Heimskringla - 31.10.1912, Page 6

Heimskringla - 31.10.1912, Page 6
€. BLS' WINNIPEG, 31. OKT. 1912. r-» BEIMBKEIHGD'A MARKET HOTEL 146 Princess St. A móti mark&ÓQDm P. O’CONNELL, •IgaBdl. WINNIPEQ Bezta vlnföng yindlar og aöhlynning góO. íslenzknr veitingamaöur N. Halldórsson, leiöbeinir lslendingnm. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAB. VlNVEITAKI T.H.FKASEB, ÍSLENDINGUB. : : : : : Jamcs Thorpo, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stnrsta Billiard Hall 1 NorOvestnrlandini) Tln Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar Qiatln^ og fæðl: $1.00 á dag og þar yfir l.eunon A Meuo Eigendnr. Hafið þér húsg^gn til sölu ? The Starlight Furniture Co. borgar hœsta verð. 593—595 Notbe Dame Ave. Sími tíarry 3884 -------------------------------- A. H. NOYES KJÖTSALl Cor, Sargent & Beverley Nýjar og tilreiddar kjöt tegnndir fiskur, fuglar og pylsur o.fl. SIMI SHERB. 2272 13-12-12 -------------------------------- DOMINIQN HDTEL 523 MAINST.WIMIPEG Björn B. Halldórsson, eigandi. P. S. Anderson, veitingamaöur. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. DagsfœSi $1.5o mmmammmmmmmmammmmm Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina o« mynnistiiflur og legstaða grindur. Kostnaðar ftætlanir gerðar um innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HaclNTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEO PHONE MAIN 4422 6-12-12 Ásgeir Ásgeirsson. Eftiríarandi snildarkvæöi orti þjóð skáldið aldna þá þaö fréttil lát Ás- geirssonar stórkaupmanns. Sýnir þaö ótvíræðilega, aö ennþá heldnr ljóðadísin sömu tryjfð við Matthí- as nú á eiliárunum sem áður, — í kveðskap hans er engin afturför. Skil ég skýið svarta, skugga slær á sjáinn : Hitti þig i hjarta hann svo fljótt hieð ljáinn? II|ann á hólm þér stefndi, — hermdir þú mér áðan —, hugði ég ei hann efndi ógnan þá svo bráðan. — Vel má Djúpið drúpa, drúpa fjöll ofr strendur, dýran dreng er hjúpa daprar vinahendur Aldrei ísfirðingur átti stórhug- meiri ; aldrei Islendingur átti knörru fleiri. LTngur tók við auði ofurhujii í skapi, ávalt ör á brauði, aldrei jtrét ai tapi. En er lék í lyndi lukkuhagur mesti, vissi’ hann valt er yndi — von á köldum giesti. — Hjartað þreytta, þyrsta, þráfalt honum kendi : féð er ei hið f y'r s t a , fengið guðs al hendi. Hvað er heimsins hrósið, — hundrað skip í förum —, þegar lífs vors, ljósið ' liggur dautt á börum! — Ættlands hörðu — heitu hrevsti menjar barstu : y t r a : önn og streitu, i n n r a 1 o g i ;varstu. Cr u 1 1 i ð sá ég glóði vlatt í þínu hjarta,- — gull, sem geymt í sjóði, tfefur framtíð bjarta. H i t t má hverfa, fara, — hér eru nógir snauðir —, þ e t t a þarf að spara þar til byrjai nauðir. — Gull þitt Sfé ég glæðast, geisla slær á sjáinn : hirðum ei að hræðast hann með stóra Ijáinn! Frændur vini fagna, fást mun nóg að starfa ; lífs o? liðnum gagna lærðu feður arfa. — það er grátleg gleymska guð að hugsa snauðan :, mannsins hinsta heim.ska hræðslan sé við dauðann! Matth. Jochumsson. Auðugast land í heimi. Mr. Charles II. Sternberg, amer- íkanskur landkönnunarmaður, sem Canada stjórnin hefir ráðið til þess að rannsaka náttúruauðlegð Canada, — hefir nýlega í samtali við hlaðamann í Ottawa látið það álit sitt í l.jós, að Canada sé nátt- úruauðugastá land á hnetti vor- um. Hann var þá nýkomin til höf- uðstaðarins eftir landkönnunaríierð sína, otr hafði ílutt með sér 20,000 pund af steinjrerfingTim, sem hann hafði fundið á ferðum sínum, og sem nú eiga að vera til sýnis í Victoria