Heimskringla - 21.11.1912, Blaðsíða 3

Heimskringla - 21.11.1912, Blaðsíða 3
B SIMICIXIOOA WINNIPEG, 2í. N6V. 1912. 3. BLS, ■J8 LÆRÐU MEIRA sto þú ver&ir fœr um aö sæta iróOri afc- Tinnu. SCCCESS BUSINESS COLLEGE horni Portnge A Kdmonton STS. Winnlpeg. ní'i» nemendahópa hrern máaa- jflr sept. okt. og nóvember. DagskólL Kvöldskóli. Bókhald, enska, málfriefii, sthfun, bréfasknftir. rolkningur. skrift, hrah- nton, véiritun, Vér hialpum öilum út- skrifuðum að fé sfcóóur. hwkHinri * d** ',tir st'rnm úkeypig XRITCN: Succes* Business CoIIege, WlNNIPKO, MAN. HEFIR þO Pabba og mömmu A MLINU? Eða skyldir þn óska eftir tnynd af einhverjum öðrtun þér kaer- um, liíandi e(Sa dánum ? Pant- aCu þá ekki hinar aljrengu auö- viröilegu stækkanir, sem rn&st fyr *Ca siCar, REYNIÐ VORAR PASTEL-MYNDIR Hinn þekti listamaö- ur i þeirri grein Hr. ALEX H. JOHNSON er nú hjá okkur 05» hver ein- asta mynd veröur jjerö undir hans eftirliti. Vér erum einasta félagiö í Can- ada, sem einvörðungu gerum Pastel myndir. Ef þér hafrö mynd aö stækka, þá skrifið til ALEX h. JOHNSON. Winnipeg Art Co., 237 King St., WINNIPKtí, HESTHtS. HESTAR ALDIR, SELDIR OGr LEIGÐIR. Leigjendur sóktir og keyrðir þangað sem f>eir óska. Eg hefi beztu keyrslumenn. E. IRVINE, Eigandi 432 NOTKB DAME AVE. ,, SlMI QARRY 3308 Borgið Heimskringlu. Agrip af reglugjörð heimilisréttariönd í Canada Norðvestnrlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir aö sjá, ojj scr hver karlmaöur, sem oröinn er 18 úra, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al- ^rta. Umsækjandinn veröur sjálf- ur aö koma á landskrifstofu stjórn urinnar eöa undirskrifstofu i þvf héraöi. Samkvæmt umboöi og meö ^rstökum skilyrðum má faöir, »uóöir, sonur, dóttir, bróöir eöa ®ystir umsækjandans sækja um andið fyrir hans höud á hvaöa skrifstofu setu er. ,S k y 1 d u r. — Sex má uð á ári og ræktun á ls prjú ár. Landnemi má þ< landi innan 9 mílna frá rcttarlandiöu, og ekki er t 8.0 e^mr og er eignar og jorö hans, eöa föður, tnói ar, dóttur bróður eða sysl . I vissum héruðum hefir skv.,Sem **°**Kt hefir ^ 'ltn slnum, forkaupsr fö»tP '°n^ a6 sectionarfjór fostum við land siu. ye e. r.an> S k v 1 d u r :_v. fiár f6 “ánu6i af ári á 1: 6 ar fra þvi er heimilisrét1 var tekið (að þeim tíma um, er til þess þarf að n, brefi a heimilisréttarland 50 ekrnr verður að yrl rertrs. J Landtökumaður, sem hefir þe notað heimilisrétt sinn ojr Et ekki náð forkaupsrétti (pre-eml a landi, petur keypt heimilisrét ln' serstökum héruðum. \ $3.00 ekran. Skyldur : Veröiö «>t]a 6 mánuöi á landinu á ái rækta 50 ekrur, r hus, $300.00 viröi. W.W.COí 't, Deputy Minister of thé Inter General Savoff. Allur heiatnur horfir meö undrun og aðdáun á herkænsku þessa eina manns, sem stjórnað hefir herdeild- um Búlgaríumanua í núverandi stríði móti Tyrkjum, og svo má heita, að því sé nær algerlega gleymt, að önnur riki séu þátt- takendur í þessu stríði, svo yfir- gnæfandi eru sigrar Búlgaríu- manna í hverjum einasta bardaga,, sem þeir nú h^fa háð gegn Tyrkj- um. Að vísu bafa hin ríkin, Serb- ía, Grikkland og Montenegro einn- ig hvervetna unnið sigur í þessu stríði; en herdeildir þeirra eru svo miklu mannfærri og veiklið- aðri en Búlgaranna, að svo má hedta, að þeirra gæti sáralítið í samanburði við hina síðarnefndu. það er aðallega tvent, sem stór- þjóðirnar dást mest að : Kyrst það, hve allir flutningar vista, manna