Heimskringla - 23.05.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 23.05.1912, Blaðsíða 8
WINNIPEG, 23, MAt 1912. HKÍMSKRINGLA 8. BLS, THF HEINTZMAN '& CO. PUYERPIANO TjAÐ er ekki Piauo með s '-r- " stakri spilara-vél bygðri annarstaðar, 'ig sett svo innan í Pianoið. bað rr ein bygging, og bvo vönduð að ekkiá síuu lika. "Piano þessi eru bygð í verksmiðju peirra sem er við- kunn fyrir vönduð smiði og efnisgfeði. Piano þess ern bæði listfeng að gerð og óviðjafnan- lega hljómfögur, og eru saunur dýrgripnr á hverju heimili. Komið í bðð vora og heyrið undursamlegasta liljóðfærið, f stærstu hljóðfæabúðinni í Wpg. J. W. KELLY. J. EEDMOND o* W J. ROSS, eiuka ei*?eudur. Winnipeg Mesta Music Búð. Cor. Portage Ave. and Hargrave Strent DR. R. L. HURST meMiúiur konnnglega skurflltekr a'áðsins, ntskrifHOnr af kommglega lrekna-kól tnnm 1 London. SérfraeðÍD'rur t brjósttain' - veiklun otr kven-jjúkdótnurr.. Skrifsiofa S05 Kennedy Bnildimr. Porta-re Av«. t oracrm- Eato^s) Talsím.i Main 814. Til viöta’s frá 10—12, 4—5. 7-9 Til íslands fóru a tnánudags-1 kveldiS var séra Rögnvaldur Pét- ursson og kona hans. Með þeun , fór cg ungfrú Matthildur Krist- | jánsson,, náimsimey.ja á Wesley há- skólanum. BlaöiS Wynyard Advance, dags. 15. þ.m., segir herra Paul Bjarna- son, fasteignasala þar í bæ, hafa kvongast ungfrú Bóru Johnson, frá Candahar, þann 10. þ. m. — Hjónavígslan fór fram í Candahar. IIundra.S manns sóttu veizluna. þann 12. þ.tn. andaöist aS heim- ili sínti aö Mýrum í Nýja íslandi bóndinn Sigurjr-eir Ivinarsson, dugn- aöartnaöur og vel látinn. Hann var jarösuncrinn af séra M. J. Skaptasyni 17. þ- m., aÖ marg- menni viöstöddu. Ilerra Friörik Abrahamsson, frá Crescent P.O., Man., kom hingaö til baejarins á föstudaginn var, með son sinn fimtán ára til lækn- inoa viS bottilangabólgu. Pilturinn var skorinn upp af Dr. Brandson á laugardaginn,, ojr líöur vel eftir vonum, þó skuröurinn væri mikill. Ilr. Abrahamsson dvelur hér í borg, þar til sonur hans er ’ úr hsettu. Ilr. Jón Abrahamsson, írá Ant- ler, Sask., er nýflúttur hingaö til liorgarinnar, ojj býr að 546 Agnes Street. Fréttir úr bænum Veðurblíöa þessa dagana. íbúatala Winni])ejr lxirjrar 1. jan. 1912 var 166,553, eftir því sem manntaksskýrslur borjrarráðsins sýna. Áriö á undan nam fólks- fjöldinn 151,938, ojr hefir því íbú- umitn fjöljraö um 14,595 á árinu. Landar eru beðnir að muna eftir basar þeim, sem kvenfélag Únítara heldur mánudaginn o^- þriðjudag- inn, 27. og 28. þ.m. Verða þar marjrir góðir munir á boðstólum, sem seldir verSa með lágu verðL Einnig verða þar veitingar á staðnum. Fjölmennið landar góð- ir, ogr sýnið meö þv', aö þér metið starf ogr áhtiira kvenna fvrir félags- málum •vorum. þann 15. þ.m. var með ríkis- stjórnar auglýsinjru útgefinni í Ot- tawa þ.jóðinni tilkynt, að Mani- toha fylki væri stækkað, sam- kvæmt því, sem áður hefir vierið skýrt frá. — þann dajr bárust stjórnarformantii Robliti fagnaðar- skeyti hvaðanæfa tir Canada og nokktir frá Evrópu, Allir