Heimskringla - 21.11.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 21.11.1912, Blaðsíða 8
I, BL9t WINNIPEG, 21. NÓV. 1912. HEIMSKIINGt A PIANO sem þér verðið ætíð hreykin af Piano bendir á smekk og fág- un eiganda þess. I dag linnið þír þessa vott f beztu canadisku heimilum f vinsœldum HEINTZMAN & CO. PIANO Ekki að eins & heimilum, held- ur & „Concert” p'lllum er þetta piana aðal uppáhald. Heimsins mestu sðngfræðingar, þegar þeir ferðast um Canada, nota jafnan Heintzman A <Jo PÍHIIO HEINTZMAN & CO. PIANO er fgildi þess bezta í tónfegurð. J. W. KELLY. J. REDMOND og W J. RÖSS, einka eiifendur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portage Ave. and Hargrave Street. Fréttir úr bænum VeöurblíSa hefir verið hér í fylk- inu sl. tvær vikur, suma daga alt að því sumarhiti, og mestur sá snjór upptekinn, sem ftll hér í borg og í suður Manitoba um sl. mánaðamót. Meðlimir íslen/.ka Conservatíve Klúbbsins hér í bænum eru beðnir að hafa það hugfast, að mæta á fyrsta fundi klúbbsins eftir sumar- fríið, setm haldinn verður fimtu- dagskveldið í þesari viku (21. þ. m.) í samkomusal tínítara. Gamli Tames Harvey, sem um nokkur sl. ár heíir verið Control- ler hér í borg, sækir nú um borg- arstjórastöðuna. Menningarfélagið. Næsti Menningarfélags fundur verður haldinn miðvikudagskveldið þann 27. þ.m. Dr. Ólafur Stephen- seri flvtur fvrirlestur á þeim fundi. Borgíirðingamótið. Ncfn sú, er kosin var til að standa fyrir Borgfirðingamótinu siðastliðið ár, skorar hér með á alla Borgfirðinga, að mæta á fundi mánudaginn þantt 25. nóvember í Únítarasalnum (horni Sberbrooke og Sargent), kl. 8 að kveldinu. Áríðandi málefni liggur fyrir fundinum ; gleymið ekki að korna. Nefndin. Urvals Kjólaefna-tegundir. ÓMISSANDI FYRIR KVENFÓLKIÐ. NÝJASTA GERÐ MEÐ EATON’S VERÐI. C RÓFGERÐ Klæðaefni eru í mestu hyllii; um þennan árstíma. Scotch Heather Mixture Dress Twieed, Sponginette, og skrautklæði eru nú mest keypt í kjóla og yfirfatnað. Klæðaefni þessi eru af beztu gerð, talleg og mjög endin gargóð. Vér ábyrgjumst hvert yard frá okkur, að falla í geð. Ef kaupandinn er ekki fyllilega á- nægður með kaupin, — alt sem hann þarf að gera er að skila efninu aftur, og hann fær andvirðið tfl baka um hæl. Takið cttir. Eins og p'&tið var um- í síðasta blaði, er hjálparnefnd Únítarasafn- aðarins aö undirbúa kökuskurðar- samkomu, sem verður haldin þann 28. þ. m. Agóðanum af samkom unni verður varið til aö þjálpa fá- tæku oir lasburða fólki. Til skemt- unar verður söngur, hljóðfæra- sláttur, unnlestrar og kappræða. I’rógrammið verður nánar aug- lv>st í næsta blaði. Sækið sam- komu bessa og hjálpið þeim, sem hjálpar þurfa. Finn<ð manninn. Upplýsinga er óskað um Jónas Hinriksson, ættaðan frá Orrastöð- um í Húnavatnssýslu, en var síð- ustu árin á Isl.mdi á Ilnausum í þingi í Húnavatnssýslu. Flutti til Ameríku fvrir 10 eða 11 árum, þá 16 eða 17 ára gamall. Híinn á hréf að Ileimskringlu frá systir hans á íslandi, og sem henni er ant um, I að komist í hans bendur. Hver, sem veit um rétta áritun til þessa Jónasar, geri svo vel að senda hana hið fvrsta á skrifstofu þessa hlaðs. Ritstj. $1.00 VINSŒL KLÆDAEFNl. 