Heimskringla - 21.11.1912, Blaðsíða 1

Heimskringla - 21.11.1912, Blaðsíða 1
SENDIÐ KORN Tl Ii ALEX. JOHNSON & COMPANY, 242 Q.RAIN BXCHANGE WINNIPEQ, MAN. ALEX. JOHNSON & COMPANY, kiAa 1S L E N-Z K A KOKKPJKLAU; I CAKAD.4 L1CKN8ED OG BONDED MEMBER8 Winnipen Grain Exchange XXVII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 21. NÓVEMBER 1912. Nr. 8 BALKANSTRÍÐIÐ. Serbar taka Monastir. Friðar umltitauii.—Þúsuud- ir dtíyja úr kóltíru. Jiessa síðustu viku ha£a fáir stórviðburðir átt sér stað í stríð- inu, þó alt af sé barist. Tyrkir verjast enn í Adríanópel og vígin í kringum Koustantínópel eru ennþá i þeirra höndum. það er eins og að Tyrkinn á þessum þrautatím- um hafi fengið nýjan þrótt og djörfung, og er vörn þeirra nú hrósað af fiestum. Hersveitir Búlg- ara hafa sótt að Konstantínópel vígunum með dugnaði miklum, en hafa litlu áorkað og mist fjölda manna í þeirn viðskiftum. Aftur hafa þeir farið sér að engu óðlega ^ið Adríanópel, og biða þess með r°i að hungrið þrengi svo að borg- armönnum, að þeir neyðist til að Sfefa borgina upp. F,n að þessum tveimur borgum fráskildum, er Tvrkland því nær alt á valdi bandamanna. Serbar hafa barist frækilega þessa vikuna og unnið mikið á. þeir settust um borgina Monastir a föstudaginn með 30 þús. manna, en Tyrkir höfðu 50 þús. hermanna þar fyrir ; eftir tveggja daga or- ustu gáfust Tvrkir upp, og þóttu hað undur mikil, því þeir voru svo miklu fjölmennari en Serbar. Tóku Serbar þar 40 þús. herrbenn og 3 hershöfðingja til fanga og talsvert af skotvopnum. ]',r þetta la.ng- sta-rsti sigurinn, sem Serbar hafa unnið í stríðinu. Svartfellingar tóku á mánudag- inn bæinn Alessio, sem er skamt frá Adriahafs ströndinni. Grikkir hafa og tekið ýmsar borgir og bæi á suðurhluta Tyrk- lands. ófarir Tvrkja eru að miklu leyti að kenna illum r'itbúnaöi ; hung- ursneyð er víðast hvar i hersveit- um þeirra og skorvopn a£ mjög skornum skamti. Svo bætast skaö vaenar drepsóttir ofan á aðrar hörmungar. Taugaveiki og kólera hafa komið upp í Konstantínóptl, °g hefir kóleran ágerst svo mjög, a® 25 þús. manna hafa þegar dáið; en nú hefir sýkin einnig borist til herbúða Búlgara og margir dáið þar. Gerir sýkin Búlgörum erfitt umsátrið. En þó nú að bandamenn og Tyrkir hafi barist á hverjum degi f síðustu viku, þá verður blöðun- 11,11 skrafdrýgra um annað en vopnaviðskifti þeirra á vígvellin- um> og það er um afstöðu stór- veldanna i málunum, og óttann um> að þeim muni lenda saman í stríð. Sérstakfega eru það Austur- r'kismenn og Rússar, sem miklu umtali valda. Austurríkismenn 'ilja sjálfir eignast lönd á Balkan- skaganum, og hafa bannað Serb- ''m, að slá eign sinni á hafnir við Adríahafið. iýn Rússar hvöttu hierba til að taka haftlstaðina og liétu þeim fylgi sínu. Varð út af bessu mikið umtal og báðar þjóð- ir söfnuðu liði. Bretar og Frakkar stvðja og bandamenn, og hafa hin- ir síðarnefndu lánáð Búlgörum bæði peninga og vopnabirgðir. Strax og Grikkir höfðu unnið Salonika, *iöurkendu Rússar hana sem eign Grikkja og skipuðu ræð- isinanni sínum þar, að eiga hér á eftir við stjórn Grikkja, en ekki Tyrkja stjórn. Hafa Rússar og á ýmsan annan hátt sýnt, að þeir eru bandamönnum fylgjandi. Frakkar og Bretar hafa herílota í Konstantínópel, og eru alt af að revna að koma sáttum á, og nu