Heimskringla - 06.06.1912, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.06.1912, Blaðsíða 4
I. BLS. WINNIPEG, 6. JÚNl 1912j !1 HEIMSKRTNGf; Heimskringla Pnbliahed every Thorsday by Tbe Beimskrin(5la News & Fablisbine Co. Ltd Verft blaftsiDS I CaDada og Baodar |2.00 Qffi érift (fjrrir fram borgaÐ). Seot til Ifelauds $200 (fyrir fram borgaft). B. L. BALDWINSON Editor ðt Manaaer Odice: 729 Sherbrooke Street, Winnipee BOX 3083. Talsiral Oarry 41 10. Samskota-deilan. urn annan hátt, um leiS og hann kæmi jafnar niSur en nú eru tök á að gera hann með samskotunum. um, að þau tilfelli geti að hönd- um borið þar heima, þegar full þörf sé á drengilegri hjálp héðan að vestan. En ágreiningur virðist vera um þaS, hve mikilfengleg þau i -------- tilfelli þurfi aS vera, til þess þörf \r . r . se á peningaiegum styrk héðan. Vesturtara agentarnir. Ef vér skiljum stefnu I.ögbergs —.— rétt, aS vér hér vestra ættum að j j,ag var sa tíg a íslandi, að líðan þeirra hér, eins og það líka ast þeir hafa þá sameiginlegu hugsun og tilfinningu, að þeir séu gestir en ekki heimamenn í land- inu. Endurminningin um fornu stöðvarnar hefir svo gagntekið alt sálarlíí þe’ssara útlendinga, hvers um sig, að þeir eru seinir að átta sig á þeim virkileika, að þeir eru hingað komnir til þess, að gerast hold af holdi og blóð af blóði er sonnun um hlýhug þeirra til ættmenna og vina þar heima. það getur ekki hjá því farið, að þessi fjöldi gesta hafi með ferða- lagi sínu um ísland og framkomu þar — talsverð áhrif til þess að vekja löngun margra manna og kvenna til vesturfarar, Og það án hefja samskot til styrktar þekn á lalldslý8ur þar klt hornauga til þess’ aS gestirnir þafi nokkra til- , . hióAarhen/,r fKl^fidí «ptri vprffa fvrir fvnr- ■ • ■ __ 1 • ..x., m.ri ,,.A-Vro tilrann lHjrr<*r pjooariu.ilclar, Tvent skal nér tekiS fram íslandi, sem verða fvrir fyrir vinnumissi, þegar mannskaðar verða þar, þá virðist oss, að hér mundi verða aS halda uppi uppi- haldslausri samskotaleit til stvrkt- ar munaðarleysingjum, ekkjum, börnum, foreldrum og öðrum ætt- ingjum, — að þeim öllum undan- skildum, sem þegið hafa af sveit. — Ileimskringla fær ekki aðbylst þessa' stefnu. Vér lítum svo á, að . 1 íslenzku þjóðinni beri skvlda 1. það hefir ekki verið og er ekkt/ annast um sína el{rin fitækl- tilgangur þessa blaSs, að æsa jn{ja þa8 er a8 VOrri hyggju ó- j mótmælanlegt grundv’aflaratriði.— ; En hins vegar teljum vér það rétt ! °S skylt, aS þegar svo stórfeld , slvs bera aS höndum, aS sýnt er, I aS þjóSin fær ekki efnalega annað þá sé æsa 11 illdeilu með andmælum þeim, sem gerS hafa veriS um þau alls ónauSsynlegu sam- skot til ekkna á íslandi, sem nú standa hér yfir, og 2. Að athuganir þær, sem gerðar sæmilegri líknarstarfsemi, hafa veriS, eru engan vegmn móti munaðarleysingjunum, — heldur móti þeim, sem vegna stöSu • þeirra viS úthlutun gjafafjárins hafa haft það á valdi sínu, að beita þá af mun- aðarlev'singjttmim, sem mest voru þurfandi, þeirri megnu rangsleitni, aS halda frá þeim þvi, sem þeir, samkvæmt til- gangi gefendanna vestrænu, áttu í gjafafénu heimsenda. Sakirnar, sem Ileimskringla