Heimskringla - 21.11.1912, Blaðsíða 6

Heimskringla - 21.11.1912, Blaðsíða 6
*. BLS- WINNIPEG, 21. XÓV. 1012. dKIUSKKlKGLA MARKET HOTEL 146 Princess St. á möti markaOnom P. O'CONNRLL. •Igaadl. WINNIPEÖ Ðaatn rtnföog rindlar og aöhlynning róó. Ialenaknr v©itingama£ur N. Halldórsson, leiðbainir lalendingnm. JIMMY’S HOTEL BKZTD VÍN OO VINDLAH. VÍNVKITABI T.H.FHA8KH, Í8LKNDINGOB. : : : : i damoa Thorpa, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Bkaiita Billiard Hall 1 Nordveatnrlandlnn Tln Pool-boró.—Alakonar vtnog vlndlar ðlitlOM og f»01: $1.00 á daff og þar yflr Lenaon ék. He»)> Riarendnr. Hafíð þér bústrKgn til sðla ? The SUrlifbt Furnitare Co. borgar hæsta verð. 593—595 Notbe Qame Ave. Slmi (iarry 3884 A. H. NOYES KJÖTSAU Cor, Sargcnt & fieverley Nýjar og tilreiddar kjöt tegundir fiskur, fuglar og pyisu-r o.fl. SIMI SHERB. 2272 18-12-12 i DOMINIQN HOTEL 523 MAINST.WINNIPEG Björn B. Halldórsson, oigandi. Legsteinar A.L.MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynmstöflur og legstaða grindur. Kostnaðar fiætlanir gerðar um innanhús tigla- bkraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEÖ PHONB MAIN 4422 8-12-K Fréttabréf. NOME, ALASKA. 19. okt. 1912. Herra ritstj. Hkr. I>aÖ ber ekkert hér ö8ru fremur til tíöinda, og hefi ég því ekkert aö senda, þaö til frétta gseti tal- ist eða fróðledk fyrir lesendur Hkr. þaö er þetta sama aðhafst á öll- um ársins tímum, nefnil. náma- vinna ; alt starf og erfiði lýtur að því, að leita gulls og a5 grafa það úr jörðu, og eins og pengur all- staðar og í öllum tilfellum, er gæfumismtinurinn stórmikill ; mik- ið fkiri tapa en græöa ; nokkrir eræöa stórfé, en fjöldinn tapar stórfé, begar á alt er litið. Yfirkitt var næstliðið sumar eitt með þeim allra bez.tu, bæði hvað tíð og afuröir erfiðis snertir. Vorið kom snemma og haustið var óvanalega þurt og milt upp til 10. þ. m., að veðrið nokkuð sviolega snerist í kulda ; að öðru levti gott, þar til í fyrra dag, að stormur kom á og hriðarbkyta, sem nú er orðið að mildu, hálf- gerðu regni. Engin veruleg framJör hefir átt sér stað við “quarts” náma enn ; það eru bara fáeinir fi-litlir ein- staklinvar, sem verja tíana sínum og efnum í aö leita þar gulls og gacfu. Velvild sú, sem kaupmanna- einingin sýndist að bera til þeirr- ar náma-tegundar, er mjög að- gerðalaus um þessar mundir. 1 fyrra gengust þeir fyrir félags- myndun og höfðu saman nokkurt £é ; keyptu maskinur, bygðu mylnu, unnu af og til næstliðinn vetur ; gengust fyrir meira fé- safni, og rifu svo niður mylnuna í sumar og fluttu hana og vélarnar á annan stað og settu í stand >og þar við sitja þeirra aðgerðir enn sem komið er. Graftrarvéluun (dredges) fer alt af fjölgandi trueð ári hverju, og er það ljós vottur þess, að sú náma- vinna borgar sig. Hr. Christ Guðmundsson seldi kjötverzlun sína, og vinnur nú í '‘quartz”-námu, sem hann hefir stóra hluteign í, og sem gefur góðar vonir um góð erfiðislaun. T>að hefir soðið og sýður enn í pólitiska pottinum hér. Fyrst var bardaginn um, að ná í fulitrúa embætti f>-rir Alaska á satnbands- þingi (Congress) ‘Uncle Sam’s” ; um það sóttu tveir Repúblikanár og tveir Demókratar, og einn S'ós- íalisti. Kosning fór fram 13. ág., og fór þannig, að gaimli fulltrúinn (Rep.) vann ; á tveim næstliðnum árum haföi hann sérstaklegu unn- ið kjósendum sínum