Heimskringla - 23.05.1912, Blaðsíða 5

Heimskringla - 23.05.1912, Blaðsíða 5
HEIMSKRIN GL A WINNIPEG, 23. MAÍ 1912. 5. BtSf Nýi stjórnmála- flokkurinn. Flokkasamsteypan nýorðna,, sem binda vill enda á sambandslaga- þrætuna með því að demba inn- limunarfrumvarpinu frá 1908 — breyttu til hins lakara — yfir 4 íslenzku þjóðina, á í vök að verj- ast, því bæði er mikill meirihluti sjálfstæðismanna og einnig margir af leiðandi heimastjórnarmönnum, — svo sem I/árus H. Bjarnason — frumvarpsbræðingmim andvígir. — Af þinganönnum sjálfstæðismanna hafa þeir Skiili Thoroddsen og Benedikt Sveinsson }>egar hafist handa gegn bræðingnum, en frá meirihluta þeirra hefir enn ekki heyrst. ximræðu 4 mánudagskveldið 29. apríl. Fundurinn var mjöjr fjölsótt- ur og stóð nærfelt 5 kl.stundir. Guðmundur Hannesson talaði langt mál og- virtist vera hliðholl- ur bræðingnum. Á móti mæltu þessir : Sigurður Guðmundsson mag. art., Gísli Sveinsson lögfræð- ingur, Mattías þórðarson forn- menjavörður, Andrés Björnsson, Einar M. Jónsson lögfræðingur, Jakob Möller og Benedikt Sveins- son. Iláskólakennararnir Einar Arnórsson og L. H. Bjarnason töldu bræðinginn gallagrip, óað- gengilegri bæði Dönum og íslend- ingum en gamla frumvarpið. Rik- isráðherrann væri ekki til annars en að hirða laun sín úr landssjóði. Sveinn Björnsson, Árni Pálsson og Guðm. Finnbogason mæltu með bræðingnum. Tveir fundir hafa verið haldnir í Reykjavík, þar sem rætt hefir ver- ið um þessar brevtingar á sam- bandslagafrumvarpinu, og segir blaðið Visir þannig frá þeim fund- arhöldum. ‘‘Á föstudagskveldið 26. apríl var fjölmennur fundur haldinn í Báruhúsinu til þess að ræða um ‘‘Bræðinginn” ; hafði meiri hluti stjórnarnefndar “Landvarnar” boð að til hans. Formaður félagsins, þorsteinn Erlíngssnn, er sem sé einn “Bræðingsmanna”, og álitu því hinir stjórnendurnir hann kom- inn úr flokknum, þar sem hann hefir bundist heitmælum, að stofna nýjan flokk, sem á að berj- ast geen Og auðvitað helzt eyði- legg.ja hitt félagið. “Af hálfu bræðingsandstæðinga töluðu þeir Gísli lögm. Sveinsson, Ben. Sveinsson alþm., Skúli Thor- oddsen, Jón þorkellsson skjala- vörður, Árni Árnason, JakobMöl- er, þorkell Klemens ; en af hálfu bræðingsmanna Sveinn lögmaður Björnsson, Einar Hjörleifsson, Guðm. Hannesson, Jtorsteinn Er- língsson og séra öl. Ólafsson. Sýndi Gisli Sveinsson og Skúli Thoroddsen glögt fram á, að hér væri verið að koma fram með nærri orðrétt frumvarp minnihlut- ans á þingi 1909 — að minsta kosti í öllum grundvallaratriðum samhljóða —, sumar væri breyt- ingarnar jafnvel til hins verra. Verjendur bræðingsins könnuð- ust allir við, að upplýsingarnar og breytingar þær, sem Vísir hefði birt, væri réttar ; en tóku jafn- framt fratn, að orðiilagi mætti öllu breyta, ef ekki þætti fullskýrt, og Einar Hljörleifsson sagði, að alt af væri verið að breyta því, og það seinast sama daginn og fundurinn var haldinn eðá næsta dag á und- an ; en þeir þyrftu að fá frið til þess að brieyta, og væri því mjög leitt, að þessum bræðingi hefði veriö ljóstað upp svona snemma, einkaiilega tilslakanir þær, sem nefndar eru aftan við sumar grein- arnar. “Voru yfir höfuð að tala rök