Heimskringla - 21.11.1912, Blaðsíða 5

Heimskringla - 21.11.1912, Blaðsíða 5
e BI M 8 K ■ IV O Ð X WINNIPEG, 21. NÓV. 1912. 5. ÐL% Orð í belg. (Framh.) VIII. Uppi í sjöunda himni ánægjunn- ar voru menn alment hér í bygð, — og líklega víðar —, þegar það iréttist, að verið væri að koma á iót líknarhæb handa örvasa gam- almennum meðal íslendinga vest- anhafs, og að stofnunin ætti að verða sett á fót í fullkominni sam- v innu allra kirkjufélaganna, án til- lits til nokkurs ágreinings. það var víst álit flestra, að þetta væri eitthvert þarfasta og bezta fyrir- tæki, sem hreyft hefði verið meðal vori °g ég er þess viss, að hvert einasta mannsb'arn af íslenzku bergi brotið hér vestra hefði lagt sinn skerf til þess, ef það hefði haldið áfram á sama jafnaðar- grundvelli og bvrjað var. Eins og ílestum er þegar ljóst, ' ar kosin nefnd af kirkjufélagi lút- erskra manna, kirkjufélaga Úní- tara og kirkjuflokki Nýju guðfræð- inganna. þessar nefndir mættu svo sllar sem sameiginleg nefnd frá öll- um deildum og tók að ræða mál- ið. Öllum kom þeim saman um það, að brýn þörf væri á þessari stofnun. Öllum kom þeim saman um það, að kirkjudeildirnar allar skýldu safna fé til þess í einingu. Ollum kom þeim saman um það, að allar skvldti þær sjá um, að "hvgcringin kæmist upp og gera það í e'iningu. Öllum kom þeim saman .um það, að •guðsorð skyldi flutt í stofnuninni. öllum kom þeim sam- an um, að prédika skyldi þar end- urgjaldslaust. — En svo kemur spurningin : “Hverjir eiga að pré- dika þar?’’ þetta mun nú flestum óvilhöllum mönnttm hafa þótt ó- þörf spurning og óviðurkvæmileg, bar sem stofnunin átti að komast á fót með fvrirhugaðri samvinnu -allra félaganna og vera jafnt Eyrir alla Islendinga, hvort sem þeir trvði þessu eða hinu eða ekki íteinu, — þá virtist það sjálfsagt, að allar deildirnar sæju þar um gtiðsþjónustu með jöfnum rétti og að jöfnum hlutföl’lum. Únítarar og nýi flokkurinn béldtt því einnig lram, að svo skyldi vera ; en þá kemur það eins og'þruma úr heið- skíru lofti, eftir öll hin fögru ttm- tnæli um satnvinnu og jöfnttð, að einn partur nefndarinnar kveður bað vera ófrávíkjanleg samvinnti- skilyrði af hálfu lúterska kirkjufé- lagsins, að það EITT hafi rétt til að kenna og flytja guðsorð á stofnuninni. Að því gátu hin íélögin auðvit- að ekki gengið, og var því allri samvinnu lokið í þessu mesta vel- ferðarmáli þjóðar vorrar hér meg- in hafsins. bað er illa farið, hvernig það var látið S'tranda á sundrungar- skeri algerlega óþörfu. Að þesstt máli mátti fá alla íslendinga hér til að vinna, og vinna vel. þessi fyrirhugaða stofnun hefði getað orðið til þess að létta síðustu spor líðandi gamalmenna. En fvfst svona fór, verður víst að senda þau til Portage la Prairie, til'að deyja íjarri öllum kunningj- ttm, eins og nýlega átti sér stað tneð tslenzka konu frá Winnipeg, þegar enginn þedrra iimm þúsund manna íslenzku, sem þar edga hesmili, var svo á vegi staddur að geta skotdð vfir hana skjólshúsi, eftir að J ón ölafsson flutti til Iass- lie. Okkur