Heimskringla - 09.01.1913, Síða 4

Heimskringla - 09.01.1913, Síða 4
V »LSi WINNIPEG, 9. JAN. 1913. BE1U8K1IN6CA Heimskringla Poblishad every Thursday by The fleimskringla News 4 Fnblisl>inz Oo. Ltd Verft blaftsins I Canada o* Bandar 12.00 nm érift (fyrir fram boraaft). Bent tU lslands |2.U> (fyrir fram borgaft). B. L. BALDWINSON Editor k Manager Otfio®: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg BOl 3083. Talsitnl Qarry 4110 Canada og árið 1912. Ariö sem ledÖ var framfaraár fyrir Canada í sérhverri grein, svo mikiö framfaraár, að annálar landsins hafa ekki skráÖ annað betra. Uppskera ágæt víöasthvar um land alt ; verzlun aukist stór- feldlepa, iönaöur sömuleiöis og allar aðrar atvinnugreinar blómg- ast, — tekið tröllauknum framför- um. Verzlun Canada hefir í fyrsta sinni í sögunni náð bilión dollara- markinu. Inntektir ríkissjóðs hafa aldrei verið aðrar eins ; sama meö banda-viðskiftin. X>etta liðna ár hefir því í sann- leika verið góðár, — jafnt fvrir verzlunarlýðinn sem búendur, iðn- .aÖarlýðinn sem fiskimennina. Arið hefir reynst auðsældarár í öllu til- liti. Framfarir. En eins og verzlun, iðnaður, bú- skapur og fiskivTeiðar hafa blómg- ast, eins hefir líka þjóðinni flevgt áfram að andlegum þroska. Skýrsl- ur eru raunar litlar fyrir hendi yf- ir þvcr framiarir, nema skóla og hegningarskýrslur. þær sýna að fjöldi nýrra mentastofnana hafa reistar verið á árinu, sem gera það auðveldara fyrir æskulýð þessa lands, að ná fullkomnari andans þroska. Og hegningarskýrsl urnar sýna, að glæpir hafa fariö fækkandi, þrátt fyrir stórmikla fólksfjölgun á árinu ; aðkomulýður vifl þó oftlega reynast misjafn, og meginþorri gl'æpa, sem drýgðir haía veriö á árinu, voru drýgðir af aðkomulýÖ. En fækkun glæp- anna sýnir óneitanlega, aö með vaixandi menningu þverra glæpir. Siömenninp- og löghlýðni eru hvorttveggja á framfaralistanum ; en enginn mælikvarði er fyrir hendi fyrir þeim framiörum. En hinar verklegu framfarir sýna sig i áreiðanlegum skýrslum otr aörar framfarir landsins má sjá í tollskýrslum, póstteknaskýrsl- um, bankaskýrslum og þá sér i lagi verzlunarskýrslunum ; þær eru óhrekjanleg sönnun framfaranna. Verzlun Canada, bæði innanlands og við útlönd, hefir auoist ár frá ári, unz nú, sambandiö gekk í gildi, getur sýnt sig að vera bilíón dollara. Banka- skýrslurnar sýna, aö umsetning bankanna hefir aldrei komist jaín- langt frá upphafi vegar ; innflytj- endastraumurinn hefir verið gríðar mikill, og tolltekjur landsins og pósttekjur hafa aldrei komist svip- að ’-ví eins hátt eins og á þessu liðna ári. Eftir þessum skýrslum veröa hinar efnalegu framfarir landsins ntældar. Stjórnmál. r Hvað stjórnmálunum þá var árið 1912 merkisár í sögu Canada, og mun lengi minst vera. það var hið fvrsta stjórnar Bord- en stjórnarinnar, eflir sextán ára I/iberal völd, og má með sanni sevia, að á þessu eina ári hefir Borden stjórnin afkastað svo miklu í framfaraáttina, að undrun