Heimskringla - 21.11.1912, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.11.1912, Blaðsíða 4
«, BLS, WlNNIPECr, 21. NÓV. 1912. Heimskríngla Published everj Tharsday by The Beimskringla News & Pablisbing Go. Ltd Verö blaösins f Canada o* Bandar |2.00 um áriö (fyrir fram horaraö). dent til islands |2.U) (fyrir fram borgaö). B. L. BALDWINSON Editor A Manager Office: 729 Sberbrooke Street, Winnipe^ BOX 3083. Talsíml Qarry 41 10 ViMeitnin. J>að mun ckki' hafa fariö fram hjá athygli lesendanna, .að I.ög- berp er með ritjrerðum sínum um starfsemi Roblin stjórnarinnar, og um pólitisk málefni yfirLeitt, að búa þá undir næstu fylkiskosning- ar. Nú í síðasta númeri þess bl iðs er ritgerð, sean n-efnd er “Skrípa- ieikur”, og þvi haldið fram þar, að bneyting sú, som gerð var á skólalögum fylkisins á síðasta þingi, hafi verið gerð katólskum í vU. Heíði nú Lögberg viljaö vera al- gerlega sanngjarnt í þessu máli og segja lesendum sínum satt um það, þá heíði það að líkindum fundið Bandaríkja kosmng- arnar. þ.jóðarinnar eru nú greyptir í. — Iákara miklu, að verzlunar og við- skifta löggjöfinni verði brev tt þannig, að ekki rýrist tekjur ríkis- ins a£ tollheimttinni að nokkrum mun. Tuttugu ár eru liðin síðan Detn- ókrata flokkurinn var nægilega öflugur til þess að velja forseta Bandaríkjanna úr ílokki sínunt, þar til nú, að hr. Woodrow Wii- son hefir hrept embættið með af- armiklum yfirburðum atkvæða. Hr. Wilson er einn í tölu þeirra hagfræðinga, sem trúa á algerlega frjálsa verzlun. En i ræðum sínum fyrir kosningarnar lét hann þess getið, að undir sinni stjórn yrði stefnan sú, að breyta toll-lögum landsins þannig, að tollarnir færu stöðugt minkandi, minkandi í átt- ina til frjálsrar verzlunar. Undir þessari stefnu hefði mátt ætla, að auðfélögin þar svðra hefðu veritt Mr. Wilson alla þá mótspvrnu, sem þeim var unt. En í stað þess er svo að sjá, sem liann hafi haft nokkurnveginn ein- dregið fylgi þeirra. það virðist því auðráðin gáta, að verksmiðju- eigendur syðra óttast ekki mjög, að atvinnuvegum þeirra verði mis- ’ þennan lesanda vorn, efa. En vart mun stjórn hans leita til þess gagnskiítasamnings- tilrauna við Canada, né heldur mun hún breyta toll löggjöf lands- ins svo, að verksmiðjueigendum ojr öðrum framleiðendum þar svðra verði þar ekki vel við vært hér elltir, sem að undanförnu. — — Stjórnar-ábyrgðar meðvitundin mun nevti slitin send til Washington í lokuð- um umslögutn og stíluð til vara- forsetans, en sem nú stendur svo illa á að er enginn til, þar sem Shermann er andaður og enginn hefir enn verið valinn í hans stað. Ákveðinn dag eru svo kosninga- umslögin opnuð í senatinu og at- kvæðin talin og sá lýstur kjörinn kenna Mr. Wilson og ráða- i forseti, sem hefir meir en helming hans, að raska sem minst kjörmanna. Eins og nú stendur, skorðum þeim, sem atvinnuvegir j þarf Wilson að fá 26& atkvæði til Hvernig er forsetinn kosinn. sér skylt að rökstyðja á- kæru sína með tilvitnan í eiu- hverja af þe rri breytingum, sem gerðar voru á lögum þessum. lin blaðið Lætur það algerlega ógert - af j:eirri góðu og gildu ástæða, ;tð blaðið getur