þykir það ófrelsi, og það er í fylsta máta ramm-rússneskt, að einokun í hveitiverzlun skuli eiga sér stað hér í þessu landi, en einokun með guðsorð er þó ennþá verri. Hvort maður fvlgir nokkr- um flokki hér eða ekkii þá hlýtuM þetta að vekja gremju í htiga manns. Hvenær skyldum vér verða svo mannaðir, Vestur-Is- lendingar, að geta tekið saman höndum í sameiginlegum liknar- kröfutn, án þess að láta trúar- bragða ofstækið verða þar þránd í götu ? Hvenær ætli vér látum oss skiljast það, að siðferðislög- mál þessara tíma krefst þess, að allur ágreiningur sé til hliðar lagð •ur, þegar um almenna mannhjálp er að ræða ? Hvað mtindi Kristur hafa sagt ttm þetta, eða þesSu líkt ? lýg sé ekki betur, en að þetta sé eitt það allra leiðinlegasta, sem fyrir ltefir komið í íslenzkum fé- lagsmálum vestan hafs. Eg þekki persónuléga margt gott fólk í kirkjttfélap-s söfnuðinum hér i Wyn- yard, siem er betur innrætt en svo, að því detti i hug að mæla þessu bót ; sem á göfugra hjarta og guðlegri sál en svo,, að það gæti ekki unitið líknarverk í félagi með náunga sínum með algerðum jöfnuði, þótt skoðanamunur eigi sér stað. það hefði verið auðvelt, að fá tillag í gamalmennahælis- sjóðinn í þessari bvgð, frá hv.erjum einasta mánni, ef upphaflega httg- mvndin hefði fengið að haldast ; nú er alt öðru máli að gegna, nn munu beir vera sárafáir, sem vilja leggja því lið eins og því horfir við. Eg endurtek það, að ]>etta er illa farið. Sig. Júl. Jóhannesson. Fréttabréf. NOME, ALASKA. 21. okt. 1912. Herra ritstj. Hkr. Ef þú vilt veita mér rúm í blaði þínu, skal ég segja þér og lesendttm þínum, livernig ástandið er hér á þessum. tanga veraldar. Nome, eins og öll önnur gull- útþvottar héruð, er nú, eftir 14 ára tíma, orðið hér um bil útunn- ið fyrir verkamenn. K.kkert nema útþvottavélar, sem gatiga fyrir gufuafli, borga sig, svo heita megi og sumar þeirra lélega. En þrátt fyrir þetta ertt þó all- margir menn, tim heiðar, dali og hálsa, se.ni leita aö nýjum guUber- andi lækjum. þeir, sem vit hafa á, segja að sú eina von ttm, að Nome verði aftur það sama auðuga Nome, sem hún áður var, sé að gull-grjót finnist hér, og sem ntt er allgott útlit fyrir að verði. Hér eru nú hlutafiélög að vinna gttll tir grjóti með 4 “stamp’’-mylnum, og hefir góðan arð af þvi. það má og geta þess, að eintt íslendingur hér á gullgrjóts nárnu, sem talin er sú bezta hér um slóð- ir, og talsvert betri en náma hins umgetna hlutafélags. Ilantt leigði mvlnu þess ttm 10 daga tima til að revna sína námu, og fékk 12 doll. 97 cents virði aí gulli úr hverjtt tonni af 97 tonnurn grjóts, sem hann vann úr námunni, og að auki fékk hann ton af “eenti- grade”, sem fól i sér gull, silfttr, kooar og antimoni, svo að hann fékk að jafnaði $22.50 úr tonni. — Hann er mi kominn 120 fet inn í fjallið, og hefir 14 feta bmða málmæð. þetta umtalaða hlutafé- lag, sem nefnt er “New Era Min- ing Companv, langar mjög til að fá eignarhald á námti Iskndings- ins, einkanlega þar sem hann á sex námalóðir saman, og