Heimskringla - 06.06.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 06.06.1912, Blaðsíða 8
WINNIPEG, 6. JÚNÍ 1912, HEIMSKR.INGLA 8. BLS, Canada’s bezta Piano Heintzman & Co. Piano er hið bezta Piano að öllu leyti seui ptíniugar Rtíta keypt, og jafnframt það ódýrasla. Vegna þeas vér kaupuui pyasi frtgru hljóðfæri í stóium stíl, fyrir peninga <<t I hrtnd,cg söluverðið til yðar er mjðg lágt. Heintz- man & Oo. Pianos seld fyrir 50 og 60 árum eru en f brúki og f góðu ástandi, f>ví Heintzman & Co. Pianos endast mansaldur. Eru þvf ód/run, miðað við gæði peirra og endingn. . J. W. KELLY. J. REDMOND og W J. ROSS, einka eigendur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portage Ave. and Hargfrave Streefc. DR. R. L. HURST meMfmilr konnnarloira skurölíeknaráösíus, át-kriíaöur af konuu/'le^a lðBlxuaskólanum t London. Sérfrneftin"iir f hrjó'ft tafnr«- voíkIuu o* kvomjúkdómum. Skrifsrofa W5 Konnedv Pa’Min'. Portage Avn < araprn'- Eato \g) TaMmi Main 814. Til viötals fré 10-12, 3-5, 7-9 Fréttir úr bænum Næsta sunnudagskveld veröur umræðuefni í Únítarakirkjunni : Að þekkja aðra ogvera þ e k t u r. — Allir velkomnir. Ilr. Guðm. Johnson klæðskeri, sem nýfarinn er til íslands, bað Ilkr. að flvtja kunninfrjum sínum og vinum hér vestra sínar beztu kveðju ocr alúðarþakkir fyrir sam- veruna. Ilerra Guðmundur Sigurðsson, frá I)ojr Creek P. O., var hér í borg í sl. viku í landtökuerindum. Ilann biður þess getið, að hér eft- ir verði árittin hans að Moose Ilorn Bay P.O., M-an. AFMÆUSHÁTÍf) HNGMENNA- FÉLAGS CNÍTARA. Ungtnennafélag Únitara heldur afmælisskcmtun í kv,eld, miðviku- dag 5. þ. m., í Únítarakirkjunni, kl. 8. Allir meðlimir Únítarasafnaðar- ins eru boðnir ojr vælkomnir. Góðar skemtanir. livgjiingarleyfi Winnipeg borgar voru þann fyrsta þessa mánaðar komin upp f 8 milíónir didlars. — Bvggingalevfi síðasta árs urðu 17 milíónir. í ár ér talið að þau nuini nema talsvert hærri upphæð, tnáske alt að 20 milíónum. Votviðrasamt hefir verið hér nndanfama daga, og yfirleitt hefir þetta verið með votviðrasömustu yorum, sem komið hafa í Mani- toba um nokkur liðin ár. Á sum- ,tim stö-ðum haia blevturnar heft eáningu að nokkru leyti. En verði tíðin hér eftir h'agstæð, þá ætti næsta hatists uppskera, að verða bæði góð og afar mikil. Séra Lárus Thorarensen var einn í hópi þeirra, er lögðu af Ktað til íslands á þriðjudapinn. Fer hann alfari, vegna heilsubilun- -ar, og ætlar hann að leita sér lækninga á heilsuhælinu á Vífils- stöðum. Séra Lártis hefir þjónað Gardar söfnuði i nærfelt tvö ár, og hefir áunnið sér vináttu allra, <er honum kyntust, með hinni ljúf- mannleeti framkomu sinni og hæfi- leikum. Fylgja honum því heim hugheilar hamingjuóskir fjölda tnanna, og einlæg von, að ltonum yerði bata auðið sem fyrst.