Heimskringla - 06.06.1912, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.06.1912, Blaðsíða 3
HEIMSKÍINGLA WINNIPEG, 6. jtjNf 1912. 3. BLS< W7TT A ZCTT É!g þvkist vita, aS það sé ekki ótímabært, aö gefa eitt heilræðiso rö þeim, sem ætla sér að kaupa. þrent er ómissandi fyrir hvért ein- rtl /Íj I 1“ asta olíufélag-, svo að vel gangi.— það er : gó8 olíu-jörð, góö félags stjórn og nógir peningar. Vitaskuld þarf olía að vera svo mikil í iniVIT A n \7JTA námunum, að olíu hlutir séu verömætir. Olíufræðingar geta sagt tii hvar olia er í jörð, eins og málm-námafræðingur getur sagt, hvar •ItL' U AD V 11 r\. málmæð er í grjóti, svo þar komis engar getgátur að eða óvissa, hel dur má ákveða þetta upp á hár. þar næst verður stjórn félagsins að vera ráðvönd og dugmikil. yiargt félagið hefir farið um koll fyrir það, að stjórnendur þess, þó ráðvandir væru, ef til vill, höfðu ekki næga reynslu, fyrirhyg gju og vit til að stjórna fyrirtæki nu. Káðvendni er afarmikill kostur, en henni verður að v-era samfar a reynsluvit og hugur. 6þar næst má ekki eyða £é til ónýtis, heldur verður hver dalur, sem fólk leggur í fyrirtækið, að vinna fyrir 100 centum til framfara fyrirtækinu. þeir, sem leggja fram fé, ættu að gera það sjálfum sér í hag, að rannsaka hvert félag og þess ha<r nákvæmlega, áður en þeir leggja einn dal af mörkum. Svo þegar þeir eru orðnir sannfæröir um, að alt sé ,eins og> vera ber, og frá er skýrt, þá ættu þeir að leggja þar í peninga sina, kaupa öll þau hlutabréf, er þeir geta, halda trygð við féla gið Og vinna að hag þess á allan hátt. það er sómi fyrir löggjö £ Oaliforníu rikis, að þar finnast svo að segja etigin óáreiðanleg ólíufélög, er námur stunda. Olíusöndmm Californíu hallaf hægt og af- líðandi, en dýpt þeirra má mæla upp á hár, og á flestum olíusvæðunum er hægt að fara nærri um dýpt brunnanna, svo að ekk skakkar meiru en hundrað fetum, eða svo, og olímagn lind arinttar má því mæla fyrirfram. þar af kemur, að hlutabréf olíufélaga, sem eiga sannprófaðar eignir, eru mjög svo trygg og stöðug í værðt. OLlU FRÆÐINGAR SEGJA : að Olíunám ur JIcAnders hafi einna mesta oliu að geyma af öllum olíttsvæðum í viðri veröld. Félagið ætlar að vin na fjörutiu ekrttr lands á Fuller- ton olíusvæði. Trönur hafa verið reistar og boranir verða framkvæmdar með fullum krafti eftir nokkra daga. Félagið ætlar sér að hafa fyrsta brunninn í gangi seinni partinn í september. þér megið reiða yður á, að þar gýs upp olía. t Menn, sem varið hafa aflri æfi sinni til olíuvinnu og hafa vandlega rannsakað McAnders eignina, segja'svo, að eign sú standi engri á baki á Fullerton olináma. svæðinu, og minnist þess vel, að fjögur hin stærstu oliu félög í Californíu hafa byrjað framkvæmdir ekki leng>ra burtu en tvær mílttr frá McAnders eigninni, og þau hafa nú milíón dollara virði af brttnnuim í brúki, og allar þessar aðgerðir færast w^stur á við að McAnders eigninni. í McAn ders Olíu félaginu eru menn, sem hafa öðrum betra vit á öllu, sem að olítmámttm lýtur og starfrækslu þeirra, "business” menn, ötulir fésýslumenn og menn, sem reyndir eru að fyrir hv---'u og ráðvendni. 