hefir það boðið honum allstóra hlutaupp- hæð í félaginu. En hann svarar því einu, að hann selji eingöngu fvrir peninga, og þykir það skyn- samkg ákvörðttn af honum. Landi þessi heitir Kristján Guðmunds- son og er frá Dýrafirði á Islandi ; fór að heiman ungur og var í_sigl- ingttm um suðurhöf um nokkur ár, þar til árið 1902, að hann kom til Nome og hefir verið í Alaska síð- an. Hann hefir stundað náma- fræði og prófar lóðir sínar sjálfur. Einnig prófar hann málmgrjót fyr- ir aðra, sem til hans leita. Ilann er vtel gefmn, sjálfmentaður mað- ur, setn ég hafði ánægju af að kvnnast, einkanlega þar sem hann var fvrsti íslendingurinn, sem ég þá hafði talað við í 5 ðr, og svo af því, að við vorttm báðir sjó- menn, og höfðum komið í sömu borgirnar. Hann er nú 30 ára gamall, 5 fet 11 þuml. á hæð, þrekvaxinn og vigtar 185 pd.; ennið hátt og hvelft, augun blá og fjörleg, sem vottar gÖfugt lttnd- ■ crni og góðar hugsanir ; svipur hans er djarfmannkgur. Ilann hef- ir og hér haldið uppi nafni gamla Fróns með þátttöku sinni í ýms- um íþróttum. Hann y.ar um fjögva ára tíma í “Fraternal Order of Eagles (F.O.E.) dragstríðs hópn- um, og vattn sér þar gullmiedalíu árið 1908. Einnig hefir hann tekið þátt í grísk-rómverskri glímu og unnið sér í því töluverðan heiður. Hann tók mig inn í lestrarsal F. O.E., sem hann tilhevrir. Hann er eini ískndingurinn, sem tilheyrir því félagi hér. í félaginu eru 648 tnenn. Á veggjunum eru myndir af öllum íbróttamönnum ; þar á meðal er tnynd haits, sem drag- stríðs-kappa, og einnig hékk mynd hans vfir klukku og loftþvngdar- mæli, sem* hann liafði unnið fyrir hönd F.O.E. í grísk-rómverskri glímu, frá hermanni Bandaríkj- anna árið 1909. Penni minn er oí stirður til þess að lýsa tilfinning- um mínum, þegar hann sýndi mér þetta. Pin það get ég sagt, að hann er heiður og sómi fyrir Is- land og alt sem ísknzkt er, og þó ég rnáske sjái hann aldrei aftur, bá ertt endurminningarnar um hann mér kærar. Bara að Island ætti martra slíka svni. En laið okkar skiftir ; Nome er of köld fvrir mig og námavinna fellur mér rkki. Hún er bara stór spila- meuska. í dag ert þú ríkur, á tnorgitn snauður, og auðvitað satna á hiun veginn. Virðingarfvlst, / Ágúst Jónsson, frá Breiðafirði. NYTSÖM BÓK. “Better Roads” heitir bu'klingur all-stór og ítarlegur, sem opin- berra verka deild Manitobti stjórn- arinnar hefir nýgefið út, til leið- beiningar þeim, sem þurfa að ann- ast um vegagerð í sveitum fj’lkis- ins. 1 bæklingtiutn eru myndir og. útreikningar, sem sýna, hvernig vegir eigi að gerast og brýr, og um viðhald þeirra. Bæklingurinn er hverju sveitaríélagi ómissandi, og hann fæst ókeypis með þyí að skrifa eftir honum til A. McGilli- vrav, Highway Comtmissioner, Winnipeg, Manitoba. ■ t Notice. The Canadian Pacific Railway Company will apply to the Parlia- ment of Canada at its nesxt Ses- sion íor an Act authorizing it to lay out, construct and operate a railway from tbe present terminus of the Gimli Branch, at or near Gimli, in a Northerly