Heimskringla - 06.06.1912, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.06.1912, Blaðsíða 1
0 0 0 0 Tulsími Heimskringlu Garry 4110 0 0 0 0 0 0 0 0 Heimilistalsími ritstj, Garry 2414 \ XXVI. ÁR. WINNIPEG, MANIT03A, FIMTUDAGINN, 6. JÚNl 1912. Nr. 36. Fregnsafn. Markverðuscu viðburðir hvHðanætíi. — Sir Charles Tupper, áöur stjórnarformaöur Canada, kom frá Bretlandi fvrir skömmn með lik konu sinnar, sem var jarðsett með viöhöfn mikilli í Halifax. — þaðan hélt svo Sir Charles ásamt syni sínum, Sir Hibbert Tupper, til Ottawa, og var þar hinum ald- urhnicrna stjórnmálamanni fagnað hið bezta. Hélt Borden-stjórnin honum samsæti mikið, og voru allir ráðgjafarnir ojr margt ann- ara stórhöfðingja í boði. Frá Ot- tawa hélt svo Sir Charles vestur á leið til Vancouver o,g kom hing- að til Winnipeg á föstudaginn, en dvaldi hér að eins nokkrar klukku- stundir. Um kveldið hélt hann á- fram ferð sinni vestur, og mun dvelja um hríð í Vancouver. — Sir Wilfrid Laurier var haldin veizla mikil í Montreal fyrra mið- vikudag af ílokksmönnum sínum þar, og sátu hana um 500 rnanns. Voru þar flestir af gömlu ráðgjöf- unum hans og eins fylkisleiðtogar flokksins : frá Nova Scotia, On- tario og Quebec og nokkrir I.iberal sambandsþingmenn. Sir Wilfrid hélt þar klukkustundar ræðu af málsnild mikilli, sem honum er lagið, en innihald hennar var ekki að sama skapi kröftugt. Vildi karl nú, aö flokkurinn tæki aftur á stefnuskrá sína öll þau mál, sem þar voru áður en hann komst til valdanna, en sem þá var stungið undir stöl, og hafa verið latin hvíla sig þar til nú, að flokkurinn er aftur kominn í minnibluta. — Eggjaði gamli maðttrinn flokks- inenn sina til örttggrar baráttu fvrir þessari stefnu, og spáði því, að sigurs mundi ekki langt að híða. — Næst þessu réðist karl meö önotum á andstæðinga sína, sér í lagi þá Nationalistana, sem hann kendi um ófarir sínar í Qué- bec. Oagnskiftasamningana kvað karl mundu verða á stefnuskrá flokksins, þó þeir lvefðu orðið stjórn sinni að fótaloefli í þetta sinnið. Piinnig mintist karl á stn- ar •'silfurhvítu hærur", sem eins og hans cr vani við slík tækifæri. Aðrir ræðumenn þökkuðu Sir Wil- frid fvrir ræðu hans og sóru hon- um órjúfandi trvgð og fvlgi. Eng- inn af ráðgjöfum hans tók þó þátt í umræöunum og þótti það kynleg viðbrigði. — Fylkiskosningar eiga fram að fara í New Brunswick 20. f. m. Conservat ve stjórnin, sem þar situr að völdttm, hefir miklum vin- sældum að fagna, og á því sigttr- inn vissan. — Wilbur Wright, frægasti flug- garpur Bandamanna og tippflnn- ari flugvélanna, andaðist í Dayton í Ohio 30. maí, eftir stutta íegu. Hann var uim fertugt. — Hon. George E. Foster, verzl- unarráðgjafi Borden stjórnarinnar, lagði af stað til Englands 31. maí, tii þess að vera þar á verzlunar- ráðstefnu alríkisins. Ilans er von aftur tim miðjan júlf. — Kosningarimman í Banda- ríkjunum er nú á enda í bráðina. Hafa kjörmenn verið valdir í flest- um ríkjum á forseta-útnefningar fundina í Chicago og Baltimore ; en þó svo sé, er ómögtilegt að gizka á, hverjir mttni hreppa út- nefninguna. í Repúblika herbúðttn- um