þeirra hin sömu og uppkastsmann- anna forðum. “Um þessa nýju óskapnaðar-ráð- herramynd í Kaupmannahöfn var allsmikið rætt, og áttu bræðings- menn örðugt með, að láta mönn- um skiljast gagnsemi hans, enda kannske ekki sjálfir skilið það vel, “Fundurinn stóð þar til kl. 2, en ekki gátu nærri allir tekið til orða, sem vildu”. Stúdentafélagið tók bræðinginn til íslands fréttir. Veðurblíða víðast hvar um land alt í síðustti viku aprilmánaðar og ltithagar góðir. Hafði heyskortur verið víða á Norðurlandi svo fað til vandræða horfði, en nú hefir hið breytta tiðarfar bætt úr vand- ræðunum. Góður afli hefir verið fyrir Suð- ur- og Vesturlandi siðan í marz- byrjun, og hafa íslenzku botnvörp- ungarnir aflað ágætlega. Einnig hafa þilskipin fengið góðan afla, og einnig mótor og róðrarhátar, þegar gæftir gáfust. Við Norður- og Austurland aftur því nær afla- laust, nema hrognkelsis aíli dá- góður á Eyjafirði. — Fiskiveiðadeild er stofnuð á Sevðisfirði fiyrir skömmu. í stjórn hennar ertt Vilhjálmur Arnason út- vegsbóndi á Ilánefsstöðum, Sveinn Árnason fiskimatsmaður og Her- mtum Jjorsteinsson skósmiður og kaupmaður. — Sútunarverksmiðjan á Seyðis- firði verður nú tekin fjárnámi sam- kvæmt kröfu þóraritis Guðmunds- sonar kaupmanns, sem var 2 veð- hafi í verksmiðjunni. íhúðarhús A. E. Bergs sútara hafa þeir keypt : Hermann þorsteinsson skósmiður og S. Th, Jónsson kon- súll. — Ilt er til þess að vita, að þeir, setn ltafa slíkar nytsemdar framkvæmdir með höndtt , skttli verða að hætta á miðr.i leið vegna fjárþrota. — Aðfaranótt 16. apríl brann timhurhús að Borg í Skötufirði hjá Lárusi bónda Magnússyni. Fólk var í svefni og varð eldsins ekki vart fvr en hann var kominn ttm alt húsið ; slapp fólkið nauðtt- lega út, sujnt með brunasárum, en allar eigur þess brttnnu inni. — Húsið var vátrygt, en munir ekki. Jtann 17. apríl hrökk maður út úr mótorbát á Stigandafirði, við það að vélin sló hann, og varð hontim ekkí náð. Hann hét þor- valdttr Jónsson, ttnglingsmaður af ísafirði. — Reykjavikurdeild Ileilstthælis- félagsins hélt aðalfttnd sinn 28. apr. í Iðnó. Formaðurinn, Sæmttndttr læknir Bjarnhéðinsson, skýrði frá hao- félagsins árið sem leið. Tekjttr deildarinnar vortt 2,388 kr, 47 aur. Samþvkt, að stryka yfir nöfn þieirra manna, er ekki hafa greitt tillög sin árum saman. Formaður gekk úr stjórn eftir hlutkesti, en var endurkosinn. Yaraformaður (Jón próf. Helgason) var einnig endurkosinn, ennfr. yfirskoðendur : Einar kaupm. Arnason og Sigurð- ur Jónsson kennari, og varaendur- skoðandi : Sveinn Björnsson. — Auk þessara manna eru í stjórn félagsins : Magnús lögfr. Sigurðs- son g.jahiktri og líggert lögfr. Cla- essen skrifari. — Franskt fiskiskip rak nýverið logandi að landi framundan þykkvabæ. Skipið liðaðist sundur í brimgarðinum og hefir eitthvað af því rekið á land upp. Maður þar úr Jrykkvabæ var staddur á fjöru, er skipið rak í land. Hánn sá ekkert til manna á skipinu. Er álitið, að skipverjar hafi bjargast i annað skip. Sáust skip þar skamt fyrir utan, er skip þetta rak á land. — ‘Borgir’, skáldsaga eftir Jón Trausta (Guðm. Magnússon), koma innan skams út í danskri þvðingu á kostnað Gyldendals