og herforða allskonar geng- ur vel og með öllu hindrunar- laust hjá Búlgörum ; sömuleiðis er öll aðhlynning sjúkra hjá þeim í bezta lagi. Og i öðru lagi dást þær að þvi, hve stórskotalið þeirra er öflugt og hve vel Búlgarar berj- ast. Herfræðingar sjá það nú, að undirbúningur Balkanríkjanna hef- ir vcrið langvanandi; að hann hefir farfð fram með leynd mikilli, og að til hans hefir að öllu leyti verið vandað svo sem bezt mátti verða. Alt þetta er þakkað hinurn öt- ula og afar lierkæna herforingja Búlgaríumanna S a v o f f , sem í þessu striði hefir sýnt sig _mi2stan herkænskumanna síðan Napóleon mikli var uppi. þessi Savoff virð- ist haia hagað öllum undirbúningi svo, að Balkanskagaríkm yrðu öll samtaka móti Tyrkjum, og að þau háðu orustur s nar með svo miklu kappi, að Tyrkir yrðu sigr- aðir áður en þeir fengju tíma til að kotna öllum þeim vörnum fyr- ir sig, sem þeir annars kynnu að eiga ráð á •; svo að þegar til frið- arsamninganna kæmi, þá gætu Balkanþjóðirnar komið fram sem algerðir sigurvegarar og sett sér sjálfda'mi, eí svo mætti nefna það, í sáttamiálunum. Og nú, þeg- ar þetta er ritað, virðist alt benda til þess, að endirinn verði eins og Búlgarar höfðu til hans stofnað, með því að Tvrkir verði útlæjjir úr Evrópu sem herveldi þar. Savoff herforingi er maður sem næst á bezta aldri, og þó nokkuð eldri en þeir aöstoðarmenn hans, Ivanoff og Dinitrieff hershöfðingj- ar, sem báðir eru lærisvednar Sav- offs og taldir mjög herkænir íor- ingjar. Dimitrieíf var aðalherfor- ingi í Búlgaríu meðan Savoff var á Frakklandi, en er nú umsjónar- maður vfir herdefldum i stórum hluta landsins þar ; en Ivanoff sér um hinn hlutann. En sá, sem hefir unnið mest aö því, að efla íót- göngulið landsins, er herforingi Nazlowinoff ; en riddara og stór- skotaliðið hefir verið undir um- s.jón majórs Tzenoff. Allir þessir herforingjar hafa lært hjá Savoíf, og þess vegna er honum manna mest þakkað ágæti alls hersins og sigurvinninga hans. þegar stríð þetta byrjaði, var það einróma álit allra heríræð- inga í Evrópu, að Tyrkir mvndu bera sigur úr býtum. þeir viss<u ekki, hvað í Savoff bjó og hve vel hann hafði æft og efit her lands- ins. Sjálf Búlgarfu þjóðin hefir hið miesta traust á honum, og svo má heita, eins og sýnt hefir sig í bessu stríði, að hún sé boðin og búin að láta að óskum hans í öll- um hlutum. Lögin í Búlgaríu herskylda hvern fullorðinn karlmann um tveggja eða þrigvja ára tíma, svo að aUir venjast þeir vopnaburði. Fót- gönguliðsmenn eru skyldaðir til tvegv'ja ára herþjónustu, cn ridd- araliðsmenn til þriggja ára. Eftir það verða þeir að hafa þriggja vikna árlegar æfingar um 16 eða 18 ára tíma • svo að hver maður þar er æfður hermaður. Búlgaría getur því einatt haft saman 425 þúsundir hermanna á svipstundu, að heita má, ef þörf gerist. þeir, sem flytja úr landi, eru skyldir til að fara heim til föðurlandsins til varnar því, hvenær sem krafist verður, og hvar sem þeir eru í heiminum. Héðan frá Canada hafa margir Búlgarar farið heim í þetta s.tríö. Svo mikil brögð voru að útflutn- ingi þeirra frá Ontario fylki fvrir rúmum mánuði, að það varð aö hætta við lagninvu einnar brautar í norðurhluta hlkisins, af því aö flestir verkamenn þar voru Búlg- arar o^ fóru allir heim í stríðið. Jlælt er, að Búlgarar hafi mist í þessu stríði 160,000 manna, en algerðan sigur hafa ]>eir unnið á sínum gömlu óvinum