1 stjórn félagsins er : TVEIR WINNIPEG-MENN er þér líklega þekkið. þeir eru öllttm g>ild ábyr gð fyrir því, að hver Canada maður fái full not fjár sins ; þeir ertt í stjórninni, sem fulltrúar hlutliafa í Canada og eru hluthafar sjálfir. Lesið upptalningu á stjórnendum, sem hér fvdgi r. þeir eru vel þektir menn á viðskiftasviði Yestur-Canada og Bandaríkja: , J. C. McCORMICK, President, Oil Överator. WM. B. OGDEN, Attorney, Secretarv and Tres., I.os Angeles, Cal. DAVID G. LOWK, Director, Financial Agent, Winnipeg, Canada. , F. II. IIESSON, Director, Real W. C. STARR, Vice-President, vvith the Trenton Iron Works. II. D. McCORMICK, Director. G. R. HANMAN, Director, of Hanman, Jenkins & Daniel. Estate Dcaler, Winnipeg. Aldrei h >fir fólki ,í Canada, sem fé hefir að leggja í gróðafvrirtæki, verið boðnir aðrir eins vildarkostir til að iforníu. í DAG og um FÁEINA DAGA hér eftir eigið þér kost á að kaupa af mér McAnders hlutabréf fyrir 30 græða á 01íu-hluta kaupum í cents IIVERN HLUT. Cal- Höutir olíufélagsins fara hækk andi óðfluga. Sannara get ég ekki sagt. Élg hefi séð eignina sjálfur og þý'kist mega treysta því, að hver hlutur verði $1.00 í september. E'g hefi selt olíu-hluti til manna t Canada, svo þúsundum skiftir, og ég get stært mig af því, að enn þá hefi ég ekki orðið var við, að nokkttr af mínum skiftavinum hafi tapaö á þeim kattpum, enda hefi ég öllu fleiri ánægða skiftavini en aðrir hér í landi. Eg ræð öllum fastlega til þess aö kattpa McAnders hluti í dag fvrir 30 cent hvern hlut. Borgisti þriðjttngtir út í hönd, hitt á 30 eða 00 dögttm ; ef borgað er út í hönd, þá dragið 5 prósent frá kaupverði. .Etlið þér ekki að fylla út msöann áður ég kalla ‘‘uppselt”. Fýsi yður að vita fleira um McAnders hlutabréf, þá skrifið eftir lýsingu meðn-yndur KARL K. ALBERT Phcne 7323 708 McArthur Building Winnipeg KARL K . ALBERT Maí...............1912 McArthur BuiJding. Winrip<5tf Geriö svo veí oc: se’jiB mír..........hlnti nf MoAuders iilutabréf- nm á 30c. hverr. HérmeB fylprja 8..........sein er..........horcruu og skal eg borga afea»ieinn innaú 00 dava. (Dragiö 5 prct frá ef full borgun fylgir) Nafn_______________________________________________________________ Heimiii____________________________ A v'.nna____________________ McAnders olíu namur Saga olíu úr þeirri jörðssmermeirolíuborinen nokkurt annað svæði í víöri veröld. i í i t i / Ofurlitil sending til Askdals. 1 síðasta Breiðabliki nr. ll.vi., er lofsöngur um skáldsögur Ein- ars Hjörleifssonar, "Ofurefli” og ‘‘GulT’, eftir S. M. S. Askdal. — Hann hefir fundið hvöt hjá sér, karlfuglinn, að leggja þar ‘‘orð í lærðra mflnna — og þá helzt stór- ] skáldanna. — Sú trúfræði, sem ég liefi lesið, kennir að gttð sé strangur gegn syndinni, og hegni henni, og það eru til óteljandi sannanir fyrir því, I að sú kenning er rétt. Væri nú guð í Syndinni sjálfur, myndi hann lekki hegna, annars væri hann ekki J samkvæmur sjálfum sér. — þó að hann hafi gefið manninum belg”, og er það engan vegin last- í frjálsræöi til að hafna og velja, þá andi - siður en svo -, og ekki ; er fki l5ar með. að hann se x öirio ,iv.rx- sjálfur í syndinni. I ondverou var ' að eins tvent um að velja, gott sízt þar sem um aunað eins dj'rð- ardjásn var að ræða. 