sep-ja síðustu fréttir, að friðarhorf- urnar séu vænlegar. Svo segja fregnir frá vígvellin- um, að bandamienn hafi alls mist í stríðinu 80 bús. manna, en að af Tyrkjum hafi fallið 125 þúsundir. Fregn safn. Msn kvtíidusru vidburóu úvaðanæta — Sambandsþing Canada kemur samian á morgun. Eru flestir þing- mjenn koimnir til Ottawa og alt undirbúið undir þingsetninguna. — Til að svara hásætisræðunni hafa konurnar þræluðu frá morgni til kvelds alla daga vikunnar, fóru vikulaunin sjaldan yfir einn dollar og oftlega langt undir því. Ef að konurnar kvörtuðu, mistu þær at- j vinnuna með öllu. Loksins fór s\ o að þetta baxst til eyrna stjórninni ' og skipaði hún nefnd til að rann- saka, hvað hæít væri í þessu. og komst nefndin að þeirri niður- stöðu, að engan veginn væri of sagt um hina lágu launagreiðslu. verið valdir K. H. Rainvi'le franskur þingmaður frá Quebec, og j þannig var það eitt verksmiðjn W. F. Nickle. þingmaður fyrir félag, sem veitti 270 konum hcima- Kingston bæ í 'Ontario, báðir mælskumenn. Álitið er, að þing þetta verði stórtíðindasamt og að fiotamálið muni valda tals- verðu rifrildi milli flokkanna. — Mörg mdkilsvarðandi stjórnarfrum- vinnu ; fjórði hluti þeirra vann fyr ix 25 centum á viku ; 30 prócent fvrir 50 centum ; 20 prócent undir 75 centum til dollars, og 4 prócent , fyrir frá $1.50 til $1.75, og urðn bær konur, sem náðu doUarsmark- vörp v-erða lögð fyrir þingið auk inu, að vinna yfir 60 tímn á viku flotafrumvarpsins, svo sem tollaga og voru álitnar dugnaðarkonur. frumvarpið, er senatið feldi á síð- Kom það í ljós, að meðalkona að asta þinoi. | dugnaði hafði ekki vfir 2 cent uni klukkutímann. Hjá öðrum \ erk- — Danska skáldið Albart smiðjufélögum, sem veittu heima- Gundztmann er nýdáið í Kaup- v]nnU) var niðurstaðan þessu lík. mannahöfn. Var hann höfundur að líins OJJ nærri ma g,eta hefir blöö- hæöi skáldsögum og sjónleikum, er unum oröiö mj0? tíðrætt um þótti mikið til koma. | þetta smánar-kaupgjald, en verk- — Woodröw Wilson, hinn ný- smiðjueigendurnir þykjast veita' kjörni forseti Bandaríkjanna,. hefir konunum bessa heimavinnu af eiu- lýst því yfir, að strax eftir að hann taki við völdum, ætli hann að kalla saman aukaþing, er komi saman ekki seinna en 15. apríl. — Eru það ýms áhugamál forsetans, sem hann ætlar að leggja fyrir þingið, og sem að hans áliti ekki geta beðið reglulegs þings. Aðal- málið fvrir aukaþinginu verður ný toll-löggjöf, og eru margir af verk- smiðjueigendum ríkjanna kvíðandi yfir þeim boðskap, en bœndur hvggja gott til. Wilson er nú á sktyntiferð á Biermuda evju og hvílir sig eftir kosninga bardag- ann. skærri góðmensku. Búist er við, að stjórnin taki bér eftir i taum- ana og komi föstum kaupgjalds- taxta á heimavinnu,, seim viðunan- legur sé. Rannsóknarnefndin komst einnig aö því, að meðalkaupgjald verksmiðjustúlkna í Birmingham væri 5 shillings eða $1.25 um vik- nna, sem allir geta séð, hversu hlægilega lítið er. S.egir nefndin, að þetta kaupgjald sé svo lágt, aö stúlkurnar geti ekki af því lif- aö, ef þær eigi ekki aöstamkndur, og leiði það beinl nis til þess, að mar^ar þieirra neyðist til að leita sér inntekta með óskírlífi, og hafi ! fjöldi þeirra hrakist út á lastanna — Nobels verglaununum í efna- þraut ve<rna sulatarlaunanna, sem fræði og eðlisfræði