direction for about 60 miles through Range 3 or 4 to some point on or near the West shore of Lake Winnipeg, thenoe in a North-westerly direc- tion to a point on the Dauphin River, all in the Provinoe of Mani- toba. DATED at Montreal this First day of November 1912. W. R. Baker, Secnetary. Pringle, Thompson & Burgess, Ottawa Agents. * * * AVIS La Compasnie du Chentin de fcr “Canadian Pacific” fera dpmande au Parlenient du Canada, durant sa pro- chaine session. pour un aete l’autori- -ant á arpenter, á construb et á mettre en opérntion un chemin de fer du terminus actuel de l’atnb-anche- nent Gimli, ou prés de Gimli. 0: ns une direction nor l á peu prés G0 mil- les. en passant par les Rangs 3 ou 4, á un point sur ou prés du rivage ouest du lsc Winnipeg, de lá dans une di- rection nord oue,st á un point su” la riviére Dauphin, le tout dans la Pro- vince de Manitoba. W. R. Baker, Secrétaire. Pringle. THOMPSON et P.URGKSS, Agents á Ottawa. * * * Tilkynning. Canada Kyrrahafs járnbrautar- félagið (C.P.R.) ætlar að biðja Canada þingiö, þegar það kemur saman næst, um leyfi til þess að mæla út, kggja og starfrækja járn- brant frá núverandi endastöð Gimli brautargreinarinnar, eða ná- lægt Gimli, í norðurátt hór um bil 60 mílur gégnum Range 3 eða 4, að einhverjum stað við eða ná- lægt vesturströnd Winnipeg vatns, og þaðan í norðvestur átt að Dauphin ánni, alt í Manitoba fylki. Dags. í Montreal, 1. nóv. 1912. W. R. Baker, skrifari. Pringle, Thompson •& Burgess, Ottawa Agehts. SKYLDI ÞAÐ VERA SÁTT? Próf. Edwin B. Smith, sem starfar við akuryrkjudeildina í Washington, heíir nýlega gefið út bækling, ásamt með tveimur kon- um„ sem aðstoða hann þar við deildina. 1 bæklingi þessnm segist Prof. Sniith hafa uppgötvað og algerlega sannað með ítarlegiim tilrauuum, að krabbameinsemdir orsakist af gerlttm. Prófessor þessi og hjálparkonur hans hafa um langan undanfarinn tíma verið aö gcra rannsóknir með plöntu þá, er neínist ‘Paris Daisy’ og sem vex hér um bil 12 þml. á hæð. Fyrstu tilratinir voru gerðar á einni af plöntum þessum, settt sýkt var af því, scm nefnt cr “crown gall’ ’. þegar leggur og lauf plöntu þessarar var nákvaem- lega skoðaö, þá sannfærðist Prof. Smith um, að sjúkdómurinn væri jafngildi þoss, sem nefndur er krabbi í fólki, og sem hann segir, að ekki eingöngtt mvndist af gerl- um,, heldur sé sjúkdómurinn færan- legur frá plöntunni yfir í menskar verttr. Takist prófessornum að sanna þessa sögu sina, að sýkin berist úr jurtaríkinu yfir í dýraríkið, og að krabbinn hafi upptök sín í jurtaríkinu, — þá er ekki óhugs- andi og enda mjög sennilegt, að ekki verði þess íangt að bíða, að áneiðankg lækning fáist við þess- ari voða-meinsemd, sem allur heim ur óttast og hefir um langan ald- ur verið að neyna að finna lækn-c ingu við. Enn heíir engin lækning fundiat við henni önnur en skurður, þegar hún hefir verið útvortis. En sé upngötvun Prof. Smiths ábyggileg- — bá má vera, að ekki þurfi kníf- inn og að önnur áreiðankg lækn- ing finnist við