hef- ir borið á þá höfðingja á íslandi, sem haft hafa JneS höndum útbýt- ing gjafafjárs héðan, ertt þessar : AS þeir hafi beitt jöfnttm höndum megnri .fiónsku og rangsleitni við þau störf sín, meS því að stela frá örsnauðustu munaðarleysingj- ttnum þeirra hlutá af óskifttt gjafa fé héSan, og að afhenda það til annara, — ef þeir annars hafa af- hent nokkrum þaS. Engin skýrsla er ennþá komin um það hingaS vestur. A6 þeir hafi — eins og Ilnifs- dals-dæmið sýnir — var S fé, sem gefið var til styrktar ekkjum og , munaSarleysingjum, til alt ann- ara þarfa en féð var til ætlað, og tneð því sýnt, aS fjárins var eng- in þörf, þó sníkt væri saman úr tvTeimur heimsálfum, — undir því yfirskiiw, aS ]>ess vær leitað til lifsframfærjs ekkjunutn og> börnum þeirra. Nú hefir síSasta Lögberg variS 4 dálkum af rúmi blaSsins til rétt- oss skvlt, aS safna hér til hjálpar fé og safna því fijótt og í fullttm ntæli, svo aS hjálpin. þegar hún | er gerS, geti mætt öllum þörfum allsleysingjanna, og aS sú h jálp sé þá einnig látin ná til þeirra, sem ; svo ertt örsnauSir, að þeir hafa neyðst til að leita sveitarstyrks. Lögberg má ekki ráfa í þeirri í villu, aS andmæli þessa blaðs mót núverandi samskotum, sétt gerð til j að angra konur þær, sem fyrir ; þeim gangast. Vér efttm ekki, að ]tær séu allar elskulegustu gttðs- j börn, og geri þetta alt í góSa meiningtt ; en vér höldum þvú fram aS þessi líknarstarfsemi þeirra — gerð af góðum huga — sé misbeitt [ om algerlega þarflaus ; og vér ef- um ekki, að Vestur-íslendingar trénist upp á því, fn,eS timanum, að láta mjólkast til fiárútláta í hvert skifti, sem lttilf jörlegir mannskaSar verða viS strcndur ís- lands. j Ileimskringla hefir ]tegar bent á l aSferð, sem stjórnin heima ætti að taka, til þess að koma í veg fyrir slíkar samskotabeiðnir i hvert skifti, sem menn fara þar í sjóinn, 1— þá, sem sé, aS tr.vggja sjó- mönntim miklu meiri slvsa og lífs j ábvrgðir en þeir nú hafa. þetta skoðttm vér beina skyldu lands- stjórnarinnar. þjóðin skuldar sjáv- aratvinnuveginum það ; og kostn- jaSur sá, sem af þessu leiddi fyrir iHitdssjóS, v7rði ekki meiri en svo, að þjóðin gæti vel borið hann. , , , , , . „ , Eitt til tv'ö þúsund króna ábvrgð- !aJ fe1'!,..:1.1ll: !arfé til hverrar ekkju, er misti tnann sinn í sjóinn, væri mjög á- byggilégt hjálp, og að ölltím lík- og um leið fllitt þá nýstárlegu kenningtt til lesenda sinna, að þeir, sem svo eru miklir öreigar, að þeir verða að þiggja sveitarstvrk, séu ekki eins mjög þurfandi gjafa eins og hinir, sem svo eru sjálf- stæðir, aS þeir hafa alls ekki þurft til sveitar aS sækja. I.öigberg tekur það læint fram, að þaS telji það enga velgerð, að gefa sveitarþurftim, af því að sveit irnar veiti þeim þá þess minni stvrk. það er eins og blaSinu sé ant um, að þeir, sem eitt sinn hafa orðiS styrksþurfar, sé svo hegnt fvrir örbirgð þeirra, aS ]>eir skuli ekki eiga kost á, aS þtggja neinar gjafir, heldur skttli gjafirnar lenda til þeirra, sem nægilegt hafa fvrir sig að leggja, án þess aS þiggja sveitarstyrk.. — En hver er vel- gerSa-munurinn á því, að styrkja cina ekkjtt til að firrast sveitar- styrk, eSa