'Hann tínir sem var sam- þar saman það, sem honum þykir ieða ii<:' . l,að’ allra ljúffengast, úr báðum sögun-|kvæmt vi,Ia °íT eðh guðs, Og hitt, sem var því algerlega andstætt. : Ilattn hélt því ekki leyndu fyrir hvað við lá, ef hann um, fullþroskuðu (kræki-)herin, en gengur þegjandi fram hjá öllum grænjöxlum. — Hann endar svo | manninumf mál sitt með þeirri ályktun Ein- | k>’si_ hiö síðara- re>’nslan hefir ars, er seint mun gleymast, að stað,est .betta þúsund sinnum. . sjálfur drottinn sé lika í syndinni. Mannkynið hefir þ\ í ekki guði um Ég hefi margt lesið um dagana iað kenna sína óhamingju, h\ ort eftir trúvillumenn og guðlastara, sem hún dynur vfir Þessa he.ims en satt að segja er þctta sú lang- |eða annars. heldur að eins s3alfu ægilegasta setning, er ég ltefi séð í , ser' nokkurri bók. Hún kom fyrir mín [ — Ef guð er í syndinni sjálfur, augu sem hið versta guðlast. É.g eins og Einar kennir, hafa hinir geng að því sent vístt, að fáir I ægilegustu skálkar og stórglæpa- verði mér samdóma, en ég læt mig tnenn heiimsins lítið að óttast það litlu skifta. Hr. Askdal segir, aö þetta virð- ist vera ré.tt samkvæmt kenning trúfræðinnar. — Hann er nú samt ekki alveg viss í því. En má ég spyrja : Hvar eru sannanirnar fyr- ir þessu ? Ilvar finst sú trúfræði, sem kennir, að guð sé syndugur, lifi í syncþ fremji synd eins og vér mennirnir ? Oss er kent, að véf höfum óhlýðnast Og brotíð guðs- lög í öndverðu, og allir vita, að mannkynið hefir haldið við þá sömu stefnu fram á þennan dag I liinumegin, enda mun það vera orðin almenn skoðun nú á tímum, síðan farið var að vefengja og hafa endaákifti á kenningum Jesú 1 Krists, til að gera alt samrýman- legt við hugsunarliátt fjöldans.— þá hefir drottinn fylgt morðingj- anum mikla, Neró keisara, að öll- 1 um hans hryojuverkum og stór- glæpastarfi, — að móður og bróð- ur morði og villu hans ástmenna ; drápi, brennu Rómaborgar og líf- í láti 30 þúsund kristinna manna o. fl., o. fl. — þá hefir hann aðstoð- TrúfræðT sú' er“ég þekkí7'ke“nnir al- j að Torkvemade, blóðhundinn ægi- dráttarlaust, að guð sé heilagur , leJta, er stýföi rannsoknarrettmum og réttlátur, en trúfræði, sem á Spátti um 6 ar , °R þn ie ir kennir hið gagnstæða, hefi ég ald- lhann staðið við hltð herstjorans rei séð eöa lesið ; sé hún til, hlýt- j fræga á blóðvelltnum, Napoleons ur hún að v.era alveg nýkotrjin úr mikla, er hattn oslaðt fram 0g aft- prjónavél trúarbracrÖanna, og er , nr í dreyradjiipi hins jramla hc ims. vSÍzt fyrir að synja, því trúarbrögö | — þetta- er það sjálfsagða, fyrst ertt nú samin næstum árlega. Hin | hann g e t u r e k k i yfirge tð eldri ganga úr móð, fyrnast og manninn ; fvrst hann er í h o n - slitna, því efnið tr svo lélegt, að |u m, m e ð h o n u m, og um- þau endast illa. hverfis hann- hvað vondur sem „ . , . hann er, Og hvað illa, sem hann Getur drottin vertð hvorttveggja t)revtjr — bæði syndugur og heilagur ?l ;, ‘ ... v •, u Getur hr. Askdal sajnrýmt það? Dalaglegur vttmsburöur um sjalf Ég get það enganvegin, Og líklega an KnSdommn, eða hitt þo heldur. er það ekki annara tpeðfæri en Ég get ekki samrýmt þetta við 3aö, sem Kristur segir, um hinn illa anda, sem fari út af manniii- um, ráfi um auða staði, hverfi svo aftur