krabbameinum, jafnvel þegar þau eru innvortis. INDIAN CURIO CO. 549 iVlain St. - Winnipeg, Canada. SÉRFRÆÐINAR í HAMÞENSLU [Taxedermyj og GRÁVÖRU KAUPMENN. VFIIYÍMFNN t I’aS er vöur peningar, að senda V L.ll/lHlLPin . cftir Grávöru verðlista vorum. — Vér höfum kevpt grávöru í meira en fjórðung aldar. Vér vitum, hvernig á að fá hæsta verð fvrir hana, og getum borgað yður hærra verð íyrir grávöru yðar, en þér getið nokkurstaðar annarstaðar fengið. Veiðimönnum, er senda oss tíu dollars virði eða maira af grávörn, gefurn vér ókej-pis eina beztu veiði-kienslubók, sem út er gefin í Ameríku. — Vér getum garfað sauða- éða nauta-húðir yðar í fegurstu gólfteppi, eða þanið höfuð-hami fugla eða dýra, er þér skjótið. — Vér erum aðalverzlarar með gátu- og kænsku-kikföng frá París, London, Berl n og New Y ork, Skrifið eftir verðlista. Allir fá hann ókeypis. INDIAN GURIO CO. 549 MAIN ST. WINNIPEC CANADA. The Village of Gimli ABSTRACT STATEMENT OF RECEIPT3 AND EXPENEITURES FOR THE 10 MONAPS ENDÍNG OCT. 31st, 1912 RECEIPTS EXPENDITURES ('ash on hand Jan. lst Overdraft at Bank, Jan 1912 $ 215.10 Jst, 1912 $ 468.09 Bills yayable 3,500. Gindi School 1,426. Pounds 33,45 Pounds 27.75 Fines 4. Charity and Grants. .. 236.80 Tax Sale 96.99 Mun. Commissioner.. . 22.48 Redemptions 192.15 Interest and discount . 84 25 Real Estate 2.830.55 Fines refunded 20.00 Taxes 796.03 Vital Statistics 5.25 Licenses 298.50 Redemption 159.65 Rents 125. Dominion Bank (bills payable) 1,POO. Public Works 3,J7f>,07 Salaries 668. Expense 454.73 Printing, Postage and Stationery 140.37 Cash on hand Oet, 21st 143.28 Bash in Bank Oct. 31st 60.05 $8,091 77 $8, 'i91 77 FINANCIAL STATEMENT, OCT. 31st. 1912 DR. CR. Cash on hand, Oct. 31st $ CaBh in Bank “ Unpaid Taxes.......... Jail.... ............. Bath houses........... Pavillion............. Fire Hall............. Fire Engine........... Office Furniture, etc.. Real Estati........... 143.28 «0.05 5,586 74 150. 400. 1,800. 100. 400. 125. 6,000. Bills payable.........$ Gimli School District.. Redemptions............ Mun. Comniissioner. .. Public Works.......... Salaries.............. Surplus, Assets over Liabilities............ 3,500. 2,635.00" 53.65 60.10 500. 50. 7,966.32 $14,765.07 $14,765.01 Certified Correct, E. S, Jonasson, Sec.-Treas- Gintli, Man. Nov. 9th, 1912 r 160 Sögusafn Heimskringlu Fíðar meir gengu þau eftir garðinum og leidd- ust. þau gengu fram hjá kartöílugarðinum, þar sem unga stúlkan hræðslukga huldi handkggi sína, þegar hr. Markús í fyrsta sinni kom að hjákigunni. ‘Var það nú ekki aí Fratíz drajmbinu gamla, að þú vildir ekki, að ókunnugir sæu þig í vinnufötunum þínum, óg þú lézt þess vegna sem værir þú vinnu- konan?’ spurði hann. ‘Nei, vissulega ekki. í fyrstu hafði ég gaman af misskilningnum, og gerði því ekkert til að bæta úr honum ; síðar meir hélt ég því leyndu aí særöri rétt- lætistilfinningu og gremju. þú áttir aldrea að fá að þekkja hina fyrirlitnu kenslukonu. Svo hafði mér lika verið sagt að gæta að mér ; frændi minn var óður og uppvægur vdð þá tilhugsun, ef herragarðs- eigandinn kæmist að því, að frænka hans væri hin sama og sú, er vann á engjunum. Hann lét mig lofa sér„ að draga dulur á, hver ég væri, þangað til þú værir farinn. 