Tyrkjum. láta. Sikotlæri öll og hergögn voru til staðar, og herdeildirnar hö'fðu verið kallaðar saman, og járnbrautirnar eru skyldar, að fiytja alt það, menn og varning, er að bernaði lý-ttir, með borgun- arfresti. Vicr höfum því ekki öðr- um kostn-aði að sjá fyrir í svipinn en þeim, er gengur til að fæða her- mennina og borga þeim laun sín. Einn fjórði þess fjár, sem þarf til þessa, fæst með borgunum fyrir tippgjöf á herskvldu, sem kostar 40 pund á mann ; hinn hluta kostnaðarins veitir Ottoman bankinn. 1 En fjárhagur Búlgara er í al- gerðri óreiðu. það sanna hin mörgti skuldabréf, sem send eru úr landi óborguð. Fjárþröng Búlg- ara hýgír það, að útlendar þjóðir verða að ráða fjármálum hennar og fjármálastefnu. Og það sama gildir um Serbiu og Grikkland. Öll bessi ríki hljóta að komast undir útknd yfirráð. ‘‘Sigur Ung-Tyrkja þýðir friður í Maoedoniu um mörg ár. En í miWitiðinni vinnum vér að því, að fulDera umtetur þær, sem vér óskum svo innikga eftir, til hags- muna hinu tyrkneska veldi. En vér skulum gera þeer af sjálfsdáð- um, og án útlendra aðþrenginga, og vér muBum veita þau hlynn- Indi, sem eru' í samræmi viö hags- m-uní veldisheildarínnar. Tvrkland krefst að vera óbáð, eða deyja. En ríkið hefir í sér fólgin öll skilyrði til langra líf- daga”. T>etta íramanskráða, sem sér- staklega var opinberað blaðritara frá Vínarborg, til þess það skyldi berast út ttm heiminn, sýnir hvern- ig tvrkneska stjórnin leit á hern- aðarmál sin og hve viss hún var urn sigur áður en stríðið byrjaði. KENNARA VANTAR fvrir Arnes South skólahérað, nr. 1054, frá 1. janúar til 30 júní 1913, og þarf kennari að tiltaka æfingu, eða hvað kngi hann eða hún hefir kent, ásamt mentastigi, og eins livaða kattpi að óskað er eftir. Til- boðum verður veitt móttaka af ttndirskrifttðum til 15. des. 1912. Nes, Man., 12. nóv. 1912. ískifur Ilelgason, Sec'v-Treas. Nú, þó að General Savoff sé í orði kveðnu eingöngu herforingi Búlgara, þá er það á vitund stór- þjóðanna, að í raun réttri hefir hann alla yfirstjórn á herdedldum allra sambandsríkjanna, og er hann nú begar orðinn heimsfrægur maður af forustu sinni í þessu stríði. Áður en það hófst var hann að mestu óþektur utan síns föður- lands, og alþýða manna í öðrum löndum virðist enga hugmynd hafa haft um styrkkik Búlgaríu hers- ins, né um snilling þennan, sym nú hefir leitt þann her til sigurs. Og hæfileikar hans sem hershöf'ingja voru eins óþektir eins og þeirra Oyama og Nogi í stríðinu milli Japana og Rússa. það var á vit- und hermálaimanna, að Savoff hafði tekið ágætispróf í herfræði, og að Búlgariu st.jórnin hafði mik- ið álit á honum. Hann hafði lært hernaðarfræði á Rússlandi og éinn- iö nokkuð á Frakklandi og Italíu, en ekki á þýzkalandi, einmitt því landinu, sem fræði sú er talin að hafa náð hámarki á. Árið 1903 var Savoff gerður að hermálaráðgjafa í Búlgaríu stjórn- inni, og þá kom strax í ljós, hve vel hann kunni að endurskapa laudherinn, og hve margar um- bætur hann gerði á allri tilhögun þar. En þetta var að eins á papp- írntim, ef svo mætti segja ; engin prakttsk reynsla hafði fengist fyr- ir því, hve mikilsverðar þær um- bætur voru,' fyr en nú í þessu stríði ; og nú eru ekki liðin nema 9 ár, síðan hann tók aö endur- skapa herinn, því að hann var að- alherforingi jafnframt því sem hann var hermálaráðgjafi. En fyrir 5 árum yfirgaf hann h'ermálaráðgjafa stöðuna, en hélt