og hafi þá með sér sjö anda sér verri, svo hið síðara verði verra hinu fyrra ; hattn getur þéss ekki, að drottinn sé þar líka í hópnum, og búi einnig í hinu ger- spilta mannslijarta. ■ Getur hr. Askdal ráðið fram úr þessu ? Ef til vill getur hann það með hjálp Kinark Iljörleifssonar, því Einar getur alt, ekki síst ef prófessorar .styðja við bakið á hon- umr Nei, Askdal minn, þetta er rangt hjá þér. þegar maðurinn hefir yfirgefið guð, þá er haun einuig af hobiim ylirg-efinn. það er liinni guðdóm- legu þolinmæði og kærleika að þakka, að glæpamaðurinn er ekki upprættur ; hann bíður eft r betr- att hans, máske alt lífið í gegn, dregur hegninguna, jafnvel tif síð- ustu stundar, — þar til allir aftur- hvarfs möguleikar eru þrotnir. En þó svo fari, að maðurinn sleppi heguingarlaust gegnum sitt jarð- neska 1 f, þá umfiýr hann ekki hegningtt annars heims, því hún er fast ákveðin afieiðing syndarinuar, ef hann ekki betrast. þetta er rétt kenning trúfræðinnar, hitt ekki. Af því cg býst við, að hr. Ask- dal svari, ætla ég ekki að vera fjölorðari í þetta sinn. það er betra, að eiga svolítið eftir. Að lyktum ætla ég> að láta þess getið, að ekki munu allir vera liæst ána'gðie með þessi sögudjásn Eincjrs. Flestir hér munti hafa les- 1 ið ‘‘GulT’, og nálega öllum þótti hún lítilsvirði, og ég, sem þetta 1 skrifa, er einn í þeirra hóp. Ég jkann því hr. Kr. Ásg. Benedikts- svni beztu þakkir fyrir vikið., að hafa sýnt almenningi, hvers virði sagan er. Ilann hefir sýnt mönn- tim skoðanir skáldsins, er fóþust j bak við heigulskap og hræsni. það | er ekki að umsntia góðu í ilt, þó sýndur sé sannleikurinn í skýrtt ljósi, ef haun er falinn. það gerir j Trausti aldrei, enda munu sögur hans flestum geðfeldari. Hvað snertir þessa nýmóðins kenningu Einars, þá getur vel ver- ið, aö þar sé vörn í máli. ^ það hefir líklega einhver frætt hann um þennan synduga guð ; einhver, sem nú elur aldur sinn í mvrkr- anna heimi ; sé það svo, hefir það ekki verið sá vitrasti, heldur sá lýgnasti. það er raunalegt að vita að hontim virðist gjarnara, að trúa lvgttm andanna, en sannleika Krists. Já, ‘‘skýst þó skýr þyki” ; en þó er hér ekki eins dæmi, því tugir *þústnula sitja nú að námi í þeim svartaskóla, á vorri marg- lofsungnu menningaröld. E. S. Wium. Þakkarorð. hönd og dætra minna öllum þeim, er ltér áttu hlut að máli, okkar alúðarfylsta þakklæti fyrir sóma þann, er. þeir sýndtt mér. SömuLeiðis votta ég Gimli búum í 'heild sinni þökk mína fyrir fjórð- ungs aldar áuægjulega sambtið, og vona að mér og dætrum míntim auðnist að eiga hér eítir oft kost á, að hcimsækja þá og endttrnýja vináttu böndin. Winnipeg, 28. maí 1912. Guðrún Hannesson. Ilerra ritstj. Hkr. Gerið svo vel, að leyfa mér rúm í blaðinu til þess að inna af hendi þakkarskyldtt þá, sem ég finn svo þunglega á mér hvíla til nágranna minna og meðborgara í Gimli bæ. Eftir að ég þann 4. febrúar sl. hafði mist minn elskaða leiginmann Hannes kaupmann Hatmesson, sem andaðist á Almenna sjúkrahús- itui eftir stutta sjúkdómslegu, . fékk ég ekki unað hag mínum við heim- ili okkar þar neðra, og þó að ná- grannar mínir og Gimli búar allir vottuðu mér þá, í sorgarstríði míutt, sömtt alúð og hluttekningu, sem þeir