sætir. Ilið fyrsta þing hinnar nýju stjórnar var og merkisþing og ar- greiddi mörg mikilsvarðandi laga- boð, — meðal annars lögin um stækkun úlanitoba, sem Borden- stjórnin á stórmikla þökk og heið- i sýna ur skilið fyrir. Hið afarnauðsvn- hagnaðar. En þaö, sem lang-merk- I ast er af störfum stjórnarinnar, er hervarnarfrumvarpið, — frumvarp, sem miöar að því, að tengja Bret- land og Canada traustari böndum og tryggja vernd Canada, ásamt hluttöku i stjórn alrikishersins. Ilermálastefna Borden stjórnarinn- ar er stórmierkileg og Canada til ! ómetanlegs hagnaöar í öllum skiln- 1 ingi. A árinu fóru fram átta auka- kosningar til sambandsþingsins, og unnu Conservattvar sex þeirra. Fvlkiskosningar fóru fram í fjór- um fylkjum. Fj’rst í British Col- umbia 28. marz ; þar vann Sir Richard McBride, hinn Conserva- tívi stjórnaríormaður fvlkisins, slíkan sigur, að dæmi eru ekki til annars eins, þvi allir þingmennirn- ir, aö tveimur J afnaðarmönnum undanskildum, voru Conservatív- ar, og Liberal ílokkurinn gjörsundr aður. Jtann 15. maí fórtt fylkis- kosningar fram í Ouebec fylki, og hélt Liberal stjórnin, undir for- ustu Sir Lomer Gouins, völdum með miklum yfirburðum. Jjann 21. júní fóru svo kosningar fram i Samanburður áranna 1911 og 1912, síðari helminginn, á sparifé- innstæðum,, er sem hér greinir : 1911 1912 T tilí . $570,789,439 $640,592,345 Ágúst... 575,740,956 643,663,596 Set>t. ... 577,591,045 640,536,652 Okt. .. . 586,451,045 640,097,928 Nóv. 588,942,142 635,810,703 Iles. 591,068,932 með september, — frá 1903—1912 ; eru það nýustu skýrslur, sem nú eru handbærar ; 'Uj 5 Nsw Brttnswick, og unnu Conserva tívar þar stórmikinn sigur, aö eins tveir Liberalar náöu kosningu. — Ilin síðasta fylkiskosning v.ar í Saskatchewan 31. júlt, og vann Scott stjórnin þar mikinn sigur. Ilafa því úrslitin orðið þau, að Conservatívar tinnu tvö fyTlkin og Liberalar hitt tvö. Bankar. ]>ess þarf naumast að geta hér, að minstur hluti af sparifé almenn- ings er látið á bankana ; megin- þorri fólks ver peningum sínum í meir arðberandi fyrirtæki, 'svo sem lóðakaup og hlutá í gróðafélögum, námum eða þess háttar, þar sem | vonin um ríkulegan ávöxt er lík leg mjög. Póstmál. Skýrslun pósTmálastjórnarinnar | eru næsta merkiLegar og segja sína I framfarasögu sem landsins, því | þess meiri viðskifti, þess fleiri bréf. { Pósttekjur Canada fóru fram úr [ öllu vanalegu þetta liðna ár, — urðu IJ4 milíón dollars meiri en árið þar á undan, eða nákvæm1 lega $13,771,502.10. Bréf póstuð Canada á árinu vortt 566,140,000 ; m£uAr talsins, en árið 1911 voru þau 504,233,000. Síðan 1905 hafa bréfa- sendingar aukist um rúman helm- tng. Bréfspjöld send á árinu voru 54,727,000 að tölunni, og er það tífalt meira en fyrir sex árum síð- | an. Póstávísanir voru gefnar út jfvrir $91,410,505.07, og er það stór- áriö [ kostleg aukning, því árið 1911 kO t— b- c> t- t^ Q co 03 T—i 05 K. 8 f- 00 w cö kC t- b- co oT kT •CO co ts-T