Heimskringla - 06.06.1912, Blaðsíða 5

Heimskringla - 06.06.1912, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. JtJNÍ 1912. 5. BLS, Persónugildi. IJngfrú RagnheiSur J. Davidson hefir beint þeirri spurningu aS ritstj. Heimskringilu, hvað hann kalli “mikið eða lítið persónu- gildi”. Slíkri spurningu veröur ekki viðunanlega svarað í mjög stuttu máli, með því að örðugt mun verða að kveða nokkuð á um það með nokkurri vissu, eða svo að ekki verði um það deilt, hvar takmark það sé, sem aðgrein- ir hið mikla frá hinu litla. En hins vegar virðist ekki nauðsyn- legt, að færa rök að því, að anaitn- gildis-stigið er mjög mismunandi hjá einstaklingum karla og kvenna Hjá sumum er það á háu stigi, eða meira ; hjá öðrum, á lágu stigi eða minna. Oss skilst svo, að manngildið megi sundurgreina í fjóra liði : 1. Líkamlegt, 2. Siðferðislegt, 3. Gáfnalegt, eða andlegt, og 4. Mentalegt. Líkamlegt persónugildi hefir t. d. sá maður eða kona, á háu stigi, sem hefir fagurlega skapaðan, hraustan og stóran líkama. En eftir því, sem líkaminn er ófríðari, óhraustari og vaxtarminni, eftir því er gildi lians minna eða á lægra stigi. Vísindamenn hafa haft ákveðin mælikvarða til að ákveða Hkamsvöxtinn, — Uið líkamlega persónugildi — og það kemur ekki all-sjaldan fvrir, að menn og kon- ur keppa um verðlaun, sem veitt eru fvrir fullkomnasta likams- skapnað, og eru dómarnir um þetta bygðir á þeim reglum, sem lagðar hafa verið til grunvallar um þetta atriði. Líkamsvöxturinn er hinn ytri eiginleiki mannsins, og gildi hans fer eftir stærð, hreysfi og fegurð. Styrkleikann og fegurðina, og jafnvel vöxtinn einnig, að nokkru leyti, á vissu aldursskeiði, má örfa með hæfilegum líkamsæfing- y um, sniðnum til þess að auka þrótt og þol og fimleik, og mjúk- leika allra limaburða. Andlegt atgerfi, eða hinn gáfna- legi eiginleiki karla og kvenna, er einnig sundurgreinanlegt í ýmsa liði. Má þar til nefna : næmi, minni og skilning og yfirleitt alla hina svonefndu sálarlegu eigin- leika. A þeim bvggist aðallega hið sanna persóntigildi. Eftir því sem hið andlega atgerfi einstaklingsins er meíra og fullkomnara, eftir því er það á hærra stigi, og eftir því er persónugUdið meira. 1 raun réttri eru það hinir sálarlegu eig- inleikar mannsins, sem takimarka gildi hans í mannfélagsheihlinni, og nytsemi þá, sem starf hans leið ir af sér fvrir þá þjóðfélagsheild, sem hann er hluti af. J>ví að hversu stóran, hraustan og fagr- an líkama, sem hann ber, þá verð- ur persónugildi hans lítið, ef and- lega atgerfið er á lágtt stigi,— veikt eða gailað. þess vegna er það að réttu talin ein aðalskvlda afflra siðaðra þjóða, að stofnsetfa hjá sér það mentafyrirkomulag, er mest fái eflt og skerpt hið and- lega atgerfi kynslóðanna. því að revnslan hefir kent mannkynintt þann sannleika, að þess fullkttmn- ari, sem hægt er að gera hvern einstakling eins þjóðfélags,— þess fullkomnara, framtakssamara og áhrifarrfeira verðttr það þjóðfélag, og þess meiri velsæld ríkir þar í landi. Siðferðismeðvitundin, tilfinning- areiginleiki, — samvizkan —, það afl í manninum, sem gerir honum mögulegt, að greina rétt frá röngtt, Og