aS til að losast af sveit, sem indutn næg til ]x‘ss, aS trvggja al- landa vorra ' gerlega sjálfstæði fjölskyldttnnar, | án nokkurra gjafa. Væri nú svo, aS Vestur-íslend- j ingar kj'su að taka þá stefnu, að | taka þátt í aS styrkja allar ekkj- j ttr, sem missa menn sína í sjóinn þar eýstra,, — þá mundi þaS verSa þeim ólíkt kostnaðarminna, að ; safna fé til þess árlega, að borga j iðgjöld fyrir segjum 50 eitt þúsund [•króna slysa-ábyrgðir sjómanna þar j heima, svo að ekkjur þeirra eða j aðstandendur fengju þá þústtnd j króna upphæð borgaSa sér í pen- ingum, ef þær mistu menn sína. IlvaS iðgjöldin fyrir hvert þús- ttnd í þessum ábyrgSum mundu kosta, er aS sv'O stöddu ekki hægt aS segja. Ekki er lieldur líklegt, stvrkja aðra ekkju |að yrði a« komast aS saimn- af sveit, sem hún mg"m um þetta við neitt ákveSiS þegar er btiin að leita styrktar j hfsábyrgðarfélag. En viS íslands til? Lögberg hefir með þessari stað- hefingtt lýst velþóknun sinni á þessari aðferS, sem útbýtingar- nefndin heima hefir beitt : — aÖ hegna þeim, sem örsnauðastir ertt, með því ekki aS eins að sinna aS engtt þörfum þeirra, heldttr einnig meS þvi, aS ræna frá þeim því, sem þeir meS réttu áttu af því fé, sem þeim var sent héöan. Annars er í þessu blaði aSsend ritgerö um afstöðu sveitarþurfa- linga á íslandi gagnvart gjafafé héðan sendu, sem svo er ljóst rit- stjórn ætti aS mega komast að samningum, er trygðu það, aS fvr- ir þá fyrstu 50 menn, sem drttkn- uöu þar á einu ári, fengju fjöl- j skyldur þeirra þúsund króna á- I hyrgö hver. Vitanlega ættu slíkar ábyrgSir að gilda fyrir þá menn , eingöngu, sem svo ertt illa stadd- . ir efnalega, að fjölskyldur þeirra stæðu uppi efnalatisar viS fráfall I þeirra ; en ættu ekki að ná til hinna, sem hefSu fastar eða aðr- ! ar eignir, sem gerSi ábvrgSar- hjálpina fjölskyldum þeirra ónauS- svnlega. ÁbyrgSirnar ættu og aS taka vfir þá, sem druknuðu af uS og skýr í hugsun, að hún tek- ) róðrarbátum, engu síStir en hina, ttr af öll tvímæli i þessu efni. sem drtiknttSu af þilskipttm.— Athugasemdir Lögbergs viS þá ' flugsanlegt er, að tala ábvrgS- 7 liði, sem Hkr. tók fram til anna Þ-vrftl ekkl að vera eins há stuSnings þeirri skoSun, aS sam- j hér er tallð‘ Mætti máske færa skota þeirra, sem nti er leitað hér, ] ha»a ntður i 30 eða 40 ; reynslan sé engin þörf, og að engin tilmæli vrðl I)ar að kenna meðalhófiS. hafi aS austan komiS um, að slík j Vér lítum svo á, aS þessi hug- samskot væru gerS hér vestra, — mvnd um lífsávrgöarlega hjálp eru svo vaxnar, að vér fáum ekki séS, aS rteitt það sé hrakið, sem Hkr. hefir haldið fram úm það mál. Lögberg viötirkennir hrein- skilnislega, að engar óskir hafi borist að heiman um samskota- stvrk héðan að vestan ; en telur þess stvrks eigi að síSur fulla þörf. Hkr. telur styrkinn í þessu vestan um haf, til ekkna drukn- aðra sjómanna, sé þess verð, að hún sé íhtigitð. Ef mögulegt vrði að koma henni í framkvæmd, þá mvndi kostnaðurinn við borgun iögjaldanna ekki verða meiri en svo, að Vestur-íslendingum veitti létt, að bera hann í samfélagi viS landssjóð og sjávarútvegsmenn tilfelli algerða þarfleysu, af