— Hr. Jónas ITall frá Edinborg, N. D., 'Jylgdi séra Lárnsi til Montreal. Frézt hefir, að margir vesturfar- ar muni koma að heiman á þessu surnri. Heim til Islands hafa þessir landar farið rétt nýverið, auk sr. I.árusar Thorarensens, sem getið er um á öðrum stað : Frá Winnipeg — Jón Thorsteinsson reiðhjólasali, Sigfús Anderson málari. Mrs. J. J. Bíldfell. A. S. Bardal útfarastjóri, ásamt konu 0£f dóttur. Frá Leslie, Sask.— S. D. B. Stephanson fasteigna- sali og kona hans. Jiorsteinn þorsteinsson, bóndi. Frá Wynyard — Rúmgott herbergi til leigu að 546 Agnes st. Alfred Abrahaimsson, 15 ára piltur, sem hér hefir legið á al- menna spítalaúum eftir uppskurð við botnlangabólgu, er nú á góð- um batavegi, þó ennþa rúmfastur. Á föstudagskveldið 7. júní verð- ur '“bræðrakveld” i stúkunni Heklu. Ágætt prógram og væiting- ar. Allir Goodtemplarar eru vel- ! komnir, — sérstaklega ættu allir | meðlimir stúkunnar Heklu að inæta. ílr. Jakob Johnston, sem lengi hefir unnið hjá Ottaw'a stjórninni, |í akurvrkjudeildinni, kom heim á föstudaginn var frá \ Radville, Sask. Jiar hefir hann verið i se,x v ikur or- í suður Saskatehewan til að útbýta útsæði fvrir stjórnina til bænda, sem ekki geta keypt það. Stjórnin lánar bændum iit- sæði með góðum kjörtim, þeim, | sem ekki geta framleitt það sjálf- jir, ojr hafa enjra peninga að kaupa -það; kemur þetta stjórnarlán sér v'el. Jiar, sem J. Johnston var, ! voru rigningar all-miklar, en samt j voru bændur þar búnir að lúka sáningtt því nær, er hann fór frá þeim. Jiar eru lönd skóglatis, og skart tim gott nevzluvatn. Á , þessu sva-ði í suður Saskatch-ewan ertt mest Jjjóðverjar og Rúmeníu- tnenn : fólk nokkuð á eftir í sttm- um búnaðargreinum, en örðugt og ! þrautseígt. ÍSLENDINGADAGURINN. fslendinjradagsnefndin fvrir þetta ! ór hélt sinn fvrsta ftind 3. þ.-m.— Formaður nefndarinnar er : T. B. J Skaptason ; ritari R. Th. New- Jland, ojr gjaldkcri O. S. Thorgeirs- son. GitÖtn. Jónsson klæðskeri. Einnig fór til íslands hérlendur maður, J. C. Chiswell og kona hans, sem er ísleii/k og hét áðttr Kristjana Thomsen. þau ertt héð- an úr bænu-m. Alt fer fólk þetta skemtiferð og jkemtir aftur í haust, nema Guð- rnundur Jónsson, hann fer alfarinn. Hkr. óskar hópntim góðrar farar og heillar afturkomu. If-erra Jónas Jónasson, aldina- sali í Fort Rouge, hefir beðið Heimskringlu að geta þess, að hr. Sölvi Sölvason, 659 Wellington ave., Winnipeg, hafi afhent sér $1.3.60 r»jöf til Heilsuhælisins á .Vífilsstöðum á fslandi. Kona ein, rúmlega þrítug—Mrs. Steádman — hengdi sig hér í borg á sunnudaginn var. Hún hafði ver- i-ð geðveik með köfium og hafði •verið á geðveikrahæli i heimalandi s’nu, áðttr hún flutti hingað til lands m-eð bónda sínum. Strætisvagnar runnu milli Win- nipeg og Kildonan í fyrsta sinni á sunnudaginn var. Sveitarráðið í Kildonan hefir satnið við rafmagns brauta félagið hér, að láta vagna