það ekki. í því Llst skrípalcikur þess við lesendur sína, að það reynir með lognttm rógburðar ákærum, að æsa trúar- meðvitund Jx*irra móti katólskum meðborgurttm, með því að koma þeim til að trúa, að í bmytingun- tim felist lögleiðing sérskóla fyrir- komulagsins. Til J>ess nú að le.sendur blaösins iái áttað sig á þeirri einu vertt- legu brevtingu, sem gerð var á iögunum, setjum vér liér greinina, sém hljóðar þannig : ■‘The word “School” where- ever it occurs in this act shall •mean and include any and every school bttilding, school room or department in a school building owned by a public School district, presided over bv a teacher or teachers. . It shall be the duty of everv Public School Board in this Province to provide school ac- commodation according to the requirements of “The Public School Aot", when so reques- the panents or guardi- children of school age, ‘The Public School ted bv ans of under Act’.” Ivesendur sjá á þessari grein, að katólskir eða katólskir skólar eru hvergi öefndir. Hún er öll um op- mbera skóla í opinberum skólahiúr- uðuirfj og sem eru eign opinberra skólahéraöa. þaö var berlega tek- iö fram, af mentæmáljpráðgjafan- utn t þinginu, að þessar breyting- ar ættu ekkert skylt vtð • stofnun sérstakra skóla bér i fjlkinu, og afj stjórninni ditti ekki í hug, að logleiða1 það fyrirkomulag hér í fylkinu. Hins vegar værí það til- gafigurinn tneð þessum breyting- ut», að gera þau atriði skýr, sem talin hefðu verið vafasöm, og jafn- framt vært vonað, að með lög- Jeiðing Jtessara l»re)'tinga gætu hmir katólsku borgarar í J>essu fvlki, sem nú um 20 ára tímabil kefðu haldið uppi sérstökum skól- utn, fundið sér fært, að haetta v|ð þá skola og1 að ganga undir hið opinbera skólafyrirkom-ulag fylkis- ins ; svo að öll börn þessa fylkis gætu hér eftir mentast á hinum loghelguðu skólum. Liberalar í þinginu höfðu í tvo heila daga barist á móti þessum lagabreytingum. En Jtegar, að kveldi síðari dagsins, þeir heyrðu útskýringu mentamála ráðgjafans á þessu atriði, }>á greiddu þeir all- ir atkvæöi með brefytingunum, og þær voru samjyyktar í einu hljóði. Annað eða meira virðist ój>arft að taka fram í |>essu sambandi. Allir geta séð, að breytingarnar hafa ekkert samband við stofnun sérstakra skóla, en lúta eingöngu að því, að skýra og gera ákveðin áður vafasöm atriði í skólalögun- um. boðið með toll-niðurfærsliinni fyr- irliuguðtt. Má vera, að Jæir , hafi í huga 16 ára revusltt verksmiðju- cigendanna í Catvada undir frjáls- verzlunar stjórninni, sem þann | tima sat að völdum,, og hagaði j tollmálnm sínttm svo, að verk- | smiðjtteigendtirnir hér hafa aldrei 1 áðttr átt betri daga og aldrei áð- j ttr selt vörur sínar jafn háu verði og bá, og aldrei fyr gert ákveðin einokunarsamtök, sem hækkað hafa verð á allri framleiðslu frá verkstæðum landsins, — eins og einmitt þatt 16 árin, sem toll- lækkunarflokkurinn sat að völdum og la-kkaði ekki tollana. — það er sem sé sitt hvað, að vera í and- stæðingaflokki, ábyrgðarlaus, ttð vera stjórnari eins lands með fttllri áhvrvð fvrir þjóðinni á öll- Vm stjórnarathöfnum sinttm. Komandi ár