nT t-T Ö> s $ 8 g co §8 8 8 s s S co t~- cO C3 O co 00 ■*r 1.0 co O co t— fH 01 (M t^ s- H t- 03 t- H Cbl r— O H O o> w O 00 co O O 05 0 to cí co co 05 rH 05 70 r—i t^ 01 O-. t- 00 0 C3 r—> kO °í C5 r—T 0 co 0 co CO 8 o 0 s. t^. •-o t^. O fr3 W CM 03 CO 05 S tn 05 05 O 10 s T—1 Ol H rH t- r— co O 05 00 t^ CO co H 8 -jT 03 05“ h- 05 -r rH *—1 co Tf lO co 00 0 oT O 03 ep 00 co 0 co O 0 01 03 03 <N co co co co $ §3 01 co t'- "T Ot 2 vT Ct 00 rH O O O cr> -r 00 00 o o L— CX> CT5 O 0 0 0 ^-4 05 O O O nam avisana Bankaskýrslur Canada fyrir 1912 segja sögu fntmíara landsíns, frekar öllu öðru. Slíkar skýrslur 7 G^.^4.65,, . . „ . -i * x c 1 1 lægra artö þar a undan. eru jafnaðarlega skoðaðar af verzl- _ 1 unarheiminum sem ábyggilegasti tip(,r teki? votturinn um verzlunarframfarir i ttpphæðin að eins og tíu milíónum Póstkerfið hefir framförttm á árinu tekið miklum jöldi nýrra hvers lands. Viðskiftareik'ningar, pósthúsa bvgt víðsvegar um land bankanna eru bezti mælikvarðinn ■ póstleiðir lxettar og kerfið í þeim efnum, og hækkun og lækk- [ endurbætt á margan hátt. En hinn un viðskiftaupphæðanna mánaðar-1 sívaxandi^póstílutningur lvefir það lega sýnir gang Sambandsstjórnin hefir enn viðskiftalífsins. j °e sjálfsögðu í för með sér, að ekki kostnaðurinn við kerfið hefir farið fengið viðskiftareikninga bankanna i vaxandi, og nemur sú utgjalda- vfir desember mánuð ; en það er fullvrt, áð umsetning bankanna hafi aldrei verið jafn mikil og á bessu liðna ári bankanna í öllu falli náð rúmum 9 bilíónum dollars, en árið 1911 námu samanlagöar útborganir að eins 7,400,000 dollars. Seðal-útgáfa bankanna hefir stór- hækkun $1,217,812.62 frá þvi sem var árið 1911 ; en ágóði af öllu póstkerfinu netnur þó engu að síð- hafa útborgamr ur $1)310,219.92. Innflyténdur. Innfiytjendastraum ur hefir verið óvenju mikill úr öllum áttum. Frá því 1. apríl til 1. des. 1912 komu 1321,058 innflytjendur hingað til lega aukist á árinu, en langmest j ]andsins. Af þessum fjölda komu hefir umsetning þeirra verið haust. j 213,023 inn um hafnstaði, en 108, mánuðina september, oktpber og 035 frá Bandaríkjunum. Tölur nócember. Eftirfarandi skýrsla sýn , þessar sýna 14 prócent vöxt frá því sem var á sama tímabili ir seðlaumsetning bankanna siðari helming ársins 1911 og ársins 1912, j „æsta ár á undan. nema hvað desembcr vantar síð- I ara árið. 1911 Júlí .... $ 89,018,079 90,630,530 97,197,176 105,855,021 101,943,056 Agúst Sept. Okt. Nóv. Des. 102,037,305 í nóvembermánuði sl. komu 20, j 217 innflytjendur til landsins ; þar 1912 af 12,322 gegnum hafnstaði, en $ 95,827,534 [ 7895 frá Bandaríkjunum. Árið 1931 101,501,270 : komu í sama mánuði alls 16,059 104,334,287 [ innflyt jendur, 7,946 gegnum hafn- 110,608,877 j staöi, en 8,113 frá Bandaríkjun 135,473,098! um. Eftirfarandi skýrsla sýnir inn- flytjendafjöldanna á liðnu sumri og sumarið 1911 : Ef dæma skal eftir árinu 1911, verður desember mánuður annað- tveggja