liefir nýveriö verksmiðiurnar gjalda. í öðrum verið úthlutað í Stokkhólmi. Eðl- iðnborgum kvað ástandið viera isfræðis-verðlaunin fær Gustav mjög líkt og í Birmingham. Dalén, svissneskur mannvirkjafræð j ingnr í Stokkhólmi ; en efnafræðis- ’ Fylkisþingiö í Saskatcbewan kom saman á mánudaginn. Merk- asta við þingsetninguna var ræða hins nýja Conservatívie feiðtoga, W. B. Willoughby, frá Moose Jaw, þó hann sé nýr þingmaður og því ( óvanur þingstörfum, varð hann ( fvrir Teiðtoga valinu, og mun Con- servatíve flokkurinn hafa valið þar j — Fullnað’arúrslit eru nú kunn vel) þvi Willoughbv er fyrirtaks orðin af stórþingskosningunum í mælskumaður og merkur lögmað- Noregi, og sýna þau að kosningu ur. og jlin fvrsta ræða hans við I náðu 75 vinstrimenn, 24 hægri- þingsetningumi sýndi, að leiötoga ( menn og 24 jafnaðarmenn. Vinstri- hæfileika hefir hann góða. Ræðu- ; verðfaununum er skift á milli tvegcrja franskra prótessora, Grig- nard og Paul Sabatier ; verðlaun- in nema 38,600 dölum. Skálda- verðlaunin er búfst við að rúss- neska skáldið Maxitn Gorki fái að þessu sinni. menn unnu þvi mikinn sigur. Er hægrimannastjórn þar nú við völd- in, en dagar hennar eru hér með taldir, og yprður Gunnar Knud- sen, leiðtogi vinstrimanna, næsti stjórnarformaður Noregs. 1 — Roald Amundsen, uppgötvari suðurheimskautsins, ætlar að koma til Bandaríkjanna um ára- mótin og halda fyrirfestra víðs- i vegar um ríkin. Á að halda hon- um samsæti mikið í New York, þá hann stígur á land, og hefir svo , sóknum sinum og leggur til að verið ráð fyriT gert, að Robert E. , brautin verði lögð ; en mjög dýr Peary norðurhieimskauts farinn ^ sejrir þó nefndin að járnbrautin verði sessunautur Amundsens viðjVergj. Verði brautin lögð, samein- háborðið. ar hún eignir Frakka i Norður- og Breytingar nokkrar hafa orð- ! Mið-Afrikii, og verður að ómetan- Banda-' ie£um notum. — Emmg hala ' Frakkar aðra ráðgerð á dag- menn beggja flokka hældu Hon. | Ilaultain fyrverandi leiðtoga Con- . servatíva, og þökkuðu honum vefe unnið starf í þarfir fylkisins. Ekki | er búist við, að nein sérleg stór- mál komi fyrir á þessu þingi. — Stjórti Frakka hefir í hyggju, að láta feggja járnbraut yfir eyði- mörkina Sahara. Fól hún fyrir nokkru nefnd manna að rannsaka, hvort slíkt mvndi gjörlegt, og hef- ir nú nefnd sú lokið þeim rann- sagt upp þátttöku í þessum þing- höldum, vegna opinberra ummæla frá milliþinga stjórninni um stríð- ið milli Italíu og Tyrklands ; en þau ummæli gátu ítalir ekki þol- að. Milliþinga stjórnin var komin saman í París 4. okt. í fyrra, og saxnþykti þá ályktun í þá átt, að það létí í ljósi aðfinslu út af því, live skvndikga Italir liefðu ráðist í þetta strið, svo að utan að kom- andi áhrii til friðarumleitunar hefðu ekki komist að. Markmið þessara þinga eru reglur fyrir samningum millt ríkja og alþjóða- friðarmál. — Á þessu síðasta þingt var aðalumræðuefnið um gerðardóma milli ríkja, og svo friðarhjal að venju ; en ekki var þinginu fvr slitið, en öll Evrópa var komin í uppnám út af blóð- ugu stríð á Balkanskaganum. — Hon. I,ouis Coderre, hinn nýi ríkisritari Borden stjórnarinnar, var endurkosinn í kjördæmi sínu Ilochelaga, i Montreal, á þriöju- daginn, með miklum yfirburðum yfir verkamanna þingmannsefnið Mr. Dovon. I.iberalar höfðu