sína halda nppi ferðttm þangað norður á sunnudögum, jafnt sem öðrttm dögum, um næstti tvö ár til að byrja með. — Sennilegt þvk- ir, að Selkirk búar muni næst gcra tilraun tif þess, að fá sunnu- 'daga vagna til stn, eins og Kil- idonan búar hafa nú gert. Einnig hefir nefndin skift tneð sér þannig : verkum Garðnefnd : Sv. Björnsson, Sig. i Björnsson, O. S. Thorgeirsson, íFr. Sveinsson og Svb. Arnason. Sportsnefnd : Sig. Björnsson, Sv. Björnsson, Svb. Árnason, J H. Magnússon og Fr. Sveinsson. Prógramsnefnd : Rcra Gttðm. | Árnason, Fr. Sveinsson, O. S. Thorgeirsson, J. B. Skaptason og R. Th. Newland. * f næstu blöðum verða meiri fréttir ttm 2. ágúst, svo sem hvar j hátíðin -verðttr haldin og fleira. Rtyðjið ísIendingadaginnC R. TH. NEWLAND. Heimili ritara er : Roblin Hotel I Offiee : 310 Mclntyre Blk. Tárnbrautafélögin hafa nvskeð J gefið út ferðaáætlun brautalesta isinna fvrir stimarið 1912. Áætlun þetsi svnir, að 72 iárnbraiitarlest- ar koma til og fara frá Winnipeg | á hverjttm degi, — 36 lestar fara I út frá borginni og 36 lestar koma inn í hana hvern virkan dag, en j nokkrtt færri á sunnttdögu-m. Gimli lestin fer héðan kl. 6.40 f. Ih.; kemttr hingað kl. 4.15 e.h. Lestin til Gypsttrnville fér héðan jkl. 6 f.h.; kemttr kl. 4.25 e.h. Árborgar lestin fer héðan kl. 5.20 e. h.; kemur þaðan kl. 8.50 fvris hád. Lestin til Öak Point fer kl. 4.40 e.h. og kemur þaðan kl. 9.30 f.h. VISS GRÓDI. jþað munu allir verða að játa, sem nokkuð þekkja til, að stór atiðæfi hafa unnin verið úr oliu, og að margir, sem eru margfaldir milíónerar nú í dag, eiga eingöngu olíunni að þakka auðæfi sín og gengi. jþúsundir manna, sem að eins ha£a varið tiltölulega fáum dölum í olíuhluti, eru nú velstæð- ir menn, og hefðu verið stórríkir, hefðu þeir haft efni á, eða viljað kattpa meira en þeir gerðu. En ein- mitt þeir mennirnir eru nú órag- astir á að kaupa og græða meira, — þeir hafa reynsluna. En því sk-yldu lattdar vorir ekki einnig Freista gæfttnnar, þcgar tækifærið knýr að dyrum þeirra? H'ér er þeim gefinn kostur á, að kaupa hluti í McAnders olífélag- inu með fáheyrilega lágu verði og góðu-m ski’imálum. J>vi ekki að nota sér það ? — McAnders nám- ttrnar eru 4 hinttm olíu-auðttgu Fullerton olíú-völlum, sem eru vtðfrægir'um gjörvöll Bandaríkin. Enginn efi getur því leikið á því, að eignir félagsins séu góðar og muni franileiöa mikla olíu, þegar brttnnarnir eru fttllgerðir. Sem stendur er verið að grafa þá. það hafa aldrei verið boðnir eins aðgengilegir olítthlutir, sem hjá þessu félagi, og er það gert til þess, að fátæklingarnir geti fengið aðgang að gróðanum, en sem áð- ttr hefir að mestu verið svelgdur ttpp af auömönnum, vegna þess, að hlutirnir voru of dýrir fvrir smælingjana. Nú er þeirra tæki- færi, Og er vonandi þeir noti það. f stjórn McAnders félagsins eru valinkunnir