er baráttan milli Tafts og Roosevelts, en þeir hafa fengið á- lika marga kjörmenn valda, og getur því hæglega farið svo, að hvorugur nái útnefningu. Annars hefir Roosevelt haft það bezta ttpp úr krafsinu ; hann sigraði Taft gersamlega í Ohió, þar sem forset- inn er fæddttr, og taldi sér sigur vfsan ; sömuleiðis sigraði hann í New Jersey, California, Minne- sota og Missouri, og allstaðar með miklum yfirburðum. Vegur Roosevelts hefir vaxið stórum, en Taft forseti aftur farið hinar verstu hrakfarir, þvf að í ttpphafi bardagans voru þvf nær allir, sem tölflu honum sigttrinn vfsan, er til útnefningar kæmi ; og taldi Taft sjálfur sér 800 kjörmenn vísa af þeim 1,078, sem sæti eiga á út- neiningarfundinttm. Nú er svo kom ið, að Taft hefir 514 kjörmenn, Rooseyelt 497, Lafollette 36, og Cttmmings 10, og 22 eru ókosnir, en sem líkurnar eru, að Roosevelt muni hreppa. Einnig segist hann muni fá vfir 100 af kjötmönnum sem Taft telur sér. Vel getur farið svo, að Lafollette með sínum 36 mönnum verði sá, sem völdin hef- ir á útnefningarfundinum og úr- slitunum ráði. Hinir 10 Cummings menn muntt ganga í lið með Roose vieltj mönnumi — Spenningin er mikil hjá mönnttm, og ertt flestra dómar, að Taft muni ekki bá út- ncfiiingunni, og að vænlegast horfi fyrir Roosevelt. — — Iljá I)emó- krötutn er bardaginn einnig skæð- ttr ; hafa öll hin íhaldssamari öfl í ílokknum sameinað sig um, að bægja Woodrow Wilson frá út- nefningu, og vinna öll hin forseta- efnin, 10 talsins, á móti honttm, og bæði Hearst flokkurinn og Tammanv hringttrinn, sem aldrei hafa verið sammála, ertt nú ein- httga ttm, að vinna Wilson alt það ógagn, sem þeir geta. Hearst fylg- ir Camp Clark, en Tammanv- hringurinn heíir ennþá ekki látið það ttppi, með hverjum hann væri, ttema að hann væri á móti Wood- row Wilson. Camp Clark hefir fengið flesta kjörmcnn valda, 345 ; Wilson 304, tínderwood 95, Har- mon 54, Baldwin 30, og aörir það- an af minna ; en til þess að ná át- nefningtt þarf tvo þriðju hluta allra atkvæða ; og þar sem enginn þessara manna fær nægiiega : marga kjörmenn kosna fyrir fttnd- j inn, er ómögulegt að gera sér í hugarlund, hver nái útnefningunni, 1 og fnlt eins miklar líkur. að það , verði enginn þeirra, sem hér eru ! taldir. og mttntt þá líkttrnar benda til William Jennings Bryan öðrttm fremttr. — Veitinga.þjónar og matgerðar- | menn í New York hafa gert verk- | fall, og er því alt í ttppnámi í I hótelum og greiðasöltthúsum stór- I borgarinnar, þrátt fvrir það, þó ! eiœndur þeirra hafl revnt að fá kínverska matsveina og stúdenta fvrir veitingnþjónn, Verkfall þetta stafar af þvf, að hóteleigendurnir vildtt ekki fella sig við þær reglttr, sem veitingaþjóna og matsveina bræðralan-ið hafði fvrirskinað ; og er nokkrir þjónar vortt reknir fyr- ir að halda fast við reglttrnar, ! varð gremjan almenn og værkfalli | þegar lýst vfir. Ekki er samt bú- j ist við, að það verði mjög lang- | varandi. | — Uppreistin i Mexieo er nú í 1 dauðateygjuniim. Ilafa uppreistar- , menn farið hverja óförina eitir tiðra og orðið að yfirgefa flestar I borgir og bæi, sem þeir