að vefja eða hafna. þeg- ar siðferðismeðvitundin er heil- brigð, þá kýs maðurinn jafnan það, sem tilfinning hans bendir honttm á, að blessunarríkast sé fyrir hann og aðra. En þegar sið- ferðismeðvitundin er sýkt eða gölluð, þá hrekur hún manninn út á glapstigu og hvetur hann til þeirra starfa, sem alt of oft hafa illar afleiðingar bæði fyrir hann og aðra. Hinn viðtekni mælikvarði f\rir réttri eða heilbrigðri siðferð- ismeðvitund, er, að maðurinn breyti við aðra, eins og hann mundi óska að aðrir breyttu við sig. þegar út af þessu ber hjá manninum, þá er það af því, að siðferðismeðvitund hans er sýkt eða lömuð, — er á lágtt stigi. Mentnnin er áhrifamikið atriði í menningtt einstaklinga og þjóðfé- laga. Hún er til þess sett, að kenna manninttm að þekkja jafnt sjálfan sig og umheitn þann, sem hann er og hrærist í ; og sönn er tnentunin þá, þegar hún beinir ein- staklingnum til þess, að efla sem mest alla hans beztu og göfugustu eiginleika, og til að kæfa eða út- rvma því úr hugarfarinu, sem sið- ferðismeðvitund hans og skilning- ttr segir honum að óholt eða sýkt sé. Mentunin er lyf það, se/m lækna á hina sýktu eiginleika og að skerpa og vlæða hið göfugasta og bezta í eðli einstaklingsins, og með því efla persónugildi hans að hámarki fullkomnunar. Með þesstttn fáu athugasemdum er sptirningu tingfrú Davidson að vísu ekki beint svarað, en lítilfjör- leg tilraun til jtess ger, að benda henni á þann sannleika, að til sétt stigbrevtingar á persónttg-ildi, án þess að mögulegt sé, að ákveða áreiðanlega takmarkið miHi þess mikla Og þess litla í því efni. A- kvæðið um það verður að byggj- ast á dótngreind hvers einstakl- ings. Höfundur “Quo Vadis”. Margir ísLendingar hafa lesið sögttna ‘‘Quo Vadis”. Hún hefir fallið öllum þjóðum vel í geð. það má fullvrða, að hún er ein sú allra bezta, ef ekki langbezta skáldsaga, setn samin hefir verið nú á tím- ttm. ‘‘Qtto Vadis” er vel þýdd á íslenzka tungu. Enda þýdd af ein- tttn okkar færasta blaðamanni í Rvík, hr. þorsteini Gíslasyni. Höfundur “Quo Vadis” heitir fullti nafni Ilenryk Sienkiewicz. Ilann er Pólverji, en fýlgir þó bókmenta og skólastefnum þeirra Rússanna : Tttrgenjev, Dostoev- ski og Tolstoi. Henryk Sienkie- wicz er prófessor og hálæröur og gáftiinaður hinn mesti. Hann er fríðttr sj'nttm og tiginborinn á velli. Hann er hugsjóna hár og attðugitr af httgsjónaskrúði. Hann þarf því ekki að sníkja eða fá að láni þær skáldalindttr. þar viö bæt- ist, að hann er tungumálagarpur, og þaullesinn í fornum tímum, hæði á veraldlcga Og andlega vísu. Maður, sem ber og á þessar lik- amseinktinnir op■ sálargáfttr, getur ekki verið annað en skáldafrömuð- ur. Enda er hér að ræða utn stærsta söguskáld heimsins á þess- ttm tíma. Henryk Sienkiewicz hefir margt ritað fleira af skáldsögum enn “Quo Vadis”. Óefað eru skáldsög- ur hans, sem fram fara á Póllandi og meðal þjóðar hans, þær lang- snjöllustu og áhrifadýpstu. Fj’rir löngu síðan birtust skáldsögur eft- ir hann, sem heita : “Pan Mich- ael” (Mikael allsherjaj),. þá “With Fire and Sword” (Með eldi og sverði) og ‘‘The Knights of the Cross” (Riddaralið krossins). — Jtessar