sæmdarmenn, sem þekkja til hlýtar oliusvæðin. Með- al þeirra eru 2 velþektir Winni- pe<r menn, þeir F. H. Hesson fast- eignasali og David G. Lowe fjár- málamaður. Jtað eitt ætti að vera Winnineg bútnm góð try^gina fyr- ir gæðttm félagsibs. Annars eru lesendurnir beðnir að lesa auglýsing félagsins á öðrum stað í blaðinu ; þar geta þeir feng- ið frekari fróðleik. þeir ættu einn- ig, að skrifa eftir frekari upplýs- ingum til aðalumboðsmanns hr. Karls K. Al-herts, 708 McArthtir BId,r„ Winnipeg. Tlann mun fræða landana um alt, sem þá vantar að vita í þessu efni. EXCURSION. Næstkoínandi laugardag, 8. þ. tn„ hefir djáknanefnd Tjaldbúðar- safnaðar EXCURSION með gufti- bátnum Winnitoba, alla leið norð- ttr að St. Andrews Iokunu-m. Báttiritin fer kl. 2 e.h. frá brvggj ttnni á Euclid ave.; ætti því fólk- ið, scm kvnni að fara með bátn- ttm, að taka Portage ave„ Fort Rouge, Broadway eða St. Boni- face strætisvagna. Að tilhlutun nefndarinnar verða einhverjir á hornttm Main og Euc- lid stræta‘að selja tickets, Og von- ast nefndin til, að sem flestir kaupi tickets þar, sem ekki hafa kevpt þau á-ður. Verðið fyrir full- orðna er $1.00 ; börn 50c. Ágóðanum verðitr varið til hjálpar bágstöddu-m. TIL LEIGU. Herbergi meö húsgögnum fyrir tvo karlmenn til leigu að 546 Agnes strett. Til leigu 3 svefnherbergi með húsgögnum eða án þeirra, að 489 Victor street. TIL LEIGU vel uppbúið her- bergi, ágætt fyrir 2 reglusama karlmenn, að 372 Victor St. Tal- simi Sherbr. 278. Til leigu stórt og fallegt her- hergi með góðum húsmunum — hentugt fyrir 2 karlmenn — að 628 Victor street. Uttdirskrifaður óskar að fá leigt 1 stórt eða 2 l’til lterber.gi, nú stráx, hjá lslen/.ktt fólki, helzt í vesturhænttm fvrir norðan Por- fage ave. Mig er að hitta eftir kl. 6 e.m„ að 478 Flonte St. G. S Friðriksson. ELDAVÉL TIL SÖLU að 787 Notre Dame Ave. FŒÐI OG HCSNŒÐI. selur Mrs. A. Arngrímsson, 640 Burnell Street, með vægu verði. RÁÐSKONU VANTAR úti á landi á góðu heimili. Upplýs- ingar veitir Mrs. Iv. Jörundsson, Vernon Road, St. James. Símið Main 1869. STCLKU VANTAR VANTAR STRAX góða vinntt- kontt á gott heimili ; létt verk, gott kaup, stöðug atvinna. úpp- lýsingar gefa Thorvardson 8e Bild- fell, horni Ellice og Langside sts. The Union Loan & Investment Company FA5TEIGNASALAR Knupa ot selja hás lóöir o* bájaröir. p*iDÍQffaláD. "Id^ábyröir, o.H. L<Mvrja og sjá um lmj?u á smá og stórhýsum. ffnnnpa P*turn*on Jón Kn^ttnrtsston Joho Toit VnntkO Andðmou K. J. Stephenfion Thoi'l Jó/utsson Tbe Union Loan & Investment Co. 45 Aikins Bldif,221 McDirmot Avo.Phone G.3154 Hér eru $900. fyrir ekki neitt. Fram með ‘carinu’, er rennur vestur með Assiniboine ánni að sunnanverðu, er hvergi eitt ein- asta fet til sölu fyrir minna en 15 til 30 dollars. þetta vita allir, er verði eru kunnigir þar. Samt liefi ég 6 lóðir þar fyrir 