höfðtt á valdi síntt. Ilershöfðingi stjórnar- innar Iluerta hefir unnið hvern ! sigiirinn á fætur öðrum á Orazco ! yfirforingja uppreistarinnar, svo I hann hefir nú orðið að flýja ; til fjalla, og hefst þar við með leifar liersins. Eru uppreistarmenn ná- legít þrotnir að vopnabyrgðum, og má rekja ófarir þeirra að nokkru til þess ; en stjórnarherinn er aft- ur á móti vel útbúinn, og þess utan liðfleiri. Madero forseti er mjög ánægðttr með horfurnar, og telur uppreistina á enda. — Ilungttrsneyðin á austanverðu Rússlandi er hörmuleg. Yfir 20 milíónir manna ertt aðþrengdir af liungri, og fleiri þúsundir hafaidá- ið, mest þó börn og> gamalmenni. Ilttngttrssvæðið tekur yfir því nær öll suðatistur fylkin og hluta vest- ttr Sílrerítt. ITungursneyðin stafar af pppskerubresti í fyrra sttmar, °g engin verttleg bót verður fvrr en seint í júlímámiði, að uppskera þessa sttmars kemur á markaðinn. Mest er littngrið og evmdin í þorp- ttnum, þó landbændurnir sétt einn- ig hart aðþrengdir, og hafi oröið að selja gripi sína fvrir fáa dali, vegna fóðurleysis, eða drepa þá sér til matar. Margir bændanna hafa. orðið að selja landskika sína Og búsáhöld, og flutt siðan til kaupstaðanna, í þeirri von, að geta frekar framfleytt lifintt þar ; en sú von hefir hrapallega brugð- ist þeim, og heíir lögreglan rekið flesta þeirra heim aftur til átt- haganna og hungursins. í smá- þorpunum hefir fólkið htingrað niðttr í stórhópum, þrátt fvrir þá hjálp, som stjórnin hefir værið að veita og fjár-samskot víðsvegar að. t norðausturhluta landsins hafa foreldrarnir selt börnin sin, bæði Tartara hirðingjum og öðr- ttm, er kaupa vildu, fyrir fáa dali, eða litilfjörlega matbjörg. Hafa margar stálpaðar stúlkur verið seldar til tyrkneskra þrælakaup- manna fyrir örfáar rúblur, og telja foreldrarnir bæði sig og þær lánsamar, þvi söluverðið, þó lítið sé, hjálpar foreldrunum til að draga fram lífið ttm nokkrar vik- ur, — og stúlkurnar eru altaf hólpnar frá hungrinu eftir að þær eru komnar t hendur þrælakaup- mannanna. En hart þrengir að, þegar til þessa n.evðarrúrræðis er gripið. Skýrslurnar telja 15 þús- undir fólks dáið úr hungri á þess- ttm vetri og vori. — Glæpir fara vaxandi í Canada með ári hverju. Nýverið hefir sam- bandsstjórnin gefið út skýrslu yfir alla dómfelda glæpamenn á árinu 1910, og glæpi |)á, sem þeir hafa drýgt, og sést ])ar að 251 fleiri hafa verið dómfeldir, en árið á undan, og eru dómfellingar á ár- intt alls 11,174, sem skiftast þann- ig niður á fylkin : Ontario, 5,375 Ottebec 2,063 ; Nova Scotia 993 Saskatchewan 908; Alberta 798 Manitoba 755; New Brunswick 213 Prince Edward Island 45 og Yttk- on 22. Ett hér eru aö eins taldar þær dómfellingar, sem fjalla um stærri glæpi, eða þá, í^em hegning- in er eitt ár og yfir ; allir smærri glæptrnir, sem hegr.t hefir verið fyrir með minna en árs fangelsi, Ocr þeir ertt mýmargir, eru ekki taldir hér. Á árintt hafa 560 kven- menn verið dómfeldir og lang- flestir fv'rir þjófnað, eða 376. Ein kona var dæmd f.yrir morð. og tvær fvrir manndráp. Unglingar nndir sextán ára, sem dómfeldir hafa verið, nema 