fyrsti eða annar múnuður inn í röðinni ; október var hæstur 1911, en nóvember ber hér október lFrá Bandarfkjum ofurliða. Innstæðufé, útborganlegt eftrr kröfu, gefur og góða vísbendingu Maí— 45 árum eftir fylkja- um viðskiftalífið. Arið 1910 var Gegnttm hafnstaði 1 hámarks umsetningin í nóvember, Frá Bandaríkjum og nam $289,759,025 ; en i maímán ■ uði 1911 var það hámark yTfirstig- j ið, og fór alt af hækkandi mánað- arlega, unz nóvenvber rak enda- hnútinn á hámarksfærsluna með;hrá Bandaríkjum $341,712,765 ; var það meira en áð-! ur voru dæmi. En í aprtl 1912 er það hámark yfirstigið, og í maí-[ J úlí— mánuði náði nmsetningin $376,953- [ Gegnu hafnstaði 217, sem þá var álitið óvfirstígan- h'rá Bandaríkþtm legt — á því ári ; en hvað skeðttr, í október færist hámarkið upp í j $383,814,572, og er það hæst, sem enn hefir orðið. Skýrslurnar sýna, að kröfuinn- [Krá Bandaríkíum le~- hafa mánaðarlega síöarihluta! áranna 1911 og 1912 verið : Apríl Gegnum hafnstaði Júní— iGegnum hafnstaði viðvíkur, Ágúst— I Gegnttm hafnstaði 1911 1912 Túlí . $316,973,780 $372,012,494 Ágúst . .. 311,111,668 360,575,425 Sept. .. 313,584,893 374,368,917 ! Oct. 331,953,562 383,814,572 | Nóv. .. . 341,712,265 376,829,372 Des. ... 335,020,963 September— Gegnum hafnstaði Alls 1911 35,283 16,397 1912 41,437 21,494 51,680 62,931 46,060 15,370 48,421 18,101 61,430 66,522 27,973 12,035 32,140 13,748 40,008 45,893 18,609 11,012 21,739 12,557 29,621 34,296 13,096 17,019 19,558 13,309 30,115 32,867 17,593 11,484 20,690 10,450 29,077 31,140 Hin árlega skýrsla um vöru- j flutninga gegnum Sattlt Ste Marie f flóðlokttrnar sýnir, að vörtifltitn- heíir á ármu aukist utn 33,000,000,000 smálestir. Fólksflutn ingur ltefir aftur farið þverrandi gegnum vatnaleiðina. Ilveitiflutn- ingttr þessa leið nam 114,000,000 bushels, sem er 17,000,000 bushels meira en árið á undan. Flutningur annara korntegunda hefir einnig aukist frá 25 til 50 prósent. í heild sinni hefir korntegunda flutn- ingurinn náð hærra smálestatali en nokkru sinni áður í sögu lands- ins, og sýnir það ótvíræðlega, að góð ttppskera hefir veriö í landinu og að bóndanum hefir þvi farnast vel. Vesturfylkin. Hvað framkva'mdum og fram- förttm á liðna árinu viðvíkur, þá eru þær vitanlega ’nokkuð misjafn- ar í hinum ýmstt fylkjum landsins. Yfirleitt eru þær gríðanmiklar, eins og hér að framan befir verið bent á, en vitanlega lang-mestar í Vesturfylkjunum, eins og eðlilegt er, þar sem þau ertt að byggjast, ett Austurfylkin bygð að mestu. Mestu framfarir fvrir hvert land eru attknar samgöngur ; og Vest- urfvlkin hafa á ltinu liðna ári feng- ið fyllileva 20 milíón dollara virði í járnbratitum, og er slíkt ekkert smáræði. Alls hafa rúmar 3200 mílur verið bvgðar af járnbraut- um í Vesturfvlkjunum á árinu, — mest í Saskatchewan. Hvar sem litið er, hvert heldur á akra, skóga eða náma, þá sýnir alt vaxandi framleiðslu. Náma- gröftttrinn t. d. ltefir verið í mikl- um