kannast við, að hann eip-i heiðtirinn af því, að hafa barist til sijrurs fyrir þess- ari stækktin fylkfsins. þann 18. þ. m. jraf scra Rúnólftir Marteinsson saman í hjónaand, að 446 Toronto St. hér í borg, þau son Ofr tine'frii Margréti Evjólfs- herra Ilalldór Kristjánsson Eiríks dóttur Stefátisson, hæði frá Tran- ter P.O. í Manitoba. tslendinjradajrsfundur verður haldinn t Goodtemplara húsinu á fimtudajrskveldið í jpessari viku. þar verður kosin ný nefnd og reikningar dagsins lagðir fyrir fundinn. Aríðandi, að íslendinjrar fjölmenni oc velji jjóða nefnd. Umræðtiefni í Únítara kirkjunni næsta sunnudagskveld verður : Ilvers leitum vér? — All- ir velkomnir. Tilkynning frá Ottawa dags. 20. b m. skýrir frá því, að þann dag hítfi tvegjrja miltón dollara pen- intra ávísun verið send til Mani- toba stjórnarinnar, sem er hluti i af'fé þvf sem fiylkið á að fá sam- kvæmt stækkunar samninjrunum. Herra Siguröur Kjartansson, frá ■ Wynvard, Sask., kom til borgar- . innar í sl. viku, á leið til Chicago ; til aðseturs þar. Ilann kom frá ís- lattdi í fyrra. Herra Jóhannes Ilannesson, ráðsmaðtir Armstrong Trading- fé- laesins, fór til Oak Point á laug- | ardaginn var. þaðan fer hann með j 1)áti félajrsins norður til Siglunes, Narrows ojr Bltiff. Ferðaáætlun bátsins verður auglýst í blöðttniiTn | þejrar herra Hannesson kemnr til baka eftir þessa fvrstu ferð báts- ins norðtir. útanáskrift til herra ! Tlannessonar verður fyrst um sinn Gimli, Man., þar sem hann dvelur með fjölskyldu sína yfir sumar- j mámiðina. úngmennafélae Únítara er að undirbúa afmælishátíð sína. sem verður haldin 5. júní næstkornandi. Félajrsmenn allir eru beðnir a8 hafa j>etta htig-fast og fjölmenna. Blaðið Vísir, dag-s 1. þ.m., <retur þess, að til Reykjavíkur hafi kom- ið þann 29. apríl sl. herra Jón Finnbojrason, katipmaður frá Win- nipe,£r, nteð fjölskvldu sína. þeir bræður Kristján ojr Bjarni, svnir Péturs Bjarnasonar, frá Otto P.O., komu til borjrarinnar tim síðnstu helgi. þeir dvelja hér fvrst um sinn, Kristján við smíð- ar, en Bjarni til náms. Allir íslenzkir Témplarar ættu að mæta á fttndi stúkunnar Skuld í kveld (miðvikudag). þar verður marjrt á ferðum. Gufuskipiö MIKADO, eijrn herra Stepháns Sigurðssonar,, fer stna fyrstu ferð á þessu vori þann 20. þ.m. frá Selkirk norður til Grand Kapids, við mynnið á Little Sas- katchewan River, ojr þaðan til Horse Island, sem er 12 mílur veg- ar frá ármvnninu. Næstu ferð fer skipið til Warrens Landinjr og ann- ara staða þar nvrðra. Skip þetta er talið annað bezta rnann- o<r vöru-flntninga skip, sem treneur eftir Winnipeg vatni. það er að öllu levti þægilegt, Ojr hefir ájrætan útbúnað til aðhþ-nningar crestum, sem með |)ví fara. Ilerra Sijrttrðsson telur víst, að marjrt manna fari norður skesmti- ferð með báðtim þessum fyrstu ferðum skipsins ; þar á meðal nokkrir af yfirmiinnum C.P.R. fé- la,<rsins ojr stjórnarþjónar ojr ann- að stórmenni. — Útsýni þar norð- ur frá er hið fegursta ojr margir f«ra þanjrað á hverju sumri sér til hvíldar og hressingar. Ferðina má fara fram oir til haka á vikutíma o<r b.