1,377, móti 1,150 árið á undan. Alls hafa 9,237 full- tíða karlmenn værið dómfeldir, og er það 220 fleiri en utidangengið á r ; en aftur fjölgaði glæpakvend- ttm ttm að eins fjórar. AIIs hafa á árintt 21 verið dómfeldir fyrir morð ; 15 fvmir morðtifræði og 28 fvrir manndráp. Árið 1909 voru t<>ltirnar 18, 14 op- 24. Fvrir hús- brot vortt 290 dómfcldir, og 10 dómfeldir fvrir rán. F.n 58 mcntt konttr v'oru dæmd fyrir sjálfs- morðstilraunir. Skýrslttrnar sýna, hváða hecrtiingu hver hefir hlotið, o>r í hvaða fangelsi glæpirnir eru af-'Iánaðir. Einnig er svnt, hvað rmrgir hafi verið náðaðir á árintt, eða fengið hegningu s’na færða n’ðúr. — IConan, sem sönnuð var að morði og dtemd var til dattða, vat náöttö. — Ilttdsons járnbrautin er nú vel á veg komin. Attk jæirrar vega- lengdar, sem jægar hefir verið feng- in félögttm í hendur til lagningar og sem að talsverðu leyti er j)eg- ar lögð, hefir Borden-stjórnin ný- verið kallað eftir tilboðum fyrir lagning 65 mílna spotta, og innan tveggja vikna verður auglýst eftir tilboðttm í það, sem eftir er af vegalengdinni. Borden-st.jórnin hef- ir svnt með þesstt, að henni er hugarhaldið, að ljúka við brautar- lagnittgttna sem allra fvrst, og mttn sú spá járnbrautarráðgjafatts rætast, að bratttin verði fullger að áei — 1913. — Eldsvoði mikill varð í Con- stantinópel, höfttðborg Tyrklands, á mánudaginn. Brtinntt þar yfir 2 þúsund hús op nokkrar kirkjur, og vmsar aðrar stórskemdir urðu. — Mest vortt það fátæklingar borg- arinnar, sem ttrðtt fvrir tjóni, þvi eldsvoðinn gevsaði mestmegnis í ttmhverfi þe.irra. Tíu þúsundir iitíinna standa ttppi húsnæðislattsir Og> allslattsir ; en skaðinn er talinn uema 2 milíónum dollars. — Iíertogafrúin af Connaught, kona Canada landsst.jórans, er al- \arlega veik af botnlangabólgu, I ocr er húist við, að ttppskurð verð tð gera á henni. hans, að útvortis tæring sé rttnn- in af íénaði. Hann íhugaði þessu næst, af hverju húsdýrs holdsveik- in gæti þá stafað, og komst að þeirri niðurstöðu, að það hlvti að vera af geitfé, því að hann þóttist geta sannað, að hvervetna væri göitarækt j)ar sem holdsveiki er, og eins hitt, að í þeim löndum, sem holdsveiki hefir verið í, en er nú ltorfin úr, hafi og áður verið geitfjárrækt, en horfið samfara sýkiuni. þessu til sönnunar telur læknirinn það, að geitfé sé mest hafjt í fjallalöndum, og að í þeim sé holdsveikin. Telur hann |>ar til tsíand, Noreg, Alpalöndin, Balkan- löhdin, Spán o. fl.; en í sléttu- löndttm svo sem Rússlandi, Can- ada og Ilollattdi va'ri hvorki geita- r;ekt né holdsveiki. Ennfremur tel- ttr hann það tnáli síntt tiþ sönnun- ar, að þýzkttr dýralæknir hefir ný- lega fundið sérstaka tegund tær- ingar í geitfé, er líkist ásettri holdsveiki á dýr. ý'msar aðrar staðhæfingar færði la'kttirinn máli síntt til sönmtnar. Yerður fróðlegt að heyra, livort jtessi kenning reynist rétt, jtegar menn fara að reyrna hana með til- ratiniim og rannsaka alt þar að lútandi. Rattnar virðist nú tiltölulega lít- ið um geitarækt á íslandi í sam- ánburði við holdsveikina, svo ef að eftir j>eim hlutföllttm skyldi da-ma, mætti