engan í kjöri. — Rosenthal morðmáliö í New York fékk þau leikslok á þtiðju- daginn, að leigutól Beckers hins dauöadæmda lögregTuforingja voru funditi sek vim morðið og daytid til dauða. þessir leigu-morðingjar, sem glæpinn frömdu, voru fjórir talsins, og allir fvrverandi tukt- hússBmir. — Eneed málið stendur nú yfir í Fort Worth, Texas, og hafa mörg vitni verið vfirheyrð, sem bera 'sökina á Sneed, en langt er talið ,þar til málimi verði vísað til dóms Mikill hiti og viðsjár eru milli beggja flokka. — I New Yorþ bar það til tíð- inda á múnudagskveldið, að klækja hjú ein skutu íjóra lögreglum'enn og fröindu síðan sjálfsmorð, Hjú þessi höfðu rænt gimsteinum og skartg~inum frá auðmanni einum, og var lögreglan á hælum þeirra. jiau komust samt á hótel eitt í úthverfi borgarinnar, og innrituðu sig i gestabókina, sem Joseph og Lottie Vogel ; en ekki höfðu þau verið nenia litla stund í herbergi sínu, er fjóra lögreglumenn bar þar að, sem heimtuöu inngöngu í nafr.i laganna. Iljivin voru þá i rekkju. Maðurir.n brá samt við og opnaði dyrnar ; en undir eins og lögreglumenuirnir voru komnir itin í herbergið. hóf maöurinn og lags- kona hans skothríð á hina óboðnu gesti, og féllu þeir allir. Næstsnei i Vo«nel sýr að lagskonu sinni og skaut hana til bana oq síðan sjálf- an sur. h.gar mannhjálp kom, voru lögrcgluimennirnir íluttir á sjúkrahús, en glæpahjúin á líkhús ; en innan fárra stunda fvlgdu þrír af lögreglumönnmit'im þdm þang- að ; að eir.s einn þeirra lifir, en óvíst talið, hvort takist að lækna hann. StviTka, sem verið hafð-i í fé- lagi með þeim Vog-ls um þjófnað- inn, hefir náðst og játað sekt sína. BRAUÐ er saðsamasta fæðan. Gott brauð er saðsamasta fæða, eem þér getið fengið—saðsamara en kjöt, eee eða aðrar fæðutegnndir EF ÞAÐ ER GERT ÖR Royal Household Flour Það er mikill mismunur ft mjöli, sem stafar af korngæðum og mölunaraðferð ROYAL HOUSÉHOLD FLOUR veitir ætfð nægjusemi. BIÐJIÐ MATSALANN UM ÞAÐ. The Ogilvie Flour Mills Co. Ltd. Winnipeg m kominn gestur, hvenær sem það verður gefið út. Frá Norður Dakota er ritað II. þ.im., að landi vor Col. Paul John- son, sem sótti um þingmensku tindir merkjum Demókrata, hafi fallið fyrir gagnsækjanda sínum, hérfendum manni. County Com- missioner varð J. K. Ólafsson, að Gardar ; Jónas Iíall sótti á móti honum og féll. lílis Thorwaldson var kosittn PubTic Administrator. Aðrir Isfendingar náðu ekki kosn- ingu. Að talsvert meira var borgað til þeirra, sem lifandi voru, sýnir, að margir draga peninga sína í lifandi lífi. Að eins 3 af 710 dón fyrir ellt sakir, sem sýnir aftur, hvað lífið er fallvalt og lifsábyrgðir nauð' synlegar í góðum félögum ;• 95 dóu úr hjartvieiki, 66 úr nýrnaveiki, 66 úr tæringu, 55 úr krabbasjúkdómi, 48 af slysum, 40 úr lungnabólgu o. s. frv. Enda þótt að New York (hife misti, svona marga meölimi, fækkar ekki hópurinn, því vfir 9,300 beiddust intigöngu á tíma- bilinu. Hr. Stefán Dalmann og ungfrú Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar Klíti. Gíslason voru gefin saman á selttr ágætt kaffi í samkomusal heimili brúðarinnar á Agnes st. kirkjunnar á firntudagskve 1 dið í hér í borg á laugardagskveldið var þessari viku, frá kl. 8 til 11. þær þann 16. þ.m., af séra Rögnvaldi lofa góðu kaffi, og biðja alla, sem Péturssvni. Heimskringla óskar geta, að koma og hressa sig þar. brúðhjóriunum all-ra fromtiöar- ——------------------■■■ ---- heilla. Séra Magnús J. Skaptason kom á þriðjudagsmorguninn úr ferð til Sívskatchewnn ívfeis. Hattu sagöi snjólaust vestra. Plægt við Elfros á mánudaginn var og byrjað að þreskja þar í bvgðinni flax og ltafra, sem eftir voru, þegar uppi- hald varð vegtta votviðranna. 