tnunu sanna, að þó Mr. Wilson trúi á frjálsa verzlun, þá dettur honum ekki í hug, að gera verzhtn Bandaríkjanna frjálsa — enda lofaði hann ekki að gera það, ef hann næði forsetastöðunni, heldur að eins það aö lækka toll- ana. þetta var einnig Jtað, sem Mr. Taft lofaði áður en hann varð forseti árið 1908, að færa tollana tiiðiir ; en tilraiin gerði hann víst sáralitla til þess, aöra en þá, að revna að koma á gagnskiftasamn- ingttm viö Canada, og það virðist — eftir hans etgin játning — aðal- lega hafa verið gert til Jtess, að gera Canada “viðbót við Banda- ríkin”, eins og hann svo heppilega komst að orði í bréfi stnu til Mr. Roosevelts, og sem Roosevelt dáð- ist að setn drtkar stjórnviturlegu bragði. Frá sjónarmiði Canada manna, \-firleitt, mun svo hafa verið skoð- að, að Taft forseti tæki til Jx-ssa samningabragðs við Canttda stjórn til Jxiss — ef samningar ta-kust — að getti sýnt Jtjóð sinni það, ekki að eins’ að hann hefði lækkað toll- ana með Jæim samningttm, heldur einnig Jtað, að hann befði á ýmsan tinnan hátt atikið hagsmuni og veldi Bandaríkjanna á kostnaö ná- búa-þjóðarinnar Canada. Kn hann fékk hvorugu Jæssu ork- að, og frá Jæirri stundu, sem það varö vist, þá varð einnig það ljóst, að < hann . ætti ekki aftur- kvæmt í forsetatignina. Ekki má ske þó svo mjög fyrir það, að hon- um hafði ekki tckist, áð gera Can- ada að viðbót eða viðauka við Bandaríkiu, — eins og fyrir það að hann hafði alls enga aðra til- raun gert en þá einu til þess að uppfylla það loforð sitt, að lækka tollana. þjóðtit fékk ótrú á Taft, þrátt fýrir hans miklu hæfileika, eins og sýnt er tneð því, að við þessar kosningar hlaut. hann yfir- burði í að eins 3 ríkjum, af nálega 50 í sambandinu. — För Roose- velts varð litlu betri ; hattn náði að eins rúnningi t eintt ríki af hverj- nm ttu. Ástæöan fvrir hrakförum hans er ljóslega svi, að þjóðinni hefir ekki geðjast að þvi, qð hann skyldi víssvitandi leggja sína miklu krafta fram til þess, að kljúfa hinn mikla Repúblikana flokk í tvent, og gerevða þannig áhrifum hans í þjóðmálum. Ilins vegar hafði þjóðin einkis frá hon ttm að vænta i lækkun tolla, og af þeirri ástæðu eiunig gat hann ekki átt sigurs von. það sem Repúblikana flokkurinn veiktist við sundrungina milli lteirra Tafts og Roosevelts, J>að jók stvrk Demókrata flokksins, sem nú er algerlega ráðandi afl landsins í stjórnmálum. Demókratar krefjast nti sem fvrri lækkunar á tollum. Jæir hafa kosið Mr. Wilson til }>ess að koma J>eirri hugsjón í fram- kvæmd, í von um, að þá lækki í \-erði lífsnauðsynjar alþýðunnar bar t- landi. Að hinn nýi forseti muni að einhverju ley.ti revna að efna lof- orð sín í Jæssu efni, þarf ekki að Einn af lesendum Heimskringlu hefir sent henni bréf og fceðið skýr- ingar á því, hverriig forseti Banda- ríkjanna væri kosinn. ,Hann kveð- ur sér vera um megn að skilja að- ferðina. Oss er ánægja að fræða og aðra þá, sem eru t vafa, að svo miklu leyti, sem vér erum færir iim. Fyrst er þá það, að forsetinn og varaforsetinn eru kosnir af hinu svokallaða kjörþingi (Electoral College).