ástæð- og styrkurinn, sem ekkjurnar um, sem sýndar hafa veriö i fyrri þannig fengju yrði miklu meiri, en blöSum. Blöðunum kemttr saman hægt yrði að veita þeim á nokk- þeirra manna og kvenna, sem héð- an komu að vestan til þess að heimsækja ættingja sina og vini í hinttm ýmsu héruðum íslands. öú skoðun virtist þá liggja í loftinu, að þeir væru allir dulklæddir stjórnar-agentar, settir út til þess aö lokka fólkið burtu úr landimt. A þeim árum vortt að vísu vissir tnenn, sem gerðir voru út af Can- ada stjórn, og enda stundum einn- ig af stjórn þessa fylkis, lil þess aS leiSbeina þeim, setn ákveSiS höfðtt að fiytja hingað vestttr. En allir þeir menn komu jafitan (r,t:n i sínu rétta gerfi. þeir fóru að engu leynt eða lævíslega, en iitu þaö opinbert, ekki að eins þá strax, er þeir stigu bar á land, í hverjum erindum þeir væru þar komnir, heldur e.innig , ar ]>að anj,- lýst hér í vestanblöSumun áðttr en þeir fórtt héðan, svo að allir Is- lendingar mættu vita, — jafnt Jtéir hér vestra eitis og þeir eystra — hvert erindi þeirra væri til ís- lands. Og allir komu þessir menn ])nnnig fram á íslandi, að stjórn- irnar, sem sendu þá, þurftu engan kinnroða að bera fyrir það. þeir vortt allis einhttga um það, að vinn.t trúlega verk sinnar köllunar — jafnt gagnvart stjórnunum, sem þeir ttnnu fyrir, og því fólki, sem ]ieir vortt sendir til að leiðbcitta ocr fvlgja vestur ttm haf. það Vítr óumflýjanlegt fvrir þa, sem sannorða og samvizku- sama menn, að tala vel ttm landið hér, sem svo vel hafði með þá far- ið : og þaS er hverjum þeim ó- hjákvæmilegt, sem þangaS fer heim héöan að vestan, að ^Canada sömu gæða-söguna, ; og stjórnar - agentarnir jafnan gerðu. Af ]>esstt leiddi það, að ferðafólkið, sem héSan kom árlega í kynnisferðir til a'ttingja og vina þar heima, var af þorra manna skoðaö sem levni-agen.tar, sem al- þvðtt bæri alvarlega að varast. — Ilvert sannvrði, setn fólk þetta sagði ttm-Canada, var talið gyll- n-rar, en orðið gvllingar var þá látið ]>vða það samn, sem skrttm, raup o<r ósannindi. Engtt þess orði átti að mega trúa, sem i þá átt <rekk, aS tala vel ttm þetta land. Gheinl ’nis ttrS'u stjórnar-agentarnir orsök þess, að fólk það var þann- ig skoöað, sem að vestan kom. — einmitt af því, að sögusögnttm be,ss tim þetta land og ástarfd hér bar svo nákvæm- leo-a saman við það, sem hinir sönnu stjórnar-agentar höfðu um betta hvorttveggja sagt. HKort þessi satni þjóðarandi er ennþá ríkjandi á íslandi, vitum vér ekki. En ve.gna Jtess, að nú á ])esstt vori hafa farið og fara héð- an í kvnnisför til íslands um eða vfir 40 menn og konttr, sem alls ekkert samband hafa við stjórnir (tessa lands, og sem hér v’estra eru að því þektir, að segja það eitt, sem þeira vita sannast og réttast ttm hvaða málefni, sem ttm er að ræða, —< þá levfir Heimskringla sér að mælast til þess, að fslenzka þjóðin bendli þetta fólk að engtt levti við launaða stjórnar-agenta, eða starf, þeirra. Vér erttm sannfæröir um, aS ! sannleiksást og hreinskilni þessara vestan-gesta hverfur ekki frá þeim I á leiðrnni austur vfir hafiS. þeir | koma til íslands meS öllum sömu ei-rinleikttm