efa kenningar danska læknisins. En vér sjáum hvað setur. ENGIN ÞÖRF Á ILLU BRAUÐI - Ef |,.'r kauptá mjðl hi illu hveiti. Mjöj illa malað. Mjöl ekki rétt sigtað. Þít þurfið þér betra tnjöl — betra rnjöl þegar þör far- =» ið að gera gott brauð og smekklega smábökun Et þcr kaupið ætið Ogilvie’s R»yal llonseliolil Flonr ■ fil «ert tir hezta Retl Fife hveiti. tnörg malað—mörg sictað og mörg prófað áður en þér fáið það—þá verða s ■ brauð yðar og kökur jafnan gott—ágætlega gott. Biðjið matsalan um það ætið. EYÐING HINNA HRAUSTU. 1 Séra Dr. J. A. IMacdonald, rit- stjóri blaðsins Toronto Globe íltitti ræðu í St. Stephens kirkj- unni hér í borg á sunnudaginn var ttm afleiðingar stríða. Hann hélt írem þeirri skoðun, að styrjaldir evddu beztu mönnutn þjóðanna ; hi ir hugprúðustu féllu vanalega fyrst fvrir vopnutn óvinanna, en þeir veikari og óhæfari lifðu eftir, o>r af þeim orsökttm væri það, að afturför hefði komið i hinar hraustu fornjyjóðir, Grikkja og Rómverja. Tlann bettti á, að Can- ada væri eina þjóðin í heiminum, sem aldrei hefði staðið í hernaði occ enga herskuld ltefði að bera, og : lýsti því, hvernig Canada væri sett scm friðarband milli Breta og Bandaríkjamantta, og að þetta væri aðalverkefni Canada í kom- andi tíð. Um hundrað ára tímabil hefðu encrin varnavirki verið reist á landamærum Canada og Banda- ríkjanna. En jafnframt lct hann þá skoðttn í ljós, að ef önnur þessara þjóða, Bandaríkin eða Canada, settu herskit) á stórvötnin til þess að trygg.ja framtiðarfrið með jteim — j)á mttndi það óumflýjanlega 1 leiða til ófriðar. Sú staðhæfing manna, að á friðarthnum beri þjóðunum að uttdirbúa sig til hern aðar, væri ekki á rökum bvgð. I Kinmitt j>á bæri þjóðunum skylda ! til jtess enn betur að tryggja frið- inn. Ekkert þýðingarmikið mál •hefði nokkru sinni verið lcitt al- i; Islendingadagurinn jj 2. águst 1912. Hérmeð auglýsist eftir tilboðum fyrir að prenta pró- gram dagsins fyrir þetta ár. Öllum er gefið jafnt tækifæri hvort þeir eru prentarar eða ekki. Öll tilboð verða að vera komin til mín fyrir 13. þ. m. Upplýsingar þessu viðvíkjandi geta menn fengið hjá mér, hvenar sem þeir óska. Símið M. 4700 eða G. 572 R. TH. NEWLAND, ritari nefndarinnar. ♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•^•+• eftir heima til að aukast, og marg- faldast. Hann taldi }>að hina mestu fá- vi/.ku, að fara út í stríð. því að j)ó hin alþekta, viðurkenda regla væri, að þeir hæfustu lifðu lengst, þá væri það þvert á móti í hern- aði ; })á lifðu þeir eftir, sem óhæf- astir væru, og af þeirri ástæðu væri það, að stríðin orsökuðu aft- ttrför í þjóðunttm. Jafnvel nú á tímum mætti sjá þess glögg merki í borgum og sveiturn Englands. Ilann kvað tíma til þess kominn að alþýða meðal þjóðarna risi upp í almætti sínu og ka'trti leið- togum sínum og stjórnendum í skilning ttm það, að j>ær væri sið- aðar, — jafnvel þó að stjórnendur þeirra væru það ekki. Fæði og húsnœði ---selur-- Mrs. JÓHANNSON, 794 Yietor St. Winnipeg & Fróði. Bréf á skrífstofu Hkr. eiga: Miss Elín Johnson. Mrs, O. T. Anderson, Miss Rósa Jóhannesson, Miss María