ttppganori, sérstaklega í Brit- ish Colttmbia og kolanámunum í Alberta. En auðugustu námahér- ttðin eru vafalaust Cobalt og Por- cupine héruðin í Ontario. Yíirlit. Árið 1912 vexður að dæmast eft- ir þeirri framleiðsltt og fratmförum sem það hefir látið landi og þjóö í té, en ekki eftir því, þó einhver ó- höpp hendi einstaklinga fjárhags- lega eða á annan liátt ; en sem betur fer hafa fá slvs borið að höndttm í Canada á hinu liðna ári. Verkföll hafa ekki verið teljandi og engar verulegar þrætur milli auð- valdsins og verkastéttarinnar, eða aðrir örðugleikar, sem staðið gátu landi og þjóð fyrir þrifum. Fram- leiðslttöflin hafa verið laus við all- ar hindranir, og þar af k-iðandi attkið stórum auðæfi þjóðarinnar í heild sinni. Akuryrkja er ennþá tnegin framleiðsla Canada, og á henni hvílir viðhald þjóðfélagsins, og afurðir af akrinum hafa fylli- harla mismunandi frá þýðingunujn gengið hvað tnálið. snertir, — ai- leitt á sumum en guUfagurt á sum um, og venjulegast verstu sögurn- ar á versta máli. Sumar af hinum þýddu sögum hafa verið prýðis- góðar, aðrar viöunanlegar, en Frá íslandi. — Norðan stórveður geysaði yf- ir norður- og austurland um miðj- an nóvember. Var þá óvTanalega mikið flóð, s®m gerði skaða á ein- meginþorrinn hefir verið eldhúss- j Um bæ á Langanesi, og ef til rómana rusl, og hafa sumir bóka- [ víðar. 1 Krossanesbót vill útgefendanna ísletizku lao-t sig í framkróka með að troða upp á íslenzka lesendur þess konar íindlegu góðgæti, og jafnaðarlega hafa neöanmálssögur blaðanna verið af sama sauðahúsinu. Áhrif þau, sem lestur slíkra spennandi glæpa- og ásta-rómana hefir á hug- arfar ungmenna, eru aldrei góð, oft skaðleg ; eh góðsviti er það, að þeim fjölgar óðum góðu skáld- sögunum, sem þýddar eru. Og núna hefir komið út á meðal vor Vestur-íslendinga stórmerk saga, tvímælalaust hezta sagan, sem nokkru sinni hefir verið þýdd á ís- ---- * .—fyrir norð- sérstaklega an Oddeyrina, láu nokkur þilskip, sem áttu að liggja þar í vetur. þrjú af þessum skipum fórtist í. veðrinu, nefnil.: 1) þilskipið Lína, eign síldarbræðslufélagsins í Kross- anesi ; skip þetta var stórt npp- gjafahafskip, sem um nokkur ár hafði legið á Siglufirði og Eyja- firði og var notað tíl s'ldarsöltun- ar á sumrum. 2) Samson, stór fiskiveiðakúttari, eign Ásgeirs Pét- urssonar kaupmannsi; hann rakst á annað skip og brotnaöi svo að hann sökk ; Samson var mieð stærri fiskiskipunum hér á Eyja- firði og hafði Ásgeir látið reka á honum fiskiveiðar með dugnaði lenzka tungu, hvað menningargildi [ nokkur ár og oft fengið á liann á- J>á kemur það bankainnlegg, sem 241,931 273,469 Verslun Canada. Verzlun Canada hefir á þessu útborgast að eins gegn fyrirvara [ hinu liðna ári í fvrsta skifti náð 1 eða eftir ákveðinn tfama, og er þar h'Jhón dollara markinu, og má það | gætan afla. í fyrra vetur sendi ] hann Samson suður fyrir land til j fiskiveiða. Skipið var í ábvrgö fyr- ir 9 hús. kr. — 3. skipið hét