á hafa þrigtrja dajra hvíld þar nvrðra. Tlr. Sicurðsson vonar, að ts- lendintrar sæti þesstt tækifæri til jtess að líta eigin augitm hina Meiri Manitoba. Heillaóskir til konungs. t tilefni af konungsskiftunum í Danmörku sendi Skandfnava fé- la<rið hér í borjrinni liinum nýja konunjri svohljóðandi símskevti : “Hís Majestv Kinjr Christian X. Copenhajjen. “The Canadian Scandinavian Society desires to convey their wishes for a lonjr, prosperous reijrn and sincerest |;ympathy in vour great bereavement. J. L. Andersen”. Á íslenzku : “Ilans Ilátijrn Kristján X. Kaupmannahöfn. ‘‘Kanadiska Skandínava félagið æskir að flyt.ja óskir sínar um lantra og- happasæla stjórn ojr inni- lega hluttöku i hinni þungbæru .sorg- vðar. Konungur svaraði næsta dag ineð svolátandi skeyti. “Mr. J. L. Andersen, Winnipeg. “Hieartiest thanks. Christian”. A íslenzku : “Hjartanlejrustu þakkir”. Skanínaviska félagið, sem hér er um getið, er hið nýstofnaða, lög- gylta félay, sem marjjir af leiðandi mönnttm Svía, Dana, Norðmanna ogr Islending-a erti í. Mr. Andersen, sem er Dani, er forseti þess, en tveir Islendingar eru í stjómar- nefndinni. Hagyrðinga-fundur verður hald- inn að heimáli forseta Hagyrðinga- félagsins, 506 Newton Ave., Elm- wood. Allir meðlimir eru ámintir ttm, að mæta þar kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur, 26. þ- m. Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: E. Oleson. Páll Guðmtindsson. G. S. Snædal. Bjarni Jónsson, dbrm. H. S. Helgason. Miss Elin Johnson. ÁGÆT ELDASTÓ TIL SÖLU. Ágæt eldastó með 6 holum, lítið brúkuð, til sölu íyrir hálfvirði. — Ilkr. vísar á. RÁÐSKONU VANTAR úti á landi á góðu heimili. TJpplýs- ingar veitir Mrs. L. Jörundsson, Vernon Road, St. James. Símið Main 1869. G00D TEMPLARAR FARA TIL LUNDAR 4. JÖLÍ. Hin árlega skemtiferð Good- templara verður í þetta sinn farin til I/itndar í Alptavatnsbygð 4. júlí. .Skemtiierðarnefndin hefir feng- ið ákafiega niðursett fargjald fyrir þess íerð hjá C.N.R. félagintt, og vonast því eftir, að fjöldi Winni- pev íslendinga verði með i þessari skemtiterð. Prógram verðttr vand- að. Nánar auglýst síðar. R. Th. Newland. BEZTU ÞAKKIR. Hér með vil éy færa mínar beztu þakkir hinum íslenzku stéttar- bræðrum mínttm hér í Winnipeg o<r hinum öörum þeim, er áttu þátt i þvi, að skjóta saman nokk- urum dollttruTn, svo ég gæti búið mi« út til sumardvalar (kevpt mér tjald, o. s. frv.). Mér hafði veriö ráðlajgt, að fara út á land af lækni mínum,, eða til einhvers þess staðar, sem ég g*ti notið vatnalofts og skóga, til revnslu, ef vera kvnni að það geröi mér bata aö nokkuru levti. — Og í þessu augnamiöi söfntiöu þeir saman $23.50, sem ég innilega þakka. Einnig vil ég af alhttg þakka djáknanefnd Hins fvrsta lúterska s;Jnaðar, fvrir $10.00 gjöf til mín í sama til-gangi. — Og er það víst ekki í fvrsta skiftið, sem sá stóri og trausti söfnuður, hefir látið gott af sér leiða í líkum tilfellum og þessu. — Varð því upphæðin alls $33.50. Jtað er sælt að þiggja, þegar maður er þannig orðinn sjátfum sér ónógttr, til þess að geta veitt sér það, sem maður þarf að .njóta, til þess að jreta að einhverju leyti fengið bata heilsu sinnar. — En því ljúfara verðtir manni að þakka þ.