1 þeim efnum er gamli maðurinn vtðkvæmur’. ‘Skammarlega vanþakklátur’, áttir þú að segja, greip hann fram í gremjulega, ‘og þess vegna get ég eigi losað hann undan áminningu’, bætti hann við lægra. Svo gekk hann að húsinu, en Agnes flýtti sér upp á loftið, þar sem hún ætlaði að hafa fata- skifti. Amtmaðurinn stoð í stofunni og lauk í þessum s' 'innum upp gluggauum, til að henda út öskttnni úr pípu sinni. Hann tók ekkert eftir stúlkunni, en sá strax herragarðseigandann. ‘Já, þarna kemur þú pá heill á húfi’, kallaði hann út. ‘En komdu fljótt inn, konan mín var svo hrædd ttm þig. Sannchen, ertu nú ánægð ? Hér getur þú séð nágranna okkar heilan og glaðan, og eins nettan og hann hefði komið ttpp úr kassa’, hló hann, er hr. Markús kom inn. ‘Fg hugsaði, að þú myndir komast í skjól, — þú Bróðurdóttir amtmannsins 161 mátt þakka hamingjunni fyrir þaö. Drottinn minn, hvilíkt veður, og stúlkan okkar var ekki komin heim. Hv.ernig áttum við að vita, að hún var allan tímann hjá skógverði. Svo kom hún heitn hattlaus og rennandi vot og skjálfandi. það er þó ékki vani hennar, skaltu vita. H»in hefir tekið hrevsti að erfð- um £rá föður sínum, og ekki vantar hana hugrekki. En sleppum öllu gamni, annað eins óveður úti á víðavangi er ekki til að spauga með —’ ,rÉg veit það af eigin reynslu, því ég var líka úti i skógi’, mælti hr. Markús, sem hafði gengið að rúm- intt til að heilsa gömlu frúnni. , ‘Hver skrattinn! Er það satt? Hvernig stóð á því, að þú fórst rakleitt út í storminn?’ ‘þegar ég kom hér síðast, sagði ég þér að ég hefði erindi að reka’, svaraði ' hr. Markús stiUilega, ‘og það mátti eigi leggja það undir höfuð sér, þang- að til regnið hefði þvegið burtu Jivert spor. þú viss- ir, að ég var að leita eftir vinnukonunni þinni, sem farin var í burtu’. llönd gömlu konunnar, er hann hélt í lófa scr, skalf. ‘Yertu róleg’, mælti hann og le.it bliðlega til hennar, — þú þarft ekkert að óttast. Að vísu gekk mér örðugt og ég varð að berjast við mikla erfið- leika, — en ég fann hana! ’ ‘Fanstu hana?’ endurtók amtmaðurinn stamandi og hægri hendin féll sem máttlaus niður með hlið hans. ‘Ertu að hæðast að okkur, herra?’ ‘Góði, — hvers konar orð! ’ stamaði sjúklingur- inn skjálfandi. ‘Gerir ekkert til’, mælti hr. Markús og brosti al- varlega. ‘Leikurinn, þar sem ég var höfuðpersónan, er nú á ettda, og mun ég vera hinn síðasti til að byrja hann aftur. Eins og ég sagði, þá fann ég stúlkuna. þú þekkir hana og elskar, en veizt þó að líkindum ekki, hve óvenjttlega fögur hún er, eða þú 162 Sögusafn Heimskringlu myudir ekki ltafa ímyndað þér., að stúlkan f verka- fötunum kæmist hjá að vekja eftirtekt. Hugur minn dróst til hennar, og af því ég kýs, að kvenfólk- ið hafi kjark og stefnufestu, þá gat ég ekki við það ráðið, að ég- varð ástfanginn