bókaverzlunar í Kattpmannahöfn. þýðandi er frt't Margrethe Löbner- J örgensen i Askov. Aður er ‘Ilalla’ komin út á dönsku, og danskar útgáfur af fleiri bókum Guðmundar munu vera í undir- btiningi. — það má meö tt'ðindum telja, að Benedikt Kristjánsson, ráða- nautur Btinaðarsambands Austur- lands, hefir nú sagt upp stöðu sinni og fer frá Sambandinu þann 1. júní næstk. — Skemdir af sandfoki hafa orð- ið all-miklar á Rangárvöllum Og Landi í vettir. Túnin á Reyðar- vatni og Dagverðarnesi á Rangár- völlum sögð að mestu eyðilögð. All-miklar skemdir sagðar viða á Landinu. — Aðflutningsbann á vtnföngum komst í gildi, sem menn muna, um áramótin, og mátti sam- kvæmt þeim lögum ekki flytja dropa af víni inn í landið eftir þann dag ; en nú hefir ráðherratm gert sér hægt um hönd og gefið Frökkum undanþágtt frá lögunum, eftir þvf sem blaðið Ingólfur segir 25. apríl : “Frakkar hafa fengið undanþágu frá hannlögunttm, leyfi til þess að flytja áfengi hingað til nevzlu fvrir fiskimenn sína”. —i — Mtmdu ekki Danir eða Norðmenn geta fengið samskonar undan- þágu(! )? — Aðfaranótt sunnud. 28. apríl brttnnu á Akureyri 3 hús Otto Tuliniusar kaupmanns til kaldra kola. J>að var gamla Jónassens- búðin ásamt íbúðarhúsi, sem var áfast við, svo og fjós o.g hlaða. Búðin var notuð fyrir pakkhús, o,g var í öðrum endanum saít, sem skemdist mikið, en má J>ó nota til íshtisa, en annars var þar aðallega eitthvað af netum og nótum. — Eldsins varð vart kl. 12 um nótt- ina ; sátt hann þá menn, sem voru að fara fram í skip á höfninni. — Brátt safnaðist þarna saman mtig- ur og margmenni, en litlu varð þó bjargað nema fólkintt, sem þarna svaf. Eldttrinn varð geysimikill og voru húsin brunnin að fullu kl. 5 ttm morguninn. Ekki ber mönnttm saman um, hver eldsupptökin hafi verið, ocr orsökin til brunans er ó- kunn. Alt setn brann var vátrygt. — Sumargleði héldu stúdentar að kveldi sttmardagsins fyrsta á Hotel Revkjavík, og var hún hin ágætasta. Dansað, matast, ræðu- höld, söngur og hljóðfærasláttur, og enn dansað. Fjölment var og menn skerntu sér hið bezta. þegar gleðin stóð sem hæst, kom þar Magnús ljósmvndari Öltifsson með vél sína og tók mynd af hópnum. Fvrir Islatvds minni talaði form. stúdentafélagsins Björn þórðar- son, fyrir konum Sigurður mag. Guðmtindsson. Hannes Hafstein fagnaði sumrinu og Einar Hjör- leifsson kom öllum til að hlægja með stuttri tölu. Gullfagurt kvæði eftir þorstein Erlíngsson, er hann kallar “Vorvísur”, var sungið. — Undir morguninn sleit samsætinu. — “Vikan” heitir nýtt blað, sem farið er að gefa út í Reykjavík ; er það vikuútgáfa dagblaðsins “Vísis”, og ílytur allar hinar helztu fré.ttir og greinar, er þar hafa áðttr staðiö, því að .eins slept sem varðítr Revkvíkinga eina, og svo auglýsingunum. “Vikan” verð- ttr mestmegnis fréttablað og kost- ar hver ársfjórðungur 60 aura. * * * — Raflýsing á Seyðis- f i r ð i. Seyðfirðingar hafa haft það í hyggjti síðustu ár að raflýsa bæinn. þeir kusu nefnd í tnálið, þá K. Kristjánsson, Eyjólf Jónsson og Iíermamt þorsteinsson. Sú nefnd hefir leitað eftir tilboðum, og fengið sjö tilboð frá mönnum utan lands og innan, og nú hefir hún nýlega birt álit sitt