sögur þykja skara frain úr öllum samtimis skáldsög.um. Sög- ttr }>essar eru taldar afar breiðsýn- ar og hressandi, og ttm leið gæð- andi og gleðjandi. Sumar sögur Sienkiewicz eru ákaflega frumleg- ar, enn þó barnslegar og attðskild- ar. Svo er hann orðinn víðþektur og velþektttr, að þegar fólk veit, að það á að fara að prenta nýja sögu eftir h ann, þá hefir það ekki viðþol í beinttm og taugum, og nýtur varla svefns né matar, fvrr enn það ltefir svelgt sögttna spjald- anna millttm. A þetta ekki einasta við Pólverja og Rússa, heldttr alla sem kunnugir eru sögum Sienkie- wicz. Hattn hefir eina nú nær því stoknn í fulht líki fram á lestrar- sviðið. Nú hefir skáldajöfur Pól- verja tekið fvrir æskttna, það er að segja, pilt fjórtán ára og stúlku átta ára. þau eru megin- taugar uppistöðunnar, og gim- steinar í gttllofntim glæsifánum skáldskaparlistarinnar. Sagan heit- ir : “Tn Desert and Wilderness” (A attðn og eyðimörk). þessi saga verðttr prentuð hjá prentfélagi í Toronto bora hér í Kanada. þessi sa<ra periet langt frá heimahögttm Póllands. Ágrip af e.fninu er þetta : Stas Tarkowski er pólskttr pilt- ttr fjórtán ára gamall, en stúlkan er Nellie Rawlinson, átta ára. Iltin er af enskttm foreldrum. þau búa hjá feðrttm sínttm i Port Said. Feðttr þeirra ertt vélameistarar, og vintta hjá Suez Cattal félaginu mikla. Pilturinn er sérstaklega skarphygginn. Ilann kttnni ara- bisku, sem inttfæddir drengir. ITíinn var handgenginn á meðal- verkalýðsíns, pg því lært töluvert í mállenzkmn annara jtjóðflokka. Ilann var hugaöur o.g •samrýmdttr Nellie Oig skoðaði hana sem sjálf- sagöan skjólstæðing sinn. Feðttr þeirra vortt báðir ekkjumenn. Jtéifn var skipað að gera áætlanir og skvrslur ttm verk, sem lá fvrir ltöndum æðilangt ttpp með ánni Níl. Jteir tóku unglingana með sér og ætlttðu þeim að njóta fræðsltt og skemttinar af ferðinni. J>eir fengu sér arahiska þjótta og httnd- inn Saba til að gæta barna. sinna, að þatt steittu ekki ffetur við steina- Hundurinn Saba var vitur og afarstór. þegar för þessi b.vrj- ar, er Gordon landsstjóri hersetinn i Khartóum, og öll noröur-Afríka er í uppnámi og undir áhrifttm Mahdi óaldarforingjans. Arabisk stúlka eggiaði þatt að fara til Kartóum, á úlfaldalest vfir eyði- mörkina, og vildi koma þeim á vald Mahdi, sem notað gætj þatt í l uisnar<rjald síðar meir. J>au fóru af stað ttn<lir þessum ástæðum, einmanq o-™ svikin á þrælslegasta hátt. ITér hefir Sienkiewicz skáld- söguefni, barnastuldar leiðangur- inn vfir fiöll o<r firnindi, eða sem höf. kallar : “I attðn og eyði- mörk”. Vegurinn lá um hin gevsi- víðlendu sandöræfi, gegnttm skóg- ar o<r snreka-kjörr, um grjóthálsa oa- kviksvndi, framhjá hálfviltum tvrkneskum förumttnka flokkum, sem ætíð er fttlt af þar á evði- mörkinni. Svo má nærri geta, að Sienkiewicz með öðru eins hug- myndaflugi, skáldauðgum tilfinn- ingttm, og með fimleika ritsnildar- innar milli góma, mttni verða mat- ur úr öðru eins efni og hér er um að ræða. Inn í skáldsögttna hifýtir hann þjóðsagnabrotum og æfintýrum, er gefa upplýsingar um staðháttu, loftslag, um jarðfræði og eðlis- fræði, tim dýrafræði og grasfræði, og