í henni’. Ilann sneri frá rúminu og að amtmanni, er hafði gengið að glugganum og horfði út um hann. — ‘fig hafði fyrir löngu síðan ætlað mér að kvongast vinnu- konu þinni, herra minn ; svo var mér sagt, að hún væri farin, og þú sjálfur staðfestir þá sögusögn. þig mun því eigi lengur undra, þó ég færi lit í óveðrið, því gæfa min var í veði, og eins og ég hefi áður sagt, ég fann hana að visu ekki eins og ég haföi í- myndað mér, heldur líktist það æfintýri, þar sem höfiiðpersónan breytist á síðustu stund ; það snerist svo, að hér í hjáleigunni varð það aö enda, og þess vegna bið ég þig nú um hönd Agnesar minnar". ‘Litía óradísin, hún hefir farið á bak við gamla frættda og frænku sina', kallaði amtmaður, og gat varla dulið, hve flatt þetta kom upp á hann. ‘En þú skalt fá hana, hr. Markús, — þú skalt fá hana. þú samþj-kkir það víst líka, Sannchen?’ ‘Samþykki — og af öllu hjarta’, stamaði gamla konan hrærð. ‘A hnjánum vil ég þakka guði fyrir hina miklu hamingjtt, er hann sendir góða barninu okkar’. Amtmaður ræksti sig, opnaði dyrnar og kallaði á frænku sína, er strax kom ofan stigann í hvítum sumarkjól. Við rúmið kraup hún á hné, og gamla konan lagði höndurnar skjálfandi á höfuð henni. — ‘Hvilík breyting, barnið mitt’, hvíslaði hún, og gleði- tár runnu niður kinnar henni. ‘Er það ekki likt og sagan af Bóasi og Rut ?’ ‘Hvaða heimsku ertu að fara með! ’ kallaði bóndi hcnnar gremjulega. ‘Án þess að særa þig, þá vil ég segja, að það er ólíku saman að jafna — trú- Bróðurdóttir amtmannsins 1691' Iofuðu stúlkunni þarna og fátæku konunni í bibtí- unni. Kærðu þig ekkert um þetta, hr. Markús^ Bíddu bara þangað til sonur minn frá Californiu kemur’. Agnes leit kvíðandi til herragarðsieigandans, sem. vonaðist hún eftir hjálp frá honivm. Gamla konan hné aftur á bak, en amtmaðurinn gekk út, því hann kvaðst ætla að sækja vínfiösku, í virðingarskyni við— jafn góða viðburði. ‘Æ, hvað það særir”, mælti gamla konan. ‘Ves- alings drengurintt minn j’rði að koma heim hlaðinn af gulli, ef faðir hans ætti að óska hann velkomiinn { cn ég vildi gefa það, sem eítir er af mínu vesæla lifi, ef ég að eins fengi að sjá hann aftur, hvernig svo sem ástæður hans væru, en hann er víst dáinn —’. ‘Hann er lifandi, og þú munt sjá hann, ef til vill eftir stuttan t'ma, því lofa ég þér’, mælti hr. Mark- ús, og beygði sig blíðlega yfir gömlu konuna. ‘það fer alt vel. Láttu mig sjá fyrir því öllu saman'. ‘Guð blessi þig, — guð blessi þig þúsund sinn- um’, stamaði hún undrandi og rétti hendur sínar til himins’. . 20. KAFLI. ‘þegar endirinn er góður, þá er alt gott’, myndí frú Griebel hafa sagt, ef hún hefði verið þar ; en — skyhli henni hafa fallið vel, að sagan hefði endað með blessun gömlu amtmannsfrúarinnar ? Tæplega ; því í fyrstu hafði hún viljað, að Lovisa hennar kæml eitthvað meira við sögu þessa, og svo hefði henni fundist alveg sámvizkulaust, að láta ekki lesarann iheyra, hvað varð um pening dóttur hennar ; og í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.