verðuga við- urkenningu með því, að fá lög- leitt þingbundna stjórn fyrir Al- aska. Kosningar til þessa fyrsta þings fy-rir Alaska eiga fram að fara 5. næsta mán., og eru því undirbúnings æsingar að reyna að ná í stjórnarsætin nokkuð hávær- ar, og sækja um það menn af öll- um stéttum og stjórnmálaflokk- um. þá exu og sambandskosning- arnar ollandi hita og báværð, því allir flokkar hafa einhverja með- haldsmenn, og allir gexa það bezta sem þeir geta í að níða hver ann- ars pólitík og upphefja sína eigin ; allir ganga þe,ir fram undir merkj- um “hreinnar saonfæringar” og í umboði “kærleika og réttlætis” (?' Tá, þedr þrúka skynsemina vel! ? T»að, sem Heimskringla hefir haft meðferðis um ísland og Can- ada hefði verið góðs vilja vert og fróðlegt hefðu málspartar gætt þess, að styðja ættjaröarást sína með sönnun rökum ; órökstutt loí um eitt land og last um annað hefir — eins og það á að haJa — lítið gildi. ísland hefir tapað en ekki grætt á umræðunum ; vel- vilji eða ættjarðarást verður svo bezt að liði, að á gaUana sé bent, og að leidd séu rök að þvf, að úr þeim sé hægt að bæta. ísland, að hnattstöðu til, stendur illa að vW, en þó ekki svo, að ekki megi að stórum mun bæta úr göllum bess. Geti bað orðið sannað, að ísland hafi námur ýmsra málana (sem ég er sannfærður um að það hefir), bá £á færri en vilja tæki- færi með auð sinn ; en það er það, sem öll lönd þarfnast, ef þarfleg fvrirtæki eiga að þrífast; “neningar eru afl þess sem gera skal”, og með peningunum kæmi fólkið, sem er annaö skilyrði fyrir góðri afkomu þjóða. þetta tvent verður Island að fá frá öðruin þjóðum, og hafi það námur, fær þaö það ; í þvf liggur möguleiki á að bæta úr gjaldþoli og fólkseklu landsins. Náma-auðlegð i dregur fólk og peninga fremur öllu öðru, sérstaklega, ’þegar um náttúru- snautt land er að ræða. Með vinsemd, S. F. Björnsson. Kaupið Heimskringlu FYRIRSPURN. Herra ritstj. Viltu gera svo vel og svara eftiriylgjandi spurn- ingu í þinu heiðraða blaði. Eru ekki til lög, sem algerlega fyrirbjóða, að spilað sé up>p á pen- inga, hvort heldur í heimahúsum eða á veitángahúsum, eða hvar annarstaðar sem er ? Ef svo er, hvaða sekt llggur vrð því að spila upp á peninga kveld eftir kveld við nágranna sína og syni sína, ýmist í heimahúsuin eða þá á hót- elum bæjarins ? Fáfróður. S v a r : Nei. Að eins er ‘gambling’ bannað meö löguan ; en 'gambling' er í því fólgin, að sá, scm hefir spflahúsið, taki hluta af því fé, sem um er spilað, sem þóknuu fyrir sig, svo sem eins og endurgjald fyrir húsaleigu. Ritstj. Rafurmagnsleiðsla. Byff«injnim©istftr«r! UtiB okkur tilboð um 1 jÓHTÍrn ojf r*furmagn«<l«i0*la í húsin ykkar. VorO rart ©r saunifjarnt. TalsímI Ga-rky 4108 THE H. P. ELECTRIC 0&4 NOTRB DAMB AVB . (ADKNDUR: KomiO og RiélO mfur. ’ ma*ns straujám o« suOn áhOid oUkar. ©ÍDnifr Onnur rafurmajrns áhAld. Kf ©itthraO for aflaaa kallið OARK Y 4108 » komiO t.l 664 NOTREDAME AVE Eins Og við. (Kvæði ílutt á samkomu í Selkirk, þegar Good- templara-stúkurnar frá Winnipeg heimsóttu systurstúkuna þar). Við komum til að kveikja ykkur ljós, Við komum til að rækta fagra rós. Við komum til aö knýta trygðabönd. Við koinum til að rétta ykkur hönd. þið eigið saima óvin eins og við. þið otið söinu vopnum eins og við. þið heyrið' sömu hrópin eins og við. þið heiminn viljið laga eins og við. þið sjáið