1 Únitara kirkjunni næsta suiinti- dagskveld verður talað um skyld- ur almennings gagnvart bittdindis- málinu. Allir velkomnir. Sendiherra Bryce segir af sér. Sir James Bryoe, sem hefir verið sendiherra Breta i Banda- ríkjunum undanfarin 6 ár, hefir sagt því emþætti lausu vegna ald- ttrs, og hverfur heim aftur t.il Bretlands um .áramótin. Sir Jam- es er einn af mikilhæfustu stjórn- •málamönnum Breta, og átiti mikl- um vinsældum að fagna í Banda- ríkiunum. Eftirmaður hans þar verður Sir Arthur Spring-Rice, sem nú er sendiherra Breta í Stokkhólmi. ið á kosningaúrslitunum í ríkjunum við fullnaðar upptaln- ingu, og hafa Demókratar grætt við það. þalinig hefir Wilson unn- ið Idaho frá Taft, svo nú hefir Taft að eins tvö ríki, hvort með 4 kjörmönnum, eða alls 8 kjör- menn af 531. Demókratar unnu og ....... ríkisstjóra embættin í Kansas og hattað, að miktð af evðtmorkmm Washington, sem áður voru talin Ier fvrir «*ðan sjávarmál, og er htnum flokkunum, - Kansas Repú 1 ,)VÍ ráðagerðtn, að grafa skurð ur blikum, en Washmgton Framfara- i Miöiarðarhafinu suðttr í evðtmork- ílokknum. Demókratiim George II. |ina °ú hlsvpa þannig sjónum mn Hodjjes náði kosningu í Kansas og j °R m,vnda stöðuvatn. Með þessum Ernest IMster í Washington. í Irœtti er álitiö, að loftslagið muni Washington riki voru fjögur ríkis- {breytast allmikið, verði rakara, og stjóraefni á boðstóluni, og eitt iað VróSur "''bi11 r si 11''P heKS'.ía þeirra kvenmaður ; Var það Jafn-ímeKin vatnsins, og verði Sahara að^rmanna kandídatinn, Miss bannig gózenland í stað eyðimerk- Anna Maley að nafni, og.hlaut hún jnr- Sumir halda því fram, að 35 þúsund atkvæði, sem, þó lítið sé í samanburöi við atkvæðamagn skránni viðvíkjandi Sahara, og er hún ennþá stórfeldari en járn- brautarlagiiingin. Hiin er setrt sé sú, að gera evðimörkina að stöðu- \ vatni, — rattnar ekki alla, en stór- an hlutá hennar. Svo er landslagi Úr bænum. Herra Jónas Jónasson, leikhtiss- eigandi í Fort Rottge, biöur þess getiö, að hann taki ennþá við j)dm gjöfurn, sem fólk hár vestra kvnni að vilja senda til Heilsuhæl- isms 4 Vífilsstöðum, og sendi þær g.jafir þangað á sinn kostnað. — IMann vonar, að marpir verði enn tiT þess, að minnast þessarar stofn unar, sem mjög er þurfandi, en Vestur-lslendingar íjárhagslega vel stæðir og væntanlega fúsir til þess að liðsinna Hæliuu. Ilr. Stefán Abrahamsson, frá Antler P.U., Sask.., er nýkominn ftingað til borgarinnar og ætlar að dvelja í vetur hjá föður sínum hr. lóni Abrahamssyni, 546 Agnes st. Hr. Einar léiriksson, frá Shcal Lake P.O., kom vestan frá Brú P. ()„ Man., á laugardaginn, hvar hann hafði v.erið i þreskmgu. i Per heim til sút á föstudaginn. mann sagði þrieskingu um garð gengna víðast hvar. KINBASYIÐ Fást nú,. oc framvegis. f verzlun G. Eggertssontjr Ósvííin 7c. hausinn, svið- in 12 cents. Allskonar kjöt af lieztu tegund, Nyr fiskttr, kart- eflnr otr kAÍmeti. seni se!j- ;ist með mjög væyu verði, er ætíð fil 1 verzluninni, G. Eg^ertsson. 