og eðli eins og þeir höfðtt, er þeir fórtt héðan, og er I fvllilega trevstandi til þess, að vanda framferði sitt þar heima j engu síSur en þeir hafa vandað það ! hér vestra. Landsbúitm er því ó- ! hætt að trúa sogusögn þessara vestanmanna, þó þeim kunni aS verða það á, að tala vel ttm Can- ada. Heimskringla efar ekki, að yfirleitt verði þeir miklu áhrifa- meiri vesturfara agentar, en nokk- urir þeir, sem enn hafa feröast til íslands í ttmboði stjórnanna hér. bessa árs vestan-gestir er alt fólk, sem efnalaust hefir komiS til þessa lands, og sem meö vitsmun- um og atorku hafa háð hér sigur- sælan bardaga fyrir da,glegu brauði. eigin hjálpar frá öSrum, og svo ertt fiestir þeirra vel stæðir, aö þeir mttnu standa jafn traustum fótum er beir kom,a hingað aftur, eins og bó þeir hefðtt ekki lagt í kostnað þennan. Canada hefir brosað viS þeim og farið vel meö þá. þeir geta ekki annaö, en borið þessu landi góöa sögtt. Og þaS, að svo margir gest- ir verja fé og mánuSum af verö- mætum tima til aS endtirnýja forn vináttubönd við ættingja á ætt- jörSinni, er ljósust sönnun um vel- hneiging eöa geri nokkra tilraun til þess að kveikja þá löngun. Landsbúar mttmt sjá, að landið, sem alið hefir gesti þessa um margra ára tima, lattnar vel starf- ið, sem hér er tthniS ; og hjá efni- legu, ttngti fólki, með framsóknar- þrá og fastan vilja, mun að sjálf- sögöu. vakna sú httgsun, að það, sem gestirnir hafi afrekað hér vestra á liönum árttm, geti það einnig gert, ef það kotnist á sömti stöövarnar. En ekki má kenna gestunum um þessa httgarvakning unga fólksins, eða láta þá gjalda áhrifanna, setrt af henni kunna að verða. Enginn getur lifað svo og ^tarfaS, að hann hafi ekki einhver áhrif á þá sem hattn hefir kynni áf. Alt er iittl það að gera, að áhrif þatt séu holl og ttppbvggileg. Vér efum ekki, aö áhrif þatt, sem vestan- gestirnir eftirskilja á ættjörðinni, verði holl og piörgtt ungmenni ttppbyggiieg. 1 deiglunni. þess var getið í síðasta blaði, að ])jóðra'kni Canada íslendinga til brezktt þjóSarinnar væri ekki eins ákveðin og einlæg eins og æskilegt væri, og eins og borgaraleg skvlda þeirra legði þeim á herðar að gera hana. Orsakirnar til þessa ástands virðast oss aS mestu óljósar. Vér fáttm ekki séð, hvers vegna þetta bera er þannig ; en hverjar svo sem eins þær kttntta að vera, ])á verða þær aS metast þess verSar, að einhver tilraun sé til þess gerð, að leita þær uppi, og — að svo mikltt leyti sem hægt er — að ráða bót á þeim. En ein af ástæöunum fyrir þesstt ástandi liggur áreiðanlega opin fyrir allra augum, — sú, sem sé, I að vér ertnm ennþá að miklu levti útlendingar hér, tneð takmarkaöa })ekkingtt á sögu brez.ku þjóSarinn- !ar, tnáli hénnar Oo- hugsunarhætti; : takmarkaða þekkingu á ei«inleik- nm hennar öllum og hiigsjóntim iþeim, sem fyrir henni vaka, og I setn hún byggir st jórnfra'Si sína og framtakssemi á ; og takmarkaöa bekkinn-u á þeim áhrifum, sem hún l hefir haft og hefir enn á heims- mennin.guna, og því afii, sem hún , bvr vfir til þess að trvggja sér stöðu sem ráðandi veldi meðal j stórþjóða heimsins. I því verður tæpast neitað, að j sem þjóðflokkur