ekki sízt um hin ýmsu þjóð- ílokkabrot í norður Afríku. Alt þetta leysir hann svo ttndravel af hendi, að lesarinn getur ekki trú- að öðru, enn höfundurinn hafi átt Jtarna allsstaðar heima og dvaHð langtímis. Á hina hliðina sýnir hann ferða-örðttgleikana, hætturn- ar og ógnirnar ; óveður, villur, viðureign við hungruð ljón og Chimpanz.ee apana ; fyrirsátur og aðráðningar villimanna, ásamt ýmsum hitasóttum og öðrum kveljandi sjúkdómum, er þessi ör- æfi eru stórauðug af. Og að síð- ustu kemur barnastuldar leiðang- ttrinn fram í Abyssinia landinu.— Alt er þetta meistaralega sagt og eðblega, og lesaranttm kemttr naiimast til hugar annað en að hann sé að lesa heilagan sannleika. ICinna skemtilegastur er kafiinn í bókinni, þegar þatt Stas og Nellie koma í hýbýli Mahdi sjálfs. Ilann er útlits sem bænamttnkur þar svðra. 1 Hann er miðaldra maðttr, ógttrlegtir og feitur, blár sem Hel, og því líkastur, sem blótguð væri. Stas, sem var óvenjulega eftir- tektanæmur, sá strax aö hann var “tattúaður” í andliti. í öðru eyr- anu haföi hattn afarstóran fila- beinshring. Ilann var klæddur í hvíta “jtiddu” (síðmussu), og bar hvíta húfu á höfði. TTann var ber- fættur, á ræðupalli, því þegar hann stei«- ttpp á hann, hristi hann af sér ilskó, skarlatsrauða, og skildi þá eftir á eltu fræruskinni. Ilann var öldttn,gis ekki iburðar- satnur i Vlæðaburði. Einungis þeg- ar blæöldttrnar bárust frá honttm til áhevrendanna, þá lagði fyrir sterkan 3’lmþef af sandeltré, sem fólkið sattg ákaft í nefið, og um leið ranghvolfdi það attgttnum í sér, af ánægju og hátiðleika. Stas hafði httgsað sér hann alt öðrtivísi, þennan hræðilega spá- ltlann, sem var miskunarlaus ræn- ingi og morðingi margra þúsunda manna. J>á hann prédikaði, var andlit hans næstum góðmótlegt, þrátt fvfir það, þó það væri af- skræmt af fitu. Brositt virtust ltlý og tárin einlæg. Stas hélt, að slík- ur þorpari, sem Miahdi, ætti að bet;a hvenuhatts á hálsi eða krókó- dils. En i staðinn f\ rir það blasti hér móti drengnum búlduleitur sælkvri, með mánalöguðu andliti. Samt tirðu börnin þess vör síðar, að Mahdi var eins grimmttr og dauðinn, drap alt. J>á er nú enn einn kafli í þessari sögu, sem veitir sérstaka eftirtekt og eittkennileg áhrif á lesandann. J>að er kaflinn um filatamningu Nellie. Á leiðangrinttm ftttjdtt þau fíl, sem stóð í svelttl í fjallakví nokkttrri. Ilann hafði farið að for- vitnast ofan í kvína, en á meðan hann var niðri hrttndi bjarg í upp- göngttna, og komst þá fillinn hvergi. . Hann var uppvafinn af httngri oor þorsta og kominn að þv> að falla úr hor. Stas vildi skióta hann, en Nellie stappaði niður fætinum og mælti að þau skvldtt vera góð við auminpja dýr- ið, wm í nauðum væri statt, og gefa því næringu. J>au báru þá til fílsins brattð og aldini. Hann fór að smáhressast ; og lýsingin af því, hvernág Nellie fór að temja fílinn, og hvernig hann verndaði hana og bar hana Jrfir þvera Af- ríktt, er saga og lýsing, sem sér- hvert barn verður hugfangið af að lesa. Svo barnsleg Og mjúk eru at- lot þar öll. J>eir aðstandendur ungmenna, sem hugleikið er, að velja vel fyrir börnin, geta ’ekki fengið betri bók i heiminum enn þessa. Robinson Crttsoe og aðrar svonefndar barnabækur, ná ekki í námunda við : “In Desert and Wilderness”. J>að, sem ég hefi hér ritað ttm TTenryk Sienkiewicz hefi ég tínt saman úr tímariti og víðar. En hvað srtertir útdráttinn úr Jtessari sögtt : ‘.