að edns yfirherforingja ^töðunni. þá brá hann sér til Frakklands, án þess alþýða vissi nokkuð um, hvert erindi hann átti þangað. Ilann dvaldi þar svo árum skifti, og lét lítið á sér bera. En nú virðist svo, sem hann einmitt þá hafi verið að leggja grundvöllinn að þeim sigrum, sem herdeildir hans vinna nú í hverjum bardaga. En svo kænlega hagaði hann allri framkomu sinni þar, að enginn virðist hafa vitað með nokkurri vissu, hvað hann var að erinds- reka. En nú er þess til getið, og enda orðið að nokkru leyti opin- bert síðan stríð þetta byrjaði, að einmitt í Frakklands-íerð sinni var Savoff að seinja við stórveldin tmi væntunlega þátttöku þeirra, ef til ófriðar drægi með Búlgörum og Tyrkjum, og sem þá var talið óumflýjanlegt að veröa mundi ein- hverntíma. Töldu vísan sigur. David Bev, leiðtogi Ung-Tyrkja flokksins, og f jármálaráðgjafi á Tvrklandi, sagði í viðræðu við blaðamann einn frá Vinarborg, sem þá var staddur i Konstantinó- pel, það sem h'úr fylgir ; — “þetta stríð kemnr oss ekki á óvart ; vér höfum búist við því siðan vér fengum stjórnarskrá. —‘ Vér vissum, að það varð að koma fyr eða síðar. það hefði mátt fresta því ; en vér sáum það fvrir fvrir löngu síðan og vorum að hervæðast. “Búlgarar, sem svo léttúðariega hafa anað út í þetta stríð, þekkja ekki tyrkueska herinn. þeir vita ekki, hve nákvæmlega vér höfum verið að búa oss undir hin óhjá- kvæmilegu reikningsskil við þá. Vér óskuðum ekki að egna til ó- friðar. En vér vis'sum, að sá tmu kæmi, að vér sjálfir yrðum egndir oss til varnar. Sem ráðgjafi hefi ég orðið að sæta átölum Evrópu- hióðanna fyrir það, sem þær töldu vera ímvndaða hernaðarhættu. En hvar hefðnm vér staðið nú í dag, hefðum vér ekki sameinað öll öfl Tvrklands til undirbúnings þessa óhjákvæmilega ófriðar ? Og nn, þar sem enginti maður á Tvrk- landi hefir nokkurn vfa um h\-ér endalvktin verði, þá er þa'ð sýnt, j að starfsemi hinna líttmetnu Ung- Tvrkja er grunnmúr vorrar þjóð- ernislegu tilveru. “Vér trúum því staðfastlega, að Jvér vinnum sigur. Ung-Tyrkjarnir liafa endurskapað Tyrkja herinn, | og allir hermálafræðingar viður- kenna, að herútbúnaður vor sé í- I gildi þess, sem bezt er í Evrópu. | Frá þeim degi, seim vér tókum við ráðum í landi hér, hefir það verið föst stcfna vor, að efla herinn, svo að h-ann mætti verða mieira en jafnoki allra Balkan ríkjanná. Vér vissum ekki að. eins það, að þessi | ríki mvndu her ja á oss i samein- ingu, heldur einnig vissum vér, hvaðan heir fengu eggjanir og ráð- le inu-ar. 7>ess vcma drógum ver isaman allan þann herafla, s«mi vér j áttum kost á, me.gn hinni væntan- legu árás sambandsríkjanna, og j sem nú er fram komin. “Að bví er fjárhagsmál vor á- hrærir, þá býst ég ekki við, að stríðið vari nema 8 eða 10 vikur ; j en vér liöfum nægitegt f jármagn l til margra mánaða. Næstu tveir mánuðir krefjast 5 1 til 6 milíón tyrkneskra punda út- Sigrún M. Baldwinson (9; Y TEACHER OF PIANO í 727 Sherfarooke St Phone G. 2414 Það er alveg víst að það borg- ar sig að aug- lýaa 1 Heim- skriugln ! Hvað er að ? Parftu að hafa eitt- hvað til að lesa? Hver sA sem vill fá sér eitthvaé uýfcfc afi lesa ! bverri vikn.ret i aö gerasfc kaapandi Heimskrin«ln. — Hán fœrir leseDdum slnum ýmiskonar nýjan fróöleik 52 sinnum A éri fyrir aöeins $2.00. Viltu ekki vera meöl GÆTIÐ AÐ NÝJA STAÐNUM. Cd Limited liornl l'ortage og Riirnel Bezt útbúið eg fullkomn ast allra bökunarhúsa f Can ada, Velkomið að sjá það. NÝTT FÓN NÚMER SHERBR. 