á hjálp, þar maður veit, að hún verður ekki eftir talin af þeim mönnttm, sem hér eiga hlut að máli. Kveð ég ykkur svo, með beztn óskum til ykkar allra, fyr og síð- ar. í guðs friði. Freeman Bjarnason, prentari. Basar mánudag og þriðjudag 27. og 28. þ. m. Hiinn árlegi Basar Únítara kven- félagsins verðttr haldinn mánudag- inn og þriðjudaginn 27. Og 28. maí- Allir, tingir og gaanlir, húsfeður og húsmæður, yngismeyjar og yng- ismenn, geta keypt þar eitthvað þarflegt, sem þeir ekki mega án vera, og með eins sanngjörnu verði og hægt er að hugsa sér. — Kvenfélagið biður fólk a8 hafa þetta hiigfast Og fjölmenna. Kaffi og Ice Cream verður til sölu. Fréttir. — Aukaþings kosningar til Al- herta fylkisþingsins eiga fram að | fara í finim kjördæmum á mánu- j daginn kemur. Hafa Liberalar set- ið fyrir öll kjördæmin áður, en 1 Conservatívar hafa góðar vonir um að vinna — nú í þetta skiftið. j — Hjú ein voru nýverið tekin i föst í Chicago fyrir að hafa kvalið 5 ára gamalt stúlkubarn til dauða.Var barnið dóttir mannsins, sem heitir William Gœthler ; en kona sú, sem ákærð er með hon- j um, var frilla hans, o.g er nafn | hennar Mrs. Ragina Hucks ; er hún ekkja og á tvö stálpuð börn, J dreng og stúlku. Skömmu eftir að 1 Goethíer hafði mist konu sína, tók hann saman við ekkju þessa, og þá byrjuðu kvaladagar stúlku- barnsins. Við réttarrannsóknina sagði dóttir ekkjtinnar • frá með- ferðinni á stjúpsystur sinni, og var sú frásögn miður falleg. Vitn- I ið sagði, aö bæði faðirinn og móð- I ir sín liefðti verið jafn slæm við baTniið. A hv.erjum einasta degi og stundum oft á dag hefði barnið verið lamiö, og það jafnvel daginn áður en jjað dó, og var það þá j fárveikt. Hþfði móðir sín vanalega notað hrísvönd eöa leðuról, en faðirinn misþvrmt afkvæmi síntt með höndtinum. Barnið hefði verið illa klætt og orðið að sofa á beru gólfinu með fataræfla ofan ð s'ér. Einnig hefði það fengið lítiö og ilt að borða, og oftlega sagðist vitti- ið hafa stoliö mat til að gefa litlu stjúpsystur sinni, svo hún dæi ekki úr liiingri. Eintt sinni hefði móðir sin orðið þess vör, og bá hefði ltú.n lamiö bteði sig og barnið með sviptt, — svo grimdar- 1e«a, að yfir si« hefði liðið af kvöl- um q« harnið hefði verið fárveikt marga daga á eftir. I,ögreglan staðfesti i öllu framburö stúlkunn- nr, og bætti þvi við auk þess, að bæði faðirinn og stúpan hefðu kvalið barnið með því, að halda fótum j)ess fast að logandi eldi, og að fótleggir bess hefðti allir verið með brimasártim, þegar það dó. Kin.nig hefði allur likaminn verið blár o.g marinn og víða eitt flat- særi, sem auðsjáanlega væri eftir svimt e,ða <vönd. — þegar hin á- kærða kona ltafði h.evrt framburð dóttur sinnar, leið yfir