Frem- vestan er hún kunn, bæði gegnumjad, fiskiveiðakúttari, sem Snorri útdráttarþýðingu Bjarna prófasts j kaupmaður Jónsson átti ; hafði Símonarsonar, og svo gegnum | hað skip mest verið liaft tíl flutn- áhrærir B e n II ú r er heimsfræg saga, og íslendingum austan hafs og dálka Sam.einingarlnnar, því þar tnga síðustu ár ; skipið var óvá- ,, , , | irv‘tt. — í veðrinu varð og Snorri ltefir su utgafa birst, sem her skal f ■ ,, K, „ * , ’ Jonsson fyTnr nokkrum skaöa á um dæmt, — utgafa, sem er eng- hafskipabryggju, inn útdráttur, heldur þýðing eftir frumsögunni ; þúsund blaðsíður af meginimáls- letri, og er það al’-mikill munur frá Bjarna þýðingunni, sem ya rúmar 200 bls. Skáldsagan B ,e n II ú r Bandaríkjamanninn læwis Wallace, sem auk þess að vera skáldsagna- höfundur var stjórnvitringur, lög- maður, herforingi og svo sendi- herra Bandaríkjanna á Tyrklandi um eitt skeið. Hann hefir því að sjálfsögðu verið atkvæðamáður jbrimið svo hátt, .ið um margt, en hátindi frægðar sinn j sópaði burtu fjósi ar núði hann þá sér í lagi hér um ræðir, og hún gerði lvann heimsfrægan, og á flestallar tung- ur hins mentaða haims hefir hún þýdd verið. B e n II ti r er lang-merkasta skáldskaparverk sinnar tegundar. Eins og undirtitillinn ber með sér gerist hún á Krists dögum ; fieiri sögur hafa verið samdar um líka atburði og hér eru sagðir, en hvergi jafn meistaralega vel. Hér er alt áfram hljóta að verða hrifnir. sem hann á út fullkomin j meö Eyjafirði, þar sem heitir a fullar j Tljafjri. Sumstaðar höfðu, orðið skaðar á bátum hér við fjörðinn. — Gjallarhorn skýrir frá skemdum á Siglufirði og Sauðárkrók : þar jgekk svo mikil flóðbylgja á land, aö kjallara fylti undir mörgum er eftir kusum r báðum stöðum og urðu ýmsar skemdir við það, matvæli. eyðilögðust og eldiviöur biotnaði og skemdist. — Á Langanesi mun þó mestur skaði hafa orð'ið ai flóðbylgjunum, frá þeim sktmdum skýrir Gjallarhorn þannig . K Læknastöðum á 1 anganesi gckk það braut og með þremur sem sagnaskald, og ; kúm (en ein þeirra náöisc aftur fvrir sögu þá, sem lirandi), helming af h • yMöðu með töðu, íshúsi og amiðji. í jiórshofn flæddi sjórinn knngum liúsin "og tók þar tvo mikl i uppskipunar- báta og fjórá fiskibít.i. { Gunn- ólfsvík tók út 30 kindur og á Bakkafirði 20 kind nr. El'tii menu á Langanesi segjast e!g. muna annað eins veður áðut eða sl'.kt brimrót. — Á Seyðisfirði fauk Ijós- myiulaskúr og brotnaði í spón. jllann var eign Brynjolfs Sveins- sagt svo látlaust og blátt sonar Ijósmyndara, ýiffij ljósmvnda- svo afar eðlilega, að allir j áhöld, sem í skúrnum voru, éyði Ilér segir: lögðust meira og n ir.na. -- Á 1. frá vitringunum úr Austurlöndum, 1 Austfjörðum varð vcðriö fyrir fæðingu frelsarans, og siðar frá kenningum hans, kraftaverkum, krossfesting og útbreiðslu kenning- ar hans. í stuttu máli, sagan er nátengd guðspjöllum nyja testa- mentisins, en búningnum og efna- samsetningunni er svo dásamlega raðað, að