- Jtetta kjörjting er kosiö af þjóðinni í heild sinni. Nii eiga ^ þar sæti 531 kjörmaður, og er eftir fólksfjölda ; fjölmennustu rík- j in hafa ilesta kjörruenn, en fámenn- ! ustu ríkin fæsta. þannig hefir New York ríki 45 kjörmenn, og Penn- ; sylvánia, sem er næsta að fólks- fjölda, 38; North Dakota hefir 5, Utah 4 og Nevacla 3 o.s.frv. þegar svo kjósandi í New York ríki gekk til kosninga 5. þ.tn. var eða í h°nu'm feitginn kjörseðill með 45 nöfnutn prentuðum í dálki, og fvr- ir ofan nöfn Tafts og Shermans j og merki Repúblikana flokksins ; jvoru og önnur 45 nöfn, er höiöu j Wilson og Marshall og Demókrat i merkið til höfða, og enn 45 nöfi; ttndir nöfnum Roosevelts og íohti- j sons, o. s. frv. Kn þó nú aö mdn forsetaefnanna stæðu á kjörseðiin- ttm, og þó að kjósendurnir í rattn réttri værtt að greiða atkvæði fvr- ir Wilson, Taft eöa Roosevelt, Jtá I voru þeir samkvæmt stjórnar- jskránni, aö kjósa 45 tneðborgara j sína, sem )>eir fólu þá virðtrlcg’t og vandasötmt skvldu að velja for- seta. Kenning stjórnarskrárinn tr er, að kjósendurnir hafl ekki ttæga dómgreind til að kjósa hæfasta jmanninn fvrir forseta, þó þrrir hafi Jxkkingii á aö velja hæfustu, menn- ina innanhéraðs til að leysa þaltn vanda af höndum. Hugmynd Jx'irra, er stjórnarskrána sömdit, var sú, að hæfustu mennirnir úr hverju ríki kæmu satnun, og að á- vöxturinn af satnanlögðu vtti Jteirra vrði val hæfasta jrianns Jtjóðarinnar. ]>essi hæíasti rrtaðttr átti svo að verða forseti, Kjörmennirnir eru þó að eins j látnir á kjörseöi’linn eftir að Jxiir j hafa skuldbundið sig til að greiða atkvæði vissum manni. Jx-ir eru því í raun réttri valdir á listann ekki af almenningi, heldur af flokk- unum. Stjórn hvers flokks velur Jtví að réttu lagi mennina á kjör- mannaseðilinn. Almettningur heftr því ekkert að segja J>ar aölútandi. Færi svo, að einhver sérstakur maður gæft sig fram sem kjörmað- ur og kvæötst vera óháður og ætl- aði að velja forseta eftir sinni eig- in dómgrc'ind, yrði hann að* öins aö aðhlægi, og einhver annar yröi valinn í hans staö, sem yröi' vilj- ugur til að gera eins og honum væri sagt. Samkvæmt atvda stjórn arskrárinnar, getur kjörþingið val- ið hvern þann til forseta, sem því svo sýnist ; Jtað gæti valið' Wil- liam H. Taft, Charles Muýpln', Tammany leiðtogann eða jæfnvel Tack Johnson, eða hvern annan Bandaríkjaþtegn, sem er fæddur þar og ekki hefir verið dæmdur fvrir glæp. Færi svo, aö kjörþing- ið gerði slíkt val, gæ-ti ettgtnn breytt því ; sá útvaldi yrði að verða forseti, og héldi því em- bætti út kjörtímabilið, nem'a hægt væri að setja hamt af vegna em- bættisafglapa, eða einhver ófyrir- sjáanleg öfl, svo sem Anarkistar eða eðlilegur dauði, feystu hann af hólmi. þegar ríkin hafa kosið kjörmenn- tna, er það skylda Jxúrra að koma saman og vel ja forsetann. Er regl- an sú, að kjörmenn hvers ríkis mæta út af fyrir sig í heimaríki sínu og bollalegg þar um ágæti manna og kjósa siðan. Venjan er, að í ríkjum )>eim, se.tn Demókrata kjörlistinn hefir unnið, koma hinir flokkarnir hvergi nærri valinu, því teir vita hvort sem er, að öll rök og mælska frá þeim breytti engu til um val Demókrata ; sama gild- ir