirnat, en hann fær talið. — G.B. ketnst aS þeirri niSurstöðu, að Iangflestar slysfarir og drttkn- anir veröi af þilskipttm, sem veiði stunda við landiS ; en fœrri miklu af opnttm hátum, og þó stttnda mun fleiri Islendingar veiðar á opnttm bátum en á þilskipum. Svo segir G. B. : “Nú er þess aS geta, aö áriS 1903 voru sett lög um lifsábyrgS sjómanna, er stunda fiskiveiöar á þilskipum (lög nr. 40, 10. nóv. 1903). Á 7 árttm, 1904—1910, hefir vátrygg.ingarféð verið goldiö fyrir 210 sjómenn, sem farist hafa af þilskipum (allir af seglskipum, nenta einn) ; en þeir eru þó eitt- hvaS fleiri, sem týnst hafa, því aS sétt engir nánir vandamenn hins látna á lífi, þá er ekkert goldið.— Á þessum sömu 7 árutn druknuðu nú samtals 44i3 karlmenn. Út- koman er hræðileg fyrir þilskipin ; því nær helfingur allra. karlmanna, sem druknuSu 1904—1910, hafa druknað af þilskipum (fiskiskip- tttn), o.g þó er hásetatalan á þess- utn skipnrn mun lægri en á öllum fiskibátum landsins. þilskipaveið- arnar á seglskipum eru bersýni- lega hættulegri en hátaveiSarnar. ..... ManntjóniS á þilskipum hef- ir því árin 1904—1910 verið 15 af þúsundi á hverju ári aS meðaltali. þetta tjón er gengdarlaust, ef bor- ið er saman við útgerð annara þ.jóða...... I Noregi ferst ekki netna einn maSur á ári af hverjtt þúsundi er stunda fiskveiSar”. — “ManntjóniS á íslenzkum fiskiskip- um er aS minsta kosti tífalt tneira en manntjóniS á fiskiskip- um NorSmanna”, Svo spyr O.B.: “Hvers vegna er manntjónið á íslandi margfalt meira en í Noregi?” Ilann svarar spurningu þeirri á þessa leiS : Naumast er það sjónum aS kenna. Fram með Noregs strönd- um ertt boðar og blindsker, engu síður en hér, og Norðmenn sækja margir langt á sjóinn, út í NorS- ttrs.jó, norður í íshaf, út til Fær- ey.ja Og Islands, í allar áttir, Og ekki er veSráttan betri þar, engu I sjaldnar haf-imyrkur Og storm- | ar, en ströndin mjög vogskorin, I og hvívetna skerjaklasar og harS- ; ir straumar í sundum”. ..... “það er því ekkert vit í því, aS kenna sjónum eða veSrinu um allan þennan feikna mun. — j þetta hljóta aS vera sjálfskapar- J víti að miklu leyti. Hér hlýtur að ! vera eitthv.ert stórkostlegt ólag á útgeröinni (skipakosti) eða sjó- | menskunni, eða þessu hvorttveggja | og þaS v,erSum við að finna. — 1 þetta gevsimikla manntjón er þjóS inni til stórhnekkis. það er henni I líka til vanvirðu”. þetta er skoöun GuSmundar ! landlæknis, vel sé honum fyrir, j að benda þjóSinni á þetta ; því ] aS tæpast getur hjá því farið, aS fyrirlestur þessi vekji almenna at- h.vgli þar heima, og að stjórn landsins vakni til meðv.itundar um skyldu sina í þessu bjargráSa-iefni. G. B. telur með réttu, aö þjóÖ- artjóniS íslenzka viS drukknun sjó- mannanna sé á borS við þaS, sem aðrar þjóðir bíSi við mannskæð- ustu or.ustur, og bendir sem dæmi á Búa-stríSiö og Japan-Rússa- stríSið, þar sem manntjóniS varð minna, miðaS viS íbúatölu þjóS- anna, heldur en tap Islands viS • druknun sjómanna þar. Hann ræS- ur til þess, að tilraun sé gerð til þess aS finna meinin, og síSan aS ráða bót á þeim ; vill hann, að menn séu valdir til þess aS rann- saka sjávarútveg landsins, safna nákvæmum skýrslum um skipa- kost, mannv.al, sjósókn og sjó- mensku í hverri veiSistöð á öllu landinu ; aS komast aS, hvar slys- in eru mest og hvar minst, og af hverjtt þau hljótast. T.elur