eruttt vér ennþá jekki, þrátt fyrir hartnær 40 ára jdvöl hér vestra, orðnir eins sam- grónir lnezktt þjóðarheildinni hér, I eJns og æskilegt væri, og eins og )vér eða afkomendur vorir hljóta j aS verða, þá er fram líða stundir, I— þegar sú kvnslóS, sem nú er sem hér er fvrir og sem nú.tíð og framtíð elttr ttpp og þroskar í landi hér, undir lögttm, vernd og venjum brezka veldisins. Á þessu yfirstandandi tímabili erum vér — hinir ýmstt þjóðfiokk- ar hér í Canada — í ])jóðmvndun- ar-deiglunni, ef svo mætti að orði komast. Ástand vort er það, að vér erttm hægt og bítandi aS taka hreytiticrti, — þjóöernislegri breyt- ingu. Erttm að losa af oss böndin, sem svo mjög hafa hald'S oss við ]>að, sem liðiS er í löndum upp- runans, að það hefir að ýmsu leyti staðið framsókn vorri Og þroskun hér vestra fyrir þrifum. Ilaldið oss í einangrttnar Og út- lenditigsgerfinu, og bannað oss beinan og greiðan aðgang að þekk- ingtt og skilningi á því, sem hér- lenda þ.jóðút hefir bezt til brttns að bera. Sámtímis erttm vér þó að drao-a að oss hið hérlenda and- rúmsloft og einatt að færast nær I ocr veröa samgrónari hérlendtt þjóð ' arheijdinni, með hv’eriu líðandi ári. En brevtingin er afar seinfær, og þó sann-eðlileg. TTún felst að mestu í því, að hinir gömltt frttm- lierjar týnast árfega úr tölu himta lifendu, og ttng kynslóð, eða má- ske réttara sa"t, ttngar kynslóðir rísa upp af rótum hinna gömlu stofna. Hver komandi kvnslóð fæöist og vex ttt)t) nokkrti nær brezka þjóðar-markinu, en sú, setn á undan gekk, — þar til sá tími kemttr, að hér vex ttpn ein öfittg og samgróin þjóðarheild, — brezk canadisk þjóðarheild. þetta á áreiðanlega fyrir oss og öðrttm þjóöfiokkum hér í landi að liggja, og þess vegna ber þeim tnönnttm, sem beina vilja þjóð- ílokki vorum á braut þá, sem hattn óumflýjanlega fvr eða síðar verðttr að ganga, brýn skylda til þess, að koma fólkinu í skilning ttm það, sem fyrir þjóðflokkinum liggur, og að kenna því að horfa frarn tttn göng tímans og« aS líta í anda canadisku þjóðina, eins og litin verðttr eftir aldarskeið, ]>egar íbúarnir hér teljast 200 milíónir hraustra maitna og kvenna, og« að- al stjórnarsetur hins brezka v.eldis verðttr hér í Canada, og Canada- þjóSin ríkir yfir og ræðuf forlög- um brezka veldisins. þegar hinir ýmsu þjóðflokkar, sem nú eru dreiföir víðsvegar út um þetta mikla land, verða orönir óaðgrein- anlegir hlutar af einni sameigin- legri, vel skipaðri þjóSarheild. þeg- ítr hyer einstaklingur elst og þró- i ast í vermireit brezkra hugsjóna oct framkvæmda og verður kent að meta og elska landið sitt, — hið fagra og þróttmikla canadiska föðurland, eins og það veröskuld- ar að vera metið og elskaS af lýð- hollum þjóðvintim. þegar hver ein- staklingur af afkomendum hinna I núverandi útle.ndu og að mestu einangruðu þjóöflokka ekki lætur glepjast til ofmetnaðar af fornum iklæða þá hinu brezk-canadiska þjóðerni. ) Enginn mun í alvöru vilja halda því fram, að einstaklingar þeirra daga, þegar þessi þjóðernislega ummyndun er fullkomnuð, verði ítokkru lakari eða mannkosta- minni en forfeöur þeirra, hinir nú- lifandi. þá veröa þeir