og í Jteim ríkjum, sem hinir flokkarnir hafa unnið, — J>ar koma Demókratar hvergi nærri alinu. T>e"ar svo kjörmenn hvers rikis hafa aflokið forsetavalinu, eru úr- ; að ná kosningu. Meirihluti gagnar jekki. Hefði Wilson t. d. fsngið 260 atkvæði, Roosevelt 200 og Taft |71, hefði enginn verið kosinn, og hefði þá neðri málstofa þingsins orðið að kjósa forsetann. þess ber að geta, að kjörmenn í hverju sérstöku ríki eru ætíð sam- flokka, þeir geta aldrei orðið anr,- að. Sá kjörlistinn, sem fasr flest atkvæðin, er kosinn allur ; enginn kjörmaður af hinum listunum get- ur komist að. Ef að Wilson listinn hefði að eins fengið einu atkvæði [ ttmfram Roosevelt listann í Néw j York ríki, þá hefðu allir kjör- j tnennirnir, 45 talsins, orðið Wilson ] menn ; Roosevelt hefði ekki. getað fert’gið neinn þeirra. bannig sést það, að forseta- kosningin fer ekki fram í þtim anda, sem höfnndar grundvallar- laganna ætluðust til, er þeir hugs- uðu sér, að kjörmenn hvers ríkis veldu þann fvrir forseta, sem )>eir álitu hæfastan. Nú eru kjörmenn- irnir skuldbundnir að kjósa for- setaeíni llokks síns, hvaða álit, sem Jteir svo hafa á hæfilcikum hans. þess vegna er það, að forsetinn er í raun réttri kosinn við al- mennu kosningarnar, og þessi kjörmannakosning er því að eins marklaus siðvenja, sem beppileg- ast væri að nnmin yrði úr gildi og forsetinn kosinn með fceinum kosningum. Ræktun sykurrófna. Kinhver hefir ve-rið svo vænn, aö senda Hieimskringlti skýrslu J)á No. 890, sem l’jgð er fvrir þessa árs þing í Washington og fjallar ttm áhrif sykurrófnaræktar á lnnd- búnaðinn,, eða öllu heldur á akttr- vrkjtt landsiris. Skýrsla Jæssi er satnin af herra Truman G. Palmer og er m.jög fróðleg, ekki eingöngu fvrir þær upplýðingar seni hún veitir um svkttrgerð meðal hinna vmsu þjóða heimsins, heldttr einn- ig, og að því er íslanzka bændur snertir, máske miklu fremur fyrir þá upplýsingu, að alt framl.iðslu- magn korntegunda verður miklu meira úr þeiim ökrtttn, setn annað slagið er sáð svkurrófum t. Höfundur Jxtssarar skýrslu skýr- ir mál sitt alt meö töflum og uppdráttum, ]>anuig, að lesarjnn sér í einni sviphending, begar hann lítur á myndirnar, framleiðslu hlutfÖllin í hinttm ýmsu löndum. Hr. Paltner hefir varið sl. 15 ár- utn eingöngtt til þess, að íhuga afleiðingar sykurrófnaræktunar á frjósemi jarðvegsins, og aiurða- magn hinna ýmsu kornfcegunda er til skiftis var sáð í sykurrófna- akrana. llann ætti því að vera í'itnisbær í Jtessti máli ; enda hef- ir Baiidaríkjastjórnin svo dæmt með því aö gera skýrslu hans að þingskjali. í formálanum fyrir skýrslu sitmi tekur hr. Palmer það frattí, að á fyrri árum hafi það verið eindreg ið álit' bænda, að svkurrófnarækt minkaði frjómagn )>ess jarðvegs, sem Jæim væri sáð og svo var þetta ríkjandi skoðun, að eigendur sykurgerðarverkstæðanna urðu að játa Jætta satt að vera, með því að reynsla Bandaríkjanna virtist að sanna, að svo væri í rattn réttri. Og víst var, að þar sern rófum Jjessum vaT sáð ár eftir ár í sama akurinn, þar minkaði upp- skera J>eirra með hverju líðandi ári, Stjórnin lagði samt að. bændun- um, að raekta