K. Johnson, ráll Guðmundsson, G. S. Snædal. Hjörleifur Björnsson. Uppruni holdsveikinnar Læknar hafa til jtessa verið ó- samdónta um uppruna holdsveik-; innar, og talið ýmsar orsakir til hennar. Nú hefir nafnknnmtr danskur læknir, Christian Engelbréth, sem er sérfræðingur í þessari vísinda- grein læknisfræðinnar komið fram með nýja kenningu. Hélt hann ný- verið fyrrirlesttir í Kattpmannahöfn og flutti ]>ar þá' kenningti, að holdsveikin stafaði af geitfé. Hafði hann ttm nokkurt árabil borið saman útvortis tæringu (lupus) og holdsveikina, og þóttist finna . ýmislegt Iíkt; en það er kenning trerlega til lykta með hernaði. þá j færði hann nokkur reikningsleg i rök að máli sínu og sagði, að á síða.éta ári hefðu tíu mestu her- | bjóðirnar haldið vfir fjórmm mili- | ónttm manna við hernaðarstörf, og að þá hefði lierskttld brezkn hjóð- arittnar verið 340 milíónir dollars. ' Ástand þjóðverja í }>ossu tilliti væri ilt om ástand Rtissa ennj»á ! verra, og Bandaríkin hefðu borgað til herj>arfa á sl. ári 283 milíónir dollars. Nú værn á Bretlandi margar milíónir manna, sem lifðtt \ið sult. þá gat ræðumaður um áhrif þau sem bernaður hefði á ]>jóðirnar, og sý-ndi fratn á, að hann rændi þær hu.gprúðustu og göfugustu borgurunum, — það væru menn- irnir, sem legðu út í hernað. í borgarstríði Bandaríkjanna hefðu 400 þúsundir Suðurríkjamanna, og 650 j)iisundir Norðurríkjamanna lagt út í hernaðinn, og hefðu eng- ir jæirra kotrtið þaðan lífs. í rík- inu Norður-Carolina hefðu á þeim tíma verið 115 þiis. nöfn á kjör- skrám, en 128 þús. manns hefött farið þaðan í stríðið, og heim- i spekingar, skáld og stjórnmála- menn Ný-Englandsríkjanna hefðu allir verið skotnir og ekki látið i eftir sig neina, er tækju við af í þeim. Alt úrvalalið rikjanna® hefði , fallið í þessum hernaði ; en það lakasta tir karlþjóðinni hefði lifað Nú er langt komið að prenta 9. heftið af Fróða, og er hann kátur karlinn, því nú fær ltann óhindr- aða göngtt með pósti. þakkar hann það þeim hr. B. L. Baldwrin- svni, Jóseph B. Skaptasyni og Páli byggingameistara Clemens, en af enskum Mr. Geo. H. Bradbury, þingmanni Ný-lslendinga í Ot- tawa. — það var þungt fyrir, en þegar Bradbury gekk á sveifina, þá losnaði bjargið. Innihald þessa heftis Fróða verð- ur : 1. Næringarefni. 2. Eldlaus hitun. 3. Sveinn og svanni. 4. Ilið skapandi afl hugarins. 5. Hin norræna sköpunarsaga. 6. Varna viður. 7. Dæmisaga eftir Mark Twain. 8. Að útreka Sjöfla. 9. Smávegis. 10. Sköpun jarðar (próf. Larkin). 11. Haraldur Sigurgeirsson með mynd. 12. Mexico, einskattur og bardag- ar. 13. Ritstj. pistlar, — eitthvað um matinn og magann. Borgunarlisti. Als 4 arkir. Nýir kaupendur ættu að hraða sér að skrifa sig fyrir ritinu með- an upplagið hrekkur. M. J. Skaptason. VEGGLIM Patent hardwall vegglím (Empire tegundin) gert úr Gips, gerir betra vegglím en nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo n e f n t vegglíms- ígildi. : : PLÁSTER BOARD ELDVARNAR- VEGOLÍMS RIMLAR og HLJÓDDE ÝFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WlNNIPEtt

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.