1N24. Scotch Heather Mixture Dress Tweeds grófgert ; marblátt, grátt, brúnt og grænt að lit. Vel ofið, áferðarfallegt og sterkt. . Vaðmál þetta nýtur al- mennings hylli, og er 42 þml. á breidd. Verð hv. yard ............... 03/C 1N42. Fancy Suitings. Blandaðir litir, grá- blendingur, brúnblendingur, grænblend- ingur og bronze-blendingur. Mjög falleg munstur í nýjustu lit-blöndun. Eftir- spurnin mjög mikil. Breiddin 51 þuml. Verð hv. yard ............... 1N76. Sponginette eða Ratine Suiting. Mar- blá, grá, brún, ‘copenhagen’, græn eða svört að lit. Alullarklæði, grófgert, endingargott og áferðarfallegt. Flýgur út. Breiddiri 50 þuml. d»| nj" Verð livert yard ............... FANCY DELAINES SELJAST MIKID. Alullar Delaines, unnin á Frakklandi og bezt sinnar tegundar. Voðlleld og falleg. Sér- staklega hentug í morgunkjóla, ‘dressing sac- ques og barnakjóla. Munstur : röndótt, rós- ofið, austurlenzkt, ljóst og dökt. Breiddin er 10 þurnl. OC- Verð livert yard ......................... NÝTÍZKU KJÓLA SILKI. Úrvals tegundir af kjólasilki, mjög fjöl- breytilegt og vandað. Ómissandi fyrir konur, semvilja vexa vel búnar. Verðið hér nefnt er hið lága EATON-verð. Nokkrar tiegundir frá verSlista vorum : 38N1. Einlitt Satin de Chene, ofið eítir’vor- um eigin fyrirskipunum, 19 þml. , breitt. Verð hv. yard .................... 3UC Ivitir : marblátt, brúnt, rautt, himin- blátt, myrtle, grátt, bleikt ‘copanhagen’, hvítt, gult, rósrautt og svart. Silkitau þetta er það bezta sinnar tegundar, sem vér höfum nokkru sinni haft á boðstólum, enda er og mikið selt af því. 38N11. Einlitt Tamoline Silki. 40 þml. CA/. breitt. Verð hv. yard ............i..,,.wwC Litir : Marblátt, brúnt, rautt, grátt, bleikt, ‘copenliagen’, gult, ‘myrtle’, hvítt og svart. Silki þetta er mjög falliegt og endingargott, og mœltim vér hið bezta með því. Sérstaklega er það hentugt í kventreyjur, kjóla og bryddingar. Í8N13 Kinlitt Paillette. 20 þml. breitt. Verð hv. yard .......... Litir : Marblátt, brúnt, grátt, rós- rautt, ‘copenhagen’, himinblátt, bleikt og svart. Silki þetta er mjög ending- argott og heldur sér vel, og á miklum vinsældum að fagna. 75c ^T. EATON:C9,mted WINNIPEG, CANADA. TIL LEIGU. IIerber|TÍ eÖa íbúÖir, aÖ 778 Pac- ific ave. Finnið Jóh. Gillis á staÖn- r. o. G. T. Föstudagskveldið 1. nóv. setti umboðsmaður Mrs. N. Benson eft- irfarandi meðlimi í embætti í st. Ileklu fyrir komandi ársfjórðung : F. .E.T.