sama sortann eins og við. þið sólarljósið þráið eins og við. þið kennið sama kuldans eins og við. þið klakann viljið bræða eins og við. þið finnið sama fúann eins og við. þið föllnum blómum hjúkrið eins og við. þið illgnesinu eyðið eins og við. i þiö cruð mild í dómum eins og við. þ-iö standið við sama stýrið eins og við. þið slefnið að sama landi eins og við. þið heyrið brimið belja eins og við. þið bjargiö skipbrotsmönnum eins og við. þið bcrið sömu byrði eins og við. þið breiðar eigið herðar eins og við. þið hafið meðnl heilnæm eins og við. þið lijartasárin græðið eins og við. þið hafið góðar gáfur eins og við. þið getið framkvæmt mikið eins og við. þið haldið ykkar eáða eins og við. þið eigið langa framtíð cins og við. þið farið á alla fun-di eins og við. þið fastar hafið reglur eins og við. þið S}"ngið sömu söngva eins og v-ið. þið setjið út á dansinn eins og við. þið munið standa stöðug efns og við. þið styðjið veikan bróður eins og við. þið kærleikseldinn kyndiö eins og við. þið kvartið ekki um fátækt eins og við. R. J. Davidspn. MANIT0BA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisias. Skýrslur frá járnbrautaíé* lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari. viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, óviðjainanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði'. og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eölilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fóflcs tii að setjast að hér í fylkinu ; og þegar fólkiö sezt að á búíöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvihnu- vegir í til’svarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yöar — segið þeim að taka sér bóliestu i Happasælu Manitoba, Skrtfið eftir frekari upplýsinguru tií ;> {$) 30S. BURKE, Tnduttrial Ilurenu, Winnipeg, ManitotnL. JA8. HARTNEY, 77 Yurk Strut, Toronto, Ontorio. J. P. TRNNANT. Oretna, Manitoba. W. W. UNBW0RTH. Emerson, M anitoba; S. A BEDF0RD. Deputy Minnister of Agriculiure, Wmnipeg, Manitoba. Meö þvl aö biCia »flnlega nœ ‘T.L. CIGAR,’* þá ertn viss aö fá ágœtan vindil. T.L. * L . CJ G AR>; (t'NION MAPE) Wewtern Clg»r Psetory Thomas Lee, eigandi WinunipeK **«**##*****#*#*##*••«> LTITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein-í Y göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. 4 z i DREWRY’S REDWOOD LAGER það er léttur, (reyðandi bjór, gerður eiugöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætiÖ um hann. « 4' 4 4» ]E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. j • « «r HORNI MAIN ST. & ALEXANDER AVE. Húsmunir af öllum tegun^um. Vandaðar vörur, auðveldir borgunar- skilmálar. Komið og finnið oss. 1164 Sögnsafn Heimskringlu #íðasta la?ri vildi þessi góða kona, að alt gengi sinn «étta gang, — að öllu yrði skýrt frá, því það var ekki nema rétt. Daginn eftir óveðrið mikla stóð hún ásamt dótt- ur sinni í forstofunni og skar rúsínukökuna í stykki, en úti fyrir og undir trjánum í garðinum voru Til- rode krakkarnir og litu forvitnislega inn um dyrnar, er stóðu upp á gátt. þau þorðu eigi nær, því gólf- ið var eins biettlaust og snjóhvítt og svunturnar mæðgnanna ; og svo stóíj Hanná. við borðið með Stóran kökudisk í hendinni, óg leit illilega til þeirra, et lítill fótur kom upp á þrepskjöldinn. Húsmóðir, dóttir og vinnukona sáu alt í einu jskugga