og gert tillögur um málið til bæjarstjórn- ar. Tilboð Jóhannesar Reykdals í Ilafnarfirði er lang lægst, að eins 48,000 kr., fvrir að setja upp að öllu ley.ti fullkomna rafmagnsstöð með 150 II. K., með leiðslttm að bænum og um bæinn að hverju húsi með öllu tilheyrandi, tilbúið til notkunar, án alls aukakostnað- ar fvrir bæinn. Næst bezta tilboð frá Siemens- Sehuekert í Kaup- maúnahöfn. það er ekki alveg full- komið, en með því að taka því fengi hærinn að eins 75 H. K. raf- magnsstöð (með tilhevrandi) fyrir 54,913.50 kr., eða nærfelt 7 þúsund- um meira. Nefndin leggur til: 1. Að Sevðisfjarðar kaupstaður verði raflýstur með rafmagns- stöð við Fjarðará. 2. Að tilboði Jóhannesar Reyk- dals verði tekið helzt, eða þá 3. til vara tilboði Siemens-Schu- ckert. Bæjarstjórnin tók rafmagnsmál- ið til timræðu, og samþykti með 4 atkv. gegn 2 þessa tillögu : “Bæjarstjórnin ákveðttr,að senda Jóni landsverkfræðing þorlákssyni öll plögg jtessa tnáls o<r biðja hann að láta bæjarsfjórninni sem fyrst í té álit sitt á því og tillögur, og útvega jafnframt frá þeim, er gert hefir það tilboð, sem honttm þvkir bezt, vfirlýsingu ttm það, hve lengi ltann v.ill standa við tilboð sitt”. “Jafnframt felur bæjarstjórn odd vita, að fá fulla vissu ttm það, að bærintt g<eti fengið að 40 þt'ts. kr. )án úr landssjóði, sem heimilað er í ntigildandi fjárlögum. þar til ]>etta sé fengið, ákveður bæjar- stjórnin að fresta atkvæðagreiðslu tim tillögu nefndarinnar”. * * * — M a n n a 1 á t. — Nýlátinn er Sigurðttr Jónsson á Alfhólum i Landej-jttm ; efnismaðttr á bezta aldri. Jtann 22. marz sl. andaðist á Landakotsspítalanum í Revkjavík húsfrú Guðlaug Einarsdóttir, kona Jtorfinns gestgjafa Jónssonar í Tryggvaskála við þjórsárbrú ; — mesta sæmdar og myndar kona. Kosningar í Saskatchewan Jtær ejga að fara fram linnan íárra vikna, og er sagt að batdag- inn sé þegar byrjaður. Scott núverandi stjórnarformað- ur, sækir um framlenging vald- anna j)ar ; en Haultain leiðtogi Conservatíva býðst til að taka við af honum. Hann hefir samið all-aðgengilega stefnuskrá. Meðal antiars í henni er loforð um íviln- un á heimilisréttarstörfum, frá því settt verið hefir eða nú er, og hefir þó talsvert verið rýmkað um þau siðan Borden 'Stjórnin kom til valda í Ottawa. það er nú þegar l.jóst, að itman fárra ára verða öll rikislönd afhent fylkjunum til um- ráða, svo að fvlkjastjórnirnar en ekki Ottawa stjórnin ráða þá yfir heimilisréttarlöndnm og landtöku skilyrðum. þess vegna hefir það mikla þýðingu, hverja stefnu fylk- in taka í því máli, og Haultain- stefnan gefur vpn ttm, að verða talsvert haganlegri fyrir landtak- endttr, heldttr en sú, sem á liðnum árum hefir ráðið heimilisréttar- töku í Canada. Jiessar umbætur hafa.þegar verið gerðar síðan Con- servatívar komtt til valda i Ot- tawa : 1. að nú getur landneminn yfir- gefið land sitt til þess aö vinna að uppskeru og þresk- ingu hjá öðrum, án þess að vera i hættu að tapa heimilis- réttarlandi síntt fyrir það. 2. Gjaldfrestur ^ á borgunum 4 ‘pre-emption’ löndum, er lengd- ur fram til haustsins 1912. 