Memorial gripasafninu. Meðal steingerfinga þessara eru tveir, se#n langt skara fram úr öll- um samkynja,, sem áður hafa fund- ist af nokkrum landkönnunar- manni. Eina af þessum beinagrind- um nefnir hann “Duck bill dino- saur’’ ; hún er yfir 6 þús. pund að þyngd og 35 feta löng. Hr. Stern- berg- segir, að skepna þessi hafi verið uppi fyrir 3 milíónum ára, og- má af því marka, að fundurinn sé markverður og dýrmætur, og sérstaklega vegna þess, að stein- gerfingsgrind þessi er í svo heilu líki, að engan hluta hennar skort- ir. Annar markverður fnndur,. sstn maður þessi gerði á ferð sinni, var “triceratops”. Höfuðskelin á dýri þvi ,er sjö feta löng og með þrem- ur hornum, horn yfir hverju auga og eitt á nefinu. Mr. Sternberg fann og aðra “dinosaur” grind, ekki all langt frá þeirri áðurnefndu ; hún var 40 feta löng, en einhverja parta ■ vant- aði þar, svo hann gat ekki sett hana saman í. fullu líki ; en í munni þeirrar miklu skepnu segir hann hafi verið 2 þúsund tennur, og lýsir hann lögun þeirra og livernig þær hefi settar verið í kúpunni. Mr. Sternberg gaf mjög ánægju- lega lýsingu a£ Alberta fylki, og staðhæfði, að í ÖU þau 40 ár,. sem hann hefði fengist við landkönnun, hefði hann aldrei dvalið í auðugra landi. Ekki heldur hefði hann nokk urn tima fundið fleiri eða dýrmæt- ari fornmenjar á jafn löngu tíma- bili í nokkru héraðd, sem hann liefði unnið í. Hann kvaðst hafa varið mestu af leitartíma sínum i Red Deer héraðinu, og sagði að þar hefði áður enginn leitað eftir fornmenjum, að undanskildri Bandaríkjastjórn. Hann kvaðst eánnig í þessu héraði hafa fundið skriðdýraleifar, afskaplega stórar og betri' en hann hefði séð um mörg sl. ár. Mr. Sí.ernberg ætlar að dvelja í Ottawa í vetur, en hefja rannsókn sína á ný í Red Deer héraðinu í júní nk. það, seim hatin þegar hefir fundið þar, náði hann á tveggja mánaða tíma, og hann tclur það muni taka sig allan veturinn, að konia því svo fyrir, að hæfilegt sé til sýnis almenningi. Dánarfregn. þann 23. september sl. andaðist á heimili mínu í Pembina, mín ástkæra dóttir Katrín Björg Bjarnadóttir. Fædd 1. apríl 1881 í Tungukoti í Víðidal í Húnavatns- sýslu. þriggja ára fluttist hún með okkur foreldrum sínum vestur um hafa, til Hallson í Norður Dakota, og dvöldum við þar nokkur ár ; en eftir lát mannsins míns sáluga fluttist ég með börnum mítutm til Bembina og hefi ég átt þar heimih siðan. Katrín sál. var hjá mér þar til hún giftist Mr. William R. De Puy, lögmanni í Grafton, N.D. Bjó hún þar með manni sínum, þar til hann dó eftir 7 ára hjóna- band. Eftir það dvaldi hún lengst > í Crystal, N.D., og rak þar kven-' hattaverzlun um tkna ; en fyrir hálfu öðru ári síðan gekk hún i þjónustu verzlunarElags í Mont- ana ríki, og skömmu siðar kendi hún sjúkleika þess, sem dró hana til dauða ; samt hélt hún áfram staffi sinu eins lengi og unt var, en i síðastliðnum aprílmánuði varð hún að yfirgefa stöðu sína, og leitaði hún þá heim til mín. Einhvern óljósan grun mun hún hafa haft um það, að stutt mvndi til hinna síðustu bústaðaskifta, en henni hugljúfast, að bíða hins stranga gests — dauðatts — hjá móður sinni, á sínu barndóms- heimili, þó fátæklegt væri. Hin látna bar sjúkdóm sinn með stakri ró og þolinmæði. Til hennar heyrðist aldrei óþreyjuorð, fram til hins síðasta andartaks. Miklu held ur var alt tal hennar og viðmót hughreystandi, og til að gleðja mig, sein hún sá oftlega daufa ,og niðurbeygða. II ún horfði mót dauðanum sem hetja, með þeirri sterku trú, að hann væri ekki ann- að en augnabliks