sagan verður |>erla í allieimsbókmentunum. B e n IIi ú r er fvrst og fremst ínenningarsaga ; þjóðlífi Gvðing- anna á Messíasartíðinni er lýst ó viðjafnanlega vel ; sama urn þjóð- arbrag Kómverja og allan aldar- hátt. Mannkvnssöguþekking hvers og e-ins eykst stórum við að lesa B e n II ú r. Myndir þær, sem skáldið dregur upp, eru svo skýr- ar, að það er sem vér sjáum at- burðina með eigin augum. B e n II ú r er einnig ástasaga, i þeim rétta og sanna skilningi lefJfa nað hámarki, bæði að upp- j orðsins ; hún er einnig saga trú- skerumagni og verði, og se.m beinn ' inensku og trvgða, varimensku og árangur af því er hinn mikli vöxt- ofstækis ; en góðu öflin ná alt af ur i verzlun og viðskiftum eins og yfirhöndinni. Lyndiseinkunnir höf- framanskráðar skýrslur lega sýna. Iðnaðarmenn hafa verið önnum kafnir að uppfvlla þarfir alrnenn- inus, og hefir allur iðnaður tekið gríðarmiklum fra förum, ef dæma j skal eftir framleiðsluanagni, sem I nú hefir verið stórfeldara en nokk- [ uru sinni áður. Arið 1912 hefir verið eitt af beztu árunttm í sögu bessa lands ; j >að hefir fært oss auðsæld og! framfarir og fólk. Canada er land framtíðarinnar, og hefir meiri | af leiðandi gagnstætt kröfu-innlegg kallast tnu, þetta sém alt af* er í vdtunni ; Verzlttn undtirsamleg framför. — Canada í janúar natn framfarir irttm, en veröldinni, árið 1912. svo ljós-, uðpersónanna eru snildarlega fram- | færðar, og í hvívetna er meistara- legttm höndum farið um sögusam- setninguna. Hvað þýðingunni viðvíkur, þú er hún prýðisgóð ; málið að sönnu fremur stirt með köflum, en ramíslenzkt og íburðarmikið, svo betur mundi fáum takast. Séra Jón Bjarnason á mikið hrós skilið fyrir hið mikla og örðuga verk sitt, — það er honum til stór- sóma. Allur ytri frágangttr bókarinnar stæra sig af á fáum! er góður, og útgáfan þvi í alla að nokkurt alinað — og sinn laitd í! staði vönduð, innan og utan, er því sparifé lýðsins, og $63,680,443 ; í febrúar óx hún ttm j bankareikningarnir, að þess niitíón, og í marz óx htin hvorki ! lega þjóðvega lagafrumvarp stjórn- ! ’s*; a árinu. Árið 1911 náði sparifé j arinnar, sem neðri málstofan sam- konar innstæðufé hefir stórum auk-! meira né minna en um $23,000,000. Alt sumarið hækkuðtt tölurnar 1 Góð bók. þvkti, var íelt af senatorum efri málstofunnar, eftir skiptin Latiri- ers. Utanþings sýndi og stjórnin mikinn dugnað. Hún gerði mjög þýðingarmikla verzlunar samninga við Vestur-Indland, og aðrir eru í aðsigi við Ástralíu, sem einnig rnunu verða Canada til mikils innletrgið hámarki síntt í desember- 1 með mánttði hverjttm, ttnz þær í mánttði með $391,068,930 ; en há-|október komust upp í $101,227,469, mark þetta var þegar vfirstigið á nóvember varð nokkuð hærri á fvrstu mánuðum ársins 1912, og Hstanum, og desember múnuður náði þá sparifjár innstæðan í verður vafalaust lang-hæstur á fvrsta sinni sex litindrtið milíóna- Hstanum, þó skýrslttr séu enn ekki markinu. Síðan hafa