hana, en faðirinn glotti illúðlega og brá sér hvergi. — Næsta dag var sonur ekkjunnar vfirheyrður ; cr hann að eins 14 ára gamall, en svstirin 15. Sagði hann því nær hið sama og svstir hans, en bætti því þó við, að eitt sinn hefði hann séð móSur sína binda snæri tim fættir barns- ins o« hengia það allsnakiö ttpp á sna«a, og eftir aÖ hafa lamið það með vendi, látið það han<ra þann- ið á sig komið með höftiðið niður all-langa sttind, og er hún svo að lokum hefði tekið barnið niður, heíði hún lamiö þaö meö vcndin- um á ný. — Mál þetta hefir vakið hina mestti eftirtekt, því önnur eins meðferð á fimm ára gömltt barni mun því nær eins dæmi, sem bettir fer. Vonandi fá þokkahjú þessi makleg málagjöld hinnar djöftillegu brevtni sinnar við vesal- ings barnið. TIL LEIGU. Nýtt sumarhús vestur með As- siniboine ánni, fast við strætis- vagn ; að eins $12.00 á mánuði.— Símiö R. Th. Newland, Main 4700, Roblin Hotel. •I-I'I-I-I-I-I-I-I-I'I-I-I-I-I-I-H-H-M- SKEMTISAMKOMA SJÚKRANEFND sl. Skuldar Nr. 34. hefir skemti- samkomu þann 30. þ.m. í Good Templar Hall, horni Sargent og McGee St., til hjálpar veikri konu í stúk- unni, sem búin er að vera á Hospitali yfir 3 mánuði. Ágætt prógram. Prógram nánar auglýst í næstu blöðum. Inngangur 25c. Sjúkranefndin. ■H-H-H-H-H-H^-H-H-H-I-H* TILKTNNING. Hérmeð vil ég l&ta landa mfna vita að ég er byrjaður á fast- eignasölu, og ef þeir vilja komast að góðum kaupum, á húsum eða lóðum, þá að finna mig, sömuleiðis ef þeir hafa fasteignir til sölu, ég mun gera mitt /trasta til að gera þá ánægða, Frank 0. Anderson 45 Aikirts Building Talsími Garry 3154 221 McDermot Ave. Heimili 740 Toronto St. EATONS VERÐ BINDARAÞRÆBI. t>að skíftir ciií?h hvernÍK upp- skorau veröur 1 Ar, skortur á bind- ara J>rœöi er fyrir sjóanlegur vegna boss hvaö Jítiö er fyrir hendi af viunuefni. Try«giö ykkur þráðinn 1 tíma, p-Ioymiö ♦’kki skortinum í íyrru sumar. Inamond E Qoldm Manilla Binder Twinc, 550 fet í pundi, futt á hvaöa járnbrautarstöð sent er tyrir, 1 MAN. SA5K. ALTA. 8Í8Í8 3 4 CENTS HVERT PUNI). Zz prósent afslóttnr of vagnfarm- ar eru keyi tir. Afslátt.ur þessi or oss möguíetrur, með þvf aö senda j*öntunina beint frá verksmiöjunni á staöiun. SameiniO ykkur um pant- auir svo þár getiö hagnýtt hiö fá- gœta tilboö vort, Verðið innibindur allan kostnað. 100 dollara niöurboreun skal fylgja hvorji vagnsfarm pöntun. af- gangnrinn borpist viö afhendineu (‘f afgreitt er á stöö sem aeont or á, of s öð'n hefir onginn airent, voröur alt aö borgast fyrir fraiu. JT. EATON C? WINNIPEG LlMITCC CAMADA JOHN G. JOHNSON Fíólin Kennari 510 Maryland Street., Winnipeg Tekur neireodur fyrir lága bDrgun. WEST WINNIPEG REALTY CO. Talsíml G. 4964 653 5argent Ave. Selja hús og lööir, útvega poninea lán.sjóum oldsóbygröir.leigja og sjó um leigu á húsurn og stórbyggiugum T. J. CLEMEN5 G. ARNAbON B, SIG^RÐSSON P. J. THOMSON Sigrún M. Baldwinson [gTEACHER 0F PIAN0|J 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 JOHNG. JOHNSON íslenzkur Lögfræðingur