húmskuggi, sem hvilir yfir leiðinni milli tveggja heima. Hún treystir guði sínum og fagnandi sveif andi hennar á vængj um trúar og vonar i faðm eibfð- arinnar. Hin framliðna var miklum hæfi- leikum gædd. Hafði mjög góðar náttúrugáfur og sérstaklega næm- an skilning og skýra dómgreind. Atti sjálfstæðari hugsanir, en al- ment geristt hjá ungu fólki. Engu síður var hún verklega fjölhæf, því það mátti segja að alt léki í hönd- um hennar, sem>hún tók á< Mann- kosti hafði hún marga og fagra. Vildi ætíð koma fram til góðs í hverju sem var. Sá helzt ekki nema það góða í manneðlinu, enda þótti öllum vænt um hana, sem nokkuð kyntust henni. Mér sýndi hún ástúð og ræktarsomi í öllum greinum, og þess sárari er mér missir hennar, enda finst mér ég hart kikin, þar sem hún er fjórða barnið, sem é.g hefi mist á fimm ára timabili ; eti ég vil ekki mögla, það er líka tilgangslaust, því enginu raskar lögum líís og dauða. Veit líka og finn, að ég er studd af þeim, sem styrkinn gef- ur, og honum treysti ég, hvað sem mætir. LTtti kið og ég enda þessar línur færi ég öllum löndum mínum í Pemliina hjartans þakkir fyrir alla þá hjálp og samhygð, sem þeir sýndu mér í þessum síðustu raun- um mínum, eins og oft áður undir sömti kringumsta>ðum. Og .sérstak- lega vil ég nefna nokkrar konur, sem ætíð voru reiðubúnar að rétta mér hjálpandi hendur meðan Katrín sálaða lá banakguna : Mrs. Rósa B. Johnson, Mrs. þur- iður S. Ormson, Mrs. Sigurjóna O. Paulson, Mrs. Rósa T. Johnson og Mrs. Guðrún B. Johnson. Við allar þessar konur er ég í ógleymandi þakklætisskuld, fjTrir alt sem þær hafa fyrir mig gert, og bið ég hinn alvalda að launa þeim, og öllum öðrum, sem stóðu með niér á sorgartímanum, þegar þeim liggur mest á. Pembina, N. I)., 20. okt. 1912. Sigríður Pálsdóttir. Erfiljóð eftir þessa framliðnu konu birtast á öðrum stað í blað- inu. Ritstj. Gleymið ekki, að utanáskrift sr. Magnúsar Skaptasonar og FróBa er : 81 Eugenie St., Norwood Grove, Man. JÖN JÖNSSON, járnsmifiur, aP 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir vifi alls konai katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og ■kerpir aagir fyrir karlmenn. — Tækifæranna land! Nokkrir þeirra miklu kosta, sem Manitoba fylki- býður þeim, sem óska að bæta hag sinn, sýna hvers vegna þeir ættu að velja sér heimili innan takmarka fylkisins. TIL FÖÐURSINS. Frjósemi jarðvegsins og loftslagið hafa gert Mani- toba fylki heimsfrægt, sem framleiðslustöð N o. 1 h a r d hveitis. Til bændasonanna býður Manitoba ókeypis búnað- armentun, í búnafiarskóla, sem er í fremstu röö slíkra stofnana á meginlandi Ameríku. TIL HANDVERKS- 0G VINNUMANNA. Blómlegar iðnstofnanir í hraðva'xandi framfara- borgum keppa um allskyns verkfrófia og óverkfróða vinnendur mefi háum vínnulaunum. þar er ótak- mörkuð og arðsöm atvinna fyrir allö. TIL FJÁRHYGGÉNDA. Gnægð af vatnsframleiddu rafafli 4 fágu verði fyr- ir framleiðslustofnanir. Frjósöim lönd. Margbreyti- leg og ótakmörkufi náttúru auðlegð. Fullnaegjandi flutningstæki. IJngar og framfaramiklar borgir. — Alt þetta .veitir vitsmunum, fjármagni og dugnaði tækifæri og gróða, óvifijafnanlegan nokkurstaöar og umfram beztu vonir. Vér bjófium yður öllum afi. koma og verða hlut- takandi í vorri vaixjandi framför ov framtiðar mikil- leik. Skrifið eftir frekari upplýsingum til : JOS. BUliKft, Induntrial Bureau, Winnipeg, Manitoba. JA8. IIARTNET, 77 Tork Street, Toronto, Outario. .1. F. TENNANT. Qretna, Mani'.oba, W. IV. UNS WOliTlI. Euterson, Manitoba; S. A BEDF0RD. beputy