‘In Desert and Wilderness” hefi ég stuðst við próf. Allan. J>e.ir íslendingar, sem lesa ensku, geta auðvitað fettgið verk Sienkie- wicz og lesið þau sér til ánægjtt o<r nautnar. En Jteir, sem ein- göngu eru komnir upp á i.slenzk- ttna, þeir þurfa að fá íslenzkar þýðingar. J>að væri sannarlega vel gert og framtíiðar heiðttr af Heimskringlu eða I.ögbergi, að þýða sögur hans. í Jteim eru sannar og ómengaðar bókmentir. þessi blöð hafa bæði hvílt sig um tíma, að birta góðar skáldsögur, að minsta kosti f\-rir þá, sem ltafa töluvert vit ttm bók- mentagildi skáldsagnanna. J>að má vera, að það kosti þatt meiri pen- inga, að þýða beztu skáldsögttr, heldur enn allra handa rusl, valið af handahúfi. En sá kostnaður mundi endurgjaldast, að verðleik- um, þá fratn liðtu. stundir. Kr. ásg. Benepiktsron NEW YORK TAILORING CO. 639 SzVRGENT AVE. 5IMI GARRY 504 Föt gerð eftir m&li. Hreinsun,pressun og aÖ^eröVerC sanngjarnt Fötin sótt og afhent. SEVERN THORNE Selur og gerir við reiðhjól, mótorhjól og mótorvagna. VERK VANDAD OO ÓDÝRT 651 Sargent Ave. Phone G. 5155 þör húsgögn til s“lii v f The Starlight Furniture Co. Iborgar hæsta verð. 593—595 Notre Dame Ave. 8ími Garry 3ö&4 HESTHÚS. HESTAR ALPIR. SELDIR OG LEIGÐIR. Leigjeudur sóktir og keyröir þangað sent f>etr Dska. Eg hefi beztu keyrslumenn. E. IRVINE, Eigandi 5-8-12 432 NOTRB DAME AVE. SÍMI OARRY 3 808 Allir, sem rita til F r ó ð a , eða séra M. J. Skaptasonar, eru beðnir að senda bréfin tii : 81 Eugenie St., Norwood P.O. Winnipeg. Davison & Ferguson KLÆÐSKERAR Kvenna og karln fatnaður gerð- ur eftur m&li. Vandað verk. Verð lfigt. Hreinsun & Pressing. 38 5 SARCENT AVE. Talslmi Garry 1292 Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynnistöflnr og legstaða grindur. Kostnaðar ftætlanir gerðar um innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. naclNTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNlPEd PHONE MAIN 4422 6-12-12 Agrip af reglugjörð am heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöb skyldu hefir fyrir aö sjá, og sérv hver karlmaður, sem orðiuu er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Ali berta. Umsækjandinn verður sjálf-i ur að koma á landskrifstofu stjóru arinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og meQ sérstökum skilyrðum má faðir* móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandatts sækja utn landið fyrir hans höud á hvaða skrifstofu som er. S k y 1 d u r. — Sex mánaða a- búð á ári og ræktun á landinu i þrjú ár. Landnemi má þó búa ál landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðari jörð hans, eða föður, móður, son-i ar, dóttur bróður eða systur hans, 1 vissum héruðum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtökn skyldttm sínttm, forkaupsrétt (pre< emption) að sectionarfjórðungi á* föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. Skvldur :—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heitnilisréttarlandið var tekiö (að þetm tmia meðtöld« um, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk- reitis. Landtöktimaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getnr kevpt heitn<lisréttar- land f sérstöknnt heruömn. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa htis, $300.00 viröi. W W c o R Y, Deputv Mtntster of tbe Interiorj SAGAN AF Naton Persneska. I. KAFLI. 2 Sögusafn H'eimskringlu Drotning stendur upp, kastar skrúða símttn og færir sig i Jærnuföt, tekur með sér peninga nokkra °g gengitr harmandi út af borg sinni. En nú var búið að lífláta Platus. Skipar kontttlg- ur þá að leiða fram drotningu. Er hennar þá leit- að, en finst hvergi. JlAggur konttngur J>á, að hún hafi fargað sjálfri sér af örvinglan, og lætur við svo búið standa. Gengur hann nú að eiga Mölvu, og átti við henni son einn, er Sagus nefndist. — Og vtkur nú hér frá að sinni. Sagan af Naton persneska 3 vissu, að ég var þtingitð, og vildi ég fá mér hæli, þar ég vissi mijr óhulta’. Bóndi svarar : , ‘Gerði kontt minni lizt þú vera giftuleg, og vill hún J>ú dveljir hér. Og legg ég það til, ef þú starfar það, er oss nauðsynjar. Og þó þér lítizt ég vera l tilsháttar, skal enginn sækja þig í qreipar mér’. Signý mælti : ‘Til lítils starfa er ég fær um, og skal ég heldur geJa ykkur fé fvrir viðhald mitt, með- an sá tími liðtir; — en c<r afsegi eigi að starfa, þá ég verð til fær, og vil ég gjarnan með v’kkur vera’. Gerðtir varð glöð við orð þessi, og tók Signý, sem væri hún svstir hennar og varð henni ltverjum deginum hetri. Leið svo þai; til, að Itún skyldi létt- ari verða. Lagðist hún nú á gólf og var þungt hald- in, leitaði Gerður dtenni allra hægða, og kom svo um síðir, að hún fæddi sveinbarn mikiö og frítt. Var rveinninn vatni attsinn o^ nefndur Naton ; ólst hann þar upp Og varð vfrið bráðger. Lagði Njótur við ltann ástfóstur og nam sveinninn allar íþróttir þær hann kunni. — Liðu svo timar til Jxess hann var 12 vetra. Var hann þá að vexti og afli meir en jafn orðinn fóstra sínum. III. KAFLI. Svo har til cinn dag, að Naton gengttr út í skóg að skemta sér, hafði hann í hendi sér viðaröxi eina. Honttm verður gengið langt fram í skóginn, þar sem hann hevrir mjög aumlegt hljóð. Hann hleypttr á hljóðið, þar til hann sér, hvar bja'rndýr eitt hefir slegið tmdir sig harn og ætlar að rífa það á hol. Naton hleypur þar að og tvíhenti öxina í höfuð djh-- J\\» ,1,11 , ; | A 4 Sögusafn Heimskringltt itui, svo í heila stóð, og fellttr það dautt niður. — Naton grípur barnið, og byggur að bera það til bæj- ar. Sér hann þá, hvar maður kemttr, lágvaxinn. Hann mælti : ‘Mikla frægð hefir þtt með Jæsstt unnið, og sýnt mér og barni mintt mikla velgerö, nær sem þér laun- að veröur. — Og mun þetta eigi hið síðasta snildar- verk þitt, er þú vinmtr á æft þinni’. Naton spvr hann að nafni, og kvaðst hann Dval- in heita og eiga bú með kerlingu sinni í björgnrn J>eim, er hattn sæi fvrir ofan skóginn ; ‘og vertu vel- kominn til húsa minna’. ‘Eigi má ég nti að sinni dvelja lengttr’, mælti Naton, 'þvi móður minni og fóstra mun þungt falla, kætni ég eigi heim í tæka tíð’. 