rófur Jæssar. En þá reis upp fjöldi blaða til að andmæla því, og sýndu þau fram á, að rófnaræktun væri bændum stórtap, og að þeir gerðu réttast í, að sinna henni ekki ; því að hversu mikil, sem uppskeran kynni að verða, og hversu mikið verð, sem á rófunum yrði, þá eyðilegðu bær frjómagnið í jarðvegnum og ónýttu þannig lönd bændanna. En svo kveðst hr. Palmer fyrir 10 árum hafa séð í blaði einu ná- kvæma skýrslu um það, hve mjög sykurrófnarækt vki frjómagn jarð- vegsins á bvzkalandi, Jægar skift- sáning væri beitt þar ; það er að segja, Jtegar rófum væri sáð eitt ár í akur, en öSrum tegundum sáð í sama akur næsta ár. þessi skýrsla, sem bvgS virtist vera á marp-ra ára tilraunum, sem gerS- ar höfðu verið á bvzkalandi, var nafnlaus, svo að ekki varS vitan- leot, hver höfundur hennar var. En Palmer seríT' hona hafa borlð merlci eiT’la>'T’’i s-’nninda, og ti! þess að fá vissu s'na um sann- leiksgildi hennar, tók hann sér ferð til Evrópu til þess þar í éigin per- sónu að rannsaka þetta. En Jægar hann kom þangað, gat hann engar skvrslur fengið ttm þetta efni, heldur var honum, hvervetna seim hann ferðaðist og l.itaöi upplýs- inva, sagt að Jætta væri svo mar<rrevnt og málið svo marg- sannað, að það væri ekki meiri á- stæða tfl frekari eftirgrenslana í bví efni, heldur en til að endur- mæla bann landsblett, sem áður væri margmældur og allir vissu, hve stór væri ; og að allir búfræð- ingar í Evrópu hefðu fyrir löngu kannast við, að svkurrófnaræktun væri grtinnmúr alls vísindalegs bú- skapar bar í álfu. En við frekari rannsókn varð honum ljóst, hvers vegna stað- revnd Bandarikja bændanna varð alt önnur en bændanna í Evrópu. Munurinn fólst í því, að Banda- ríkja bændurnir sáðu rófunum í sama akurinn ár eftir ár ; en Kv- rópu bændurnir notuðu sykur- rófnaræktina e;ns og menn nota færikvíar á Islanci — til )>e: s að auka frjómagn jarðvegsins. þeir sáðtt róftinum í sama akurinn Jtriðja, fjórða eða fimta hvert ár, en þess á milli hveiti, höfrum eða bv--i eða öðrttm tegundtim. — Revndin varð sú, að uppskera korntegundanna varð mikltt meiri á ári hv.erju af ekru hverri úr þeim ökrum, sem svkurrcfnarækt- ttn var notuð sem frjóanagnsauH, beldur en úr hinttm, sem kornteg- ttnttm var einatt sáð i. Nú hafa Randaríkjabændur tek- ið upp J>essa aðferð og gefist htm ágætlega ; og það sýnir skýrsla J>essi, að ttppskera korntegunda er nálega tvöfalt mieiri úr Jxlni Ökr- nm, sem sykurrófunum er sáð í til skiftis, eins og að framan er sýnt, eða svo sem svarar fjárða hvert ár. Af þesstt segir skýrsltn íið bað sé komið, að bændur í Ev- rópttlöndum fái úr ekrttnni af sín- um gömht bújörðum 2 bushel t stað hv'ers eins, sem fáist í Banda- rikjuntim af frjósömtim, nýjum bú- jörðttm. Annars finnur hr. Palmier að því, hve Bandaríkja bændur séti seinir að notfæra sér þessa nýju Jxtkkingu, og kennir hann um J>að ýmsum )>eim, sem rita í búnaðar- blöð landsins, og sem hann segir að ekki virðist hafa komið auga á bá búskaparaðferð, sem aukíð hafi frjómagn lands og ttppslertt korn- tegunda í Evrópu löndunum, með- an tippskerumagmð standi því nær í stað í Bandaríkjunum. þessu