693 Welíinjitnn Ave. talk’mi g. 2683. Klúbburittn Helsi magri h lt ný- verið aðalfund sinú. þessir voru kosnir í stjórnina : Ó1 fur S.Tltor- geirsson forsati, Gunnl. Tr. Jóns- son ritari og Árni Sigurösson gjaldkeri. Sambvkt v.ir og að hafa þorrablót á líkum t'ma og undan- farna vetur. Central Congregational söfnuð- urinn hér i ftorg hefir afráöið, að b'—'ia sér ttvja kirkjtt á horniitu á Vaughan og St. Marv strætum, og á hún að kosta 300 þús. doll- 'ára. Lóöin er 200 fet á Vaughan stræti og 150 fst á St. Miary Ave. Verð Jtennar er 150 þtis. dollars. — Mælt er, að söfnuðurinn hafi af- ráðiö, að selja núverandi kirkju sína fvrir 250 þús. d' llars. hinna, er það lang hæsta, sem Jafnaðarmenn haía komist í því ríki, og hefir hún því vel gert. — L.jótar sögur hafa borist af bví, hversu afar lág laun kverfólk ftengi er ynni í verksmiöjum á Eng- Tandi, og var sérstaklega hin mikla iðnaöarborg Birmingham annáluð í þteiim efnum. VerkstniSju- eigendurnir þar höfðu þann sið, að láta giítar kohur fá verkefni til að vinna heima hjá sér ; en það gjald var svo simánarlega lágt, að þó verði skiirönrinn grafinn geti það haft áhrif á loftslagið i Evrópu og straumamano- ; en aðrir álíta, að vatnsveitingin suöur í evðimörk- ina "eti snn-in áhrif haft á Evrópu löttdin. en verði til féikna gagn fvr- ir Sahara. — Albjóðaþingintt í Gefn á Svfes landi var slitið fvrir skö-m*nu. — Tiingið, sem var hið 17. i rööinni, var sótt af 170 fulltrúum frá vrtis- um lötiduim. T'innið átti að hald- art í Rómaborg í fvrra sumar, en fórst fvrir vegna bess, að þá vur þar kólernsýki. Síðan hafa ítalir Ljóðalesttir Jóns skálds Rtinólís- | sonar í Goodtemplarahúsimi á ! mánudagskveTdið var lal lega só'tt- | ttr, og var það illa farið, því aö j bæði var fttli ástæða fyrir landa : að koma og kveðja Jón, og eins jhit-t, að kvæðin, som hann las, voru öll góð, sum perlur. Meðal |annars las ltann tvö kvæðabrot úr ! kvæðabálk Tennysons “Enoch Ar- I den” ; var þýöing Jóns prýðisgóö, j enda er það eúgan veginn of sagt að segja, að Jón er einna vand- ; virkasti og bezti ljóð-þýðarinn j meðal íslenzktt skáldanna hér j vestra. J ón Runólfsson er og tnanna vandvirkastur sem frttm- ' semjattdi skáld, og er flest sem' hann kveður á þýðu og fögrtt tnáli, og mun kvæðasafn hans kær- Jón Magnússon á bréf á skrif- stofu Hedmskringfu. Hver, sem veit tttn áritun hans, geri svo vel, að tilkynua þaö hingað á skrif- stoíuna. Concert verðttr haldiö í fvrstu ensk-l'tVbersku kirkjunni, horni El- lice og Marvfend stræta, á mið- vikudagskveldið í þessari viku, — tindir umsjón ttnglingaf. lags safn- aðarins. Gott nrógram. Aðgangur ókevpis. Aliir velkomnir. Sam- skot verða tekin. VEGGLÍ N e w Y o r k fe i f e l fsábyrgð- arfélagið borgaði frá T. til síðasta okt. sl. $2,761,285.77 til lifandi tmeðliima sinna, samkvæmt samn- ingi, og $2,038,598.20 fyrir 710 dán- arkröfur til erfingja hinna Tátnu. Paíent liaidwaH vegglím (Empire tegnndin) g-ert ín Gips, geiir betra vegglím en nokk urt annað vegg- líms eíiii eða svo nefnt vegglíms- ígildi. : : PLASTER BOARD ELDVARNAR- VEGOLÍMS RIMLAR oq HLJÓDDE YFIR. Manitoba Gypsum Company, limited 4VI4NIPKG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.