Minnister of Agriculture, Winnipeg, Manitoba. m Meö þvl aO biOja æflnlega uno ‘T.L. CIGA R,” þé ertu viss aö fá ágætan vindil. T.L. (UNION WAM) WeNtern Clgnr IWtwry Thomas Lee, eitiandi WinnnipeK ******##♦*#**#**#>#♦*# I t > MAÐUR er vaikár með að diekka ein- göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. DREWRY’S REDWOOD LflGER 4' 4’ * 4> 4 X það er léttur, freyöandi bjór, gerður eingöngu , úr Malt og Hops. Bifijið ætíð um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. ] Sigrún M. Baldwinson w — Það er —♦ að þ«ð borg- ^TEACHER OFPIANO^ alveg víst ♦ ar sig að aug- lýsa í Heim- 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 8kringlu I ♦ 140 Sögusafn Heimskringlu trædd um unga stúlku, sem er að tína blóm úti í skógi’. Hún leit framan í hann og augu hennar leiftruðu, svo ypti hún öxlum og brosti biturt. ‘Hvað gerir Jiað til, þó höndur þær, sem að eins mála og spila, fái einu sinni duglega skúr?’ spurði hún lágt. Hr. Markús beit sig í varirnar og leit út um gluggann. ‘líg er sömu skoðunar’, mælti hann svo og sneri sér við ; ‘en ég sé ekki, að þú með réttu getir sagt svo um sólbrunnu hendurnar þínar’, og liann henti á hendi hennar, sem enn hélt um hurðar- lásinn. ‘Já, þær eru ekki fallegar’, sagði hún og virti þá hægri fvrir, sér. ‘Síðan í dag hefir frændi verið mjög áíram um, að ég færi ekki hanzkalaus út í blessaðan *kóginn aftur’. / ‘Ilann leggur vist mikla áherslu á, að nafn sitt haldi orðstír sínum?’ Hún hló kalt. ‘Hann veit ekki,, hversu því er farið. Framtíðarvon Franz ættarinnar liggur hér að engu orðin; og svo kenslukona í ættinni —’. ‘Og eins og ég sé — nijög hefnigjörn’r gr.eip hann irain ’ gremjulega, og tók liatt sinn, er lá á borðinu skamt frá. ‘þú ætlar þó ekki út í óveðrið?’ spurði hún hik- andi. ‘J>ví ekki ? það getur ekki skaðað “rika mann- inn eins og þann í biblíunni”, þó regn falli á hatt hans. I.oftið hér mni á illa við mig, og ég vil miklu heldur stríða við regnið og storminn úti, en þröng- sýnið og gremjuna hér. Og hefir þú glevmt því, að ég er að leita að stiilkunni minni. Fvrirgefðu — ég meinti græðara minn. þessi góða, göfuglynda stúlka er hér ekki, — stúlkan, semi gat ekki vitað sig hafa ollað mér sársauka, — stúlkan, sem kom til min, þótt hún tæki það nærri sér — Bróðurdóttir amtmannsins 141 ‘Hlin gerði að eins skyldu sína’, greip hún fram í fyrir honum, stutt í spuna, en blóðrauð i framan, með skjálfandi varir. ‘jþú hefir rétt fyrir þér, — þú finnur ekki stúlkuna mieð skýluna og i vinnufötunum hér, hún mun alls ekki finnast. Sagði hún þér ekki, að við værum sem eitt hjarta og ein sál ? Gat henni þá ekki gramist eins og mér, fun'dið til þess líkt og ég, að stúlka, sem metur gott mannorð mest af öllu, getur ekki heyrt að henni sé brugðið um að vera á veiðnm eftir hjörtum karlmanna ? Tig vissi hezt í hverju stríði hún átti við sjálfa sig fyrir neð- an stigann, er lá upp til þín —’. ‘En samt sem áður kom hún og breytti sem sannri og óeigingjarni konu sæmdi, sem ekki sagði : “tönn fyrir tönn”. jþað hefði lika verið syndsam- °J? ekki vildi ég, gera mig sekan í öðru eins, og þess vegna segi ég : þú mátt innan þessara fjögra veffKja neita mér um að finna hana, — en hún mun koma, því skyldan kallar hana til min einu sinni enn’ — og hann benti á særðu hendina. ‘þú manst aö ég bauð þér hjálp mína’. ‘Og þú veizt að ég neitaöi hcnni. Tg skal bíða þolinmóður, þangað til h fi n vitjar um sjúkling sinn, og nú ætla ég út, því verifi getur, að ég hitti hana einhversstaðar í skóginum’. ‘J>ú