bera við dyrnar. Hnifurinn féll úr hendi frú <>riebel og hún rak upp stór augu. Jú, þetta var áreiðanlega hr. Markús, fósturbarnið hennar, eins og haiin alt af kallaði sjálfan sig ; — en það var sem befði hann breyzt, því nú stóð hann þarna svo tigug- legur og glaður, og viö hlið hans var stúlka í hvít- um kjól, með gráan hatt. þann hatt hafði frú Griebel séð í kirkjunni í Tilroda, í/amtmannsstólnum, og þetta hlaut því að vera frændkona amtmannsins, kenslukonan ; og sá var sannarlega steinblindur, sem sá ekki strax, að giftingarköku-talið var ekkert spaug ; en alt hafði borið svo skjótt að. Maður mátti skammast sín fyrir, að hafa ekki veitt þessu neina eftirtekt. En þau skyldu nú samt ekki hafa gaman af að sjá undrun hennar. Hún strauk því höndunum um svuntu sér, gekk nokkur fet á móti þeim, hneigði sig kurteislega, benti á kökuna og sagði : ‘það ér ekki þessi, hr. Markús’. Hann hló. ‘Nei, fyrst skulum við hafa trúlofun- argildi, eins og venja er til, Agnes’. Svo gerði hann heitmey sína kunnuga, og á meðan átti Hanna fulti í íangi með að aftra krökkunum inn, er þrengdu sér áfram, til þess að geta þess betur séð framan í fall- ‘Bróðurdóttir amtmannsins 165 egu brúðurina í hvíta kjólnum. Hún var ekki drembilát ; hún tók straoc hanzkana af höndum sér og hjálpaði svo Lovísu að skifta kokunni upp á mflli barnanna. En á meðan sótti hr. Markús lyklakippu og kom svo rétt strax með fult fangið af vínflösk- um úr kjallaranum ; svo fengu börnin sitt glasið hvert af rauðvíni, og herragarðseigandinn fékk heit- mcy sinni alt, er hann hafði í buddunni og átti hún svo að skiíta þvi upp á miiíi barnanna. Meðan' hún stóð á þrepskildinum innan um þau, horfði frú Grie- læl á hana og dreypti um leið hugsandi á víninu við og við. Fingur stúlkunnar voru móleitir og harðir og unflir blúndunni á hálsi hennar glitraði á gullpen- inginn góða, — og svo andlitið. Hún sjálf hafði sagt, að lengi mætti leita að öðru eins andliti. Nú þagði hnn, sagði hreint ekkert, en klingd-i að eins glasi við lir. Markús og óskaði honum til hamingju. Síðar mcir gekk hún upp á loft með hjónaefnun- um, því Agnes hafði óskað eftir að fá að sjá horn- herbergið. Hún benti á myndina af gömlu skóg- varðarfrúnni, og sagði íbyggin ; ‘Ungfrú, í þessari varð hann fyrst ástfanginn hér í Ilirschwinkel ; ungi húsbóndimi okkar varð gagntekinn af fallega, málaða höfðinu, gulinu lokkarnir töfruðu hann’. ‘Gullnu lokkarnir hefðu orðið það siðasta til >ess, velæruverðuga frú Griebel’, hló herragarðseig- indinn. 'Nei, ég dáðist mest að henni eftir að ég hafði kynst hinum innra manni hennar’. Hann sneri sér alvarlega að heitaney sinni. ‘Svo blíðleg og góð og svo veikbygð að sjá, og þó svo viljasterk. þessi undarlega sameining hafði áhrif á mig undir eins og ég kom hingað og kendi mér að skilja og meta þig, Agnes’. Hin unga stúlka, sem hann nú blíðlega dró til sin, hafði aldrei komið til Ilirschwinkel rneðan gamla frúin var á lífi, því hún hafði helzt kosið einveruna á 166 S ö g u s a f n II e i m s.k rin g 1 u heimili sínú ;f' en frúin hafði oft komið að Gelsungen og lært þar að þekkja og meta bróður- og fóstur- barn amtmannsins. þar hafði hún líka safnað grös- tnn, og Agnes hafði alt af verið með henni, hvort heldur hún var í skóginum. eða úti á víðavangi. Nú leit hún tárfullum augum um herbergið, þar sem vcggirnir báru vitni um alla baráttu einsetu- konunnar, — alla sorg hennar og svo þegjandi undir- gefni. Hingaö til hafði hún að eins getað litið með virðingu upp í bogagluggann, er hún átti ledð fram hjá. Nú'mátti hún koma inn, og hér átti hún að vera, þangað til unnusti hennar sækti hana og fæ,ri með hana heim til sín. 