til staðfestingar getur hann Jxess, að á sl. 30 árum hafi uppskerumagn af hverri ekru lands í Bandaríkjun- ttm, af hveiti, byggi og höfrum, ekki aukist meira en 6.6 prósent ; en aö á sama tímabili hafi upp- skerttmagmð á þessum tegundum aukist á hverri ekru á þýzkalandi ttm 80 próeent. Með öðrum orð- um ; að í stað hverra 100 bush., sem fengust fvrir 30 árttm i Ilanda ríkjttnttm af gefnu svæði, fást nú 106Tý bttsh.; en í þýzkalandi 180 bush. í stað 100 bush. áðttr. Og alt )>etta þakkar hann sykurrófn t- skiftisáningaraðferðinni þar. Ilr. Palmer staðhæfir, að sú reynsla, sem nú Jægar sé fengin í Bandaríkjunum, ásamt með tuga ára reynslu í Evrópu, sýni það (r tvíræðlega, að sáning kálmetis fjórða hvert ár sé algerlega nauð- synleg til )>ess aö tryggja mikla ttppskeru korntegunda úr sömu ökrunum hin árin. Með Jæssu móti segir hann, að sá bóndi, sem alls enga búfræðilega J>ekkingu hafi, ef hann að eins vil.fi fylgja þeirri reglu, að sá kálmcti f.jórða hvert ár í hluta af landi sintt, — geti trvot sér betri uppskeru kornteg- ttnda, heldur en nokkur bóndi gefci, hversu mikla búfræðilegá Jxkkingu sem hann annars hafi, ef hann van- rækir káltnetis sáningu í akra sína, eius og- að framan er sagt. Ilr. Palmer telur engan efa á því, að þar sem )>essari reglu sé .samvizkusamlega fylgt, þar fáist úr búlöndum bænda 2 bush. korns fyrir hvert eiitt, sem Jx?Tr nú fá, ocr það án nokkurs aukatilkostn- aðar. Hann tekur fram, að í fræðiritum J>eirra Cato og' Pliny sé það sýnt, að skiítisáning hafi ver- ið iðkuð fyrir tvö þúsund árum ; og að í sl. hundraðiár hafi næpna- bg rófnarækt verið grunnimúr brezkrar akurvrkju, og nú sé þar landi árlega sáð ]>essu kálmeti í milíón ekrur, á móti 6% milión ekra, sem séu undir ræktun korn- tegunda. Enn tekur hann það fram’, að fyrir ,rófnarækt sé nauð- synlegt að plægja nokkru dýpra, en ef korni er sáð. En bins vegar sé kálmetið ágætt gripafóður, og standi að því levti í fullu verði sem verðmæt uppskerutegund. — Frakkar einnig skilji gildi rófna- ræktunarinnar. það var árið 1811 að Napóleon keisari skipaði akur- yrkjttmála ráðgjafa smum að sjá til bess, að bændur landsins sáðu rófttm í 90 þústmd ekrur lands. Áður var rófnaræk'tnn ój>ekt þar í landi. Keisarinn lagði og til mil- íón franka til þess að stofna skóla fcil kenslu rófnaræktar og til verð- launa )>eim bændum, sem stund- uðu bezt þá ræktun. Afleiðingin varð sú, að eftir tvö ár frá því að skipun þessi gekk í gildi voru 343 smá sykurgerðarverkstæði ris- in upp í landinu, sem framleiddu nálega 8 miliónir punda sykurs ; og 25 árttm síðar nam svkurgerð landsins 40 þús. tons á ári. Brátt tóku þjóðverjar eftir því, að sykurrófnaræktin á Frakklandi gerbreytti akurtrkjunni þar, í því að auka uppskerumagn kornteg- unda jafnvel meira en hin algenga rófnarækt hafði orkað á Knglandi. þjóðverjar tóku j>ví það ráð, að veita styrk til sykurrófnaræktar hjá sér, um leið og þeir lögðu há- an toll á aðfluttan svkur, en veittu verðlaun fyrir heimagerðan svkur. þetta dugði. Svkurgerð þjóðverja óx með ári hverju ; og aðrar þ.jóðir tóku að rækta rófur. Afleiðingin