'Satt er það', segir Dvalin, ‘og skaltu að ári liðnu fintta mig aftur á sama stað. Mttn ég^~þá launa J>ér að einhverju og líka hafa þér frá fleirtt að skýra’. — Síöan skildtt þeir. Naton gekk heim, og lét sem ekkert heföi fvrir komið. — Liðu nú tímar, þar til annað ár kom í saJtta mttnd. Gengur Naton þá að heiman og keinur í sa.ma stað sem fvr. Er þar þá Dvalin dvergur h-rir og fagnar honttm vel og mælti : ‘Nú skalt þú kotna með mér til bygða minna’. — Gengu þeir síðan ttpp í björgitt. J>ar komtt þeir að húsi einu og leiðir dvergttrinn hann þar inn. J>ar sá Naton kerlingu og dreng þann, hann áður frelsaði tir hættunni. Dvergttrinn gengur þá út, en kom brátt aftnr með hjálm, brynjtt, skjöld og sverð. — Hattn mælti Jtá : ‘þessi herklæöi skalt þú af mér þiggja, því þú ert fæddtir til æðra takmarks í lífinu, en lifa viS bóndakjör’. Naton mælti : ‘Móðir mín er þó J>erna hjá hónda Fyrir Persalandi réði sá kommgur forðum daga, er Sóar nefndist. Hann var ttngur að aldri og hhfði nýfengið þá drotningu sér til festu, er Elín nefndist, dóttir Gylva kongs af Sýrlandi. Ilún var væn drotn- ing og vitur, geðprúð og dygðug. Ráðgjafi kongs hét Platus Og hafði hann mest völd með honum. — Kongur átti marga.r hjákonur, svo sem háttur var í Austurlöndum, og hét sú Malva, er var mest þeirra. Hún var harðlynd og grimm og fláráð. Svo bar til eitt sinn, er kongur gekk í herhergi hennar, aö hún sat þar og grét. Kongur spyr, hvað hana angri. En htin svarar : ‘Eigi syrgi ég minn hag, heldur þinn, og get (‘.g ei ógrátin vitað, hversu drotning tælir þig í trygðum. Ilefir hún nti lagst með Platusi ráð- gjafa, og er ha.ttn faðir að barni því, er htin gengur með’. — Af þessu varð kongur þrútinn af reiði og skipar strax að drepa drotningu og JPlatus ; en er Malva hevrir það, hleyptir hún til drotningar og seg- ir henni,, hvað um sé að veta, og ræður henni til að forða sér með því að flýja. Drotnúig varö mjöjr brygjr og mælti : ‘J>,etta for- ráð munt þú hafa leikið, og mátt þú óttast hefnd mína, þótt síðar verði. J>ví eflaiist mun einhver sá, er sér og endurgeldur athafnir manna’. i ! II. KAFIJ. Nú er að segja frá Elintt drotningu. Htin ráfar eitimana út í skóg, og veit eigi, hvert halda skal ; gengur htin svo í þrjá daga, að hún sér engan mann, ojr hefir eigi annað til fæðu en aldini af trjánttm. Að kv.eldi ltins þriðja dags sér hún lítinn bæ, gengur hún J>angað og ber á dyr ; kemur þar út maður á geitarskinns-kyrtli. Drotning heilsar honum og spyr ltann að nafni. Kvaðst hann heita Njótur og eiga þar bygð, ‘og er þér’, segir hann, ‘heimil gisting í nótt’. — Ilún kvaðst það fegin þiggja og gcngu þau svo' inn. Kona bónda hét Geröur ; hún tók vel á móti drotningu og sýndi henni bezta beina, fylgdi henni síðan til hvilu, og svaf liún í náðum, þar til lýsti af degi. Bóndi gengur þá til drotningar og mælti : ‘Segja mátt þú mér nafn þitt, og hvert þú ætlar að fara?’ ‘Naf-n mitt er Signý’, segir hún, ‘og er cg hónda- dóttir. En foreldrar mínir ráku mig í burt, þá þau I L.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.