'Meðan hin hávirðulega írú lifði fanst mér alt af litla glerllúsið, hornið þarna, líkast skrautgripa- I skríni, fúlt af alls konar blómnrn, og um jólin voru j bar inaíblóm og túlípanar í gluggunum eins og í jfallegasta blómahúsi’, sagði f'rú Griebel. Ó, já, það l.var eitthvað svo frumlegt við gömlu konuna, hús- nióðtir okkar, — skáldlegt, en hreint og beint’, sagöi Lovísa niín. En hún var líka hagsýn og skjótráð ; hið nvtsama varð ávalt að ganga á itndan öllu öðru. Já, já, þar var ekkert drabb. Jæja, það sem ég ætl- aði að segja, hr. Markús, var, að nú fer að verða þröligt uin gesti þína hér, — húsið er of lítið —’ ‘Kæra frú Griebel, þú m-átt ekki hræða mig svona ; ég ætlaði að koma með einn ennþá. Sonnr amtmannsins er nú kominn heim’. ‘Hvað? Hann frá gulllandinu ?' ‘Sá hinn sami. Hann hefir verið veikur. þarf að ná heilsu sinni aftur hér, og auðvitað verð ég í Hirschwinkel eins lengi og ég get. þú verður því að reynast úrræðagóð’. ‘Auðvitað verð ég það. Ég læt þig hafa setu- stofuna mín, og hér uppi, — já, láttu mig um það’. I nókkra daga höfðu gluggatjöldin í hornstofunni í 4 Bróðúrdóttir amtmannsins 167T •N skógvarðarhúsinu verið dregin upp, og börnin frá Tilroda, sem léku sér í skóginum, sáu hjónaefnin ganga þangað daglega. Sjúklingnuin kiö nú mikltr betur. í fyrstunni var hánn mjög fámæltur. Hann hafði vónast eítrr, að þurfa 'aldrei framar að sjá herragarðseigandann, sem hafði veriö sjónarvottur að hinu hryggilega ástandi hans. Hann halði beðið bæði Agnesi og skógvörðinn, að segja ekki frá veru sinni þar', því hann viídi gleymast 'sem fyrst fólkinu á herragarðinum. En nú kom þessi lagíegi og tígu- lpgi maður að rúmi hans dag eftir dag og hjálpaði til að hjúkra honum. Hið bróðurlega, 'hreinskilna við- mót, er. herragarðseigandinn sýndi honum, fékk hann að Ioktini til að gle\rma áumdngjaskap sínum.* Og það,. að hjakigan átti að falla i hluta ^ins eftirleiðis, gaf honum iiýtt fjör ; frá þeim degi að honum var sagt það, var eins og yrði hann sterkari og vilja- meiri. Jietta Víir áð eins nokktir hluti af byrði þeirri, sem hr. Markús hafði létt af herðum unnustu sinnar. það reyndist miklu erfiðara að eiga við gamla amt- manninn. Hann vildi ekki með nokkru móti sleppa voninni um Californiu gullið. Hann brosti fyrirlit- lega að hverri efasemd þar að lútandi, og hann áleit, að allur efi ætti rót sína að rekja til öfundar. En er herragarðseigandinn, fyrsta daginn sem ungfrú Franz studdist við handlegg hans úti fýrir dyrunum, sagði gamla manninum, að skógvörðurinn hefði feng- ið bréf frá svni hans, þá varð hann þögull mjög, þvf hann þóttíst vi'ta að engra peninga væri von. Með hverjum degi færðist heimko-ma sonar hans nær og nær, og foreldrum hans var sagt, að hann kæmi með ekkert heim annað en hjarta fult innilegrar ástar tiT þeirra og einlægan ásetning, að vinna fyrir þeim það sem eftir væri æfmnar. Fréttin nm dánargjöf gömlu vinkonu þerrra reyndfet samt græðandi plástur. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.