er sú, að yfirstandandi tíma er fiillur helfingur alls þess sykurs, sem framleiddur er í heim- inum, fenginn úr svkurrófunum, sem ræktaðar eru í Evrópu lönd- um. , Ástæðan fyrir því,, að sykur-, rófna ræktin eykur frjómagn jarð- vegsins er sú, að jarðvegurinn er piægður dýpra og þannig losast ttm moldina ; annað það, að róf- urnár vaxa 12 til 14 þuml. niður, og stundum meira, og það losar ttm jarðveginn svo langt niður, og fr.jómagnið eykst að sama skapi. Svo er og kálið af rófunttm ágæt- ur áburður á landið. Reynslan í Iívrópu hefir sýnt, að við rófna- ræktina hafa miklir landflákar orð- ið frjósamir, sem áðttr voru ófrjó- ir og óno.taðir og taldir einskis nýtir. þýzkaland ílytur nú árlega 'úr landi 50 milíón dollara virði af svkri, og er talin mesta sykur- framleiðslu Jtjóð í heimi. Allur þessi sykttr er gerður úr rófum þeim, sem þýzkir bændur rækta. það er margt fleira frólegt í bók þessari en það, sem hér hefir verið talið. Sérstaklega er fróðleg skýring á því, hvers vegna þýzka- land hefir svo mjög aukið sykur- gerð sínat og grætt á henni, meðan England hefir engtt áorkað í J>essa átt, <H’ hvernið á þýzkalandi land, sem áður var talið einskisnýtt, er nú frjósamt og arðberandi, og alt land í heild sinni hefir nálega auk- ið framledðslumagn sitt um 80 prócent, meðan landhúnaðurinn á Bretlandi hefir stórum farið hnign- and.i, bæði minna land ræktað þar en áður var, og hið ræktaða land vefur mintia af sér en á þýzka- Iandi, tiltölulega. þýzkaland, meö því að hlynna að Jtessum atvinnuvegi, hefir unn- ið tvent : fyrst að skapa sykur- iðnaðinn og auðk'gð þá, sem af honttm leiðir ; og í öðru lagi að auka frjósemi jarðvegsins í land- inu, og að skapa frjósemi í áður illa ræktanlegum hérttðum. England hins vegar hefir enga svkurgerð, en kaupir árlega sykur fyrir 120 milíónir dollars. Mikið af honum frá þýzkalandi ; og þetta þrátt fyrir það, að þar vaxa betri sykurrófur og meira af hverri ekru en á þýzkglandi. Munurinn felst í því, að þjóðverjar vernda Jænnan atvinnuveg, en Bretar gera J>að ekki. Máske einhverjir íslenzkir bænd- ur hér í Vestur-Canada vildu gera tilraunir á löndum sínum með framan,greinda skiftisáning ? Iun- an fárra ára gætu Jxeir gert sér ljóst, að hve miklu levti staðhæf- ing hr. Palmers um aukið frjó- og uppskeru-magn af henni hefir við rok að styðjast. — Elzta dóttir Nikulásar Rússa- keisara, Olga að nafni, er nýtrú- lofuð frænda sínum, r>rmitri Paul- owitch stórfursta, sem er sonur Páls., vngsta bróður Alexanders III. Nikulás keisari og tengdason- ur hans tilvonandi eru því bræðra- svnir. Olga keisaradóttir er 17 ára p-ömul, og er talin kvepna fríðust. Unnusti hennar er 21 árs. Enn á Rússakeisari þrjár dætur ólofað- ar, enda ungar, 16, 15 og 13 ára. ♦------------------------♦ FUNDARBOÐ. Isfenzki Conservatíve Klúbburinn heldur fund fimtudagskveldiö 21. þ.m. í Únítarasalnum þar sem J>etta er fyrsti fundur á vetrin- um til undirbúnings undir starfsemina á \ Jtessu klú'bb-ári, er á- t riðandi að félagsmenn I fjölmenni. í Stephan Sveinsson, | forseti. |

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.