hættir að skoSa sig og hérfædd börn sín sem gesti eða aðskotadýr í landinu ; — heldur munu þeir þá telja sig heimamenn í sínu eigin landi, Can- ada, og börnin, sem fæðast, liö fram af lið, sem holdlega ímvnd landsins, se,m þau eru fædd í. þá veröttr ekki metist um það, hvort betra sé, að.geta talið ætternisitt til einttar þjóðar heldur en annar- ar, langt aftur í timann. Að eins verðitr það ætlunarverk ættfræð- inga þeirra, að rekja uppruna ein- staklinganna til fornrótarinnar úti í löndttm heimsins. Og að því er oss Islendinga snertir, munu þá- tiðar fræðimenn eiga hæg«t með, að rekja spor vor, ekki að eins til baka til þeirra, er fyrsti^ hófu vesturflutninga hrevfinguna frá ís- landi til Ameríku, heldur með til- ltjálp sögunnar gegnum alt ís- lenzka þjóðlífið, aftur til Noregs og írlands. Leiðtogar landa vorra hér vestra — á liðnum árum — einkanlega prestarnir, hafa haldið þeirri hug- sjón fast 'að fólki voru, aö hætta væri á því, að vérglÖtuöum ís- lenzka þjóðerninu miklu fyr en vTér yrSum færir um að íklæðast hinu hérler.da brezka þ.jc'ðerni, nema öfi- ttgar skorður værtt við reistar. — Hvort httgsjón þessi hefir við nokktir veruleg rök aS styöjast, má einatt gera að ádeiluefni. En ekki minnumst vér aö hafa orðið þeirra varir, og satt að segja eig- ttm vér enga von á, að þau verði íramborin. það er dálítið annað, að slá fratn einni staðhæfmgu eða að rökstvðja hana, svo að ekki verði meö jafri gildum rökum mælt móti henni. Ræðumenn beita tvennskonar á- hriftim til þess að hafa áhrif á til- heyrendnr sina. Önnur er sú«, aS slá á tilfinningar þeirra, með því að mæla það, sem hljómar vel í eyrum, og sem þeir vilja heyra og þeitn er þóknanlegast. Ilin aðferö- in felst í þvi, aS haga svo máli, að það skírskoti til vitsmuna og ígrundunarafis áhevrendanna, og einatt verðtir sú aöferöin happa- drýgst, þegar til lengdar lætur ; þó hin verði sigursæl fyrst í staS, meðan áhey’rendurnir hafa ekki fengið titna 11 þess, að gera sér fttlla og ljósa grein fyrir rökum málsins. Vér hyggjttm, aS kenningin um of bráða glótun þjóðernisins, og hættuna, er af henni stafi fyrir fólk vort hér, heyri undir hina fvrri prédikunaraðferð. TJndir hinni síöari mundi hún tæpast v.erða fra.mborin, o.g þess síður standast próf. ÞAKKAR0RÐ. hér ttppi, er liðin undir lok og ;af- , komettdur hennar í þriðja o<r fjórða ættstofni, án n°kkurra eigin verð- lið hafa vaxið hér upp Og' náð ,eika I en ,eKffnr 1 Þess sta« alla krafta sína fram til þess að þroska og göfga eigið manngildi | sitt, svo sem hæfileikarnir frekast fevfa. þegar hver einstaklingur !,ærir að Þehkja og skilja réttilega sitt einstaklíngsgildi i þjóSarheild- | inrtíi, og sér og skilttr einnig það, í aö þess betri og fullkomnari borg- I ara þessa ríkis, sem hann getur j gert úr • sjálfum sér, þess meiri I somi og styrkur er hann föðttr- ilandi sínu og einnig forfeðra land- , manndóms þroskaskeiði. þetta mikla land — lang-mesta lýðlendan i hinu bre/.ka vreldi — er j nú sem óðast að byggjast, ekki eingöngtt af því fólki, sem hingað j flytur árlega í þúsundatali, og [ tuga þúsunda tali, frá Bretlands- eyjum, heldttr