getur ekki vfirgefið hús sem stendur —’. ‘Vegna veðursins ? Líttu út, það er engin rign- ing núna’. það hafði hætt að rigna f bili, en það var sem væri það að eins til að geta með því meiri krafti skollið á siðar, og svo var orðið skuggsýnt sem nótt væri ; skýin svört og hrikaleg grúffiu yfir bænum og skóginum, reiðubúin að falla vfir nær sem væri. Ilr. Markús bevgði höfuðifi ofurlítifi í áttina þar sem höndurnar héldu um hurðarhúninn, en þær 142 S ö g u s a f n H e i m s k r i n g 1 u liréyfðust ekki. ‘Farðu ekki’, mælti hún jafn blíð- lega og daginn áður, ‘gerðu svo vel’. Augu hans leiftruðu. ‘Tg skal vera kyr, ef þú biður mig þess, þvi ég sé að þú ert hrædd að vera hér ein í þessu illviðri’. ‘íg er ekki svo ístöðulítil’, sagði hún gremju- lega ; ‘alt frá barnæsku hefir mér fremur þótt vænt um storminn, heldur en ég hafi óttast hann’. ‘þá fæ ég ekki skilið bón þína. Hefði stúlkan sú i gær beðið mig þessa, þá vissi ég að það hefði verið gert af umhyggju fyrir mér, alveg eins og í gær, þegar hún kom mín vegna’. 4 ‘þú skilttr þetta ekki rétt, og þó sagði hún þér, að hún hefði Kert þetta að eins af skyldtirækni’, mælti hún gremjulega, og rykti höfðinu drembilega aftur á bak. ‘Segir þú þetta í alvöru ? Og þú hefir hjarta til að ræna mig glefii minni, — af því ég áfeldi vissa stöðu og þá, er í henni var ?’ — Hún slepti hurðar- húninum og leit niður fyrir sig. — Getur þú ekki sagt eitt einasta vingjarnlegt orð við mig, er gæti hjálpað mér ? ’ HYin virtist vera á báðum áttum ; en svo gekk hún föl og alverLeg frá dyrunum, án þess að mæla eitt einasta orð. ‘Jaeja þá, ég verð þá að sætta mig viö það, — þau mestti vonhrigði., er 6g hefi enn mætt á æfi minni. Eg verð að íara’ — og hann gekk fram í for- stofuna. Iiiann hafði alveg gleymt sjúklingnum og fór eigi ■ins hægt og skyldi. Fótatakið og hurfiarbrakið vakti veika manninn. ‘Agnes’, kallaði veik og skjálfandi rödd utan úr horninu. Hr. Markús sá ungu stiilkuna flýta sér inn i næsta herbergi; hann sá einnig, hvernig hún færði Bróðurdóttir amtmannsinsi 143 s:g til og gaf honum auga þangað til hann hafði lok- að útihurðrnni og gengið út í ilTveðrið. 18. KAFLI. Hann varð að taka á öllu afli sínu til þess að standast storminn, þegar út kom. það voru bæði þrumur og haglhríö og vindur svo mikill, að búast mátti við, að hann rifi upp með rótum stóru furu- trén í skóginum og fieygði þeim á hvern þann, er gekk í námunda vifi þau. Vissulega hefði verið betra, að vera inni, og flestir myndu hafa suúið við og getigfð inn aftur ; en það gat hann með engu móti fengið sig til að gera. Hann hafði nú sverðið í hendi sér, og hann ga,t ekki kosið sér betri fylgdarmann en storminn mikla. Bros lék um varir hans, ofurlítið glettnis- bros, er kom sem ósjálfrátt. Hann reyndi að komast á veginn, en þá kom eld- ’ng .og voðaleg þruma á eftir, sem bergmálaði um allan skóginn. Nokkra stund stóð hr. Markús graf- kvr, eins og eldingunni hefði slegið niður við fætur hans. Storminn hægfii, en eldingarnar héldu áfram, og hægt regn féll enn ákafar en áður. Ilr. Markús gekk yfir akurinn og að brekkunni ; þar vissi hann af skýli, er skóghöggvarar áttu sér, undir nokkrum beykitrjám og hálf hulifi af skógar- kjarri. Eftir stundarkorn var hann kominn þangað ; kofinn var úr steini á þrjá vegu, en þakið úr þunn- nm greniborðum. J>ar var því gott skjól, bæði fyrir stormi og regni ; ef að eins mosinn, er fvlti rifurnar á þakfnn, léti eigi undan síga fyrír rigningunni.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.