3. Engir geta nú sett ‘cancella- tion’ kröfu á nokkurt heimilis- réttarland fyr en í apríl 1912. Biðtíminn er að vístt nú liðinn, en þeir, se.m löndunttm héldu, hafa, frá því haust er leið,. átt kost á að halda þeim og búa sig ttndir að annast ttm þau til 1. april. 4. Sá landnemi, sem dvelttr i ná- munda við heimilisréttarland sitt, er nú ekki leugur skvldað- ur til að byggja hús á landi sínu, að eins verður hann að fullnægja ábúðar og ræktunar skilyrðunum. 5. Landnemi má búa hjá ættingj- ttm sinttm meðan hann er að vinna skvldurnar á landi sínu. 6. Hér eftir verðtir landnemum lánað titsæði, til j>ess á sá í heimilisréttarlönd sín, þegar þess er þörf, þó þeir hafi ekki fengið eignarbréf fvrir þeim löndttm. ýmsar aðrar ívilnanir hafa verið gcrðar á landtökulögunum, er all- ar ertt i hag landtakendum. En hcrra Haultain lofar cnn frekari i- vilnunum, Jægar löndin ertt orðin fvlkise.ign, veitist honum vTöld til að r.áða vfir þeim. Ein þeirra um- bóta, sem hann lofar, er að land- nc.mi meiri á sömtt 3 árumtm vinna scr rétt bæði á heimi'isrétta'landi sínu eigi kauprétt á öðru heimilis* réttarlandi. Ekki þarf að efa, að kjósendur meti stefnu þessa, því að öll er, hún bændaflokknum i hag. það er talið áreiðanlegt, að innan tveggja ára muni ríkislöndin verða í um- sjá fylkjanna, og getur þá Haul- tain sett stefnu sína í framkvæmd ef honum veitist vald til J>ess. Annar liður í stefnuskrá hans er að útvega bændtim starfsfé meÖ lágum vöxtum þannig, að fylkis- stjórnin standi í ábyrgð fyrir end- urborgun fjárins. Herra Haultain tekur fram, að fylkið standi nú S 30 milíón dollara ábyrgð fyrir fé, sem prívat félög hafa tekið að láni til að byggja járnbrautir í Saskatchewan fvlki. Félögin hafa fvrir ábyrgð fylkisins, fengið fé J>etta með 4 prósent árlegum vöxt- um. Hann staðhæfir, að velgengni brautanna sé komin undir land- ræktnnarmöguleikum bændanna og að jtess vegna sé fult eins mikil Jiörf á, að útvega bændunum starfs fé með 4 prósent árlegum vöxtumy cins og járnbrautafélögunum, og hann lofar, að gera alt, sem í hans valdi standi, til Jjess að fá þesst* framgengt, Jtegar hann komist til valda l>ar í fylkintt. C.P.R. félagiÖ lánar nú bændttm starfsfé með 6 ])rósent árlegttm voxtum, og Mtj Haultain staðhæfir, að fylkið geti gert betur en það fyrir bændurna/ Hann er, oss vitanlega, fyrsti stjórnmálamaður í landi þessuy sem sett hefir slíkan lið í stefnu- skrá sína, og það er alment álit’j að Jætta, með öðrtt, muni miða til J>ess, að atika mjög innflutning S fvlkið og að beina þangað peninga- magni til starfslegra fyrirtækja. Komist herra Haultain Og Con- servatíve flokkurinn til valda i Saskatchewan, þá fer ekki hjá því,- að samvinna hans við núverandi Ottawa stjórn verður íylkinu tiJ stórmikils gagns. Við hér f Mani- toba höfum Jægar fengið áþreifan- lega rea'nslu i Jtessu efni, hvað Manitoba snertir, og söm mundi reyndin verða í Saskatchewan. Enn annað í stefnuskrá Hanl- tains er loforð um, að setja flutn- ingsgjalda ráöanaut, er hafi vald til, að knýja járnbrautirnar til þess, að færa flutningsgjöld sín niður í það, sem sýnt verður að vera sanngjarnt, jafnt gagnvart bændum fvlkisins og flutnings fé- lögunum. Yfirleitt verður ekki annað séð; af stefnuskrá þessari, en að hún