og Málafærslumaður. Skrifstofa ( C. A. Jolinson B.ock i|i|||nT y r, P O. Box 456 IVIINOT, N. D. J\. BILDÍELL PASTBIGNA5ALI. Unfon Bank 5th Floor No. 520 Selur hús og lóöir, og anuaö þar aö lút- andi. Utvegar peningaláu o. ti. Phone Maln 2685 FRÓÐI. Allir, sem rita til F r ó ð a , eða séra M. J. Skaptasonar, eru beðnir að senda bréfin tii: 81 Eugenie St., Norwood P.O. Winnipeg. ÍGHREINSAFÖT it og pressa og geri sem ný og fyrir miklu lægra verð, en nokkur annar i borg- inni, Eg ábyrgist að vanda verkið, svo að ekki geri aðrir betur, Viðskifta yður óskast. GUÐBJÖRG PATRICK, 757 Home Street, WINNIPEG GS, VAN HALLEN, Málafœrzlumaönr 418 Mclntyrc Block., Winuiiieg. Tal- • slmi Main 5142 Hver sá sem viB fá sér eitthvaö nýtt aö lesa 1 hverri vikn,ætii aö gerast kaupandi Heimskringlu. — Hún færir leseDdum slnum ýmiskonar nýjan fróöleik 52 sinnum ó óri fyrir aöeins 82.00. Viltu ekki vera meö! TIL LEIGU vel uppbúiö her- bergi, ágætt fyrir 2 reglusama karlmenn, að 372 Victor St. Tal- sími Sherbr. 278. ?! tí GANADA Borið á borð á liverj- uui degi alt árið um kring af fólki sem reynt befir allar tegundir brauðs og á endanum tekið aðeins CANADA BRAUÐ. PHONE SHERB. 680 BRAUD ý* Dr. G. J. Gíslason, Pliyslclan ami Surgeon | 18 fiovth 3nl fitr , Ornnd Forktt, N.Loik Athynli veitt AtJGNA, KYltNA og KVKliKA fiJÚKbÓMUM A- fiAMT INNVOliTIfi S.JÚKDÓM- UM og UTPSKUUÐI. — •♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦• l PAUL JOHNSON gerir Plumbing og gufu- hitun, selur og setur upp allskonar rafmagns áhöld til ljósa og annars, bæði í stórhýsi og fbúðarhús. Hefir til sölu : Rafmagns straujárn, r a f m . þvottavélar, magdalampana frægu ÍSetur upp alskonar vélar og gerir við þær fljótt og vél. 761 William Ave Talsfmi Garry 735 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garlaud LÖGFRÆÐINGA R I 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. 77/. J0HNS0N \ I I JEWELER I"...I ! 286 Main St„ - • Sfmi M. 6606 Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. Snite 5-7 Nanton Block Phone Main 766 P. O. Boi 234 WINNIPEG, : : MANITOBA Dr. J. A. Johnson PH VSICIAN and SURGEON M0UNTAIN, N. D. Snlnmpnn fyrir ötultof fram- ooiumenn OSKaSl gjarnt fasteigna- félag. Menn sem tala útlend tungumál hafa forganíjrsrétt. Há sölulaun borguö. Komiöogtahð viö J. W. Walker, söluráös- maun. F. .1. Cani])bell ik. <’». ! 624 Main Street • Winnipeg, Man. R. TH. NEWLAND Verzlar meö fasteingir. fjárlán og ábyrgöir Skrlfstofa: 310 Mclntyre Block Talsími JVIaln 4700 Heimlli Roblin Hotel. Tal9, Garry 572 Gísli Goodman TINÖMIÐUR. VERKSTŒÐl; Cor. Toronto & Nofcre Dame. Phone Qarry 2988 Helmilfa Garry 809 HAHNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐING AR 10 Bank of llamilton Bldg. WINNIPEO P.O, Box 781 Phone Main 378 “ “ 3142 Sveinbjörn Árnason Fasl pigiuiNali. Selur hús og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. office hiís TAL. M. 4700. Tal. Sherb. 2018

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.