12 dollara fetið, að eins 300 fet frá ‘carinu’ ; eifjandinn er neyddur til að selja á þessu verði. Roblin Road, er ‘carið’ rennur eitir, verður “asphöltuð” að nokk- ttru levti í sumar, og lýst upp. Sjáið mig strax, því þetta er happakaup. þið getið símað : Main 4700, eða Garry 572. R. TH. NEWLAND. THEAGNEWSHOESTORE 639 NOTRE DAME AVE. VIB HORN SHER8ROOKE STRŒTIS Selur alskyns skófatnað á læo- sta verði. Skóaðgerðir með- an þér bíðið Phone Garry 2612. 6-12-12 □□□□ [STiiT«nír«i □□□□□ a □□□□□□ The S Fi TARLIGHT TURNITURE M. MILES, Ráðsmaður. Co. i K M K ■_ M ■ M M M II ■ i M II Ný og gfimul húsgrtgn keypt og seld, og tekin f skiftum. — Vér höfum miklar og fullkomnar byrgðir af nýjum og gömlum húsgögnum. — Verð vort mun áreiðanlegu geðjast yður. ; ; ; ; Vér óskum viðskifta við íslendinga! 1 593-595 NOTRE DAME AYE. PHONE GARRY 3884 Jg©“ Finnið oss áður þér kaupið annarstaðar EATONS VERÐ BINDARA-tRÆBI. Þaöskittir ougu hvernix upp- ske an ve*-önr 1 á-, skortur á biud- ara þræði er fyrir sjáaulegur veama í>es< hvaö Iítiö er fyrir houdi af vinuaefQÍ. l’ry»<«10 ykkui práöÍDu í tfn>a, t,l»*vmiö "kki skoriiuutn 1 íyrra sumar. Lnamond E Golden Maviíla Binder Twive. 550 fet 1 rundi. Futt á hvaða járnbrautarstöö sem er fyrir, í MAN. 5A3K. ALTA. 84828 3 4 CENTS HVERT PUND. Vt prós®nt afsláttnr ef vairnfarm- ar eru keyi tir. ALdáttur þessi er of-s mðíuleírrr. meö þvf aö ^pnda pöucuuina beiut fiá verksmiöjunni á staðinn Sameini/* ykkur uin paut- amrsvo þár sretiö ha»fn.vtt hiö fá- gœta tilboö vort, Trerðið innibindur allan kostt uið. 100 dollara niönrborgun skal fyljarja hverji vagnsfarm pöntun. af- Kaiitfurinn borírist viö afheudiukii ef pfcrreitt er á stöö sem aaent er á. ef s öö'n hefir eD«inu afreut, veröur alt að borgast fyrir frarn. <nr. EATON c? CANADA Borið á borð á ltverj- uin dtígi alt árið um kriug af fólki sem reynt hefir allar tegundir brauðs og á endanum tekið aðeins CANxVDA BRAUÐ. PHONE SHERB. 680 BRAUD WINNIPEG UMITEC CANADA 7i .V? Dr. G. J. Gislason, Phynlclan and Surgeon 1S Sovth 3rd Str, Orand F'orkx, N.Dak Athygli veitt ADONA, ETRNA og KVERKA S.IÚKDÓMUM A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI. — JOHN G. JOHNSON Fíólin Kennari 510 Maryland Street., Winnipeg Tekur netrendur fyrir lága borgun. WEST WINNIPEC REALTY CO. Talsími Q. 4968 653 5argent Ave. Selja hás og l6öir. átvega peninea lán.sjáum eldsábygröir.leigja og sjá nm leigu á hásum og stórbyggingum T. J. CLEMENS B. SIG^RÐSSON G. ARNAísON P. J. THOMSON Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER 0FPIAN0|: 727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414 JOHNG. JOHNSON íslenzkur Lrtgfræðingur og Málafærslumaður. Skrifstofa í C. A. JuhnPon B,ock n/v i rjt* ii n P 0. Box 4A6 IVIINOT, N. D. J- J~. BILDFELL FASTEIQNASALI. Unlon Bank 5th Floor No. 520 Selor hás og lóöir, og annaö þar aö lát- andi. Utvegar penÍDgalán o. fl. Phone Maln 2685 S. A. SIGURDSON & CO. ! Hnsum skift fyrir lönd og löud fyrir hás. Láu og oidsábyrgö. Room : 510 McIntyre Block | Síini Sherb. 