einnig af þjóðflokk- tim frá nálega öllum löndttm heimsins, en þó sérstaklega frá Evrópu-löndunum. Canada hefir þegar fengið þá viðurkenningu í htigum Evrópu-þjóðanna, að vera hið fvrirheitna land mikils beirra, sem fy’rir ýmsar um mttn þeirra þjóðernislegu til- veru. Sti þjóðernislega tilvera lilýtur óumflýjanlega að eiga sér takmörk hér í íandi, eins og alt annaö í þessum heimi. Ef Norðmenn og írar, þeir, er fyrstir bygðu ísland, hefðu átt þess kost, að halda þar óskertum fjölda I má ætla, að nokkur orsakir ' naUð«yn beri til þess, að einangra | kjósa að vfirgefa ættlönd sín og eða hyífíI.Ía skjaldborg um þjóð- j taka sér bóifestu erlendis. Hugir flokkana ýmislegu hér í landi, til flestra s]íkra stefna hingað. IT^r Þess með því að lengja aö nokkr- er landrými mikið og landskostir yfirleitt þeir beztu, sem gerast í nokkru Iandi á jarSríki. Atvinna er hér og v’firfljótanleg og vinntt- j laun há og fara sí-hækkandi, og — það, sem í httgum margra Evrópu- þjóða er dýrmætara en alt annað — hér er einstaklingsfrelsi svo mik ið, sem frekast v’erðttr á kosið, J þjóðernum sínum, þá hefSi ísl. .. .. |með tilHti tjl þess, að lög og ’ þjóðin aldrei fengið tilveru, heldur I ]tessa ferð eyða þeir því stjórn er í landintt. Hingað sækja hefðtt nú á íslandi búið tveir þjóð- efnum sínum, ,án nokkurar því ötulir framsækjendur úr mörg- f ílokkar, sem nefnst hefðu NorS- um löndttm og taka sér hér ból- j tnenn og trar. En þessir tveir alls lestu- ólíku frumbyggjar landsins fengu Hver þjóSfiokkttr flytur hingað j ekki haldiö þjóðernum sínum, — með sér sín þjóðernislegu sérkenni, ! þrátt fyrir það, að þeir réðu þar tungumál, trú og siði, og allir eru | einir framtíð sinni, heldur glötuðu þeir nokkuS hver ö'ðrum frá- brugðnir., AS eins hafa þeir allir eitt sameiginlegt, strax frá því, er þeir stíga hér á land —, það er að halda sem mest hópinn, — hneppa sig saman Og einangra sig sem mest írá öðrum þjóðfiokkum °g frá hérlendu þjóðinni, eftir því sem ástæður leyfa. Og kllir virð- Öllum hinum mörgu, sem hafa auösvnt okkur samhygð og vel- vild í okkar þtingu sorg viö miss- ir sonar okkar, þökkum við af hrærðu hjarta og biö.jum himna- föðurinn að umbuna þeim fyrir hjálp Og huggun okkur auðsýnda. Insinger P.O., 31. maí 1912. Margrét Johnson, Árni Johnson. — IW þeim og blönduöust saman, svo aö nýtt þjóðerni myndaðist — ís- lenzkt þjóðerni. Hér í landi mun og sú saga end- urtaka sig. R'ás viSburðanna og eðlishvöt einstaklinganna mun á mjög eölilegan hátt aíhjúpa hina ýmsu útlendu þjóðfiokka sínum gömlu þjóðernum, er tímar líða og HHTr-Mwfh STRPfl 3. hefti er út komið og verður sent til útsölumanna og kaupenda þessa viku. Innihald: 1. Þorrablðt. Saga eftir Þ.Þ.Þ. 2. Orustan við Hasting. Eftir r&l Melsted. 3. Sagan af fingurl&tinu. Japönsk. 4. Hvar er Jöfiann Orth, œfin- týramaðurinn konungborni? Saga. •’í. í sýn ég þó falinn sýn. Saga 6. Smávegis. Ritið er 64 bls. eins og áður. Kostar 25 Cent Nýir kaupendur fá öll fjögnr heftin eða árganginn fyrir $1.00 Olafur S. Thorgeirsson 678 Sherbrooke St. Winnipeg. -'w-. -------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.