2018. É^Ge^rðurSparnaðMinnl sem verður við að hafa skrifstofu mína nppi á lofti, í stað þess að borga háa búðarleágu. fig gef viðskiftavinum minum hagn- aðinn i niðursettu vöruverði. Eg verzla með allskonar KVEN- TREYJUR, FATNAÐl og KJÖLA ; einnig allskonar LODVÖR.U eftir nýustu tizku, vel gerða, af beztu tegund og á lægsta sölu- verði. Einnig NJ5RFATNAÐ af öUum tegundnm. Viðskiftareikningur byrjaður, ef þess er óskað. J.WILSON , R00M 7 CAMPBELL BL0CK horni Main og James stræta. Talsimi ; Garry 2592. Ég býð yður einnig nokkur LODTEPPI, — húðir af teópards, björnum og ligrisdýrum, hæfíleg í stássstofur og skrilsrtofur. The 1900 Washing Co. 293 Carlton St. - - Winnipeg. 1900 Electric Washeis The 1900 Gravity Washers. The 1900 Snccess Wahsers. The Home Comt'ort WriDgers. The Old Homestead Wringers. The 19fK) Wringers Þær beztu í markaðnum. (hvers vegna) af þvf þær ern endingarbeztar, léttsnúnastar, veita beztan árangur með mnistu erfiði og minstu eliti & fötnnum. Engin lyf, að- eins nóg af góðri s&pu og vatni. Hver vél fyllilega &- byrgst um 5 ára tfma.—Þér eruð ekki beðnir að kanpa fyr en þér eruð sannfærð um að vélarnar séu alt það sem þær eru sagðar að vera. C. W. TANNEY, A(!t 293 CAULTON' ST. - - WINNIPF.G. ♦ t I i I * 4- t ♦ # ? Til að fá bezta árangur sendið korn yðar til PETER JANSEN Co. Hflfir trygfc nmbo&ssöluleyfl, P0RT ARTIIUR eða FORT WILLIAM. Fljót afgreiðsla, bezta flokkun,—fyrirfram borgun,---hæzta verð M-Cmælendor : C«Dadiau bHnk of Commerce, Winnipeg e?a Vesurlands útibúaráðsmenn. Skritið eftir burtsendingaformum.—Merkið vöruskrá yðar: „Advic PETKR.JANSEN Co. Grain Exchange, Winnipeg.Man.” Stdfaa vor: Seljandi krefst árangurs, en ekki afsakana. r DDST PBÖOF FEATBER STRiPS. Bparar 25 pró sent af eldsneyti, varnar ryki og súg að. komast f húsið. Aftrar gluggum og hnrðum fr& að skrölta Þessi “Strips” fást hjá : WILLIAMSON MANUFACTURERS AGENCY G0. í : 255 PRINCES8 Ht. í TALSÍMI: ÍIARRY 211«. North Star Grain Ckimpany ORAIN EXCHANUE, Winnipeg, Man. Meðmælendur : BANK OF MONTREAL. Ef þér viljið fá hæsta verð fyrir korntegundir yðar, látið NÖRTH STAR GRAIN CO. selja þær fyrir yður. Vér ábyrgjumst greiðar og áreiðanlegar borganir. Formaður félagsins er Mr. W, A. Anderson, er svenskur, og norski konsúllinn í Manitoba. Mr. II. R. Soot er ritari óg ráðs- maöur þess. • i . NORTH STAR GRAIN CO. er viðurkent um alt Canada, sem áreiðanlegt félag, og má rita hvaða banka sem er i landinu um upplýsingar þess efnis. Skrifið eftir frekari upplýs ingum. t. . . c,,v 4 . *í* WIVÍ. BOIVD, l High Class Merchant Tailor. | Aðeins beztu efni á boðstólúm.—Verknað- ur og snið eftir nýjustu tísku. VF'RÐ SANNGJÁRVT. j. - 2! 2 VERKSTÆÐI; R00M 7 McLEAN BLK., 530 Main St. £ •x-x-x**:-x->*x,*:**x**:*,:**:**x**:-:**x-:-x-;-:-:**:*.x..:..:.4:..;..:..:..:..- Oxford Second hand ClothingCo. Tau «. »7.»H - - 532 jsjotre Dame Ave. Vér seljum yfirfrakka fyrir lægra verð en nokkur annar f borginni.---Eftirtekt kvenfólksins viljum vér vekja & vorum “Imitation Pony Coats” & Sl ‘Z. Einnig barna yfirhafnir á *:‘ búnar til úr klæði—KOMIÐ og skoðið birgðir vorar, þegar þér ❖ gangið framhjá. Vér munnm gerayður ánægða. *j* J. E. ROSEIV, eigandi, X x-:-x-x-x-:-x-x-x-:-x*x-x-:-x-:-:-x-x-x* *x-x-x-> •!•

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.