—'Mrs. G. Búason. K.T.—Mr. P. S. Pálsson. V.T.—Mrs. S. Swanson. G. U.T.—Séra G. Árnason. R.—Mr. G. Gíslason. A.R.—Mr. S. Sigurðsson. F. R.—Mr. B. M. Long. G. —Mr. S. B. BrynjóMsson. K.—Mrs. G. Magnússon. D.—Miss A. E. Björnsson. A.D.—Miss Kr. Ólafsson. V.—Mr. B. E. Björnsson. U.V.—Mr. G. S. Snidal. ■NMNTJTjr. ? Brauði rz F Brauðið bezta Húsfreyjn, þú þarft ekki að baka brauðið sjálf. Hllfðu þér við bökunar erviði með því að kaupa Canada brauð bakið f tundur hreinu bök- .unar húsi með þeiin til- færingum sem ekki verður við komið f eklhúsi þfnu. ^ Phone Sherbrooke G80 í I Fort Rouge Theatre II Pembina og Corydon. ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztu mynlir sýndar þar. J. Jonasson, eigandi. Stefán Sölvason PÍANO KENNARI. 797 Simcoo St- S ÉRSTAKT, Til að auglýsa verk vort. Karlmanna yíirtreya gerð af bexta Miltón eóa Beaver klæði mæð persneskum lambskins- kraga, Sham o is-leðurfóðraða fyrir oO, Snið, lögun og ált verk ábyrgst. G. E. Jones, KVENNA (1G KAKLA SKRADDARI. (THESIIOP QUALITY,) 060 Nolre l>»me. I Jóhanna Olson, PÍANO KENNARI. 460 Victor St. Talslmi Sherbr. 1179. Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SIJRGEON KAFFI, KAFFI! Bezta kaffi ætíð á reiö- um höndum. Brent og ó- brent, malað og ómalað. Mismunandi tegundir á mismunandi verði. Ég hefi ætíð nóg af be/.ta sykri, og sel það sanngjarnlega. , Einnig hefi ég ágæta handsápu í kössum. Mjög billega. Tals. hans er: Sherbr. 1120 B. ÁRNAS0N. M0UNTAIN, N. D. S. L. Láwton V eggf óðrari« málari V'erk vandað.— Kostnaðar- áætlanir gefriar. Nlii-ifjilnlíi ; 403 McINTYRE BLOGK. Talsími Main 6397. HtimilisiaV St Jolm 1090. ASHDOWN'S. SILFUR V ARNINGUR. HNÍFAR, GAFLAR OG SKEIÐAR.== Ver höfum óvarialega fjöibreyttar birgðir af siifruðum varn- ingi með fádæma lágu verði GÆDIN HIN BEZTU. GKFID GAUM EFTlRFAKANDi : Silfraðir “Ben Bo' s” . 81.50 til $10.00 Silfraðar smjörkúpur. $3.00 til $ 6,00 Silfruð kökuföt........ 84.00 til $20.00 Silfruð kar og k'irmur.,. $5 00 til 812.00 Silfraður blómaskáJar'.. $3.50 til $15.00 Silfruð te sett .... £.$12.50 til $50,00 HNIFAR, GAFFLAR OG SKEIDAR- V ór höfum hinnr beztu tegundir af silfur borðbúnaði f Ludvig XVI og Sheraton stíl. Teskeiðar tylftin......... $ 5.00 “Dessert’-skeiðnr tylftin.. $ 9.M0 Matskeiðar tylftin...,.... $10.00 “Dessert”-gaflar tylftin.. $ 9.00 Matforkar tylftfn......... $10.00 Hinn bezti silfurbúiiip varningur fáanlegur, og vér ábyrgj- umst, gerir alla ánægða- ASHDOWN’S SJÁIÐ MAIN STREET GLUGGANA. Dr. G. J. Gíslason, Physlclan and Surgeon 18 South 3rd Str, Qrand Forks, N.Dak Alhygli veill AUQNA, EYRNA og KVERKA SJÚKDÓMUM A- SAMT INNVOUTTS S.IÚKDÓM- UM og UTPSKURÐI. — DR. R. L. HURST meMimur konnnfflejra sku-rölœkuaráösins, útskrifaóur af konuDtfleKA lreknaskólannm i Loudon. SérfræÓinirur í brjóst o*f tamra- veiklun o*r kvensjákdómum. Skrifstofa S05 K*»nnedy Huildimr, PortaKe Ave. ( ir«>rnv. Eato is) Talsími Main 814. Til viötals frá 10-12, 3-5, 7-9. SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubftðin f Vestur Canada. 