sé sniðin til þess, að efla landbún- aðinn og að verða honum að svo ■miklu liði, sem vænta má'af nokk- urri stjórn. JON JONSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (h»)rni Tor- onto St.l gerir við alls konar katla, könnnr, potta og pönnur fvrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fvrir karlmenn. — Alt vel af Hendi leyst fynr litla sintt og ‘pre-emption’ lardi, i stað 6 ára eins og nú er. Ennfremtir lofar hann að afnema bað ákvæði, að landneminn sé skvldttr að reisa $300 íbúðarhús á ‘nre-emntion’- þtndi eða á heimilisréttarlandi síntt. Landtakendur mee-a bá sj'lf- ir bvggja samkvæm.t því er J>eir meta Jvarfir sínar. — Etmfremnr, að sá landnomi, som gert hefir eins árs skvldur á heimilisréttarlandi j Eg undirritaður hefi til sölu rtá- I tega allar íslen/.kar bækúr, sem til eru á markaðintim. og verð að hitta að I.nndar P.O., Man. Sendið patitanir eða finnið NeilA E. Hallson. Sylvía 251 Um leið og Jordan ætlaði að ljúka upp hliðinu, kom Banks til hans og hvíslaði : ‘Hver er þessi maðttr?’ ‘það er Neville bróðir minn’, sagði Jordan, ég vona að þér gierið honum ekkert ilt, en gleymið ekki dóttur yðar samt’. Lavorick þaut af stað bölvandi á eftir Neville, og Jordan sá, að hann nálgaðist Neville. ‘Dreptu hann! Dreptu þrælinn’, tautaði Jordan. í }>essum svifum kom maður til Neville og fylgd- ist með honum, það var Trale. Lavorick gekk að girðingunni og nam staðar. Jordan sá þetta Hka og varð sár-gramur yfir vonbrigðunum. I LXV. KAPÍTULI. R a c h e 1. Næstu nótt svaf Neville lítið, hann var alt af að hugsa um Sylvíu. Á sama hátt var líðan Lorremore lávarðar ; hann ásakaði sig fyrir að v.era kvr, samkvæmt kröfu Nevilles. Um morguninn kom Trale til frú Parson og fann Neville. ‘Neville’, hvíslaði hann, ‘ég ltefi fundið hann’. ‘Hann ? Hvern?’ ‘Banks auðvitað’, svaraði Trale. ‘Nær og hvar ?’ ‘t gærkveldi, á vnveitingahúsi. Hann var mjög drukkinn. Við gætum ltans’, sagði Trale. ‘Til þess að sleppa honum aftur’. 252 Sögusafn II e i m s k r i n g 1 u ‘Nd, ekki í J>etta sinn. En revnið þér nú að vera kurteis við Jordan’, sagði Trale. ‘J>að er erfitt, en ég skal reyna það’. ‘Já, gerið }>ér það’, sagði Trale. ‘En látiö yð- ttr ekki verða bilt við, ]>ó Jxr sjáið m.ig, þegar þér sízt væntið mín’. Neville gekk áleiðis til Grange, og fann Lorri- more á leiðinni, sem líka ætlaði þangað. ‘Ilr. L}rnne’, sagði Lorrimore, ‘mér }>ætti gam’ an að vita, hvers vegna þér ráðið mér til að vera hér kvrrum ? ’ ‘Lávarður Lorrimore’, sagði Neville, ‘ég hefi gildar ástæður til þess, en má ekki láta þær i ljós núna strax’. ‘Er það í nokkru samhandi við ungfrvt Hope?’ spurði lávarðurinn. ‘Já, það er. Hún er óánægð með Sir Jordan, og — haldið þér það g-eti ekki skieð, að trúlofunin v.er.ði rofin?’ ‘J)ér haldið það geti skeð?’ sagði Lorrimore. ‘Nei, ég held það ekki, ég er viss ttm J>að\ sagði Neville alvarlegur. ‘Ég íetla ekki að gera yður fleiri spttrningar. — Ég ætla að bíða’. þeir voru nú komnir að húsinu og fundii lávarð Marlow úti. Komið þiö inn’, sagði hanti, ‘hádegisverðurinn er tilhúinn, og Jordan er búinn að bíða hér hálfan tíma. Hvernig samdi vkkur í gærkveldi?’ ‘Við Jordan verðttm aldrei vinir’, svaraði Nev- ille. “Eg vona, að þið verðið kurteisir hvor viö ann- an ?’ sagði Marlow. ‘ó-já’, svaraði Neville. Jordan var inni að tala viS Andrey, og kinkaði vingjarnlega kolli til þeirra, er inn komu. Sylvía 253 ‘Hvar er Signora Stella?’ spttrði Marlow. ‘Hún er uppi hjá Mercv’, sttgði Andrey. þegar J>dr vortt að setjast við borðið, kom Svlvía inn, hueigði sig kurteislega fvrir gestttnum og settist svo viið hlið lávarðar Marlow. ‘Hvernig líður Mercy í dag?’ spurði lávarðurinn. ‘Ilún ,er ekkert betri’, svaraði Sylvia, ‘htin vill endilega fara til London’. Jordan talaði nú snjalt og lengi fvrir minni Nev- illes, en alt í eintt þagttaði hann, fölnaði og varð hræðslulegur á svip. ‘Hvað er að?’ spurði Marlow. Jordan stóð ttpp og gekk í áttina til glujrgans, en honum var þálokið upp með hraða og maður kotn inn um hann. Sylvía rak upp hljóð af hræðslu. Lavorick stóð viö dvrnar og- horfði haturslega á Neville. Jordan gekk til hans og greip í handlegg hans. ‘Erttð þér vitlaus?’ sagði hann. ‘Látið mig kyrran’, orgaði Lavorick. ‘það er úti tim mig, þeir ertt á hælum mér, en ég vil hefna mfn á iþrælnum’, sagði hann og benti á Neville, ‘áður en Jjeir taka mig’. Hann ætlaði að stökkva á Neville, en Lorrimore greip hann og hélt honttm föstum. ‘þekkið J>ér Jænnan mann,, Neville ? ’ spurði Lorri- tnore undrandi. ‘Hvort ég Jxekki hann! ’ sagði Neville. ‘Já, hann þekkjr mig og ég Jtekki hann’, sagði Lavorick. ‘Spt’rjið hann, hvað hann hafi gert við dóttur mfna. Hvar er Rachel mín, þrælmenni?’ Undrunin gerði Neville mállausan. Loks sagði ltann : ‘Maðurinn er brjálaður’. ‘Brjálaður, segið þér?’ orgaði L'avorick. ‘Hvar er dóttir mín? Hvar er Rachel?’ 254 Sögusafn Heimskringlu ‘Hvað gengur að manninum?’ sjtgði Marlow.— 'Andrey og Signora, farið þiö út’. — Hvorug hreyfði sig. — ‘Er nokkurt vit í því, sem maöttrinn segir, Neville ?’ ‘Hann er brjálaður’, sagði Neville, ‘ég Jækki ekki meira þrælmenni, en hann er ; en dóttur hans }>ekki ég ekki. Nafn hans er Lavorick. Hánn var ræningi í Ástralíu. Lávarður Lorrimore Jækkir hann’. ‘þér ljúgið. þér eyðilögðuð hana’. sagði Lavor- ick. Ef þið trúið mér ekki, þ.á spyrjið þið Jordan^ Segið Jút þcim það, Jordan’. Jordan leit niöur og stundi. 'J>ér er betra að meðganga, Neville’, sagði Jorj d.an. ‘Hvaö?’ sagði Neville með voðalegri röddtt. ‘Hans eigin bróðir sagði mér þetta’, sagði Lavj orick. Ilann er auðvitað lvgari, og ég hefði ekki trúað honum, ef hann hefði eícki komið með sönnun^ Hún er í vasa mínttm,— takið þið hana’. Marlow sagði þjóni sínum að taka bréf úr vasa Lavoricks. ‘Lesið þið það, — sýnið honum það. það eri rithönd dóttur minnar’, sagði Lavorick. Marlow rétti Neville bréfið. ‘Eg hefi ekki séð það fvr’, sagði hann. ‘þér ljúgið’, sagði Lavorick. ‘Bróðir yðar fann það meðal bréfa vðar’. ‘Mér þykir slæmt að verða að seg>ja að það Se satt’, sagði Jordan. Neville hefði nú ráðist á hann, ef Sylvía hefði ekki á sama augnabliki fleygt sér í faðm' hans, litiÖ til Jordans með eldlegu augnaráði og> sagt : það er lýgi alt safflan lygi', Og svo lagði hún hendurnar um háls Nevilles.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.