jafnan áður höfðu sýnt mér, — þá ákvað ég þó að fiytja hingað til Winnipeg og dvelja t ná- vist dætra minna, sem hér ltöfðu íest sér atvinnu. Svo var það þann 18. apríl sl. (skömmtt áður en ég- fiutti hingað) að Gimli búar héldu mér skilnað- arsamsæti. þar voru samankomn- ir yfir 200 manns, og er það vafa- laust lang fjölmennasta samsætið, 1 sem nokkru sinni hefir haldið ver- ið þar í bænrnn. Hferra bæjarstjóri Pétur Terge- sen stýrði þar prógramminu, og afhenti mér fyrir hönd giftra og ógiftra kvenna þar í bænum og nágrenninu verðmætt gull-vasaúr Og gullfesti ; á framhlið úrsins var I fangamark mitt skrauflega grafið, jen á hak lok þess var grafið : ‘‘Frá vinum á Gimli”. Auk ágætra veitinga voru fiutt- ar margar skilnaðarræður og eitt kvæði, ásamt með ávarpi til mín, Ég læt hér með fylgja ávarpið og j kvæðið. Og votta ég fyrir mína til ÁVARP OG KVÆÐI. Mrs. Guðrúnar Hannesson, llutt i samsæti á Gimlt 18. apríl 1912. Til Mrs. H. Hannesson. Hefðu þig ltarpa hátt í vorsins fagrahvel, vetrinum varpa — viki’ in köldtt él. Já, að þrá og þora, það er mannsins griða-skjól, þegar vonir vora verður alt að sól. Blessi bflða vorið bömin þín og sjálfa þig, blessi blessað vorið bæði h a n n og þig. IIlýle<ra’ og hóflátt hljómi til þín söngsins mál unaðar óð-dátt inn í þína sál. Tak þtt vott í verki — viljinn góði þökk vor er — þetta minnis-merki markaö handa- þér. Blessi blíða yorið börnin þín og sjálfa þig, blessi blessað vorið bæði þ a n n og> þig. Jón Jónatansson. Fljót ferð Heiðraða Mrs. Guðrún J. Hami- esson!i í tilefni af því, að þti hefir á- kvarðað, að flj’tja burtu tir Gimli- bæ., þá höfum við komið hér satn- an í kvöld, til ]>ess að kveöja þig, og um leið að þakka þér fyrir g°ða °g RÖfuglega viðkynning, er sttm af okkur hafa notið frá því U anasknft sr. M. J. Skaptasonar að þú fluttir hingað, og sum fleiri ver5ur íramvcgis, 81 Eugenie St., eða færri ár. Norwood, Winnipeg. Sunnan við þú hefir ætíð komið fram sem j RauSána. friðelskandi, bætandi og uppbyggi- leo- nágranna-kona. þú hefir ætíð haft meðlíðun með bágstöddum og af einlægum vilja ffert mikið til að lina böl þeirra. Fyrir það er- , um við öll þér innilega þakklát. Að kenna þeim ungu eitthvað nytsamt til munns eða handa, er j eitt hið göfugasta starf, Og til þess hefir þú lagt drjúgan skerf j með því að kenna ungum stúlkum j ýmsar greinir hannyrða. Fyrir það eru bæði þaer, er kenslunnar i j tiutu, þér mjög þakklátar, sem og 1 mannfélag vort í heild sinni. Um leið Og vér þökkum þér' alt got^, er þú hefir auðsýnt oss, bæði einstaklingum Og sem mannfélags- heild á samleið vorri á undanförn- um árum, viljum við sýna, að hugur fylgir máli, með lítilli vin- argjöf frá Gimli-búum, er þeir biðja þig að þiggja, sem þakklætis og vináttu vott. Svo óskum við öll, að þér líði ætíð veL Fr atnk væmdarnefndin. Gimli, 18. apríl 1912. Gufuskipið “FINAFORE” f ö 1 k s og véiruflutnings skip The Armstrong Trading Co. Skipstjóri .ísmundur Freemao fer frá Oak Point, á þriðju- dags ojr Föstudags morgna til Siglunes, Norrows og Blnff. Allar frekari npplýsing- ar við viðvikjandi flutningi á fólki og vörum, fást lijá Jóh. Halldórsson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.