spariinnstæð- fvrirliggjandi, og þar með er bilí- ur stöðugt vaxið jafnt og þétt, þó ofurlítill afturkippur sé í nóvem- ber, og er bað ljós vottur um vax- andi hagsæld landsmanna. ón dollara markintt ineir en náð. Eftirfarandi skýrsla sýnir innflutt - og útfluttar vörur í dollars- BEN IIÚR asartiðin. eftir °g skerf lagði. teljum vér visstt fvrir því, að al- menningi vestan hafs og austan | verði B e n II ú r kærkominn gestur í þessari sinni sönntt og réttu mynd, og að þeir, sem hafa náð í útdráttar-þýðinguna, láti j ekki það aftra sér frá að baupa eða Messi- hinn fttllkomna B e n II ú r. Skáldsagaj y,erg a]lra þessara átta bóka, 1 , ,I/e'VS íillace. jnnbundinna í eina heild í skraut- þyðandi Jon Bjatnasou ' bandi er $3.50. Einnig fæst sagan Útgefandi Sameintngm. ; þremur bjndum og kostar sunnan Seyðisfjörð ekki eins ofsa- legt og hér nyrðra, enda ttrðu þar engar teljandi skemdir. 1 Mjóaílrði, Norðfirði, Eskifirði og Fásktúðs- fixði láu flestir inótorbátar á höfn- um í veðrinu, því vertíð Tar þar ekki lokið, en þá sakaði ckki. þtir liggja fyrir tveim festum og hafu góð legufæri, enda ertt ílcstir íiát- ar þar óvátrygðir.' — Á Norðfirði lá í veðrintt norskur seglkúttari, sá sami og kom til Eyjafjarðar með timbtir til Antons Jónsson.tr, og hafði tekið í farm um 50 skpd. af smáfiski. J>egar veðrið var sem harðast, misti skipið annað akk- erið með festi og rak þá með einn akkeri upp undir fjöru og festist þar. A því reki braut skipið bofð á mótorbát Sigtirðar kaupmanns Sveinssonar. Á mánudagskveldið fóru allir menn úr skipinu á land, mttn hafa þótt ótryggilegt að haf- ast við í því ttm nóttina, því engn niátti muna, að skipið tæki niðri. ef það ræki nær landi, og legufæri þótt ótrvgg. Jiað þótti sjógörpum Norðfirðinga lítilmannlegt, að yfir- gefa skipið og töldu það vonar- pening, þar sem það lá mannlaust í hvassviðri fyrir einu akkeri upp við brimfjörtt. Mönnuðtt þeir því tvo mótorbáta og tóku skipið og lögðtt því á góðan stað á höfninni við tvö akkeri (lánuðtt sjálfir ann- að). Á meðan þetta gerðist var skipstjóri i landi. Skipið afhentn l>eir skipstjóra ttm morgttninn, en kröfðust að fá að m;nsta kosti einn sjöunda liluta af verði skips og farms fvrir handarvikiö. Rétt- arpróf var haldið á Seyðisfirði útr af l>esstt rnáli, og mttn að líkindum afgert í Noregi. EINAR 0C JÓN. Prentsmiðja Lógbergs, $3.75 j kf $2 00 \\ tnnipeg, 1912. Landar góðir, vér ráðum yður Á hinum síðari árum hefir mik- j einlæglega til að kaupa og lesa ið verið íslenzkað af erlendum B e n II ú r. máli fyrir 12 mánuði, sem endg skáldsögttm, af misjöfnu tagi, og j Engan mun þess iðra. Bíðið þið rólegir mieð Rós-i-velt, liinar og Jón. Olfa er hann í eimirju lielt, Einar og Jón. Frestið því að eins fjögur ár leng- ttr ; frelstur mun þá margttr góðttr drengur og finnur ei neitt, hvernig pólitík- in gengttr. Byrjið þá aftur,. Einar og Jón. Hreggviður.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.