hann, að þá muni sannast, að mikill fjöldi slysanna stafi af ógætni manna, eða vankunnáttu þeirra, eSa óhentugum skipum eSa illum útbúnaði. Ilann efar ekki, aS við nákvæma og ítarlega rannsókn þessara mála megi svo grafa fyrir orsakir slysanna, aS finna megi bót þá, er m jög fækki þeim í fram- tíðinni. Hann gerir engar tillögur um þær umbætur, er gerast þurfi, — ætlast auSsjáanlega til, aS nefndin geri þaS að rannsókninni afstaðinni. Margar sannar sögur segir hann sagSar um það, aS bátar hafi far- ist fyrir gále\rsi manna Og óvar- kárni ; að oft hafi menn sést sigla meS bundin segl og sigla sig um, eöa kaíhlaða bátana og farast fyr- ir þá sök, þó litið hafi verið aS veðri. AS marg o£t hafi menn druknaS inni á höfnum fyrir ótrú- lega ógætni og glannaskap ; segir slík slys hafa í vetur orðiS í Vest- mannaeyjum og á I’atreksfirSi fvr- ir nokkrum árum. Ennfremur seg- ir hann sjómenn iðulega drukna, þó hjálp sé í nánd, að eins vegna þess, að þeir kunni ekki aS halda sér á floti. Marga segir hann og drukna nærri landi, af því aS hvergi sétt til björgunartæki eöa biörgunarbátar ; og bendir sem dæmi á það, þegar skipiS Ingvar braut á skeri um hábjartan dag í ViSeyjarsundi, 7. apríl 1906, og 20 menn týndu þar lífi aS fjölda fólks áhorfandi. — þá vantaði góðan björgunarbát, og hann er enn ófenginn. G. B. telur skipa- og bátalagiS, sem mjög er misjafnt í hinum ýmstt hlutum landsins, eins og líka seglbúnaðtir, — véra mikla orsök til slysa.nna. þar, sem skipin séu stærst og traustust, þar séu minst slvs. þetta virðist sannaS með óræktim skvrslum sjálfra landsmanna. F.jöldi slysa verður því fvrir 1. óhentttga báta Og skip og illan seglbúnaS. 2. ógætni sjómannanna, Oo- 3. skort á hæfilegum björgunar- tækjum. Lækningin felst því í — 1. traustum og velbúnum skip- ttm Og bátum. 2. hæfilegum seglbúnaSi. 3. kunnáttu og gætni sjómann- anna, og 4. na-gilegtim björgunartækjum hvervetna með ströndum lands ins. KVIKSAGA. Mér hefir úr ýmsunt áttum bor- ist sú fregn, aS ég eigi upptök a6 níSbranr þeim “Mökkurkálfi”, hin- ttm saurtigasta, sem ég veit til aS prentaður hafi veriS á íslenzku máli, — sem nýlega var sendur ýmsum mönnttm víSsvegar í bygS- ttm Islendinga frá jtósthúsinu í Selkirk bæ. É;<r læt þess því hér með getiS, að ég hefi enga vitneskju haft af þessum saurbrag fvrr en mér var sýndUT hann af einum þeirra, er hann var sendur til með pó&ti. Eg ltefi aldrei liaft og hefi ekki velþóknun á þess kyns níðkveðl- ingttm, og biS því hér meS, aS nafn mitt sé ekki að neinu leyti bendlað við hann. Winnipeg, 17. maí 1912. Stephan Sigtirdsott. ÞAKKARORÐ. I júlí sl. veiktist ég og lá á heimili minu, þar til síSastliðiS liaust, aS é<r var flutt á St. Boni- face sjúkrahúsiS,, og var þar nokk- urn tíma. Skömmu eftir aS ég kom heim af sjúkrahúsinu sendi Goodtempl- ar stúkan Skuld, sem é,g er með- limur i, mér $57.00 að gjöf. Síðan var ég flutt á annað sjúkrahús seinni part vetrarins og var þar í 2 mánttði. Meðan ég var á sjúkra- húsinu í seinna skiftið, tók uitgfrú Ragnheiður Hannesson á Point Dottglas bæði börnin mín, og hefir annast þau sem bezta móðir. Fyrir alt þetta bið ég gjafarann- alls góSs að lattna öllti þessu veg- lvnda fólki, þegar hann sér þvf það bezt henta. Winnipeg, 13. maí 1912. Mrs. S. Johnson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.