2786 30-11-12 Rafurmagnsleiðsla. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Byggingameistarar! látiö okkur gera tilboö | um ljósvíra og rafurmagnsleiöála í húsin | ykkar. Vorö vort or sanngjarnt. TalsImi Garry 4108 THE H. P. ELECTRIC 664 NOTKE DAME AVE HTsrXðeNPUR : Komiö og Sjálö rafur- tnagDs straujáru og sucu áhöld okkar, einnig önnur rafurmagns áhöld. Ef eitthvaö fer aflaga kalliö GARR Y 4108 eöa komiötil 664 NOTREDAME AVE Sargent Realty Co. Union Bankinn, horni Sargent ; og Sherbrooke St. Opiö á kveldin. Phone Sherbrooke 4252. Vor höfum hús og byggingalóð- j ir á öllum strœtum í Vestur- j bænum, á lágu verði. Finnið oss áður en þer kaupið. Hús leigð skuldir heimtar, lán og ábyrgð- ir veittar með vanalegum skil- málum, 6-7-12 TIL SOLU. Gott land til srtlu skamt frá Arborg, Man. Inngirt með góð. um byggingum, verkfærum og j naut-gripum, með lágu verði. — Sjaldgæft tækifæri í garðbletti i Winnipeg-borgar. Frekari upp- lýsingar hjá G. S. Guðmundson ARBORGr, - MAN. GS, |VAN| HALLEN, Málafærzlnmaöar 418 Mclntyrc Block., Winuipeg. Tal- 9 sfmi Main 5142 l i PÁUL JÖHNSOI gerir Plumbivg og gufu- hitun, selur og setur upp allskonar rafmagns áhrtld til ljósa og annars, bæði f stórhýsi og fbúðarhús. Uefir til sölu : Rafmagns straujárn, rafm. þvottavélar, magdalampanafrægu 8etur upp alskonar vélar og gerir við þær fljótt og vél. 761 William Ave Talsfmi Garry 785 GARLAND & ANDERSON <Úni Andersoo E. P. Garland LÖO FRÆÐTNG A R 85 Merehants Bank Building PHONE: MAIN 1561. TH. J0HNS0N I I JEWELER I I 286 Main St„ - - Sími M. 6606 Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. Sulte fl-7 Nanton Block Phone Maln 766 P. O. Box 234 WINNIPEG, : : MANITOBA Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURUEON MOUNTAIN, N. D. Sölumenn Óskast gjaruttU fasteigauai félag. Menn sem tala útlend tungumál hafa forgaugsrétt. Há sölulaun borguö. KomiöogtaliÖ viö J. W. Walker, sölnráös- mann. F. .1. Oamiiboll & Co. 624 Main Street - Winnipeg, Man. R. TH. NEWLAND Verzlar meö fasteingir. fjárlán og ábyrgöir Skrlfstofa: 310 Mclntyre Block Talsími Maln 4700 Helmlll Roblin Hotel. Tais, Garry 572 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Qarry 2088 Hetmllla Garry 899 HAHNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐING AR 10 Bank of llamllton Bldg. WINNIPBQ P.O, Box 781 Phone Main 378 “ “ 3142 Sveinbjörn Árnason F»n( eignasHli. Selur hás og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar ■poninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce hús TAL. M. 4700. Tal. Sherb. 2018

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.