47» S«tre Dnine. CANADIAN REN0VATING G0. Litar og þurr-hroinsar og pressar. Aðgerð & h>ð*kinnafatnaði veitt sérstakt athygli. 5U6 F.llice A\e Talsími Sherbrooke 1990 ••Sherwin - Williamst P AINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar tfmi nftlgsst nú. ** Dálftið af Sherwin-Williams húsmftli getur prýtt hftsið yð- •• ar utan og innan. — B rú k i ð *' ekker annað mftl en þetta. — • • 8.-W. hftsmftlið m&lar mest, endist lengur, og er áferðar- 11 fegurra en nokknrt annað hfts •• mftl sem bftið er til. — Komið * * inn og skoðið litarspjaldið,— •• CAMERON & CARSCADDEN QDALITY IIAKDWARE Í Wynyard, - Sask. X UppbúiS herbergi er til leigu, a(5 628 Victor St. £ Talslmi Garry 2612. Borgið Heimskringlu! ^mmmmmm???m?????????m???????????????m??????mm??m?E£ £ “Allir eru að gera það.” 3 1 GERA HVAÐ? | Drekka <Truitade,,. 1 I ÖLLUM SVALDRKKJABÚÐUM 5c. § Gott fyrir pabba, mömmu og krakkana. '9CiHC^C^^CmiC4C/mC'mC^C^C'mC * _ Nokkrar ástæður Hvers vegna það er yðar hagnaður að senda korntegundir yðar til John Billings £t Company STJÓRNTRYGÐS KORNKAUPMANNS WINNIPEG. Þér fáið ríflega fyrirfram borgun. Skjót greiðsla. Fanngjarnt mat. Sanngjórn viðskift. Merkið lileðsluseðil yðar til; JOHN BILLINGS&CO. WI2ST3STX^EC3------- 5 PLUMBING. Þegar eitthvað fer aflaga við vatnspfpur yðar.—Hver er þá vinur yðar?-Blýsmiðnrinn. Þegar hitunarfæri yðar ganga ftr lagi og þér eigið á hættu að frjósa til bana..—Hver er þá vinur yðar?-Blýsmiðurinn. Þegar þér byggið hfts yðar þft er blýsmiðurinn nauðsyn- legasta atriðið.— Fftið æfðan og ftreiðanlegann mann til að gera það.—Þér finnið hann að Tals. Garry 735 761 William Ave. Paul Johnson. # <§ Við smíðum alskonar dýr- jjj gripi úr dýrum málm- um. « 4 ♦ 1 fí 4' 1 f Við leysum allar viðgerð- ir fljótt og vel af hendi. Sanngj. verð. «1 4 Ör, klukkur og alskonar dýrgripir. ■yið erum nýbúnir að kaupa ftr og dýrgripa- verzlun herra G, Thomas, gullsmiðs, og höldum henni áfram á sama slað og áður; 074 Sargent Ave.. Dýrgripabirgðir okkar eru fullkomnar í alla staði og það mun verða hverjum og einum til yndis og ánægjú að koma og skoða okkar fögru og fjölbreyttu birgðir af ftrum, klukkum, hringnni ftrkeðjum og hinn prýðilega silfurvariiing. Og margt annað seur sjáandi er.—------ -Birgðir okkar aukast með hverjum degi.— 4 i Nordal & Björnsson, SíÆffSSiASí f 1I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.